Héraðsdómur Austurlands Dómur 16. mars 2022 Mál nr. E - 92/202 0 A (Gísli Guðni Hall lögmaður) g egn B ( Jón Jónsson lögmaður ) Dómur : 1. Mál þetta, sem dómtekið var 26. janúar, höfðaði A , kt. , , , með stefnu , birtri 20. apríl 2020, en þingfestri 7. maí sama ár, á hendur C , kt. , , , en nú sveitarfélaginu B , kt. , , , sbr. auglýsing u nr. 658/2020 um sameiningu sveitarfélaga. 2. Stefnandi krefst þess að stefndi verði dæmdur til að greiða h enni 10.006.441 krónu ásamt skaðabótavöxtum samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og veðtryggingu frá 8. júní 2016 til þingfestingardags, en dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þingfestingardegi til greiðsludags. Þá krefst stefnandi málskostnaðar að skaðlausu samkvæmt mati dómsins . Stefndi krefst aðallega sýknu, en til vara að stefnufjárhæð stefnanda verði lækkuð. Þá krefst stefndi málskostnaðar samkvæmt mati dómsins. I . 1. Í máli þessu krefur stefnandi stefnda um skaða - og miskab ætur vegna ætlaðrar ólögmætrar ákvörðunar þáverandi bæjarstjórnar stefnda, þann 8. júní 2016, um ráðningu í stöðu skólastjóra , sem stefnandi hafði sótt um í lok aprílmánaðar sama ár. 2. Samkvæmt stefnu og greinargerð málsaðila og því sem fram kom við meðferð máls ins eru helstu málsatvik þau að þáverandi bæjarstjórn sveitarfélag sins C samþykkti 2 á fundi , þ ann 6. apríl 2016, að sameina þrjá skóla í sveitarfélagin u , þ . e. leikskólann , Grunnskóla og tónlistarskóla nn , undir nafninu . Á fundi þessum var einnig fjallað um drög að nýrri skólastefnu sveitarfélagsins , sbr. dskj. nr. 33 3. Fyrir liggur að þáverandi bæjars t jórn C hafði allt frá árinu 201 4 unnið að stefnumótun og styrkingu alls skólastarfsins í sveitarfélaginu . Þannig hafði m.a. f ræðslunefnd unnið að nýrri skólastefnu , en í nefndinni átt i m.a. sæti D þáverandi var a bæjarfulltrúi og mannauðsstjóri . Að auki h öfðu fulltrúar foreldrafélaga, utanaðkomandi sérfræðingur og þrír skólastjórar þeirra skóla sem störfuðu í sveitarfélaginu unnið að verkefninu , en á meðal þeir ra síðastnefndu var stefnandi máls þessa , B , en hún var þá skólastjóri leikskólans . Á meðal þeirra tillagna sem fram komu í þessu starfi var að sameina fyrrgreindar skólastofnan ir . Á fundi fræðslu nefndarinnar þann 22. mars 2016 voru til umfjöllunnar drög að hinni nýju skólastefnu svo og tillaga að stjórnskipulagi nýrrar sameinaðar skóla stofnunar. Drög þessi voru að lokum samþykkt á fundi bæjarstjórnar sveitarfélagsins þann 23. júní 2016 . Þ e gar atvik máls gerðust hafði sú þróun orðið í sveitarfélaginu að nokkur fækkun hafði orðið á nemendum í einstökum árgöngum skólanna þriggja . 4. Á fyrr n efndum fundi bæjarstjórnar , þann 6. apríl 2016 , var E , þáverandi bæjarstjóra sveitarfélagins , en hann var einnig bæjar fulltrú i , falið að auglýsa stöðu skólastjóra hins nýja sameinað a skóla . Var miðað við að skólastjóri nn t æki til starfa í upphafi næsta skólaárs, þann 1. ágúst sama ár . Í starfs auglýsingunni segir m.a. að leitað sé að einstaklingi með mikinn metnað , sem hafi áhuga á að takast á við fjölbreytt og gefandi starf og geti veitt forystu við uppbyggingu og þær breytingar sem leið i af sameiningu skólanna. Tekið er fram að í starfinu felst m.a. ábyrgð á rekstri skólans og forysta um mótun faglegrar stefnu og framkvæmd hennar. Einnig er t ekið fram að í hinni nýju skólastofnun sé ,,samrekinn leik - og grunnskóli með listadeild , sem innihaldi auk hefðbundins tónlistarnáms, myndmennt og fleiri listgreinar , og að þar verði um 60 nemendur í 1 . - 10 . bekk, um 35 í leikskóla og um 45 í tónlist . Um menntunar - og hæfiskröfur segir í auglýsingunni: 1 Leyfisbréf til kennslu á leik - og/eða grunnskólastigi er skilyrði . 2. Kennslureynsla á leik - og/eða grunnskólastigi er skilyrði . 3. Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og skólaþróunar er mjög æskileg . 3 4 Reynsla af stjórnun á leik - og/eða grunnskólastigi er mjög æskileg/skilyrði . 5. Fjölbreytt reynsla af kennslu og starfi með börnum og ungmennum . 6. Góðir leiðtogahæfileikar og áhugi á að byggja upp framsækið skólastarfi og frumkvæði . 7. Góð skipulagshæfni, þjónustulund og mikil f æ rni í mannlegum samskiptum . 8. Reynsla af stjórnunarstörfum, gerð fjárhagsáætlana, ann arra áætlana og rekstri . 9. Hreint sakavottorð er skilyrði . Í auglýsingunni er áskilið að með umsóknum umsækjenda fylgi , greinargóð skýrsla um störf og menntun, ábendingar um umsagnaraðila og greinargerð um hugmyndir umsækjanda um starfið og hvernig hann s jái U msóknarfresturinn er tiltekin til og með 28. apríl nefnt ár . 5. Stefnandi segir í málvaxtalýsingu sinni að þegar atvik máls gerðust hafi hún verið búsett á , en hún h e fði verið ráðin í stöðu leikskólastjóra við Leikskólann í sveitarfélaginu þann 1. ágúst 2013. Vegna þessa hafi hún flust búferlum frá og keypti hús eign á , en samhliða hafið þar rekstur g istiheimili s . 6. Stefnandi staðhæfir að þegar hún hafi tekið v ið leikskólastjóra starfi nu hafi rekstur skólans verið í ólestr i , en af þeim sökum og vegna hagræðingarkröfu h afi hún þur f t að breyta ráðningarkjörum fastráðinna starfsmanna skólans, þ. á m. fagfólks . H afi þe ssi ráðstöfun leitt til þess að nokkrir starfsm enn hefðu hætt st örfum . Þessu til viðbótar hafi hún þurft að leysa úr ýmsum erfiðum málefnum , sem einkum hafi snert velferð einstakra barna . Stefnandi s taðhæfir að þrátt fyrir þess a erfiðleika hafi henni gengið vel í starfi sínu, og bendir á að hún hafi aldr e i fengið tiltal eða áminningu frá bæjarstjóra eða bæjarstjórn sveitarfélagins. 7 . Samkvæmt gögnum var s tefnanda sagt upp stöðu sinni sem skólastjóri leikskóla ns með bréf i bæjarstjóra , dags ettu 20. apríl 2016. Í uppsagnar bréfinu segir að við starfslok , hinn 31. júlí 2016 , verði tekið mið af starfslokasamningi . Stefnandi bendir á að þegar til kastan n a h afi komið h afi henni ekki staðið til boða starfslokasamningur , en aftur á móti hafi henni verið greidd laun á uppsagnarfresti , en ekkert umfram það. Samkvæmt málavaxtalýsingu stefnanda kom u ppsögn in f latt upp á hana . Hún b endir hún á að þegar atvik máls gerðust hafi legið fyrir að skólastjóri grunnskólans í sveitarfélaginu h a fði ekki haft hug á því að gegna stöðu skólastjóra hins samein a ða skóla. 4 Aldrei hafi hins vegar komið til tals að starfssvið hennar yrði víkkað, þannig að hún tæki við skólastjóra stöðu nni . 8 . Samkvæmt gögnum bárust fjórar umsóknir um starf skólastjóra , þ.e. frá stefnanda, F , G og H . Í samræmi við efni auglýsin g ar fylgdu u msókn unum, þ. á m. hinna tveggja fyrstnefndu upplýsi n gar um náms - og starfsferil, upplýsingar um umsagnaraðila og greinargerðir og hugleiðingar þeirra um hið nýja starf. Í ums ókn stefnanda segir m.a. eftirfarandi: ,,Undirrituð hefur tekið virkan þátt í undirbúningi og mótun nýrrar skólastefnu C og leggur metnað í að innleiðing sameiningarinnar geti tekist sem best. Í nýrri skólastefnu er verið að leggja drög að sérstakri stoðdeild og listadeild. Hér er um að ræða nýja hugsun í skólastarfi. Með sameiningu leik - og grunnskólans eru tækifæri til að nýta þá þekkingu sem fyr i r er í samfélaginu; bæði til sérkennslu á báðum skólastigunum og einnig til frekari einstaklingsmiðunar í öllu námi. Er þá átt við möguleika á samstarfi við þá listamenn sem búa á og hugsanlega . Í þróttastarf er að sönnu öflugt hér í bænum, en til eru þeir einstaklingar sem síður eru hneigðir til íþrótta og þeim þarf að skapa tækifæri til að njóta sín í öðru starfi. Nokkur reynsla er komin á sameiningar ýmissa leik - og grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu og er hún afar misjöfn. Það sem hefur ráðið mestu um hvernig til hefur tekist er viðhorf kennara og stjórnenda til sameiningar. Oft liggur vandinn í ólíkri menningu þessara skólastofnana. Þar sem best hefur tekist til hafa kennarar lagst á árarnar og verið tilbúnir til samstarfs þvert á skólastig og þannig tekist að jafna út að nokkru þennan menn i ngarmun. Í tónlistarnámi eru fólgnir ýmsir þeir grunnþættir sem eru samhljóða við grunnþætti í lestrarnámi og stærðfræði. Með sameiningu þessara þriggja skóla er verið að skapa tækifæri til að auka menntun í tónlist í grunnskólanum. Þ á er einnig verið að skapa tækifæri til að auka enn frekar samstarf milli leikskólans og grunnskólans. Í grunnskólum er gert ráð fyrir ákveðnum tímafjölda í einstaklingsbundið val nemenda á efri stigum. Í litlu sveitarfélagi er ekki mikið svigrúm til slíks . Undirrituð hefur áhuga á að leita leiða til að auka framboð á námstækifærum í slíku vali og tengja það í auknum mæli við starfsnám. Sameining þessara þriggja skólastofnana verður aldrei bundin við húsnæði eitt og sér. Hún felst fyrst og fremst í þeim man nauði sem er til staðar í sameinuðum 5 skólunum og samstarfsvilja og áhuga starfsfólks og kennara á að starfa saman. Með nýrri skólastefnu er verið að leggja drög að lærdómssamfélagi, þar sem allir, bæði kennarar, börn og nemendur, sem og foreldrar sem að verkefninu koma eru að læra. Það er mikilvægt að koma á samstarfsvettvangi fyrir al l a kennarana. Sl í kur vettvangur gæti verið þróunarstarf til fimm ára sem gæti falið í sér a) sameiginlega námskrá fyrir 5 - 7 ára nemendur, b) samþætta námskrá tónlistarskólan s við leik - og grunnskólann; c) safnkennsla í sameinuðu bókasafni allra skólanna þar sem kennari fylgdi hópi nemenda og starfaði á bókasafninu að sérstökum verkefnum, bæði (upplýsingatækni og ritun, svo nokkur dæmi séu tekin. Undirrituð hefur áhuga á að le ggjast á árarnar og hefur metnað til að stýra sameinuðum skóla. Í niðurlagi umsóknarinnar bendir stefnandi á , að því er varðar umsagnaraðila, að hún hafi í um þrjú verið skólastjóri leikskóla ns í sveitarfélaginu , og bendir hún á þá umsóknaraðila , sem hún haf ði áður vísað til , þ.e. þegar hún h efði sótt um þá stöðu . Í umsókn F segir m.a. eftirfarandi: ,, Megintilgangur skóla er að stuðla að alhliða þroska og menntun hvers nemanda og enginn vafi er í mínum huga á að ákjósanlegast er ef hugur og hönd fylgist að í því ferli. Aðalnámskrá grunnskóla 2011 - 2013 tel ég vera góðan vegvísi fyrir skólastarf í upphafi 21. aldarinnar. Hún gefur hverju skólasamfélagi frelsi til að fara eigin leiðir en gerir jafnframt kröfur um metnað. Ég er afskaplega spennt fyrir því að C ætli sér að efla verk - og listgreinar með þeim hætti að gera listkennslu hluta af grunnnámi barna í sveitafélaginu eins og virðist vera raunin af auglýsingu um stöðu skólastjóra í samrekinni stofnun. Í þessari ákvörðun tel ég felast miklir möguleikar! Ég tel ekki farsælt að ákveða að öllu leyti fyrirfram hvar best sé að byrja í skóla sem ég hef aldrei starfað í - að öðru leyti en því að ég myndi vilja byrja á að kynnast fólkinu og starfinu sem nú þegar er unnið. Hvar eru styrkleikar og hvar veikleikar? É g trúi að sú lýsing sem kemur fram í auglýsingunni eftir skólastj óra hjá ykkur, um samfellu í bók - og listnámi, leik - og grunnskóla innan einnar stofnunar sé þróun sem er ég myndi geta staðið fyrir og leitt. Viðhorf min til þess hvað ég tel vera mikilvægt í skólastarfi myndu lita starfið og viðhorf mín litast svo sannar lega af menntun minni, reynslu og uppruna. Þar getur reynsla m í n og menntun innan stjórnunar, kennslu, myndlistar og þjóðfræði komið að góðum notum. Ég aðhyllist skapandi skólastarfi, sem kallar m.a. á 6 fjölbreytta kennsluhætli, samþættingu námsgreina og sa mvinnunám nemenda. Skapandi kennsluhættir sem eru nemendamiðaðir fremur en kennaramiðaðir eru ákjósanlegir, fjölbreyttileiki er í fyrirrúmi og nemendur ráða meiru um nám sitt en ella. Vellíðan, áhugi og leikgleði er nokkuð sem bæði nemendur og kennarar þur fa trúa á að skipti máli í skólasamfélaginu og námi barna. Einnig ábyrgð, áræðni, gagnrýnin skapandi hugsun, umburðarlyndi, sjálfbærni og öflug tengsl við nærsamfélag og umhverfi. Ákvörðunin um sameiningu leggur ábyrgð á herðar stjórnvaldsins sem stendur a ð skólanum. Sé einhugur um ákvörðunina, samstaða og skilningur í orði og á borði í baklandi skólans er leiðin greiðari, sé mannauður fyrir hendi er ekkert að vanbúnaði og hægt að bretta upp ermar, setja vörður og v í sa um árangur og starfa í þessa átt. Ef t il vill þarf að vinna í grunnhugmyndafræðinni og sannfæra einhverja, ræða málin innan deildanna, við foreldra og ekki síst nemendur. Grunn - og leikskólinn sem ég hef stýrt síðastliðin þrjú ár á hefur fikrað sig öruggum skrefum í átt að nútímalegra skólahaldi með bættum vinnuaðstæðum og breyttum viðhorfum í skólasamfélaginu til margra hluta. Til náms, kennslu, endurmenntunar kennara og hlutverki skóla í samfélagi. Í innleiðingarferli námskrárinna r fékk ég kennarana og nemendur til að greina starfið sem var orðið fastmótað í gegn um margra ára starf. Við litum ferskum augum á kennsluna, umhverfið og samstarf nemenda í grunn - og leikskóla og settum okkur markmiðið að starfa í draumaskólanum okkar. V ið unnum áfram með styrkleikana og í veikleikunum. Söngur var settur á stundaskrá, samskipti markvisst kennd, farið var í faglegt samstarf við grenndarsamfélagið og foreldra, samskipti milli deildanna aukin. Útinámið og umhverfísmenntun efld, kennsla í val i, listum og verkgreinum sömuleiðis í báðum deildum. Breytingar á námsmati eru eins og í mörgum grunnskólum enn í vinnslu en er að þróast í átt að leiðsagnarmati. Við gerðumst Heilsueflandi skóli á tímabilinu, flögguðum grænfánanum í þriðja sinn og gerðum okkur lestrarstefnu sem við vinnum l margt fleira. Í niðurlagi umsóknarinnar vísar F til þess að hún hafi einlægan áhuga á hinni auglýstu stöðu . Þá bendir hún á tvo nafngreinda umsagnaraðila, sem hún segir að hafi þekkt til starfi hennar sem skólastjóri grunn - og leikskólans á hin þrjú síðustu árin , annars vegar sveitars t jór i sveitarfélagsins og hins vegar forma ður skólaskrifstofu Austurlands . 7 9 . Samkvæmt fundargerð bæjarráðs C frá 4. maí 2016 voru fyrrgreindar umsóknir kynntar á fundi , en undir þeim fundarlið vék fyrrnefnd H , kennari og bæjar stjórna rfulltrúi sæti, en hún hafði verið á meðal umsæk j enda um skólastjórastöðuna . Aðrir í bæjarráðinu voru J bæjarfulltrúi og fyrrnefndur E bæjarstjóri. Á nefndum fundi var samþykkt tillaga bæjarstjóra ns um að við ráðningarferli ð yrði viðhaft tiltekið verklag og aðferðafræði. Í tillögunni , ásamt grein ar gerð bæjarstjórans, er kveðið á um að leitað verði til sérfræðings hjá Hagvangi, sem er ráðningar - og ráðgjafafyrirtæki. Þ e ssi áform gengur eftir og var fengin var til verksins K , master og doktor í vinnusálfræði, en einnig er hann með prófgráðu í eðlisfræði og kennsluréttind i frá Háskóla Íslands . Í greinargerð bæjarstjórans segir m.a. að gert sé ráð fyrir sérfræðingur inn taki við töl við umsækjendur , en þá að viðstöddum fulltrú u m bæjar stjórnar, þ.e., forma nni bæjarráðs og bæjarstjór a , en einnig formanni fræðslunefndar , og þá þannig að þeir fái yfírsýn um hæf n i umsækjenda nna . Tekið er fram að þ egar þessu ferli ljúki verði grunngögnum safnað saman, þ.e. auglýsing unni um starfið, starfslýsing u, umsókn um , en einnig álitsgerð sérfræðingsins um ferlið . Í framhaldi af því taki bæjarstjórn in ákvörðun um ráðningu na. Í greinargerð bæjarstjórans er nánar fjallað um verkefn i og upphafsaðgerðir hins aðkeypta s érfræðing s . S egir að það felist m.a. í því að bera saman umsóknir og fylgiskjöl og þá með hliðsjón af efni áður rakinnar auglýsingar , en einnig segir í greinargerðinni : ,, Við mat á umsóknum verð i m.a. litið til menntunar umsækjenda, framhaldsmenntunar á sviði stjó rn unar, annars framhaldsnáms, annars náms á háskólastigi, námskeiða og endurmenntunar, starfsreynslu innan og utan skólakerfisins, kennslu - og stjó rn unarreynslu og reynslu af skólaþróun. A flað verði upplýsinga um ritfæ rni og íslenskukunnáttu, þekkingu og fæ rni í tölvu - og upplýsingatækni og kunnáttu í erlendum málum. Þá verði leitast við að leggja mat á eftirfarandi færn i þætti (einkum út frá viðtölum við umsagnaraðila); Hæfni í að starfa með öðrum, skipulags - og verkstjó rn arhæf i leika, framkomu og framgöngu, vinnusemi, frumkvæði og leiðtogahæfileika. Og aðra þætti sem fram koma í kröfum auglýsingar og starfslýsingar. Mikilv ægt er að aðili sem ráði n n verður haf i mikla leiðtoga - og samskiptahæfni. Einnig að aðili sem ráðinn verður hafi mikla hæfni til að vinna traust foreldra og starfsmanna og ná i samvinnu við starfsmannahópa skólanna se m sameinaðir/samreknir verða og traust o g festu í stjó rn un á breytingatímum. 8 Viðtöl verði tekin við umsækjendur sem uppf y lli krö fu r sem gerðar eru til starfsins , sbr. auglýsingu og starfslýsingu. Rætt verði við umsagnaraðila Einnig verði umsækjendum boðið að gangast undir persónuleikamat. Minnt er á lög u m menntun og ráðningu kennara og skólastjó rn enda við leikskóla, gru nn skóla og framhaldsskóla nr. 87/2008. Sérfræðingurinn skili bæjarstjóra f.h. bæjarstjó rnar mati sínu og tillögum að loknum þeim hlu t a ferlisins sem í hans höndum er. 10 . Í skýrslu dr. K , dagsett ri 8. j úní 2016, sem ber heitið ,,Hæfnismat á umsækjendum um starf skólastjóra , þeim vinnubrögðum sem viðhöfð voru við ráðningarferli ð . Í upphafsorðum skýrslu nnar er áréttað að fyrr nefndur bæjarstjóri hafi leitað eftir ,,ráðgjöf og aðstoð við hönnun og framkvæmd hlutlægs og faglegs hæfnismats, með það fyrir augum að finna hæfasta umsækjandann um starfið. V ísað er til efnis auglýsingar innar um skólastjóra starfið, sbr. lið 4 hér að framan, en í framhaldi af því er u tilgreindir þeir hæfnisþættir, sem skýrsluhöfundur segir að hafi verið helstu grundv allarat r iðin að hæfnismati nu , þ.e.: 1. Leyfisbréf til kennslu á leik - og/eða grunnskólastigi . 2. Kennslureynsla á leik - og/eða grunnskólastigi . 3. Hreint sakavottorð . 4. Reynsla af stjórnun á leik - og/eða grunnskólastigi er mjög æskileg/skilyrði . 5. Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og skólaþróunar mjög æskileg . 6. Fjölbreytt reynsla af kennslu og starfi með börnum og ungmennum . 7. Reynsla af stjórnunarstörfum . 8. Reyns la af gerð fjárhagsáætlana og annarra áætlana . 9. Reynsla af rekstri . 10. Góðir leiðtogahæfileikar . 11. Frumkvæði . 12. Framsækni í hugsun, áhugi á að byggja upp framsækið skólastarf . 13. Góð skipulagshæfni . 14. Gó ð þjónustulund . 15. Mikil færni í mannlegum samskiptum . 10 fyrir yfir tvær milljónir manna út um allan heim og hefur verið sýnt fram á áreiðanle i k a þeirra og réttmæti í yfir 700 rannsóknum og 300 birtum rannsóknargreinum og bókarköflum. 1 1 . Samkvæmt gögnum fóru öll viðtöl in við fyrrnefnd a þrjá umsækjendur fram sama dag inn . K om það í hlut dr. K að leiða viðtölin , en t il grundvallar lágu staðlaðar spurningar , s em eru tíundaðar í fylgiskjaldi með hæfnis skýrslu nni . S purningarnar vörðuðu m.a. fyrri reynslu umsækj e ndanna á mannaforráðum, um áætlanagerð ir , um stjórnunar - og leiðtogastíl, en einnig um atriði sem vörðuðu frumkvæði, skipulag og þjónustulund. F ulltrúar bæjars t jórnar tóku þátt í viðtals fund u nu m , en þar komu við sögu E , bæjarstjóri, J , formaður bæjarráðs, L , bæjarstjór fulltrúi og formaður fræðslunefndar, en einnig var D , mannauðsstjóra boðið að taka þátt, en hún var fulltrú i í f ræðslunefnd og varamaður í bæjarstjórn inni . Á viðtals fund um var hverjum og einum umsækj anda boðið að halda glærukynning ar um skólastjórastarfið í 10 - 15 mínút ur, en v ar þeim þannig ætlað að greina frá eigin sýn , en einnig áherslum og tækifærum sem þ eir sæju fyrir sér í hinu nýja starfi . Greint er frá því að í tengslum við nefnd viðtöl við umsækjendur hafi d r . K farið með fyrrnefndum fulltrúum þáverandi bæjarstjórnar yfir niðurstöður áðurgreindra persónuleikaprófa , en þá á grundvelli sérfræðikunnáttu um notkun prófanna. 12. Í sérfræði skýrslu d r. K segir frá því sagt að eftir framan lýst ferli hafi fulltrúar bæjarst j órnar innar greint frammistöðu hvers og eins umsæk j enda og m.a. lagt mat á einstaka þ ætti með sérst akri stigagjöf , að því er varða ði áðurgreinda fimmtán hæfnisþætti . Hafi tölugild in verið frá 0 - 3 , en samhliða hafi dr. K skráð stig agjöfina á skorblað og þá um einstak a þætti, sbr. dskj. nr. 36 . Haf ð i hver hæfnisþáttu r grunn gildið I sem höfðu grunngildið II , og þ annig hafi þeir haft tvöfalt vægi. Samkvæmt ofangreindu mati og vinnulagi voru s tefnandi og F báðar með sama stigafjölda , tölugildið 1, í tveimur hæfnisþáttum , þ.e. vegna leyfisbréfs til kennslu á leik - og/eða grunnskólastigi og vegna hnökralauss sakarferils. Að því er varðaði k ennslureynslu á leik - og/eða grunnskólastig var stefnandi með tölugildið 3, en F með 2. Að því er varðaði reynslu af stjórnun á leik - og/eða grunnskólastigi var stefnandi með 11 tölugildið 2, en F með tölugildið 1. Að því er varðaði framhaldsmenntun á sviði stjórn un ar og skólaþróunar var stefnandi með tölugildið 1, en F með tölugildið 0. Að því er varðaði reynslu af stjórnunarstör f um var stefnandi með tölugildið 3, en F með tölugildið 2. Að því er varðaði reynslu af gerð fjárhagsáætlana og annarra áætlana var stefnandi með tölugildið 3, en F með tölugildið 2. Að því er varðaði reynslu af rekstri var stefnandi með tölugildið 3, en F með tölugildið 2. Að því er varðaði hæfnisþáttinn (x2) var stefnandi með tölugildið 2, en F með tölugildið 3. F , og hið sama gilti um hæfnisþættina ,,Framsækni í hugsun, áhugi á að byggja upp framsækið skólastarf þjón F með tölugildið 3. A ð því er varðaði F með tölugildið 3 (x2) . Samkvæmt ofan greindu var samanlögð heildarstigagjöf stefnanda, A 35, heildarstigagjöf F var 36, en þriðji umsækjandinn var með stigagjöfina 24. Í skýrslunni segir nánar um það sem fram fór : ,, Í kjölfarið fór fram heildstætt mat á hæfni umsækjendanna þriggja byggt á öllum fyrirliggjandi gögnum. Samhljóða niðurstaða fundarmanna var að allir umsækjendurnir þrír væru hæfir til að gegna starfi skólastjóra en að F væri hæfust. 1 3 . Í hæfnis skýrslu d r. K er samantekt hans á þeim þremur umsækj e nd um sem komu við sögu . V erður hér á eftir vikið að efni skýrslu nnar að þessu leyti og þá að þ ví er varðar þá tvo umsækjendu r sem fengu flest heildarstigin. Í skýrslunni segir um F : Í viðtali við F kom fram Í hæfnis skýrslu nni segir um stefnanda , A , eftirfarandi : A hefur Í lokaorðum sérfræðis kýrslu dr. K segir að þegar áður greind niðurstaða um val á skólas t jór efninu hafi legið fyrir hafi ve rið ákveðið að boða F á ný til viðtals . Liggur fyrir 12 að á þessum seinni fund hafi auk skýrsluhöfun d ar verið E þáverandi bæjarstjór i stefnda, D fræðslunefndarmaður og vara bæjar fulltrúi og umsækjandinn F . U m tilgang fun d arins segir að hann hafi verið ætlaður til ,, að fara dýpra í stjórnunarreynslu F , spyrja hana nánar út í sýn á ýmsa þætt starfsins og fara yfir ýmislegt sem snerti niðurstöður persónuleikaprófa. eftirfarandi : ,,Í viðtalinu svaraði F því vel og skilmerkilega sem um var spurt. Framganga hennar styrkti fyrra mat um að hún væri best til þess fallin að gegna starfi skólastjóra . 1 4 . Samkvæmt fundargerð bæjarstjórnar , frá 8. j úní 2016 , var eina dagskrárefni fundarins ráðning skólastjóra Á þessum fundi fullskipað rar bæjarstjórn ar lá þá fyrir fyrrgreind auglýsing um starf skólastjóra, en einnig umsóknargögn umsækjenda svo og áður rakin sérfræði skýrsla dr. K um hæfnismat ið . Skráð er að allir fulltrúarnir í bæjarstjórninni hafi tekið þátt í umræðu m um dagskrárefnið, en þar um er skráð svofelld dagskrártill aga : samþykkir að bjóða F starf skólastjóra . Það er mat F mati þá mikilvægustu þætti í kröfum sem menntun, þekking, reynsla, leiðtogahæfileikar og samskiptahæfni F til þess að hún er talin vera hæfust umsækje nda í starfið. Persónuleikapróf og viðtöl styrktu það mat . Tillagan var að lokum samþykkt samhljóða á bæjarstjórnarfundinum . 1 5 . E ftir að stefnanda hafði verið tilkynnt niðurst aða bæjarstjórnar innar óskaði hún eftir rökstuðning i . Þ áverandi bæjarstjóri og bæjar fulltrúi E brást við með formlegu bréfi, dagsettu 16. júní nefnt ár. Í bréfinu er ráðningaferli ð rakið, en einnig er þar áréttað að leitað hafi verið eftir ráðgjöf aðstoðarframkvæmdastjóra Hagvang s , dr. K . Í bréfi nu segir m.a. : á nýjum skólastjóra . Að því gefnu að viðtölum og persónuleikaprófum. Niðurstaða faglegs og hlutlægs mats dr. K , ráðgjafa sem vann verkið fyrir hönd Hagvangs, var að þrír um F teldist 13 þeirra hæfust. Matið byggðist á greiningu umsóknargagna (ferilskrár og kynningarbréfs), staðlaðs og hegðunartengds viðtals og niðurstöðum persónuleikaprófa frá Hogan Assessments. Á fundi bæjarstjórnar 8. júní s.l. samþykkti bæjarstjórn að bjóða F starf i ð. Að mati bæjarstjórnar uppfyllti F best voru F til þess að hún er talin í starfið. Í rökstuðningi bæjarstjórans er að ofangreindu sögðu vitnað orðrétt í áðurrakta skýrslu dr. K um F hér að framan. 1 6 . Samkvæmt gögnum leitaði s tefnandi eftir aðstoð Kennarasamband s Íslands, sem brást strax við , e r lögfræðingur þess óskaði , þann 22. ágúst 2016 , eftir afrit i af gögnum sem v örðuðu ráðningarferl i ð, en einnig um stefnanda og þ ann aðila sem hafði verið ráðinn . Þá v ar í erindinu sérstaklega óskað eftir : ,, P un k t ar /fundargerð vegna viðtals við umsagnaraðila, Punktar/ fundarg erð vegna atvinnuviðtala, þ. m. t. ,,staðlaðs og hegðunarviðt a Niðurstöður persónuleikaprófs, afrit i af mati dr. K Vegna yrirspurnar innar liggja fyrir tölvupóstar mill um lögfræðingsins og þáverandi bæjarstjóra stefnda E . S amskipti n virðast að lokum hafa end að á þá leið að hinn síðarnefndi hafnað i erindinu og þá með vísan til stjórnasýslulaga nr. 37/1993. 1 7 . Með bréfi dagsettu 22. maí 2017 bar lögfræðingur Kennarasamband sins fram kvörtun til u mboðsmanns Alþingis fyrir hönd stefnanda. Á m eðal kvörtunarefna var annars vegar það atrið i að þáverandi bæjarstjórn C h e fði ekki orðið við kröfu nni um aðgang að fyrrgrein d um gögnum . H ins vegar varðaði kvörtunin ákvörðun bæjarstjórnar innar um ráðningu í starf skólastjóra skóla og þá vegna efasemda um að hæfasti umsækjandinn hefði í raun verið ráðinn . Á með an á meðferð málsins stóð hjá u mboðsmanni ritaði nefndur bæjarstjóri bréf til K ennarasambandsins, sem dagsett er 4. desember 2017 . Í bréfi þessu segir að b æjar stjór nin hefði ekki getað orðið við beiðn i nni , þ.e. um afhendingu gagna þar sem hún hefði ekki haft þau öll undir höndum , að frát öldum undirbúningsgögn um, umsóknum umsækjendanna , skýrslu dr. K og fundargerð um bæjarstjónar . Óumdeilt er 14 að hin síðastgreindu gögn voru afhent Kennarasambandinu. Vegna þessa síðast greinda bréfs áréttaði lögfræðingur Kennarsamband sins kröfu na um afhendingu afriti af öllum þeim gögnum sem upp á vantaði . E kki var orðið við því erindi af hálfu stefnda , og þá umfram það sem áður hafði verið gert . 1 8 . Samkvæmt gögnum sendu bæjarstjórn C og stefnandi u mboðsmanni Alþingis sk rifl egar athugasemdir sínar á meðan á meðferð hans á fyrrnefndum kvörtunum stóð , annars vegar þann 22. nóvember og hins vegar þann 22. desember 2017 . Umboðsmaður Alþingis lauk athugun sinni 28. desember 2017 . L ét hann í framhaldi af því í ljós álit sitt í tveimur bréfum, annars vegar til K ennarasambands Íslands og hins vegar til bæjarstjórnar C . Ví sa málsaðilar hvor um sig að nokkru til þessara bréfa umboðsmannsins og v erður því vikið efni þeirra að nokkru . Í bréfi nu til Kennarasambandsins rekur u mboðsmaður áðurrakið ráðningarferli stefnda , en að auki víkur hann að tilraun um stefnanda til að fá umbeðin gögn. Um seinna atriðið segir u mboðsma ður að hann hafi ítrekað óskað eftir tilteknum gögnum frá bæjarstjórn C seinni hluta ár sins 2016 og getur þess að hann hafi að nokkru fengið þau í hendur frá fyrirsvarsaðilum bæjarstj ó rn ar innar , en segir þar um : Með bréfi 4. desember 2017 var veittur aðgangur að hæfnismati á umsækjendum frá 8. júní 2016 sem unnið var af ráðgjafa Hagvangs og fundargerð bæjarstjórnar frá 8. júní 2016 þar sem tekin var ákvörðun um ráðningu í starf ið. Þá fylgdi bréfinu fundargerð fræðslunefndar C 22. mars 2016, fundargerð bæjarstjórnar 6. apríl 2016, fundargerð bæjarráðs 4. maí 2016, tillaga og greinargerð um tilhögun ráðningarferlis og auglýsing um starfið. Í bréfi C var aftur á móti tekið fram að ekki væri unnt að afhenda tilteki n gögn þar sem sveitarfélagið hef ð i ekki kallað eftir þeim frá Hagvangi og hefði þau því ekki undir höndum. Með tölvubréfi 21. desember 2017 var enn á ný óskað eftir aðgangi að þeim gögnum sem C hafði ekki kallað eftir frá Hagvangi. Í skýringum C til mín kemur fram a ð telji umbo ð smaður að sveitarfélagið eigi a ð afla tiltekinna gagna frá Hagvangi sé hægt að verða við þeirri beiðni. Í ljósi þessara skýringa og þar sem sveitarfélagið hefur enn ekki svarað erindi yðar frá 21. desember 2017 tel ég ekki tilefni til að hafast frekar vegna þessa þáttar málsins að svo stöddu. Í meðfylgjandi bréfi mínu hef ég þó sett fram ábendingu um skráningar - og varðveisluskyldu af hálfu sveitarfélagsins þegar þa ð leitar aðstoðar hjá einkaa ð i la vi ð ráðningu í opinber t starf. Í ljósi þessa tel ég ekki tilefni til að aðhafast frekar vegna þessa þáttar að svo 15 stöddu. Þegar C hefur tekið afstöðu til erindisins frá 21. desember 2017 getur A leitað til umboðsmanns á ný sé hún ósátt við afgreiðslu þess. Í áliti því sem umboðsmaður Alþingis sendi til C segir hann nánar um ofangreind atriði m.a. : Ég legg áherslu á að skylda stjórnvalds til að tryggja tilvist gagna og skráningu upplýsinga ræðst í hverju tilviki af mati á því hvaða gögn er nauðsynlegt að varðveita til þess a ð stjórnvaldi ð g eti fullnægt skyldum sínum að lögum. Í máli þessu fengu tilteknir persónulegir eiginleikar umsækjenda auki ð vægi við mat i ð, þ.e. lei ðt ogahæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum. Voru þessir þættir sérstaklega kannaðir í viðtölum og með persónuleikaprófum. Eins og a ð framan greinir lágu minnispunktar sem ráðgjafi Hagvangs tók niður í viðtölum við umsækjendur ekki fyrir bæjarstjórn áður en ákvör ðu n var tekin um ráðningu í starfið. Þó liggur fyrir að bæjarstjóri, tilteknir bæjarfulltrúar og formaður fræðslunefndar voru vi ð staddir viðtölin og gátu því lagt mat á frammistöðu umsækjenda í vi ð tölum. Þá lágu ekki fyrir bæjarstjórn persónuleikapróf sem Hagvangur lagði fyrir umsækjendur. Samantekt á frammistöðu umsækjenda í viðtali og persónuleikaprófi kom þó fram í hæfnismati ráðgjafa Hagvangs sem lá fyrir bæjarstjórn á ð ur en ákvörðun um r áð ningu í starfið var tekin. Samkvæmt skýringum C skráði ráðgjafi Hagvangs niður upplýsi ngar úr viðtölum. Ég tel engu að síður ástæðu til að árétta að gögn og upplýsingar sem aflað er í tengslum við ráðningu í opinbert star f eru háðar skráningar - og var ð veisluskyldu stjórnvalda, sbr. 26. og 27. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012. Skráning upplýs inga og varðveisla gagna hjá viðkomandi stjórnvaldi er meðal annars forsenda þess a ð upplýsingaréttur aðila máls og annarra geti or ð ið raunhæfur og virkur. Af framangreindum lagagrundvelli leiðir að stjórnvöldum ber að tryggja að þau gögn sem þau byggja ák var ð anir sínar á liggi áfram fyrir hjá þeim eftir lok máls, Að öllu framangreindu virtu tel ég að betur hefði mátt huga að þeim sjónarmi ð um sem gilda um aðkomu ráðningarfyrirtækja við undirbúning a ð töku ákvör ð unar um rá ð ningu í opinbert starf, ásamt skráningu og varðveislu upplýsinga sem aflað er vi ð töku sl í krar ákvörðunar . 1 9 . Umboðsmaður Alþingis vísa r í álit um sínum m.a. til ákvæða 20. g r. laga nr. 16 87/2008 um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og fr am haldsskóla og þeirrar skyldu sem stjórnvaldi beri að hafa í huga við mat sitt við ráðningar . Þannig beri stjórnvaldi að láta málefnaleg sjónarmið ráð um hið efnislega mat á hæf n i umsækjanda þó svo að svigrúm sé til að taka tillit til fleiri sjónarmið og þá þannig að þeim sé veitt sérstakt eða aukið vægi við m atið . Að þ essu sögðu vísa r umboðsmaður til þeirra gagna sem hann hafði fengið í hendur frá bæjartjórn C , og sem hún hafði notað við matsferli ð. Í því sambandi nefn ir hann m.a. umsóknir og ferilskrá r umsækj e nda, stigagjöf bæjarstjórnar ofl. , en einnig þau atriði sem bæjarstjórnin hafði lagt sérstaka áh erslu á, sem m.a. hafi leitt til þeirrar niðurstöðu að ákveðið var að ráða F , en ekki stefnanda. Nánar segir umboðsmaður um þe ssi atriði í áliti sínu: Af gögnum málsins er ljóst að A hefur lengri ke nnslu - og st jórnunarreynslu í árum talið en F . Af þessu tilefni tek ég fram að við mat á star f sreynslu verður stjórnvaldið að leggja mat á hvernig fyrirliggjandi reynsla umsækjenda, þar me ð sá tími og þau vi ð fangsefni sem umsækjandi hefur fengist við í fyrri störfum, muni nýtast í hinu nýja starfi. Almennt er því ekki hægt að gera kröfu um að mat á tiltekinni star f sreynslu verði alfarið byggt á lengd starfstíma. Samkvæmt matsblaði sem fyrir liggur í gögnum mál sins hlaut A fleiri stig en F fyrir mat á kennslureynslu á leik - og/eða gru nn skólastigi, reynslu af stjórnun á leik - og/eða grunnskólastigi, reynslu a f kennslu og star f i með börnum og ungmennum, reyns lu af st jórnunarstörfum og reynslu af rekstri og gerð fjárhagsáætlana. Samkvæmt gögnum málsins hefur F síðastliðin þrjú ár gegnt starfi skólastjóra Grunnskóla . þar sem hún hefur fengi ð reynslu af stjórnun, rekstri, áætlanagerð og að leiða skólastarf. Þá hefur hún níu ára kennslureynslu sem grunnskólakennari úr fjórum skólum. Hún hefur enn fremur starfað sjálfstætt sem myndlistarkona. Með vísan til framangreinds og þegar litið er til gagna málsins tel ég mig ekki hafa forsendur til að fullyrða að mat bæjarstjórnar á star f s - og st jórnunarreynslu F hafi verið bersýnilega óforsvaranlegt. Í kvörtun málsins kemur f ram að A hafi bæði leyfisbréf til kennslu á leik - og grunnskólastigi. Hún hafi sérhæft sig í tónlistarnámi og þróun hljóðkerfisvitundar. Þá hafi hún framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og skólaþróunar en fyrir liggi að F hafi ekki slíka menntun. Í 1. mgr. 20, gr. laga nr. 87/2008 segir meðal annars að við ráðningu skólastjórnenda í leik - og grunnskóla skuli tekið tillit til st jórnunarreynslu eða viðbótarmenntunar í stjórnun. Þar sem ákvæðið gerir ráð fyrir að nægjanlegt sé a ð uppfylla a nn að af þessum skilyrðum og f yrir liggur að F býr yfir st jórnunarreynslu tel 17 ég mig ekki hafa forsendur til að gera athugasemdir við að hún hafi verið ráðin þrátt fyrir að hafa ekki lokið framhaldsmenntun á sviði stjórnunar. F hefur kennsluréttindi bæði í grunn - og framhaldsskóla, en í auglýsingu var gerð krafa um leyfisbréf til kennslu á leik - og/eða grunnskólastigi. Hún hefur sótt námskeið ætlað nýjum stjórnendum grunnskóla. Hún er mennta ð ur myndlistakennari með sérhæfingu í málverk i, grafík og málmsmíði. Þá lauk hún meistaraprófi í þjó ð frædi frá Háskóla Í slands 2014. Í rökstuðningi kemur fram það mat bæjarstjórnar að meistaragráða F í þjó ð fræði au ð veldi henni að öðlast innsýn í og skilning á mismunandi samfélögum sem geti komið a ð m jög góðum notum í því sameiningarferli sem framundan er. Með hliðsjón af því svigrúmi sem stjórnvald hefur til að túlka þær menntunarkröfur sem það telur nauðsynlegt að gera til óa ð finnanlegrar rækslu starfsins tel ég mig ekki hafa forsendur til a ð gera at hugasemdir vi ð það mat C að telja að menntun F nýtist í starfi. Í þessu sambandi bendi ég á að niðurstaða um hver hafi þá menntun sem best nýtist þegar vali ð er á milli umsækjenda um opinbert starf getur eftir atvikum ráðist af fleiri þáttum heldur en fjölda prófgrá ð a sem umsækjendur hafa aflað sér. Skiptir í þessu sambandi mestu máli hvort og þá hvernig sú menntun sem umsækjandi hefur afla ð sér ver ð i talin gera hann hæfari til að sinna því starfi sem um ræ ð ir hverju sinni. Af rökstu ð ningi C ver ð ur rá ð i ð að lei ð togahæfileikar F og samskiptafærni ásamt sýn hennar á hlutverk sameina ð s skóla hafi rá ð i ð úrslitum um rá ð ningu hennar. Í ljósi þess hve stjórnun er stór hluti af starfi skólastjóra geri ég ekki athugasemdir vi ð að byggt hafi verið á persónulegum e iginleikum eins og leiðtoga - og samskiptahæfni og að þessum sjónarmi ð um hafi veri ð veitt aukið vægi vi ð matið. Umboðsmaður vísar í álitum sínum til þess að í fyrrgreindum rökstuðningi bæjartjóra þann 16. júní 2016 fyrir ráðningu F sé tíundað að sýn hennar á hlutverk sameinaðs skóla hafi vegi ð þungt við töku ákvörðunar bæjarstjórnar. Umboðsmaður bendir á að í rökstuðningnum sé aftur á móti ekki gerð grein fyrir hvað hafi falist í þessari sýn umsækjandans . Um hið síðast greinda atriði vísar u mboðsmaður m.a. til ákvæð a 1. o g 2. m gr. 22. g r. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 og bendir á að rétt hefði verið af bæjarstjórn inni , og þá umfram það sem áður var rakið, að gera í stuttu máli grein fyrir því í rökstuðningi sínum hvað hafi falist í fyrrgreindri sýn F , se m fram hafi komið í umsókn hennar og sem hún h e fði síðar kynnt í viðtölum sínum, þ. á m. við fulltrúa bæjarstjórnar . Í hinu fyrrgreind a álit i sem u mboðsma ður sendi til C s egir m.a. eftirfarandi : 18 Hér að framan hef ég gert ákveðnar athugasemdir við það hvernig staðið var a ð málsmeðferð vi ð töku ákvörðunar um rá ð ningu í starf skólastjóra skóla . Í samræmi vi ð þessar athugasemdir tel ég að C hefði þurft að standa betur að undirbúningi og töku ákvörðunar í þessu máli. Þ ó tt umræddir annmarkar haggi að mínu mati ekki gildi þeirrar ákvörðunar sem C tók tel ég engu að s í ður rétt að beina því til sveitarfélagsins að framvegis verði betur gætt að umræddum stjórn s ýslureglum vi ð meðferð sambærilegra mála. Í þv í sambandi árétta ég að aðkoma einkafyrirtækis að meðferð ráðningarmála leysir stjórnvald ekki undan þeim skyldum sem á því hvíla á grundvelli laga og óskráðra meginreglna stjórnsýsluréttar sem ætla ð er að tryggja réttaröryggi umsækjenda um opinber störf í samskiptum þeirra við stjórnvöld. Í áliti nu sem u mboðsmaður inn lét frá sér og sendi til Kennarasambandsins s egir m.a. : Af gögnum málsins verður ekki annað séð en að ákvörðun um ráðningu í starfið hafi byggst á heildstæðu mati á grundvelli málefnalegra sjónarmiða. Með hliðsjón af því svigrúmi sem játa verður stjórnvaldi við ráðningu í opinbert starf og þegar litið er til ga gna málsins er það niðurstaða mín að ekki séu forsendur til þess að ég geri athugasemdir við ákvörðun C um ráðningu í starfið. 20 . Í kjölfar framang reindra r atburðarásar og að fengnu álit i u mboðsmanns Alþingis áréttaði Kennarasamand Íslands , fyrir hönd stefnanda, í lok árs 2017, en einnig á árinu 2018, fyrr greind erindi um afhendingu gagna við stjórnendur C , en án árangurs . Stefnandi virðist næst hafa brugðist við með bréfi sem lögmaður hennar sendi til C , dagsett u í júlí 2019 , en þar voru hafðar uppi uppi kröfu r um biðlaun og/eða fjártjónsbætur sem svöruðu til 12 mánaða, auk 600.000 kr óna í miskabætur. Þ ar um var m.a. vísað til þess að stefnandi hefði orðið fyrir áfalli vegna ákvörðunar bæjarstjórnar við ráðningu í skólastjóra stöðu . , og að hún hafi orðið fyrir heilsubrest i og álitshnekki af þessum sökum . Að auki hafi hún þurft að selja húseign sína og flytjast úr sveitarfélaginu. Hinni síðast greindu málaleitan stefnanda var hafnað af hálfu bæjarstjórna r C . L eiddi það til þess að stefnandi höfðaði mál þetta til greiðslu skaðabóta. II I . Málsástæður stefnanda. 1. Stefnandi vísar til þess að hin umþrætta á kvörðun stefnda um ráðningu 19 skólastjóra . tel jist vera stjórnvaldsákvörðun, sem stjórnsýslulög nr. 37/1993 og óskráðar meginreglur stjórnsýsluréttar gil da um . Stefnandi byggir á því að auk þessa ra réttarheimilda hafi s tefndi við töku ákvörðunar innar verið bundinn af ákvæðum laga nr. 87/2008 um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla , en da sé þar um að ræða sérlög , sem gang i framar almennari reglum. 2. Stefnandi bendir á að í stjórnsýslurétti h afi sú regla myndast að við ráðningu í opinbera stöðu beri að ráða hæfasta umsækjandann samkvæmt hæfnismati. Og í tilviki stefnanda hafi samkvæmt framansögðu jafnframt gilt sérregla 1. mgr. 20. gr. fyrrnefndra laga nr. 87/2008 . 3. Stefnandi bendir á að í umsögn um hið síðast greinda lagaák væði segi r í greinargerð með lögunum , að betur hafi þótt fara á því að tilgreina sjónarmið in í einu ákvæði, sem almennt eiga við um ráðningu í opinbert starf hvort sem er hjá ríki eða sveitarfélögum. Á kvæðið sé í samræmi við þá óskráðu reglu að við veitingu starfa hjá opinberum aðilum skuli ráða hæfasta umsækjandann og að slí k matskennd ákvörðun verði að byggjast á má l efnalegum sjónarmiðum. Hve rn ig þau sjónarmið skuli nánar valin fari síðan eftir almennum reglum og ákvörðun stjórnenda. Stefnandi bendir á að þó svo að laga ákvæðið geymi nokkuð ítarlega talningu á þeim sjónarmiðum sem komið geta til greina sé hún ekki tæmandi. Þannig verði t.d. að taka tillit til þess að sjónarmið um jafnrétti kvenna og karla geti fengið aukið vægi svo og ákvæði um forgang fatlað r a samkvæmt á kvæði í lögum um málefni fatlaðra. 4. Stefnandi reisir kröfur sínar á því að hún haf i verið hæfari en umsækjandinn sem var ráðinn, en einnig jafnhæf eða hæfari en þriðji umsækjandinn , sem einnig hafi verið metin hæf ur í hæfnismati . Þar um vísar stefnandi m.a. til áður greindra bréfa samskipta og röksemda í framlögðum gögnum , ekki síst álita umboðsmanns Alþingis og kröfubréf s lögmanns hennar til C . Að þessu leyti áréttar stefnandi einnig það sem hafi komið fram í auglýsingu stefnda um skólastjórastarfið og þá í sam hengi við framlögð gögn um menntun og framhaldsmenntun, en einnig starfsréttind i til kennslu í leik - og grunnskóla og 40 ára k ennslu - stjórnunar - og rekst r ar reynsl u við gerð fjárhagsá æ tlana og annarra á æ tlana í 33 ár , og þá í samanburði við þann aðila sem ráðinn var, F . Stefnandi andmælir að þessu leyti sérstaklega áðurrakinni bókun í fundargerð bæjarstjórnar stefnda frá 8. j úní 2016, og árétta r að hún hafi í raun staðið framar F að því 21 og kenn urum, en einnig í samskipum við þau stjórnvöld , sem far i ð hafi með boðvaldið gagnvart skólastjórum og eftir atvikum gagnvart barnaverndaryfirvöld og loks öðrum þeim aðil um sem komi ð hafi að skólastarfi nu . 6. Stefnandi fullyrðir að hún hafi í ráðningarferli nu hjá stefnda lýst skýrri framtíðarsýn á skólastarf inu og hlutverk i skóla í sveitarfélaginu . Hún hafi vikið að þessum atriðum í kynningarbréfi nu með eigin umsókn , en að auki hafi hún fjallað um þau í starfs viðtali nu hjá stefnda , án þess að þess a sjái st nokkur merki í þeim gögnum sem fyrir liggi í máli nu . Stefnandi byggir á því að s tarfs - og stjórnunarferill hennar hafi verið flekklaus . Hún segir að í því ljósi sé óskiljanlegt að þessir tveir efnisþættir hafi verið teknir út, til þess að rökstyðja að F teldist hæfari en hún . Stefnandi byggir á því að til þess að haga málum með þessum hætti hefði þurft færa fram mjög augljós rök og viðhafa málsmeðferð, þar sem tryggt hefði verið hún myndi njóta sannmælis og réttaröryggis. Því hafi ekki verið að heilsa , enda h efði stefndi þverskallast við að afhenda K ennarasambandi Íslands fullnægjandi gögn, sbr. það sem hér að framan hafi verið rakið . Stefnandi bendir á að síðar hafi komið í ljós að fullnægjandi gögn hafi að nokkru ekki verið tiltæk eða alls ekki í vörslum stefnda, þ.e. hjá stjórnvaldinu sem h a fði ákvörðunarvaldið . Þá hafi stefndi brugðist seint við ítrekuðum beiðnum lögmanns Kennarasamband sins , og geti slíkt vart talist samræmast góðum eða vönduðum stjórnsýsluháttum , og hafi það verið enn eitt merkið um ómálefnalega stjórnsýslu . 7 . Stefnandi byggir á því að s tefndi hafi með réttu ekki getað framselt ákvörðunarvald sitt til einkaaðila varðandi framkvæmd og málsmeðferð hæfnismats ins . S tefnandi b endir á að s é leitað eftir faglegri aðstoð einkaaðila við ráðningu verð i að gera þá kröfu til stjórnvalds að það kynni sér öll gögn máls áður en það tekur ákvörðun sína, þ.m.t. þau gögn sem ráðgjöf einkaaðilans eru reist á. Stefnandi byggir á því og áréttar a ð stefndi hafi í máli þessu ekki verið með nauðsynleg gögn um hina umþrættu ráðningu , og sem hún hafi á síðari stigum óskað eftir . Því liggi fyrir að stefn d i hafi ekki kynnti sér öll gögn in , en auk i hafi hann ekki viðhaft sjálfstæða rannsókn. Stefnandi byggir að því að stefndi hafi að þessu l eyti brotið gegn rannsóknarreglu 10. gr. stjórnsýslulaganna. 8 . Stefnandi byggir á því, að öllu framansögðu virtu , að stefndi hafi tekið hina 22 umþrættu matskenndu stjórnvaldsákvörðun aðeins að hluta til á þeim gögnum sem legið hafi til grundvallar h æ fnismati einkaaðilans Hagvangs , og hafi síðar rökstutt eigin ákvörðun með því að vísa orðrétt til þess sama hæfnismats . Stefnandi segir að í þessu samhengi veki athygli að á yfirliti hæfnismatsins um einstaka matsþætti m egi sjá að sérfræðingur Hagvang s hafi ætlað að gefa einstökum matsþáttum einkunn ir á bilinu 1 - 5, en að stefndi hafi s íðan ekki hafa óskað eftir slíkum niðurstöðum fyrir ráðninguna. Þá segir stefnandi að í eintaki af hæfnismatinu , sem stefndi hafi afhent henni , hafi matsblað með einkunnagjöf inni verið með óútfyllt u sýnishorn i . Segir stefnandi að hann hafi þannig ekki getað gert sér grein fyrir forsendum hæfnismatsins og ekki á vægi einstakra hæfnisþátta innbyrðis. Sem dæmi um þetta segir stefnandi að henni hafi með öllu verið óljóst hvernig stefndi gat byggt á niðurstöðum fyrrnefndra persónuleikaprófa þar sem hann hafi sjálfur ekki óskaði eftir afriti þeirra. V egna þessa hafi umfjöllun stefnda um hæfnisþætti na il verið óvönduð, enda hafi skor - eða mats blað þar um fyrst verið lagt fram við meðferð málsins fyrir dómi, sbr. dskj. nr. 36. Stefnandi áréttar , þ. á m. við flutning, að þrátt fyrir að atvik málsins hafi að nokkru skýrst fyrir dómi , þ. á m. með gagnaframlagningu og við skýrs lu gjöf , hafi stefndi ekki sýnt fram á að hann hafi aflað nægjanlegrar upplýsinga við undirbúning ákvörðunartökunnar vegna hinnar umþrættu ráðningar . Þá hafi stefndi ekki aflað umsagna frá fyrri vinnuveitendum og samstarfsaðilum hennar og þ á m.a. um ofangreinda þæt ti . Hið sama hafi gilt um rannsókn stefnda á þáttum sem hafi varðað leiðtogahæfni og/eða á samskiptafærni . Stefandi byggir á því að h af i frammistaða í einu viðtali átt að ráða niðurstöðu nni um áður greinda hæfnis þætti h afi stefnda borið að halda fundargerð, a.m.k. að skrá minnispunkta, sem umsæk je nd ur h efðu síða r getað staðfest . Að öðrum kosti eigi umsækjendur og þar á meðal hún ekki m öguleika á því að staðreyna það sem eftir þeim hafði verið haft og þá um tiltekin atriði , og þá þannig að þau væri rétt og í samræmi við það sem þeir hefðu viljað koma á framfæri . Stefnandi b yggir á því að ofangreind ur g agnaskortur leiði til þess að hvorki æðri stjórnvöld né dómstólar get i sinnt eftirlitsskyldu sinni . Stefnandi segir að í ljósi þessa hafi stefndi hafi brotið gegn andmælareglu 13. gr. stjórnsýslulaganna . Stefnandi bendir á, í framhjáhlaupi, að í fyrirliggjandi tölvubréfi nafngreinds framkvæmdastjóra Hagvangs segi að skýrt eigi að kom a fram ; í ráðningarferlinu að 23 viðstöddum er uppálagt að skrifa hjá sér minnisatriði varðandi veittar upplýsingar eins og þurfa þykir Stefnandi staðhæfir að þess a atriði s hafi ekki verið sinnt sem skyldi af hálfu stefnda. 9 . Stefnandi byggir á því , að samkvæmt framansögðu hafi stefndi brotið gegn þeirri skráningar - og varðveisluskyldu, sem á honum hafi hvílt sem sveitarfélaginu, enda hafi hann eigi varðveitt né veitti henni aðgang að einkunnagjöf á einstökum þáttum í hæfnismatinu , og áréttar á að það hafi fyrst gerst með framlagningu gagna fyrir dómi . Hið sama hafi gilt um minnispunkt a eða f undargerð ir og þá vegna þeirra viðtala og glærukynninga sem fram fóru við undirbúning hinnar umþrættu ákvörðunar og einnig að því er varðaði hafi niðurstöðu r og undirstöðugögn persónuleikaprófa. Engu breytir þ ó að stefndi hafi notast við einkaaðila í ráðningarferlinu, sbr. m.a. álit umboðsmanns Alþingis nr. 4020/2004, en da hafi stefnda b orið að tryggja réttarst öðu umsækjenda , sbr. áðurrakið álit umboðsmanns , sbr. ákvæði 26. og 27. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012 , sbr. einnig álit u mboðsmanns Alþingis í málum nr. 4686/2006, 3680/2002 og 5890/2010 , og loks samkvæmt ákvæð um 15. og 22. gr. stjórnsýslulaga nna. 10 . Stefnandi tekur fram að hún hal d i því ekki fram að stefndi haf i ekki mátt taka tillit til huglægra þátta við hæfni s matið , en vísar til umfjöllun ar u mboðsmanns Alþingis h ér að framan um hina umþ rættu ákvörðun , þ.e . að hún hafi ekki verið undirbúin með fullnægjandi hætti . Stefnandi segir að gera eigi strangar kröfur til stjórnsýslunnar í málum sem þessum og þá í raun enn strangari en umboðsmaður inn virðist hafa gert í álitum sínum . Í ljósi ofangreinds andmæl ti stef nandi við flutning málsins þeim rökum stefnda að það persónumat og próf sem hinn sérfróði aðstoðarmaður stefnda framkvæm di í ráðningarferli nu h afi komið stað þeirrar lagaskyldu að leita eftir umsögnum líkt kveðið sé á um í áður nefndu ákvæði 1. mgr. 20. gr. laga nr. 87/2008. 1 1 . Stefn andi byggir á því og áréttar að þegar hinir huglægu þættir , sem vísað hafi verið til hér að framan , hafi verið látnir hafa slík afgerandi áhrif sem raun bar vitnið , og þá m.a. þannig að þeir hafi verið látnir ryðja úr vegi hinum hlutlægu þáttum, þar sem hún hafi staðið framar en F , hefði þurft að koma til meiriháttar ástæð a fyrir slíkri gjörð . Vi ð slíkar aðstæður hefði og þurft að viðhafa vandaða rannsókn á viðkomandi efnisþáttum þannig að stefnandi nyti réttaröryggis við málsmeðferð ina , líkt og meginreglu m 24 stjórnsýslulaga nna sé ætlað að tryggja. Stefnandi byggir á því að stefndi hafi þrátt fyrir aðstoð utanaðakomandi ráðgjafa algjörlega brugðist hlutverki sínu að þessu leyti , og hafi hann ekki lagt fullnægjandi grundvöll fyrir þeirri ákvörðun , sem mál þetta snúist um. Því hafi a nnmarkarnir á málsmeðferð stefnda verið verulegir og því beri að meta hina umþrættu ákvörðun stefnda ólögmæta . Þá eigi annmarkar nir varðandi varðveisl u gagna einnig að leiða til þess að stefndi verði að ber a halla af hvers kyns vafa um sönnun í máli nu. Stefnandi byggir á því og áréttar, að líkt og mál ið liggi fyrir sé með öllu ósannað að F haf i með réttu talist hæfari en hún . Við flutning málsins andmælti stef n andi þeirri málsástæðu stefnda að tómlætisverkan eigi við í máli nu , en þar um vísaði hann helst til áðurrakinnar málavaxtalýsingar. 1 2 . Stefnandi byggir á því að vegna hinnar ólögmætu ákvörðun ar stefnda hafi hann bakað sér skaðabótaskyldu samkvæmt almennu skaðabótareglu nni , líkt og henni hafi verið beitt í dómaframkvæmd í stjórnsýslumálum sem þessum. H afi áður nefndir a nnmarkar á ákvörðun stefnda verið þess eðlis að meta verði þá honum til sakar . Vegna þessa hafi hún uppi kröfu r um bætur annars vegar vegna fjártjóns og hins vegar vegna miska. Hún hafi verið hæfasti umsækjandinn um stöðu skólastjóra skóla og því hafi borið að ráða hana í stöðuna, enda annað með öllu ósannað . Stefnandi byggir á að ákveða verði bótafjárhæð hennar að álitum , en hún kref ji st fjártjóns að fjárhæð 8.006.441 krón a , sem hún segir að samsvari þeim heildarlaunum sem hún hafi haft hjá stefnda á tólf mánaða tímabili áður en henni var sagt upp leikskólastjórastarfinu , að viðbættu 11,5% mótframlagi í lífeyrissjóð . Að þessu leyti vísar stefnandi til framlagðra gagna, þar á meðal sundurliðunarfærsl na í staðgreiðsluskrá RSK . Stefnandi segir að nefnd f j árhæð sé eingöngu til viðmiðunar , en af þeim sökum leggi hún áherslu á að ákveða beri bótafjárhæð ina að álitum, að öllum atvikum virtum. Fjárhæðin sé þó síst of há og þegar allt sé til talið sé tjón hennar vafalítið meira. Stefnandi bendir á að eftir að henni hafði verið sagt upp leikskólsatjórastöðunni h efði hún ráði sig til starfa við grunnskóla í Reyk javík . Hafi hún af þeim sökum þurft að flytjast búferlum og selja húsið sem hún haf ð i keypt á . , enda h efði henni ekki staðið önnur sambærileg s taða til boða á atvinnusvæði nu . Stefnandi áréttar að hún hafi rekið gistiheimili í nefndri húseign , en þannig hafi hún haft viðbótartekjur af eigninni . Stefnandi staðhæfir að margnefnd s tarfslok hennar á því aldursskeið sem hún hafi 25 verið á, jafnframt því sem að gengið hafi verið framhjá henni við ráðningu na í skólastjórastöðun a í næstu andrá , hafi verið henni gríðarleg vonbrigði, og þá ekki síst eftir það sem hún hafði lagt á sig. Og þó svo að hún hafi í byrjun reynt að harka áfall ið af sér hafi hún í kjölfarið glímt við heilsufarsvanda, sem hún segir að hafi tengst þessu ferli. Hún hafi því verið í veikindaleyfi haust ið og vetur inn 2018 , en eftir það hafi hún aðeins treyst sér til þess að taka að sér hlutastarf sem stundakennari . Það eina sem hafi staðið henni til boða eftir þetta hafi verið almenn kennsla við grunnskóla, sem ekki hafi hentað vel hennar persónugerð, enda hafi slíkt starf ekki verið á þeim starfsvettvangi sem hún h e fði lagt allan sinn metnað og vinnu í að starfa á, m. a. með öflun framhaldsmenntunar. Stefnandi byggir á því að hún hafi orðið fyrir tekjumissi vegna alls framangreinds. Launatekjur hennar fyrir kennslustörf in hjá Reykjavíkurborg á árinu 2019 hafi verið samtals að fjárhæð 3.733.718 krónur , sem að meðtöldu mótframlagi vinnuveitanda í lífeyrissjóð hafi gert 4.163.095 krónur, og þá í samanb urði við 8.006.441 krónur á hinu fy rrgreinda viðmiðunartímabili , 1. apríl 2015 til 31. mars 2016. Launatekjur hennar á árinu 2020 fyrir stundakennslu na hafa einnig verið lágar í þessum samanburði , en því til viðbótar eigi í slíkum samanburði eftir að taka tillit til almennra launahækkana og annarra atvika, þ.m.t. röskunar og kostnaðar sem fylg t hafi búferlaflutningum milli landshluta . Öllu þessu til viðbótar hafi hún orðið af viðbótartekjum af fyr r greindum gistirekstri. Loks verði að taka tillit til þess að hún hafi misst af stjórnendastarfi sem hún ha f ði sérhæft sig til. Stefnandi krefst þess að stefndi verði einnig dæmdur til að greiða henni miskabætur að fjárhæð 2.000.000 krón a . Um þá kröfu vísar stefnandi til b - lið ar 1. mgr. 26. gr. laga nr. 50/1993 og segir að skilyrði ákvæðisins um ólögmæta meingerð gegn æru og persónu hennar teljist vera uppfyllt, þar sem annmarkar nir á stjórnvaldsákvörðun stefnda hafi verið v erulegir . H áttsemina verði að meta til stórkostlegs gáleysis eða ásetnings af hálfu stefnda . Vísa r stefnandi að þessu leyti til dómaframkvæmdar þar sem miskabætur hafa verið ákveðnar í sambærilegum málum og sé f járhæð kröfu hennar því hófleg . Stefnandi byggir á því að ákvarða beri fjárhæð miska b óta nna að álitum, en þar um vísar hún til áðurgreindra atvika , röksemda og lagasjónarmiða . Þá krefst stefnandi skaðabótavaxta og dráttarvaxta með vísan til ákvæða III. og IV. kafla laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu , og segir að u pphafsdagur skaðabótavaxta nna sé 8. júní 2016, þ.e. þegar henni hafi ve rið tilkynnt um hina umþrættu 26 stjórnvaldsákvörðun stefnda . Um málskostnað arkröfuna vísar stefnandi til 130. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála , og þá að viðbættum virðisaukaskatti. IV . Málsástæður stefnda. 1. Að þv í er varðar aðalkröfu na um sýknu bendir s tefndi á að grundvallarforsendan fyrir hinni umþrættu ákvörðun um ráðningu í starf i skólastjóra skóla á rið 2016 hafi verið sameining þeir r a skóla sem fyrir voru í sveitarfél a ginu, þ.e. leik - , grunn - og tónlistarskóla nna . Stefndi bendir á að með þessari ráðstöfun hafi verið stefnt að eflingu skólastarfsins í sveitarfélaginu og þá þannig að þar væru starfandi stoðdeild, grunnskóladeild, leikskóladeild og list - og verkgreinadeild. 2. Stefnandi tekur fram að ekki sé ágreiningur með málsaðilum um að hin umþrætta ákvörðun um ráðningu í skólastjórastöðuna haf i verið stjórnvaldsákvörðun og að þar um hafi m.a. gilt ákvæði stjórnsýslul aga nr. 37/1993 , en einnig óskráð ar regl ur stjórnsýsluréttarins , og að við ráðningu na hafi borið að ráða hæfasta umsækjandann . Vegna þessa hafi hin matskennd a ákvörðun þurf t að hvíla á málefnalegum sjónarmiðum. Stefndi tekur undir með stefnanda að við mat á umsóknum vegna hinnar umþrættu ráðning ar hafi í því máli sem hér er til umfjöllunar borið að fara eftir gildandi lögum nr. 87/2008, um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldskóla, sbr. einkum 1. mgr. 20. gr. Stefndi bendir og á að samkvæmt lagaákvæði nu beri að taka tillit til tiltekinna sjónarmiða , en jafnframt segir hann að laga ákvæðið feli í sér að sá sem ráðningarvaldið hefur geti litið til fleiri sjónarmiða og ákveðið vægi þeirra, enda hvíli þeir þættir á málefnalegum sjónarmiðum. Stefndi segir að hið síðast greinda laga á kvæð i fel i í sér áréttingu og nánari lýsingu á hinni óskráðu meginreglu um að ráða beri hæfasta umsækjanda nn . Að þessu leyti bendir hann á samhljóða athugasemd ir í frumvarpi að nefndum lögunum, og segir að þar sé m.a. tekið f ram að eigi sé um tæmandi talningu að ræða varðandi þau sjónamið sem geti komið til greina v ið ráðningar. Stefndi b yggir á því að ofan nefnd lög og lögskýringargögn tak i af allan vafa um heimild ráðningarvaldshafa til að velja þau málefnalegu sjónarmið sem ákvörðun um ráðningu hvílir á hverju sinni . Í því sambandi bendir hann á g ildissvið laganna nr. 27 87/2008 vís i til leik - og grunnskóla, sbr. 1. gr. , en að hinn nýji skóli sé stofnun sem starf i á fleiri sviðum. Stefndi byggir á því að e ðli máls samkvæmt hafi því komið til skoðunar sérstök sjónarmið um aðra starfsemi, t.d. á sviði tónlistarskóla. 3 Stefndi b endir á að vegna efnis auglýsingar innar um skólastjóra stöðuna , en einnig hvað varðar fyrirliggjandi gögn um breytingar á skólahaldi í . , svo og hin fjölþætt a starfsemi hins nýja skóla , hafi mátt liggja ljóst fyrir að hann legði mikla áhersl u á sjónarmið að því er snerti góða leiðtogaeiginleika og mikla færni þeirra í mannlegum samskiptum. Stefndi áréttar að með hinni nýju skólastofnun hafi staðið f yrir dyrum samþætting á störfum þriggja sjálfstæðra skóla og þ.a.l. hafi þurft að virkja samstarf og samvinnu alls starfsfólks og fylgja eftir þeirri þróun á skólastarfi nu sem m.a. hafi ve rið til umfjöllunar í hinni nýju skólastefnu. Stefndi segir að í þessu samhengi verði ekki horft fram hjá því að hinn nýi skóli h afi verið stærsta og fjölmennasta stofnun sveitarfélagsins . Þannig hafi á árinu 2017 útgjöld til fræðslumála verið 40% af heildarútgjöld un um, sbr. dskj. 38, sem varði yfirlit um rekstur inn . 4 . Stefndi byggir á og áréttar að val hans á sjónarmiðum og ákvörðun um vægi þeirra hafi eins og málum hafi verið komið verið á hans valdi, enda hafi þar r áðið málefnileg sjónarmið . 5 . Stefndi b endir á að þáverandi bæjarstjórn C hafi farið með æðsta vald ið í málefnum sveitarfélagsins , sbr. ákvæði II. kafla sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Stefndi hafna r þeirri málsástæðu stefnanda að áðurgreind ákvörðun um val á sjónarmið um og vægi þeirra verði teki n til endurmats af dómstólum. Hann byggir á því að h eimildi r til endurmats séu þröng ar og varð i þá aðstöðu þegar fyrir ligg i að byggt hafi verið á ómálefnalegum eða ólögmætum sjónarmiðum. Að þessu leyti vísar stefndi til meginreglna stjórnsýsluréttar ins um takmarkanir á heimildum til endurskoðunar á matskennd um ákv örðunum stjórnavald a , en að auki vísar hann til áðurrakinnar niðurstöðu u mboðsmanns Alþingis um þess i atriði hér að framan . 6 . Stefndi andmælir þeim lagalegu forsendum sem stefnandi teflir fram í máli þessu , þ.e. að ákvörðun hans um ráðningu í skólast jóra stöðuna eigi að leiða til skaðabótaábyrgðar samkvæmt sakarreglunni. Þá andmælir hann þeirri meginmálsástæðu 28 s tefnand a , að ákvörðun in hafi verið ólögmæt og að skilyrði ð um ólögmæti hafi verið uppfyllt og þá m.t.t. þess á hvaða sjónarmið hann hafi byggt á . Stefndi andmælir því enn fremur að hann hafi að þessu leyti brotið gegn ákvæðum stjórnsýslul aga og meginreglum stjórnsýsluréttar ins . Stefndi s taðhæfir í málatilbúnaði sínum um skilyrði bótaábyrgðar vík i stefnandi ekki að meginatriðum sakarreglunnar, t.d. varðandi orsakatengsl, sennilega afleiðingu og um sönnun . Stefndi byggir á því að hin ætlað a ólögmæt a háttsemi hans hefði þ urf t að vera orsök tjóns stefnanda þannig svo hún myndi leiða til skaðabótaskyldu af hans hálfu . Hann segir að þetta atriði leiði m.a. til þess að þó svo að einhverjir annmarkar kunni að hafa verið á stjórnsýslu hans í tengslum við ákvarðanatöku na við hina umþ rættu ráðningu leiði það ekki sjálfkrafa til þess að bótaskylda hafi stofnast. Í þessu samhengi bendir stefndi á að þó svo að annmarkar hafi verið til staðar v ar ða ndi öflun gagna eða á eftirfarandi rökstuðning i vegna ráðningarinnar, sbr. athugasemdir u mboðsmanns Alþingis hér að framan , þurf i það augljóslega ekki að hafa áhrif á þá stöðu a ð ákvörðun in hafi hvílt á málefnalegum ástæðum og að hún hafi þannig verið tekin með forsvaranlegum hætti. Stefndi byggir á því að stefnandi ber i sönnunarbyrði fyrir því að öll skilyrði bótaábyrgðar samkvæmt sakarreglunni teljist uppfyllt . Hann an d mælir þv í að slík sönnun liggi fyrir í máli nu. Þá hafnar stefndi þeim sjónarmiðum að óumdeilt sé að stefnandi hafi í nefndu ferli staðið framar öðrum umsækjendum. Stefndi bendir á að sönnunarkröfur þar sem sérstakar forgangsreglur eig i við, t.d. samkvæmt ákvæð um jafnréttislaga nna , feli það í sér að nægjanlegt sé að sanna að jafnhæfur umsækjandi hafi ekki fengið tiltekið starf. Stefndi áréttar að í þessu máli ber i stefnandi á hinn bóginn sönnunarbyrði fyrir því að h ún hafi örugglega verið hæfasti umsækjandi nn um starfið. 7 . Stefndi tekur fram að ekki sé um það deilt að umsókn stefnanda hafi staðið framar umsókn F á ákveðnum sviðum. Þannig hafi stefnandi fengið hærri stigagjöf vegna a.m.k. fimm þátta, sem hafi varðað menntun og reynslu , stjórnun og rekstur . Stefndi segir að í slíkri sundurgreiningu hæfnisþátta , sem varð i óbeint sömu þætti na , felst í raun aukið vægi þeirra. Hvað sem því líð i hafi ekki verið forsendur til þeirra ályktana stefnanda að tilteknir hæfnisþættir h efðu átt að hafa annað vægi en ákveðið haf ð i verið af bæjarstjórn . H ann áréttar að sú gjörð hafi hvílt á málefnalegum forsendum. 29 Stefndi byggir á því að það standist ekki skoðun að mat á reynslu eigi eða þurf i að ráðast í beinu hlutfalli af lengd reynslu nnar . Stefndi segir að sé unnt að vísa til gæða reynslu nnar að þá skipti sú reynsla sem nýjust sé í tíma meira máli. Í því samhengi bendir stefndi á að stefnandi og F h afi báðar starfað við skólastjórnun í fyrra st örfum sínum . 8 . Stefndi byggir á því, og þá v egna orðalags og hártogana stefnanda um hina hlutlæg u hæfnis þætti , að allir þeir hæfnisþættir sem hafi verið settir fram í ráðningarferlinu hafi verið greindir með hlutlægum hætti í þeirri stigagjöf sem l egið hafi að baki niðurstöðu nni um hæfnismat ið á umsækjendum . Hins vegar hafi þeir þættir sem tíundaðir séu sérstaklega í 1. mgr. 20. gr. laga nr. 87/2008 ekki haft aukið vægi . Allir hæfnisþættir nir og vægi þeirra hafi þó kom ið til einhvers konar mats , sem hafi þannig falið í sér huglæga afstöðu , en að því leyti sé sjónarmiðum stefnanda andmælt. Stefndi áréttar að aðferðafræði hans við framsetningu hins hlutlægs mats hafi t.a.m. falið í sér að tillit ið til reynslu hafi í raun komið fram í nokkrum hæfnisþátt um. Þ annig hafi hæfnisþ ættirnir; f járhagsáætlana, annarra áætlana og af rekstri , efni auglýsing ar verið brot nir upp í þrjá þætti við hina hlutlæg u framsetningu tiltekinna hæfnisþátta, þ.e. reynsl a af stjórnunarstörfum, reynsl a af gerð fjárhagsáætlana og reynsl a af rekstri. Vegna þessa hafi s tefnandi fengið í þessum þáttum samtals 9 stig en F 6. Stefndi bendir á að það s jónarmið sem stefnand i haldi fram feli óbeint í sér að stefnda hafi einungis verið heimilt að byggja hæfnismat ið á þeim þremur hæfnisþáttum sem nefndir séu í 1. mgr. 20. gr. og hafi borið að gefa þeim jafnt vægi. Stefndi byggir á að því hæfnisþættirnir; hafi verði dregnir fram af þeim aðstæðum sem uppi hafi verið við ráðninguna , sbr. það sem rakið hafi verið hér að framan og jafnframt eftir e fni auglýsing arinnar um starfið. Vísar stefndi þar um t il orðalags ins um forystu um mótun faglegrar stefnu og framk væmd hennar og orðalags ins um forystu við uppbyggingu og breytingar sem leið i af sameiningu skólanna þriggja . Stefndi byggir á því að það a ð veita þessum hæfnis þáttum sérstakt vægi hafi því án vafa verið málefnalegt. 9 . Stefndi byggir á því að í ljósi framlag ðr a gagna liggi fyrir í máli þessu, að við hlutlæga greiningu hæfnisþátta með stigagjöf hafi F í raun fengið fleiri stig en stefnandi. Það hafi hins vegar verið augljóst að með samantekt hæfnisþátta nna hafi umsóknir stefnanda og F verið því sem næst jafnar. Stefnandi bendir á að þ ýðing stigagjafar v egna hæfnismat s við þessar aðstæður geti ekki verið grundvöllur stærðfræðilegrar 30 aðferðafræði við ráðning u , heldur sé hún einn þáttur viðmiða við mat á umsókn um og að baki slíkri stigagjöf sé einnig tiltekin huglæg nálgun vegna allra þátta nna . Það sé því eðli máls ins samkvæmt á ábyrgð veitingarvaldshafa , sem ber i ábyrgð á ráðningarferli, að leggja endanlegt mat á fyrirliggjandi umsóknir. 10 . Stefndi andmælir þeirri málsástæðu stefnanda að þar sem vægi hæfnis þáttanna mannlegum hafi borið að viðhafa sérstaka málsmeðferð . J afnframt andmælir stefndi því að málsmeðferð hans í ráðningarferlinu haf i verið óvönduð. Stefndi bendir á að h eildarmat hafi verið lagt á umsóknir nar og þar með á al la hæfnisþætti na . A f þeim sökum hafi ekki verið forsendur til þess að viðhafa sérstaka málsmeðferðaraðferð við mat á einstökum þáttum . Stefndi byggir á því að það hafi ekki borið vott um óv andaða málsmeðferð að leita til sérfróðs aðila á sviði ráðningarmála ásamt því að kjörnir fulltrúar hans hafi verið tengdir við vinnu þess a aðila . Þá bendir stefndi á ákveðið hafi verið að bæjars t jórnin hefði lokaorðið og tæki því hina umþrættu ákvörðun. Stefndi byggir á því og áréttar að hann sem v eitingarvaldshafi hafi borið ábyrgð á ráðningarferlinu og segir að í því ferli hafi hann bygg t á stjórnsýslureglum og þeim venjum sem tíðkast hafi að þessu leyti . Þá áréttar stefndi að sérreglur varðandi málsmeðferð hafi ekki gilt um ráðning una. 11. Stefndi byggir á því að ö ll gögn og upplýsingar sem hin umþrætta ákvörðun hans hafi hvílt á hafi verið til staðar þegar hún hafi verið tekin af þáverandi bæjarstjórn C . Það sé því í raun mistúlkun stefnanda á áðurröktu áliti u mboðsmanns Alþingis að halda öðru fram. Stefndi vísar til þess að um boðsmaður inn hafi haft um það athugasemdir að ekki h efðu legið fyrir skrifleg vinnugögn og gögn um vinnslu málsins, þ. á m um þau persónuleikapróf sem þrír umsækjendur h efðu þreytt . Stefndi staðhæfir að hér gæti misskilnings, enda hafi fullnægjandi g ögn í raun legið fyrir á fundi bæjarstjórn ar , þann 8. júní 2016, þegar hin hina umþrætt a ákvörðun var tekin . Þannig hafi starfsumsóknir umsækjenda verið til staðar , en einnig hæfnis mat sérfræðings , en þar hafi verið um að ræða ákveð na samantekt . Stefndi bendir jafnframt á að á bæjarstjórnarfundi num hafi áður nefndir fulltrúa r verið , þ.e. þeir sem hefðu komið ráðningarferlinu á fyrri stigum, og átt viðtöl við umsækjendur , ásamt sérfræðing num . Allar u pplýsinga r um ráðningarferlið 31 hafi þannig verið fyrir hendi á fundinum og þá til viðbótar við hin framlögðu gögn , hvað sem l iði ð hafi skjölun á tilteknum vinnug ögnum. 1 2 . Stefndi byggir á því , og áréttar, þ. á m. við flutning málsins, að samkvæmt framansögðu hafi tiltekin misskilning ur verið hjá stefnanda varðandi hina um þrættu ákvarðanatöku bæjarstjórnar innar. Stefndi bendir á að um sé að ræða fj ölskipað stjórnvald og staðhæfir hann að ekki tíðkist að leggja sérstaklega fram hvers konar vinnugögn sem legið get i að baki úrvinnslu mál a . Þvert á móti sé almennt að byggt sé megingögn um , t.d. á umsókn um , erind um og samantekt um . Önnur gögn eða upplýsingar séu aðgengileg eftir þörfum fyrir hina kjörn u fulltrúa. Í þessu samhengi áréttar stefndi að þeir kjörnu fulltrúar hans, sem hefðu haft hlutverk i að gegna við undirbúning ákvarðanatöku nnar í þessu máli hafi veitt frekari upplýsingar eftir þörfum , enda hafi þeir setið umræddan fund bæjarstjórnar og þar á meðal fyrrnefndur bæjarstjóri , sbr. ákvæði 55. gr. sveitarstjórnarlaga nna . 1 3 . Stefndi byggir á því að krafa n um skjölun vegna viðtala nna við umsækjendur og önnur vinnugögn sem varðað hafi ráðningarferli ð, en einnig síðari afhending og varsla á gögn um um það persónuleikapróf sem umsækjendurnir þreytt u hafi með engu móti raskað forsvaranleika ákvarðanatöku nna r hjá stefnda varðandi ráðningu í skólastjórastöðuna . Í þ ví samhengi áréttar stefndi s érstaklega eftirfarandi atrið i : a. ,, Niðurstaða Hagvangs lá fyrir sem fól í sér samantekt á málsmeðferð og niðurstöðu hæfnismats. Umsóknargögn sem vörðuðu ákveðna hæfnisþætti lágu augljóslega fyrir. Varðandi frekari vinnugögn að baki hæfnismati er áréttað að þegar í kjölfar viðtala var farið yfír málið með fulltrúa Hagvangs sem hafði það hlutverk að vinna hæfnismatið. Ekki var því sérstök þörf á skráningu. Upplýsingar um framgang viðtala og ráðningarf erlis lágu fyrir bæjarstjórn enda umræddir fulltrúar þar viðstaddir. b. ,, Með sama hætti lá fyrir samantekt sérfræðings Hagvangs á efni persónuleikaprófa. Persónuleikapróf eru ekki sérstakur hæfnisþáttur heldur aðferðafræði sem hvílir á viðurkenndum fræ ðigrunni til þess að leggja mat á ýmsa æskilega eiginleika sem tengjast frammistöðu í starfí. Sömu þátttakendur geta komið missterkir út eftir því hvaða starf er um að ræða og hvaða hæfnisþætti ráðningarvaldshafi leggur áherslu á. Það kallar á sérfræðiþekk ingu að lesa úr persónuleikaprófum. Hvað sem líður skyldu til öflunar og varðveislu vinnugagna væri gagnrýnivert að líta til slíkra vinnslugagna persónuleikaprófs, án úrvinnslu sérfróðs aðila á því sviði. Stefndi leit því til skýrslu 32 Hagvangs, þar sem fram kom sérfræðigreining um persónuleikamat með hliðsjón af umræddu starf i og hæfnisþáttum sem hvíldu á málefnalegum sjónarmiðum. 1 4 . Stefndi byggir á því og áréttar og þá v egna áðurgreindra persónuleikaprófa , að draga megi í efa að stjórnvald i beri að taka í vörslur sínar undirgögn slík ra sérfræðigagna. Hann bendir þó á að a f áðurrtöktu áliti u mboðsmanns Alþingis sé ljóst að krafa n um skjölun gagna hvílir á stjórnvald inu og að því ber i að ha fa vörslur á s l íkum gögnum, þótt öðrum aðila hafi ve rið falið að taka þátt í undirbúningi máls sem stjórnva ldið hefði ella gert sjálft. Stefndi segir að það sé heldur ekki m það deilt að það hafi verið fyrrnefndur sérfræðingur Hagvangs sem hafi haft hlutverk i að gegna í ráðningarferli nu , t.d. varðandi yfirferð umsagna, yfirumsjón með viðtöl um o.fl. . Einnig hafi þar komið til vinnsla og úrvinnsla persónuleikaprófa , sem ekki verð i þó jafnað til almenn s hlutverk s stjórnvalda , og segir stefndi að f ramkvæmd slíkra prófa fel i í raun í sér viðbótarrannsókn. Þ á segir stefndi að þ að sé fyrst og fremst sérfræðinga að vinna úr slíkum gögnum, en stjórnvald ið get i í framhaldinu byggt á slíkri úrvinnslu , en þá ekki á tilteknum undirgögnum prófanna . Við flutning málsins vísaði stefndi til þess að þátttaka fyrrgreinda umsækjenda í persónuleikamati og prófum hafi að nokkru komið í stað þessa að hann h efði í f erlinu leitað eftir umsögnum utanaðkomandi aðila , sbr. að því leyti ákvæði 1. mgr. 20. gr. laganna nr. 87/2008. Að öllu ofangreindu virtu byggir stefndi á því a ð allar þær upplýsingar sem h afi haft verulega þýðingu fyrir úr laus n málsins hafi legið fyrir skjöluð á bæjarstjórnarfundinum þann 8. j úní 2016 . Stefndi byggir á því að e kkert ligg i fyrir um að frekari upplýsingar eða gögn , t.d. frá þeim fulltrúum sem komu að ráðningarferli og sátu fund inn hafi getað haft verulega þýðingu fyrir úrlausn máls ins , en eftir atvikum hefðu þau getað verið til frekari fyllingar . Hvað sem því líð i varð i slík álitamál fremur reglur um skjalavistun. Stefndi byggir á því niðurstaða bæjarstjórnarfundarins varðandi hina umþrættu ráðning u hafi þannig verið er í samræmi við framlögðu gögn og tiltækar upplýsingar. 15. Stefndi byggir á því að hann hafi gætt að rannsóknarreglu stjórnsýslulaga með fullnægjandi hætti og í samræmi við það sem tíðkast hafi í málum sem þessum . Ráðningarferlið hafi hvílt á vandaðri rannsókn , sem hafi í raun verið betri en oft hafi tíðkast í slíku ferli. Til marks um það hafi verið viðhöfð fyrrnefnd aðferðafræði , þ.e. að 33 leita til sérfræðings á sviði ráðningarmála, að viðhafa viðtöl og leggja fyrir umsækjendur persónuleikamat o.fl. Málið hafi þannig verið nægjanlega upplýst í skilningi 10. gr. stjórnsýslulaga nna , bæði með vísan til venj u á sviði ráðningarmála og þá vegna a ðstæðna í þess u máli sérstaklega. Stefndi andmælir þeirri málsástæðu stefnanda að rannsókn á tilteknum þáttum í ráðningarferlinu hafi einungis hvílt á fullyrðingum þess sérfræðings , sem hann hafi fengið til ráðgjafar. Að því leyti áréttar hann það sem hér að framan var rakið, og þá ekki síðst það að nafngreindir fulltrúar stefnda hafi m.a. verið viðstaddir þegar viðtöl in við umsækjendur fóru fram . Það h afi síðan haft augljós tengsl varðandi þann rökstuðning sem stefndi hefði síðar borið fram og þá um hvaða hafi r áðið því hvaða umsókn varð fyrir valinu. Stefndi kveðs t hins vegar ekki andmæla álit i og athug a semdum u mboðsmanns Alþingis og þá um að rökstuðning ur inn hefði mátt vera ítarlegr i . Þ að rask i þó ekki forsendum ákvarðanatöku nnar í þessu máli . Af þeim sökum standist heldur ekki þau sjónarmið stefnanda a ð umboðmaðurinn h afi ekki gert eðlilegar og nægjanlega strangar kröfur að því er varðað hafi forsendur hinnar umþrættu r áðningar . 1 6 . Stefn d i byggir á því að fram mi staða umsækj e nda í viðtölum og samanburður inn þeirra í millum hafi komið fram í hæfnismati og skýrslu hins sér fróða starfsmanns Hagvangs . Í því viðfangi áréttar stefndi að fyrr nefnt persónuleikamat hafi verið hluti af rannsókn málsins , sem hafi hvílt á viðurkenndum sérfræðiaðferðum á sviði ráðningarmála . Þá bendir s tefndi bendir á að umræður um ráðninguna hafi sannanlega farið fram á fundi bæjarstjórnar þann 8. júní 2016 , sbr. framlögð fundargerð þar um . Þ ví sé um staðlaus a staðhæfing ar að ræða af hálfu stefnanda þegar hann haldi því fram að vald ið um ráðningu na hafi verið framselt og að málið hafi verið afgreitt gagnrýnis - og rannsóknarlaust. 1 7 . Stefndi andmælir þeirri málsástæðu stefnanda að við ráðningarferlið hafi verið farið gegn andmælareglu stjórnsýslulaganna. Hann byggi á því að e kki fáist staðist að ráðningarvaldshafi þurfi að leggja fram gögn um mat á einstökum hæfnisþáttum fyrir umsækjendur þannig að þeir fái sérstakan andmælarétt . Stefndi bendir á að þ ar sem andmælaréttur hafi verið veittur við ráðningarferli ð helg i st það af lögformleg um álitsumleit unum , t.d. varðandi hæfisnefndir sem starf i við veitingu dómarastarfa. Þá get i verið forsendur til sérstaks andmælaréttar ef við tiltekið ráðningarferli koma fram sérstakar ávirðingar í garð i umsækjanda. Slíku hafi ekki verið 34 f yrir að fara í þessu máli og þv í hafi eng ar forsendur verið fyrir því að veita andmælarétt varðandi mat á umsóknum og/eða á einstökum hæfnisþáttum. 1 8 . Ste f ndi bendir á að stefnandi hafi verið talin hafa ágæta stöðu varðandi leiðtogahæfni en F hafi þ ó verið talin standa henni framar. Á hinn bóginn hafi h æfnisþátturinn færni í mannlegum samskiptum ekki verið eins sterkur þáttur hjá stefnanda. Stefndi bendir á að þessi atriði, ásamt öðru m , hafi verið til umfjöllunar í skýrslu sérfræðings Hagvangs, dr. K , sem fulltrúar stefnda hafi kom ið að , enda hafi þeir tekið þátt í ráðningarferlinu líkt og áður hafi verið rakið . Þ ar á meðal h afi þeir hlýtt á kynningar umsækjendanna og verið þátttakendur á viðtalsfund un um . Allt hafi þetta verið samkvæmt áðurboðuðu ferli og auglýsingu nni um skólastjórastarfið. 1 9 . Stefndi mótmælir skaðabótakröfu stefnanda með þeim röku m að engin sönnun li ggi fyrir um tjón hennar . Stefndi bendir á að í stefnu krefjist stefnandi skaðabóta að fjárhæð 8.006.441 krón a , sem svari til 12 mánaða launa í fyrra starfí hennar sem leikskólastjóri. Stefndi bendir á að s íðasta launagreiðsla stefnda, C , til stefnanda hafi verið greidd í ágúst mánuði 2016. Stefndi bendir einnig á að a f staðgreiðsluyfirliti sem stefnandi hafi lagt fram í máli þessu megi sjá að hún hafi hafið störf hjá Reykjavíkurborg strax í kjölfar uppsagnarfrests hennar og hafi m ánaðarlaun hennar í hinu nýju starfi verið sambærileg eða hærri , en hún h a fði haft í hinu fyrra starfi hjá stefnda . Stefndi byggir á því að stefnandi hafi haft svigrúm til að sinna öðrum störfum , sbr. það að árslaun hennar á árinu 2017 hafi ve rið 9.234.029 kr ónur, en launin hafi verið um milljón króna lægri árið 2016, þ.e. 8.294.234 kr ónur. Ste f nandi bendir á að sé einungis litið til launatek na á fyrrnefndum 12 mánaða tímabili nu, þ.e. fyrir og eftir uppsögn ina , hafi tekjur stefnanda verið hærri í hinum nýju störfum hennar . Að þessu leyti bendir stefndi á samantekt ar skjal á dskj. 37. Stefndi andmælir þeim röksemdum stefnanda að aðstæður hennar og flutning ur frá . haf i þýðingu um hið ætlað tjón hennar, en jafnframt byggir hann á þv í, og þá m eð sama hætti og hér að framan var rakið, og þá um stöðu stefnanda á vinnumarkaði á árinu 2019 , en hann byggir á því að það hafi ekki þýðingu í málinu . Að þessu leyti vísa r stefndi til sjónarmiða um orsakatengsl og sennilega afleiðingu. Stefndi byggir á þv í að haf na beri fjár kröfum stefnanda vegna tómlætis verkanna . Í því sambandi bendir hann á að málsókn in stefnanda hafi fyrst komið til um fjórum árum eftir að hin umþrætta ákvörðun um ráðningu skólastjóra við skóla var tekin. Stefndi 35 hafnar og miskabótakröfu stefnanda , og árétta r að því leyti áð u rr a kt ar málsástæð ur hér að framan , og því standi eigi skilyrði til að verða við þeirri kröfu . 20 . Stefndi byggir á því , verði fallist á bótaskyldu hans á grundvelli sakarreglunnar , beri að lækka fj árkröfur stefnanda , og þá í ljósi áðurrakinna málsástæðna hans um skort á sönnun fyrir því að hún hafi í raun orði ð fyrir tjón i . Stefndi segir að hið sama eigi við um miskbætur nar , enda séu kröfur stefnanda um fjárhæð þeirra langt úr hóf i fram, jafnvel þótt litið verði til mála þar sem beinlínis ligg i fyrir að byggt haft verið á ólögmætum eða ómálefnalegum sjónarmiðum við ráðningu í starf. 21 . Varðandi hels tu lagarök vísar stefnandi máli sínu til stuðnings til sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, einkum kafla I og II, sbr. og 55. gr. Þá vísar stefndi til meginreglna skaðabótaréttar varðandi sakarregluna og um skilyrði bótaábyrgðar . Þá vísar hann til meginreglna st jórnsýsluréttar ins varðandi ráðningar svo og til stjórnsýslulaga nr 3 7/1993 . L oks vísar hann til fyrrnefndra laga nr. 87/2008, um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við grunnskóla og framhaldsskóla, þ. á m. 20. gr. Um málskostnað vísar stefnandi til 129. og 130. gr. laga nr . 91/1991 um meðferð einkamála. IV. 1. Við aðalmeðferð málsins gaf stefnandi , A , aðilaskýrslu. Vitnaskýrslur gáfu E , fyrrv e randi bæjarstjóri og bæjarfulltrúi C og núverandi bæjarstjórna r maður í B , J , fyrrverandi bæjarfulltrúi og bæjarráðsmaður C , D , fyrrverandi varabæjarfulltrúi C og núverandi bæjarstjórnarmaður í B , og dr. K , fyrrverandi starfsmaður Hagvangs. 2. Mál þetta höfðaði stefnandi í öndverðu gegn stefnda, sveitarfélaginu C . Við sameiningu sveitarfélaga, sbr. auglýsing u nr. 658/2020, tók B við aðildinni, sbr. bókun í þingbók við upphaf aðalmeðferðar. Í máli þessu krefur stefnandi stefnda um skaða - og miskabætur vegna ólögmætrar ráðningar í stöðu skólastjóra skóla. Á fundi þáverandi bæjarstjórnar C þann 8. júní 2016 ár var afráðið að ráða F í umrædda stöðu, en hún hafði þá um hríð verið skólastjóri grunnskólans í . Stefnandi var einn fjögurra aðila sem sótt hafði um skólastjórastöðuna, en hún hafði er atvik gerð u st 36 ge g nt skólastjórastöðu í leikskóla í sveitarfélaginu um nær þriggja ára skeið, en hafði verið sagt upp með bréfi bæjarstjóra, dagsettu 20. apríl 2016, og þá frá og með 31. júlí sama ár. 3. Í I. kafla, liðum 1 - 19, hér að framan eru helstu málavextir rak tir, en þeir eru í öllum aðalatriðum ágreiningslausir. Liggur þannig fyrir að aðdragandinn og ein helsta forsendan fyrir því að þáverandi bæjarstjórn C auglýsti umrædda skólastjórastöðu lausa til umsóknar var að þá hafði um nokkurt skeið verið unnið að nýr ri skólastefnu fyrir sveitarfélagið. Að auki hafði verið ákveðið að sameina þrjár skólastofnanir, þ.e. leikskólann . , Grunnskóla . og tónlistarskólann, í eina stofnun og þá undir nafninu skóli. Samkvæmt fundargerð bæjarráðs C , frá vordögum 2016, sem er í samræmi við vætti þeirra bæjarfulltrúa, sem gáfu skýrslur fyrir dómi, var einhugur um að vanda til verka við ráðningu skólastjóra hinnar nýju stofnunar, skóla, sbr. að því leyti áðurrak ta greinargerð E þáverandi bæjarstjóra og bæjarfulltrúa. Af þessu tilefni var samþykkt að til viðbótar atriðum, sem vörðuðu lögbundið hæfi og reynslu umsækj e nda, myndi efni auglýsingar um starfið taka mið af þeim breytingum sem fyrir dyrum stóðu og því yrði sérstaklega leitað eftir hugmyndum v æntanlegra umsækjenda, en einnig tilteknum öðrum hæfileikum og kostum, sbr. það sem rakið var hér að framan, m.a. í I. kafl a , lið 4. Eftir að bæjarstjórninni hafði borist fyrrnefndar fjórar umsóknir um skólastjórastöðuna, þ. á m. frá stefnanda, F , og H , þáverandi kennara og bæjarfulltrúa, ásamt viðeigandi kynningargögnum, var afráðið á fundi þann 4. maí að við ráðningarferlið yrði viðh öfð tiltekin aðferðafræði, sbr. svohljóðandi ályktun: Mikilvægt er að aðili sem ráðinn verður hafi mikla leiðtoga - og sams kiptahæfni. Einnig að aðili sem ráðinn verður hafi mikla hæfni til að vinna traust foreldra og starfsmanna og nái samvinnu við starfsmannahópa skólanna sem sameinaðir/samreknir verða og traust og festu í stjórnun á breytingatímum. Á fundi bæjarstjórnarinn ar var enn fremur ákveðið að leita eftir aðstoð ráðgjafa eða sérfræðings við ráðningarferlið, og þá þannig að hann hefði það verkefni að leggja mat á þær umsóknir sem þá þegar höfðu borist, en einnig að hann hefði umsjón með starfsviðtölum, ogn að tilteknu m fulltrúum bæjarstjórnarinnar gæfist þá jafnframt tækifæri til að taka þátt í þeim þannig að þeir fengju yfirsýn um hæfni umsækjendanna. 37 Þessu til viðbótar ákvað bæjarstjórnin að sérfræðingurinn legði persónuleikapróf fyrir umsækjendur, og að í ferlinu yr ði leitað til umsagnaraðila, sbr. að því leyti ákvæði laga nr. 87/2008. Loks var ákveðið að sérfræðingurinn skilaði til bæjarstjóra, fyrir hönd bæjarstjórnarinnar, mati sínu og tillögum, en að lokum yrði það hlutskipti kjörinna fulltrúa bæjarstjórnarinnar að leiða málið til lykta, en þá á grundvelli auglýsingarinnar um starfið, starfslýsingar, fyrirliggjandi umsókna og loks álitsgerðar sérfræðingsins. Þeir fulltrúar sem komu að ráðningarferlinu fyrir hönd bæjarstjórnarinnar voru formaður bæjarráðs, bæjarstj óri og formaður fræðslunefndar, en að auki var kallaður til fulltrúi í fræðslunefnd sveitarfélagsins. Líkt og rakið var hér að framan gengu framangreind áform bæjarstjórnarinnar í aðalatriðum eftir. Þannig var dr. K vinnusálfræðingur ráðinn sem ráðgjafi til verksins, en hann lagði m.a. til, í samráði við fyrrnefnda fulltrúa bæjarstjórnar, að lögð yrði megináhersla á fimmtán hæfnisþætti, líkt og rakið er í skýrslu hans, sbr. I. kafla, lið 10, hér að framan, en þá þann ig að tveir þættir myndu vega þyngst í valinu á hinum nýja skólastjóra, þ.e.; góðir leiðtogaeiginleikar mannlegum samskiptum Samkvæmt gögnum, sem er u í samræmi við vitnisburði fyrir dómi, var í ráðningarferlinu í fyrstu lögð áhersla á hin innsendu umsóknargögn, en á síðari stigum var áherslan á hin stöðluðu og hegðunartengdu starfsviðtöl svo og svokallað persónuleikapróf. Liggur fyrir að í kjölfar star fsviðtalanna við umsækjendur og eigin kynninga þeirra k ynnti dr. K fulltrúum bæjarstjórnarinnar eigin niðurstöður þeirra persónuleikaprófa sem umsækjendurnir höfðu þreytt. Í kjölfarið var umsækjendunum gefin stig fyrir einstaka hæfnisþætti, sbr. m.a . það s em rakið var í I. kafla, lið 12, hér að framan. Í vitnisburði dr. K fyrir dómi kom m.a. fram að í hans huga hefði hin sameiginlega stigagjöf hans og fulltrúa bæjarstjórnarinnar í raun verið lykilgagnið í ráðningarferlinu, og þar með hæfnismatinu og síðar a ð efni þeirrar skýrslu, sem hann ritaði og lagði fyrir bæjarstjórn C . Eins og áður var rakið var það niðurstaðan eftir ofangreint ferli að þrír umsækjendur, þ.e. stefnandi, F og H , uppfylltu vel þau hæfnisskilyrði sem krafist hafði verið, en þá helst að því er varðaði hina hlutlægu hæfnisþætti, þ.e. reynsl u við kennslu, rekstur og stjórnun skólastarfs, og þá í ljósi grunn - og framhaldsmenntunar þeirra. Fengu nefndir umsækjendur þannig flest stig fyrir hina hlutlægu hæfnisþætti. Er til þess að líta að síða stnefndi umsækjandinn er núverandi skólastjóri skóla. Óumdeilt er að þegar þarna var komið sögu í ráðningarferlinu var stefnandi með 38 hæstu stigagjöfina, þ.e. varðandi hæfnisliði nr. 1 - 9, en hún var með samtals 20 stig. F var með 13 stig, en H var með 12 stig. Í næsta þrepi ráðningarferl i sins tóku umsækjendurnir þrír þátt í fyrrnefndu persónuleikamati, sem fólst í sálfræðitengdu persónuleikaprófi, sem er kennt við bandaríska félagið Hogan Assessments. Prófin voru tekin í gegnum síma eða tölvu, en eins og fyrr sagði túlkaði dr. K niðurstöðurnar fyrir þeim fulltrúum bæjarstjórnarinnar, sem komu að ferlinu. Samkvæmt vitnisburði dr. K tíðkaðist á þeim árum , sem hann vann umrætt verkefni, að undirstöðugögnum persónuleikaprófa væri haldið eftir og þ ví hefðu þau verið í vörslum ráðgjafafyrirtækisins Hagvangs ehf. Hann sagði að eðli málsins samkvæmt væri um að ræða mjög viðkæmar upplýsingar, enda vörðuðu þær kerfisbundnar spurningar og svör þeirra sem þreyttu prófin. Nefndi hann í því sambandi upplýsin gar um leiðtogahæfileika, frumkvæði, framsækni í hugsun, skipulagshæfni, þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum. Hann sagði að í ljósi þessa og þar sem sérstaka þjálfun þyrfti til þess að lesa út úr niðurstöðum slíkra prófa hefði verið tregða hjá Hag vangi ehf. að afhenda grunngögnin, nema þá til þeirra einstaklinga, sem í raun hefðu þreytt prófin. Ágreiningslaust er að undirstöðugögn fyrrgreindra persónuleikaprófa, og þar á meðal að því er varðaði það próf sem stefnandi hafði þreytt, hafa til þessa v erið í vörslum Hagvangs ehf. Samkvæmt gögnum var helsta markmiðið með hinum stöðluðu og hegðunartengdu starfsviðtölum að kanna og meta hugmyndir umsækjendanna þriggja að því er varðaði þá hæfnisþætti sem lýst er í liðum 10 - 15 hér að framan, en þar er um að ræða keimlíka þætti og vísað var til í persónuleikaprófinu. Til viðbótar voru umsækjendurnir spurðir nánar um atriði sem vörðuðu hæfni s þætti nr. 6 - 9, þ.e. um hugmyndir þeirra um mannaforráð, áætlanagerð og stjórnun. Samhliða þessu var umsækjendunum þremur gert að vera með 10 - 15 mínút n a glærukynningar. Samkvæmt vætti vitna fyrir dómi var ekki haldin sérstök fundargerð um greind starfsviðtöl. Þá rituðu fulltrúar bæjarsjórnarinnar, utan eins, ekki minnispunkta um það sem kom fram hjá einstökum umsækjendum. Að auki var öðrum gögnum um viðtölin ekki haldið til haga og þ. á m. um fyrrnefndar glærukynningar. Það var niðurstaða nefndra fulltrúa bæjarstjórnarinnar og s érfræðingsins, að þ ví er varðaði hæfnisþættina nr. 10 - 15, en þá að teknu tilliti til hins tvöfalda vægis á tveimur 39 þeirra, að F hafi fe n gið samtals 23 stig og því hafi heildarstigagjöf hennar verið 36 stig, að stefnandi hafi verið með 15 stig í nefndum hæfnisþáttum, og því hafi heildarstigagjöf hennar verið 35 stig. Loks hafi H verið með 12 stig í þessum hæfnisþáttum, og því hafi heildarst igagjöf hennar verið 24 stig. Í vætti sínu fyrir dómi staðhæfi dr. K að samræmi hafi verið með stigagjöf umsækjendanna þriggja og því sem áður hafði komið fram í persónuleikaprófunum. Hann staðhæfði að niðurstöður persónuleikaprófanna hefð u einnig verið í samræmi við þá upplifun, sem viðstaddir hefðu verið með eftir viðtölin, og þá við einstaka umsækjendur. Er hið síðastgreinda í samræmi við vætti fulltrúa bæjarstjórnar fyrir dómi. Fyrir dómi staðfesti dr. K það sem hér að framan var rakið, að því er varða ði umræður hans og bæjarfulltrúanna um framistöðu hvers og eins umsækjenda, og að þeir hefðu í framhaldi af því komið sér saman um stigagjöfina fyrir einstaka hæfnisþætti, en af þeim sökum hefði verið um heildstæða stigagjöf að ræða. Hann lét það álit í lj ós að þar sem stefnandi og F hafi að loknu þessu ferli verið með svo til sama heldarstigafjöldan n hefði í raun ekki verið marktækur munur með þeim. Þær hefðu því báðar verið vel hæfar, og áréttað að af þeim sökum hefði það að lokum komið í hlut bæjarstjórn arinnar að ákveða hvor þeirra yrði fyrir valinu, en þá að virtri fyrrnefndri hæfnisskýrslu, sem hann hefði ritað skömmu eftir starfsviðtölin, en eftir atvikum þá einnig í ljósi annarra gagna málsins. Í vætti vitna fyrir dómi kom það fram að eftir starfsvi ðtölin hefði verið ákveðið að leita ekki eftir umsögnum utanaðkomandi aðila um umsækjendurna þrjá. Á fundi fullskipaðrar bæjarstjórnar C þann 8. júní 2016 var ákveðið samhljóða, eftir umræður, að bjóða F að taka við skólastjórastöðu skóla. Í fundargerð bæjarstjórnarinnar er ekki skráð nánar um efni umræðnanna, en fyrir liggur að ráðningin gekk eftir. 4. Samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 fara staðbundnar sveitarstjórnir með þau verkefni sem þeim eru falin að lögum og bera þær ábyrgð á þeim. Á meðal þessara verkefna eru ráðningar í æðstu stjórnunarstöður, sbr. ákvæði 56. gr. sveitarstjórnarlaganna. Í skilningi 2. gr. stjórnarskrárinnar teljast sveitarfélögin til handahafa framkvæmdarvaldsins og ber þeim að fara að lögum líkt og öðrum. Af 60. gr. og 70. gr. stjórnarskrárinnar leiðir að dómstólar hafa m.a. það hlutverk að skera úr um hvort 40 stjórnvöld hafi í störfum sínum farið að lögum. Að þessu virtu er málsástæðu stefnda að þessu leyti hafnað. 5. Að því er varðar hina u mþrættu ákvörðun bæjarstjórnar C hinn 8. júní 2016 er ekki ágreiningur með málsaðilum um að þar hafi verið um að ræða stjórnvaldsákvörðun, sem stjórnsýslulög nr. 37/1993 og óskráðar meginreglur stjórnsýsluréttar hafi gilt um, auk fyrrnefndra laga nr. 87/20 08, en einnig eftir atvikum ákvæði 26. og 27. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012 . 6. Lög nr. 95/2019 um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla tóku gildi 1. júlí 2019, en þau leystu af hólmi fyrrnefnd lög um sama efni, nr. 87/2008. Ákvæði 1. mgr. 20. gr. síðarnefndu laganna hljóðar svo: - , grunn - og framhaldasskólum skal tekið tillit til menntunar, starfsferils, stjórnunarreynslu eða viðbótarmenntunar í stjó rnun og fleiri en einn um sama starf og uppfylli tveir eða fleiri tillit til menntunar, starfsreynslu og umsagna um starfshæfni umsækjenda þegar ákvörðun er tekin um ráðningu 7. Krafa stefnanda byggist á því að við ráðningu í starf skólastjóra skóla hafi verið gengið fram hjá henni á ólögmætan og saknæman hátt. Hafi ólögmætið m.a. falist í því að ákvörðun bæjarstjórnar C hafi farið gegn ákvæðum stjórnsýslulaganna þar sem ekki hafi verið ráðinn hæfasti umsækjandinn, að þar hafi ómálefnaleg sjónarmið ráðið för og að bæjarstjórnin hafi að auki viðhaft nánar tiltekin óvönduð vinnbrögð við ráðningarferlið, sem m.a. hafi stanga st á við ákvæði fyrrnefndra laga. Af hálfu stefnda er öllum þessum málsástæðum stefnanda hafnað. 8. Með málsaðilum er eigi ágreiningur um að bæjarstjórn C hafi verið skylt við hina umþrættu ráðningu að ráð hæfasta umsækjandann í starfið og þá á grundvell i verðleika og faglegra sjónarmiða. Málsaðilar eru einnig einhuga um að eðli málsins samkvæmt hafi ákvörðun bæjarstjórnarinnar verið matskennd, og að þar hafi tvinnast saman hlutlægir og huglægir þættir, líkt og skýrt hafi komið fram í áðurrakinni hæfnissk ýrslu sérfræðings Hagvangs ehf., dr. K . Málsaðilar eru að auki sammála um að játa beri 41 veitingavaldinu hverju sinni, og í þessu tilviki bæjarstjórn C , tiltekið svigrúm, enda þótt þeir séu ekki einhuga um hvort stefndi hafi ratað út af einst i ginu í því tilv iki. 9. Dómurinn fel l st á það með stefnda, að eftir að bæjarstjórn C hafði afmarkað þau sjónarmið sem hún vildi byggja hina umþrættu ákvörðun sína á hafi það verið réttmætt hlutverk þeirra fulltrúa sem hún hafði fengið til verka við ráðningarferlið, og þá ásamt hinum aðkeypta sérfræðingi, að fylgja því eftir og þá m.a. með því að meta umsækjendur í því ljósi, en þá að því tilsk i ldu að fullnægjandi upplýsinga yrði aflað. Þá er það niðurstaða dómsins, að þær kröfur, sem bæjarstjórnin gerði í auglýsingunni um starfið, en einnig að því er varðaði það vægi og þá stigagjöf, sem síðar var miðað við í ferlinu, hafi verið lögmætar, og þá m.a. í ljósi þeirra miklu breytinga og umskipta sem fyrir dyrum stóðu á öllu skólahaldinu í sveitarfélginu. Það er einnig niðurstað a dómsins að bæjars t jórninni hafi verið heimilt að leita ráðgjafar hjá utankomandi aðila. Ekki er fallist á með stefnanda að með því að fela hinum sérfróða aðila, dr. K , tiltekin afmörkuð verkefni í ráðningarferlinu, hafi bæjarstjórnin framselt vald sitt, líkt og atvikum var háttað. Er þessari málsástæðu stefnanda því hafnað. Í störfum sínum mátu fulltrúar bæjarstjórnarinnar og hinn sérfróði aðili, dr. K , það svo að stefnandi hefði staðið öðrum umsækjendum talsvert framar að því er varðaði hina hlutlægu þæt ti þess hæfnismats, sem viðhaft var við ráðningarferlið. Þessu hafi hins vegar verið alveg öfugt farið að því er varðaði hina huglægu þætti matsins, en þar hafi sá umsækjandi sem ráðinn var á fundi fullskipaðrar bæjars t jórnar, þann 8. júní 2016, staðið fra mar en stefnandi. Við lok lýsts ráðningarfer l is lá fyrir að heildarstigagjöf tveggja umsækjenda, stefnanda og F , var nær jöfn. Samkvæmt vitnisburði fyrrnefnds sérfræðings fyrir dómi var að þessu virtu erfitt að gera upp á milli þeirra tveggja, en af þeim sökum hafi það komið í hlut bæjarstjórnarinnar að ákvarða hvor þeirra yrði ráðin í skólastjórastarfið, líkt og á vallt hafði verið ákveðið í ráðningarferlinu. Það er mat dómsins að við ofangreindar aðstæður hafi verið fullt tilefni fyrir bæjarstjórnina , og þá áður en hún tók hina endanlegu ákvörðun sína, að ræða við umsagnaraðila líkt og áður hafði verið ráðgert í f erlinu, og kveðið var á um í þágildandi og áðurgreindu lagaákvæði 1. mgr. 20. gr. laga nr. 87/2008. Og þó svo að slíkt vinnulag geti verið vandmeðfarið miðað við aðstæður er það niðurstaða dómsins að það hafi verið brýnt og tækt úrræði, en með því móti hef ði hin endanlega ákvörðun bæjarstjórnarinnar verið byggð á lögákveðnum gögnum. Að því leytinu hefði ákvörðunin enn fremur staðið 42 styrkari fótum, og þá sértaklega að því er varðaði hina huglægu þætti, sem bæjarstjórnin hafði lagt sérstaka áherslu á. Í þess u viðfangi verður að áliti dómsins ekki framhjá því horft að formleg fundargerð var ekki rituð þegar þau starfsviðtöl, sem undirbúningefnd bæjarstjórnarinnar stóð að ásamt rágjafa sínum, fóru fram. Þá liggja ekki fyrir gögn eða minnispunktar nefndarmanna u m það sem þarna kom fram og ekki heldur um þær kynningar sem umsækjendunum var gert að halda samhliða viðtölunum. Að mati dómsins liggur skýrt fyrir að nefndarmenn bæjarstjórnarinnar og ráðgjafinn ræddu sín í millum um fram mi stöðu hvers og eins umsækjenda og að þeir skráðu þá jafnframt strax niður álit sín og niðurstöður á sérstakt skorblað, að því er varðaði einstaka hæfnisþætti. Á meðal gagna málsins er sameiginlegt álit, en þar kemur m.a. fram hinn samanlagði heildarstigafjöldi. Samkvæmt því sem fram ko m í vitnisburðum fyrir dómi fylgdi samantektin, sem fylgiskjal, þeirri hæfnisskýrslu sem dr. K ritaði um ráðningarferlið. Skýrslan var lögð fyrir bæjarstjórnina og var hún því á meðal þeirra gagna sem lágu til grundvallar þegar hin umþrætt a ákvörðun var te kin. Í ljós er leitt í máli þessu að stefnanda var ekki kynnt efni skorblaðsins áður en bæjarstjórnin tók hina umþrættu ákvörðun og ekki heldur á síðari stigum þegar hún leitaði ítrekað eftir öllum gögnum um ráðningarferlið, og þá á grundvelli 15. gr. stj órnsýslulaga nr. 37/1993, en einnig 27. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012. Stefnandi fékk þannig eftir ákvörðun bæjarstjórnarinnar aðeins hluta af þeim gögnum sem til urðu í ráðningarferlinu. Þá hefur stefnandi aldrei fengið í hendur þau undirstöðugögn, sem hinn sérfróði ráðgjafi bæjarstjórnarinnar hafði unnið með, og varðaði m.a. persónuleikaprófið, sem hún hafði þreytt í ferlinu. Verður lagt til grundvallar að bæjarstjórnin hafi ekki óskað eftir eða lagt að ráðgjafanum að afhenda þessi síðastgreindu gögn, o g þá með tillit i til rannsóknarreglu stjórnsýsluréttarins, sbr. 10. gr. stjórnsýslulaganna. Í þessu viðfangi verður ekki horft fram hjá því að bæjarstjórnin bar ábyrgð á ráðningunni og bar að eigin frumkvæði að sjá til þess að öll mikilsverð gögn í ferlinu væru skráð og vistuð. Af ofangreindu leiðir , að áliti dómsins, að hin fullskipaða bæjarstjórn tryggði ekki í ráðningarferlinu að hún hefði fullnægjandi gögn undir höndum þegar hún tók hina umþrættu ákvörðun um ráðningu hinn 8. júní 2016. Dómurinn lítur svo á að handhöfn bæjarstjórnar á ofangreindum vinnugögnum hafi verið mikilvæg, enda vörðuð u þau helst hina huglæg u þætti, og þar með ætlaða 43 eiginleika umsækjenda. Þá virðast önnur skrifleg gögn um nefnda þætti ekki hafa verið skráð og varðveitt með fullnæ gjandi hætti. 10. Það er niðurstaða dómsins að um margt hafi af hálfu bæjarstjórnar verið vandað til verka, að því er varðaði ráðningu í skólastjórastöðuna við skóla. Að áliti dómsins birtust engu að síður verulegir veikleikar í ferlinu, að því er varðaði þá rannsókn, sem bæjarstjórnin og fulltrúum hennar var skylt að viðhafa. Varða þessir veikleikar áðurgreind atrið i um skráningu og vistun gagna, en ekki síður þá ákvörðun að ræða ekki við utanaðkomandi umsagnaraðila, og þá eftir atvikum um leiðtoga hæfni umsækjenda og færni þeirra í mannlegum samskiptum. Verður ekki horft fram hjá því að þessir tveir þætti vógu þyngst í valinu á hinum nýja skólastjóra, og að þeir tveir umsækjendur sem helst komu til greina, og voru því sem næst jafnir, höfðu báðir be nt á tiltekna umsagnaraðila. Þessu til viðbótar verður að telja að ávallt sé heimilt að leita umsagnar annarra aðila en þeirra sem umsækjandi nefnir í umsókn sinni. Þá verður að telja að bæjarstjórninni hafi verið í lófa lagið að nýta aðrar þekktar aðferði r, líkt og hinn sérfróði ráðgjafi vék að í vitnisburði sínum fyrir dómi. Með því móti hefði verið unnt að styðja við hina huglægu hæfnisþætti, og þá sérstaklega að því er varðaði leiðtoga - og samskiptahæfileika. Að áliti dómsins var það persónuleikapróf se m umsækjendurnir þreyttu eins og á stóð ekki fullnægjandi gagn að þessu leyti. Að álit dómsins verður stefndi að bera hallann af því að hafa ekki tryggt, líkt og kostur var, að ákvörðun bæjars t jórnarinnar varðandi ráðninguna hafi, þrátt fyrir ærið svigrúm, verið reist á fullnægjandi gögnum og þar með forsendum. Verður að öllum málsatvikum virtum, og andmælum stefnanda, ekki annað ráðið en að ráðningin hafi um mikilsverð atriði að nokkru verið byggð á hrifningu og einhliða fullyrðingum. Að þessu leyti hafi a nnmarkarnir verið verulegir og til þess fallnir að hafa áhrif á efni hinnar umþrættu ákvörðunar. Að ofangreindu virtu er það niðurstaða dómsins að bæjarstjórn C hafi sýnt ámælisverðan skort á rannsókn sinni í aðdraganda ráðningarinnar á skólastjóra sk óla og hafi að því leyti verið fullnægt skilyrði sakarreglunnar um ólögmæti, líkt og stefnandi heldur fram. 11. Í máli þessu hefur stefnandi uppi kröfur um bætur, annars vegar vegna fjártjóns og hins vegar vegna miska. Eins og atvikum er háttað og lýst var hér að framan í I. 44 kafla, liðum 15 - 20, verður ekki fallist á að stefnandi hafi glatað rétti gagnvart stefnda vegna tómlætis. Að því er fjárkröfun ni viðvíkur er til þess að líta að tveimur öðrum umsækjendum hafði verið boðið að taka þátt í lokaferli ráðningarferl i sins, og var annar þeirra, sem síðar var ráðinn , metin n vel hæfur, líkt og stefnandi. Að virtum röksemdum stefnda þykir stefnandi að öllum atvikum virtum eigi hafa leitt nægar líkur að því að forsvaranlegt mat á umsókn og samburður á hæfni hennar og nefnds aðila hafi eins og hér hagaði til leitt til þess að hún hefði verið ráðin í skólastjórastöðuna. Verður því bótakröfu stefnanda um fjártjónið hafnað. Að því er miskabótakröfu stefnanda varðar er til þess að lít a að ekki verður séð að í marglýstu ráðningarferli hafi orð fallið gegn stefnanda, sem hafi verið til þess fallin að vega að persónu eða æru hennar. Engu að síður lítur dómurinn svo á að með því að þáverandi bæjarstjórn C hagaði eigi málsmeðferð sinni með lögmætum hætti hafi henni mátt vera ljós t að ráðningarferlið gæti að ófyrirsynju orði ð stefnanda að meini. Að þessu virtu, en einnig með hliðsjón af dómi Hæstaréttar Íslands í máli nr. 412/2010, þykir skilyrðum b - liðar 1. mgr. 26. gr. laga nr. 50/1993 full nægt til að dæma stefnanda miskabætur úr hendi stefnda, sem þykja hæfilega ákveðnar 800.000 krónur og bera dráttarvexti, samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001, frá 20. apríl 2020 til greiðsludags. 12. Með vísan til 1. mgr. 130. gr. laga um meðferð eink amála ber stefnda að greiða stefnanda 1.500.000 krónur í málskostnað. Af hálfu stefnanda flutti málið Gísli Guðni Hall lögmaður, en af hálfu stefnda flutti málið Jón Jónsson lögmaður. Gætt var ákvæða 1. mgr. 115. gr. laga nr. 91/1991 fyrir uppkvaðningu dómsins. Ólafur Ólafsson héraðsdómari kveður upp dóminn. D Ó M S O R Ð Stefndi, B , greiði stefnanda, A , 800.000 krónur, með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001, frá 20. apríl 2020 til greiðsludags, og 1.500.000 krónur í málskostnað.