1 D Ó M U R Héraðsdóms Reykja ness föstu daginn 1. nóvember 201 9 í máli nr. S - 350 / 201 9 : Ákæruvaldið ( Lína Ágústsdóttir a ðstoðarsaksóknari ) gegn Maher Ali ( Guðm undur St. R a gnarsson lögmaður ) Mál þetta, sem þingfest var 24. júní 2019, en dómtekið 1 6 . októbe r sam a ár , er hö fðað me ð ákæru lögreglustjórans á Suðurnesjum 13. maí 2019 á hendur ákærða, M aher Ali, fæddum [ ... ] , sýrlenskum rík isborgara, búsettum a ð Hátúni 6 í Reykjavík, f yrir umferðar - og hegningarlagabrot; m eð því að hafa, laugardaginn 2 . m ars 201 9 , ekið bifreiðinni [ ... ] , án þ ess að hafa öðlast ökuréttindi og fyrir skjalafals, með því að hafa, er lögregla hafði afskipti af ákærða umrætt si nn, framvísað , í blekkingarskyni fölsuðu sýrlensku ökuskírteini. Telst þessi háttsemi ákærða varða vi ð 1. mgr. 4 8. gr., sbr. 100 . gr. umferðarlaga nr. 50/1987 og 1. mgr. 155. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar . Ákærði neitar sök og krefst aðallega sý knu, en t il va ra væg ustu refsingar sem lög fram ast leyfa. Í báðum tilvikum krefst hann þess að málsvarnarlaun skipaðs verjanda greiðist úr ríkissjóði. Málsatvik Samkvæmt skýrslu lögreglunnar á Suðurnesjum voru lögreglumenn við umferð areftirl it á Reykjanesbr aut la ug ar dag inn 2 . mars 2019 þegar þeir stöðvuðu bifreiðina [ ... ] . Ökumaður framvísaði sýr lensku ökuskírteini , ásamt þýðingu á texta þess frá Arabísku upplýsingamiðstöðinni , sem undirrit uð var af A . Einnig framvísað i ökumaður gildu íslensku dvalarle yf isk orti, ánöfnuðu Maher Ali, ákærða í máli þessu . Þar sem lögreglumenn töldu ökuskírteinið fals að var ökum anni boði ð í lögre g l ubifreið ina til viðræðna. Á meðan var afrit af ökuskí rteininu sent skilríkjasérfræðingi til skoðuna r og taldi sá skírtei nið v era f als að. Ákærði þvertók f yrir að skírteinið væri falsað og sagði það gefið út af yfirvöldum í Sýrlandi. Gekkst hann því ekki við brotinu . Öku skír t e ini ákærða var hald lagt til frekari rannsóknar og fært 2 vegabréfarannsóknarstofu lögre glu í Flugstöð L eifs Eirík sso nar til nánari skoðu na r. Þar úrskurðað i skilríkjafræðingur ökuskírteinið grunnfalsað. Framburður fyrir dómi Fyrir dómi neitaði ákærði sök. Aðspurðu r hvar hann h efði fengið ökuskírteinið sem hann framvísaði 2. mars 2019 kvaðst ha nn hafa fengið það hjá r æði smann i þegar hann dv aldi í Súdan árið 2015 , enda h efði ökuskírteinið sem hann hafði áður og var gefið út í Sýr landi runnið út á því ári . H efði hann einnig haft það ökusk ír teini meðferðis , en geymt það í hanskahólfi bí lsins. H ann tók fram að vegna spilli nga r í Sý r landi kæmi þa ð honum ekki á óvart að ökuskírteini ð sem hann framvísaði hafi reynst falsað , en bætti því við að áður hefði hann ekki verið viss um að svo væri . Fram kom einnig í máli ákærða að áður en lögre glan stöðvaði hann h efði hann sótt um ísl ens kt ökuskírteini til sýslumanns og þá framvísað því ökuskírteini sem lögre gl an lagði síðar hald á og taldi falsað. Ekk i hefði hann þó fengið ísle nskt ökuskí rteini í það sinn þar sem starfsmaður sýslumanns hefði hringt í hann og sagt að ökuskírteini ð sem han n fra mvísaði væri fa lsað. Síðar kvaðst hann hafa sótt um íslenskt öku skírteini á ný og þá framvísað ökuskírteininu sem gefið var út í Sýrlandi , en ra nn út árið 2015. Á grundvelli þeirrar umsóknar fékk hann gefið út íslenskt ökuskírteini 4. apríl 2019. B rannsóknarl ögreglu maður og skilríkjafræðingur gaf skýrslu fyrir dómi. Hún kvaðst hafa rannsaka ð ökuskírteini ð sem ákærði framvísaði við lögre g lumenn umrætt sinn og útskýrði á hverju hún byggði niðurstöðuna sína um að skírteinið væ ri falsað . Loks gaf C lögreglumaður skýrslu, en ekki þykir þörf á að rekja framburð ha ns. Niðurstaða. Undir rekstri málsi ns lagði ákæruvaldið fram lj ósrit af umsókn ákærða um íslenskt ökuskírteini , sem hann lagði fram hjá sýsl u mann inu m á höf u ð borgarsvæðinu 26. októ ber 2018 . Samkvæmt umsókninni var ó skað eftir skipti úr erlendu ökuskírteini í íslenskt ökuskírteini og fylgdi umsókninni ljósrit af því ökuskírteini sem síðar reyndist falsað , ásamt þýð ing u Arabísku upplýsingamiðstöðvarin nar á texta þess. Fyrir dómi bar ákærði að skömmu eftir það hefði sta rfsmaður sýslumanns hringt í hann og sag t að framvísað ökuskírteini væri falsað . Var í slenskt ökuskírteini því ekki gefið út til ákærða. Ein s og áður segir fékk ákæ rði gefið út íslenskt öku skírteini 4. apríl 2019, en s amkvæmt framburði hans fyrir dómi haf ði hann þá framvísað hjá sýslumanni ökuskírteini sem gefið hafði verið út í Sýr landi 3. desember 200 7, með gildistíma til 29. desember 2015. Reyndist það ökuskírteini ófalsað , en útrunnið . U m mánuði fyrr, e ða 2. mars 2019, var ákærði hins vegar stöðvaður a f lögreglunni og framvísaði hann þá hinu falsaða ökuskírteini . Í lj ósi fram burðar ákærða þess efnis að starfsmaður sýslumanns hafði þá nokkru m mánuðum fyrr neitað honum um útgáfu íslensk s 3 ök uskírteini s þar eð ökuskírteini ð v æri falsað, gat ákærða ekki duli st að sama ökuskírteini og hann framvísaði við lögregluna umrætt sinn væri falsað. Reyndar sagði ákærði einnig fyrir dómi að það hefði ekki komið honum á ó vart að skírteinið væri falsað. Sa mkvæmt framanri tuðu þykir k omin lögfull sönnun þess að ákærði hafi í umrætt sinn ekið án gildra ökuréttinda og framvísað við lögreglumenn , í b lekkingarskyni, fölsuðu ökuskírteini . Verður hann sakfelldur fyrir þá háttsemi sem í ákæru er lýst og er þar ré tt heimfærð til refsiákvæða. Ákærði er f æddur í [ ... ] og hefur ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi svo vitað sé . Við ákvörðun r e f s i n g a r verður t e k i ð m i ð a f þ v í . Ákveðst refsi ng hans hæfileg 30 daga fangelsi . Í samræmi við úrslit málsins og me ð vísan til 1. mgr. 2 35. g r. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála verður ákærði dæm dur til greiðslu sakarkostnaðar. E r þar um að ræða málsvar narlaun skipaðs verjanda hans, Guðmundar St. Ragnarssonar l ögmanns , sem ákve ðst hæfileg 214.52 0 krónur, að meðtö ldu m virðisaukaskatti . Ingimundur Einarsso n h éraðsdómari kveðu r upp dóm þenn an . D Ó M S O R Ð: Ákærð i, Maher Ali, sýrlenskur ríkisborgari , sem fæddur er [ ... ] , sæ ti fangelsi í 30 daga. Ákærði greiði málsvar nar l a un s kipað s verjanda síns, Guðmunda r S t. Ragnarssonar lögmanns , 2 14.52 0 krónur. Ingimundur Einarsson