D Ó M U R 29 . júní 20 2 0 Mál nr. S - 610 /20 20 : Ákærandi: Lögreglustjórinn á Suðurnesjum ( Daníel Reynisson saksóknar fulltrúi ) Ákærð u : Elís abet Björk Guðnadóttir , ( Inga Lillý Br ynjól fsdóttir lögmaður ) Hreiðar Örn Svansson og ( S norri Sturluso n lö gmaður ) Elís Ar on Valgarðsson ( Bjarni Hólmar Einarsson lö gmaður ) Dómari: Arnaldur Hjartarson héraðsdómari 1 D Ó M U R Héraðsdóms Reykjaness 29 . júní 2020 í máli nr. S - 610/2020 : Ákæruvaldið ( Daníel Reynisson saksóknar fulltrúi ) gegn Elísabetu Björk Gu ðnadóttur , ( Inga Lillý Br ynjólfsdóttir lögmað ur ) Hreiðari Erni Svanssyni og ( Snorri Sturluson lögmað ur ) Elís i Aroni Valgarðssyni ( Bjarni Hólmar Einarsson lögmaður ) Mál þetta, sem dómtekið var 2. júní sl. , höfða ði héraðssaksóknari með ákæru 24 . febrúar s l . á hendu r ákærð u , Elísabetu Björk Guðnadóttur, kt. 000000 - 0000 , [ ... ] , Hreiðari Erni Svanssyni, kt. 000000 - 0000 , [ ... ] , og Elís i Aroni Valgarðssyni, kt. 000000 - 0000 , [ ... ] : fyrir fíkniefnalag a br ot sem hér segir; I. gegn ákærðu Elísabetu Björk með því a ð hafa fimmtudaginn 15. mars 2018, flutt hingað til lands samtals 1 55,54 g af kókaíni (að styrkleika 88% kókaín, sem samsvarar 99% af kókaínklóríði), ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóð a sk yni. Fíkniefnin flutti ákærða til landsins sem farþegi með flugi WW - 617 frá Alicante, Spáni, falin innvortis í samtals 4 pakkn ingum. Telst háttsemi þessi varða við 2. gr., sbr. 5. og 6. gr., laga um ávana - og fíkniefni nr. 65/1974, sbr. lög nr. 13/1985 o g lög nr. 68/2001, og 2. gr., sbr. 1. mgr. 14. gr. reglugerða r um ávana - og fíkniefni og önnur eftirlitsskyld efni nr. 233/2001 , sbr. reglugerðir nr. 848/2002 og 789/2010. II. G egn ákærðu Hreiðari Erni og Elís Aroni, með því að hafa, fimmtudaginn 15. mars 20 18, í sameiningu, staðið að skipulagningu og innflutningi á samtals 318,47 g af kókaíni (að styrkleika 88% kókaín, sem sams varar 99% af kókaínklóríði) og 4.859,96 g af hassi (magn tetrahýdrókannabínóls 181 - 205 mg/l), ætluðu til 2 söludreifingar hér á land i í ágóðaskyni. Ákærðu fengu meðákærðu Elísabetu til að flytja 155,54 g af kókaíni til landsins, sbr. ákærulið I, en ákærði El ís flutti sjálfur til landsins 162,93 g af kókaíni, falin innvortis í samtals 4 pakkningum. Ákærði Hreiðar flutti sjálfur inn 4.85 9 ,9 6 g af hassi falin í botni ferðatösku sinnar. Ákærðu og með ákærða Elísabet ferðuðust öll saman til landsins með flugi WW - 61 7 frá Alicante, Spáni, en ákærði Elís greiddi flugfargjald þeirra allra. Telst háttsemi þessi varða við 2. gr., sbr. 5. og 6. gr. , l aga um ávana - og fíkniefni nr. 65/1974, sbr. lög nr. 13/198 5 og lög nr. 68/2001, og 2. gr., sbr. 1. mgr. 14. gr. regluger ðar um ávana - og fíkniefni og önnur eftirlitsskyld efni nr. 233/2001, sbr. reglugerðir nr. 848/2002 og 789/2010. Þess er krafist að á kæ rðu verði dæmd til refsingar og til greiðslu alls sakarkost naðar og að gerð verði upptæk framangreind 155,54 g af kókaí ni sem Elísabet var með innvortis, 162,96 g af kókaíni sem Elís var með innvortis og 4.859,96 g af hassi sem voru í farangri Hreiðars, al lt samkvæmt heimild í 6. mgr. 5. gr. laga nr. 65/1974, sbr. lög nr. 10/1997 og 68/2001, sbr. 2. mgr. 14. gr. reglugerða r nr. 233/2001, sbr. reglugerðir nr. 848/2002 og 789/2010. Ákærða E lísabet játar skýlaust sök og kre fs t þess aðallega að refsing verði látin niður falla. T i l vara kre fst hún þess að refsingu verð i frestað. Til þr autavara krefst hún vægustu refsingar sem lög leyfa. Í öllum tilvikum er þess krafist að allur sakarkostnaður verði greiddur úr ríkissjóði , þar með talin málsvarnarlaun skipaðs v erjanda. Ákærði Hreið a r viðurkennir að hafa flutt til landsin s það hass sem honum er gefið að sök í ákæru að hafa haft meðferðis við heim komuna umrætt sinn . Að öðru leyti neitar hann sök . H ann kre fs t vægustu refsingar sem lög leyfa vegna þess þáttar sem ha nn hefur játað í m á li nu en krefst sýknu að öðru leyti . Þá er þess krafist að allur sakarkostnaður verði greiddur úr ríkissjóði , þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda. Ákærði Elís viðurkennir að hafa flutt til landsins það kókaín sem honum er gefið að sök í ákæru að hafa haft innvo rtis við heim komuna umrætt s inn. Að öðru leyti neitar hann sök. H ann kre fs t vægustu refsingar sem lög leyfa vegna þess þáttar sem hann hefur játað í m á li nu en krefst sýknu að öðru leyti . Þá er þess krafist að allur sakarkos tnaður verði greiddur úr ríkissjóði , þar með talin málsvarnar laun skipaðs verjanda . 3 I T ildrög málsins eru þau að 15. mars 2018 komu ákærðu til landsins me ð flugi frá Alicante á Spáni. V ið leit í ferða tösku ákærða Hre iðars fundust 4.859,96 g af hassi falin í botni tö skunnar . Ákærða Elísa bet var með í för, en hún var á þessum tíma kærasta ákærða Hreiðars. E innig var á kærði Elís með í för, en hann hafði keypt flugmiðana fyrir ákærðu. Reynd u st ákærð u Elísabet og Elís vera hvort um sig með fjórar pakkningar af fíkniefnum in nvor t is. Nánar tiltekið var á kærða Elísabet með 155,54 g af kókaíni en ákærði Elís var með 162,93 g af kókaíni . Framangreind vigt efnanna er staðfest í þremu r efnaskýrslum l ög reglu , dags. 16. og 22. mars 2018. Í g ögnum málsins ligg ja einnig fy rir þr jár ma tsgerði r Rannsóknasto fu Háskóla Íslands í lyfja - og ei turefnafræði , dags . 16. mars 2018 og 11. aprí l 2 018. Sa mkvæmt þeim var kókaín , sem ákærð u E lísabet og E lí s voru með in n vo rtis , að styrkleika 88% kókaín, sem samsvarar 99% af kókaínklóríði . Þ á ke mur fram að tveir brúnir molar hafi ver ið greind ir. Ann a ð sýnið hafi verið 1,04 g og verið greint sem kannabis. Ma gn te tróhý dróka nna bínóls í þ ví sýni hafi verið 205 mg /g. Hi tt sýnið hafi verið 1,28 g og verið greint sem kannabis. Magn te tróhýdrókannabí nóls í því sýni hafi verið 181 mg /g. Enginn ágreiningur er up pi í málinu um réttmæti efnas kýr slna lögreglu eða ma tsgerða Ranns ók nasto fu Háskóla Íslands . Með úrs kurðum Hérað sdóms Reykjaness 16. mars 2018 var ákærðu gert að sæta g æsluvarð haldi all t til 23. m ars 2018 kl . 16:00. Ákærða Hreiðari var síðan gert að sitja ó slitið áfram í gæ sluvarð haldi all t til 28. mars 2 018 kl. 16:00 . Við aðalm eðferð málsins gáfu á kær ð u s kýrslu fyr ir dómi ásamt A rannsóknarlögregluma n n i. II Ákærða Elísabet l ýsti því fyrir dómi að hún hefði fyrst hitt með ákærða Elís á þeim degi þegar þau fl ugu ásamt meðákærða Hreiðari til Íslands . Hún hefði ekki þekk t með ákærða Elís . Hana hef ði skort peninga á þessum tí ma . Meðákærði Elís hefði beðið hana um að flytja efnin , se m hún síðar innby rti , til Íslands . Hún hef ði ekki þorað að se g ja nei. Ekki hefði hú n vitað hver ætti efnin. Meðákærð u hefð u báðir verið staddir í íbúð hennar og með ákærða Hreiðars þegar hún kom efnunu m fyrir. Meðákærði Elís hef ði leiðbeint henni í þeim efn um. Í upp hafi kvaðst h ún a ðspurð ekki minnast þess að með ákærði Hreið ar hefði einni g fy lgst með hen ni . 4 Ákærða lý s ti þ ví e innig að n okkrum dögum fyrir ferðalagið heim til Íslands hefði með ákærð i Hreiðar nefbr otið hana. Eftir það h efði hún ó t tast hann. Aðspu rð um hvort ákærða hefði átt að fá endurgjald fyrir fl utning inn kvaðst h ún ekki mun a það . Hún hefði ek ki h af t efni á því að panta flugið til Íslands en he fði vilja ð kom ast heim og þess vegna n ýtt tækifærið . Eftir heimk omuna til Ís lands hefði ákærða í fyrst u ekki verið í samba ndi við meðák ærða Hreiðar en síða n hefðu þau búið saman í tæ pt ár. Því sam bandi væri lokið og þau væru ekki náin í dag. Aðspurð um fíkni efnaneyslu kvaðst ákærða h afa ve rið í neyslu á þeim tíma þe gar atvik málsins hef ðu átt sér stað. Hún hefði síðar fa ri ð í meðferð sem lokið h efði í apr í l 2020 og nú bæ ri hún barn undir belt i . Loks v oru b orin undir ákæ rðu ummæli hennar í skýrslutöku hjá lögreglu 23. mars 201 8 þar sem fram hefð i komið að meðákærðu hefð u báðir beðið hana um að fly tja umrætt kókaín til Íslands og að hún hefði ekki þ or að að neita þ ví auk þess sem me ðákærði H reiðar hefði v itað að meðákærði Elís hefði rétt henni efnin . Lýst i ákærða því fyri r dómi að þarna væri rétt eftir henni h aft . Hú n teldi að meðákærðu Hreiðar og Elís hefð u ve rið saman í þ essu . A ðspurð svaraði ákærða því einnig til að m eðákærði Hreiðar hefð i vitað að meðá kærð i Elís hefði rétt henni efnin sem hún flutti til landsins. Þet ta hefði enda ekki verið stór íbúð. Hún teldi þó að meðá kærði Hreiðar hefði ekki át t efnin. III Ákærði Hreiðar lýsti því fyrir dómi að hann hefði einungis beðið meðákærða El ís um a ð lána s ér o g meðákærðu Elísabetu fyr ir flugi heim til Í slands . Ekkert hefði ver ið rætt um nein fíkniefni eða innflutni ng slíkra efna . Þ að hefði fyrst verið d aginn áður en flugið átti að fara sem ákærði hefði rætt við meðákærða Elís um lán fyrir flu gi , en ákærði h e fði verið á s íðasta séns að komas t til Íslands í endurmat á heilsu hans vegna s lyss . Neitaði hann því að hafa á tt aðkomu að s kipula gningu eða fjárm ögnun innf lutnings til Íslands á efnunum sem um ræðir í ákæru. Hann hefði hreinlega ekki v i ta ð af efnunum sem m eðákærðu hefðu flutt til landsins. M eðákærði Elís hefði birst með eitthvað s vona í í búð ákærða og meðákærðu Elísabetar. A ðspurður um hvort ákæ rði hefði v itað af fíkniefnunum svar aði hann því til að hann hefði séð hvað meðá kærði Elís hef ði lagt á bo rðið en hann hefði ekkert verið a ð spyrja út í þ að eða hver ætti efn in . Meðákærði Elís hefði komið með efnin inn í íbúðina . Meðá kærði h efði haft fe rð a tösku meðfe rðis og beðið ákærða um að setja föt 5 sín í þá tös ku . Ákærði sagði að hann og me ð ákæ rða Elísabet hef ð u ekker t getað sagt þar sem með ákærði Elís hefði verið búinn að greiða fyrir flug farið til Íslands. A ðspurður um hassið sem fannst í tösku ákærða kvaðs t han n ekki hafa átt það og að hann hefði ekki vitað af þ ví að efnin væru í töskunni. F y rri f ramburð ur h a ns hjá lögreglu um að hann hefði átt has sið hefði ekki verið réttur. Þetta væri ferðat a ska se m meðákærði Elís hefði komið með í í bú ðina. Sj álfur hefði ák ærð i átt ferðatösku en ekki notað hana umrætt sinn . Sú ta ska hef ði orðið eftir úti á S páni . Nánar a ðsp u rður um hvor t honum hefð i þótt grunsamlegt að meðákærði Elís væ ri að koma með ferða tösku o g bi ð ja hann um að nota hana svaraði ákær ði því til að hann hef ði grunað að það væri eitthvað en að h ann hefði ekkert verið að spy rja út í það . Það hefð i komið ákæ r ða í opna skjöldu þeg ar í ljós kom að hass reyndist vera falið í töskunni. Aðspurður um ummæli meðákærða Elísar í skýrslutöku hjá l ögreglu , þar sem hann s ag ði st hafa vitað af efnum sem ákærð i flutti inn og að ákærði hefði vitað af efnunum sem me ðákærðu he fð u flutt inn , kvaðst ákærð i ekki vilja tjá s ig um það . Aðspu rður u m fyrri sams kip ti við meðákærða Elís kvaðst ákærði ítrekað hafa verið búinn að reyna að n á í meðákæ rða því að þeir hefð u ætlað að lei g ja saman íbúð á S páni . Sjálfur he fði á kærði f arið út 13. jan úar 2018. Ákærða hefð i ekki tekis t að ná í meðákærða, sem hefði þó svarað annað slag ið. Það h efði verið sl ysni að meðákærði sk yldi einmitt svara þega r hann hefði verið búinn að lána ák ærða fyrir flugi . S íðar í sk ýrslutök unni voru bo rin un dir ákærða skila boð sem gengu á mill i hans og me ðákærða Elísar 17. janúar 2018. Kvaðst ákærði þá vilja leiðrétta fyrri framburð . Ákærði hefði vi ssulega átt í þeim sams kiptum við m eðákærða Elís . Í ski la boðunum sést að ákærði leggur til að meðákærði El ís hit ti h ann á tilteknum bar kl. 21:00 þa nn dag. Meðá kærði Elís svarar því til a ð það eigi að geta gengið. Ákærði ritar þá: Verður að reyna að koma á þennan bar því aðal g au rinn á Spá ni er að fara að skutl a mér að hit ta þig þetta er fyrir hann. Um þes si umm æli sagði ákærði fyrir dómi að þarna hefði hann hitt meðákærða Elís til að kaupa hass af honum, en þetta hefði ve rið í eina skiptið sem þeir hit tust á Spáni áður en me ðákærði Elís kom í íbúð ákærða og meðákær ðu Elísabetar daginn sem þau flugu til Ísl ands . Varð andi sa mskipti við meðákærðu E lí sabetu á Spá ni þá sagðist ákærði ekki hafa beðið hana um að flytja efnin . Hann viðurkenndi þó að til átaka hefði komið á milli þeir ra á Spáni. Hann hefði verið ölvað ur . Hann hefði haldið utan um meðákærðu og haldið að hú n væ ri að ráðast á sig. Hann hefði ó vart s kallað hana í framhaldi af 6 þessu . Þegar hann hefði séð blóðið streyma úr nefinu á h enni hefði samstundi s runn ið af honum . A ðs purður um fr amburð með ákærðu Elísa betar , sem bar fyr ir dómi að ákærði og meðákærði Elís h efðu beðið hana um að flytja fíkn i efni , sem hú n innb yrti , til Íslands þá hafnaði ákærði þ eim framburði alfarið . Kvaðst hann ekki hafa komið nál ægt þessu . Í gögnum m á ls ins er að f inna skilaboð sem ákær ði sendi öðrum manni símleiðis 30. desember 201 7 , en sá mað ur er skráður sem Johnny í sí ma ákærða . A ðspurður um samskiptin s varaði ákærði því til að sá maður væri félagi hans í Keflavík sem hann hefði verið að gantast í. Í samsk ip t unum kvaðst ákær ði ver a að vinna og sendi téðum Johnny mynd af kókaí ni me ð t extanu m : É g líka þetta er allt k ó k þ að er búið a ð kaupa flug út fyrir mig 13. jan . Um myndina sagði ákærði fyrir dómi að þetta væri vissulega kókaín á myndinni, en þarn a hefði ha nn verið staddur á Ísl andi. Kókaínið hefði ver ið til einkaneyslu . Eftir a ð ö ðru m s kýrslutökum fyrir dómi lauk ós kaði ákærði Hreiðar eftir því að fá að ge fa viðbótarskýrslu til að leiðr étta tiltekin atriði í fyrri framb urði sínum . Sagði hann þá að honu m hefði verið boðin greiðsla að fjárhæð 800 .000 krónur fyrir að flytja u mrædda fe rða t ös ku ti l Íslands. Taskan hefði aftur á móti ekkert haft með meðákærðu að gera. Hann hefði hitt aðila út i á bíla stæði sem rétt hefði honum töskuna. Ákærði h efði síðan farið með töskuna inn í íbúð ha ns og meðákærðu Elísabetar . Ákærði kvaðst hafa vitað að þetta væri hass . H ann hefði ekkert með önnur ef ni að gera , þ.e. kókaínið sem meðákærðu hefðu flutt til landsins. A ðspurður um hvort hann drægi til baka fyrri framburð si nn um að meðákærði Elís hefði átt hassið í ferðatöskunni svaraði ákærði því ti l að Elís hefð i ekki ve rið sá sem bað sig um að flyt ja töskuna t il land sins. IV Ákærði Elís lýsti því fyrir dómi að hann hefði vissulega fallið í freistni umrætt sinn með því a ð samþykkja að flytja kókaín innvortis ti l Íslands gegn greiðslu að fjárhæð 400.00 0 krón ur. Hann hefði aftur á móti ekki skipulagt innflutninginn og g æti ekki greint frá nafni þess vinar hans sem leitað hefði til sín me ð e fnin. Hann hefði dvalið á S páni um þetta leyti hjá ömmu s inni. Hann hefði e kki haft í hyggju a ð vera áf ram á Í slandi . Á Sp áni hefði ákærði ætlað að leigja íbúð með m eðákærða Hrei ðari, en þ að hefði ekki gengið e ftir. Meðákærðu hefði skort fjármuni og hefðu því óskað 7 eftir láni fyrir flugmið um . Umrædd fíkni efni hefðu veri ð í íbúð með ákærða Hr eið ars þegar á kærði hefði komið þangað da g inn s em ferðalagið til Íslands átti sér stað. Á k ærði hefði þurft að koma s ínum efnum fyrir sjálfur. Meðákærði Hreiðar hefði s agt að hann og Elísabet væru einnig m eð eitthvað . Kvaðst ákæ rði telja að hann og meðák æ rð u hefði öll sterklega grunað að þau vær u að f ly tja umrædd efni til Íslands. A ðspu rður k vaðst hann hafa tali ð að efnin ættu að fara í dre ifingu á Ísl andi. Um samskipti ákærða og meðákærða Hre iðars á Spá n i sagði ákærði að oft gengi erfiðlega að ná í sig og þa nnig hefði það verið í þessu tilviki. Undir ákærða voru borin á ðurnefnd skilaboð frá m eðákærð a Hreiðar i sem ri taði að ákærði þyrfti að koma á ákveðinn bar þar sem aðal gaurinn á Spáni væri að fara a ð skutla [meðákærða] að hitta [ákærða] þett Á kærði sagðist ekki vita um h v að þessi ummæli s nerust . H vað varða ði hvatningu ákærða í s kilaboð um sem gengu milli hans og meðákærða Hreiðars um að nota forritið Signal, þá lýs ti ákæ rði því að þ ar væri um að ræða loka ð samskipta forr it sem aðrir gætu ekki hlustað á. Viðurke nndi h ann að h onum he fði þótt meðákærði Hre iðar ræða of frjálslega um fí kniefni í samskiptum þeirra , til dæmis þegar meðákærði H reiðar hefði beðið ákærða um að koma með jónu , og mátti skilja á honum að það væri ás tæða þes s að hann hefði hvatt með ákærða Hrei ð ar til n otkuna r á umræddu forriti. Bor nar voru undir ákærða mynd ir á farsíma hans af hassi , ferða tösku m , kókaíni og peninga se ð lum . Sagði hann að þetta mynd efni hefði verið s en t h onum í því skyni að freista hans. Það hefði tekist í þett a sinn. Hann hefði ve rið bla nkur. H a nn hefði aftur á móti ekki skipulagt innflutninginn og þ að hefði meðákærði Hreiðar ekki heldur gert. Þá hefði meðákærði Hreiða r ekki verið sá sem bað hann um a ð flytj a umræ tt kókaín til Íslands. Á kærði hefði ekki key pt efnin s j álfur, enda he fði hann ekki h a ft efni á því heldur rétt átt nó g fyrir f lugmiðun um. Meðákærð i Hreiðar hefði ætlað að endurgreiða honum lánið fyrir flugmiðunum stuttu eftir heimk omuna . Af hálfu ákærða kom fram að honum hefði verið r áðlagt að se tja bl öðrur yfir pakkningar sem i n nihéldu umrætt kókaín í því skyni að tryggja hreinlæti . Sá maður sem lét honum efnin í t é hefði veitt honum þe ssi ráð . Ákærði var þá spurður hver sá maður væri en ákæ r ði kvaðst ekki vilja tjá sig um það. Voru þá bor i n undir ákærða ummæli hans á rann sóknarstigi um að meðákærði Hreiðar hefði veitt honum fyrrgreind ráð . Svaraði ákærði því þá til að hann minn ti st þess ekki að hafa s agt þetta hjá lögreglu en í öllu falli væ ri þetta rangt. Meðák ærði H r eiðar hefði ekk i veri ð sá sem sagði honum að gera þetta . 8 V A ra nnsóknarl ög reglumaður gaf skýrslu fyrir dómi og staðfesti s kýrslu r s em hann vann við rannsó kn málsins . VI Ák æ r ð a Elísabet hefur skýlaust játað br o t s it t , sbr. I . kafla ákæru . Sannað er með ský la usr i játni n gu ák ær ð u Elísabetar og öðrum gögnum máls ins að hún er sek um þá h áttse mi sem henni er gefin a ð sö k í ákæru og þar er rétt heimfærð til ref siákvæða. Í II. kafla ákæru e r ákærðu Hreiðari og Elís i e ins og áður s egir gefið að sök að hafa 15. mars 2018, í sa m e iningu , staði ð að skipulagningu og i nnfl utningi á fyrrgreindu hassi og kókaíni , þ .m.t. því k ókaíni sem með ákæ rða Elísabet hefur játað að hafa flut t til la ndsins , öllu ætl u ðu til söludreifingar hé r á landi í ágóða skyni. Ákærðu hafi fen gi ð meðákærðu Elísabetu t i l að fremja hennar verknað , sbr. I . kafla ákæru . Á kærð u Hreiðar og Elí s viðurkenna að hafa hvo r um sig flutt þau efni til land sin s se m þeim er sérstaklega gefið að sök í á k æru en neita að öð r u leyti sök . Þeir h afi þannig e kki staðið í sameinin gu að innflutningnum eða að skipulag ningu hans . Þá hafi þeir ekki fengi ð með ákær ðu Elísabetu til að fremja hennar verknað í mál inu . Þess í stað séu þeir svo kölluð b u rðardý r sem þegið hafi boð um gre iðslu fjár muna fyrir innflutn inginn . Á kærði Hreiðar kveðst ekki hafa v itað af e fnunum sem meðá k ær ðu flut t u til landsins . Á rannsókn arstigi lýsti ákærði því hjá lö greglu að hann ætti hassið sem hann flutti til landsins í umræddri ferða tö sku og að það væri ætlað til einkan eyslu. Við aðalmeðferð málsins kannaðist ákærði aft ur á móti ekki við að hafa v i ta ð af þv í að fík nief ni væru í ferða töskunni hans við komuna landsins. Hann sagði þó einnig fyrir dómi að m hans og meðákærðu Elísabetar . Aðspurður um hvort ákærði Hreiðar hefði vitað af fíkniefnunum sv a ra ði hann því þá til að hann hefði séð hvað meðákærði Elís hefði lagt á borðið en hann hefði ekkert verið að spyrja út í það eða hver ætti efnin. Efti r að skýrslutök u m lauk óskaði ákærði Hr eiðar eftir að gefa skýrslu á n ýjan leik og viðurkenndi þá að hafa vi tað af h assinu í töskunni sinni en k vaðst ekki h afa vitað af því að meðákærðu v ær u einnig að flytja til land sins fíkniefni. Heilt á l itið va r framburð u r ákærða Hre i ðars ó skýr, afar reikull og ótrúverðugur . 9 Við þetta bætist að ákærðu Elísabet og Elís hafa bæði bor ið u m vissa vitneskju all ra ákærð u þ riggja um efnin sem þau fluttu til landsins. Þ annig lýst i á kærði Elís því fyr ir dómi að meðákærð i Hreiða r hefði sagt hon um að meðákærðu væru bæði með eitth vað . Kvaðst ákæ rði Elís telja að hann og meðák æ rð u hefði öl l st erkl eg a grunað að þau vær u að fly tja umrædd efni til Íslands. Á kærði Elís sagði einnig að sá sem lét honum í té kó kaínið sem hann flutti til landsins he fði einnig ve itt honum ráðleggingar um hvernig tryggja mætti hreinl æti við innflutningin n , en það sk y ldi han n gera m eð því að setja blöðru r utan um pakkningarnar. A ðs purður s varaði ákærði Elís því þó til að maðurinn sem veitt hefði honum þessar ráðlegginga rnar h efði ekki verið með ákærð i Hreiðar, en sá framburður ákærða Elísar stangast á við fyr ri frambur ð ha ns h já lögreglu á rannsóknarstigi . Telst framburð ur ákærða Elísar fyri r dómi óljós og ótrúverðugur um sa msk ipti hans og meðákærða Hreiðars va rðandi umræ tt k ókaín . Á kærð a Elísabet lýsti þv í b æði h j á lögreglu og f yrir dómi að meðák ærðu hefð u be ðið hana u m að fly tja e fn in sem hún innbyr t i. Um þetta var ð á kærða Elísabet þó missaga við aðalmeðferð ina, en við upphaf skýrslu gjafar henn ar fyrir dómi sagði hún að ákær ði Hreiðar hefði ekki be ðið sig um að f l ytja e fnin til landsins , heldur ein ungis ákærð i Elís . Sí ð ar í skýrslut ök unni þegar undir hana var b orinn framburður hennar á rannsóknarstigi sagði hún að meðákærðu hefði báðir beðið han a um að flytja efnin til la ndsi ns. Þá hefði á kærði Hreiða r vitað að á kærð i Elí s hefði rétt henni efnin sem hún flutti til lands i ns. Þet ta he fð i enda ekki verið stór íbúð. Mátti skilja það af framb urði h ennar að engum í íbúðinni hefð i í reynd getað dulist hvað gekk þar á í aðdraganda fer ðalagsins heim til Íslands. Við allt þetta bætist að ferðatilhögun ákærðu var hin s ama þar s e m þau hittust öll þrjú í íbúð ák ærð u Hreiðars og Elísabetar á Spáni áður en þau ferðu ðust með sama flu gi til Í slands. Enn fremur er á greiningsla us t að það var ákæ rði Elí s sem keypti flugmiðana fyr ir ák ærðu fyrir heimferðina til Íslands , en fyrir liggur að á kærði Hrei ð ar hafði á ður óskað eftir láni frá ákær ða Elísi fyrir flugmiðum fyri r sig og ákærðu Elísabetu . Þá ber a gögn málsins með sér þó nokkur samskipti milli ákærðu Hreiðars og Elísar á Spáni, andstætt því sem ákærði Hreiðar vildi í upphafi viðurkenna. Einni g lig g ur fyrir að þeir notuðu samskiptaforritið Signal í samskiptu m sín á milli, en ákærði Elís viðurkenndi f yrir dómi að það væri meðal annars vegna leynda r sem f orritið byð i upp á , en á honum mátti skilja að hann hefði viljað að samskipti um fíknief ni fæ ru al m ennt fram þar, e nda hefði honum þótt ákærði Hreiðar ræða full frjálslega um 10 fíkniefni símleiðis , en ákærði Elís kvaðst í þeim efnum h afa átt við samsk ipt i um jónu r . A ð öllu fr ama ngreindu vir tu v erður e kki vefengt með skyn samlegum rökum , sbr . 1. mgr . 1 09. gr. laga nr. 88/2008, að ákærðu Hreiðar og Elís hafi í sameiningu staðið að innflutningi þeirra fíkniefna sem ákærðu þrjú fluttu til landsins umrætt sinn , e ins og þeim er gefið að sök í ákæru og þar er rétt heim færð t il ref siákvæða . Þegar li tið er t il magns þeirra efna sem um er að ræða í máli nu telst einnig hafið yfir vafa að þau hafi verið ætluð til söludreifinga r . Aftur á móti telst ákæru valdi ð ekki hafa a xlað þá sönnu narbyrð i , sem á því hvílir samkvæmt 1 08. gr. og 109. gr. laga nr. 88/20 0 8 , að sý n a fram á a ð ákærð u Hreiðar og El ís hafi í sameiningu sk ipulagt innflutning fíkni efn anna. Ber því að sýkna þá af þeim sakar g iftum . V II Brot ákærðu voru fr amin í mars 2018 . Ákæra var aftur á móti ekki gefin út fy rr en í febrúar 2020. Ákærð a Elísa bet er fæ d d árið [ ... ] . Samkvæmt sakavottorði ákæ rðu gekkst hún undir lögreglustjórasá t t 2 9. maí 2019 vegna aksturs undir á hrifum áv ana - og fíkniefna. Brot ák ærð u í h inu fyr irliggjandi mál i va r framið áður en ákærð a g e kkst undir fyrr greinda lögreglustjó rasá tt , en þ ar af leiðandi verður ákær ð u dæmdur hegn ing arauki vegna brots hennar , sbr. 78 . gr. almennra hegnin garlaga . Í málinu ligg ur fyrir vottorð meðferðarheimilis , d ags. 1. apríl 2020, um að ákærða hafi sætt meðferð vegna vímuefnava nda frá 23. október 20 19 og fyri rh u guð útskrift sé 15. apríl 2020. Fram kemur að meðferðin hafi gengið af ar vel. Við ákvörðu n r e fsingar horfir skýlaus játning ákærð u henni til má l sbóta . Til þyngin gar horfir aftur á móti styrkleiki kókaíns ins og sú staðre ynd að umrædd fíknief ni vo ru ætluð ti l söludre i fingar í ágóðaskyni , sbr. einnig 1. tölulið 1 . mgr. 70. gr. almennra hegningarlaga . Að öllu framangreindu virtu þykir refsin g ákærð u Elísabetar hæfileg a ákveðin fangelsi í fjóra mánuði . Þegar l i tið e r til skýl ausrar játningar ákærðu, þ ess að h ún ól nýv erið barn sitt , auk þröngrar stöðu hennar á Spáni í aðdraganda brots hennar, sem ákæruv aldið féllst á að leggja mætti til gru ndvallar við úrlausn má lsins , þykir u nnt að skilo rð sbinda refsingu hennar eins og í dómsorði greinir . Komi til af plánunar re fsivistarinnar skal gæsluvarðhald sem ákærða sætti frá 16. mars 2018 til 23. sama mánaðar koma til frádráttar refsingunni að fullri dagatölu. 11 Ákærði Hreiða r e r fæ d dur árið [ ... ] . Á hann að baki þ ó nokkurn sak aferil s em nær aftur til ársins 2009 . Nú síðas t v ar ákærð i d æmdur í tve ggja ára fangels i með dómi H éraðsdó ms Re ykja víkur 5 . júlí 20 19 fyr i r umferðarlagabrot og v örsl ur fíknie fna. Var sá dóm ur einnig h egni nga rauk i við lögreglu st jórasátt u m greiðslu sektar að fjár hæð 58.000 krónur fr á 16. nó vem b er 2 017 fyr ir vör slur fíkniefna. Brot á k ær ð a í hinu fyr irliggjandi máli va r framið í same iningu með me ðákærð a Elís i . Horfir sá samv erknaður til refsiþyngingar, sbr. 2 . m gr. 7 0. gr. al m e nn ra hegningarlaga. Til þyngingar horfir einnig s tyrkleiki kókaínsins o g sú sta ðre ynd að umrædd fíknief ni voru ætluð til söludre i fingar í ágóðaskyni , sbr. einnig 1. tölul i ð 1 . mgr. 70. gr. almennra hegningarlaga . Brot ák ærða Hreiðars í h i nu fyr irli ggjandi má li var framið áð ur en ákærði hlaut fyrrnefnd an dóm ár ið 2 0 19 , en þar af lei ða ndi verður ák ær ða dæmdur hegningarauki veg n a brot s hans, sbr. 78. gr. almennra hegningarlag a . Að öllu framangre indu vir tu þykir refsin g ákærða Hreiðars hæfile ga ákve ðin fangelsi í 1 0 mánuði . Gæsluvarðhald er ákærði sætti frá 16. mars 2018 til 28. sama mán a ða r skal koma til frádráttar refsingunni að fullri dagatölu. Ákærði E lís er fæddur árið [ ... ] . Á hann að b aki sak aferil s em n ær aftur t il ársin s 20 12 og samans tendu r af um ferðarlagab rotum og minni hátta r fíkniefna bro tu m vegna v örslu á fíkniefnum . N ú síða st va r ákærð i d æmdur í níu mánaða f angelsi með dómi H éraðsdóms Re ykja v íkur 20. nóve mber 20 19 fyrir umfe rðar lagabrot og vörslur fíkniefna . Með þeim dómi var einni g teki n upp refsing ákærða samkvæmt fyrri dómi Héraðsdóms Reykjavíkur 20. janúar 2017 , en þá hafð i á kærða verið gert að sæta fangelsi í 60 daga vegna umferðarlagabrota og vör slu á fíkniefnum, en sú refsing hafði ve rið bundin skil orði í tvö ár . Brot á k ær ð a í hinu fy r irliggjandi máli var framið í same iningu með me ðákærð a Hreiðari . Horfir sá samv erknaður ti l refsiþyngingar, sbr. 2 . m gr. 70. gr. al m e nnra hegningarlaga. Til þyngingar h orfir einnig st yrkleiki kók aínsins og sú staðreynd að umrædd fíknief ni voru æt luð ti l s öludre i fingar í ágóðaskyni , sbr. einnig 1. tölulið 1 . mgr. 70. gr. almennra hegn ingarlag a . Brot ák ærða Elísar í hi nu fyrirliggjandi máli var framið áð ur en ákærði hlau t fyrrnefnd an dóm ár ið 20 19 , en þar af l eiðandi verður ákæ r ða dæmdur hegningarau ki veg na brot s hans, sbr. 78. gr. almennra hegningarlaga . Að öllu framangre indu virtu þyk ir refsi n g ákærða Elísar hæfilega ákveðin fangelsi í 1 0 mánuði . Gæsluvarðhald er ákærði sætti frá 16. mars 2018 til 23. sama má na ðar skal koma til frádráttar refsingun ni að fullri dagatölu. 12 Þá verð a fíkniefni gerð u ppt æk eins og krafist er og nána r g reinir í dómso rði . Loks verð a ákærð u dæmd til a ð gre iða sakarko stnað , þ.m.t. málsvarna rþóknun skipað ra verj enda s i nna og málsvarnarþó knun tilnefnd ra v erj e nda á rannsóknarsti gi , en þær þókna n ir eru ákveð na r með virðisa ukask atti í dó msorði. D óm þ enna n k v eð ur up p A rnaldur Hja rtarson héraðsdóma ri . D Ó M S O R Ð : Ákærð a , Elísab et Björk Guðna dóttir , sæti fangelsi í fjóra mánuði . F resta skal fullnustu refsingarinnar og ska l hún fal la nið ur að liðnum þremur árum frá uppkvaðningu dóms þessa að telja, haldi ákærð a almennt skilorð 57 . gr. a lmennra hegningarlag a n r. 19/1940 . Komi til afplánunar refsivistarinnar skal gæsluvarðhald sem ákærða sætti f rá 16. mars 2018 til 23. sama mánaðar ko ma til frádráttar refsingunni að fullri dagatölu. Ákærði , Hreið ar Ör n Svans son , sæti fa ng elsi í 1 0 mánuði . G æsluvarðhald er ák ærði sætti frá 16 . mars 2018 til 28 . sama mánaðar skal k oma t il frádráttar ref si ngunni að fullri dagatölu. Ákærði , Elís Aron Valga rðsso n , sæti fa ngelsi í 1 0 mánuði . G æsluvarðhald er ák ærði s ætti frá 16 . mars 2018 til 2 3 . sama m á naðar skal k oma t il frádráttar ref si ngunni að fullri d agatölu. Dæmd eru upptæk 318 ,47 g af kókaíni og 4.859,96 g af hassi . Ák ærð a Elísabet gr ei ði þóknun skip a ð s ve rjanda sí ns, Ingu Lillýjar Brynjólfsdóttur lögmanns, 4 01.45 0 k rónur . Ákærð a grei ð i einnig þó knun ti lnefnds verjanda síns á rann sóknarstigi málsins , Jóhannesa r Alb erts Kristbjörnssonar lögmanns , 306. 280 krónur og útlagðan ferðakostnað verjandans 18.76 9 k rón ur . Loks greiði ákærða Elísa bet 303.224 krónur í annan sakarko stnað . Ákærði Hreið ar greiði þ óknun s kip aðs verj anda s íns, Snorra Sturlusonar lög manns, 734. 080 krónur . Ákærði Elís greiði þóknun skip aðs verjanda s íns, Bjarna Hól m ars Einarssonar lög manns, 401. 450 krónur . Ákærð i grei ð i einnig þóknun ti lnefnds verjanda síns á rann sókna rstigi málsins , B jarna H a ukssonar l ögmanns , 3 21 .1 6 0 krónur og útlagðan ferðakostnað verjan dans 11.100 k rón ur . Ák ærðu Hreiðar og Elís greiði sa meigi nlega 408.378 krón ur í ann an sa kar kostnað.