Héraðsdómur Vesturlands Dómur 27. maí 2022 Mál nr. S - 49/2022: Héraðssaksóknari (Haukur Gunnarsson saksóknarfulltrúi) gegn Maríu Magnúsdóttur Dómur Mál þetta, sem dómtekið var 2 7 . maí sl., er höfðað með ákæru héraðssaksóknara, dags. 12. apríl 2022, á hendur ákærðu, Maríu Magnúsdóttur , kennitala ... , Hrafnakletti 8, Fyrir fjárdrátt og brot í opinberu starfi sem skipaður lögráðamaður A... , kt. ... , með því að hafa á árunum 2016 til og með 2020 dregið sér í alls 178 tilvikum samtals 3.075.700 krónur af bankareikningum A... hjá Landsbankanum nr. ... og ... , en fjármunina millifærði ákærða inn á persónulegan bankareikning sinn nr. ... , líkt og sundurliðast með eftirfar andi hætti. Í eftirgreindum 35 tilvikum, samtals að fjárhæð 537.600 krónur, á árunum 2016 til og með 2019 með millifærslum út af bankareikningi , nr. , og inn á bankareikning ákærðu nr. : Tilvik Dagsetning Skjalnúmer Skýring Viðtakandi Upphæð 1 26.07.2019 00:00 II/1.1 Millifært María Magnúsdóttir - 3.000 2 24.05.2019 00:00 II/1.2 Millifært María Magnúsdóttir - 3.000 3 02.10.2018 00:00 II/1.3 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 4 27.09.2018 00:00 II/1.4 Millifært María Magnúsdóttir - 2.000 5 19.09.2018 00:00 II/1.5 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 6 07.08.2018 00:00 II/1.6 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 7 18.06.2018 00:00 II/1.7 Millifært María Magnúsdóttir - 600 8 19.02.2018 00:00 II/1.8 Millifært María Magnúsdóttir - 5.000 9 30.11.2017 00:00 II/1.9 Millifært María Magnúsdóttir - 7.000 10 22.09.2017 00:00 II/1.10 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 11 19.09.2017 00:00 II/1.11 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 12 12.09.2017 00:00 II/1.12 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 13 12.09.2017 00:00 II/1.13 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 14 30.05.2017 00:00 II/1.14 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 2 15 16.02.2017 00:00 II/1.15 Millifært María Magnúsdóttir - 11.000 16 16.02.2017 00:00 II/1.16 Millifært María Magnúsdóttir - 16.000 17 25.01.2017 00:00 II/1.17 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 18 16.01.2017 00:00 II/1.18 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 19 02.01.2017 00:00 II/1.19 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 20 02.01.2017 00:00 II/1.20 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 21 19.12.2016 00:00 II/1.21 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 22 07.12.2016 00:00 II/1.22 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 23 05.12.2016 00:00 II/1.23 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 24 16.11.2016 00:00 II/1.24 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 25 15.11.2016 00:00 II/1.25 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 26 30.09.2016 00:00 II/1.26 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 27 14.09.2016 00:00 II/1.27 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 28 27.06.2016 00:00 II/1.28 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 29 19.04.2016 00:00 II/1.29 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 30 08.04.2016 00:00 II/1.30 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 31 29.02.2016 00:00 II/1.31 Millifært María Magnúsdóttir - 30.000 32 15.02.2016 00:00 II/1.32 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 33 11.02.2016 00:00 II/1.33 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 34 04.02.2016 00:00 II/1.34 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 35 28.01.2016 00:00 II/1.35 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 Samtals - 537.600 kr . Í eftirgreindum 143 tilvikum, samtals að fjárhæð 2.538.100 krónur, á árunum 2016 til og með 2020 með millifærslum út af bankareikningi , nr. , og inn á bankareikning ákærðu nr. : Tilvik Dagsetning Skjalnúmer Tegund Viðtakandi Upphæð 36 27.10.2020 II/2.1 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 37 26.10.2020 II/2.2 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 38 23.10.2020 II/2.3 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 39 21.10.2020 II/2.4 Millifært María Magnúsdóttir - 7.000 40 21.10.2020 II/2.5 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 41 19.10.2020 II/2.6 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 42 15.10.2020 II/2.7 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 43 14.10.2020 II/2.8 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 44 12.10.2020 II/2.9 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 45 18.09.2020 II/2.10 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 46 16.09.2020 II/2.11 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 47 15.09.2020 II/2.12 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 48 11.09.2020 II/2.13 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 49 10.09.2020 II/2.14 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 3 50 31.08.2020 II/2.15 Millifært María Magnúsdóttir - 5.000 51 28.08.2020 II/2.16 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 52 26.08.2020 II/2.17 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 53 26.08.2020 II/2.18 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 54 24.08.2020 II/2.19 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 55 21.08.2020 II/2.20 Millifært María Magnúsdóttir - 50.000 56 21.08.2020 II/2.21 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 57 19.08.2020 II/2.22 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 58 17.08.2020 II/2.23 Millifært María Magnúsdóttir - 80.000 59 24.07.2020 II/2.24 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 60 22.07.2020 II/2.25 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 61 14.07.2020 II/2.26 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 62 13.07.2020 II/2.27 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 63 07.07.2020 II/2.28 Millifært María Magnúsdóttir - 30.000 64 29.06.2020 II/2.29 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 65 29.06.2020 II/2.30 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 66 22.06.2020 II/2.31 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 67 19.06.2020 II/2.32 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 68 26.03.2020 II/2.33 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 69 23.03.2020 II/2.34 Millifært María Magnúsdóttir - 9.500 70 13.01.2020 II/2.35 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 71 10.01.2020 II/2.36 Millifært María Magnúsdóttir - 45.000 72 08.01.2020 II/2.37 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 73 06.01.2020 II/2.38 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 74 23.12.2019 II/2.39 Millifært María Magnúsdóttir - 11.000 75 18.12.2019 II/2.40 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 76 16.12.2019 II/2.41 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 77 13.12.2019 II/2.42 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 78 12.12.2019 II/2.43 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 79 11.12.2019 II/2.44 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 80 27.11.2019 II/2.45 Millifært María Magnúsdóttir - 6.000 81 18.11.2019 II/2.46 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 82 18.11.2019 II/2.47 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 83 11.11.2019 II/2.48 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 84 07.11.2019 II/2.49 Millifært María Magnúsdóttir - 55.000 85 04.11.2019 II/2.50 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 86 28.10.2019 II/2.51 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 87 16.10.2019 II/2.52 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 88 18.09.2019 II/2.53 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 89 09.09.2019 II/2.54 Millifært María Magnúsdóttir - 110.000 90 06.09.2019 II/2.55 Millifært María Magnúsdóttir - 60.000 91 19.08.2019 II/2.56 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 92 25.07.2019 II/2.57 Millifært María Magnúsdóttir - 5.000 93 24.07.2019 II/2.58 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 4 94 19.07.2019 II/2.59 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 95 11.07.2019 II/2.60 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 96 09.07.2019 II/2.61 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 97 04.07.2019 II/2.62 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 98 18.06.2019 II/2.63 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 99 22.05.2019 II/2.64 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 100 21.05.2019 II/2.65 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 101 20.05.2019 II/2.66 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 102 17.05.2019 II/2.67 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 103 16.05.2019 II/2.68 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 104 09.05.2019 II/2.69 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 105 15.04.2019 II/2.70 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 106 15.04.2019 II/2.71 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 107 12.04.2019 II/2.72 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 108 11.04.2019 II/2.73 Millifært María Magnúsdóttir - 27.000 109 10.04.2019 II/2.74 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 110 01.04.2019 II/2.75 Millifært María Magnúsdóttir - 5.000 111 22.03.2019 II/2.76 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 112 21.03.2019 II/2.77 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 113 04.03.2019 II/2.78 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 114 27.02.2019 II/2.79 Millifært María Magnúsdóttir - 1.600 115 05.02.2019 II/2.80 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 116 04.02.2019 II/2.81 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 117 07.01.2019 II/2.82 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 118 31.12.2018 II/2.83 Millifært María Magnúsdóttir - 7.000 119 27.12.2018 II/2.84 Millifært María Magnúsdóttir - 4.000 120 05.12.2018 II/2.85 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 121 03.12.2018 II/2.86 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 122 30.11.2018 II/2.87 Millifært María Magnúsdóttir - 9.000 123 06.11.2018 II/2.88 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 124 06.11.2018 II/2.89 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 125 05.11.2018 II/2.90 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 126 02.11.2018 II/2.91 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 127 17.10.2018 II/2.92 Millifært María Magnúsdóttir - 5.000 128 15.10.2018 II/2.93 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 129 10.10.2018 II/2.94 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 130 19.09.2018 II/2.95 Millifært María Magnúsdóttir - 7.500 131 18.09.2018 II/2.96 Millifært María Magnúsdóttir - 5.500 132 17.09.2018 II/2.97 Millifært María Magnúsdóttir - 5.000 133 17.09.2018 II/2.98 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 134 03.09.2018 II/2.99 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 135 09.08.2018 II/2.100 Millifært María Magnúsdóttir - 8.000 136 19.07.2018 II/2.101 Millifært María Magnúsdóttir - 5.000 137 07.06.2018 II/2.102 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 5 138 20.04.2018 II/2.103 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 139 06.03.2018 II/2.104 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 140 05.03.2018 II/2.105 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 141 08.02.2018 II/2.106 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 142 07.02.2018 II/2.107 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 143 08.01.2018 II/2.108 Millifært María Magnúsdóttir - 5.000 144 10.11.2017 II/2.109 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 145 08.08.2017 II/2.110 Millifært María Magnúsdóttir - 5.000 146 24.07.2017 II/2.111 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 147 21.07.2017 II/2.112 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 148 17.07.2017 II/2.113 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 149 20.06.2017 II/2.114 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 150 29.05.2017 II/2.115 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 151 16.05.2017 II/2.116 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 152 28.04.2017 II/2.117 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 153 26.04.2017 II/2.118 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 154 24.04.2017 II/2.119 Millifært María Magnúsdóttir - 60.000 155 24.04.2017 II/2.120 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 156 19.04.2017 II/2.121 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 157 23.02.2017 II/2.122 Millifært María Magnúsdóttir - 5.000 158 02.02.2017 II/2.123 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 159 01.02.2017 II/2.124 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 160 25.01.2017 II/2.125 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 161 21.11.2016 II/2.126 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 162 14.11.2016 II/2.127 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 163 07.11.2016 II/2.128 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 164 17.10.2016 II/2.129 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 165 13.10.2016 II/2.130 Millifært María Magnúsdóttir - 10.000 166 11.10.2016 II/2.131 Millifært María Magnúsdóttir - 40.000 167 09.09.2016 II/2.132 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 168 05.09.2016 II/2.133 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 169 23.08.2016 II/2.134 Millifært María Magnúsdóttir - 15.000 170 15.08.2016 II/2.135 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 171 11.08.2016 II/2.136 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 172 08.08.2016 II/2.137 Millifært María Magnúsdóttir - 50.000 173 08.08.2016 II/2.138 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 174 18.07.2016 II/2.139 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 175 27.06.2016 II/2.140 Millifært María Magnúsdóttir - 20.000 176 24.06.2016 II/2.141 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 177 20.04.2016 II/2.142 Millifært María Magnúsdóttir - 50.000 178 11.01.2016 II/2.143 Millifært María Magnúsdóttir - 25.000 Samtals - 2.538.100 kr 6 Framangreind háttsemi telst varða við 1. mgr. 247. gr. sbr. 138. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Þess er krafist að ákærða verði dæmd til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Einkaréttarkrafa: Þess er krafist að sakborningi, Maríu Magnúsdóttur, kt. 080869 - 4019, verði gert að greiða Arnari Kormáki Friðrikssyni, kt. , f.h. brotaþola, , kt. , skaðabætur að fjárhæð samtals kr. 3.075.700, - , með vöxtum skv. 1. mg r. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 frá 11. janúar 2016, en með dráttarvöxtum skv. 9. gr., sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga, að liðnum mánuði frá birtingu kröfunnar til greiðsludags. Einnig er þess krafist að sakborningi verði gert að greiða brotaþola málskostnað að skaðlausu skv. síðar framlögðum málskostnaðarreikningi eða að mati réttarins, að teknu tilliti til virðisaukaskatts, fyrir að halda fram bótakröfu sinni í málinu. Í þinghaldi þann 27. maí sl., var gerð sú breyting á einkaréttarkröfu að krafan bæri vexti frá 27. október 2020 í stað 11. janúar 2016 . Ákærða hefur fyrir dómi skýlaust játað að hafa framið þau brot sem henni eru gefin að sök í ákæru og er játning hennar studd sakargögnum. Eru því efni til að leggja dóm á má lið samkvæmt 1. mgr. 164. gr. laga um meðferð sakamála nr. 88/2008. Þá samþykkti ákærð a framkomna bótakröfu . Samkvæmt þessu verður ákærða sakfelld fyrir brotin, sem réttilega eru færð til refsilaga í ákæru. Við ákvörðun refsingar ákærðu er til þess að líta að h ún var skipaður lögráðamaður A... . Var h ún þannig í stöðu til að ráðstafa fé hans og v erður ekki litið öðruvísi á en að h ún hafi verið opinber starfsmaður í skilningi 138. gr. almennra hegningarlaga, sbr. 141. gr. a sömu laga. Ber því að beita refsiþ yngingarákvæði nefndrar 138. greinar almennra hegningarlaga. Á hinn bóginn er þess að gæta að ákærða er með hreint sakavottorð. Auk þess horfir það ákærðu til málsbóta að hún hefur greiðlega gengist við brotum sínum , bæði strax við rannsókn málsins og fyri r dómi auk þess sem ákærða hefur fallist á bótaskyldu sína. Að öllu þessu virtu þykir refsing ákærðu hæfilega ákveðin 6 mánaða fangelsi, en eftir atvikum þykir rétt að fresta fullnustu refsingarinnar og skal hún falla niður að liðnum 3 árum frá uppkvaðning u dómsins haldi ákærða almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. 7 Ákærð a hefur samþykkt framkomna bótakröfu sem fyrir liggur í málinu. Vaxtakrafa b rotaþola verður tekin til greina þannig að vextir reiknist frá 27. október 2020 og dráttarvextir frá 5. júní 2022, en þá var mánuður liðinn frá því krafan var kynnt ákærðu með birtingu fyrirkalls, sbr. 9. gr. laga um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001. Loks verður ákærða dæmd til að greiða þóknun réttargæslumanns brotaþola, að meðtöldu m virðisaukaskatti, eins og í dómsorði segir. Guðfinnur Stefánsson, aðstoðarmaður dómara, kveður upp dóm þennan. Dómsorð: Ákærða, María Magnúsdóttir, sæti fangelsi í 6 mánuði en fresta skal fullnustu refsingarinnar og skal hún falla niður að liðnum 3 ár um frá uppkvaðningu dóms þessa að telja haldi ákærða almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Ákærð a greiði A... skaðabætur að fjárhæð kr. 3.075.700 með vöxtum skv. 8. gr., sbr. 4. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 27 . o któber 20 20 til 5 . júní 20 2 2 en með dráttarvöxtum skv. 9. gr., sbr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Ákærða greiði þóknun réttargæslumanns brotaþola, Arnars Kormáks Friðrikssonar lögmanns, 607.600 krónur. Guðfinnur Stefánsson