Héraðsdómur Suðurlands Dómur 23. september 2021 Mál nr. S - 318/2021 : Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum ( Arndís Bára Ingimarsdóttir fulltrúi ) g egn Árn a H irti Þorsteinss yni ( sjálfur ) Dómur Mál þetta, sem þingfest var og dómtekið fimmtudaginn 9. september sl., er höfðað með ákæru lögreglustjórans í Vestmannaeyjum þann 2 1 . júní sl., á hendur Árna Hirti Þorsteinssyni , fyrir fjárdrátt með því að hafa, á tímabilinu frá 8. febrúar 2018 til og með 4. júní 2019, í starfi sínu hjá Heimaey, vinnu og hæfingarstöð, Faxastíg 46, Vestmannaeyjum, við móttöku á drykkjarumbúðum fyrir Endurvinnsluna hf., kt. 610789 - 1299, í auðgunarskyni, dregið sér f jármuni með því að hafa ítrekað, minnst 87 sinnum, útbúið móttökukvittanir fyrir móttöku drykkjarumbúða án þess að slíkum umbúðum hafi verið skilað inn til endurvinnslu og greitt skilagjald inn á eigin reikning í Landsbankanum nr. xxx - xx - xxxx samtals að fj árhæð 807.824 krónur sem sundurliðast sem hér greinir: Tilvik Dags. Aðferð Reikningsnúmer Reikningseigandi Greiðandi Upphæð 1 8.2.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 3.968 2 8.2.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 3.136 3 15.3.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 80 4 15.3.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 16 5 16.3.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 5.344 6 18.4.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 8.224 7 18.5.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 7.568 8 23.5.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 9.056 9 14.6.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 4.768 10 21.6.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 2.976 11 22.6.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 5.360 12 27.6.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 2.576 13 13.7.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 3.760 14 16.7.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 11.952 15 20.7.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 8.384 16 31.7.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 11.968 17 1.8.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 2.688 18 1.8.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 2.608 19 1.8.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 2.016 20 1.8.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 768 21 1.8.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 12.608 2 22 15.8.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 9.328 23 16.8.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 80 24 16.8.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 7.424 25 17.8.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 5.008 26 29.8.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 6.672 27 29.8.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 3.120 28 31.8.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 6.672 29 31.8.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 16 30 10.9.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 11.760 31 10.9.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 2.080 32 21.9.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 5.968 33 24.9.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 5.392 34 1.11.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 3.152 35 8.11.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 6.736 36 13.11.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 7.168 37 28.11.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 8.096 38 29.11.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 3.968 39 30.11.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 15.168 40 3.12.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 12.896 41 4.12.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 4.928 42 5.12.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 5.520 43 17.12.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 8.512 44 20.12.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 10.960 45 27.12.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 11.216 46 27.12.2018 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 4.224 47 23.1.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 7.696 48 25.1.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 7.424 49 28.1.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 12.736 50 30.1.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 7.776 51 8.2.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 16.080 52 13.2.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 10.992 53 18.2.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 8.832 54 21.2.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 15.696 55 22.2.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 10.144 56 25.2.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 14.960 57 26.2.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 12.672 58 6.3.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 6.912 59 7.3.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 15.280 60 11.3.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 15.936 61 18.3.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 10.128 62 18.3.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 6.576 63 19.3.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 7.120 64 21.3.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 11.056 65 28.3.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 11.776 66 29.3.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 6.528 67 1.4.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 15.504 68 5.4.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 14.736 69 8.4.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 13.856 70 11.4.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 11.360 71 12.4.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 10.176 72 16.4.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 12.992 73 23.4.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 12.816 74 24.4.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 6.432 75 29.4.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 18.720 76 3.5.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 17.024 77 10.5.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 12.672 78 13.5.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 19.424 79 16.5.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 17.088 80 17.5.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 11.424 81 20.5.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 15.472 3 82 22.5.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 21.072 83 23.5.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 22.176 84 24.5.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 11.152 85 31.5.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 15.104 86 3.6.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 15.344 87 4.6.2019 Millifærsla xxx - xx - xxxx Árni Hjörtur Þorsteinsson Endurvinnslan hf. 21.072 Samtals: 807.824 Telst brot ákærða varða við 1. mgr. 247. gr. almennra hegningarlaga nr. 19, 1940. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Ákærði mætti við þingfestingu málsins og lýsti yfir að hann óskaði ekki eftir skipun verjanda. Ákærði viðurkenndi skýlaust að hafa gerst sekur um þá háttsemi sem honum er gefin að sök í ákæru. Með vísan til skýlausrar játningar ákærða og þar sem dómari taldi ekki ástæðu til að draga í efa að játning hans væri sannleikanum samkvæm var farið með málið í samræmi við ákvæði 1. mgr. 164. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, eftir að aðilum hafði verið gefinn kostur á að tjá sig um lagaatriði og ákvörðun viðurlaga. Um málavexti vísast til ákæru skjals. Sannað er að ákærði hefur gerst sekur um þá háttsemi sem honum er gefin að sök í ákæru og þar þykir rétt færð til refsiákvæða. Ákærði hefur með háttsemi sinni unnið sér til refsingar. Samkvæmt framlögðu sakavottorði hefur sakaferill ákærða ekki áhr if við ákvörðun refsingar í máli þessu . Refsing ákærða er hæfilega ákveðin fangelsi í 30 daga. Að virtum atvikum máls, að teknu tilliti til skýlausrar játningar ákærða og þess að hann hefur ekki áður gerst sekur um auðgunarbrot, þykir rétt að fresta fulln ustu refsingarinnar og skal hún falla niður að liðnum tveimur árum haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, með áorðnum breytingum. Engan sakarkostnað leiddi af máli þessu. Sigurður G. Gíslason dómstjóri kveður upp dóm þenn an. D Ó M S O R Ð : Ákærði, Árni Hjörtur Þorsteinsson, sæti fangelsi í 30 daga, en fresta skal fullnustu refsingarinnar og skal hún falla niður að liðnum tveimur árum haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, með áorðnum breytingum. Sigurður G. Gíslason