1 Héraðsdómur Reykjavíkur Dómur 12 . febrú ar 20 20 Mál nr. E - 2815 /201 6 : Þrotab ú Kansas ehf. ( Hlöðver Kjartansson lögmaður) gegn GT 8 eh f. ( Lú ðvík Örn Steinar sson lögmaður) Dómur Mál þetta, sem var dóm tekið 15 . janúar sl. , va r höfða ð 25. júlí 2016 af þr ota búi Kansas eh f. , [...] , gegn GT 8 ehf., [...] . Stefnandi krefst þess að r if t verði með dómi greið slu Jan úar ehf. , síðar Kansas eh f., til stefnda sem nam 8. 00 0.000 króna og fór fram 31. j úlí 2014 með greiðslu í pen ingum sem fært v a r í bó k haldi Janúar eh f. t il greiðslu sömu fj á rhæðar upp í skuld samkvæmt viðskiptareikningi stefnda hjá Janúar ehf. . Þess er jafn framt krafist að stefnda verði gert að greiða stefna nda 8 .000.000 króna með dráttarvöxtum samkvæmt III. kafl a lag a nr. 38/20 0 1 um vexti og verðtryg gingu frá 31. j úlí 2014 til greiðsludags. Stefn andi krefst einn ig mál skostnaðar úr hendi stefnda. Stefndi krefst sýknu af kröfum stefnanda og mál skostn aðar úr hendi hans. Með úrskurði héraðsdóms 1 3. september 2018 v ar kröf u stefn da um frávísun mál s ins ha fnað. I Helstu málsatvik Bú Kansas ehf. , sem fram til 8. apríl 2015 bar heitið Janúar ehf., var tekið til g jaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur 21. október 2015. Frestdagur við skiptin var 9. mars 2015 . Félagið var s t ofnað árið 2002 og vor u upphaflegir hluthafar Þo rmóður Jónsson , sem átti 15% hlut, og Hugsmiðjan ehf. , sem átti 85% hlut. Þormóður Jónsson var stjórnarformaður og p rók úruhafi Kansa s ehf. frá árinu 2011 og þar til félagið var tekið til gjal dþrotaskipta. Hl ut ur Hugsmiðjunna r ehf. var seldur Momac ehf. ári ð 20 11 og undirrita ði Þormóður Jónsson samninginn f yrir hönd Momac ehf. , en naf ni þess félags var síðar breytt í Motown ehf. Eigandi Momac ehf. var Sigríður Garðarsdóttir, sem er eiginkona Þo rmóðs. Síðar sam a ár seldi Moma c ehf. h lutinn til félagsins Fíton s ehf. og 2 undirritaði Þor móður Jónsson samninginn f yrir hönd Momac ehf. Anna Svava Sverrisdóttir undirritaði samninginn fyrir Fíton ehf., en hún var prókúruhafi og í stjórn þess félags á þeim tíma . Síðasti ársreikningur sem skila ð var vegna Kansas ehf. var ðar árið 2012 og var honum skilað 8. september 2013 . Árið 2012 nam tap á rekstri félagsins 4.593.858 krónum og var eigið fé í árslok neikvætt um 4.235.638 krónur . Hluthafar féla gsins í ársl o k 2012 voru samkvæmt ársreikn ingnum Ska p alón vefstofa ehf., Auglýs ingamiðlun ehf . og Fíton ehf., en hlutafjáreign hvers þeirra nam 33,3% hlutafjár. Það urðu tal sverðar bre ytingar á hlut höfu m Kansas ehf. á árinu 2013. Samkvæmt kaupsamningi frá 16. s eptember 2013 seld u Fít on ehf., Auglýsingamiðlu n ehf. og S kapalón vefs tofa ehf. alla hluti í Kansas ehf. og voru kaup endur meðal annar ra Momac eh f., A nna Svava Sverrisdóttir og Finnur J. Malmqui st. Á hluthafa fundi í Kansas ehf. sama dag urðu br eytingar á stjórn fé lagsins . e n Þormóður Jónsson var áfram stjórnarformaður , en A nna Svava Sverrisdóttir tók sæti í stjórn og Finnur J. Mal mquist sæti í varastjórn. Samkvæmt gögnum málsins voru bæði Anna Sva va og Finnur stjórnarmenn í stefnda á árinu 2014, en þar virðist ekki hafa verið skráður framkvæmdastjóri. Í nóvember 2013 keypti Kansa s ehf. allt hlutafé í Fíton ehf. af félaginu Erlukot i ehf. , sem og allt hlut fé í félaginu Miðstræti ehf. og 94% hlutafjár í stefnda sem bar á þeim tíma heitið A uglýsi ngami ðlun ehf. Ei gendur Erlukots ehf . voru m eðal annar ra Momac ehf. , sem átti 50% eignarhlut í félaginu, og Anna Svava Sverrisdóttir, sem átti 12,5%, en hún var einnig eigandi 7,25% hlutafjár í Kansas ehf. og sat í stjórn félagsins. Kansas ehf. keypti einnig allt h lutafé í Skapa lóni v efstofu ehf . af CMYK ehf. Ma rk mið ið með þessum kaupum mun haf a verið að s ameina starfsemi nokkurra stórra auglýsingastofa og ná fram aukinni framlegð með samrekstri þeirra. Á hluthafa fundi í desember 2013 var nafni Kansas ehf. breytt í Janúar ehf. S a mkv æmt samþykktum félagsins fr á 16. s ep tember og 30. desember 2013 var tilgangur þess me ðal annars markaðsráðgjöf, hönnunarþjónust a, alhliða auglýsin gagerð, vef síðu - og hugbúnaðargerð og sér hæfð ráðgjafarþj ónusta á þessum sviðum . Mikið tap m un hafa orðið á rekstri Janúar ehf. fyrri hluta árs in s 2014 og var samrek strinum slitið um mitt árið. Fram kom í skýrslutöku þáverandi fram k v æmd astjóra félagsin s hjá skiptastjóra 17. nóvember 2015 að tap á rekstri félagsins á fyrri hluta ársins 2014 hefði veri ð um 10 .00 0 .000 króna á mánuði og skuldir þe s s mu n meiri e n eig n ir. Samk omulag á milli hlut hafa um slitin frá 4. j úlí 2014 er meðal gagna málsins. Þar kemur meðal annars fram að sli t félagsins skuli miðast við 30 . júní 2014 . Tekið er fram að Janúar ehf. hafi keypt r ekstur Fítons ehf., Miðstrætis ehf., Sk apalóns ehf. og CYAN ehf. , sem voru kölluð í samkomulaginu , og skyldu þau félög hefja rekstur aftur 1. júlí 2014. Hvað varða ði 3 uppgjör f élagsins var me ðal annars tekið fram að stjó rn Janúar ehf. skyldi a fhenda hlutafélagaskrá skriflega yfirlý singu um slit félagsins í samræmi við 83. gr. a í l ögum n r. 138/1994 um einkahlutafélög. Hinn 30 júní 2014 var móttekin í hlutafélagaskrá yfirlý sing f rá Pétri Péturssyni um afsögn hans sem framkvæ mdastjóra og afturköl lun á prókúru. Frá þeim tíma var enginn skráður framkvæmdastjóri í félaginu fyrr en 8. apríl 201 5 , þegar Steinber gur Finnbogason lögmaður var ð stjórnarformaður , framkvæmdastjóri og pr ók úruhafi fé lagsins. Hinn 31 . júlí 2014 grei ddi Janúar ehf. stefn da 8.000 .000 króna . Greiðslun n a r er getið á yfi rliti félagsins yfir h reyfingar stefnda sem skuldunauts og le i ddi hún til lækkunar á skuld stefnanda við stefnda. Grei ðslan f ór fram með millifærslu á peningum af bankareikningi Janú ar ehf. yfir á b an kareikning stefnd a. Með bréfi skiptast jóra stefnanda til stefnda 11. júlí 201 6 va r lýst yfir riftun á greiðslu 8.000.000 k róna upp í skuld stefnanda við stefnda sem v ar sögð hafa numið 14.944.165 krónum samkvæmt viðskiptareikning i. II Hels tu málsástæður og lagarök stefn and a Stefnandi byggir á því að Janúar ehf. hafi ekk i verið gjaldfært þegar hin umdeilda greiðsla var innt af hen di og a ð forsvar s mönnum félagsins hafi ve r ið það ljó st eða þá hafi að minnsta kosti mátt gruna það. V egna þes sa hafi heimildum til greiðslna og ann arra ráðstafana verið sett veruleg takm örk, enda hafi komið á daginn að félagið stæði í verulegri skuld vegna forgangskrafna við gjaldþrotaskiptin. Kröfuhöfum ha fi verið mismunað með því að greiða nákomnum í skilningi 3. gr. lag a nr. 21/1991 um gjal dþrotas kipti o.fl. verulegar fjárhæðir. Meðal þeirra sé sú greiðsla til stefnda s em krafist sé riftunar á . Ha fi e ngar eignir fundist í búinu og sé tap kröfuhafa veruleg t. B yggt er á því að stefndi sé nákominn Kansas ehf. í skilningi 3. gr. laga nr. 21/1991 , sbr. lög nr. 95/2010. Þa r megi nefna að E rlu kot ehf. hafi átt allt hlutafé í stefn da á árinu 2013 og að minnsta kosti fram til 26. j úní 2014. Þá hafi Finnur J. Malmqu ist verið stjórnarformaður beggja félaga og Anna Svava Sverrisdóttir v er ið meðstjórnand i í báðu m félögum , en hún hafi jafnframt haft p rókúruumboð fyrir stefnda. Finnur og Anna hafi þar að auki átt 12,5% hlut í s tefnda á greind u tímabili og Motown ehf. 50% hlutafjár . Hvað varðar eignarleg tengsl á milli stefnanda og stefnda vísast m eðal annars til þe ss að sa mkvæmt hluthafa samning i vegna K ansas ehf. fr á 22. nóvember 2013 hafi hlutafé skipst með eftirfarandi hætti: Arnar Ólafsson 11%; Björn Jónsson 7,25%; Finnur J. Malmquist 7,25%; Momac ehf. 26%; Jonathan G. Pedersen 11%; Sævar Örn Sævarsson 15%; A nna Sigríður Guðmundsdóttir 7,25%; Anna Sva va Sver r isdóttir 7,25%; Kansas ehf. 8%. Stefnandi byggir rif tunarkröfu sí na aðallega á 1. málslið 2. mgr. 131. gr. laga nr. 21/1991 og kr öfu um endurgreiðslu á 1. mgr. 142. gr. laganna. Um hafi verið að ræða 4 gjöf í s kilningi ákvæðisins og e kkert tilefni v erið til þeirrar greiðslu sem krafist sé riftunar á. Stef ndi be ri sönnunar byrðina fyrir því að þrotamaður hafi verið gjaldfær þegar gjöfin var afhent og að hann hafi verið það þrátt fyrir afhendinguna. Krafan er til v ara byggð á því að stefn di sé nákominn félagin u , sbr. 2. málslið 2. mgr. 131. gr. laga nr. 21/1991 og a ð endurgr e iða beri fj árhæðin a með v ísan til 1. mgr. 142. gr. laganna. Tekið er fram að riftun á grundvelli 131. gr. byggist á hlutlægu mati á því hvort o g þá að hvaða marki mism unur sé á því e ndurgjaldi sem greiðandi fái í hendur og þeim verðmætum sem látin séu af h endi í raun. Riftunarkrafan er einnig reist á 134. gr. laga nr. 21/1991 og endurgreiðslukrafan á 1. mgr. 142. gr. lagan na. Nákomnum hafi verið greidd skuld sex til tu ttugu og fjórum mánuðum fyrir frestdag með óvenjulegum greiðslueyri og fyrr en eðli legt v ar, auk þess sem greidd hafi v erið fjárhæð sem skerti greiðslugetu félagsins verulega. Greiðslan hafi ekki verið venjuleg eftir atvikum, enda e ngar líkur til þe ss að samið h efði veri ð um endurgreiðslu skuldarinnar me ð þessum hætti þegar til hennar v ar stofnað. Stefndi beri sönnun arbyrðina fyrir því síðastgreinda , sem og því að þrotamaður hafi þá verið gjaldfær og það þrátt fyrir greiðsluna. Ste fnandi byggir krö fu um riftun jafnframt á 141. gr. laga nr. 21/1991 og kröfu um endu rgreiðslu á 3. mgr. 1 42. gr. lag anna. Greiðslan hafi á ótilhlýð ilegan hátt verið stefnda til hagsbóta á kostnað annarra og leitt til þess að eignir þrotamannsins voru ekki til reiðu til fu llnustu kröfuhöfum, end a hafi félagið verið ógjaldfært eða or ðið það vegna greiðslunnar o g stefndi vitað eða mátt vita um ógjaldfærni félagsins og þær aðstæður sem leiddu til þess að greiðslan væri ótilhlýðileg. Skuldin hafi verið greidd fy rr e n eðlilegt v ar og með óvenjulegum g reiðslueyri . Þá séu tengsl aðila slík að það beri að slaka veruleg a á sönnunarbyrði stefnanda fyrir þeim atvikum sem sýna þurfi fram á við beitingu hinnar huglægu riftunarreglu. Með umræddri greiðslu hafi ekki verið r áðstafað eigin f jármunum stefnanda held ur þeim sem ganga áttu til fullnustu á kröfum lánardrottna stefnan da . Hafi greiðslan því b rotið gróflega gegn jafnræðisreglum gjaldþrotalaga og kun ni það að varða við 4. tl. 1. mgr. 250. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 . Forsva rsmanni félagsins hafi ekki getað dulist að félagið v æri ógja l d fært á þessu tímamarki og hafi honum bori ð að s ýna aðgæslu, einkum þ ar sem greiðslan hafi verið innt af hendi með óvenjulegu m greiðslueyri og fyrr en eðlilegt v ar. Forsvarsmönnu m félagsins hafi 3 1. júlí 2014 , og raun ar mun fyrr , verið skylt að gefa bú félagsins upp til gjaldþrotaski pta , sbr. 2. mgr. 64. gr. laga nr. 21/1991 . Þá hafi greiðslan einnig verið andstæð skyldum stjórnarformanns félagsins samkvæmt samþykktum þess og lö gu m nr. 138/1994 u m einkahlutafélög . 5 II I Helstu málsástæður og lagarök stefnda Stefndi tók fram i ð munnlegan málflutning að hann teldi fullt tilefni til að vísa málinu fr á dómi ex officio , enda væri málatilbúnaður stefnanda vanreifaður og hefði ekki verið bætt úr því undir rekstri málsins. St efndi vísar ti l þess að st efnandi hafi staðið í skuld við hann og virðist hafa leitast við að læk ka þá skuld með g reiðslu til stefnda. Engu að síður krefjist stefnandi riftunar á gjafagerningi , sbr. 131. gr. laga nr. 21/ 1991. Ekki h a f i verið sýnt fram á að um gj öf hafi verið að ræð a, en stefnandi byggi sjálfur á því að greiðslan hafi farið fram með millifærslu og verið til lækkunar á skuld við stefnda. Engin gögn liggi fyrir sem styðji kröfu st efnanda í málinu og beri hann hallann af sönnunarskorti í þeim e fnum . Tekið er fram að fy rir þá mi llifærsl u sem um ræðir virðist stefnandi haf a skuldað s tefnda 14.944.165 kr ón ur s amkvæ mt viðskiptareikningi sem hafi reyndar ekki verið lagður fram í málinu. Fari s vo ólí klega að fall ist verði á kröfur stefnanda er lýst yf ir skulda j öfnuði við þær, sbr. 100. g r. laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o.fl. IV Niðurstaða Ágreiningur aðila lýtur að því hvort uppfyllt séu skilyrði til að rifta greiðslu Janúar ehf. t i l stefnda sem nam 8.000. 000 króna og var innt af hendi 31. júlí 2014 með millifærslu peninga. T ekin var afstaða til fráv ísunarkröfu stefnda á fyrri stigum málsins og er a ð mati dómsins ekki tilefni til að vísa málinu frá dómi ex off icio. Me ð al g agna málsins er kvittun vegna umræ ddrar millifærslu frá Janúar ehf. til s tefnda sem kallaðist þá A ugl ýsingamiðlun ehf. Þar kemur fram að millifær slan hafi verið gerð a f Guðlaug u Ragnheiði Skúladóttur og er skýringin: samkv Þorm ó ði . Fram kom í skýrsl u Guð la ugar , sem vann að bókhaldi Janú ar ehf., fyrir dómi að Janúar ehf. hefð i reglulega gert stefnda reikning fyrir unna vinnu. Komið hefði í ljós að ste fndi hefði verið rukk að ur of mikið og að Janúar ehf. skuldaði því félaginu peninga. Hún taldi að þetta mætti sjá af fyr irliggjandi yfirliti úr bókhaldi Janúar ehf. , sem ber h eitið Hre yfingar skuld unauta og varðar stefnda. Hún lýsti því nánar að 31. júlí 2014 h e fði Þo rmóð ur J ónsson, stjórnar formaður Janúar eh f., beðið hana að millifæra 8.000.000 króna til stefnda, þar sem fé lag ið ætti sanna rl ega i nni pe ninga hjá Janúar ehf. Hún he fði spurt hvort rætt hefði verið við Guð laug Örn Jónsson , fjármálastjó ra Janúar ehf., e n það vi r tist ekki hafa verið gert. Fram kom að henn i hef ði þótt þetta óþægilegt og því ákveðið a ð skrá í skýringu s kv. Þormóði , enda væri hann yfirmaður hennar. Þá he fði hún í sjálfu sér talið þetta vera eð lilega færslu þar sem stefnd i hefði átt inni p e ninga hjá Janúar ehf. Í skýrslu Önnu Svövu Sverri sd ótt ur , se m kvaðst vera meðal eigenda st e fnda og s itja þar í stjórn, kom fram að þegar ákveðið var að samei na rekstur fyrrgreindra 6 auglýsingastofa á árinu 2013 hefði verið ákve ð i ð að stefndi skyldi ekki renna in n í Janúar ehf. Hugmyndin h efði veri ð að Janúar eh f. hefði tekjur af rekstr i stefnda og að starfsmenn þess félags yrðu star fsmenn Janúar ehf. Þá myndi Janúar ehf. senda stefnd a reikning m ánaðarlega . Hefði Guð laugur Örn , fj á rmálastjóri Janúar ehf., ge fið út ýmsa reikninga og látið fjárhæðir renna frá ste fnda til Janúar ehf. , þar með talið greiðslur sem hefðu verið mun hærri en skuld stefnda. H efði verið um mistök að ræða og þess strax verið óskað að leiðrétting yrði gerð. S ú fjárhæð sem h efði verið millifærð 31. júlí 2014 væri leiðrétting vegna þessara mis taka, enda h efði Janúar e hf. skuldað s tefnda. Í ský rslu Þormóðs Jónssona r, sem var stjórnarfor maður Janúar ehf. , kom meðal annars fram að Guðlaugur Örn hefði ekki haft hei m ild til að millifæra fj ármuni frá stefnda til Janúar ehf . með þeim hætti sem h efði verið gert. U mrædd greiðs la 31. júlí 2014 hefði falið í sér leiðréttingu og verið rædd á milli manna áður en hún var gerð . Þá hefði millifærs lan ekki v erið gerð s a mkvæmt sérstökum fyrirmæl um hans. Meðal gagna málsins er y firlit yfir hreyfingar stefnda sem skul duna u ts Janúar ehf. Ráðið verður af yfirlitinu að Janúar ehf. hafi g ert stefnda fjö lda reikninga á árinu 20 14 og að ýmsar innborga nir hafi borist frá stefnda . Þá hafi nokkur fjöldi kre ditreikninga verið gerð u r , þar á meðal reikningur 30. júní 2014 að f járhæð 20.966.990 k rónur sem leidd i til þess að Janúar ehf. stóð samkvæ m t yfirlitinu í skuld við stefnda sem na m 14.944.165 krónum . Umrædd greið sla félagsi n s á 8.000.000 króna 31. júlí 2014, sem krafist er riftunar á, leiddi til þess að skuld samkvæmt yfirlitinu lækkaði í 6. 944.165 krónur. Af þessu yfirliti, sem st efnandi byg gir málatil búnað sinn á, verður ráðið a ð J anúar ehf. hafi staðið í s kuld við stefnd a þegar umrædd greiðsla var innt af hendi, en da liggur ekki annað fyr ir en að raun verulegt viðskiptasamband ha fi verið á milli félaganna. Þegar af þeirri ástæ ðu verður ekki fallist á að um gjöf hafi verið að ræða þannig að riftun greiðslunnar geti stuðst v i ð 131. gr. laga nr. 21 /1 991. Stefnandi hefur jafnframt byggt kröfu um riftun á 2 . mgr. 134. gr. lag a nr. 21/1991 þar se m er að finna heimild til riftunar á g reiðslu skuldar til nákominna á síðustu sex til tuttug u og fjórum mánu ðum fyrir frestdag ef greitt var með óv en julegum gr eiðsluey ri, fyrr en eð lilegt var eða greidd var fj ár hæð sem he fur skert greiðslugetu þ rotamanns v erulega, nema greið slan hafi virst venjuleg eftir atv ikum. Eins og hér er ást att var um peni n gagreiðslu að ræða , sem getur ekki talist t i l óvenjulegs greiðslu eyris, og liggur e kkert fyr ir um að greitt hafi verið f yrr en eð lilegt var. Við mat á því hvort gr eiðslan hafi skert greiðslugetu félagsins ve rulega ve rður að líta til þess hvert hlutfall fj árhæðar greiðslu nn ar va r af þeim eignum K ans a s ehf. sem voru til ráðstöfunar þegar gr eiðsl urnar fóru fram 3 1. jú lí 2014. Ekki l iggja fyr ir gögn sem sýna hvernig eig nastöðu f élagsins var h áttað á þeim tíma sem g reiðsl a n fór fram . Að þessu vi r tu telur dómuri nn framl ögð gögn ekki styðja málatilbúnað st e fnanda um 7 að riftun geti só tt stoð í 1 34. gr. laga nr. 21/1991 og er því ekki unnt að fa llast á kröfuna á þeim grunni . S tef nandi hefur jafnframt s tutt kröfu um riftun við hina almennu riftunarreglu 14 1. gr. lag a nr. 21 /1991 og er röks tutt í stefnu að öll skilyrði ákvæðisins s éu uppfyllt. E ins og áður greinir var umrædd greiðsla innt af hendi 31. júlí 2014 eða rúmum sjö má nuðum fyrir frestdag . Þ á var liðinn um mánuður frá þv í að s tarfsemi félagsi ns haf ði verið hæ tt og höfðu hluthafar gert samkomulag um sli t fé lagsins 4 . jú lí 2014 . Þ að er óumdeilt að ástæða þessa v ar er f iðleikar í rekstri og verulegt tap f élag sins á fyrr i hluta ársins 2014. Þá liggur fyrir að meðal hluthafa og stjórnarmanna Janúar ehf. á þessum tím a voru Anna Sva va Sverrisdóttir og Finnur J. Malmq u ist, en af gögnu m málsins verður ráðið að þau hafi jaf nfr amt setið í stj ó rn stefnda. Framburður vit n a , sem áður hefur verið gerð grein fyrir, um að greiðs lan hafi ver ið leiðr étting þar sem Janúar ehf. hefð i ru kkað stefnda um of háar fjárhæðir f ær ekki s érstaka stoð í gögn um málsin s , auk þ ess sem röksemdum í þessa veru var ekki hreyft í greinargerð stefnda . Að framangreindu virtu verður að telja ljós t að umrædd greiðsla hafi verið stefnda til hagsbóta á kost nað annarra , m ismunað kröfuhöfum með ótilhlýðilegum hætti og leitt til þess að eigni r vo ru ekki til reiðu til fullnustu kröfuhö f um . Þá fær það að mati dómsins stoð í gögnum málsins að Ja núar ehf. hafi verið ó gjaldfær t þeg ar greiðslan var innt a f he ndi eða orðið það vegna ráðstöfunarinnar , en stefndi hefu r ekki fært fram sérstök mó tmæli vi ð því. Hvað þetta varðar er meðal annars horft til þess að félagið var rekið með miklu tapi fyrstu sex mánu ði ársins 2014 o g hafði ei nnig orðið tap á rekstri fél agsins n æ st u tvö árin á undan. Þá ritaði st jórnarmaður félagsins undir yfirlýsingu 1 2. m aí 2014 um að félagið gæti ekki staðið í sk i lum við lánardrottna og að ekki væri sennilegt að greiðsluörðugleikar þess liðu hjá innan skamms . Þar að auki liggur fy rir að lýst ar kr öfur í búið námu ríflega 91.00 0.000 króna, en þar af nam krafa t ollstjóra tæ plega 55 .000.000 króna og hefur hún ekki verið lækkuð. Jafnf ramt styðja gögn m álsins, þa r með tali n tengsl á m illi félaganna þar sem stjórnar menn voru a ð hluta til þeir söm u, að st ef ndi hafi verið gr and samur u m ógjaldfærni félagsins og að ráð stöfunin hafi verið ótil hlýðileg. Það eru því uppf yllt s kilyrði til að rifta g reiðslun ni samkvæmt 141. gr. laga nr . 2 1/1 991 og er fallist á kröfu stefnanda á þeim grunni . Hvað varðar síðari ráð stöfunina sem krafist er riftunar á þá ber yfirlit yfir hreyfingar stefnda sem skuldunauts með sér að 25. september 2014 hafi honum verið færð til eignar krafa stefnanda á hendur Pennanum ehf. að fjárhæð 1.084.727 kró nur. Með þessari ráðstöfun hækkaði skul d stefnanda gagnvart stefnda úr 382.150 krónum í 1.466.877 krónur. Af hálfu stefnda hefur verið vísað til þess að ekki séu uppfyllt skilyrði til riftunar, enda geti stefnandi leitast við að innheimta þessa kröfu hjá s tefnda. Ekki verð ur séð að stefnandi ha fi gert tilraun til að fá skuldina greidda frá stefnda og er því ekki unnt að leggja til grundvallar að þrotabúið hafi orðið fyrir tjóni 8 sem nemur andvirði þeirrar kröfu sem var framseld stefnda. Þegar af þeirri ástæð u verður ekki fal list á kröfu stefnanda um riftun umræddrar ráðstöfunar. Sa mkvæmt 3. m gr. 1 42. gr. laga nr. 21/1991 skal sá sem hafði hag af ráðstöfun sem er riftanleg samkvæmt 14 1. gr. greiða bætur eftir almennu m reglum. Með um rædd ri g reiðslu runnu 8.000 .000 króna frá Janúar ehf. sem hefðu el la ko mið til skipta í þrotabúinu . Stefn d a verður gert að greiða stefnanda þá fjárhæð. Krafa stefnda um skuldajöfnuð við kröfu stefnanda, sbr. 100. gr. laga n r. 21 / 1991, getur ekki komið til álita í máli þessu s em er r ekið á grundvelli XX. kafla laganna . St efnandi krefst dráttar vaxta af kröfunni frá 2. júlí 2014 þe gar greiðsla n fór fram. Þeirri kröfu , þar með talið upphafs degi dr áttarvaxta, hefur ekki verið m ótmælt af stefnda og verður þv í fallist á hana , sbr. ti l hli ðs jónar dó ma Hæstaréttar frá 17. apríl 20 08 í máli nr. 489/2007 og fr á 5. j úní 2008 í má li nr. 519/2007 . Með vísan til 1 . mgr. 130. gr. laga nr. 91/1991 ver ður stefnda gert að greiða stefn an da málskos tnað . Við ákvörðun máls kostnaðar e r meðal annars litið ti l umfangs málsins , þess að frá v ísunarkr ö f u stefnda var hafnað og að samhliða þessu máli er u rekin tv ö ö nnur mál þar sem svipuð sak arefni eru til úrlausnar . Að t eknu ti lliti til þess a þykir m á lskostnað u r hæfilega ákveðinn 6 00. 000 krónur. Á sgerður Ragnardót tir héraðsdómari kveður upp dóm þen nan . DÓMSORÐ : Rift er gr eiðslu Kansas ehf., áður Janúar ehf. , til st efn da, GT 8 ehf., sem fram fór 31. júlí 2014 með millif ærslu 8. 00 0. 000 k róna. S tefndi greiði stefnan da , þrotabúi Kansas ehf., 8.000.000 króna með d rátt arvö xtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laga n r. 38/2001 um vexti og verðt ryggingu frá 31 . júlí 2014 til greiðsludags. Stefndi greiði stefnanda 600.000 krónur í málskostnað. Ásgerður Ragnarsdóttir