1 Héraðsdómur Reykjavíkur Dómur 18 . maí 20 20 Mál nr. E - 2455 /2019 : Kristján Ingi Einarsson og Ásdís Lilja Emil sdóttir ( Sig mundur Hannesson lögmaður) gegn Hálfd áni Gunnarssyni og Bur kna Aðalsteinssyni ( Helga Björg Jónsdóttir lögmaður) Mál þetta, sem v ar dómtekið 29 . apríl 2020, var höfðað 28. og 31. ma í 201 9 af Kristjáni Inga Einarssyni og Á sdísi Lilju Emilsdóttur, báðum til heimi lis að [...] , gegn Hálfdáni Gunnarssyni, [... ] , og Burkna Aðalsteinssyni [...] . Stefn endur krefjast þess að stefndu verði d æmdir in solidum til að greiða þeim 3.700.000 krónu r með dráttarv öxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu af 100.000 krónum frá 15. júní 2009 til 8. janúar 20 1 9, en af 3.350.000 krónum frá þeim degi til 30. janúar 2019, en a f 3.700 .000 krónum frá þeim degi til greiðsludags. Þess e r jafnframt krafist að vaxtavextir, s br. 12. gr. laga nr. 38/200 1, leggist við höfu ðstól á 12 mánaða fresti , í fyrsta sinn 15. jú ní 2 0 1 0. Þá e r krafist mál skostnaðar úr hendi stefnd u . Stefnd u kre fj ast aðallega sýknu og málskostnaðar úr hendi stefn e nda . Til vara er krafist lækkunar á dómkröfu stefn e nda og að m álskostnaður falli niður. Með úrskurði héraðsdóms 5. desember 20 19 va r k röf u stefndu u m frá vísun málsins hafnað. I Helstu máls atvik Með kau psamningi 12. mars 2007 keyptu stefndu alla h luti stefnenda í einkahlutafélaginu Leturprent i ehf., kt. 610688 - 1449, að nafnverði 200.000 krónur. F ram kemur í upphafi samningsins a ð ste fndu H álf dán og Burkni undirrit i hann f yr ir hönd óstofnaðs einkahlutafél ags , HB prent s ehf. , en það félag var sí ðar stofnað og fékk kennit öluna 610307 - 0270. Samkvæmt 2. g rein samningsins nam k aupverðið 86.189.944 krónum og skyldi það greiðast með nána r til greind um hæ tti. Í 4. gr. samningsins var að finn a ákvæði sem bar fyrirsö gnina étting veða og var það svohljóðandi : Séu seljendur í persónulegum ábyrgðum fyrir félagið eða hafi lagt því 2 til veð fyrir lánum í þágu félagsins, skal kaupandi l étta þeim veðum eð a ábyrgðum af seljendum eigi síðar en 15. júní 2007. (þ.m.t. áhvíl andi lán á Aflagranda 4, Rvík.) . Þ að er ágrei ningslaust að til tryggingar skuldum og fjárskuldbindingum Leturpre nts ehf. við SP - Fjármögnun hf. , samkvæmt fjárm ög nunarleigu samni ngi nr. SFL - 1 5081, var ge fið út tryggi ngarbréf nr. 149 - 63 - 00186 hinn 7. jún í 20 00 , að fjárhæð 3.250.000 krónu r , þar sem veittur var veðréttur í eignarhlut a stefn enda í fas teigninni Aflagranda 4 í Reykjavík, fastanúmer 202 - 5310. Lögmaður stefnenda kv eðst hafa sent stef ndu ábyrgðarbréf annars vegar 22. febrúar 2008 og hins vegar 31. m ars sama ár þar sem sko rað var á þá að aflétta umræddu tryggingarbr éfi, en ekki var b r ugðist við þessu af hálfu stefndu. Þar sem stef n endur töldu stefndu ekki haf a s taðið við skuldbindingar sínar s amkv æmt s amning nu m hö fðuðu þau í maí 2008 mál á hendur HB p rent i ehf. og stefndu til a fléttingar á því tryggingarb réfi sem hvíldi á fasteign stefnenda að Aflagranda 4. Mál i nu , sem var nr. E - 3280/2008, lauk með dó msátt sem var gerð 15. júní 2009 og v a r gerð gre in fyrir henn i í þingbók. Sát tin er s vo hljóðandi: Stef ndu, H B prent ehf., Hálfdán Gunnarsson og Burkni Aðalsteinsson, aflétti tryggingarbréfi, útgefnu 7. júní 2000 (með breytingum 13. m ars 2003 og 30. desember 2005) að fjárhæð kr. 3.25 0.000 sem hvílir á e ign stefnenda, Kr istjáns Inga Einarssonar og Ásdísar Li lju Emilsdóttur, Aflagranda 4, Reykjavík, 1. veðrétti, eigi síðar en 1. september 2009. Verði ekki búið að aflýsa bréfinu fyrir 1. september nk. þá skulu stefndu, in solidum, g reiða stefnend um kr. 3.25 0.000. Verði tryg gingabréfinu ekk i i aflýst á réttum tí ma greiði stefndu óskipt stefnendum 100.000 krónur í málskostnað. Það l iggur fyrir að H B prent ehf. og stefndu afléttu ekki umræddu tryggingarbréfi eins og sáttin ge rði ráð fyr ir . M eð úrsk urði H éraðsdó ms Reykjavíkur 21 . mars 2013 var bú HB prent s ehf. te kið til gjaldþrotaskipta. Kröfum ste fnenda vegna fra mangreindrar sáttar var lýst í bú ið m eð kröfulýsingu 3. apríl 2014 . U m var að ræða eignalaust bú og var skiptum lokið 27. júní 2013 án þes s að greiðsl ur feng just u pp í lýstar kröfur . Landsbankinn hf. ei gnaðist k röfur SP - F jármögnunar hf. , þar á meðal samkvæmt fyrrgreindum fjármögnunarleigu samningi SFL - 15081 , en það tryggingarbréf sem málið varð ar er vegna hans . Landsbankinn hf. hö f ðaði mál gegn Kristjáni In ga E inarssyni sem var þingf est 29. júní 2017 þar se m þess var k rafist að bankan um yrði með dómi heimilað að gera fjár nám inn í ve ðrétt í ei g n arhluta hans að Af lagranda 4 samkvæmt fyrrgreindu tryggingarbréfi. Af hálfu Kristjáns var meðal an nars krafist f ráv ísun ar málsins . Lands bankin n fór síðar fra m á að má lið yrði fellt niður, e n ágrei ningur reis um málskostnað . M eð úrskurði Hér að sd óms Reykjavíkur 6. febrúar 201 8 var málið fellt niður og var bankanum gert að greiða Kristjáni málskostnað. La ndsbankinn h f. hö fðað i að nýju mál gegn Kris tjáni sem var þingfest 1 3. september 3 2018 og kr afðist þ ess að honum yrði gert að þola fjárnám vegna skuldar Letur prents ehf. við stefnanda að fj árhæð 3.250.000 krónu r inn í veðrétt samkvæmt fyrrgreindu tryggingar bréfi áhví land i á fas teign hans að Aflagrand a 4. Greinargerð var s ki lað 20. nóvember 2018, en áð ur en málið var tekið til frekari meðferðar var íbúðin að Aflagranda 4 seld . Vegna þessa mun Kristján Ingi hafa innt af hendi grei ðslu sem nam 3.250.000 krónum vegna trygginga r bréf sin s 8. janúar 2019 . Með úrskurði 11. janúar 2 01 9 var málið f ellt niður að beiðni Landsbankans hf. og var stefnda Kristjáni Inga gert að greiða 350.000 kr ónur í málskostnað . Málskostnaðu rinn var greiddur Lands bankanum hf. 3 0. janúar 201 9 . I I Helstu m álsástæður og lagarö k stefn e nda Stef nendur byggja á þ ví að ste fndu standi í s kuld við þa u samkvæmt d ómsáttinn i sem var gerð 15. júní 2009 og nemi hún 3.250.0 00 krónum . Jafnframt beri stefn du að greiða málskostnað samkv æmt dómsáttinni sem ne mi 100.000 krónum, sem o g vegn a þess málsk ostnaðar sem stefnendur þur ftu að greiða Lands banka num hf . , sem nam 350.000 krónum. Krafan nemi því sam tals 3.700.000 kr ónum. Byggt er á því að stefndu hafi ekki staðið við skuldbindingar sínar samkvæmt uppha fleg um samningi málsaðila eða samk væ m t dómsátt inni. Verði ekki fallist á að stefnendur ei gi lögvar ða kröfu ti l greiðslu s kuldar úr hendi stefnd u er byggt á því að þau eigi kröfu til endurgreiðslu á þeim fjármunum sem þau voru knúin til að greiða Landsbankanum hf. vegna þeirra skuldbind inga sem stefndu virtu að vet tugi . Verði ek ki á þ að fallist er byggt á því að s tef nendur ei gi lögvarða kröfu um skaða bætur , sem nemi stefnufjárhæð, vegna þess tjóns sem stefndu ollu þeim með saknæmum og ólögmætum hætti . Því er m ótmælt að krafan sé fallin nið ur vegna fyrningar . Krafan sé að mes tu leyti byggð á d ómsátt o g hafi nýr tíu ár a fyrningarfrestur byrj að að líða þegar sáttin var gerð samkvæmt 2. mgr. 21. gr. laga nr. 150/2007 um fyrningu kr öfuréttinda, sbr. jafnframt 1. töl ul. 4. gr. eldri laga nr. 14/1905 um fyrn ing skulda og annarra krö furéttind a. Mál ha fi verið höfðað á ður en f yrningarfresturinn leið undir lok og geti kra fan því ekki talist fyrnd. Þá er rök sem dum stefndu fyrir sýknu mótmælt, þar með talið um aðildarsko rt og um að stefnendur hafi sýnt af sér tóm læti mó tm ælt. Í því samban di er tekið fram a ð kr öfu hafi verið lýst í þrotabú HB prents ehf. , að aðilar hafi átt ými s sam skipti vegna kr öfunnar , auk þess sem hún hafi verið viðu rkennd af stefnd u . Um la garök vísast e i nkum til meginreglna kröfuréttar um efn dir fjárskuldbindinga og m eginreglna skaðabó taré ttar. Hvað varðar kröfu um dráttarvexti er vísað til III. kaf la laga nr. 38/2001 um ve xti og verðtryg gingu. 4 III H e lstu málsástæ ður og laga rök stefnd u Stef ndu kr efja st sýknu með vísan til þess að meint krafa stefnenda á h endur þeim sé fyrnd. Alm e nnur fyrningarfrestur eigi við um kröfuna og sé h ann fjögur ár, sbr. 3. gr. laga nr. 150/2007 , en ekki hafi v erið um eiginlegt peningalán að ræða í skilningi 2. mgr. 5. gr. la ga nn a. Mið a beri upphaf f yrningarfrest s við þann dag sem dómsáttin var gerð , 15. júní 2009 , og hafi krafan því verið löngu fyrnd þegar málið var höfðað. Ja fnvel þó að fyrningarfrestur kröfunnar væri talinn frá seinna tímamarki, það er þegar kröfu v ar lýst í þrotabú HB prent s ehf. , eða við skiptalok, hafi fyrningarf restur inn verið l iðin n við málshöfðun. Te kið er fram að aðila greini ekki á um fjögurra ára fyrni ngarfrest kröfunnar, enda hafi s tefnendur sjál fir byggt á þeim fresti í greinargerðum sínum v egna m álshöfðun ar Landsbankans hf. á hendur þeim. Stefn endur hafi þar by ggt á því a ð kr afa Landsbankans hf. á hendur þeim, sem þeir en durkrefja stefndu nú um, væri f allin niður veg na fyrningar. Verði ekki fallist á að krafan sé fallin niður vegna fyrningar byg gja stefndu kröfu um sýknu á aðildarskorti, s br . 2. mgr. 16. gr. l aga nr. 91/1 991 um meðferð einkamála. Jafn vel þó að krafa Land sbankans hf. á hendur stefnendu m hafi verið fyrnd hafi þeir greitt bankanum kröfuna án nokkurs fyrirvara , en á því geti ste fndu ekki borið ábyrgð og verð i kröfu vegna þessa ekki beint að þe im. S tefnendu m ha fi með réttu borið að gera fyrir vara við uppgreiðs lu kröfunnar og bei na í framhal dinu endur kröfu að Landsbankanum hf. en ekki stefndu . Að þessu f rágengnu er byggt á því að stefn endur eigi ekki lögvarða kröfu á hendur stefndu. Stefnendur h afi s jálfir l iti ð svo á að krafan væri fallin niður veg na fyrningar en samt sem áður engan f yrirvara gert við uppgreiðslu kröfunnar til Landsbankans hf . Þar sem um allsherjarveð var að r æða hafi veðtryggingin á grundvelli tryggingarbréfsins fallið niðu r samhli ð a f yrningu undirliggjandi krafna. Það er jafnframt á þv í bygg t að krafa stefnenda sé fal lin niður vegna stórfellds tó mlætis þeirra . Á þeim tíu árum sem eru liðin frá því að dómsát tin var ge rð hafi stefnendur ekkert aðhafst og það þrátt fyrir að La ndsb anki nn hf. hafi í tvígang höfðað mál á hendur þeim vegna kröfunnar , en í hvorugu tilviki nu haf i kröfu verið beint að stefndu eða þeim verið sakaukastefnt. Þ á er skaðabótakröfu ste fnend a alfari ð hafnað . K rafan sé verulega vanreifuð og ekki rökstutt h v erni g st efndu eig i að hafa valdið stefnendum tjóni með saknæmri og ólö gmætri háttsemi . Til stuðn ings varak rö fu um lækkun kröfu s tefn enda er vísað til þess að þau krefjist meðal annars 100. 000 krón a vegna máls kostnaðar sa mkvæmt dómsátt aðila, en sú krafa sé j afnf ramt fyrnd. Hvað var ðar kröfu um málskostnað að fjárhæð 350.00 0 krónur , sem ste fnendur gre iddu Landsbankan um hf. , hnígi hvorki efnis - né lagarök til 5 þess að taka þá kröfu til greina . Ítrekað er að stefnendur gripu til varna í báðum málum og byggðu á þ v í að kröfur bankans væru fyrndar , en sú ákvörðun að gr eiða kröfuna án nokkurs fyrirvara sé sem fyrr á ábyrgð þeirra . Þá e igi krafa stefn enda um að hluti af heildarfjárhæð kröfunnar beri dráttarv exti tíu ár aftur í tímann sér ekki lagastoð . E kki séu heldur uppf yllt lagaskilyrði til að d æma dráttarvexti frá 8. janúar 2018 eða af heildarkröfunni f rá 30. janúar 2019. Engin staðfesting ligg i fyrir um að stef nendur hafi sent stefnda með san nanlegum hæt ti bréf eða greiðsluáskorun vegna kröfun n a r . F a ri svo ó líklega að kröfur stefne nda verði teknar til greina er þess kr afist að dr áttarvexti r miðist við d ómsupp sögu . I V Niðurstaða Stefndu keyptu alla hluti ste fnenda í einkahluta f élaginu Leturp rent i ehf. hi nn 12. mars 2007. Kaupin munu hafa verið g erð fyri r hönd óstofnaðs einkahlutafé lags stefndu og var félagið, HB prent ehf., síðar sto fnað. Það er óumdeilt að samkvæmt 4. gr. samni ngsins skyld u stefndu aflétta tryggingarbréfi að fjárhæð 3.250.000 krónur frá 7. júní 200 0 , sem hvíldi á eig n arhluta s te fnen da að Aflagranda 4 í Reykjavík . T ryggingarbréfið hafði verið gefið út vegna fjársk uldbindinga Leturprents eh f. við SP - Fjármögnun hf. samkvæmt nánar tilgreindum fjármögnunarleigusamningi . Þa r sem stef n endur töld u stefndu ek ki hafa staðið við þessa skuld b ind ingu höfð uðu þau mál á hendur þeim og HB prent i ehf. og kröf ðust a fléttingar á umr æddu tryggingarbréfi. Eins og rakið hefur verið lauk málinu , sem var þingfest 8. maí 2008 , me ð dómsá tt 15. júní 2009. Samkvæmt e fni dómsáttarinnar féllust stefndu á að a flét ta umræddu tryggingar bréfi og he fði því ekki verið aflýst fyrir 1. september 20 0 9 s kyldu st efndu, in sol idum , greiða stefnendum 3.250.000 krónur og 100 .000 krón ur í málskostnað. Við munnlegan málflu t ning var því hreyft af hálfu lögmanns st efndu að til efni væri til að vísa m áli nu frá dómi e x of ficio vegna vanr eifunar og skorts á gagnafr am lag ningu af hálfu stefnen da. Að mati dómsins er í ljósi málatil búnaðar aðila unnt að taka afst öðu til sakarefnisins á grundvelli þeirra gagna sem liggja fyrir og er ekki ástæða til að vísa málin u f rá d ómi vegna vanreifunar . Þá va r tekin afstaða til f r ávísunarkr öfu stefndu með úrskurði 5. desember 2019. F yrrgreind d ómsátt var gerð í samræmi við 109. gr. laga nr. 91/1991 um m eðfer ð einkamála og hafa stefn du ekki v efengt gildi hennar, sbr. 2. mgr. 110. gr. sömu laga. Þa r s em stefndu höfðu ekki aflétt umræddu trygginga rbréfi 1. september 2009 bar þe im samkvæmt dóms áttinni að greiða stefnendu m samtals 3. 3 50.000 krónur . Líta verð ur svo á að þessi fjárkraf a haf i orðið gjaldkræf hinn 1. s eptember 2009, e ins og sáttin mæl t i fyrir u m. Stefnendur hef ðu getað leitað fullnustu k röfunnar með aðför með v ísan ti l 3. tölul. 1. mgr. 1. gr. aðfararlaga nr. 9 0 / 1 9 8 9 , en s amkvæmt ákvæðinu má fylgja sku ld bindingum samkvæmt dó ms átt ef tir með aðför óháð því hvort samið 6 ha fi verið um slíkt. Aft ur á m óti liggur fyrir að s tefnendur kusu að láta ekki á það úrræði reyna. Þau lýs tu kröfu á grundv elli dómsáttarinnar í þrotabú HB prents ehf. hinn 20. júní 2013 , en e ins og áður greinir var skiptum á búinu lok ið án þess að greiðslur fengjust upp í lýsta r kröfur. Þá l igg u r fyrir að Landsbankinn hf. kraf ðist tv ívegis fjár náms fyrir dómi með vísan til tryggingarb réf sins vegna s k uldar samkvæmt fyrrgreindum fjárm ögnunarle ig usamningi. Bæði málin v oru felld niður, hið síðara þar sem Kristjá n Ingi greiddi b ankanum 3 .250.000 kr ónur til afléttingar á um ræddu tryg gingarbréfi 8. janúar 2019. Ás tæðan fyrir þ ví að þessi greiðsl a var innt af hendi t il Landsban kans mun hafa verið sala stefnenda á íbúðinni að Afla granda 4. Stefndu reisa kröfu sína um s ýk nu meðal an nars á því að k röfu r samkvæmt dóms áttinni sé u fyrnd ar . Fram kemur í 2. mgr. 21. gr. laga nr. 150 / 2007 um fyrningu kröfuréttinda að hafi krafa verið dæmd eða um hana gerð dómsá tt eða hún tekin til greina vi ð máls meðferð samkvæmt 16. gr. hefji st nýr t íu ára fyrningarfrestur sem reiknist frá þeim deg i sem dómur gekk, dómsátt var gerð e ða krafan var teki n til gr eina eða frá síðara tímamarki ef kröfuhafi getur fyrst þá krafist efnda . Í el dri lögum nr. 14/1905 um fyrning skuld a og annarra kröfurétt inda var jafn framt ge rt ráð fyri r því að fyrningarfrestur krafna samkvæmt dómsátt væri tíu ár, s br. 1. tölu l. 4 . gr. la ganna. Samkvæmt þeirri dó msátt sem aðilar gerðu gátu stefn endur fyrst k rafist greiðslu þeirrar kröfu sem um ræðir , það er 3.350.000 króna , hinn 1. september 2009. Verður lagt til grundvallar að þann dag hafi tíu ára fyrningar frestur byrjað að líða. Mál þet ta var höfðað 28. og 3 1 . maí 2 0 19 og var fresturinn þá ekki liðinn . Sam kvæmt þessu verður ekki fallist á að fjárkrafa stefnenda, se m bygg ð er á dómsáttinni, sé fallin niður vegna fyrni ngar. Af hálfu stefndu er einnig á því byggt að sýkna beri þ á vegna aðildarskorts, e n þv í til stuð n ings er lögð áhersla á að stefnendur hafi greitt Landsb ankanum hf. 3.2 50.000 k rónur í því skyni að af létta u mræddu tryggingarbréfi án fyrirvara , jafnvel þó að krafan h efð i verið fyrnd. Hvað þetta varðar skal tekið fram að í þeim dómsmál um s e m Landsbankinn hf . höfðaði var krafist fjárnáms með vísan til umrædds tryggingarbréfs sem hv í ldi enn á fastei gn stefne nda a ð Aflagranda 4. Stefndu áttu ekki aðild að þessum málum , enda var rétt arsamband i ekki til að dre ifa á milli þ eirra og Land sbankans hf. Þ á verður ekki séð að stefnendu m hafi verið skylt að gr í pa til aðgerða , svo sem með því að sak aukastefna þeim , eins og st efndu hafa vísað til . Eins og rakið hefur verið lauk m álunum án þess að dómur væri fell dur á þau og var því ekki tekin afstaða til þess hvort kröfur bankans væru fy rn dar . Að mati dómsins ver ður ekki séð að sú staðreynd a ð Land sba nkanum hf. var greidd sú fj árhæð sem var tilgreind í tryggingarbréfinu , til að unnt væri að aflétta því , án þess að fyrirvari væri gerður , geti haft þýðingu f yrir aðild að því dómsm á li sem hér er til meðferðar eða lei tt til þess að krafa stefnenda teljist ekki lögvarin eins og s te fn du halda fram. Þá verður 7 ekki annað séð en að stefnendur séu eig endur þeirra hagsmuna sem krafist er dóms um og að kröfu m þeirra sé rét t ilega bei nt að st efndu. Getur því ekki komið til álita að sýkna stefndu vegna aðildarskorts, sbr. 2. mgr. 16. gr. lag a n r. 91/1991. Þ að verður ekki heldur fallist á að varnir st efnenda í þeim dómsmálum sem höf ðuð voru af Lan dsbankanum hf. geti leitt til þess að krö fur stefn enda í þessu mál i , sem byggðar eru á dómsáttinni , teljist ekki lögvarðar eð a að s tefnendur hafi fy rirg ert rétti sínum til að ha fa þær uppi . Stefndu hafa jafnf ramt krafist sýknu á þeim grunni að krafa ste fnenda sé fallin niður vegn a st ó rfellds tóm l ætis þeirra. Til þess er að l íta að gögn mál sins bera ekki með sér að stefnendur ha fi grip ið til aðgerða g agnv art stefndu eða leitast við að innheimta þá kröfu sem viðurkennd var með fyrrgreindri dómsátt 15. júní 2009 fyrr en með máls ókn þ ess a r i . Kröfunni var hins vegar lýst í þrota bú HB prents ehf. , sem var einka hlutafélag beggja stefnd u , hinn 20. júní 2013 . Þá v ar mál þetta höfðað s tuttu eftir að stefnendur höfðu sto fnað ti l fjárútl áta með grei ðslu til L andsban kans hf. 8. jan úar 2019 í þ ví skyni að aflétta um ræddu tryggingarbréfi. Jafnf ramt b er að mati dómsins að ho rfa til þess að með dómsáttinni féll ust st efndu á umrædda kröfu og sam þykktu að inna af hendi greiðslu 3 .3 50.000 krón a hefði tryggingarbréfinu ekki verið aflýst 1. s eptember 20 09. Slík s átt er bindandi á milli aðila og stef n du hafa ekki t alið ti lefni til að vef engja gil di hennar , sbr. 1. og 2. mgr. 110. gr. lag a nr. 91/1991. Að þessu virtu og þ ar sem um er að ræða ófyrnda peningakröfu, sem stefndu höf ðu viðu rkenn t með dómsátt, verður ekki talið að þeir hafi getað haft rét t mætar væntinga r t il þess að stefnendur hefðu fa llið fr á kröfunni. Málsástæðu ste fnd u um að krafan sé f allin niður vegna tómlæ tis af hál fu stefn enda er því hafnað. Kemur þá til skoð unar varak rafa stefnd u um lækkun á kröfu stefn enda. Krafan sa man stend ur a f þeirri fjárkröfu sem viðurkennd var í dómsátt, málskos tnaði samkvæmt dómsáttinni o g þeim málskostnaði sem Kristjáni Inga var gert að g reiða Lands bankanum hf. með úrskurði H éraðsdóms Reykjaví k ur f rá 11. janúar 2019 vegna niðurfelli ngar dóms máls þeirra á milli . Með vísan t i l þess sem áður hefur v erið rakið ber stefndu að greiða þá þætti k röfunnar sem eiga stoð í dómsáttinni. Hvað v arða r síða stgreinda þáttinn þá áttu ste fndu, ei ns o g áður greinir , ekki aðild að þ ví d ómsmá li sem u m ræðir og verður ekki séð að lagarök sta ndi ti l þess að þeim verði g ert að greiða stefnendu m þess a fjárhæð. Verð ur þannig hvorki fallist á að slík krafa ei g i sé r stoð í meginreglum kröfuréttar né skaðabótar étta r , sem ste fnendur hafa vísað til , en fall ast verður á með ste fnd u að röksemdir byggðar á sak arreglunni séu verulega vanreifa ðar. K rafa st efn e nda v erður þv í læ kkuð sem þessum þætti nemur. Samkvæmt þessu ve rður fallist á kröfu stefnenda um að stefndu verði gert að greiða þeim 3. 350.000 krónur. Krafa s tefn e nda um dráttarvexti er þannig fram sett að krafist er dráttarvaxta af málskostnaði samkvæmt dómsáttinni frá 1 5. júní 20 09 til 8. janúar 8 2019 þeg ar st ef nendur inntu af hendi greiðslu til Landsbankans hf. í því skyni a ð aflétta tryggingarbréfi nu , en af 3.3 5 0 .000 krónum frá þeim degi til greiðsludags. Ti l þess er að líta að stefndu bar , eins og áður hefur verið raki ð, að gr eiða fjárkröfur samkvæmt dómsáttinni 1. september 200 9 . Aftur á móti verður fallist á með stefnd u að dráttarvexti r sem voru eld ri en fjö gurra ára við birtingu stefnu s éu fyrndir, sbr . 3. gr. laga nr. 150/2007 , en röksem dum um þetta var h r eyft við m un nlegan málflutnin g . Krafa stefn e nda til dráttarvaxta fyrir 31 . m aí 2015 telst því vera fy rnd , en í ljósi fram setningar kröfu gerðar stefnenda verð ur fall ist á að stefndu greiði stefn endum 3 . 35 0.000 krónu r með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. g r. laga nr. 38/2001 af 1 00.000 krónum frá 3 1. m aí 2015 til 8. janúar 2019, en af allri fjárhæðinni frá þeim deg i til gr eiðsludags . Krafa ste fnan d a um að drátt arvextir skuli leggjast við höfuðstól á 12 mánaða fresti á sér stoð í 12. gr. laga nr. 38/2001 og er því ekki þörf á að kveða sérstaklega á um það í dómsorði , sbr. dóm Hæstaréttar frá 15. febrú ar 201 8 í máli nr. 53/201 7 . Að virtum úrslit um m á lsins og 1. m gr. 130. gr. laga nr. 91/1991 ve rður ste fnd u gert að greiða stefnendum 8 00.000 krónu r í málskostn að. Ásgerðu r Ragnarsdóttir héraðsdóm ari kve ður up p dóm þennan. D Ó M S O R Ð: Stef ndu, Hálfdán G unnarsson og Burkni Að alsteinsson, greiði ste f nendum, Krist jáni Inga Einarssyni og Ás dísi Lilju E mil sd óttur, óskipt 3.350.000 krónur með dráttarv ö xtum samkvæmt 1. mgr. 6. g r. laga nr. 38/2001 um vexti og ver ðtryggingu af 1 00.000 krónum frá 3 1. m aí 2015 til 8. janúar 2019, en af 3.350.000 krónum frá þeim deg i til gr eiðslu dags. Stefn du greiði stefn endum ó s kipt 8 0 0.000 krónu r í málskostnað. Ásgerður Ragnarsdóttir