• Lykilorð:
  • Brot í opinberu starfi
  • Fjárdráttur
  • Játningarmál
  • Peningaþvætti
  • Fangelsi
  • Skaðabætur

D Ó M U R

Héraðsdóms Suðurlands þriðjudaginn 3. júlí 2018 í máli nr. S-132/2018:

Ákæruvaldið

(Ólafur Hallgrímsson saksóknarfulltrúi)

gegn

Guðmundi Jónssyni

(Óskar Sigurðsson lögmaður)

 

 

Mál þetta, sem þingfest var og dómtekið þann 21. júní sl., er höfðað með ákæru Héraðssaksóknara þann 6. júní sl., á hendur Guðmundi Jónssyni, […] til heimilis að Kambahrauni 34, Hveragerði,

 

 

„fyrir fjárdrátt í opinberu starfi og peningaþvætti sem skipaður skiptastjóri dánarbús Eyjólfs Eyjólfssonar, […] með því að hafa með sex millifærslum fært samtals kr. 53.697.391 af fjármunum dánarbúsins á fjárvörslureikning lögmannsstofu sinnar LGJ ehf., […] í Landsbankanum hf. nr. […], og dregið sér og ráðstafað og nýtt til eigin nota og í þágu og reksturs lögmannsstofu sinnar, samtals kr. 53.158.932, á tímabilinu 7. febrúar 2013 til 7. júní 2016.

 

Ákærði framkvæmdi fjárdráttinn með úttektum af fjárvörslureikningi lögmannsstofu sinnar í Landsbankanum hf. nr. […], með millifærslum af reikningnum og með úttektum í heimabanka af reikningnum svo sem nánar greinir í liðum I til XX hér á eftir, allt til greiðslu persónulegra útgjalda hans og annarra útgjalda sem voru dánarbúinu óviðkomandi og sundurliðast nánar þannig:

I. 26. maí 2016

Tilvik nr.

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

1

26.5.2016

02: Útborgun

Sími

Síminn hf.

000000-0000

-6.657,00

2

26.5.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Nova ehf.

000000-0000

-777,00

3

26.5.2016

02: Útborgun

Sími

Nova ehf.

000000-0000

-10.099,00

4

26.5.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Leikfélag Hólmavíkur

000000-0000

-174,00

5

26.5.2016

02: Útborgun

Auglýsingar

Leikfélag Hólmavíkur

000000-0000

-15.000,00

6

26.5.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Síminn hf.

000000-0000

-1.327,00

7

26.5.2016

02: Útborgun

Sími

Síminn hf.

000000-0000

-6.457,00

8

26.5.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Nova ehf.

000000-0000

-887,00

9

26.5.2016

02: Útborgun

Innheimtuþjónusta

Nova ehf.

000000-0000

-10.102,00

10

26.5.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Síminn hf.

000000-0000

-1.393,00

11

26.5.2016

02: Útborgun

Sími

Síminn hf.

000000-0000

-6.195,00

12

26.5.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Nova ehf.

000000-0000

-8.587,00

13

26.5.2016

02: Útborgun

Innheimtuþjónusta

Nova ehf.

000000-0000

-15.595,00

14

26.5.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Síminn hf.

000000-0000

-2.987,00

15

26.5.2016

02: Útborgun

Sími

Síminn hf.

000000-0000

-11.018,00

16

26.5.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Nova ehf.

000000-0000

-23.177,00

17

26.5.2016

02: Útborgun

Innheimtuþjónusta

Nova ehf.

000000-0000

-17.824,00

II. 11. janúar 2016

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

18

11.1.2016

02: Útborgun

Innheimt

Creditinfo Lánstraust hf.

000000-0000

-10.547,00

19

11.1.2016

02: Útborgun

Tryggingar

Vátryggingafélag Íslands hf.

000000-0000

-23.795,00

20

11.1.2016

02: Útborgun

Reikningur

Fakta ehf.

000000-0000

-17.856,00

21

11.1.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Nova ehf.

000000-0000

-41,00

22

11.1.2016

02: Útborgun

Sími

Nova ehf.

000000-0000

-18.097,00

23

11.1.2016

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Homebase ehf.

000000-0000

-12.152,00

24

11.1.2016

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Homebase ehf.

000000-0000

-31.000,00

25

11.1.2016

02: Útborgun

Lögbirtingablað

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-1.300,00

26

11.1.2016

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Think Software ehf.

000000-0000

-43.400,00

27

11.1.2016

02: Útborgun

Tryggingar

Vátryggingafélag Íslands hf.

000000-0000

-23.566,00

28

11.1.2016

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Homebase ehf.

000000-0000

-6.076,00

29

11.1.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Creditinfo Lánstraust hf.

000000-0000

-5.210,00

30

11.1.2016

02: Útborgun

Innheimt

Creditinfo Lánstraust hf.

000000-0000

-21.118,00

31

11.1.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Fakta ehf.

000000-0000

-166,00

32

11.1.2016

02: Útborgun

Reikningur

Fakta ehf.

000000-0000

-14.731,00

33

11.1.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Homebase ehf.

000000-0000

-532,00

34

11.1.2016

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Homebase ehf.

000000-0000

-6.076,00

35

11.1.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Homebase ehf.

000000-0000

-869,00

36

11.1.2016

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Homebase ehf.

000000-0000

-31.000,00

37

11.1.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Nova ehf.

000000-0000

-963,00

38

11.1.2016

02: Útborgun

Sími

Nova ehf.

000000-0000

-18.194,00

39

11.1.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Vátryggingafélag Íslands hf.

000000-0000

-968,00

40

11.1.2016

02: Útborgun

Tryggingar

Vátryggingafélag Íslands hf.

000000-0000

-24.504,00

41

11.1.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Creditinfo Lánstraust hf.

000000-0000

-12.789,00

42

11.1.2016

02: Útborgun

Innheimt

Creditinfo Lánstraust hf.

000000-0000

-18.615,00

43

11.1.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Fakta ehf.

000000-0000

-324,00

44

11.1.2016

02: Útborgun

Reikningur

Fakta ehf.

000000-0000

-14.731,00

45

11.1.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Homebase ehf.

000000-0000

-1.212,00

46

11.1.2016

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Homebase ehf.

000000-0000

-31.000,00

47

11.1.2016

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Think Software ehf.

000000-0000

-43.400,00

48

11.1.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Homebase ehf.

000000-0000

-838,00

49

11.1.2016

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Homebase ehf.

000000-0000

-12.152,00

50

11.1.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Vátryggingafélag Íslands hf.

000000-0000

-1.243,00

51

11.1.2016

02: Útborgun

Tryggingar

Vátryggingafélag Íslands hf.

000000-0000

-24.681,00

52

11.1.2016

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Think Software ehf.

000000-0000

-43.400,00

53

11.1.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Creditinfo Lánstraust hf.

000000-0000

-23.225,00

54

11.1.2016

02: Útborgun

Innheimt

Creditinfo Lánstraust hf.

000000-0000

-16.023,00

55

11.1.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Fakta ehf.

000000-0000

-12.564,00

56

11.1.2016

02: Útborgun

Innheimtuþjónusta

Fakta ehf.

000000-0000

-14.731,00

57

11.1.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Homebase ehf.

000000-0000

-1.554,00

58

11.1.2016

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Homebase ehf.

000000-0000

-31.000,00

59

11.1.2016

02: Útborgun

Kostnaður

Vátryggingafélag Íslands hf.

000000-0000

-2.520,00

60

11.1.2016

02: Útborgun

Tryggingar

Vátryggingafélag Íslands hf.

000000-0000

-16.706,00

61

11.1.2016

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Think Software ehf.

000000-0000

-43.400,00


 

III. 10. ágúst 2015

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

62

10.8.2015

02: Útborgun

Innheimt

Creditinfo Lánstraust hf.

000000-0000

-40.487,00

63

10.8.2015

02: Útborgun

Reikningur

Fakta ehf

000000-0000

-14.731,00

64

10.8.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Nova ehf.

000000-0000

-32,00

65

10.8.2015

02: Útborgun

Sími

Nova ehf.

000000-0000

-17.801,00

66

10.8.2015

02: Útborgun

Tryggingar

Vátryggingafélag Íslands hf.

000000-0000

-24.870,00

67

10.8.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Orange Project ehf.

000000-0000

-2,00

68

10.8.2015

02: Útborgun

Innheimtuþjónusta

Orange Project ehf.

000000-0000

-580,00

69

10.8.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Strandabyggð

000000-0000

-150,00

70

10.8.2015

02: Útborgun

Húsaleiga

Strandabyggð

000000-0000

-18.372,00

71

10.8.2015

02: Útborgun

Tryggingar

Vátryggingafélag Íslands hf.

000000-0000

-24.870,00

72

10.8.2015

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Think Software ehf.

000000-0000

-43.400,00

73

10.8.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Orange Project ehf.

000000-0000

-217,00

74

10.8.2015

02: Útborgun

Innheimtuþjónusta

Orange Project ehf.

000000-0000

-68.390,00

75

10.8.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Creditinfo Lánstraust hf.

000000-0000

-5.281,00

76

10.8.2015

02: Útborgun

Innheimt

Creditinfo Lánstraust hf.

000000-0000

-33.217,00

77

10.8.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Fakta ehf

000000-0000

-146,00

78

10.8.2015

02: Útborgun

Reikningur

Fakta ehf

000000-0000

-14.731,00

79

10.8.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Nova ehf.

000000-0000

-936,00

80

10.8.2015

02: Útborgun

Sími

Nova ehf.

000000-0000

-17.796,00

81

10.8.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Think Software ehf.

000000-0000

-599,00

82

10.8.2015

02: Útborgun

Reikningur

Think Software ehf.

000000-0000

-43.400,00

83

10.8.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Orange Project ehf.

000000-0000

-3.583,00

84

10.8.2015

02: Útborgun

Innheimt

Orange Project ehf.

000000-0000

-2.479,00

85

10.8.2015

02: Útborgun

Kostnaður

HH lögfræðiþjónusta slf

000000-0000

-137,00

86

10.8.2015

02: Útborgun

Innheimt

HH lögfræðiþjónusta slf

000000-0000

-9.920,00

87

10.8.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Orange Project ehf.

000000-0000

-9.866,00

88

10.8.2015

02: Útborgun

Innheimt

Orange Project ehf.

000000-0000

-68.390,00


 

IV. 11. júní 2015

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

89

11.6.2015

02: Útborgun

Húsaleiga

Strandabyggð

000000-0000

-18.276,00

90

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimt

Creditinfo Lánstraust hf.

000000-0000

-31.914,00

91

11.6.2015

02: Útborgun

Reikningur

Fakta ehf

000000-0000

-14.731,00

92

11.6.2015

02: Útborgun

Tryggingar

Vátryggingafélag Íslands hf.

000000-0000

-33.058,00

93

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Nova ehf.

000000-0000

-750,00

94

11.6.2015

02: Útborgun

Sími

Nova ehf.

000000-0000

-19.537,00

95

11.6.2015

02: Útborgun

Gjöld utan staðgreiðslu

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-19.550,00

96

11.6.2015

02: Útborgun

Póstþjónusta

Íslandspóstur ohf.

000000-0000

-945,00

97

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Orange Project ehf.

000000-0000

-232,00

98

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtuþjónusta

Orange Project ehf.

000000-0000

-68.390,00

99

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Geimstofan ehf.

000000-0000

-127,00

100

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Geimstofan ehf.

000000-0000

-37.200,00

101

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Orange Project ehf.

000000-0000

-2,00

102

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtuþjónusta

Orange Project ehf.

000000-0000

-580,00

103

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Opus lögmenn ehf.

000000-0000

-610,00

104

11.6.2015

02: Útborgun

Almennar kröfur

Opus lögmenn ehf.

000000-0000

-16.740,00

105

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Strandabyggð

000000-0000

-124,00

106

11.6.2015

02: Útborgun

Húsaleiga

Strandabyggð

000000-0000

-18.276,00

107

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Hjartaheill

000000-0000

-5.000,00

108

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-3.710,00

109

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-374.462,00

110

11.6.2015

02: Útborgun

Styrkir

SÁÁ styrktarsjóður

000000-0000

-5.000,00

111

11.6.2015

02: Útborgun

Lögbirtingablað

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-1.500,00

112

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Internet á Íslandi hf.

000000-0000

-123,00

113

11.6.2015

02: Útborgun

Internet á Íslandi

Internet á Íslandi hf.

000000-0000

-6.230,00

114

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Internet á Íslandi hf.

000000-0000

-123,00

115

11.6.2015

02: Útborgun

Internet á Íslandi

Internet á Íslandi hf.

000000-0000

-6.230,00

116

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-273,00

117

11.6.2015

02: Útborgun

Gjöld utan staðgreiðslu

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-19.550,00

118

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-472,00

119

11.6.2015

02: Útborgun

Gjöld utan staðgreiðslu

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-19.550,00

120

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-34.314,00

121

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-1.461.094,00

122

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Bílastæðasjóður Reykjavíkurborg

000000-0000

-3.264,00

123

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimt

Bílastæðasjóður Reykjavíkurborg

000000-0000

-2.500,00

124

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-363,00

125

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-12.413,00

126

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-490,00

127

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-12.413,00

128

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-350,00

129

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-15.000,00

130

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-865,00

131

11.6.2015

02: Útborgun

Gjöld utan staðgreiðslu

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-19.550,00

132

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-11.965,00

133

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-255.293,00

134

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-288,00

135

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-5.800,00

136

11.6.2015

02: Útborgun

Reikningur Ríkisskattstjóri

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-250.000,00

137

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-349,00

138

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-5.800,00

139

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-411,00

140

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-5.800,00

141

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-474,00

142

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-5.800,00

143

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-1.021,00

144

11.6.2015

02: Útborgun

Bifreiðagjöld

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-18.635,00

145

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-537,00

146

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-5.800,00

147

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-599,00

148

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-5.800,00

149

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-662,00

150

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-5.800,00

151

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Höldur ehf

000000-0000

-39.242,00

152

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtuþjónusta

Höldur ehf

000000-0000

-78.184,00

153

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-2.007,00

154

11.6.2015

02: Útborgun

Bifreiðagjöld

Ríkissjóðsinnheimtur

000000-0000

-16.581,00

155

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-27.355,00

156

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-219.450,00

157

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-725,00

158

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-5.800,00

159

11.6.2015

02: Útborgun

Kostnaður

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-794,00

160

11.6.2015

02: Útborgun

Innheimtukrafa

Bandalag háskólamanna

000000-0000

-5.800,00

V. 30. október 2013

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

161

30.10.2013

02: Útborgun

Stöðvunarbrotagjald

 

 

-2.500,00

162

30.10.2013

02: Útborgun

Sími

 

 

-33.021,00

163

30.10.2013

02: Útborgun

Innheimt

 

 

-2.625,00

164

30.10.2013

02: Útborgun

Innheimtukrafa

 

 

-17.050,00

165

30.10.2013

02: Útborgun

Sími

 

 

-9.234,00

166

30.10.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-562,00

167

30.10.2013

02: Útborgun

Innheimt

 

 

-20.916,00

168

30.10.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-634,00

169

30.10.2013

02: Útborgun

Lífeyrissjóður

 

 

-83.663,00

170

30.10.2013

02: Útborgun

Tryggingar

 

 

-15.231,00

171

30.10.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-16.437,00

172

30.10.2013

02: Útborgun

Innheimt

 

 

-230.579,00

173

30.10.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-63.302,00

174

30.10.2013

02: Útborgun

Innheimt

 

 

-240.796,00

175

30.10.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-190,00

176

30.10.2013

02: Útborgun

Reikningur

 

 

-10.500,00

177

30.10.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-1.001,00

178

30.10.2013

02: Útborgun

Sími

 

 

-30.780,00

179

30.10.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-3.399,00

180

30.10.2013

02: Útborgun

Innheimtuþjónusta

 

 

-1.500,00

181

30.10.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-706,00

182

30.10.2013

02: Útborgun

Innheimt

 

 

-20.160,00

VI. 2. október 2013

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

183

2.10.2013

02: Útborgun

Reikningur

 

 

-16.830,00

184

2.10.2013

02: Útborgun

Reikningur

 

 

-3.178,00

185

2.10.2013

02: Útborgun

Tryggingar

 

 

-15.400,00

186

2.10.2013

02: Útborgun

Póstþjónusta

 

 

-3.451,00

187

2.10.2013

02: Útborgun

Innheimtukrafa

 

 

-52.054,00

188

2.10.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-1.446,00

189

2.10.2013

02: Útborgun

Innheimtukrafa

 

 

-55.078,00

190

2.10.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-2.811,00

191

2.10.2013

02: Útborgun

Innheimtukrafa

 

 

-93.612,00

VII. 16. júlí 2013

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

192

16.7.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-136,00

193

16.7.2013

02: Útborgun

Reikningur

 

 

-18.900,00

194

16.7.2013

02: Útborgun

Póstþjónusta

 

 

-34.008,00

195

16.7.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-1.022,00

196

16.7.2013

02: Útborgun

Innheimt

 

 

-16.942,00

197

16.7.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-847,00

198

16.7.2013

02: Útborgun

Innheimt

 

 

-220.233,00

199

16.7.2013

02: Útborgun

Innheimt

 

 

-5.180,00

200

16.7.2013

02: Útborgun

Innheimt

 

 

-5.271,00

201

16.7.2013

02: Útborgun

Sími

 

 

-15.290,00

202

16.7.2013

02: Útborgun

Tryggingar

 

 

-15.488,00

203

16.7.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-99,00

204

16.7.2013

02: Útborgun

Reikningur

 

 

-24.901,00

VIII. 14. júní 2013

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

205

14.6.2013

02: Útborgun

Innheimt

 

 

-269.021,00

206

14.6.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-1.250,00

207

14.6.2013

02: Útborgun

Stöðvunarbrotagjald

 

 

-2.500,00

208

14.6.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-1.348,00

209

14.6.2013

02: Útborgun

Innheimtukrafa

 

 

-30.141,00

210

14.6.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-2.189,00

211

14.6.2013

02: Útborgun

Innheimtuþjónusta

 

 

-85.000,00

 

IX. 12. júní 2013

 

 

 

 

 

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

212

12.6.2013

02: Útborgun

Sími

 

 

-17.635,00

213

12.6.2013

02: Útborgun

Tryggingar

 

 

-15.664,00

214

12.6.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-4.666,00

215

12.6.2013

02: Útborgun

Innheimt

 

 

-31.126,00

216

12.6.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-153,00

217

12.6.2013

02: Útborgun

Innheimtuþjónusta

 

 

-85.000,00

218

12.6.2013

02: Útborgun

Tryggingar

 

 

-15.646,00

X. 12. apríl 2013

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

219

12.4.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-2.003,00

220

12.4.2013

02: Útborgun

Innheimtuþjónusta

 

 

-65.000,00

221

12.4.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-1.436,00

222

12.4.2013

02: Útborgun

Innheimtukrafa

 

 

-40.332,00

223

12.4.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-730,00

224

12.4.2013

02: Útborgun

Sími

 

 

-12.278,00

225

12.4.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-22.602,00

226

12.4.2013

02: Útborgun

Innheimt

 

 

-120.195,00

227

12.4.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-1.004,00

228

12.4.2013

02: Útborgun

Innheimtukrafa

 

 

-35.236,00

229

12.4.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-22.602,00

230

12.4.2013

02: Útborgun

Innheimt

 

 

-120.195,00

231

12.4.2013

02: Útborgun

Stöðvunarbrotagjald

 

 

-1.400,00

232

12.4.2013

02: Útborgun

Innheimt

 

 

-10.795,00

233

12.4.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-1.250,00

234

12.4.2013

02: Útborgun

Stöðvunarbrotagjald

 

 

-2.500,00

235

12.4.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-1.250,00

236

12.4.2013

02: Útborgun

Stöðvunarbrotagjald

 

 

-2.500,00

237

12.4.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-1.250,00

238

12.4.2013

02: Útborgun

Stöðvunarbrotagjald

 

 

-2.500,00

239

12.4.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-1.250,00

240

12.4.2013

02: Útborgun

Stöðvunarbrotagjald

 

 

-2.500,00

241

12.4.2013

02: Útborgun

Kostnaður

 

 

-1.250,00

242

12.4.2013

02: Útborgun

Stöðvunarbrotagjald

 

 

-2.500,00

243

12.4.2013

02: Útborgun

Reikningur

Vefskil ehf.

000000-0000

-1.364.638,00

XI. Millfærslur á […]

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

244

11.5.2016

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-500.000,00

245

2.5.2016

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-500.000,00

246

28.1.2016

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-100.000,00

247

22.1.2016

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-150.000,00

248

21.1.2016

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-100.000,00

249

12.1.2016

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-150.000,00

250

10.12.2015

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-300.000,00

251

25.11.2015

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-150.000,00

252

20.11.2015

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-150.000,00

253

13.11.2015

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-600.000,00

254

6.11.2015

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-200.000,00

255

22.10.2015

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-750.000,00

256

6.10.2015

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-700.000,00

257

10.8.2015

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-500.000,00

258

11.6.2015

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-150.000,00

259

3.6.2015

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-1.000.000,00

260

2.6.2015

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-1.500.000,00

261

19.5.2015

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-500.000,00

262

30.4.2015

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-500.000,00

263

20.4.2015

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-250.000,00

264

7.4.2015

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-200.000,00

265

30.3.2015

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-200.000,00

266

26.1.2015

02: Útborgun

Millifært

Lögmannsstofa Guðmundar Jó ehf.

000000-0000

-50.000,00

267

23.1.2015

02: Útborgun

Millifært

Lögmannsstofa Guðmundar Jó ehf.

000000-0000

-400.000,00

268

12.12.2014

02: Útborgun

Millifært

Lögmannsstofa Guðmundar Jó ehf.

000000-0000

-100.000,00

269

28.10.2014

02: Útborgun

Millifært

Lögmannsstofa Guðmundar Jó ehf.

000000-0000

-1.200.000,00

270

22.10.2014

02: Útborgun

Millifært

Lögmannsstofa Guðmundar Jó ehf.

000000-0000

-1.000.000,00

271

8.10.2014

02: Útborgun

Millifært

Lögmannsstofa Guðmundar Jó ehf.

000000-0000

-3.000.000,00

272

10.9.2014

02: Útborgun

Millifært

Lögmannsstofa Guðmundar Jó ehf.

000000-0000

-2.000.000,00

273

14.8.2014

02: Útborgun

Millifært

Lögmannsstofa Guðmundar Jó ehf.

000000-0000

-1.500.000,00

274

29.7.2014

02: Útborgun

Millifært

Lögmannsstofa Guðmundar Jó ehf.

000000-0000

-300.000,00

275

25.7.2014

02: Útborgun

Millifært

Lögmannsstofa Guðmundar Jó ehf.

000000-0000

-50.000,00

276

19.6.2014

02: Útborgun

Millifært

 

 

-150.000,00

277

10.6.2014

02: Útborgun

Millifært

 

 

-150.000,00

278

5.6.2014

02: Útborgun

Millifært

 

 

-300.000,00

279

23.5.2014

02: Útborgun

Millifært

 

 

-100.000,00

280

13.5.2014

02: Útborgun

Millifært

 

 

-1.000.000,00

281

6.5.2014

02: Útborgun

Millifært

 

 

-200.000,00

282

5.5.2014

02: Útborgun

Millifært

 

 

-1.800.000,00

283

2.5.2014

02: Útborgun

Millifært

 

 

-100.000,00

284

30.4.2014

02: Útborgun

Millifært

 

 

-50.000,00

285

26.2.2014

02: Útborgun

Millifært

 

 

-200.000,00

286

31.1.2014

02: Útborgun

Millifært

 

 

-350.000,00

287

21.1.2014

02: Útborgun

Millifært

 

 

-100.000,00

288

13.1.2014

02: Útborgun

Millifært

 

 

-120.000,00

289

6.1.2014

02: Útborgun

Millifært

 

 

-500.000,00

290

30.12.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-150.000,00

291

23.12.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-70.000,00

292

18.12.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-100.000,00

293

19.11.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-100.000,00

294

30.10.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-300.000,00

295

2.10.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-500.000,00

296

2.9.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-300.000,00

297

16.8.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-300.000,00

298

8.7.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-150.000,00

299

5.7.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-300.000,00

300

24.6.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-200.000,00

301

20.6.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-100.000,00

302

19.6.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-50.000,00

303

5.6.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-50.000,00

304

3.6.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-25.000,00

305

21.5.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-50.000,00

306

12.4.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-50.000,00

307

4.3.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-100.000,00

308

11.2.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-200.000,00

309

7.2.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-300.000,00

310

18.7.2013

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf. […]

 

-500.000,00

XII. Millifærsla á […]

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

311

30.10.2013

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-1.000.000,00

XIII. Millifærsla á […]

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

312

31.12.2015

02: Útborgun

Millifært

LGJ ehf.

000000-0000

-100.000,00

XIV. Millifærslur á persónulegan reikning Guðmundar Jónssonar

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

313

7.6.2016

02: Útborgun

Millifært

Guðmundur Jónsson

000000-0000

-200.000,00

314

7.6.2016

02: Útborgun

Millifært

Guðmundur Jónsson

000000-0000

-150.000,00

315

19.10.2015

02: Útborgun

Millifært

Guðmundur Jónsson

000000-0000

-75.000,00

316

26.5.2015

02: Útborgun

Millifært

Guðmundur Jónsson

000000-0000

-100.000,00

317

21.5.2015

02: Útborgun

Millifært

Guðmundur Jónsson

000000-0000

-300.000,00

318

15.5.2015

02: Útborgun

Millifært

Guðmundur Jónsson

000000-0000

-100.000,00

319

30.4.2015

02: Útborgun

Millifært

Guðmundur Jónsson

000000-0000

-250.000,00

320

8.7.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-950.000,00

321

28.6.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-90.000,00

322

24.6.2013

02: Útborgun

Laun

 

 

-50.000,00

323

18.6.2013

02: Útborgun

Laun

 

 

-50.000,00

324

14.6.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-50.000,00

325

12.6.2013

02: Útborgun

Laun

 

 

-50.000,00

326

10.6.2013

02: Útborgun

Laun

 

 

-50.000,00

327

5.6.2013

02: Útborgun

Laun

 

 

-130.000,00

328

3.6.2013

02: Útborgun

Laun

 

 

-50.000,00

329

27.5.2013

02: Útborgun

Laun

 

 

-50.000,00

330

21.5.2013

02: Útborgun

Laun

 

 

-100.000,00

331

13.5.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-50.000,00

332

10.5.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-115.000,00

333

3.5.2013

02: Útborgun

Laun

 

 

-50.000,00

334

2.4.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-350.000,00

335

25.3.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-150.000,00

336

8.3.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-1.000.000,00

XV. Millifærslur til [A]

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

337

1.11.2013

02: Útborgun

Laun

 

 

-262.348,00

338

1.7.2013

02: Útborgun

Laun

 

 

-338.423,00

339

30.5.2013

02: Útborgun

Laun

 

 

-338.423,00

340

2.5.2013

02: Útborgun

Laun

 

 

-336.058,00

XVI. Millifærslur á einkahlutafélög

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

341

17.2.2014

02: Útborgun

Millifært

Gleraugnaverslunin Sjón ehf.

000000-0000

-2.000.000,00

342

25.6.2015

02: Útborgun

Millifært

Höfðahöllin ehf.

000000-0000

-1.450.000,00

343

17.8.2015

02: Útborgun

Millifært

Fasteignafélagið Drangur ehf.

000000-0000

-2.000.000,00

344

16.6.2015

02: Útborgun

 

Fasteignafélagið Drangur ehf.

000000-0000

-6.000.000,00

XVII. Millifærsla á tiltekna aðila

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

345

8.4.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-30.000,00

346

6.5.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-50.000,00

347

10.9.2014

02: Útborgun

Millifært

[B]

000000-0000

-30.275,00

348

26.4.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-50.000,00

349

26.4.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-50.000,00

350

11.4.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-60.000,00

 

XVIII. Millifærsla til sýslumanns og héraðsdóms

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

351

19.6.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-15.000,00

352

19.6.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-15.000,00

353

26.2.2014

02: Útborgun

Millifært

Sýslumaðurinn í Vík í Mýrdal

000000-0000

-98.033,00

354

14.6.2013

02: Útborgun

Millifært

 

 

-23.620,00

 

XIX. Millifærslur til LÍ (inná Vísakort LGJ)

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

355

26.6.2013

02: Útborgun

 

 

 

-100.000,00

356

14.6.2013

02: Útborgun

 

 

 

-50.000,00

357

5.6.2013

02: Útborgun

 

 

 

-40.000,00

358

16.4.2013

02: Útborgun

 

 

 

-50.000,00

359

15.4.2013

02: Útborgun

 

 

 

-20.000,00

360

8.4.2013

02: Útborgun

 

 

 

-30.000,00

361

5.4.2013

02: Útborgun

 

 

 

-25.000,00

XX. Millifærsla til Íslandsbanka

Dagsetning

Færslulykill

Skýring

Mótaðili nafn

Mótaðili kt.

Upphæð

362

7.6.2013

02: Útborgun

 

 

 

-25.000,00

363

6.6.2013

02: Útborgun

 

 

 

-50.000,00

 

Ákærði ráðstafaði og nýtti fjármunina í eigin þágu og til rekstur lögmannsstofu sinnar og gerðist þannig sekur um peningaþvætti.

 

Brot ákærða Guðmundar samkvæmt ákæru teljast varða við 247. gr., sbr. 138. gr., og 1. mgr., sbr. 2. mgr., 264. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940.

 

Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.“

 

Í málinu gerir Kristrún Elsa Harðardóttir hdl., skiptastjóri, f.h. dánarbús Eyjólfs Eyjólfssonar, […] Austurvegi 10, Selfossi, kröfu um skaðabætur að fjárhæð kr. 53.697.931 með vöxtum skv. 8. gr., sbr. 4. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu af kr. 7.706.757 frá 7. febrúar 2013 til 11. febrúar 2013, af kr. 14.800.958 frá þeim degi til 27. desember 2013, af kr. 16.056.391 frá þeim degi til 31. desember 2013, af kr. 20.061.765 frá þeim degi til 31. mars 2014 og af kr. 53.697.931 frá þeim degi til þess dags sem mánuður er liðinn frá því að bótakrafan var kynnt fyrir kærða, en með dráttarvöxtum skv. 9. gr., sbr. 6. gr. sömu laga til greiðsludags. Þá er krafist málskostnaðar að skaðlausu úr hendi kærða þannig að kærði verði dæmdur til að greiða lögmannskostnað brotaþola við að koma bótakröfunni á framfæri og vegna hagsmunagæslu við meðferð málsins fyrir dómi samkvæmt tímaskýrslu og málskostnaðarreikningi sem lögð verða fram við meðferð málsins, sbr. 3. mgr. 76. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Auk þess er krafist virðisaukaskatts af málflutningsþóknun.

Ákærði mætti við þingfestingu málsins ásamt skipuðum verjanda sínum, Óskari Sigurðssyni lögmanni. Ákærði viðurkenndi skýlaust að hafa gerst sekur um þá háttsemi sem honum er gefin að sök í ákæru. Þá samþykkti ákærði framkomna bótakröfu. Með vísan til skýlausrar játningar ákærða og þar sem dómari taldi ekki ástæðu til að draga í efa að játning hans væri sannleikanum samkvæm var farið með málið í samræmi við ákvæði 1. mgr. 164. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, eftir að aðilum hafði verið gefinn kostur á að tjá sig um lagaatriði og ákvörðun viðurlaga. Af hálfu ákærða er krafist vægustu refsingar er lög leyfa og að hún verði skilorðbundin að öllu leyti eða hluta. Þá gerir verjandi kröfu um þóknun sér til handa.

Um málavexti vísast til ákæruskjals. Sannað er að ákærði hefur gerst sekur um þá háttsemi sem honum er gefin að sök í ákæru og þar þykir rétt færð til refsiákvæða. Ákærði hefur með háttsemi sinni unnið sér til refsingar.

Ákærði er fæddur árið […]. Samkvæmt framlögðu sakavottorði hefur ákærði ekki áður sætt refsingu. Við ákvörðun refsingar hans er til þess að líta að hann játaði brot sitt skýlaust strax við rannsókn málsins. Þá hefur ákærði upplýst að hann hafi á umræddum tíma átt við […]sjúkdóm, sem og áfengis- og fíkniefnavanda að stríða sem hann hafi nú leitað sér aðstoðar vegna og sé hann á batavegi. Þá hafi ákærði fest ráð sitt og látið af lögmannsstörfum. Ákærði eigi ungt barn með konu sinni auk þess sem hann hafi gengið tveimur eldri börnum hennar í föðurstað. Til refsiþyngingar horfir að um stórfellt brot er að ræða í opinberu starfi, sem náði yfir rúmlega þriggja ára tímabil. Þó […] ákærða afsaki ekki gerðir hans þykir mega taka nokkurt tillit til þeirra. Að öllu framangreindu virtu þykir refsing ákærða hæfilega ákveðin fangelsi í tvö ár. Ekki verður framhjá því litið að ákærði dró sér mikla fjármuni úr dánarbúi sem honum var treyst fyrir sem lögmanni og olli þannig erfingjum búsins verulegu fjártjóni, sem ekki verður séð af gögnum málsins að hann hafi bætt að nokkru leyti. Fyrir svo alvarlegt brot í opinberu starfi sem ákærði er dæmdur fyrir þykir hvorki fært að skilorðsbinda refsinguna að öllu leyti né að hluta.

Með vísan til 235. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, með síðari breytingum, ber að dæma ákærða til greiðslu alls sakarkostnaðar, sem er þóknun skipaðs verjanda hans og er hæfilega ákveðin 210.800 kr. að teknu tilliti til virðisaukaskatts.

Ákærði hefur samþykkt framkomna bótakröfu sem fyrir liggur í málinu. Samkvæmt gögnum málsins var ákærða kynnt krafan við skýrslutöku lögreglu þann 2. september 2016. Þá er málskostnaður vegna einkaréttarkröfunnar hæfilega ákveðinn 500.000 kr., að teknu tilliti til virðisaukaskatts.

Ákæruvaldið hefur ekki krafist þess í málinu að ákærði verði sviptur lögmannsréttindum, en hann kveðst hafa lagt réttindin inn. Eru því ekki efni til að svipta ákærða lögmannsréttindum.

Dóm þennan kveður upp Sólveig Ingadóttir, löglærður aðstoðarmaður dómara.

 

D ó m s o r ð:

 

Ákærði, Guðmundur Jónsson, sæti fangelsi í tvö ár.

Ákærði greiði allan sakarkostnað, 210.800 krónur, sem er þóknun skipaðs verjanda hans, Óskars Sigurðssonar lögmanns, að teknu tilliti til virðisaukaskatts.

Ákærði greiði dánarbúi Eyjólfs Eyjólfssonar skaðabætur að fjárhæð kr. 53.697.931 með vöxtum skv. 8. gr., sbr. 4. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu af kr. 7.706.757 frá 7. febrúar 2013 til 11. febrúar 2013, af kr. 14.800.958 frá þeim degi til 27. desember 2013, af kr. 16.056.391 frá þeim degi til 31. desember 2013, af kr. 20.061.765 frá þeim degi til 31. mars 2014 og af kr. 53.697.931 frá þeim degi til 2. október 2010, en með dráttarvöxtum skv. 9. gr., sbr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Þá skal ákærði greiða dánarbúinu 500.000 krónur í málskostnað, að teknu tilliti til virðisaukaskatts.

 

 

Sólveig Ingadóttir