Jólalokun í héraðsdómi Suðurlands

Héraðsdómur Suðurlands verður lokaður frá 23. desember 2024 til og með 3. janúar 2025. Opnum aftur mánudaginn 6. janúar 2024. Ef erindið er áríðandi er hægt að ná í ritara dómsins í síma 851-1075 eða senda tölvupóst á netfangið heradsdomur.sudurlands@domstolar.is