• Lykilorð:
  • Fjársvik
  • Skilorð

 

D Ó M U R

Héraðsdóms Vestfjarða 14. desember 2018 í máli nr. S-54/2018:

Ákæruvaldið

(Bryndís Ósk Jónsdóttir fulltrúi)

gegn:

Kristófer Heiðari Karlssyni

 

I

Mál þetta, sem dómtekið var 12 desember 2018, var höfðað af lögreglustjóranum á Vestfjörðum með ákæru 9. nóvember 2018 á hendur „Kristófer Heiðari Karlssyni, kt. [...], [...], [...], fyrir fjársvik, með því að hafa í alls 52 skipti á tímabilinu 2. júlí 2018 til og með 8. september 2018, svikið út vörur á afgreiðslustöðvum N1 og Gillagrills, á neðangreindum stöðum, samtals að verðmæti kr. 338.785, með því að framvísa í blekkingarskyni og án heimildar N1 viðskiptakorti í eigu Svartfugls ehf., kt. [...], og látið þannig skuldfæra andvirði varanna á reikning eiganda eins og hér greinir:

 

Tilvik:

Dags.:

Vettvangur:

Vörur:

Fjárhæð

1

2.7.2018

N1 Patreksfirði

Eldsneyti

11.448

2

3.7.2018

N1 Patreksfirði

Eldsneyti

11.754

3

3.7.2018

Gillagrill ehf. Patreksfjörður

Ýmsar vörur

540

4

3.7.2018

Gillagrill ehf. Patreksfjörður

Ýmsar vörur

3.150

5

3.7.2018

Gillagrill ehf. Patreksfjörður

Ýmsar vörur

270

6

3.7.2018

N1 Patreksfirði

Eldsneyti

8.267

7

3.7.2018

N1 Patreksfirði

Eldsneyti

10.305

8

4.7.2018

Gillagrill ehf. Patreksfjörður

Ýmsar vörur

5.100

9

4.7.2018

Gillagrill ehf. Patreksfjörður

Ýmsar vörur

2.780

10

5.7.2018

N1 Patreksfirði

Eldsneyti

8.227

11

5.7.2018

N1 Patreksfirði

Eldsneyti

173

12

5.7.2018

Gillagrill ehf. Patreksfjörður

Ýmsar vörur

5.420

13

5.7.2018

Gillagrill ehf. Patreksfjörður

Ýmsar vörur

1.200

14

5.7.2018

Gillagrill ehf. Patreksfjörður

Ýmsar vörur

6.160

15

5.7.2018

N1 Patreksfirði

Eldsneyti

12.345

16

6.7.2018

Gillagrill ehf. Patreksfjörður

Ýmsar vörur

600

17

6.7.2018

N1 Patreksfirði

Eldsneyti

5.082

18

7.7.2018

N1 Borgarnes

Matvara

298

19

7.7.2018

N1 Borgarnes

Matvara

399

20

7.7.2018

N1 Borgarnes

Matvara

439

21

7.7.2018

N1 Borgarnes

Matvara

439

22

7.7.2018

N1 Borgarnes

Tóbak 

13.710

23

7.7.2018

N1 Gagnvegur

Matvara

596

24

7.7.2018

N1 Gagnvegur

Matvara

775

25

7.7.2018

N1 Bjarkarlundur

Eldsneyti

7.120

26

9.7.2018

N1 Ártúnshöfði

Tóbak

13.710

27

9.7.2018

N1 Lækjargata

Eldsneyti

1.370

28

9.7.2018

N1 Salarvegi

Eldsneyti

2.965

29

9.7.2018

N1 Salarvegi

Eldsneyti

2.916

30

9.7.2018

N1 Gagnvegur.

Eldsneyti

1.206

31

9.7.2018

N1 Gagnvegur

Eldsneyti

2.972

32

9.7.2018

N1 Ártúnshöfði

Matvara

1.894

33

11.7.2018

N1 Salarvegi

Eldsneyti

1.403

34

11.7.2018

N1 Salarvegi

Eldsneyti

5.003

35

11.7.2018

N1 Sandgerði

Eldsneyti

11.075

36

12.7.2018

N1 Ártúnshöfði

Ýmsar vörur og tóbak

18.450

37

12.7.2018

N1 Bíldshöfði - Nesti

Matvara

4567

38

12.7.2018

N1 Lækjargata

Matvara og tóbak

22.917

39

28.8.2018

N1 Lækjargata

Tóbak / tóbaksvörur

17.770

40

28.8.2018

N1 Ártúnshöfði

Matvara og tóbak

16.980

41

28.8.2018

N1 Gagnvegur

Eldsneyti

13.474

42

28.8.2018

N1 Hringbraut

Matvar og tóbak

20.698

43

28.8.2018

N1 Borgarnes

Matvara

599

44

28.8.2018

N1 Búðardalur

Eldsneyti

12.556

45

29.8.2018

Gillagrill ehf. Patreksfjörður

Ýmsar vörur

5.370

46

29.8.2018

Gillagrill ehf. Patreksfjörður

Ýmsar vörur

270

47

30.8.2018

Gillagrill ehf. Patreksfjörður

Ýmsar vörur

4.810

48

30.8.2018

Gillagrill ehf. Patreksfjörður

Ýmsar vörur

990

49

31.8.2018

Gillagrill ehf. Patreksfjörður

Ýmsar vörur

4.224

50

2.9.2018

N1 Patreksfirði

Eldsneyti

10.724

51

3.9.2018

N1 Patreksfirði

Eldsneyti

10.624

52

8.9.2018

N1 Patreksfirði

Eldsneyti

12.651

 

 

Samtals:

338.785

 

Telst þetta varða við 248. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940.

 

Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.“

 

II

Ákærði mætti ekki við þingfestingu málsins þrátt fyrir lögmæta birtingu ákæru þann 6. nóvember síðastliðinn, ásamt fyrirkalli þar sem þess var getið að málið kynni að verða dæmt að ákærða fjarstöddum. Málið var því tekið til dóms samkvæmt 161. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Um málavexti vísast til ákæruskjals. Sannað þykir að ákærði hafi gerst sekur um þá háttsemi sem honum er gefin að sök í ákæru og þar þykir rétt heimfærð til refsiákvæða. Ákærði hefur með háttsemi sinni unnið sér til refsingar.

 

 

III

Ákærði er fæddur árið [...] og hefur samkvæmt framlögðu sakavottorði ekki áður unnið sér til refsingar. Með hliðsjón af 77. gr. almennra hegningarlaga þykir refsing ákærða hæfilega ákveðin fangelsi í þrjá mánuði, en fresta skal fullnustu refsingarinnar og falli hún niður að liðnum tveimur árum frá uppkvaðningu dóms þessa haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, með áorðnum breytingum. 

Engan sakarkostnað leiddi af máli þessu.

Bergþóra Ingólfsdóttir héraðsdómari kveður upp dóm þennan.

 

D Ó M S O R Ð:

 

Ákærði, Kristófer Heiðar Karlsson, sæti fangelsi í þrjá mánuði, en fresta skal fullnustu refsingarinnar og falli hún niður að liðnum tveimur árum frá uppkvaðningu dóms þessa haldi ákærði almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, með áorðnum breytingum. 

                                     Bergþóra Ingólfsdóttir