Héraðsdómur Reykjaness Dómur 28. apríl 2023 Mál nr. S - 1074/2022 : Ákæruvaldið (Arnþrúður Þórarinsdóttir s aksóknari) g egn X ( Helgi Birgisson lögmaður ) Dómur Mál þetta, sem dómtekið var að lokinni aðalmeðferð mánudaginn 6. 3. 2023, er höfðað með ákæru héraðssaksóknara, útgefinni 9. 6. 2022, á hendur X , kt. 000000 - 0000 , [.. . ] , 8. mars 2021, með því að hafa misnotað stöðu sína sem starfsmaður á leikskólanum A í [...] gagnvart börnunum B , kt. 000000 - 0000 , C , kennitala 000000 - 0000 , D , kt. 000 000 - 0000 , E , kennitala 000000 - 0000 , F , kennitala 000000 - 0000 , G , kennitala 000000 - 0000 og H , kennitala 000000 - 0000 , en ákærða beitti börnin andlegum og líkamlegum refsingum og ógnunum og sýndi börnunum yfirgang og ruddalegt athæfi, særði þau og móðgaði, e n háttsemi ákærðu fólst meðal annars í því að taka um háls og úlnliði, klóra og klípa í andlit, maga og síðu, slá á handarbök, tala hvasst til barnanna og koma að öðru leyti þannig fram við þau að þau óttuðust hana. Meðal annars tók ákærða með hendi eða hö ndum um háls B mánudaginn 8. mars 2021 þannig að hann hlaut af roða og far á hálsi og klóraði eða kleip í andlit D í í febrúar eða mars 2021 þannig að hann hlaut af blóðugt klórfar í andliti. Telst háttsemi þessi varða við 1. og 3. mgr. 99. gr. barnavernd arlaga nr. 80/2002, sbr. 3. gr. laga nr. 52/2009, sbr. 138. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. 2 Þess er krafist að ákærða verði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Einkaréttarkröfur: Af hálfu I , kt. 000000 - 0000 , fyrir hönd ólögráða s onar hennar, B , kt. 000000 - 0000 , er þess krafist að ákærðu verði gert að greiða kr. 1.500.000 í miskabætur með vöxtum samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 18. mars 2021 þar til mánuður er liðinn frá birtingu kröfunnar en dráttarvö xtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. sömu laga, frá þeim degi til greiðsludags. Þá er krafist þóknunar vegna starfa réttargæslumanns skv. mati dómsins eða síðar framlögðum málskostnaðarreikningi að teknu tilliti til virðisaukaskatts. Af hálfu Í , kt. 000000 - 0000 , fyrir hönd ólögráða sonar hennar, C , kt. 000000 - 0000 , er þess krafist að ákærðu verði gert að greiða kr. 1.500.000 í miskabætur með vöxtum samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 6. apríl 2021 þar til mánuður er liðinn frá birtingu kröfunnar en dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. sömu laga, frá þeim degi til greiðsludags. Þá er krafist þóknunar vegna starfa réttargæslumanns skv. mati dómsins eða síðar framlögðum málskostnaðarreikningi að teknu tilliti til virðisaukaskatts. Af hálfu J , kt. 000000 - 0000 , fyrir hönd ólögráða sonar hennar, D , kt. 000000 - 0000 , er þess krafist að ákærðu verði gert að greiða kr. 1.500.000 í miskabætur með vöxtum samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 31. m ars 2021 þar til mánuður er liðinn frá birtingu kröfunnar en dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. sömu laga, frá þeim degi til greiðsludags. Þá er krafist þóknunar vegna starfa réttargæslumanns skv. mati dómsins eða síðar framlögðum málskostn aðarreikningi að teknu tilliti til virðisaukaskatts. Af hálfu K , kt. 000000 - 0000 , fyrir hönd ólögráða sonar hennar, E , kt. 000000 - 0000 , er þess krafist að ákærðu verði gert að greiða kr. 1.500.000 í miskabætur með vöxtum samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 29. mars 2021 þar til mánuður er liðinn frá birtingu kröfunnar en dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. sömu laga, frá þeim degi til greiðsludags. Þá er krafist þóknunar vegna starfa 3 réttargæslumanns skv. mati dóm sins eða síðar framlögðum málskostnaðarreikningi að teknu tilliti til virðisaukaskatts. Af hálfu L , kt. 000000 - 0000 , fyrir hönd ólögráða sonar hennar, F , kt. 000000 - 0000 , er þess krafist að ákærðu verði gert að greiða kr. 1.500.000 í miskabætur með vöxtu m samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 6. apríl 2021 þar til mánuður er liðinn frá birtingu kröfunnar en dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. sömu laga, frá þeim degi til greiðsludags. Þá er krafist þóknunar vegna st arfa réttargæslumanns skv. mati dómsins eða síðar framlögðum málskostnaðarreikningi að teknu tilliti til virðisaukaskatts. Af hálfu M , kt. 000000 - 0000 , fyrir hönd ólögráða sonar hennar, G , kt. 000000 - 0000 , er þess krafist að ákærðu verði gert að greiða kr. 1.500.000 í miskabætur með vöxtum samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 26. mars 2021 þar til mánuður er liðinn frá birtingu kröfunnar en dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr., s br. 9. gr. sömu laga, frá þeim degi til greiðsludags. Þá er krafist þóknunar vegna starfa réttargæslumanns skv. mati dómsins eða síðar framlögðum málskostnaðarreikningi að teknu tilliti til virðisaukaskatts. Af hálfu N , kt. 000000 - 0000 , fyrir hönd ólögráða sonar hennar, H , kt. 000000 - 0000 , er þess krafist að ákærðu verði gert að greiða kr. 1.500.000 í miskabætur með vöxtum samkvæmt 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 31. mars 2021 þar til mánuður er liðinn frá birtingu kröfunnar en dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. sömu laga, frá þeim degi til greiðsludags. Þá er krafist þóknunar vegna starfa réttargæslumanns skv. mati dómsins eða síðar framlögðum málskostnaðarreikningi að teknu tilliti til virðisaukask Ákærða krefst þess að verða sýknuð af ákæru að því er varðar brot gegn B og D . Að því er varðar aðra brotaþola krefst ákærða aðallega að ákæru vegna brota gegn þeim verði vísað frá dómi en til vara sýknu. Ákærða krefst þess að öllum einkaréttarkröfu m verði vísað frá dómi. Loks krefst ákærða þess að sakarkostnaður, þar með talin málsvarnar laun verjanda, verði greiddur úr ríkissjóði. Ákæruvaldið krefst þess að frávísunarkröfu verði hafnað. 4 Málavextir Í málinu liggur bréf, sem hvorki er dagsett né und irritað, en mun stafa frá leikskólanum A til barnaverndar [...] A vilji tilkynna samstarfskonu, X , ákærðu í máli þessu, vegna atviks sem orðið hafi mánudaginn 8. 3. milli hennar og drengsins B , sem mun þá h afa verið nýorðinn þriggja ára. Vitni að atburðinum eru sögð O [...] og Ó [...] á [...] , en vitni að áverkum og áfalli barns eru sögð P [...] og R [...] . Í bréfinu er málsatvikum lýst svo að umræddan dag hafi O og Ó verið inni á baðherbergi að skipta á dre ngjum en dyr opnar fram. Drengurinn B O æfa sig á sínu svæði sem hann gerði með bros á vör áður en hún fór aftur af stað. hann í engu kvartað vi . B hafi haldið áfram að vappa á milli og mjög snögglega gerist það að [ ákærða ] tekur þannig í B O hafi stokkið fram, tekið drenginn í fangið X, X O hafi spurt ákærðu hins sama en hún svarað að hún hafi aðstoðað drenginn. O hafi neitað því og endurtekið spurningu sína en engin svör fengið. O hafi farið með drenginn inn á baðherbergi til Ó X meiddi, X álsi O hafi farið með ákærðu inn á skrifstofu og þar hafi P [...] einnig verið. Þar hafi ákærða gefið þá skýringu að hún hafi ætlað að aðstoða drenginn úr leikstofu o g yfir á sitt svæði með því að taka með báðum höndum um axlir hans. Þegar hún hafi verið spurð um áverka á hálsi hans hafi hún engin svör gefið. Hafi henni verið vísað af vinnustaðnum og sagt að hún yrði boðuð á fund síðar. Í bréfinu segir að annar drengur , H , hafi orðið vitni að atvikinu. P hafi spurt H hvað komi hafi fyrir B , H hafi yppt öxlum og þagað en fáum mínútum síðar hafi hann tekið B hálstaki. Kennari hafi stöðvað það strax en stuttu síðar hafi H endurtekið þetta við annan dreng. Hafi hvorki H né nokkur annar drengur á kjarnanum sýnt slíka hegðun þar áður. ekki orðið af því. Börn hafi 5 var að opna en um leið og annar kennari mætti þá voru þau tilbúin og eitt barn grét þannig á morgnana að við fengum slæma tilfinningu. Foreldrar þessa drengs töluðu síðan við kennarana í síðustu vik u og sögðu að hann væri hræddur við [ákærðu] og segði að hún væri vond við sig. [Ákærða] heyrði samræðuna, var fýld restina af deginum og svo veik Í bréfinu eru rakin atriði sem sögð eru hafa átt sér stað stuttu áður og hafa átt að ve ra Komið hafi upp atvik þar sem P P drengur, C P , X P hafi spurt hann hvað hann hefði sagt, drengurinn endurtekið orð sín en ekkert meira vilja s egja um málið þrátt fyrir spurningar P P hefði spurt hana um þetta en ákærða svarað að hún vissi ekki hvað amaði að C . klæða drenginn D Ó mætti klæða sig þar. Ó X Ó hafi spurt ákærðu um þetta en hún svarað að hún hafi ekkert séð á kinn drengsins, h ú n hafi horft í augu hans en ekki kinn. Ó hafi sagt klórfarið rétt fyrir neðan augað en ákærða sagt að hún hafi ekki séð þetta. E ldrei ein Ó komið að þar sem F hafi verið hágrátandi. F hafi aðeins X , X , X F Ó hafði séð til [ákærðu] vera hvassa þar sem hún var alltaf ofur róleg við börnin í návist kennara en hafði sýnt slaka samskiptahæfni við kenn börnunum á þessum kjarna og finnum breytingu í hegðun hjá þeim síðustu vikur. Þeir meiða mun meira og bögga vini sína, eru upptrektir en allir drengirnir sem taldir eru upp hér eru í sama hópnum inni 6 Með bréfi [...] til lögreglu, dags. 16. 3. 2021, var óskað lögreglurannsóknar vegna B og meintur gerandi ákærða. Barnavernd [...] hafi fengið tvær tilkynningar er varði brot starfsmanns á leikskólanum A , annars vegar frá foreldrum barns og hins vegar frá leikskólanum. Undir rekstri málsins óskaði ákæruvaldið upplýsinga leikskólans um á hvaða deild hans ákærða hefði starfað á tímabilinu 1. 12. 2020 til 8. 3. 2021, hversu mörg börn og hvaða starfsmenn hefðu verið á deildinni og á hvaða deild leikskólans þeir drengir, sem taldir eru upp í ákæru, hefðu verið. Samkvæmt bréfi leikskólans, sem O leikskólastjóri skrifar undir, starfaði ákærða á svo nefndum [...] . Á [...] fimm starfsmenn, þar af fjórir starfsm enn í full u starfi en einn í 87,5% starfshlutfalli. Drengirnir sem taldir eru upp í ákæru hafi allir verið á [...]. Samkvæmt gögnum málsins var drengjunum skipt í fimm hópa og hafði hver starfsmaður umsjón með sínum hó pi. Af þeim drengjum sem taldir eru upp í ákæru var einn, F , í hópi sem starfsmaðurinn S sá um; einn drengur, E , var í hópi sem starfsmaðurinn T sá um; fjórir drengir, B , D , G og H í hópi sem starfsmaðurinn Ó sá um, og einn drengur, C , í hópi sem starfsmað urinn U sá um. Samkvæmt skipulaginu voru fjórir drengir í þeim hópi sem ákærða sá um, en enginn þeirra er talinn upp í ákærunni. Í málinu liggja tvær útprentaðar ljósmyndir sem lögregla afritaði úr síma föður B og eru nærmyndir af hálsi drengs. Í upplýsin gaskýrslu lögreglu segir að önnur myndin sé á B og sjá mátti rautt V - laga far við barkakýli B sjá hægra megin en þó ekki útilokað þ upplýsingaskýrslunni segir að hin myndin sé nærmynd af aftanverðum hálsi en þar sé af Ú réttarmeinafræðingi, dags. 21. 4. 2021. Þar segir að hinn 29. 3. 2021 hafi lögreglustjórinn [...] óskað réttarlæknisfræðilegrar matsgerðar á innsendum gögnum varðandi B . lýsingu, s 7 brjóstinu, við hóstina, sést um það bil V - laga bleiklit litabreyting sem virðist setja sig yfir svæði mótsvarandi efri brún brjóstbeinsins og liðanna milli þess beins og Í niðurstöðum segir brjóstinu bendir til þess að hún sé svokallaður roði. Roði er tilfallandi litasvipting í húðinni veg na staðbundinnar breytingar á blóðflæði. Orsakir þessa geta verið af ýmsum toga; til dæmis húðerting, húðnúningur eða sljór áverki af mildara taginu, jafnvel húðkvilli. Útlit roðans eins og hann kemur fram á myndinni leyfir enga örugga afstöðu til þess hvo rt um sé að ræða sljóan áverka þ.e. þrýsting eða í mesta lagi veikt högg gegnt svæðinu eða núning eða ertingu. Þá er ekki hægt að útiloka að honum hafi verið veittur áverkinn í formi þrýstings eða höggs annars manns. Áverkinn er ekki sértækur fyrir það P gaf skýrslu hjá lögreglu undir rekstri málsins. Skal þess getið hér að í skýrslutökunni mynd, en þegar við kíktum aftur á hálsinn þá sáum við ekkert far, við sáum klór sem var P ekki verið, en við héldum að það væri gamalt, sérstaklega af því að rauða farið náði eiginlega allan hringinn svo var klórið í miðjunni, þannig að héldum að það væri gamalt B gaf skýrslu fyrir dómi 25. 3. 2021 og fór skýrslutaka fram í barnahúsi. Í okkurum spurningum síðar var hann spurður þessarar spurningar að nýju og svaraði aftur neitandi. Hann var spurður hvort krakkarnir á leikskólanum væru góðir við hann, og svaraði því játandi. Hann var spurður hvort kennararnir vær u góðir við hann, og svarað i því neitandi. Hann var beðinn um að segja nánar frá því og svaraði á þá leið að hann vildi fara til föður síns. Skýrslutökunni var þeir gerðu 8 þegar þeir væru ekki góðir en samkvæmt bæði endurriti og upptöku var svar hans mjög ógreinilegt. Hann var spurður hvort einhver væri að skamma hann í leikskólanum og svaraði því neitandi. Hann var þá spur ður hvort einhver kennari væri að skamma hann og svaraði því einnig neitandi. Hann var síðar spurður hvort alltaf væri gaman í Með bréfi dags. 2. 6. 2021 óskaði lögreglustjórinn [...] eftir að teknar yrðu skýrslur af brotaþolum, öðrum en B . Í málinu liggur bréf þáv. dómstjóra til lögreglustjóra, dags. 24. 6. 2021. Segir þar meðal annars að strax að fenginni beiðni lögreglustjóra um skýrslutökur hafi verið haft samband við barnahús vegna ungs aldurs drengjanna, en e inn þeirra væri tæplega [...] ára gamall en hinir fimm á [...] ári. Af hálfu barnahúss hafi verið svarað að aldursviðmið vegna rannsóknarviðtala væri [...] . Þetta hafi verið kynnt lögreglustjóra og í framhaldi af sjónarmiðum lögreglustjóra hafi dómstjóri r itað barnahúsi skriflegt erindi varðandi það hvort barnahús væri reiðubúið til að liðsinna við skýrslutöku af drengjunum. Barnahús hafi svarað erindinu og þar komi fram að málið hafi verið tekið fyrir á fundi sérfræðinga barnahúss og sé það faglegt mat þei rra að hvika ekki frá viðmiðum vegna rannsóknarviðtala . Sé miðað við [...] aldur og sé þá miðað við aldurssamsvarandi málþroska þar sem rannsóknarviðtal krefjist frjálsrar frásagnar. Gerðar hafi verið undantekningar frá þessum viðmiðum en þær skýrslutökur hafi engum árangri skilað. Með vísan til afstöðu barnahúss og 2. mgr. 116. gr. laga nr. 88/2008 var hafnað beiðni lögreglustjóra um að þeir H , G , D og C yrðu leiddir til skýrslugjafar en ákveðið að teknar yrðu skýrslur af þeim E og F . F gaf skýrslu fyrir dómi 1 . 7 . 2021 og fór skýrslutaka fram í barnahúsi. Í skýrslutökunni nefndi hann meðal annars á nafn vin sinn úr hópi drengja á leikskólanum og gat þess að sá drengur hefði meitt hann í leikskólanum. Var F þá spurður hvort hans. Allnokkuru síðar var hann aftur spurður hvort einhver hefði meitt í leikskólanum hann, og neitaði F því. leiksk ólanum, og neitaði hann því. Hann var spurður hvort í skólanum væri kennari sem 9 héti X F meitt han n og sérstaklega spurður hvort einhver hefði neitaði hann því. hann því. E gaf skýrslu fyrir dómi 1. 7. 2021 og fór skýrslutaka fram í barnahúsi . Hann var Hann var spurður hvort allir væru góðir á leikskólanum og svaraði játandi. Hann var spurður hvort einhver meiddi á leikskólanum og svaraði því neitandi. Síðar var drengurin svaraði því játandi. Hann var Hann var Skýrslur fyrir dómi Ákærða kvaðst hafa starfað á leikskólanum A í fullu starfi frá ágúst 20 20 þar til gert allan þennan tíma starfað á svonefndum [...] . Hún hefði tvö skólaár þar á undan starfað á tveimur ö ðrum leikskól um. Hún kvaðst ekki hafa sérstaka menntun á þessu sviði. Á [...] hefðu verið starfandi fimm leiðbeinendur og hver þeirra verið með sinn fasta hóp barna, ákærða með yngstu börnin. Þegar börnin hefðu átt að klæða sig til útiveru hefðu þau verið í blönduðum hópi og ákærða verið þar einnig. Ef einhver leiðbeinandi á kjarnanum hefði verið fjarverandi hefði barn úr þeim hópi komið til ákærðu í kaffitíma eða matartíma. Ákærð a sagðist hafa talið sig eiga almennt góð samskipti við börnin. Spurð um sams kipti við samstarfsmenn sagði ákærða að það hefði verið misjafnt. Ákærða sagðist hafa rætt um samstarfskonu sína við skólastjóra en hugsanlega hefðu þær samstarfskonan átt í samskipta erfiðleikum vegna tu ngumála. Engin lausn hefði orðið á því í framhaldi af samtali ákærðu og skólastjórans. Ákærða sagðist ekki geta svarað hvenær þetta hefði verið. 10 Ák ærða var sérstaklega spurð um ætlað atvik 8. 3. 2020 , þar sem henni er gefið að sök að hafa tekið um háls drengsins B . Ákærða sagðist muna eftir deginum. Aðspurð sagði hún að sér hefði liðið vel í upphafi vinnudagsins. Ákærða sagðist hafa komið úr kaffihléi inn á [...] . Starfsmennirnir O og Ó hefðu verið inni á baðherbergi að skipta um bleyjur, en búið hefði verið að skipta börnunum í hópa á leikstöðvum samkvæmt vali, en valtími hefði verið í gangi. Ákærða sagðist ekki muna hvor t O hefði sagt sér að sækja B , eða hvort drengurinn hefði verið en ákærða hefði farið og sókt hann en þar hefði hann staðið uppi á bekk við glugga. Ákærða hefði sagt B Hún hefði rétt hendurnar fram til hans og hann tekið í þær og stokkið niður af bekknum . Ákærða sýndi með látbrag ði að hún hefði með annarri hönd tekið fremst um hönd dreng s ins en lagt hina aftan á bak hans, við öxl, og fylgt honum. Ákærða hefði sagt drengnum að fara aftur á le ika sér þar , af því að hann hefði ákveðið að gera það, en slíkt orðalag væri notað á leikskólanum. Ákærð a Hún hefði svo farið aftur til baka og þá hefði B verið grátandi og O hjá honum . Ákærða hefði spurt hvað væri að og drengurinn svarað að ekkert væri að. Ákærða hefði haldið áfram að vinna en í framhaldinu hefði O sagt sér að koma inn á skrifstofu. Þar hefði P einnig verið. O hefði spurt ákærðu hvað hún hefði gert við B af því að hann væri rauður á hálsinum. Ákærða hefði spurt hvernig það hefði með sig að gera og O hefði þá sagt að ákærða hefði tekið um háls drengsins þegar hún hefði sagt honum að fara aftur á leikstað sinn. Ákærð a hefði svarað að hún hefði rétt fram hend urnar og hefði sýnt hvernig. O hefði orðið óróleg og hefði sagt ákærðu að taka dót sitt og fara heim. Ákærða mætti í framhaldinu búast við símtali frá O eða P . O hefði verið mjög reið og ætlað að Ák ærða sagðist aðspurð engan roða hafa séð á hálsi B eftir þetta. Hún kvaðst engar skýringar hafa á slíkum roða. Ákærða sagði samstarfsmenn sína aldrei hafa sakað sig um að hafa beitt börn harðræði í starfinu. O hefði aldrei gert athugasemdir við störf ákær ðu. Ákærða hefði aldrei fengið áminningu í starfinu. Ákærða var spurð hvar drengurinn H hefði verið þegar ætlað atvik hefði orðið varðandi B . Ákærða sagði han n hafa verið í stóra herberginu og þegar hún hefði farið inn með B H sem B hefði 11 H í leikherberginu. Ekki hefði annar starfsmaður verið með þeim B á þessum tíma og ákærða sagðist ekki muna til þess að nokkur hefði verið með H , hvorki fullorðinn né barn. Ákæ rða var spurð um það atriði ákæru, að hún klipið eða klórað í andlit drengsins D og var hún meðal annars spurð hvort hún myndi eftir atviki þar sem hún hefði sinnt drengnum í fataklefa leikskólans og hefði átt samskipti við Ó á eftir. Ákærða kvaðst ekki muna sérstaklega eftir því. Hún sagðist aðspurð ekki muna eftir að hafa verið spurð um klórfar á andliti drengsins. Ákærða var spurð hvort sérstök regla hafi verið um hvaða starfsmenn tækju á móti börnum við komu í leikskólann að morgni. Hún s agði st ekki muna hversu margir starfsmenn hefðu átt að sinna því hverju sinni, en þeir hefðu átt að opna skólann snemma, og þau yfirleitt í framhaldinu strax farið að Ákærða hefði verið meðal þeirra starfsmanna sem stundum hefði tekið á móti börnunum. Stundum hefðu börnin komið grátandi, stundum hefði þurft að hugga þau og það hefði oft gengið vel. Sum börnin hefðu stra x hlaupið í fang ákærðu. Ákærða sagði að sum börn hefðu ekki viljað koma en hún gæti ekki metið hvort það hefði verið vegna hennar eða leikskólans sjálfs. Ákærða var sérstaklega spurt hvort drengurinn G hefði ekki viljað að hún tæki á móti sér á morgnana. Ákærða sagðist muna eftir drengnum en ekki geta metið hvort hann hefði ekki viljað að hún tæki á móti sér. Ákærða sagðist aðspurð aldrei hafa beitt barn líkamlegum refsingum. Nánar spurð sagðist hún aldrei hafa slegið á fingur, klipið og tekið harkalega u m háls eða úlnlið. Spurð hvernig hún hefði haldið uppi aga sagði ákærða að ef börnin hefðu ekki viljað leika sér hefði hún reynt að róa þau . Hún hefði reynt að beina athygli þeirra að öðru svo sem með því að syngja fyrir þau, lesa eða sækja spil. Ef allir ákærða tekið eftir því hvernig aðrir starfsmenn hefðu farið að. Spurð um daglegt háttalag drengjanna almennt sagði ákærða þá hafa verið mjög líflega. Þeir hefðu leikið sér og hver hefði hjálpað öðrum, stundum hefðu rifrildi komið upp og stundum hefð i hver öskrað á annan. Vel hefði gengið að sinna þeim þegar þeim hefði verið skipt í hópa, ákærða hefði verið mjög fjóra drengi í sínum hópi og það hefði gengið mjög vel. Stundum hefðu drengirnir verið í stærri hópum og þá verið tveir eða þrír starfsmenn með þeim. Við þær aðstæður hefði ákærða fremur haldið sig til hlés en aðrir látið meira að sér kveða. Ákærða nefndi að sérstaklega hefði Ó verið öflug þá. 12 Ákærð a sagði aðspurð að hún gæti ekki metið hvort munur hefði verið á viðmóti drengjanna við sig og við aðra starfsmenn. Ákærða sagðist aðspurð ekki hafa orðið vör við hegðunarbreytingar hjá börnunum eftir því sem liðið hefði á starfstíma sinn. Borið var undir ákærðu hvort hún kannaðist við að orðið hefði atvik þar sem dr engurinn F hefði verið hágrátandi og ekkert getað sagt annað en nafn ákærðu, en hún þá talað hvasst til hans og sagt að hann gæti talað við hana af virðingu. Ákærða kvaðst ekki kannast við þetta. Slíkt orðalag hefði ekki verið notað við börnin á leikskólanum og svo ung börn hefðu líklega ekki skilið það. Ákærða sagðist aðspurð engar skýringar hafa á því að einstök börn hefðu talað um að hún hefði meitt þau. Ákærða sagðist hafa talað íslenzku við börnin eins og hún hefði getað. Hún hefði notað stuttar setningar og einnig verið með með minnismiða á sér þar sem hún hefði skrifað orð hjá sér og einnig notað setningar út handbók leikskólans. Ákærða sagði, spurð um líðan sína á starfstímanum á leikskól anum, að hún hefði verið stöðug. Aðspurð sagðist hún ekki kannast við að hafa rætt við annan starfsmann að [...] Vitnið Ó kvaðst hafa verið [...] deildarstjóri, á [...] leikskólan s á umræddum tíma. Vitnið , sem væri faglærður leikskólaliði, hefði starfað á leikskólanum frá árinu 2013 . Vitnið hefði verið næsti yfirmaður ákærðu. Vitnið var spurt hvernig samskipti ákærðu og drengjanna hefðu gengið. Vitnið sagði ákærðu hafa verið nýjan Ákærða hefði í upphafi verið Síðar hefði orðið talsvert um að börn kæmu grátandi og kvörtuðu undan henni. Sum hefðu ekki viljað koma í leikskólann og hefði það sérstaklega átt við um einn dreng, G , þá eiginlega bara svona , hann sturlaðist bara inni í fataklefa, bara harðneitaði að koma inn , en um leið og það kom annar kennari af kjarnanum, þá var það ekkert mál. Þetta hefði komið mjög oft fyrir með þennan dreng. Vitnið sagði að á þessum tíma hefði það einnig verið í skóla og því fjarverandi úr vinnu tvo morgna í viku og hefði hennar hópi þá verið skipt milli annarra starfsmanna. G bara varð brjálaðu Foreldrar hans hefðu verið farnir að hafa miklar áhyggjur af þessu og hefðu rætt málið vi ð vitnið. Hefðu foreldrarnir sagt vitninu að G talaði um það að ákærða væri vond við 13 sig og að hann væri hræddur við hana. Þetta hefði verið nokkurum vikum fyrir atvik varðandi B 8. 3. 2021 . ein að taka á móti Vitnið var spurt hvort G einn hefði ekki viljað að ákærða tæki á móti sér að morgni og svaraði vitnið þá að C jög erfitt með að koma og F var ekkert sérstaklega hrifinn, þeir komu ekki hlaupandi í fangið í henni eins og þeir gerðu til dæmis við mig eða U eða T Vitnið sagði að sumum börnum væri almennt erfitt að koma í leikskólann en kennari tæki þá barnið í fangið og huggaði á þegar barn grætur af því að það vill ekki koma í leikskólann eða það grætur vegna þess að það er bara dauðhrætt við ákveðinn starfsmann. Og G Vitnið var spurt hvort það hefði strax dregið þessa ályktun af hegðun G eða þegar vitnið hefði maður horfir til baka, eftir atvikið, þá einhvern veginn smullu hin púsluspilin á sinn stað, en mér fannst þetta mjög skrýtið það sér Vitnið sagðist aðspurt hafa séð G koma rólegan en fara að gráta þegar hann hefði séð ákærðu. með það þannig að hún væri ekki að opna ein, þá kom ég alveg stundum fyrr og þá sá ég að barni ð var brjálað inni í fataklefa af því að það vildi ekki fara til hennar en svo sá það Þegar aðrir en ákærða hefðu tekið á móti G Foreldrar G hefðu rætt þetta við vitnið og haft mikl ar Vitnið sagði að í eitt skipti, síðari hluta dags, hefði hluti barnanna verið á leið út, þar á meðal drengurinn D sem hefði verið kominn í fataklefa til að fara í föt og þ ar hefði ákærða einnig verið . Ekki hefðu aðrir verið þar en þau tvö . Hann hefði hins vegar verið , ég var innikennari með vali og [ákærða] kemur með D inn til mín og D v ar hágrátandi og hún sagði svona frekar hvasst og ákærða farið . Vitnið hefði tekið D í fangið og spurt h vers vegna hann gréti. X Nánar spurt sagði vitnið að klórfarið hefði verið um einn til tvo cm fyrir neðan auga, að því er vitnið minnti á vinstri kinn. Klórað hefði verið til blóðs en blóð ekki lekið úr sárinu. 14 Vitnið hefði huggað drenginn en eftir það hefði vitnið spurt ákærðu hvað hefði komið fyrir. Hún hefði sagt að ekkert hefði komið fyrir. Vitnið hefði spurt hvers vegna D hefði verið með klór á kinninni . Ákærða hefði svarað að hún vissi það ekki og að hún hefði ekki séð neitt klór , hún hefði ekki horft í andlit hans heldur í augu. Vitnið hefði sagt að klórið væri á kinn, rétt neðan auga, en ákærða hefði svarað að hún hún vissi ekki um klórið og hefði ekki séð það. Vitnið sagðist hafa séð D fyrir þetta, en vitnið hefði ski pt Vitnið sagði að D var meira að segja þannig að eitt skiptið þá var hann í leik og einn drengur klóraði hann í hendina , hann fór að gráta, annar starfsmaður kom og huggaði hann og þá sagði hann: X Borið var undir vitnið að á leikskóla mætti búast við að eitt og annað gerðist óvart, svo sem klór eftir neglur starfsmanna. Vitnið sagði í þessu tilviki hefði það talið óvenjulegt á ákærða hefði sagt að hún hefði ekki séð neitt. Vitninu sjálfu hefði fyrst dottið í hug að ákærða hefði verið að reyna að hjálpa drengnum í föt og þá hefði hugsanlega hringur á fingri hennar farið í andlit hans eða hugsanlega hefði hún klórað hann óvart. Slíkt gæti komi fyrir alla. Vitnið hefði hins vegar talið einkennilegt að ákærða hefði engar skýringar haft . og þegar maður er búinn að vinna lengi á leikskóla og maður er búinn að vera með börnin átta tíma á dag og maður lærir hvernig gráturinn þeirra er, og maður lærir að þekkja muninn þegar verið er að gráta af því að eitthvað gerðist eða ég er að gráta af því að þessi tók af mér dótið , maður þekki r muninn. Og gráturinn sem ég er búin að heyra hjá þessum drengjum er skelfingargrátur, þau eru skelfingu lostin, þau eru hrædd. Vitnið sagði að eitt sinn er það hefði mætt klukkustund síðar en venjulega og farið drengur, F með ekkasogum. Vitnið hefði spurt hann hvað hefði komið fyrir. F hefði lyft upp höndum aðra, nálæg t úlnlið, og hefði F svo ít rekað nefnt nafn ákærðu. Ákærða hefði setið skammt við mig drengurinn þá ekki sagt fleira , þrátt fyrir tilraunin vitnisins til að tala um þetta við hann . Þetta hefði verið í fyrsta sinn sem vitnið hefði heyrt ákærðu tala með slíkum tóni. Vitnið sagði að ákærða hefði átt erfitt með samskipti við aðra starfsmenn á kjarnanum og hefði vitnið tvívegis að halda fund með ákærðu, leikskólastjóra og þeim starfsmanni öðrum sem í hlut hefði átt, T , vegna slíks. Ákærða og T hefðu hvor um sig kvartað yfir 15 hinni við vitnið. Samskiptavandinn hefði stafað að því að ákærða hefði verið að mistúlka allt, líkamstjáninguna hennar T , [...]. Vitnið sagði að aldrei hefðu orðið árekstrar milli sín og ákærðu í starfinu. Hins vegar hefði vitnið sem [...] þurft Vitnið var spurt um atburðarásina 8. 3. 2021 , að því er varðar samskipti ákærðu og B . O O komið með drengi til og frá vitninu í því skyni. B var sem sagt búinn að vera allt valið alltaf að fara af sínu svæði yfir í leikstofuna og O búin að fara mörgum sinnum til hans B , hún fer inn og labbar með hann aftur í fremstu stofuna, heldur svona [með báðum höndum] um herðarnar á honum , stendur fyrir aftan hann og er að stýra honum inn , [...] stýrir honum aftur að sullukarinu og svo fer hún aftur inn í leikstofu og hann, þessi grátur sem ég heyrði hann var skelfilegur. Ég og O við hrukkum báðar við, okkur brá svo þegar hann byrjaði að gráta og þetta var svona eins og hann gæti ekki andað [...] af því að það heyrðist ekkert hljóð og hún sagði ekki neitt, ég sá hún var bara að stýra honum af herðunum að sullukarinu. O stekkur fram um leið og við heyrum þennan [grát] og tekur hann beint í fangið og spyr vað hafi komið fyrir . O hefði komið með drenginn inn á baðherbergið til vitnisins og þær hefðu reynt að spyrja X meiddi mig, X meiddi og benti á hálsinn sinn. Og þá sjáum við augljós rauð handaför um hálsinn eins og hann hefði verið tekinn hálstaki O farið og náð í ákærðu og farið með hana inn á skrifstofu til viðræðna. Vitnið sagði að drengurinn hefði Vitnið var spurt hvernig það gæti verið visst um að roðinn á hálsi drengsins hefði Spurt hvort farið hefði verið eftir eina hönd eða tvær sagði vitnið það hafa verið eftir tvær. Farið hefði verið mjög áberandi. hálsinum á barninu var það stórt að það var ekki fræðilegur að barn hefði getað Spurt hvers vegna starfsmenn hefðu ekki tekið mynd af farinu sagði vitnið þá hafa verið Spurt hvað það 16 beldi frá kennara eigi Vitnið sagði aðspurt að það hefði aldrei séð ákærðu beita barn ofbeldi. Það drægi hins vegar þá ályktun af því sem það hefði orðið áskynja. er ekki hægt að útskýra og hún virðist allta Vitnið sagðist aðspurt ekki geta staðfest að farið á hálsinum hefði verið horfið þegar komið hefði að hvíldartíma. Vitnið var spurt hvernig ákærða hefði haldið um herðar drengsins og svaraði að það hefði ákærða ge rt eðlilega , eðlilega, þess vegna brá mér svo þegar hann byrjaði að gráta, af því að gráturinn var svo ofboðs lega sár og mér fannst það ekki stemma við hvernig hún hélt um hann þegar hún var að vísa honum um hálsinn inni í leikstofunni og hann bara ekki getað grátið, það hefur bara verið allt sa man fast, af því að gráturinn var það sár . Þegar gráturinn er svona sár þá eiga þau til að hætta að anda í smástund . Ég veit ekki hvort það hafi verið málið þegar hún var að stýra honum fram en um leið og hún er búinn að sleppa honum og hún fer inn í leikstofu það er bara verið að stýra því í krókinn sinn Gráturinn hefði byrjað þegar ákær ða hefði verið farin frá drengnum . Vitnið sagði að enginn fullorðinn en einhverjir H B fer yfir á leikstofuna og [ákærða] Yfirleitt hefðu fjórir drengir verið í senn á leikstofunni en vitnið sagðist ekki muna hverjir hinir hefðu verið þar með H á þessum tíma. Vitnið kvaðst muna eftir H seinna um daginn . [...] Hann tók B hálstaki. Eitthvað sem hann hefur aldrei gert á ður, aldrei sýnt svoleiðis hegðun áður. H hefði verið stöðvaður og útskýrt að þetta mætti aldrei Vitnið sagði að fyrir þetta hefði það aldrei séð nokkurn drengjanna taka annan hálstaki. Vitnið sagði að B á leikskólanum það sem eftir hefði verið dags . var eiginlega svona svolítið fastur við mig, bara lítill í sér, stutt í tárin, svolítið svona upptrekktur, óöruggur Þetta hefði ekki aðeins verið þennan dag alveg 17 kjarna fyrir þennan atburð. Mér fannst ég upplifa svolítið óöryggi og ef að hún til dæmis, áður en við fórum að fylgjast með og passa upp á að hún væri aldrei ein á svæði , þá fannst mér alltaf vera mikið óöryggi ef að maður var að koma inn úr kaffi eftir að hún var kannski búin að vera með innisvæði , það var yfirleitt alltaf allt í upplausn, allir grát andi , og það var meira að segja eitt skiptið þá var hún grátandi með barn í fanginu sem var grátandi og fleiri voru grátandi og allt bara í upplausn. Þannig að okkar upplifun þá var að hún réði bara ekki við álagið sem fylgir því að vera innikennari og þá fórum við bara út í það að hún væri útikennari alltaf , af því að hún var bara ekki að höndla álagið. Og ég hjá mjög mörgum drengjum og það var miklu meira um svona að þeir væru að meiða hvorn annan , bögga hvorn annan, og miklu upptrekktari og það var eins og það vantaði svona, róin sem að var alltaf Eftir atvikið hefði verið reynt að hlúa að þeim eftir fremsta megni og það hefði gengið upp að mestu leyti. Vitnið var sérstaklega spurt hvort það hefði á umræddum tíma tekið eftir einhverju óvenjulegu í fari og hegðun drengjanna C , E og H . Vitnið sagði a ð nokkurir drengir hefðu alltaf þannig, og þess vegna skildi ég ekki hvers veg na ég skynjaði svona mikla hræðslu frá þeim í hennar garð. Og eftir atvik, þá náttúrulega skildi ég hvers vegna, af því að allavega tvívegis var C hágrátandi með svona skelfingargrát, bara hræðslu, og hann nið sagði að C hefði ekki nefnt þetta við sig heldur við P . Vitnið sagði að E hefði einu sinni Drengurinn hefði tekið um úlnlið er hann hefði lýst þessu. Vitnið var spurt u m þá drengi sem verið hefðu í umsjónarhópi ákærðu. Vitnið sagði að það hefðu verið yngstu drengirnir á kjarnanum og enginn farinn að tala. Vitnið sagði að einn þeirra hefði verið og hann þurfti mikla tnið nokkurum sinnum tekið eftir að hann væri með lítinn marblett á kinn og einhvern tíma á enni. Vitnið hefði spurt ákærðu um ástæður þessa en ekki fengið nein svör. Vitnið sagði að talsvert hefði verið grátið í þessum hópi en tók fram að margir drengjann 18 Vitnið hefði ekki talið grátinn frá hópi ákærðu óeðlilegan. Mest hefði verið grátið þegar komið hefði verið að hádegisverðartíma en þá hefðu drengirnir verið orðnir þreyttir. Vitnið var spurt hvort það hefði heyrt ef ákærða hefði talað hvasst til drengjanna eða þeir grátið mikið, og sagði vitnið að svo væri. Hljóðbært væri milli stofa á leikskólanum. latur og ekki blæbrigðaríkur F Vitnið sagði að þá hefði kennarinn U einnig verið þar. Vitnið sagði að drengirnir á kjarnanum hefðu verið á aldrinum frá átján m ánaða til tæplega þriggja ára. Vitnið sagði að á leikskólanum hefði drengjunum verið skipt í hópa og hver kennari séð um sinn hóp. Á dæmigerðum degi á leikskólanum væri morgunverður og eftir hann syngja Hóptímar væru aðeins hluta úr degi en á öðrum tímum blönduðust hóparnir. Væru þá meðal annars valtímar, þar sem börnin gætu valið sér svæði, og úti tímar þar sem börnin væru utan dyra. Nánar spur t síðar bætti vitnið við: hóp þegar það er hópatími og síðan í hádegisverði, en restina af deginum þá er val, og þá blandast drengirnir og kennarar eru á ýmsum svæðum, þann ig að þótt hún hafi verið með Vitnið var spurt hvort og hvernig foreldrum væri tilkynnt ef barn meiddist í leikskóla þannig að á því sæi. Vitnið sagði að börn meiddu sig oft í leikskóla, þau dyttu, fengju marbletti og skrámur, en ef um meiri meiðsli en slíkt væri að ræða væri hringt í foreldra og metið í samvinnu við þá hvort ástæða væri til að leita aðstoðar. Spurt um það tilvik er drengurinn D hlaut klór far í andliti sagði vitnið að hann hefði ekki farið út heldur verið og Vitnið hefði þrifið sárið en ekki talið ástæðu til að leita drengnum læknisaðstoðar. Vitnið var spurt hvort fyrir atvikið 8. 3. 2021 hefðu verið uppi grunsemdir um að ákærða meiddi börn af ásetningi. eftir því að það sé breyting á hegðun drengja , ákveðinna drengja inni á kjarna, hegðun sem við skildum ekki, hegðun sem að tengdist greinilega bara henni, þá náttúrulega förum við að fylgjast með, en það var ekki okkar fyrsta hugsun að hún væri að meiða börn 19 Vitnið sagði að eftir þetta hefði leikskólinn fundað með foreldrum en af hálfu skólans hefðu þar verið O og P . Vitnið var spurt hvort hvort það hefði sérstaka skýringu á því, að fjórir þeirra sjö drengja sem fjallað væri um í ákæru, kæmu úr hennar hópi á leikskólanum . Vitnið sagðist ekki hafa sérstaka skýringu á því en sagði að í sínum hópi hefðu verið sérstaklega höndlað álagið Vitnið sagðist telj a næm á það bara hvernig fólki líður yfir höfuð , ekki bara börnum heldur líka annað Vitnið O kvaðst hafa starfað sem leikskólastjóri á A 2019 en hafa starfað sem leikskólakennari eða grunnskólakennari frá árinu 2006. Vitnið var spurt um atvik 8. 3. 2021 er varðar samskipti ákærðu og drengsins B . Vitnið sagðist hafa verið að leysa af inni á [...] fyrir hádegi og þar verið í mörg horn að líta. ljúka og næst yrði tiltekt. Ákærða hefði komið úr kaffi. B farið og beðið hann um að fara á sitt svæði, sem hann hefði alltaf gert og tekið leiðbeiningum vitnisins vel. Vitnið hefði farið inn á baðherbergi ásamt Ó að skipta á bleyjum og ákærða komið inn. Ákærða hefði verið komin inn, vitnið hefði séð fram. B kemur aftur til baka á s væðið sem hann átti að vera á og er í mjög miklu áfalli og pínu svona eins og hann næði ekki andanum, eins og það svona væri að koma út grátur , sem sagt eins og hann hafi meitt sig eða orðið mjög reiður. Og ég labba beint út af baðinu og fer til hans sé að hann var bara mjög sjokkeraður og [ákærða] kemur strax aftur að honum og ég spyr hvað hafi gerzt og hún segist hafa aðstoðað hann aftur til baka á sitt svæði og ég spyr aftur um hvað gerðist, af því þetta var svo ofsafengið viðbrögð og ég var oft búin að aðstoða hann inn á sinn stað og hann hafði ekki sýnt nein viðbrögð nema hann hafði bara verið kátur og sagt já . Þannig að ég tek barnið og er að reyna að hugga hann og labba með hann inn á baðherbergi þar sem Ó er og sé þá strax að hann er með svona 20 eitthv ert far hérna á hálsinum sem að mér svona fannst strax vera eins og handarfar. svona heilt eða þannig heldur annarri hlið háls síns . Vitnið sagðist aðspurt telja að förin hefðu verið of stór til að geta verið eftir barn, þau hefðu verið eftir fullorðinn. Vitnið sagði að annar drengur, sem vitnið sagðist ekki muna hver var , hefði verið á svæðinu sem B hefði átt að vera á. Á því svæði , pp , hefði verið drengurinn H . H er og ég tek á móti honum á svæðinu Vitnið hefði kallað á samstarfskonu sem hefði komið og svo hefði vitnið beðið ákærðu um að koma með sér inn á skrifstofu sína, þar sem önnur samstarfskona, meðstjórnandi, hefði verið . Þar hefði vitnið spurt ákærðu hvað komið hefði fyrir og ákærða hefði svarað rt hvers vegna hann hefði verið svona rauður á hálsinum og ákærða svarað að hún hefði tekið um axlir hans . Vitnið hefði beðið ákærðu um að taka dót sitt og sagt að ekki væri óskað eftir að hún yrði á vinnustaðnum út daginn. Ákærða hefði yfirgefið leikskóla nn í framhaldinu. Eftir þetta hefði verið hringt til ákærðu úr skólanum en hún hefði ekki svarað. Vitnið hefði haft samband við s téttarfélag ákærðu og einhverju síðar hefði vitnið fengið bréf þess efnis að ákærða væri komin í veikindaleyfi , hefði vottorð fylgt því. Í kjölfarið hefði ákærða sagt upp störfum. Vitnið sagði að eftir þetta hefði þennan dag í okkur [...] , stéttarfélagið og foreldra B . Vitnið hefði sagt foreldrunum það sem vitnið hefði séð og það sem vitnið hefði talið hafa komið fyrir. Vitnið var spurt hvort B X X X X Vitnið sagði að drengurinn H hefði verið spurður hvort hann hefði séð hvað komið m þann dag þá tekur hann svona utan 21 Vitnið áhyggjur af og vorum hugsi yfir, og fyrir það hafði verið ítrekaður samskiptavandi við að reyna að leysa ágreiningsvanda vikum fyrir atvikið 8. 3. hefðu foreldrar kvartað undan ákærðu, en sonur þeirra , G , hópi en átti að borða með henni og ég kem inn þar sem þau eru að fara að setjast við borðið og hann [...] grét mikið og vildi að ég mundi taka sig í fangið sem ég og gerði og ég ætlaði svona bara að hjálpa honum í sætið sitt og hann sagði að hann vildi ek ki borða með [ákærðu] og bað mig um að borða með Þá hefði vitni ð séð G koma að morgni þegar ákærða hefði tekið á móti börnunum. , hann grét og vildi alls ekki koma inn og það þurfti yfirleitt þá einhver ann Vitnið sagði að drengurinn hefði ekki sagt neitt á leikskólanum um að hann vildi ekki að ákærða tæki á [ákærða] var [að opna] og þegar hin vaktin á m óti var klukkan átta, þá átti hann auðvelt þrjú, og aðra hverja viku frá klukkan níu til fjögur. Tveir starfsmenn hefðu séð um að taka á móti börnum í hverri viku fyri r sig. Vitnið var spurt hvernig það vissi að viðbrögð drengsins beindust að ákærðu en ekki þeim starfsmanni sem hefði verið með henni á þessari vakt kom fram og tók á móti honum. Og svo auðvitað segir hann líka við foreldra sína að það Ekki hefðu verið vandamál þegar sú, sem verið hefði á vakt með ákærðu, hefði tekið á móti drengnum. Vitnið sagðis t ekki muna hver hefði verið á þessari vakt með ákærðu. Vitnið sagði að drengurinn D hefði sagt kennara sínum að ákærða hefði klórað sig í heldur hann sig bara við þá sö gu , ég sat með honum og við vorum að leira eða lita eða eitthvað og ég er eitthvað svona að spyrja hann út í, af því að hann var með svona stóra [...] það var X við sig. 22 Vitnið sagðist hafa skömmu fyrir umrætt atvik 8. 3. 2021 rætt við [...] en þær hefðu Áminningarferlið hefði átt a ð vera vegna samskiptavanda við tvær samstarfskonur og vegna þess að drengirnir C , G , F og D hefðu , þannig að þetta voru svona nokkur atriði og svo plús samskiptavandi inni á kjarna við samstarfsfólk sem að kemur því af stað að Vitnið sagði að F hefði kvartað við Ó og C við P . C hefði sagt P að ákærða hefði meitt hann. F X X slíkt, en hefði ekki sagt að hún hefði meitt hann . Ó hefði komið að honum grátandi. Vitnið var spurt hvaða drengir hefðu ekki viljað að ákærða tæki á móti þeim að morgni Vitnið nefndi G en kvaðst ekki muna eftir fleiri drengjum í því sambandi. Vitnið sagði aðspurt að algengt væri að börn væru kvíðin að morgni og vildu ekki fara frá foreldrum sínum á leikskóla. Vitnið sagði að ekki hefði verið búið að skrifa uppsagnarbréf. Ekki hefði verið búið að bera atriðin er vörðuðu drengina formlega undir ákærðu, en samskiptavandi við starfsfólk hefði verið ræddur á fundum. Vitni ð sagði að eftir að drengir hefðu kvartað yfir ákærðu hefðu starfsmenn haft auga með ákærðu. Reynt hefði verið að sjá til þess að ákærða yrði ekki ein með drengjunum. Enginn hefði hins vegar tekið eftir neinu óeðlilegu fram að atvikinu 8. 3. 2021. Á miðvik udegi vikunnar áður, eftir því sem vitnið minnti, hefði faðir G sagt Ó að drengurinn væri hræddur við ákærðu og hún væri vond við hann. Vitnið var spurt hvort það hefði sjálft orðið vart við óeðlilega hegðun ákærðu gagnvart drengjum á leikskólanum. Vitnið vont eða ljótt gagnvart börnum, en ég hafði orðið vör við að hún var stundum í tilfinningalegu uppnámi, grét stundum inni á kjarna og ég man einu sinni eftir að hafa boðið henni fram og tekið hópinn hennar af því að henni leið illa, þannig að það gerðist, Vitnið sagði aðspurt að komið gæti fyrir í leikskólastarfi að kennari meiddi barn óvart . Vitnið sagði að eftir að málið hefði komið upp hefði l eikskólinn haldið fundi með foreldrum þeirra barna sem grunur hefði verið um að málið varðaði. Sama dag hefði verið haldinn fundur með foreldrum B foreldrum G , F , D og C og síðar með foreldrum E . Á fundun um hefð u af hálfu leikskólans 23 verið vitnið og P . Fundað hefði verið með foreldrum hvers drengs um sig . Hefði foreldrum verið sagt að upp hefði komið atvik sem starfsmenn teldu mjög alvarlegt auk þess sem þeirra drengir hefðu kvartað yfir framkomu starfsman ns í sinn garð . Borið var undir vitnið bréf sem liggur fyrir í málinu. Vitnið sagði bréfið hafa farið frá leikskólanum til barnaverndar. Þær P hefðu unnið að bréfinu saman. P hefði skrifað bréfið og vitnið staðfest það. P hefði sent bréfið til barnaverndar. Vitnið sagði að á leikskólanum hefði ekki verið tekin mynd af hálsi B umrætt sinn. Það hefðu verið sín mistök. Vitnið sagðist aðspurt ekki kannast við að síðar um daginn hefði verið rætt um að taka mynd en þá hafi roði nn verið horfinn. Vitnið sagði aðspurt að það teldi roðann á hálsi drengsins hafa verið þess eðlis að það hefði tekið eftir honum, jafnvel þó það hefði ekki verið að skoða hann sérstaklega. Vitnið hefði ekki tekið eftir roðanum þegar það hefði séð drengin n fyrir atvikið. kvaðst ekki muna til þess að hafa séð roðann fyrir atvikið. Vitni ð I , móðir B , sagðist hafa komið á leikskólann til að sækja son sinn klukkan hálf þrjú umræddan dag, 8. 3. 2021,. Vitnið hefði þá verið kallað inn á skrifstofu leikskólastjóra og þar kyrkt hann, eða tekið þétt utan um hálsinn á honum skilið eftir far. Eftir samtalið Í bifreiðinni á leiðinni heim hefði vitni og þá segir hann aftur við mig að hún hafi meitt sig , að hún hefði kyrkt hann og þá tekur Vitnið tók með annarri hönd um hægri hlið og hinni um vin stri hlið háls síns og sagði drenginn hafa gert svo. Vitnið sagði að allan daginn hefði drengurinn verið mjög hræddur. Undir kvöldmat hefði hann - kallana sína og fer hann að gera þetta við kallana sína, ð sagðist ekki hafa séð hann gera slíkt áður. hefðu komið til lögreglu. 24 Klórfarið hefði verið nýtt, drengurinn hefði ekki verið með það um morguninn. Vitnið sagði að fyrir þennan dag hefði drengurinn aldrei talað um ákærðu við foreldrana. Hann hefði hins vegar ekki átt gott um mál. Eftir þennan dag hefði drengurinn hins vegar talað um atvikið í margar vi kur. Vitnið sagðist hafa tekið eftir því að þegar drengnum hefði verið fylgt á leikskólann eftir starfsmanni en mín hugsun var alltaf sú að talið hjá honum er ekki gott og íslenzkan Vitnið sagði að síðustu mánuðina fyrir þennan dag hefðu miklar breytingar orðið á drengnum og hefðu foreldrar hans mjög velt fyrir sér orsökum þeirra. Hann hefði fengið martraði r öll kvöld . Vitnið sagði að þau foreldrar hefðu getið sér þess til að ástæðan hefði verið einhvers konar afbrýðissemi, þar sem [...] var bara svona sturluð hræðsla. Við máttum ekki hækka róminn eða labba of hvasst að Vitnið sagðist vera [...] en hafa verið í fæðingarorlofi á þessum tíma. Vitnið V , faðir B , sagðist hafa frétt af málinu er kona þess hefði hringt til sín og sagt sér af því. Vitnið hefði flýtt sér heim og þar hefði B ve á drengnum. og enn Vikurnar á undan hefði hann einnig eldrar hans rætt það sín á milli. Vitnið sagði að drengurinn hefði ekki sagt við sig hver hefði gert þetta. Vitnið kvaðst hafa tekið m ynd af áverkum drengsins. Vitnið sagði að fyrir sér hefðu Hana hefði vitnið tekið einhverjum klukk ustundum eftir atvikið. Vitnið var spurt hve lengi áverkar hefðu verið Vitnið sagðist ekki muna hvort drengurinn hefði verið með klórfar. Vitnið sag hefði leikið kyrkingu þeirra. 25 Vitnið Í , móðir C , sagði drenginn B vera [...] sinn. Þegar komið hefði upp mál er hann varðaði hefðu foreldrar C C hefði sem sagt greint Vitnið sagði að C hefði áður verið búin að segja það sama við annars vegar vitnið og hins vegar föður sinn , þegar þau hefðu, hvort um sig, sókt drenginn í leikskólann. Þau sagt að ákærða hefði meitt hann, og vitnið, sem sjálft væri [...] , hefði spurt hvort það hefði ekki verið óvart Vitnið sagði að eftir að það hefði frétt af máli B hefði það spurt C um þetta, en hann ekkert viljað segja. Vitnið sagðist hafa í janúar lok sama ár rætt við móður B um að C væri móðir B þá talað um að B væri það líka. Vitnið sagði að komið hefði fyrir í allnokkur að sækja hann á leikskólann. Spurt hvort erfitt hefði verið að ko ma honum á leikskólann þegar ákærða hefði tekið á móti honum, en vitnið tók fram a vera Vitnið sagðist ekki muna sérstaklega eftir því að þetta hefði komið fyrir ef annar starfsmaður hefði tekið á móti. Vitnið sagði að á tímabili hefði drengurinn hlaupið í felur undir só f fa á heimilinu ef hann hefði verið skammaður. Það hefði verið mjög óvenjulegt. Vitnið sagði að P hefði boðað þau foreldra C á fund í leikskólanum. Þar hefði þeim C væri í skýrslunum, um það að hann hefði tilkynnt, held ég P það, að hún hefði meitt sig , og þess vegna væri nafnið hans í skýrslunum. Vitnið Y , faðir C , sagði foreldra drengsins hafa verið kallaða á fund í leikskólanum og þar hefðu verið auk þeirra P a ðstoðarleikskólastjóri og einhver sálfræðingur sem vikið frá störfum eða hún látin fara og að hún hefði verið á kjarnanum hjá syni okkar og hann hafi sennilega lent í ein 26 X endurtekið orð sín. Vitnið óvart, og hann segir jú og kemur og knúsar mig, og [ákærða] stendur á bak við hann og Vitnið sagði að drengurinn hefði sagt það sama við móður sína þegar heim hefði veri ð komið, en hún svarað eins og vitnið. Vitnið sagðist ekki hafa spurt drenginn nánar um þetta. Vitnið sagðist enga áverka hafa séð á honum eftir þetta. Vitnið sagði aðspurt að drengnum hefði ekki liðið vel á leikskólanum á þessum tíma. Yfirleitt þegar vit nið hefði komið að sækja hann hefði drengurinn átt erfitt, hangið í vitninu, maður hækkaði róminn við hann þá hljóp hann undir sóffa og faldi sig þar, sem var mjög og væri farinn að sýna sjálfsskaðahegðun, svo sem með því að hóta að meiða sig ef ekki er látið að óskum hans, til dæmis um að fá köku eða kex. Eftir að þau hefðu farið a ð hlúa að honum hefði hann hætt að hlaupa í felur, en reiðin væri enn til staðar. Vitnið sagði aðspurt að munur hefði verið á drengnum við komu á morgni, eftir því hvaða starfsmaður tók á móti honum. Ef einn nafngreindur starfsmaður hefði tekið á móti hef ði drengurinn farið rólegur til þess starfsmanns, en erfiðle ikar hefðu getið komið upp ef aðrir hefðu tekið á móti. Vitnið sagðist ekki muna til þess að ákærða hefði tekið á móti drengnum. Vitnið J , móðir D , sagði þau föður drengsins hafa verið kölluð á fund á leikskólanum. Þegar þeim hefði verið sagt nafn starfsmannsins hefðu þau ekki vitað hver hann var. sjá hegðunarbreytingar hjá honum og það stemmdi við að það var nákvæml ega á þessum tíma, eftir að þetta atvik hafði komið upp, þá byrjaði það. Það var þannig þegar við vorum að keyra í leikskólann, þegar við komum í götuna hjá leikskólanum þá byrjaði hann bara að öskra og gráta og sagðist ekki vilja fara í leikskólann. Barði st alveg á móti því þegar við fórum með hann inn á leikskólann. Og þetta var alveg þangað til starfsmanninum var Þetta hefði gengið þannig í mánuð þar til þau hefðu verið kölluð í [...] ára [...] og 27 mögulega hefur hann verið að reyna að segja nafnið hennar og við höfum ekki skilið hvað hann var að segja, því síðan þegar við spyrjum hann síðan að þessu hvort að X hafi meitt hann, eða hvað X hafi gert við hann, ég man ekki nákvæmlega hvernig við orðuðum X var að meiða mig hryllingssvip og sýndi okkur að hún hefði klipið hann í kinnina. Og hann var með lengi, fékk sko sár á kinnina, fær oft rispur og sár á leikskólanum, ég hélt kannski að krakki væri að klóra hann eða hefði dottið eða eitthvað, var l engi með sár og fékk svo ör efti r hérna, þar sem hún greinilega hafði meitt hann, klipið hann. Þetta greinilega fékk mjög á hann af því að hann talaði um þetta sjálfur að fyrra bragði, við vorum ekki að spyrja hann að þessu, við spurðum hann að þessu kanns ki svona tvisvar sinnum, svona í illa. X X um kinn sína. Drengurinn hefði talað um þetta í rúmt ár. Þegar vitnið var nánar spurt sagðist það muna hvernig það hefði spurt drenginn. Vitnið X X þá greip hann Hann hefði nefnt nafn ákærðu að fyrra bragði, vitnið hefði ekki nef nt hana áður. Þetta hefði verið síðar þann sama dag og þau hefðu verið kölluð á fundinn á leikskólanum. Vitnið sagði að þau hefðu í upphafi ekki spurt um ástæðu þess að drengurinn hefði krámur og allskonar, við spurðum held ég ekki ákveðið akkúrat út í þetta og þær sögðu okkur ekki neitt, að barn hefði klórað hann eða neitt, ég spyr ekki í hvert skipti sem barnið kemur Algengt væri að börn kæmu með s krámur heim af leikskólanum. Vitnið sagði aðspurt að það hefði ekki tekið eftir sérstökum hegðunarbreytingum drengsins á heimilinu. Vitnið Ý , faðir D , sagði að foreldrar drengsins hefðu fyrst frétt a f málinu þannig að hringt hefði verið til þeirra foreldr a drengsins og boðað til fundar í leikskólan um . Þar 28 s manni hafi verið vikið úr starfi vegna ásakana um ofbeldi gagnvart börnunum og einn af þeim sem hún átti að hafa beitt ofbeldi var sonur okkar. Vitnið sagðist ekki muna hv enær þess i fundur hefði verið haldinn. Vitnið sagði að drengurinn hefði talað við sig fengum ekkert að vita af þessu fyrr en ein Vitnið sagðist hafa spurt , undir vinstra auga . Hann hefði nefnt nafn ákærðu og sýnt með látbragði að hann hefði verið klóraður eða klipinn. Almennt hefðu þau ekki spurt slíks þó hann hefði komið heim með skrámur enda væri við þeim að búast á leikskóla. leikskólanum alltaf, en allt í einu fer hann ekki að vilja fara í leikskóla Vitnið sagði að ekki væru lengur ummerki eftir sárið, svo sem ör. Vitnið K , móðir E , sagði og , meðal annars tekið utan um hálsinn E um þetta. Vitnið sagði að drengurinn væri mjög skýr og ef vitnið myndi Vitnið hefði spurt hann hvort gaman væri í leikskólanum og hefði hann látið vel af því. Vitnið hefði næst spurt um hvern og einn kennara, hvort hver og einn væri góður og skemmtilegur . S íðast hefði vitnið spurt um á kærðu mig og hina strákana hún klemma mig hér og klemma mig h é sér og úlnlið og sagði drenginn hafa gert svo . Vitnið hefði sagt að slíkt væri ekki fallegt og mætti ekki gera, og Vitnið sagði að faðir drengsins hefði verið viðstaddur samtalið. Vitnið sagðist ekki hafa orðið vart við áverka á drengnum en því hefði ekki dottið í hug að neitt þessu líkt gæti verið í gangi. Vitnið var spurt hvort það hefði orðið vart hegðunarbreytinga á drengnum og svaraði þarna í desember, han n varð bara árásargjarn, mikill 29 þá ákveðið að taka fyrir það. Vitnið sagði að hún hefð i ekki spurt drenginn hvort einhver klemmdi hann með þessum hætti. Þetta hefði verið áður en hann hefði sagt vitninu að ákærða hefði klemmt hann. Vitnið var spurt u m líðan drengsins á leikskólanum á þessum tíma og sagði að Faðir hans hefði oftar farið með hann á leikskólann og hefði faðirinn sagt vitninu að drengurinn hefði þá oft falið sig bak við hann og gengið niðurlútur inn . Sama hefði verið þegar vitnið hefði farið með drenginn. Vitnið sagði að e Hann hefði einnig orðið fjarlægari. Þá hefði drengurinn tekið bróður sinn og frændsystkini hálstaki, en slíkt hefði hann e kki gert áður. ekki gert flugu mein. Vitnið L , móðir F , sagði stjórnendur leikskólans hafa boðað sig og föður drengsins til Vitnið sagði að stuttu síðar essu með látbragði með höndunum. Vitnið sagði að systir þess , Þ , hefði verið viðstödd. Borið var undir vitnið það sem eftir því er haft í samantekt um símaskýrslu þess til lögreglu 2. 7. 2021, þess efnis að drengurinn hafi sagt að nafngreindur drengur á F sýnt með handahreyfingum, klipið í sinnar sér, enni og hár og tekið um háls sinn. Vitnið sagði þe tta rifja upp fyrir sér. Borið var undir vitnið það sem einnig er haft eftir því í samantektinni, þess efnis að F hafi í framhaldinu sagt að drengurinn á leikskólanum X hverni og þá hafi atvik verið í fersku minni. Vitnið sagði að þetta væri eina tilvikið sem Vitnið sagði að stundum skoðuðu þau myndir af leikskólanum og ef ákærða sæist á myndunum neitaði drengurinn að segja nafn hennar. Hann hafi getað nefnt alla aðra. 30 hefði hætt því eftir að ákærða hefði hætt á leikskólanum. Á þessum tíma hefði drengurinn agði vitnið að stundum, en ekki alltaf, þegar náð hafi verið í drenginn á leikskólann hefði hann reyna að koma honum í stólinn Vitnið sagðis þar sem að hann er mikill knúsari, hleypur í fangið á öllum, en þegar hún tók á móti Vitnið sagðist hafa tekið eftir þessu á Vitnið sagði að drengurinn hefði ekki nefnt ákærðu á tímabilinu frá því hún hætti á leikskólanum og þar til hann gaf skýrslu í barnahúsi. Vitnið Þ , móðursystir F , sagðist hafa verið ásamt dóttur sinni á heimili F og móður hans að morgni ti l. Vitnið hefði verið inni í herbergi en börnin í eldhúsi. Vitnið hefði heyrt sagt: Dóttir vitnisins hefði þá spurt hvernig F Dóttir vitnisins hefði í framhaldinu lýst fyrir vitninu að F kinnar og rífa í hár og taka svona utan um hálsin Vitnið sagðist ekki hafa heyrt drenginn nefna nokkur t nafn. Borið var undir vitnið það sem eftir því er haft í samantekt um símaskýrslu þess til lögreglu, þess efnis að það hafi heyrt drenginn segja við móður sína að hann langi ekki til að fara á leiks kólann því að nafngreindur drengur noti X þegar það hefði gefið lögreglu skýrslu he fði skammur tími verið liðinn frá atvikinu. Sagði Vitnið Æ , faðir F , sagðist haf a farið á fund hjá leikskólastjóra og þar verið tilkynnt að 31 getað sagt hvað hefði átt að hafa komið fyrir sem varðaði F sjokki Vitnið var spurt hvort einhverjar breytingar hefðu verið á drengnum um þetta leyti og svaraði að hann hefði einhver hækkaði róminn, ekkert endilega eins og verið væri skamma eða svona, hann svona fór allur inn í sig Drengurinn hefði ekkert talað um þetta heima fyrir og ekkert um kennarana á leikskólanum. Vitnið var spurt hvort skipt hefði máli hver hefði teki ð á móti drengnum á leikskólanum hverju sinni. Vitnið sagðist hafa tekið eftir að ef kennararnir S eða Ó hefðu hvernig það hefði farið fram, en drengurinn hefði ekki hlaupið til hennar. Vitnið sagðist Vitnið sagðist ekki hafa heyrt drenginn Vitnið var spurt hvort drengurinn hefði eitthvað sagt eða sýnt vitninu , sem benti til þess að hann hefði orðið fyrir einhverju slæmu í leikskólanum. Vitnið svaraði með átti sér stað svona, af hverju hann verður svona hræddur ef hann er skammaður, allt í einu. En hann hefur ekki sagt neitt, en mér finnst ég upplifa þ að á hegðuninni hans, hvað hann verður [...] Vitnið R , fv. starfsmaður leikskólans A , kvaðst hafa starfað sem [...] , en starfið hefði verið skrifstofustarf, vitnið hefði séð um innkaup, laun starfsmanna og slíkt. Þá hefði vi tnið aðstoðað verið fátítt. Vitnið var spurt um atvik 8. 3. 2021. Vitnið sagðist hafa verið að vinna við tölvu í litlum sal og væri veggur milli salarins og kjarnans. Ákærða hefði komið út úr kjarnanum , gengið bak við vitnið og farið inn á kaffistofu. Ekki löng u síðar hefði O leikskólastjóri komið og beðið vitnið um að koma inn á [...] 32 , Ó eftir því sem vitnið minnti, setið með B . Vitnið sagðist ekki þekkja það vel til drengsins að það gæti lagt mat á þá hegðun hans. Vitnið sagði að B neðst á háls sér. Vitnið sagðist hafa séð þetta sjálft. Vitnið hefði setið þa nnig að það hefði séð hægri hlið hans. B hefði ekki verið áberandi öðruvísi en hinir drengirnir. Vitnið var spurt hvort það teldi hugsanlegt að áverkinn hefði verið eftir barn. Vitnið þess að ég hefði vitað eitthvað fyrir þá veit ég ekki hvort ég hefði haldið að þetta væri Nánar spurt sagðist vitnið muna að drengurinn Hugsanlega hefði vitnið ekki kippt sér upp við roðann ef því hefði ekki verið sagt hvað hefði komið fyrir. Vitnið sagði að sem starfsmaður hefði ákærða komið vel fyrir, staðið sig vel og mætt vel. Vitnið sagðist ekki þekkja til árekstra milli ákærðu og annarra starfsmanna. P kvaðst hafa starfað á leikskólanum A frá árinu 2017 til ársins 2022. Áður hefði vitnið starfað á öðrum leikskólum frá árinu 2008. Vitnið sagðist hafa verið aðstoðarleikskólastjóri á þeim tíma sem málið varðar. Vitnið sagðist hafa gengið í öll störf, sinnt sérkennslu, starfað með O að starfsm annamálum, og sinnt því öðru sem gera hefði þurft. morguninn hefði vitnið séð að ákærða hefði verið í uppnámi. Jarðskjálftar hefðu verið og að þessu leyti. Vitnið sagði að morguninn hefði gengið vel. Vitnið hefði tekið þátt í fjarfundi gegnum tölvu s ína en svo hefði O O hefði beðið vitnið að líta á B og vitnið hefði farið arið aftur inn á skrifstofu og þar hefði O spurt ákærðu hvað hefði komið fyrir og hvers vegna drengurinn hefði grátið svo mikið og verið með handarfar á hálsinum. Ákærða hefði sýnt með höndum eins og hún hefði aðeins verið að aðstoða hann, og vitnið rétti fram hendur þar sem allir fingur vissu niður, en vitnið og O hefðu 33 sagt að það gæti ekki verið, drengurinn hefði verið með handarfar á hálsinum. O hefði og hefði sagt ákærðu að viðveru hennar í leikskólanum væri e kki óskað, hún mætti fara heim og talað yrði við hana síðar. Vitnið sagði að B hefði verið í mjög miklu áfalli eftir þetta verið að hlúa að honum. Fljótlega eftir þetta hefði komið að hádegisverði og hvíldartíma . Vitnið sagð dettur þá erum við búnar að hringja í foreldri strax en þarna var panic - ið svo mikið að það e inhvern veginn gerðist ekki alveg, við vorum líka að reyna að finna út úr því bara , Vitnið sagði að þegar foreldrar drengsins hefðu náð í hann hefði strax verið spurt hvers vegna ekk i hefði verið tekin mynd. Vitnið sagði að dagurinn eftir atvikið væri í mikilli móðu. Vitnið sagði ekki muna nákvæmlega hversu hratt roðinn hefði hjaðnað en kvaðst far þumalputtafar, náði allan hringinn í kring og það var bara, ég er búin að sjá allskonar meiðsli á mín um starfsferli en ég hef ekki séð svona dökkt far á barni áður. Þótt maður hafi séð einhver gripför eða þau hafi meitt hvort annað, þetta var svona, það var svo fast, það var svona eins og það er gripið og þú verður rauður þá ferð það dofna, það dofnaði ek Vitnið sagði að ekki væri möguleiki að annað barn hefði Í fyrsta lagi náði farið allt of langt í kring um hálsinn og ég myndi ekki geta ímyndað mér hvaða barn myndi hafa styrk í að gera svona far sem situr svona lengi á hálsinum, en aðallega sáum við svona rosalega dökkt far og það virtist meira eins og Vitnið sagðist hafa spurt B hvort einhver annar hefði verið í leikstofunni og hann svarað að þar hefði H verið. Vitnið hefði farið og spurt H hvað hefði komið fyrir inni í leikstofu. H hef ði yppt öxlum en hefði gengi ð úr samtalinu B og H hefði gert það við annan dreng stuttu síðar en vitnið kvaðst Hugsanlega hefði það verið hálftíma síðar eða svo , en H hefði aldrei sýnt slíka hegðun áður og væri ekki árásargjarn. 34 svo lítil að þegar þau eru að meiða hvort annað þá er þetta oftast nær [að] þeir rífast um ei breyting inni á kjarnanum fyrir þetta, þar sem þeir voru bara svolítið svona upptrekktir Vitnið s agðist ekki muna hvort H hefði síðar sagt sér eitthvað um málið. Vitnið sagði að B hefði ekki haft mikinn málþroska á þessum tíma. Hann hefði bent á hálsinn og sagt að hann hefði verið meiddur . Hann hefði verið spurður hvernig hann hefði Borið var undir vitnið það sem eftir því er haft í skýrslutöku hjá lögreglu að B hafi X ð atvik betur þá og hefði sagt satt og rétt frá. fyrir umrætt atvik. Vitnið sagði að um haustið hefði orðið samskiptavandi milli ákærðu nan, en við litum alltaf svo á, þar sem [ákærða] var alltaf mjög róleg í fasi og bara við sáum ekki neina af þessari hegðun sem þær voru að lýsa, að þetta væri einhver samskiptavandi, væri einhver misskilningur, og við tókum nokkra fundi , bæði með konu sem við köllum T og annarri sem heitir S . [...] Það var það eina sem við sáum, og síðan það að börn virtust ekki tengjast henni, [...] bæði var hún rosalega róleg, flöt og svolítið svona hæg, þannig að hún virtist ekki hafa nógu góða stjórn á aðstæðum, alveg sama hvaða verkefni við settum, þannig við vorum svolítið mikið að leiðbeina henni , bara að við þyrftum stundum að hafa hraðari hendur, við þyrftum að gefa okkur meira að börnunum [...] og héldum að þetta væri einhver kannski skortur á færni í þessum málum . Síðan fóru að vera atvik þar sem að það byrjar á því að það er barn sem vill alls ekki koma í leikskólann ef hún er að koma G . Í framhaldinu hefði starfið verið skipulagt þannig G af því að hann átti svo erfitt með að koma í leikskólann, og stundum var það þannig að þótt ég [tæki] á móti G og [ákærða] var að koma klukkan átta [...] og næsti kennari kominn og ég gæti þá farið með G yfir, stundum var hann hjá mér lengur af því að hann vildi all s ekki fara. Um leið og ég kom, og núna er ég ekki inni á kjarna, þess vegna er þetta svo sérstakt, þetta er kannski alveg eðlilegt 35 ef þú ert með nýjan kennara [...] að barn vilji ekki koma til þessa kennara og vilji koma til gömlu kennaranna , en ég er ekk i svona mikið inni á kjarna, ég sést bara úti um allan leikskóla, hoppa í hvað sem er, þannig að þau þekkja mig en ekki svona vel, en hann Vitnið sagði að G hefði af þegar hann var að fara til hennar Vitnið sagði að þegar ákærða hefði tekið á móti hann átti það til að vera kominn með mömmu og pabba upp að hurðinni og hann hleypur bara til baka , svo var hann hættur því af því að hann vissi að ég væri mætt, ég var að vinna yfirvinnu til þess að gera þetta, en en þetta var bara nauðsynlegt. [...] Síðan voru atvik sem gerðust þa r sem ég opna og þegar hún er að koma klukkan átta, honum hafði gengið bara svo vel með mér [...] en þegar hún kemur þá grípur hann í hendina á mér [...], hann sýndi alveg eins og hann væri smeykur. Ég hafði bara ekki hugmynd af hverju, á þessum tímapunkti þá skildi ég ekki af hverju Vitnið sagðist ekki muna hvort þetta hefði byrjað fyrir áramótin 2020 til 2021, en í janúar hefði verið ákveðið að ákærða tæki ekki á móti. [ákærðu] hópi, það var eins o g hópatími frá tuttugu mínútum á dag til hugsanlega þrjátíu og fimm mínútna. Börnin væru hins vegar átta klukkustundir á dag í leikskólanum. Þar væri svo einnig hádegisver ðartími og hvíldartími . Vitnið lýsti dæmigerðu skipulagi þannig og bleyjuskipti. Svo kæmi hádegisverður þar sem kennari væri einn með sínum hópi , eftir hann kæmi hvíldartími sem gæti verið drjúg ur með sínum hópi . Væri hver kennari þannig að mati vitnisins að hámarki tvær kl ukkustundir á dag með sínum hópi. Vitnið sagði að ekki væri mikil afmörkun milli Hljóðbært væri á leikskólanum. Vitnið sagðist ekki muna til þess að ákærða hefði talað hvasst til drengjanna. Oftast hefði hún verið róleg þegar hún hefði talað við þá. Ef hún hefði lagt í vana sinn að tala hvasst til drengjanna hefði það ekki átt að fara milli mála. Það sem ég sá hana í samskiptum, þá var hún róleg og var að vera yfirveguð [...] og ég gat ekki sett það saman 36 ung börn hræddust þá sem lægi hátt rómur eða væru hvassir í f ramkomu. Vitnið sagði að stuttu hefði G spurt hvar ákærða væri. Vitnið hefði svarað að hún yrði ekki í vinnunni þann svarað á þá leið að ákærða kæmi ekki á næstunni og hefði drengurinn fagnað því. Þegar hon um hefði síðar verið sagt að ákærða væri hætt hefði hann orðið glaður. C við X meiddi að segja. C X hefði fyrir, en C hefði ekki sagt neitt meira. talaði Vitnið sagði að eitt sinn hefði Ó komið með D en ekki mu D X það löngu eftir atburð líka. hefði han n hoppað úr glugga inni á leikstofu og annar drengur hefði verið þar og klórað í hönd D P manstu manstu, X meiddi, X klóraði leikskólanum. Vitnið sagði aðspurt að drengurinn hefði ekki lýst nákvæmlega hvernig hann kert sagt hvort þetta var viljandi eða óviljandi, en fyrir svona hörkutól eins og hann er, mér finnst skrýtið hvað þetta sat lengi í honum og mér fyndist skrýtið að hann yrði svona sár ef þetta var óvart Vitnið sagði að klórið hefði verið blóðugt og bei nt fyrir neðan auga. Það hefði verið það gæti verið eftir nögl eða hring eða eitthvað sem hefur rispað, en hún virkaði frekar 37 djúp og náði frá auga og niður kinnina á D verið talin ástæða til að fara með drenginn til læknis en þetta hefði verið í lok skóladags Vitnið sagði að mjög algengt væri að börn fengju klór á leikskóla og vitnið hefði séð verri en þetta. Vitnið sagðist sjálft hafa spurt ákærðu einhverju síðar um klórfarið, en ákærða ekki haft skýringar á því. Vitnið sagði að eftir atvikið 8. 3. 2021 hefði drengurinn E sagt sér að ákærða hefði meitt hann. , og vitnið tók fremst um hönd sína. Nánar spurt sagði vitnið: á, og hafi bara sagt að hún hafi verið Vitnið sagðist ekki muna eftir að drengurinn F hefði talað við sig í þessa veru, en tók fram að langt væri um liðið. Vitnið sagði þær ákærðu hafa getað spjallað saman. Ákærða hefði áhuga á heimspeki og yoga og sálfræði og þær hefðu getað spjallað vinalega saman. Ákærða hefði alltaf m og hefði alltaf komið fram af virðingu. Hún s Vitnið sagði að ákærða vegna þess og vitnið reynt að aðstoða hana í því samhengi. Vitnið sagði að eftir atvikið 8. 3. 2021 hefði það reynt að hringja í ákærðu en hún ekki svarað. Henni hefðu verið send skilaboð um að koma ekki daginn eftir . Borið var undir vitnið það sem eftir því er haft í lögregluskýrslu, þess efnis að daginn eftir hefði það náð tali af ákærðu sem hefði sagt að hún vildi ekki tala við hana eða leikskólann fyrr en hún væri komin með lögfræðing. Þá hefði ákærða haft símasamband við sig 19. 3. og spurt hvort ekki væri bezt fyrir alla að hún segði upp og þá gæti málinu lokið, og vitnið þá bent ákærðu á að tala við O um þetta. Vitnið sagðist muna eftir þessu. Í framhaldinu hefði ákærða sagt upp starfi. Vitnið sagði að eftir þetta hefði verið haldinn fundur með fore ldrum hvers og eins 38 eins litlar upplýsingar og við gátum, en létum vita um leið að það lægi kannski grunur á að Borin var undir vitnið tilkynning leikskólans til barnaverndar. Vitnið kvaðst hafa skrifað hana en í samráði við O og Ó . Spurt hvers vegna tilkynningin væri ekki undirrituð Vitnið sagðist hafa prentað bréfið út og afhent það sjálft. Vitnið M , móðir G , þegar farið hefði verið með hann á leikskólann. Hann hefði fyrst verið órólegur að fara á daginn þegar vitni ð hefði komið með drenginn á leikskólann og hann séð ákærðu hefði vitnið og sagðist aldrei Annar starfsmaður h athyglisvert þar sem hann hafði ekki sýnt svona hegðun við aðra starfsmenn. Þetta ástand hefði verið í nokkurar vikur. Vitnið sagði að drengurinn hefði aldrei áður sýnt slík viðbrögð. Vitnið sagði að þau faðir drengsins hefðu nokkurum dögum síðar spurt hann hverj u rákana í leikskólanum þar sem okkur var í rauninni tjáð að það væru önnur mál í gangi á l Vitnið sagði að drengurinn hefði hvorki sagt né sýnt hvernig hún hefði verið að meiða þá strákana. Vitnið sagði að um þetta leyti hefði drengurinn var t mátt heyra nafn ákærðu nefnt. Hann hefði orðið hræddur ef sú kona hefði verið nefnd á nafn á heimilinu. 39 Vitnið var spurt um hegðun drengsins á heimi linu á þessum tíma. Vitnið sagði hann hafa fengið martraðir um nætur og átt erfitt með svefn en að öðru leyti hefði vitnið ekki og ætti til að meiða. Vitnið sagðist ekki hafa átt önnur samskipti við ákærðu en þegar vitnið hefði komið Borið var undir vitnið það sem eftir því er haft í samantekt lögregluskýrslu þess efnis að kvöldið eftir fund vitnisins með leikskólastjóra hefði vitnið spurt G um hvern og einn kennara hans og hann borið þeim vel söguna, öllum nema ákærðu sem væri vond og leiðinleg. Vitnið sagðist muna eftir þeim orðum drengsins. Jafnframt var borið undir vitnið það sem eftir því er haft í sömu samantekt, þess efnis að drengurinn hafi sagt að hún hafi meitt hann, hún hafi klipið hann, hann hafi lyft upp peysunni og bent á magann og sýnt með látbragði að hún hafi slegið hann á handarbökin. Vitnið s agðist muna þetta þegar það heyrði það lesið. Vitnið sagðist hafa sagt satt og rétt frá í lögregluskýrslu og hefði þá munað betur eftir atvikum. Vitnið sagðist aðspurt aldrei hafa séð á drengnum áverka sem það hefði talið undarlega. Vitnið sagði, að ef drengurinn hefði haft grunsamleg sár eða marbletti hefði það tekið eftir slíku. Vitnið Ö , faðir G , sagðist hafa farið með drenginn á leikskólann. Ákærða hefði tekið á móti þeim og drengurinn, sem alltaf hefði verið glaður að fara á leikskólann , hefði hágrátið, gripið fast í vitnið og í raun ekki viljað fara á leikskólann. Þetta hefði komið fyrir oftar en einu sinni þegar vitnið komið með drenginn í leikskólann. Vitnið sagði að þegar aðrir hefðu tekið á móti drengnum á leikskólanum hefði hann farið glaður. Vitnið sagði að þau foreldrarnir hefðu ekki spurt drenginn sérstaklega um þetta, en Drengurinn hefði nefnt nafn ákærðu við vitnið Þetta hefði verið um viku eftir fund sem vitnið hefði farið á í leikskólanum. Vitnið sagðist ekki muna eftir að drengurinn hefði sagt að hún meiddi aðra en hann. Vitnið sagði að breytingar hefðu orðið á hegðun drengsins heima fyrir á þessum tíma. Að því leyti væri nú 40 Vitnið sagði að eitt sinn hefði sími hri ngt á heimilinu, vitnið hefði svarað og X hefði drengurinn farið inn í herbergi að gráta. Samstarfskona eiginkonu vitnisins héti X . Vitnið sagðist aldrei hafa tekið eftir Vitnið N , móðir H , sagðist hafa frétt af málinu á fundi í leikskólanum. Þar hefði verið itnið sagði st hafa verið búið að taka eftir því heima að drengurinn væri orðinn árásargjarnari, meðal annars gegn verið farið að velta fyrir sér hvort eitthvað angraði drengi nn en þegar það hefði heyrt Vitnið sagði að drengurinn væri nú aftur sjálfum sér líkur. Vitnið sagðist ekki hafa rætt þetta við drenginn . Vitnið hefði ekki viljað ræða þetta við hann auk þess sem hann hefði ekki talað mikið. Borið var undir vitnið það sem eftir því er haft í samantekt lögregluskýrslu þess efnis að eftir fundinn á leikskólanum hafi vitnið sýnd drengnum ljósmynd af frá leik skólanum og á henni ákærða og annar starfsmaður Ó eða U X sagt meira um þetta. Vitnið sagðist muna eftir þessu. Vitnið kvaðst hafa sagt rétt frá í lögregluskýrslu. Vitnið U kvaðst hafa starfað á leikskólanum A frá árinu 2018 . Vitnið kvaðst hafa starfað á [...] allan þann tíma sem ákærða hefði starfað þar. F fði bara setið og grátið. Áður Vitnið sagðist ekki muna eftir að hafa séð eða heyrt annað óeðlilegt frá ákærðu í starfinu. Vitnið sagði að drengurinn B i 41 G hefði veri ð G hefði verið í hópi Ó en gert hefði verið ráð fyrir því í skipulagi að í forföllum Ó færi G í hóp ákærðu. Því hefði verið breytt í raun þannig að hann hefði farið til vitnisins. Vitnið sagðist ekki mun a hversu lengi þetta hefði staðið. Vitnið sagði að drengurinn E hefði eitt sinn sagt sér að ákærða hefði meitt sig, en hefði ekki lýst því frekar. Vitnið sagði að hljóðbært væri á leikskólanum. Vitnið AA , faðir E , hefðu þau spurt hann hvernig honum liði á leikskólanum. Drengurinn hefði nefnt ákærðu á nafn og hefði sýnt með látbragði að hún Drengurinn hefði sagt að hann og aðrir hefðu orðið f Vitnið sagðist ekki muna til þess að drengurinn hefði nefnt þetta aftur. illa að fara á leikskó hver hefði tekið á móti honum á leikskólanum. Vitnið sagði að breytingar hefðu orðið að hegðun drengsins. Hann hefði verið orðinn Vitnið S kvaðst hafa starfað á leikskólanum A frá árinu 2016 , þar á meðal á [...] á starfstíma ákærðu hennar þar. Vitnið hefði hins vegar verið í veikindaleyfi í febrúar og marz 2021. Eftir að ákærða hefði hætt störfum hefði vitnið komið aftur úr leyfinu. Ákærða Vitnið tók fra m að grimmd þyrfti ekki að vera líkamleg hún gæti einnig verið andleg. Vitnið sagði að þegar leikskólinn hefði verið opnaður á morgnana hefðu yfirleitt verið mikil læti og líf í börnunum en þegar ákærða hefði opnað hefð u allir verið kyrrir og hljóðir. Vitnið sagði að ef börnin hefðu setið og leikið sér, til dæmis með leir og leirinn að börnin hefðu strax hætt að tala og hætt að leika sér. Vitnið sagðist hafa rætt þetta við stjórnendur leikskólans, en þær hefðu ekki séð þetta sjálfar og erfitt hefði verið að 42 eitt einasta orð. Þeir hefðu ekki viljað aðstoð ákærðu í fataklefanum þegar þeir hefðu klætt sig til útiveru. Vitnið sagði aðspurt að það hefði aldrei séð ákærðu beita barn líkamlegu ofbeldi á leikskólanum. Vitn ið sagðist ekki hafa séð áverka á barni eftir að það hefði verið hjá ákærðu. Vitnið sagðist eitt sinn hafa verið úti í búð, á þeim tíma er það hefði verið í veikindaleyfi. Við búðina hefði vitnið hitt B sem hefði með látbragði sagt vitninu að ákærða hefði Vitnið tók með báðum höndum utan um háls sinn. Móðir drengsins hefði svo sagt vitninu það sama. Á þessum tíma hefði vitnið ekki verið búið að heyra neitt um málið frá starfsmönnum leikskólans. Vitnið sagði að B Vitnið sagði st eitt sinn hafa komið að þar sem drengurinn F hefði verið að leika sér me ð leir, leir hefði farið í gólfið og vitnið ætlað að ná í hann en ákærða sagt drengnum , að hætta að henda leir í gólfið . Drengurinn hefði farið í baklás og ekki sagt orð þann daginn. Niðurstaða Ákærð a krefst frávísunar ákærunnar að því leyti sem hún tekur til háttsemi gagnvart öðrum brotaþolum en B og D . Af hálfu ákærðu er byggt á því að augljóst sé að þær sakargiftir sem taldar séu upp í ákæru geti ekki snúið að öllum sjö drengjunum. Aðeins sé lýst sérstakri háttsemi gagnvart tveimur þeirra. Ákæran hvað hina fimm varðar sé ekki í samræmi við áskilnað c liðar 1. mgr. 152. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, en samkvæmt henni skuli meðal annars greina svo glöggt sem verða megi hver sú háttsemi sé er ákært sé út af og hvar og hvenær brot sé talið framið. Í ákærunni sé, að því er varðar þá C , E , F , G og H , og fram til 8. 3. 2021, beitt þá andlegum og líkamlegum refsingum og svo sé í dæmaskyni nefnt hvað sé talið hafa fallið undir þá hát tsemi. Verknaðarlýsing sé þungamiðja í ákæruskjali og mjög brýnt að hún sé nákvæm og skýr svo efnismeðferð geti farið fram. Sé með öllu ófullnægjandi að ákæra með almennum hætti fyrir brot sem framið hafi verið á óvissum tíma og óvissum stað. Lýsa hafi þur ft háttseminni nánar og hvernig hún hafi 43 snúið að hverjum og einum brotaþola. Þá sé þý ð i. Ekki komi fram í ákærunni hvernig ákærða eigi að hafa brotið gegn hverjum og einum, svo sem hvern hún eigi að hafa slegið í maga, hvern klipið, við hvern hvesst sig. Ekki verði lagt á ákærðu við vörn sína að bera ákæruskjal við vitnaskýrslur til að gera sé r grein fyrir hvað eigi að hafa snúið að hverjum og einum. Ákæruvaldið krefst þess að frávísunarkröfunni verið hafnað. Af þess hálfu er byggt á að í c lið 1. mgr. 152. gr. laga nr. 88/2008 sé kveðið á um að greina skuli þau atriði, sem þar eru tilgreind, svo glöggt sem verða meg i . Framsetning ákæru í þessu máli sé í samræmi við það sem alvanalegt sé í málum er varði brot gegn börnum, þar sem oft sé örðugt að greina sundur og afmarka í tíma mörg sambærileg tilvik sem talin séu hafa komið upp á ákveðnu tímab ili. Í því máli sem hér sé til meðferðar séu brotaþolar mjög ungir og verði að horfa til þess við mat á því hvort háttseminni sé nægilega lýst. Háttseminni verði ekki lýst nánar en sem framburður brotaþola og vitn a gefi efni til. Í 1. mgr. 152. gr. laga n r. 88/2008 er fjallað um útgáfu ákæru og kemur fram í c lið greinarinnar að meðal þess sem í ákæru skuli greina svo glöggt sem verða megi sé hver sú háttsemi sé, er ákært sé út af og hvar og hvenær brotið sé talið hafa verið framið. Þ ví skýrar sem þessi atriði eru greind í ákæru, því hægar á ákærður maður með að koma fram vörnum, svo sem með því að draga fram atriði sem mæla gegn því að sú atburðarás hafi átt sér stað sem lagt er til grundvallar í ákæru, eða leiða vitni sem borið geta hinum ákærða í hag um atvik. Er því mikilvægt að aðstaða ákærðs manns sé ekki gerð verri en ella væri, með því að slík atriði séu látin ósögð í ákæru ef kunnugt er um þau. Í ákvæðinu er kveðið á um að þau skuli greind svo glöggt sem verða megi. Við mat á þ ví verður að horfa til aðstæðna hverju sinni, hversu glögglega sé hægt að greina atriðin. Skiptir þá máli hverjir eru taldir til frásagnar um atburðarás og hversu nákvæma frásögn þeir geta gefið. Hefur þannig oft þurft að láta við þ að sitja í málum er varð a brot gegn börnum að vísa til brota sem talin séu hafa átt sér stað á tilteknu tímabili, jafnvel mörgum mánuðum eða árum. Í máli þessu byggir ákæruvaldið á að brotið hafi verið gegn drengjum á [...] og [...] ári og töluverð takmörk eru fyrir því hversu n ákvæmrar frásagnar vænta má af brotaþolum á þeim aldri. Í ákæru eru taldar upp verknaðaraðferðir sem ákæruvaldið . Þegar horft er á aðstæður allar þykir ekki verða litið svo á ákæran sé svo óskýr að telja verði a ð farið hafi verið í bága við áskilnað c liðar 1. mgr. 152. gr. laga nr. 88/2008 þannig að varði frávísun málsins. Þykir því verða að hafna frávísunarkröfu. Það sem hér hefur verið rakið breytir ekki því að samkvæmt 44 meginreglum sakamálaréttarfars ber ákæru valdið en ekki ákærða sönnunarbyrðina af sekt ákærðu og öðru því sem henni er í óhag í málinu. Í málinu er ákærða sökuð um að hafa brotið gegn sjö nafngreindum drengjum. Hún neitar sök að öllu leyti. Samkvæmt 108. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála hvílir sönnunarbyrði um sekt ákærðu og atvik, sem telja má henni í óhag, á ákæruvaldinu en ekki hinni ákærðu. Samkvæmt 2. mgr. 70. gr. stjórnarskrárinnar skal hver sá sem borinn er sökum um refsiverða háttsemi talinn saklaus þar til sekt hans hefur verið sönnuð. Af 1. mgr. 109. gr. laga nr. 88/2008 verður ráðið að sönnun um sekt verður að vera svo sterk að hún verði ekki vefengd með skynsamlegum rökum. Samkvæmt 1. mgr. 111. gr. laga nr. 88/2008 skal dómur í sakamáli reistur á sönnuna rgögnum sem færð eru fram við meðferð máls fyrir dómi. Þrír drengjanna gáfu skýrslu fyrir dómi og fór skýrslutaka fram í barnahúsi. Enginn þeirra bar um að brotið hefði verið gegn sér með þeim hætti sem í ákæru greinir. Þeir eru hins vegar allir mjög ungir. Þannig [...] frá því B varð [...] ára gamall þegar ha nn kom til skýrslugjafarinnar, en þ eir F og E voru tæplega [...] ára er þeim komu. Svo sem rakið hefur verið mun aldursviðmið barnahúss vegna rannsóknarviðtala vera [...] ár. Þá verður að hafa í huga að þegar tveir síðarnefndu drengirnir gáfu skýrslu voru tæplega fjórir mánuðir frá því að ákærða hafði látið af störfum á leikskólanum. Þau atriði sem hér hafa verið rakin draga úr þýðingu skýrslnanna af drengjunum, en svo langt sem þær ná eru skýrslur þeirra ákærunni ekki til styrktar en styðja fremur málstað ákærðu. Enginn þeirra sem kom fyrir dóm við aðalmeðferð málsins bar um að hafa með eigin augum séð ákærðu beita nokkurn drengjanna líkamlegu ofbeldi. Hefur þannig enginn borið á þann hátt fyrir dómi. Í ákærunni , þar sem ákærðu er gefið að sök brot gegn s jö drengjum, er sérstaklega tiltekin háttsemi er sögð er hafa lotið að tveimur drengjum og þannig að áverki hafi komið af. Annars vegar hafi ákærða hinn 8. 3. 2021 tekið hendi eða höndum um háls B þannig að hann hafi hlotið af roða og far á hálsinum og hin s vegar hafi hún klórað eða klipið í andlit D í febrúar eða marz 2021 þannig að hann hafi hlotið af blóðugt klórfar í andliti. Að því er varðar framangreint atriði varðandi B hafa tvö vitni, Ó og O , borið um að hafa verið mjög skammt frá þeim stað er samskipti ákærðu og drengsins urðu umrætt sinn. O mun hafa komið að drengnum mjög skömmu eftir að samskiptunum lauk og farið með hann til Ó . Þeim O og Ó ber saman um drengurinn hafi grátið, O segir að h ann hafi 45 verið í mjög miklu áfalli og Ó Ó segir hann hafa sagt í ekkasogum að ákærða hafi meitt hann og hafi drengurinn bent á háls sinn. Báðar segjast þær hafa séð far á hálsi hans. Ó segir haf a verið O segist Vitnið P b e r að O hefði komið inn til sín beðið sig um að líta á drenginn. P hafi gert svo og sagði fyrir dómi að drengurinn hefði Með framburði vitnanna þriggja, sem sáu drenginn strax eftir að ha nn hafði verið með ákærðu, hefur verið sannað í málinu að hann hafi þá verið með roða á hálsi. Ljóst er af framburði þeirra að öllum kom þeim roðinn fyrir sjónir sem væri eftir hönd eða hendur. O sagðist hafa verið búin að sinna drengnum í nokkur skipti fy rir atvikið og ekki hafa tekið eftir slíkum roða. Hún kvaðst telja líklegt að það hefði hún gert ef roðinn hefði verið til staðar. Ákærða hefur engar skýringar gefið á tilurð roðans og kveðst ekkert um hann vita. Fyrir dómi bar móðir drengsins, I , að dreng urinn hefði strax sagt við hana, er hún kom að sækja hann á leikskólann síðar þennan dag, að ákærða hefði meitt hann. Í bifreiðinni á leiðinni heim hefði hann endurtekið það og tekið um háls sér og gert köfnunarhljóð. Vitnið U sagði fyrir dómi að B hefði s agt sér að ákærða hefði meitt hann. Hann hefði með látbragði Þau atriði sem hér hafa verið rakin eru ákærunni verulega til styrktar. Er þar sérstaklega að horfa til þess hversu skammur tími líður frá því ákærða er með drengnum, og þar til vitnin koma að honum og sjá roðann á hálsinum, og drengurinn að sögn vitna ber þá þegar um að ákærða hafi meitt hann. Gegn þessum atriðum standa neitu n ákærðu og þau svör sem B gaf í barnahúsi, þá rúmlega [...] gamall. Þau svör, þó þau styrki ekki ákæruna og verði að teljast málstað ákærðu í vil, þykja hins vegar í ljósi aldurs drengsins á umræddum tíma, ekki hafa úrslitavægi við úrlausn málsins. Þegar á allt er horft þykir verða að leggja til grundvallar að ákæruvaldið hafi fært fram lögfulla sönnun þess að ákærða hafi umrætt sinn tekið með hendi um háls drengsins þannig að hann hafi fengið roða á hálsi. Hefur ekkert komið fram sem bendir til að þetta h afi verið óviljaverk , unnið af gáleysi, eða réttlætanlegt af einhverjum ástæðum , en ákærða hefur engar skýringar gefið á roðanum. Verður þessi háttsemi heimfærð til 1. og 3. mgr. 99. gr. laga nr. 80/2002 sbr. 3. mgr. laga nr. 52/2009 46 Ákærðu er gefið að sö k að hafa klórað eða klipið í andlit D. Ó lýsti fyrir dómi að ákærða hefði verið ein með drengnum í fataklefa. Ákærða hefði svo komið með drenginn hágrátandi til Ó og spurt hvort hann mætti klæða sig þar. Ó hefði samþykkt það og ákærða farið. Ó sagðist fyrir dómi hafa spurt drenginn hvers vegna hann gréti og hann svarað að ákærða hefði klórað hann. Ó hefði séð blóðugt klórfar á kinn hans, um einn eða tvo cm fyrir neðan auga. Áður en drengurinn hefði farið til ákærðu hefði Ó skipt um bleyju á honum og ekk ert klór verið á honum þá. P sagði fyrir dómi að Ó hefði komið með D til sín og hefði hann verið með blóðugt klórfar fyrir neðan auga . Drengurinn hefði X Það sem hér hefur verið rakið er ákærunni mjög til styrktar en þær Ó og P bera báðar um blóðugt klórfar sem þær hafi séð á drengnum, Ó kveðst hafa sinnt honum skömmu áður og þá hafi hann ekki verið með þetta far, og báðar bera að strax þá hafi drengurinn sagt ákærðu hafa klórað h ann. Telja verður ljóst að á leikskóla geti eitt og annað komið fyrir í dagsins önn, þar á meðal að starfsmaður sem sinnir barni klóri það óvart, til dæmis ef nögl eða hringur á fingri rekst í barnið. Ákærða hefur hins vegar engar skýringar gefið á blóðugu klórfari á andliti hans, skammt neðan auga, og kveðst ekki hafa séð neitt far. Foreldrar D báru fyrir dómi að drengurinn hefði sagt við þau að ákærða hefði meitt sig. J móðir hans Ý faðir hans sagði drenginn hafa sagt sér að ákærða hefði klórað hann í framan og meitt hann. Drengurinn hefði sýnt með látbragði að hann hefði verið klóraður eða klipinn. Þau samtöl við drenginn er foreldrar h ans báru um munu hafa átt sér stað allnokkuru eftir umrætt atvik, en foreldrarnir höfðu áður verið á fundi í leikskólanum vegna mála sem talið hafði verið að komið hefðu upp. Jafnvel þó hafa verði þetta í huga er framburður foreldra drengsins ákærunni til styrktar. Þegar á allt framanritað er horft verður að telja sannað í málinu að drengurinn hafi umrætt sinn verið með ákærðu í fataklefa, hafi komið þaðan með blóðugt klórfar á kinn, og í framhaldinu hafi hann borið um að ákærða hafi klórað hann. Með frambu rði Ó þykir hafa verið leitt í ljós að drengurinn hafi ekkert klórfar haft áður en hann var einn með ákærðu. Sjálf hefur ákærða engar skýringar gefið á klórfarinu og sagt að hún hafi ekkert slíkt séð. Þegar á allt þetta er horft þykir verða að leggja til g rundvallar að ákæruvaldið hafi fært fram lögfulla sönnun þess að drengurinn hafi umrætt sinn fengið klórfarið af völdum ákærðu. Ekkert hefur komið fram sem bendir til að það hafi komið fyrir óhapp eða gáleysi. Verður að telja sök ákærðu sannaða að 47 þessu le yti og verður að heimfæra háttsemina til 1. og 3. mgr. 99. gr. laga nr. 80/2002 sbr. 3. mgr. laga nr. 52/2009. Um ákæruatriði að öðru leyti háttar svo til að ekki er í ákæru lýst sérstökum áverkum sem orðið hafi af þeirri háttsemi er byggt er á að ákærða h afi haft í frammi . Eru hugsanleg atvik og atburðarás mun óljósari en í þeim tilvikum sem fjallað hefur verið um. Ákærða neitar sök að öllu leyti og hefur verið sjálfri sér samkvæm. Telja verður leitt í ljós í málinu að um tíma hafi drengurinn G verið nær ó fáanlegur til að fara á leikskólann ef ákærða tók þar á móti honum að morgni. P sagði fyrir dómi að á móti G Ó sagði að G hefði alls ekki viljað borða hádegisverð með ákærðu . Verður að telja ljóst að um tíma hafi G verið mjög hræddur við ákærðu. Fyrir liggja frásagnir einstakra vitna þess efnis að einstakir drengir hafi sagt að ákærða hafi meitt eða verið vond. Þessar frása gnir eru ákærunni til styrktar. Sama má að vissu leyti segja um framburð einstakra foreldra um hegðunarbreytingar hjá einstökum drengjum, þó eðli máls samkvæmt séu orsakatengingar þar óljósari. Þrír drengjanna gáfu skýrslu í barnahúsi. Þó framburður þeirra þyki ekki þess eðlis að hann geti ráðið úrslitum í málinu er hann ákærunni ekki til styrktar en styður fremur málstað ákærðu. Svo sem rakið hefur verið er meginregla í sakamálaréttarfari að ákæruvaldið ber sönnunarbyrðina um sekt ákærðu og þau atvik sem h enni eru í óhag. Þegar horft er til þess að engir áverkar liggja fyrir sem tengdir verða við þá háttsemi er ákærðu er að öðru leyti gefið að sök, enginn hefur borið fyrir dómi að hafa orðið vitni að því að ákærða hafi beitt því líkamlega ofbeldi sem hún er ákærð fyrir og þess að ákærða hefur frá upphafi málsins neitað sök og verið sjálfri sér samkvæm, þykir óhjákvæmilegt að leggja til grundvallar að uppi sé skynsamlegur vafi um að ákærða hafi af ásetningi beitt því líkamlega ofbeldi sem henni er gefið að sö k í ákæru, öðru en því sem fjallað hefur verið um og varðar drengina B og D . Einstök atriði eru ákærunni til styrktar eins og rakið hefur verið en geta ekki eins og málið liggur fyrir leitt til þess að telja megi sannað, svo hafið sé yfir skynsamlegan vafa að ákærða hafi beitt umræddu ofbeldi. Í ákæru er ákærðu gefið að sök að hafa talað hvasst til barnanna. Ó og U báru um tilvik þar sem ákærða hefði sagt hvasst við dreng að hann ætti að bera virðingu fyrir henni og með framburði þeirra beggja í þá veru þykir mega telja líklegt að slíkt atvik hafi átt sér stað. Á hinn bóginn verður að horfa til þess að P sagði fyrir dómi að ákærða hefði 48 alltaf verið róleg í fasi á leikskólanum. Ó sagði að fyrir atvikið 8. 3. 2021 hefði ákærða Ó , P og U sögðu öll að hljóðbært væri á leikskólanum. Verður að ætla að ef ákærða h efði lagt í vana sinn að tala hvasst við börnin hefði það vart farið fram hjá öðrum starfsmönnum til lengdar. Vitnið S sagði ákærðu hafa verið grimma og hefði vitnið talað um það við stjórnendur skólans en þær hefðu ekki séð slíkt sjálfar og hefði verið er fitt að sannreyna það. Verður að miða við að skynsamleg ur vaf i sé á því í málinu að ákærða hafi lagt í vana sinn að tala hvasst við börnin. Þótt telja verði að leiddar hafi verið líkur að því að einstakir drengir hafi verið smeykir við ákærðu og að minnsta kosti í tilviki eins, G , svo mjög að hann vildi alls ekki fara í leikskólann ef hún tók á móti honum, hefur ekki verið leitt í ljós í sakamáli þessu að það hafi stafað af háttsemi, er sé þess eðlis að hafið sé yfir skynsamlegan vafa að ákærða hafi viðhaft hana, af ásetningi, þannig að hún hafi brotið gegn tilgreindum ákvæðum barnaverndarlaga. Í samræmi við meginreglur sakamálaréttarfars og 2. mgr. 70. gr. stjórnarskrárinnar verður samkvæmt framansögðu að sýkna ákæru af öðrum ákæruatriðum en áður var fj allað um og varða háttsemi gagnvart B og D . Í ákæru er háttsemi ákærðu heimfærð til 1. og 3. mgr. 99. gr. laga nr. 80/2002, sbr. 3. gr. laga nr. 52/2009 sbr. 138. gr. laga nr. 19/1940. Í 138. gr. laga nr. 19/1940 segir að hafi opinber starfsmaður framið re fsilagabrot með verknaði, sem telja verði misnotkun á stöðu hans, og við því broti sé ekki lögð sérstök refsing sem broti í embætti, skuli hann sæta þeirri refsingu, sem við því broti liggi, en þó svo aukinni, að bætt sé við hana allt að helmingi hennar. S amkvæmt 141. gr. a laga nr. 19/1940 telst opinber starfsmaður, samkvæmt meðal annars 138. gr. laganna, vera sá sem vegna stöðu sinnar eða heimildar í lögum getur tekið eða haft áhrif á ákvarðanir um réttindi og skyldur einstaklinga eða lögaðila eða ráðstaf að eða haft áhrif á ráðstöfun opinberra hagsmuna. Ákærða var ófaglærður starfsmaður [...] og gegndi ekki stjórnunarstöðu þar. Verður ekki talið að ákærða hafi í starfi sínu tekið eða haft áhrif á ákvarðanir um réttindi eða skyldur barnanna í skilningi umræ ddra lagaákvæða. Þykir hér mega vísa, eftir því sem við á, til dóms Landsréttar í máli nr. 44/2022, efnisgr. 6 til 12. Þykir þegar af þessum ástæðum sem háttsemi ákærðu verði ekki felld undir 138. gr. laga nr. 19/1940. Með hliðsjón af öllu framanrituðu verður ákærða sakfelld fyrir framangreind brot gegn drengjunum B og D , en hún hafi tekið um háls þess fyrrnefnda svo hann hafi fengið roða á háls, og hún hafi klórað eða klipið þann síðarnefnda í andlit svo hann hafi fengi ð 49 blóðugt klórfar. Þessi háttsemi varðar við 1. og 3. mgr. 99. gr. laga nr. 80/2002. Að öðru leyti verður ákærða sýknuð af ákæru . Ákærða hefur ekki sakaferil og horfa ber til þess. Á móti kemur að hún fremur brotið gagnvart börnum á leikskóla þeirra þar se m þau eiga að geta treyst starfsmönnum. Þegar á allt er horft ákveðst refsing ákærðu fangelsi í fjóra mánuði en fullnustu hennar frestað og niður falli hún að liðnum tveimur árum haldi ákærða almennt skilorð. Ákærða hefur framið refsivert brot gagnvart dre ngjunum B og D og ber bótaábyrgð á. Fyrir liggja bótakröfur. Þó ekkert liggi fyrir um varanlegar afleiðingar brotsins gagnvart hvorum um sig verður að telja hvort brot til þess fallið að valda brotaþolanum miska og verða miskabætur ákveðnar að álitum 500.0 00 krónur til hvors drengs ásamt vöxtum eins og í dómsorði greinir en bótakröfur voru birtar ákærðu 26. 9. 2022. Vísa ber öðrum einkaréttarkröfum frá dómi. Málsvarnarlaun skipaðs verjanda ákærðu, Helga Birgissonar lögmanns, ákveðast 2.485.890 krónur með vi rðisaukaskatti og þóknun Halldóru Aðalsteinsdóttur lögmanns, réttargæzlumanns brotaþola, ákveðast 2.410.560 krónur með virðisaukaskatti og aksturskostnaður lögmannsins 90.720 krónur. Annar sakarkostnaður nam samkvæmt yfirliti hér a ðssaksóknara 138.822 krónum. Með hliðsjón af málsúrslitum öllum verður ákærða dæmd til greiðslu fimmtungs þessa en ríkissjóður greiði sakarkostnað að öðru leyti. Gætt var 1. mgr. 184. gr. laga nr. 88/2008. Af hálfu ákæruvaldsins fór Arnþrúður Þórarinsdóttir saksóknari með máli ð. Þorsteinn Davíðsson kveður upp dóm þennan. Dómso r ð: Frávísunarkröfu ákærðu er hafnað. Ákærða, X , sæti fangelsi í fjóra mánuði. Fullnustu refsingarinnar skal frestað og niður skal hún falla að liðnum tveimur árum haldi ákærða almennt skilorð 57. gr. la ga nr. 19/1940. Ákærða greiði B 500.000 krónur ásamt vöxtum samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 18. 3. 2021 til 26. 10. 2022, en með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Ákærða g reiði D 500.00 krónur ásamt vöxtum samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 31. 3. 2021 til 26. 10. 2022, en með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. 50 Öðrum einkaréttarkröfum er vísað frá dómi. Málsvarnarlaun skipaðs verjanda ákærðu, Helga Birgissonar lögmanns, 2.485.890 krónur, þóknun réttargæzlumanns brotaþola, Halldóru Aðalsteinsdóttur lögmanns, 2.410.560 krónur, 90.720 króna ferðakostnað lögmannsins, og 138.822 króna annan sakarkost nað, greiði ákærða að fimmtungi en ríkissjóður að fjórum fimmtuhlutum. Þorsteinn Davíðsson Rétt endurrit staðfestir Héraðsdómur Reykjaness 28. apríl 2023