Stefndu voru sýknuð af kröfum stefnanda um annars vegar að felldur yrði úr gildi úrskurður óbyggðanefndar að því leyti sem hann varðaði Arnarvatnsheiði og sameignarland Kalmanstungu I og II og hins vegar að viðurkennt yrði að landsvæði innan tilgreindra marka væri þjóðlenda.