Deilt um greiðsluskyldu tryggingafélags úr fasteignatryggingu vegna þess að skólplögn í annarri samliggjandi fasteign gaf sig og olli tjóni á íbúð vátryggingartaka. Sýkna, en hluti málskostnaður þrátt fyrir það felldur á tryggingarfélagið þar sem sú málstæða sem leiddi til sýknu hafði ekki verið höfð uppi áður en málið var borið undir dóm.