Búsforræðisvottorð

Einungis er hægt að nálgast vottorðið hjá þeim héraðsdómstól þar sem umsækjandi  á lögheimili.

Vottorðið kostar 2.500 krónur og fæst einungs afhent þegar greiðsla hefur verið innt af hendi.

Vottorð sem ekki hafa verið greidd verða ekki afhent né send.

Greiða skal inn á reikning nr. 565-26-189, kt. 661191-3419. Mikilvægt er að setja "Búsforræðisvottorð" í skýringu og kvittun sendist á una@domstolar.is.

Fylltu út formið hér fyrir neðan til að sækja um útgáfu á búsforræðisvottorði.

Umsókn

Rusl-vörn