Nýir dómar

S-70/2018 Héraðsdómur Suðurlands

Sigurður G. Gíslason héraðsdómari

Tveir menn sakfelldir fyrir tilraun til ráns. Annar þeirra jafnframt sakfelldur fyrir minniháttar líkamsárás og hinn fyrir umferðarlagabrot. Skilorðsbundið...

S-153/2018 Héraðsdómur Suðurlands

Hjörtur O. Aðalsteinsson dómstjóri

Ákærði var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi og brot gegn umferðarlögum. Þá var hann sviptur ökurétti í 10 mánuði.

S-68/2018 Héraðsdómur Suðurlands

Sigurður G. Gíslason héraðsdómari

Ákærði var fundinn sekur um umferðarlagabrot, vopnalagabrot, barnaverndarlagabrot sem og líkamsárás og hótanir. Var honum gert að sæta fangelsi í 90 daga...

S-78/2018 Héraðsdómur Suðurlands

Sigurður G. Gíslason héraðsdómari

Ákærði var fundinn sekur um fíkniefnalagabrot og gert að sæta fangelsi í 30 daga, en fullnustu refsingarinnar var frestað skilorðsbundið til tveggja ára...


Sjá dómasafn

Dagskrá

13
ágú
2018

Mál nr Z-2/2018 [Fyrirtaka]

Salur dómstólsins að Austurvegi 4, 800 Selfossi13:15

Dómari:

Sigurður G. Gíslason héraðsdómari

Sóknaraðili:

Íbúðalánasjóður(Hafsteinn Viðar Hafsteinsson hdl.)

Varnaraðili:

Lækjarhús ehf.(Björn Líndal hdl.)
Bæta við í dagatal2018-08-13 13:15:002018-08-13 13:25:00Atlantic/ReykjavikMál nr Z-2/2018Mál nr Z-2/2018Salur dómstólsins að Austurvegi 4, 800 Selfossi - HDSLDómstólardomstolar@domstolar.is
15
ágú
2018

Mál nr E-211/2017 [Aðalmeðferð]

Salur dómstólsins að Austurvegi 4, 800 Selfossi13:15

Dómari:

Hjörtur O. Aðalsteinsson dómstjóri

Stefnandi:

Ragnar Valur Björgvinsson(Pétur Már Jónsson hdl.)

Stefndi:

Hreggviður Hermannsson
Bæta við í dagatal2018-08-15 13:15:002018-08-15 16:15:00Atlantic/ReykjavikMál nr E-211/2017Mál nr E-211/2017Salur dómstólsins að Austurvegi 4, 800 Selfossi - HDSLDómstólardomstolar@domstolar.is

Sjá dagskrá

Vöktun