Máli sem stefnandi höfðaði á hendur íslenska ríkinu, vegna Hljóðbókasafns Íslands, til viðurkenningu á skaðabótaskyldu ríkissjóðs, aðallega vegna ætlaðra brota Hljóðbókasafnsins á höfundalögum nr.. 73/1972, en til vara vegna rangrar innleiðingar tilskipunar nr. 2001/29/EB, var vísað frá dómi vegna vanreifunar.