Stefnandi, sem er stjórnvald í Færeyjum, setti fram kröfu á hendur stefnda, sem er íslenskt verktakatfyrirtæki, á grundvelli yfirlýsingar sem stefnandi byggði á að fæli í sér ábyrgð á verki færeysks systurfélags stefnda. Kröfum stefnanda var hafnað þar sem ábyrgðarkrafa á grundvelli yfirlýsingarinnar var talin fyrnd.