Stefnandi krafðist ómerkingar tiltekinna ummæla sem stefnda viðhafði á spjallþráðum á internetinu og víðar. Þá krafðist hann miskabóta úr hendi stefndu. Krafa stefnanda um ómerkingu var að hluta tekin til greina og stefndu gert að greiða honum miskabætur.