Héraðsdómur Reykjavíkur Dómur 1 5 . júlí 2022 Mál nr. S - 1149/2022: Héraðssaksóknari (Dagmar Ösp Vésteinsdóttir aðstoðarsaksóknari) gegn Herði Éljagrími Sigurjónssyni (Birkir Már Árnason lögmaður) Dómur Mál þetta, sem dómtekið var 16. júní sl., var höfðað með ákæru, útgefinni af Herði Éljagrími Sigurjónssyni, kennitala , , Reykjavík, með dvalarstað , fyrir eftirtalin kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum, framin á árinu 2021, í gegnum einkaskilaboð á samfélagsmiðlinum Snapchat, nema annað sé tekið fram: 1. Kynferðislega áreitni en til vara fyrir brot gegn blygðunar semi með því að hafa í lok maí, sent A , kennitala , mynd af berum getnaðarlim sínum og viðhaft kynferðislegt tal við hana, en með háttsemi sinni særði hann blygðunarsemi hennar. (M. 007 - 2021 - ) Telst þetta varða við 199. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, en til vara við 209. gr. sömu laga. 2. Kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot, en til vara fyrir brot gegn blygðunarsemi og barnaverndarlagabrot, gagnvart B , kennitala : a. Í júní, v iðhaft kynferðislegt tal við hana, en með háttsemi sinni særði hann blygðunarsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. b. Þriðjudaginn 30. nóvember, sent henni kynferðislegar myndir og viðhaft kynferðislegt tal við hana, en með háttsemi sinni særði hann b lygðunarsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. c. Föstudaginn 3. desember, viðhaft kynferðislegt tal við hana, en með háttsemi sinni særði hann blygðunarsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. (M. 007 - 2021 - ) 2 Telst brot samkvæmt a lið varða við 2. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga, en til vara við 209. gr. sömu laga og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. Brot samkvæmt b og c liðum teljast varða við 199. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80 /2002, en til vara við 209. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. 3. Tilraun til kynferðisbrots gegn barni og kynferðislega áreitni, en til vara fyrir tilraun til kynferðisbrots gegn barni, brot gegn blygðuna rsemi og barnaverndarlagabrot, gagnvart C , kennitala : a. Sunnudaginn 11. júlí, viðhaft kynferðislegt tal við hana og gert tilraun til að mæla sér mót við hana í kynferðislegum tilgangi, en með háttsemi sinni særði hann blygðunarsemi hennar. b. Þriðjudagin n 20. júlí, sent henni kynferðislega mynd og viðhaft kynferðislegt tal við hana, en með háttsemi sinni særði hann blygðunarsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. c. Sunnudaginn 14. nóvember, viðhaft kynferðislegt tal við hana, en með háttsemi sinni særð i hann blygðunarsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. d. Sunnudaginn 28. nóvember, sent henni kynferðislegar myndir og viðhaft kynferðislegt tal við hana, en með háttsemi sinni særði hann blygðunarsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. (M. 007 - 2021 - ) Telst þetta allt varða við 2. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, en til vara við 209. sömu laga og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002, en auk þess telst brot samkvæmt a lið varða við 4. mgr. 202. gr., sbr. 20. gr. almennra hegningarlaga. 4. Kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot, en til vara fyrir brot gegn blygðunarsemi og barnaverndarlagabrot, gagnvart D , kennitala : a. Á tímabilinu 12. 14. júlí, sent henni kynferðislegar myndir og viðhaft kynferðislegt tal við hana, en með háttsemi sinni særði hann blygðunarsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. [...] (M. 007 - 2021 - ) Telst þetta varða við 199. gr. almennra h egningarlaga nr. 19/1940 og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002, en til vara við 209. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. 3 5. Tilraun til kynferðisbrots gegn barni og kynferðislega áreitni, en til v ara fyrir brot gegn blygðunarsemi og barnaverndarlagabrot, með því að hafa á tímabilinu 11. 14. nóvember, viðhaft kynferðislegt tal við E , kennitala , bæði í gegnum einkaskilaboð á samskiptamiðlinum Snapchat og með sms í síma hennar og gert tilraun ti l að mæla sér mót við hana í kynferðislegum tilgangi, en með háttsemi sinni særði hann blygðunarsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. (M. 316 - 2021 - ) Telst þetta varða við 2. og 4. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. 20. gr. a ð því er varðar meint brot gegn 4. mgr., en til vara við 4. mgr. 202. gr., sbr. 20. gr. og 209. gr. sömu laga og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. 6. Kynferðislega áreitni, en til vara fyrir brot gegn blygðunarsemi og barnaverndarlagabrot með þv í að hafa mánudaginn 29. nóvember, sent F , kennitala , kynferðislegar myndir og viðhaft kynferðislegt tal við hana, en með háttsemi sinni særði hann blygðunarsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. (M. 007 - 2021 - ) Telst þetta allt varða við 2. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, en til vara við 209. sömu laga og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. 7. Tilraun til kynferðisbrots gegn barni og kynferðislega áreitni, en til vara fyrir brot gegn blygðunarsemi og barnaverndarlaga brot, með því að hafa í lok nóvember, sent G , kennitala , kynferðislegar myndir og viðhaft kynferðislegt tal við hana og gert tilraun til að mæla sér mót við hana í kynferðislegum tilgangi, en með háttsemi sinni særði hann blygðunarsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. (M. 007 - 2021 - ) Telst þetta varða við 2. og 4. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sbr. 20. gr. sömu laga að því er varðar meint brot gegn 4. mgr., en til vara við 4. mgr. 202. gr., sbr. 20. gr. og 209. gr. sömu laga og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 8 0/2002. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Einkaréttarkröfur : Af hálfu H , kt. , vegna ólögráða dóttur hennar, A , kt. , er gerð krafa um að ákærða verði gert að greiða henni miskabætur að fjárhæð kr. 1.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, sbr. 16. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993, frá 1. júní 2021, en með dráttarvöxtum skv. 9. gr. vaxtalaga, sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga, frá þeim degi er mánuður er liðinn frá þ ví að bótakrafan er birt til greiðsludags. Einnig er þess krafist að ákærða verði gert að greiða málskostnað að mati dómsins eða 4 samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi, að viðbættum virðisaukaskatti á málflutningsþóknun. Af hálfu I , kt. , veg na ólögráða dóttur hennar, B , kt. , er gerð krafa um að ákærða greiði henni miskabætur samtals að fjárhæð kr. 1.200.000, með vöxtum skv. 1. mgr. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, frá 10. júní 2021, þar til mál gegn ákærða er þingfest , síðan með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 6. gr., sbr. 9. gr. sömu laga, frá þeim degi til greiðsludags. Einnig er þess krafist að ákærða verði gert að greiða málskostnað samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi. Af hálfu J , kt. , vegna ólögráða dótt ur hennar, C , kt. , er gerð krafa um að ákærða verði gert að greiða henni miskabætur að fjárhæð kr. 2.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, frá 1. september 2021, þar til mánuður er liðinn frá birtingu skaðabótakröf u þessarar en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38/2001 frá þeim degi til greiðsludags. Einnig er þess krafist að ákærða verði gert að greiða málskostnað að mati dómsins eða samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi, að viðbættum virðis aukaskatti á málflutningsþóknun. Af hálfu K , kt. , vegna ólögráða dóttur hennar, D , kt. , er gerð krafa um að ákærða verði gert að greiða henni miskabætur að fjárhæð kr. 1.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, s br. 16. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993, frá 12. júlí 2021, en með dráttarvöxtum skv. 9. gr. vaxtalaga, sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga, frá þeim degi er mánuður er liðinn frá því að bótakrafan er birt til greiðsludags. Einnig er þess krafist að ákærða verði g ert að greiða málskostnað að mati dómsins eða samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi, að viðbættum virðisaukaskatti á málflutningsþóknun. Af hálfu L , kt. , vegna ólögráða dóttur hennar, E , er gerð krafa um að ákærða verði gert að greiða henni skaðabætur að fjárhæð kr. 2.000.000, - ásamt vöxtum skv. 8. gr. sbr. 4. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, frá 11. nóvember 2021, til þess dags er mánuður er liðinn frá því að bótakrafa þessi var kynnt fyrir ákærða, en með dráttarvöxtum frá þe im degi skv. 9. gr., sbr. 6. gr. sömu laga til greiðsludags. Þá er gerð krafa um skipun réttargæslumanns og málflutningsþóknunar réttargæslumanns samkvæmt mati réttarins eða samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi, að viðbættum virðisaukaskatti. Af hálfu M , kt. , vegna ólögráða dóttur hans, F , kt. , er gerð krafa um að ákærða verði gert að greiða henni miskabætur að fjárhæð kr. 1.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, sbr. 16. gr. skaðabótalaga nr. 50/199 3, frá 1. nóvember 2021, en með dráttarvöxtum skv. 9. gr. vaxtalaga, sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga, frá þeim degi er mánuður er liðinn frá því að bótakrafan er birt til greiðsludags. Einnig er þess krafist að ákærða verði gert að greiða málskostnað að mati dómsins eða samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi, að viðbættum virðisaukaskatti á málflutningsþóknun. Af hálfu N , kt. , vegna ólögráða dóttur hennar, G , kt. , er gerð krafa um að ákærða verði gert að greiða henni miskabætur að fjárhæð k r. 1.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, sbr. 16. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993, frá 1. október 2021, en með dráttarvöxtum skv. 9. gr. vaxtalaga, sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu 5 laga, frá þeim degi er mánuður er liðinn frá því að bótakrafan er birt til greiðsludags. Einnig er þess krafist að ákærða verði gert að greiða málskostnað að mati dómsins eða samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi, að viðbættum virðisaukaskatti á Þann 8. mars 2022 gaf lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu út ákæru á hendur ákærða og var meðferð málanna sameinuð , sbr. 1. mgr. 169. gr. laga nr. 88/2008 um hafa: I. Þriðjudaginn 20. júlí 2021 ekið bifreiðinni án gildra ökuréttinda og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist tetrahýdrókannabínól 7,1 ng/ml) um Stórhöfða við Höfðabakka í Reykjavík, þar sem ákærði olli umferðaróhappi er hann ók aftan á bifreiðina , og að bifreiðastæði við bílasölu Guðfinns. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. M: 007 - 2021 - II. Sunnudaginn 25. júlí 2021 ekið bif reiðinni án gildra ökuréttinda og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist tetrahýdrókannabínól 6,7 ng/ml) á auglýsingaskilti við verslun Orkunnar að Kleppsvegi í Reykjavík og ekki sinnt skyldum sínum v ið umferðaróhappið heldur ekið bifreiðinni áfram að Álfheimum, þar sem lögregla hafði afskipti af ákærða. Telst háttsemi þessi varða við e - lið 1. mgr. 14. gr., 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 94. gr. og 1. mgr. 95. gr. umferðarlag a nr. 77/2019. M: 007 - 2021 - III. Fimmtudaginn 29. júlí 2021 ekið bifreiðinni án gildra ökuréttinda og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist tetrahýdrókannabínól 2,6 ng/ml) um Snorrabraut í Reykja vík og þaðan sem leið lá um Barónsstíg, Laugaveg, Vitastíg og gegn einstefnu að Hverfisgötu, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn við Lindargötu. Telst háttsemi þessi varða við 3. mgr. 7. gr., 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 94. gr . og 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. M: 007 - 2021 - IV. Föstudaginn 30 júlí 2021 ekið bifreiðinni án gildra ökuréttinda og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist 6 tetrahýdrókannabínól 3,0 n g/ml) um Vesturlandsveg við Hótel Hamar í Borgarbyggð, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. M: 313 - 2021 - V. Mánudaginn 9. ágúst 2021 ekið bifreiðinni án gildra ökuréttinda og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist tetrahýdrókannabínól 1,9 ng/ml) um Vesturlandsveg við Korputorg í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr. 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. M: 007 - 2021 - VI. Sunnudaginn 15. ágúst 2021 ekið bifreiðinni án gildra ökuréttinda og óhæfur til að stjórna henni örugglega vegna áhrifa ávana - og fíkniefna (í blóðsýni mældist tetrahýdrókannabínól 6,6 ng/ml) um Sæbraut í Reykjavík, þar sem lögregla stöðvaði aksturinn. Telst háttsemi þessi varða við 1., sbr. 2. mgr . 50. gr. og 1. mgr. 58. gr., sbr. 1. mgr. 95. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. M: 007 - 2021 - Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar, til greiðslu alls sakarkostnaðar og til að sæta sviptingu ökuréttar skv. 99. og 101. umferðarlaga nr. 77/201 Þann 29. mars 2022 gaf héraðssaksóknari út aðra ákæru á hendur ákærða og var meðferð málanna sameinuð , sbr. 1. mgr. 169. gr. laga nr. 88/2008. Ákærði er þar ákærður gegnum einkaskilaboð á samfélagsmiðlinum Snapchat, nema annað sé tekið fram: 1. Kynferðislega áreitni en til vara fyrir brot gegn blygðunarsemi með því að hafa fimmtudaginn 20. maí, sent O , kennitala , mynd af berum getnaðarlim sínum og viðhaft kynfer ðislegt tal við hana, en með háttsemi sinni særði hann blygðunarsemi hennar. (M.007 - 2021 - ) Telst þetta varða við 2. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, en til vara við 209. gr. sömu laga. 7 2. Kynferðislega áreitni en til vara fyrir brot gegn blygðunarsemi, með því að hafa föstudaginn 28. maí, sent P , kennitala , mynd af berum getnaðarlim sínum og viðhaft kynferðislegt tal við hana, en með háttsemi sinni særði hann blygðunarsemi hennar. (M.008 - 2021 - ) Telst þetta varða við 2. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, en til vara við 209. gr. sömu laga. 3. Tilraun til kynferðisbrots gegn barni og kynferðislega áreitni, en til vara fyrir tilraun til kynferðisbrots gegn barni, br ot gegn blygðunarsemi og barnaverndarlagabrot, með því að hafa í lok maí, viðhaft kynferðislegt tal við Q , kennitala , og gert tilraun til að mæla sér mót við hana í kynferðislegum tilgangi, en með háttsemi sinni særði hann blygðunarsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. (M.007 - 2021 - ) Telst þetta varða við 2. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, en til vara við 209. gr. sömu laga og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002, en auk þess telst brotið varða við 4. mgr. 202. gr., sb r. 20. gr. almennra hegningarlaga. 4. Kynferðislega áreitni, en til vara fyrir brot gegn blygðunarsemi og barnaverndarlagabrot, með því að hafa í lok maí, viðhaft kynferðislegt tal við R , kennitala , og sent henni kynferðislega ljósmynd, en með háttse mi sinni særði hann blygðunarsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. (M.007 - 2021 - ) Telst þetta varða við 2. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, en til vara við 209. gr. sömu laga og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. 5. K ynferðislega áreitni, en til vara fyrir brot gegn blygðunarsemi, með því að hafa fimmtudaginn 3. júní, viðhaft kynferðislegt tal við S , kennitala , og sent henni kynferðislega ljósmynd, en með háttsemi sinni særði hann blygðunarsemi hennar. (M.007 - 2021 - ) Telst þetta varða við 199. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, en til vara við 209. gr. sömu laga. Tilraun til kynferðisbrots gegn barni og kynferðislega áreitni, en til vara fyrir tilraun til kynferðisbrots gegn barni, brot gegn blygðunarsemi og barnaverndarlagabrot, með því að hafa í nóvember, viðhaft kynferðislegt tal við T , kennitala , bæði í gegnum einkaskilaboð á samskiptamiðlinum Snapchat og í símtali, og gert tilraun til að mæla sér mót við hana í kynferðislegum tilgangi, en með hátts emi sinni særði hann blygðunarsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. (M.007 - 2021 - ) 8 Telst þetta varða við 2. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, en til vara við 209. gr. sömu laga og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002, en auk þess telst brotið varða við 4. mgr. 202. gr., sbr. 20. gr. almennra hegningarlaga. 7. Ky nferðislega áreitni, en til vara fyrir brot gegn blygðunarsemi og barnaverndarlagabrot með því að hafa í nóvember, viðhaft kynferðislegt tal við U , kennitala , en með háttsemi sinni særði hann blygðunarsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. (M.007 - 2021 - ) Telst þetta varða við 2. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, en til vara við 209. gr. sömu laga og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. 8. Brot gegn blygðunarsemi, með því að hafa mánudaginn 29. nóvember, viðhaft kynferð islegt tal við V , kennitala , en með háttsemi sinni særði hann blygðunarsemi hennar. (M.007 - 2021 - ) Telst þetta varða við 209. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. 9. Kynferðislega áreitni, en til vara fyrir brot gegn blygðunarsemi og barnaverndarlagabrot með því að hafa þriðjudaginn 30. nóvember, sent Z , kennitala , kynferðislegar myndir og viðhaft kynferðislegt tal við hana, en með háttsemi sinni særði hann blygðun arsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. (M.007 - 2021 - ) Telst þetta varða við 2. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, en til vara við 209. gr. sömu laga og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. 10. Kynferðislega áreitni og ba rnaverndarlagabrot, en til vara fyrir brot gegn blygðunarsemi og barnaverndarlagabrot, með því að hafa í þrígang í desember, viðhaft kynferðislegt tal við A , kennitala , í eitt skipti sent henni kynferðislegar myndir og í eitt skipti í símtali viðhaft k ynferðislegt tal við hana, en með háttsemi sinni særði hann blygðunarsemi hennar og sýndi henni ósiðlegt athæfi. (M.007 - 2022 - ) Telst þetta varða við 199. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, en til vara við 209. gr. sömu laga, auk þess sem þetta te lst varða við 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. 11. Kynferðisbrot, með því að hafa á tímabilinu 13. apríl 17. maí, skoðað fimm ljósmyndir sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt með farsíma sínum (munur ), og á tímabilinu 5. 8. desember, skoðað sex ljósmyndir og haft í vörslum 9 sínum eina ljósmynd og eitt myndskeið sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt í farsíma sínum (munur ). (M.007 - 2022 - ) Telst þetta varða við 1. og 2. mgr. 210. gr. a almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Þess er krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá er krafist upptöku á haldlögðum farsímum (munir og ) samkvæmt 1. og 2. tölulið 1. mgr. 69. gr. a almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Einkaréttarkröfur: Af hálfu Þ , kt. , vegna ólögráða dóttur hennar, O , kt. , er gerð krafa um að ákærða verði gert að greiða henni miskabætur að fjárhæð kr. 1.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, sbr. 16. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993, frá 25. maí 2021, en með dráttarvöxtum skv. 9. gr. vaxtalaga, sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga, frá þeim degi er mánuður er liðinn frá því að bótakrafan er birt til greiðsludags. Einnig er þess krafist að ákærða verði gert að greiða málskostnað að mati dómsins eða samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi, að viðbættum virðisaukaskatti á málflutningsþóknun. Af hálfu Æ , kt. , vegna ólögráða dóttur hennar, P , kt. , er gerð krafa um að ákærða verði gert að greiða henni mis kabætur að fjárhæð kr. 1.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, sbr. 16. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993, frá 28. maí 2021, en með dráttarvöxtum skv. 9. gr. vaxtalaga, sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga, frá þeim degi er mánuð ur er liðinn frá því að bótakrafan er birt til greiðsludags. Einnig er þess krafist að ákærða verði gert að greiða málskostnað að mati dómsins eða samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi, að viðbættum virðisaukaskatti á málflutningsþóknun. Af hál fu Ö , kt. , vegna ólögráða dóttur hennar, Q , kt. , er gerð krafa um að ákærða verði gert að greiða henni miskabætur að fjárhæð kr. 1.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, sbr. 16. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993, frá 1. júní 2021, en með dráttarvöxtum skv. 9. gr. vaxta laga, sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga, frá þeim degi er mánuður er liðinn frá því að bótakrafan er birt til greiðsludags. Einnig er þess krafist að ákærða verði gert að greiða málskostnað að mati dómsins eða samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi, að viðbættum virðisaukaskatti á málflutningsþóknun. Af hálfu AA , kt. , vegna ólögráða dóttur hennar, R , kt. , er gerð krafa um að ákærða verði gert að greiða henni miskabætur að fjárhæð kr. 1.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryg gingu nr. 38/2001, sbr. 16. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993, frá 1. júní 2021, en með dráttarvöxtum skv. 9. gr. vaxtalaga, sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga, frá þeim degi er mánuður er liðinn frá því að bótakrafan er birt til greiðsludags. Einnig er þess krafis t að ákærða verði gert að greiða málskostnað að mati dómsins eða samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi, að viðbættum virðisaukaskatti á málflutningsþóknun. 10 Af hálfu BB , kt. , vegna ólögráða dóttur hennar, S , kt. , er gerð krafa um að ákær ða verði gert að greiða henni miskabætur að fjárhæð kr. 1.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, sbr. 16. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993, frá 3. júní 2021, en með dráttarvöxtum skv. 9. gr. vaxtalaga, sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga, frá þeim degi er mánuður er liðinn frá því að bótakrafan er birt til greiðsludags. Einnig er þess krafist að ákærða verði gert að greiða málskostnað að mati dómsins eða samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi, að viðbættum virðisaukaska tti á málflutningsþóknun. Af hálfu CC , kt. , vegna ólögráða dóttur hennar, T , kt. , er gerð krafa um að ákærði verði dæmdur til að greiða henni 2.000.000 krónur, með vöxtum skv. 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 14. nóvem ber 2021 til þess dags er bótakrafa er kynnt fyrir ákærða, en að mánuði liðnum frá birtingu bótakröfu er krafist dráttarvaxta skv. 1. mgr. 6. gr. sömu laga til greiðsludags. Málskostnaðar er krafist úr hendi ákærða, brotaþola að skaðlausu, skv. síðar framl ögðum málskostnaðarreikningi eða að mati dómsins. Af hálfu DD , kt. , vegna ólögráða dóttur hennar, U , kt. , er gerð krafa um að ákærða verði gert að greiða henni miskabætur að fjárhæð kr. 1.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggi ngu nr. 38/2001, sbr. 16. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993, frá 12. nóvember 2021, en með dráttarvöxtum skv. 9. gr. vaxtalaga, sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga, frá þeim degi er mánuður er liðinn frá því að bótakrafan er birt til greiðsludags. Einnig er þess kra fist að ákærða verði gert að greiða málskostnað að mati dómsins eða samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi, að viðbættum virðisaukaskatti á málflutningsþóknun. Af hálfu EE , kt. , vegna ólögráða dóttur hennar, V , kt. , er gerð krafa um að á kærða verði gert að greiða henni miskabætur að fjárhæð kr. 1.000.000, auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, sbr. 16. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993, frá 1. júní 2021, en með dráttarvöxtum skv. 9. gr. vaxtalaga, sbr. 1. mgr. 6. gr . sömu laga frá þeim degi er mánuður er liðinn frá því að bótakrafan er birt til greiðsludags. Einnig er þess krafist að ákærða verði gert að greiða málskostnað að mati dómsins eða samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi, að viðbættum virðisaukask atti á málflutningsþóknun. Af hálfu FF , kt. , vegna ólögráða dóttur hennar, Z , kt. , er gerð krafa um að ákærða verði gert að greiða henni miskabætur að fjárhæð kr. 1.000.000, auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001 frá 30. n óvember 2021, þar til mánuður er liðinn frá birtingu skaðabótakröfu þessarar en með dráttarvöxtum skv. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38/2001, frá þeim degi til greiðsludags. Einnig er þess krafist að ákærða verði gert að greiða þóknun vegna réttargæslu að mati d ómsins eða samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi, að viðbættum virðisaukaskatti á réttargæsluþóknun. Af hálfu H , kt. , vegna ólögráða dóttur hennar, A , kt. , er gerð krafa um að ákærða verði gert að greiða henni miskabætur að fjárhæð kr. 1.000.000, - auk vaxta skv. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, sbr. 16. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993, frá 1. júní 2021, en með dráttarvöxtum skv. 9. gr. vaxtalaga, sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga, 11 frá þeim degi er mánuður er liðinn frá því að bótakrafan er birt til greiðsludags. Einnig er þess krafist að ákærða verði gert að greiða málskostnað að mati dómsins eða samkvæmt síðar framlögðum málskostnaðarreikningi, að viðbættum virðisaukaskatti á Við aðalmeðferð málsins var af hálfu ákæruvaldsins afturkallaður b - liður 4. töluliðar ákæru frá 2. mars 2022. Ákærði krefst þess aðallega að hann verði sýknaður af öllum kröfum ákæruvaldsins en til vara að honum verið dæmd vægasta refsing er lög leyfa. Í öllum tilvikum er þess krafis t að öllum bótakröfum brotaþola verði vísað frá dómi eða ákærði sýknaður af þeim, en til vara að bætur verði stórlega lækkaðar. Þá krefst hann hæfilegra málsvarnarlauna að mati dómsins sem greiðist úr ríkissjóði. I Málsatvik, ákærur héraðssaksóknara dagsettar 2. og 29. mars 2022. Rannsókn málsins h ófst vorið 2021 þegar lögreglu bárust fyrst tilkynningar um meint brot ákærða en eftir því sem á rannsóknina leið fjölgaði þeim málum sem voru til rannsóknar. Var ákærði fyrst yfirheyrður vegna málsins 24. maí 2021 og farsími hans þá haldlagður. Nokkrum dögum síðar var gerð húsleit á dvalarstað hans. Ákærði var handtekinn á ný 8. desember 2021 grunaður um fleiri brot og var daginn eftir úrskurðaður í gæsluvarðhald sem hann hefur setið í til dagsins í dag. Er ákærði í báðum ákærunum ákærður fyrir kynferðisbrot og brot gegn bar naverndarlögum, framin á árinu 2021, í gegnum einkaskilaboð á samfélagsmiðlinum Snapchat, nema annað sé tekið fram ; í fyrri ákærunni gagnvart sjö stúlkum en þeirri síðari gagnvart tíu stúlkum. Fyrir liggja staðfestingar á þeim meintu samskiptum við ákærða sem vísað er til í ákæru, þ.e. skjáskot af skilaboðum, útprentun af myndum, skjáskot af SMS - skilaboðum og upptökur af símtölum. Í skýrslu tölvurannsóknardeildar sem lögð hefur verið fram er gerð grein fyrir smáforritinu Snapchat. Er þar rakið að það sé a ðallega notað til að senda myndir og myndbönd á milli manna. Einnig bjóði það upp á að senda texta og önnur gögn. Það hvernig forritið visti skrár á símanum taki stöðugum breytingum en skrár séu vistaðar til að gera forritinu kleift að vinna og virka eins og til sé ætlast . Virðist forritið halda utan um myndir og skrár sem sendar eru á milli notenda þegar skilaboð eru send en ekki þegar snapp er sent en það er mynd eða myndband sem tekið er upp í gegnum forritið og sent öðrum notanda. Innihald skilaboðana s é ekki endilega fangað af forritinu. Samkvæmt notendaskilmálum Snapchat sem liggja fyrir í málinu mega einstaklingar undir 13 ára aldri ekki stofna aðgang og nota forritið. Einstaklingar undir 18 ára aldri mega einungis nota forritið með samþykki foreldr a eða annarra forráðamanna. Við rannsókn málsins var haldlögð fartölva ákærða og þrír farsímar. Voru tveir af þremur farsímum ákærða og fart ö lva hans skoðuð ítarlega , m.a. farið yfir innihald tækjanna með Cellebrite - forritinu, en þriðja farsímann reyndis t ekki unnt að skoða. Við skoðunina sáust merki um notkun notandanafna sem ákærði er talin n hafa notað í 12 samskiptum við brotaþolana og m.a. myndir og bitmoji sem brotaþolar fengu sendar. Þá var skoðuð virkni hans á Snapchat á því tímabili sem ákæra tekur t il og reyndist hún vera mikil en ekki liggja fyrir gögn um það hvaða aðra einstaklinga hann var í samskiptum við. Þá verður af gögnum ráðið að forritið gerir ráð fyrir að skráður notandi sé með notandanafn sem geti verið annað en nafn viðkomandi. Fyrir l iggur staðfesting Þjóðskrár frá 3. nóvember 2021 á því að ákærði hafi óskað eftir því að bæta nafninu Éljagrímur eða Éljagrímur við fyrra nafn sitt. Hvað varðar þau atvik er greinir í tölulið 1 þá gaf brotaþoli, sem þá var ára, skýrslu hjá lögreglu 1. júní 2021. Hún kvaðst hafa um viku fyrr fengið vinabeiðni á Snapchat sem hefði verið eins og hún væri frá jafnaldra. Hefði notandanafn hans verið Justhottyboy og hefði hún addað viðkomandi til baka og hann þá byrjað að senda h enni skilaboð. Fljótlega hefði hann sent eitthvað í þá veru að hann væri ára gamall karl sem elskaði ungar gellur. Síðan hefði hann sent henni ógeðsleg skilaboð og nektarmyndir. Hefði hann sagt; ríða henni pjölluna þröngu og sætu beib . Einnig hefði han n sent henni ljótar myndir sem hún hefði beðið hann að gera ekki. Hefði hún blokkað hann eftir einn dag og þá hefði vinkona hennar, sem einnig hafði fengið vinabeiðni frá honum, byrjað að tala við hann. Fleiri vinkonur hennar hefðu einnig fengið vinabeiðni r frá honum. Sagði brotaþoli að sér hefði fundist óþægilegt þegar þetta var að gerast. Væri notandanafn hennar og hefði ákærði ekki vitað hvað hún væri gömul. Hann hefði sent henni myndir af sér allsberum í speglinum og hefði typpið á honum sést en ekk i andlit hans en hann hefði einnig sent henni andlitsmynd. Hann hefði spurt hana hvort hún vildi myndir og hefði hún þá sagt að hann mætti senda andlitsmynd , sem hann hefði gert, en síðan sent hina myndina. Áður hefði hann verið búinn að segja henni hvað h ann væri gamall. Fyrir liggur upplýsingaskýrsla um myndir og skilaboð sem aflað var úr síma brotaþola (B) og ákærði er talinn hafa sent henni undir notandanafninu Justhottyboy (J). Kemur þar fram að móðir brotaþola hafi sent lögreglu þessar upplýsingar. Eru þar rakin þau samskipti sem þar koma fram og eru þau eftirfarandi: J: Hæ hó. B: Hæ. J: Heit stúlka á ferð? B: Ja hvernig vissirðu. J: ara kall elskar ungar gellur. B: Haha eih grínisti. J: Bara smá hugsanalestur í Snapchat Nei bebe alvara. B: (Emo ji tveir hláturkallar). J: Viltu sjá lilla litla ??? B: Hvað ætti ára karla að gera með sima lol Afi minn getur ekki einu sinni svarað í símann (emoji tveir hláturkallar) J: Litla greyjið. B: Haha. J: viltu mynd ??? !!! B: Heyrðu kannski andlits mynd e kki u know. J: Takk eða (emoji, lófi, vink) (síðan er rauður ferningur sem sýnir líklega að [brotaþoli] hafi opnað mynd frá J). For queen A . (Emoji, kóróna og stendur QUEEN). B: TF fannstu þetta á google. J: Doggy style graða Nei ég nuna Ók. B: (tveir hlát urkallar) ja einmitt. J: Sannur Og traustur maður her Graður Ja. B: Sendur þá video af þér segja hæ . J: Á ekki vido bebe Bara mynd af lilla litla sko. B: Ok þá er þetta ekki þú. J: Ju víst bebe 193 86 Kg. B: Hæ? J: Passar við kallinn ??? B: Ha Nei leit út fyrir að vera grannur. J: Mynd (Sjálfsmynd tekin í spegli af karlmanni berum að neðan) Hva ??? N !!! Nú Jamm nú B: Wtf hvað ertu að googla krakki. J: Rida þér í pjölluna sætu og þröngu bebe Ekk i googla neitt Bye then bye. B: Bæ. J: helt graða Sorry (emoji tvær hendur með fíluandliti og eitt hjarta með fíluandliti og tár). B: Þú veist að þetta er áreiti ég sagði engar dp 13 (dp=dickpic). (Síðan er skjáskot af andliti Harðar Sigurjónssonar kt. þa r sem hann er í blárri gallaskyrtu með gleraugu). Skýrslunni fylgir útprentun af skjáskotunum. Í síma ákærða fannst sama mynd og send var brotaþola af karlmanni í spegli, berum að neðan, og fannst þar einnig mynd þar sem andlit viðkomandi sést og líkist hann ákærða. Einnig fundust svipaðar andlitsmyndir af ákærða þar sem hann var í blárri gallaskyrtu og með gleraugu. Einnig komu þar fram upplýsingar um að notandi með notandanafnið Justhottyboy hefði fundist í síma ákærða á Snapchat. Þá komu fram í skilabo ðunum upplýsingar um aldur viðkomandi, ára, hæð og þyngd 193 og 86 kg og sagði ákærði þetta passa við sig þegar hann var spurður í skýrslutöku. Í skýrslu um skoðun á síma ákærða má sjá að símanúmerið tengist Snapchat - aðganginum Justhottyboy og s amkvæmt skýrslu um skoðun á fartölvu ákærða, Macbook Pro, fundust tvær myndir af karlmanni þar sem sést í getnaðarlim hans og voru þær báðar teknar 27. apríl 2021 á sama stað. Þá má í tölvunni sjá innskráningu á Snapchat á aðganginn Justhottyboy . Jafnframt liggur fyrir skýrsla um skoðun á Apple - fartölvu ákærða. Þar fannst ein andlitsmynd af ákærða og tvær typpamyndir. Voru þetta sömu eða svipaðar myndir og nokkrar stúlkur höfðu fengið sendar í þeim málum sem þá voru til rannsóknar hjá lögreglu á hendur ákær ða. Segir í skýrslunni að ákærði hafi þekkt sig á andlitsmynd en neitað því að typpamyndirnar væru af honum. Á typpamyndunum megi sjá rákir eins og ör á fótleggjum mannsins en ákærði hafi sagt að hann hefði . Hvað varðar þau atvik er greinir í 2. töl ulið þá gaf brotaþoli, B , sem þá var ára, skýrslu hjá lögreglu 21. desember 2021 en rannsókn málsins hófst þegar I , móðir brotaþola, gaf skýrslu hjá lögreglu. Sagði hún brotaþola hafa í byrjun sumars 2021 sýnt sér skilaboð sem hún hafði fengið send á S napchat og taldi að væru frá ákærða. Í kjölfar þess hefði hún haft samband við lögreglu og sent henni skjáskot af skilaboðunum. Í skýrslu sinni sagði brotaþoli að ára gamall maður sem áður hefði verið lögreglumaður, og hún taldi að væri ákærði, hefð i verið að tala við hana og vinkonur hennar á Snapchat, og senda þeim óviðeigandi myndir og skilaboð. Kvaðst hún hafa samþykkt vinabeiðni frá honum þrátt fyrir að hafa ekki vitað hver hann væri. Hefði hann sífellt verið að senda henni eitthvað, m.a. myndir af sér og tala um fjölskyldu sína, og hefði hann sagt vinkonu hennar að hann ætti tvo syni og nafngreint þá. Hefðu þær flett þeim upp á Facebook og fundið þá þar. Kvaðst hún telja að ákærði hefði verið með notandanafnið Hordur Sigurjonsson á Snapchat en s jálf hefði hún verið með . Sagði hún ákærða hafa vitað hvað hún væri gömul þar sem hún hefði sagt honum frá því en hann hefði snúið út úr því og sagt þú segist bara vera 18 . Kvaðst hún ekki minnast þess að hann hefði beðið hana beinlínis að koma að hitta sig en kannski sagt komdu hingað . Sagði brotaþoli að sér hefði liðið óþægilega þegar hún fékk þessi skilaboð og fundist þetta vera ógeðslegt en hann hefði t.d. verið að segj a hluti eins og ertu gröð lítil stelpa og eitthvað þröng . Kvaðst hún hafa sagt vinkonu sinni frá þessu og síðan einnig móður sinni og hefði hún sagt henni að senda skjáskot af þessu og blokka ákærða. Voru framlögð skilaboð borin undir brotaþola og kvaðst h ún minnast þess að ákærði hefði sagt að hann væri ára, myndarlegur , 193 cm á hæð og 86 kg. Þá hefði hún sagt að hún væri ára og hann svaraði ókei segir 18, og ég veit ekki betur satt . 14 Brotaþoli kvaðst hafa fengið skilaboð í gær, 30. nóvember, á Snapchat sem hana grun að i að væru frá sama aðila þar sem hann tal að i eins. Kvaðst hún hafa fengið tvær typpamyndir og eina rassamynd og bitmoji . Hefði þetta verið sent frá notandanafninu Karl gradi . Hefði hún fengið myndir af viðkomandi og liti hann svipað út og í fyrra tilvikinu en hárið væri aðeins öðruvísi. Kvaðst hún hafa blokkað viðkomandi. Staðfesti lyst hann þarf gott tott sko skvís. Gera hann beinstífan í píkuna þína girly og rassinn þinn, ef þú fílar skvísa. Kvaðst hún ek ki muna eftir að hafa samþykkt þennan aðila en haldið að þetta væri einhver á hennar aldri. Sagði brotaþoli að sér hefði fundist óþægilegt að fá þetta sent en þetta hefði ekki haft mikil áhrif á sig . Fyrir liggur upplýsingaskýrsla um myndir og skilaboð sem aflað var úr síma brotaþola (B) og ákærði er talinn hafa sent henni á notandanafninu Hordur Sigurjonsson (Á). Þar hafi ákærði m.a. skrifað: 64 Ara madur sem sagdur er myndarlegur og godur madur, Hvað um thig i stuttu mali, Á: 193 cm 86 kg har og grannu r, 23 cm thykkur og godur segja stelpurnar, Langar thig i lillann, Viltu rida nuna sttelpuskott. Þá hafi brotaþoli sagt að hún væri bara ára og ákærði þá sagt: Ok, Segir 18 og eg veit ekki betur satt ; - )), Síðan skrifaði ákærði m.a.: Grod i ara flo ttan kall, 193 cm 86 kg har og grannur, Lilli litli sma porn: 23 cm tykkur og godur segja stelpurnar og Fyllir pikuna thina saetu og throngu vel. Þá segir í skýrslunni að ekki komi fram hvenær skilaboðin voru send annað en að það hafi verið á mánudegi og þ riðjudegi. Skýrslunni fylgir útprentun af skilaboðunum. Fyrir liggur upplýsingaskýrsla lögreglu þar sem fram kemur að í skýrslutöku hafi brotaþoli greint frá skilaboðum sem hún hefði fengið á Snapchat daginn áður frá notanda sem kall að i sig Karl Jonsson og væri með notandanafnið karlgradi (K). Gruni hana að þetta sé sami aðili og Hordur Sigurjonsson sem hafi áður sent henni skilaboð en orðalagið sé svipað. Hafi móðir brotaþola send lögreglu skilaboðin. Fylgdi skýrslunni skjáskot af skilaboðunum sem aflað var úr síma brotaþola og eru þau eftirfarandi samkvæmt skýrslunni: K: Med storann segja stelpurnar sko Síðan eru þrjár myndir. 1) Mynd sem sýnir typpi í rassi, 2) Mynd af typpi/kóngi, 3) Mynd af typpi þar sem sést í (líklega) vísifingur og blátt prjónaefn i. (Fingurinn er líkur fingri/nöglum Harðar) List hann tharf gott tott sko skvis gera hann beinstifan I pikuna thina GIRLY og rassinn thinn EF Thu filar Skvisa B: um oj Þá segir í skýrslunni að í skilaboðum sem liggja fyrir í málinu, og ákærði er talinn hafa sent brotaþola áður, hafi komið fram að viðkomandi væri ára 193 cm á hæð og 86 kg, hár og grannur og að hann hefði þá spurt hana hvort hún vildi ríða. Þessu hefði hún svarað með því að segja að hún væri ára og hann þá sagt; Segir 18 og eg veit ekki betur satt . Einnig kemur fram í skýrslunni að þann 3. desember 2021 hafi móðir brotaþola sent lögreglu skilaboð sem brotaþoli fékk sama dag. Var um að ræða skilaboð af Snapchat frá aðila sem kall að i sig Jon Karlsson (J) og var með notandanafnið vilpi ku og eru skilaboðin eftirfarandi og fylgja þau skýrslunni og einnig framangreind skilaboð frá móður brotaþola: J : Sael Ljuft vaeri ad Thu vildir rida vel og lengi I dag Skvisa 15 Sugar Daddies Girly Babe hlakka gegt til Sugar. B: nei oj er ekki i lagi? J : Ju fint her. B: hvað ertu gamall. J: Ok bye blokked. B: Það ee verid að vinna i að henda þer inn. J: oldie but goodie for your pussy time baby Þá liggur fyrir skýrsla þar sem gerður er samanburður á Snapchat samskiptum brotaþola við Karl Jonsson og ljósmyndum úr síma ákærða af gerðinni Xiaomi sem haldlagður var 8. desember 2021. Þar kemur fram að þær þrjár myndir sem brotaþoli fékk frá framangreindum notanda fundust í síma ákærða. Einnig fundust merki í símanum um notandann Karl Jonsson með notandanafnið karlgradi og sama bitmoji og Karl Jonsson notaði á Snapchat sem var ljóshærður maður í appelsínugulu vesti. Einnig liggur fyrir skýrsla þar sem gerður er samanburður á Snapchat - samskiptum brotaþola við Jon Karlsson og ljósmyndum úr sí ma ákærða. Þegar notandanafnið B var slegið inn í leitarglugga fundust merki um Snapchat - samskipti 3. desember 2021 milli hennar og Jon Karlsson með notandanafni ð vilpiku . Einnig fannst fjöldinn allur af sambærilegu bitmotji og Jon Karlsson notaði, maður m eð brúnt hár, gleraugu í grænblárri hettupeysu og köflóttri skyrtu. Fyrir liggur upplýsingaskýrsla um skoðun á Snapchat - reikningi brotaþol a . Þar , undir liðnum Friends , hafi verið að finna staðfestingu á samskiptum hennar 10. júní 2021 við Hord ur Sigurjon sson með notandanafnið vidivadivudi undir Blooked users , þann 30. nóvember 2021 við Karl Jonsson með notandanafnið karlgradi undir Friends og þann 3. desember 2021 við Jon Karlsson , með notandanafnið vilpiku undir Deleted Friends. Fylgdi skýrslunni útprentun af vinalista B þar sem þessir aðilar komu fram. Hvað varðar þau atvik er greinir í 3. tölulið þá gaf móðir brotaþola C , J , skýrslu hjá lögreglu. Sagði hún brotaþola hafa fengið kynferðisleg skilaboð og typpamyndir frá manni a ð nafni Magnus Gudmundsson á Snapchat. Kvaðst hún hafa tekið skjáskot af þeim en síðan eytt þeim. Brotaþoli hefði 20. júlí 2021 fengið sams konar skilaboð frá manninum aftur og aftur tekið skjáskot og eytt skilaboðunum. Kvaðst hún hafa fengið upplýsingar u m að um ákærða væri að ræða. Í samskiptum brotaþola við hann hefði komið fram að hann væri ára en brotaþoli . Brotaþoli gaf þann 24. september 2021 dómskýrslu í Barnahúsi og var hún þá ára. Hún kvaðst hafa, að því er hún teldi í ágúst, byrjað að fá skilaboð á Snapchat frá einhverjum manni og hefði hann sent henni ógeðslega mynd. Kvaðst hún þá hafa sagt föður sínum frá því og þau síðan rætt við móður hennar. Kvaðst hún ekki hafa þekkt þennan mann en hafa verið vöruð við honum. Kvaðst hún telja að maðurinn hefði fundið hana á Quick - Add og þannig komist í samband við hana. Hefði maðurinn verið með notandanafnið Magnus og hefði hann addað henni inn á reikning hennar . Hann hefði verið að biðja hana að hitta sig á Hlemmi og sagt eitthvað ógeðslegt. Hefði hann gefið henni upp hvar hann ætti heima, að því er hana minn t i í Garðabæ, en hún hefði ekki trúað honum. Hann hefði sent henni ógeðsleg skilaboð sem henni hefði ekki liðið vel með að fá. Einnig hefði hann sent henni typp amynd og hefði hún þá blokkerað hann. Kvaðst hún hafa svarað honum og látið hann vita að hún væri ára en hann hefði hundsað það. Sagði brotaþoli að samskipti þeirra hefðu ekki varað lengi en hann hefði endalaust verið að senda henni skilaboð en hún hundsað hann. Kvaðst hún telja að ákærði hefði verið að senda henni það sama og hann hefði verið að send a til annarra. Hann hefði sent henni 16 mikið og verið fljótur að því og taldi brotaþoli að hann hefði afritað skilaboð og sent henni. Hefði hún hætt að svara honum og síðan unfriendað hann. Hann hefði síðan nokkrum dögum síðar addað henni aftur og hefði hún þá sagt móður sinni frá því. Eftir það hefði hún fengið typpamyndina. Brotaþoli kvaðst í bæði skiptin hafa fengið mörg skilaboð frá honum. Kvaðst hún hafa sent móður sinni skjáskot af skilaboðunum og sagt tveimur vinkonum sínum frá þessu en önnur þeirra hefði áður verið búin að vara hana við ákærða. Hefði henni liðið illa þegar hún fékk þessa mynd og einnig þegar hún hugsi um þetta. Brotaþoli kvaðst hafa beðið föður sinn að svara skilaboðunum frá ákærða þegar hann bað hana að hitta sig á Hlemmi. Þau hefð u sagt að hún væri bara ára og hefði hún sagt það nokkrum sinnum við ákærða. Borin var undir brotaþola útprentun af samskiptunum og staðfesti hún að þarna væri um að ræða samskiptin við ákærða. Fyrir liggja skjáskot af þeim skilaboðun sem brotaþoli fékk 11. og 20. júlí 2021 og 14. og 28. nóvember 2021 og komu þau frá síma ákærða . Í skjáskotum vegna skilaboða frá 11. júlí 2021 má sjá að sendandi er Magnus Gudmundsson. Segir hann þar m.a.: Grod I Oldy babe. unglegur segja stelpurnar og með Lilla í lagi. Til I af Vera god vid mig kallinn. Rid ther ogleymanlega doggy sttle deepest inside your thight juicy yummy Pussy babe. Pikusafi yummy yummy. Finnst ther brundur yummy yummy. Til ad rida Nuna saeta unga gella Nuna strax astin min. Grod and hot. Wa nting to be fucked by me now babe. Ready to fuck Hottie. 193 cm 85 kg tall and slim handsome young looking. Coming soon to me babe. Brotaþoli spurði síðan hvar hann byggi og svaraði ákærði: saeta goming to mebabe. So hot for your juicy yummy Pu ssy babe. Screenshooter kjaftaedis kellingarnar buluskjodur her a kreiki Usss . Síðar segir brotaþoli: No fr im taken Þann 20. júlí fékk brotaþoli skilaboð frá sama notanda og þar skrifar brotaþoli: Ég er . Ákærði skrifar þá m.a.: So hot og gott astin min unga saetasta Mmmm threngsta pjallan min fallega beautiful Gay Biss Biss luv you Misi grandpa lovely will be nice to see you soon luv and hugs to you kisses luv. Ready til be nice to see you soon luv laekjartorg kl. 16:45 eða Hlemm Dana Tima luv Sama t íma. Síðan sendi ákærði brotaþola mynd af getnaðarlim og skrifaði við myndina: Tippi stort. Brotaþoli svaraði þá: Ég er ára. Þú ert fullorðin . Ákærði svaraði: Ok nice lovely og laetur rida babe vith me love. Brotaþoli fékk þann 14. nóvember skilaboð frá sama notanda. Þar skrifar ákærði m.a.: Sael C . Ertu heit kona sem tharfnast hei karlmannsfadms og tharfnast heits karl Konufadms, með odrum klurari ordum vitu Rida nuna. Med storann segja stelpurnar og gadann. Litla greyinu thegar eg thrykki honum a ... kokid. Pikan thin heit og blaut MMM. Viltu Rida ???, Hordur Brotaþoli svarar þá: Ég er . Þá skrifar ákærði m.a.: Ok nice. oldie but goodie gaeska. Laetur rida ??? so gott MMM. Margir ridid ther ???. E r pjasan thin sma blaut gellan min. Stort typpi sko, Pjasan svo throng MMM. Still here. Kemur ??? Ad Rida Saeda. Þá liggur fyrir skjáskot af staðsetningu ákærða þegar skilaboðin voru send og er hann þá í miðbæ Reykjavíkur. Loks liggja fyrir skilaboð sem brotaþoli fékk frá Karl Jonsson 28. nóvember 2021. Þar skrifar hann m.a.: Sael C . Ertu Grod Skvisa SEM laetur rida stelpuskott, Med 17 storan segja stelpurnar sko. Með þessum skilaboðun sendi ákærði tvær myndir af getnaðarlim og mynd af endaþarmsmökum. Síðan skrifaði hann: List han tharf gott tott sko skvis gera hann beinstifan I pikuna thina Girly og rassinn Thinn Ef thu filar Skvisa Þá liggur fyrir upplýsingaskýrsla lögreglu um Snapchat - samskipti brotaþola þar sem skilaboðin eru borin saman við þau gögn se m fundust hjá ákærða. Hvað varðar skilaboð frá 11. og 20. júlí 2021 má þar sjá að ákærði notar nafnið Magnus Gudmundsson í samskiptum sínum við brotaþola , sem er sama notandanafn og segir í skýrslunni að ákærði hafi notað í samskiptum sínum við fjölmarga b rotaþola í öðrum málum. Skilaboðin eru öll á kynferðislegum nótum. Hvað varðar skilaboðin frá 20. júlí þá eru þau einnig á kynferðislegum nótum. Hann gefur sömu lýsingu á sér og 11. júlí en segist einnig vera unglegur. Brotaþoli hafi svarað honum og sagst vera frátekin. Ákærði hafi talað um að ríða brotaþola og að hún ætti við hann munnmök og gefið henni upp stað til að hittast á og aftur nefnt . Með skilaboðunum frá 18. nóvember 2021 , sem eru frá notanda með nafnið Karl Jonsson , vo ru sendar þrjár myndir; mynd af lim í endaþarmi einhvers, typpamynd og mynd þar sem einhver heldur í typpið á sér. Í síma ákærða sem haldlagður var í desember 2021 fundust þessar þrjár myndir. Þá fannst notandanafnið Karl Jonsson einnig í þeim síma ákærða. Hvað varðar 4. tölulið ákæru þá gaf K , móðir brotaþola, D , skýrslu vegna málsins 31. ágúst 2021. Sagði hún brotaþola hafa komið til sín 12. júlí sl. og sýnt sér skilaboð sem hún taldi vera frá ákærða sem hefðu verið kynferðisleg og með klámmyndum. Kvað st hún hafa tekið skjáskot af þeim. Hefði brotaþoli fengið fleiri skilaboð eftir þetta, 13. og 14. júlí sl. Vissi hún ekki hvort brotaþoli hefði svarað skilaboðunum en hún hefði aldrei hitt viðkomandi. Þá vissi hún ekki hvort hann hefði vitað hvað brotaþol i væri gömul en í notandanafni hennar á Snapchat kæmi fram fæðingaár hennar, sbr. . Hefði maðurinn greinilega reiðst þegar hún tók skjáskot af skilaboðunum. Brotaþola hefði fundist óþægilegt að fá skilaboðin en þetta ekki haft djúpstæð áhrif á hana. Br otaþoli gaf skýrslu hjá lögreglu vegna málsins 31. ágúst 2021 og var hún þá ára. Kvaðst hún hafa fengið óviðeigandi skilaboð á Snapchat frá ákærða, frá notandanafninu Magnus Gudmundsson, á tímabilinu 12. til 14. júlí 2021. Væri hennar notandanafn þar [ . Vinkona hennar hefði fengið sömu skilaboð og þess vegna hefðu þær vitað að þau voru frá ákærða en hann hefði þá verið undir öðru nafni, Hordur Sigurjonsson . Kvaðst hún aldrei hafa svarað honum og aldrei hitt hann en tekið skjáskot af skilaboðunum. Teld i hún að ákærði hefði addað henni á Quick Add og hún samþykkt vinabeiðni hans og hann um leið sent henni skilaboð. Sagði brotaþoli að tekin hefðu verið skjáskot af öllum skilaboðunum sem ákærði sendi og staðfesti hún að um væri að ræða þau skilaboð sem lög ð hafa verið fram í málinu. Sagði brotaþoli að þetta hefði ekki haft áhrif á sig . Hefði ákærði sent henni andlitsmynd af sér og talað um að hann væri ára og unglegur og með lilla í lagi. Spurð hvort ákærði hefði vitað hvað hún var gömul sagði brotaþoli að það hefði staðið ártalið í notandanafni hennar og væri það fæðingarár hennar. Fyrir liggur upplýsingaskýrsla vegna skjáskota sem móðir brotaþola sendi lögreglu og koma þar fr am skilaboð sem ákærði er talinn hafa sent brotaþola á tímabilinu 12 . 14. júlí 2021 sem notandinn Magnus Gudmundsson . Í skýrslunni kemur fram að í 18 skilaboðunum sé sami textinn stundum endurtekinn en þar komi eftirfarandi fram: Sael D Grod I oldy babe. unglegur segja stelpurnar og með Lilla I lagi sko fyllir pikuna thina vel Mmmm. Til I ad Vera god vid mig kallinn. Rid ther ogleymanelga doggy style deepest inside your thight juicy yummy Pussy babe. Pikusafi yummy yummy. Finnst ther brundur yummy yummy ba be. Sael D babe. Godan dag saeta Hvad segis og hvad gomul stelpa Mmmm??? Schreenshooter kjaftaedis kellingarnar bulluskjodur her á kreiki Usss. Ojojojojojojoj. Bye schreenshooter bye og Dreyfa myndum af folki Usss Donapakk Ojojojojojojoj. Þá segir í skýrsl unni að síðar hafi sami aðili sent brotaþola myndir og myndbönd af konu sitja á stól og fróa sér og kvenmann i liggja ndi nöktum á nuddbekk og nöktum karlmann i að nudda hana, m.a. klof hennar. Einnig hafi hann sent mynd sem sýni tvær konur og einn karl þar s em hann hefur mök við aðra konuna aftan frá. Þá kemur fram í skýrslunni að leitað hafi verið að þessum samskiptum í símum sem haldlagðir hefðu verið og tengdust ákærða en án árangurs. Snapchat geymi lýsigögn í 30 daga og séu það þá einungis gögn um að sam skiptin hafi átt sér stað og hvenær en ekki innihald þeirra. Ákærði sé grunaður í fleiri sambærilegum málum og sé orðalagið mjög líkt og stundum orðrétt það sama. Komi t.d. oft fyrir í þessum málum aldur viðkomandi, ára og unglegur segja stelpurnar og með lilla í lagi . Er ákærði grunaður um að hafa í öðru máli sent stúlku skilaboð 11. nóvember 2021 undir sama notandanafni og gefið henni upp nafnið Hörður og símanúmerið og sent henni mynd af ákærða og sagt að hann væri ára. Við skýrslutöku gaf ákærði upp þetta símanúmer og var það einnig skrifað utan á símahulstur þegar sími í hans eigu var haldlagður 8. desember 2021. Þann 5. september 2021 bárust lögreglu upplýsingar frá réttargæslumanni brotaþola þess efnis að brotaþ oli hefði fengið send sambærileg skilaboð á Snapchat frá notanda num , Hordur Eljagrimur Sigurjonsson , með notandanafnið eljigirlylover . Segir í skýrslunni að skilaboðin hafi verið klámfengin, typpamynd, mynd af eldgosi og andlitsmynd af ákærða. Einnig komi þar fyrir símanúmerið sem ákærði gaf upp í fyrstu skýrslutöku 28. maí 2021. Þá liggi fyrir staðfesting á því að ákærði sé búinn að breyta nafni sínu í Hörður Éljagrímur Sigurjónsson. Séu skilaboðin eftirfarandi: Hello honey how are you feeling today wa nting a big body deepest inside Doggy style Grrr so good luv your thight juice yummy pussy babe honey bunny Grrr Mmmm babe. Grod !!!!! My pussy needs you Elji !!!! Grrrrrr Sperm deepest inside my mouth Elji AFI astin min Hottoe hottest sexy lovery beauty q ueen Rida nuna luv luv thitt ??? - ???? Hvað varðar 5. tölulið þá tilkynnti L , móðir brotaþola, E , lögreglu 14. nóvember 2021 um aðila sem haft hefði samband við brotaþola í gegnum Snapchat og símtöl og óskað eftir nektarmyndum af henni og að stunda ky nlíf með henni. Var brotaþoli með tilkynnanda og kvaðst hún hafa fengið vinabeiðni frá aðila sem hefði komið fram undir nafninu Magnus Gudmundsson . Hefði hann sent henni óviðeigandi skilaboð í gegnum Snapchat með símanúmerinu . Kvaðst hún hafa hringt í númerið til að athuga hver þetta væri og hefði karlmaður svarað, hugsanlega 16 18 ára, en hún væri ekki viss. Hefði maðurinn beðið hana að stunda kynlíf með sér og hefði hún endað símtalið. Hann hefði haldið áfram að senda henni skilaboð í gengum Snapchat þar sem hann óskaði eftir 19 kynferðislegum athöfnum og eftir því að fá að hitta hana. Hún hefði látið móður sína vita af þessu og lokað á samskipti við manninn. Fyrir liggur ljósmyndaskýrsla sem sýnir skjáskot af skilaboðunum. Þá tilkynnti móðir brotaþola l ögreglu 29. nóvember 2021 að brotaþoli hefði sagt henni frá því að um væri að ræða fleiri skilaboð og SMS - skilaboð en áður væri komið fram. Brotaþoli gaf dómskýrslu 3. desember 2021 og var hún þá ára gömul. Kvaðst hún hafa addað ákærða á Snapchat og t alið að um væri að ræða einstakling á hennar aldri. Hefði hann sagt við hana hey babe, viltu ríða mér, hittumst á Hlemmi og eitthvað. Þau hefðu spjallað og hún einnig hringt í hann til að heyra hvernig rödd hans væri og hefði hann síðan hringt í hana þegar hún var í tíma. Hann hefði alltaf verið að spyrja hana hvort hún vildi ríða og hefði hann einnig sent henni skilaboð á Messenger. Þá hefði hann sent henni andlitsmynd af sér og hún einnig sent honum andlitsmyndir af sér. Kvaðst hún hafa spurt hann hvaða módel hann væri og hann þá sagt að hann væri ára og væri tilbúinn til að ríða. Sagði brotaþoli að hún hefði verið orð in pínu stressuð út af þessum samskiptum og óttast að hitta viðkomandi færi hún út . H ún hefði ekki vitað hvar hann byggi en hann hefði sagt að hann byggi í Ástralíu. Samskiptin hefðu átt sér stað fyrir þremur eða fjórum vikum og staðið í tvo til þrjá daga. Nokkuð mörg skilaboð hefðu farið á milli þeirra, líklega væru þetta um sex blaðsíður ef hún tæki skjáskot af þeim. Þá hefði hún hringt þrisvar í hann og hann tvisvar í hana. Í símtölunum hefði hann alltaf verið að spyrja hvort hún vildi hitta hann. Hefði vinkona hennar verið með henni einu sinni þegar hún talaði við hann í síma og hefði hún þá verið í skólanum. Einnig hefði hún tekið skjáskot af skilaboðunum og sýnt móður sinni. Hún hefði sent honum skilaboð á Messenger og hann svarað þeim og beðið hana að koma að ríða og hún þá sagt nei og hann þá sagt ókey bæ . Kvaðst hún hafa sagt ákærða að hún ætti heima á . Fyrir liggja skjáskot af þeim skilaboðun sem fóru á milli brotaþola og ákærða. Einnig liggur fyrir upplýsingaskýrsla lögreglu þar sem fram kemur samanburður á samskiptum brotaþola og viðkomandi og ljósmyndum úr síma ákærða. Þar kemur fram að eftirfarandi skilaboð hafi borist brotaþola frá viðkomandi: E Nuna gaeskan min E . Ertu Heit Kona SEM KANN OG GETUR XXX. LENGI MMM so good luv grrr. EF svo er tha hringdu Hordur Í skýrslunni kemur fram að ákærði hafi gefið þetta símanúmer upp í skýrslutöku. Þá sendi viðkomandi mynd af ákærða og eftirfarandi texta: Eg er oldie but goddie for your pussy time babe. Myndin fannst ekki í síma ákærða sem haldlagðu r var 8. desember 2021 en nokkrar sambærilegar myndir fundust og fylgdu þær skýrslunni. Á síma ákærða reyndust vera 2403 chats á Snapchat en ekki var hægt að lesa samskiptin , einungis sjá að þau hefðu farið fram. Þegar nafnið E var sett í leitarglugga hefð i komið fram að samskipti hefðu farið fram milli v ilpiku, Jon Karlsson (owner) og , . Var ekki að sjá að E hefði átt í samskiptum við Magnus Gudmundsson en ákærði er grunaður um að hafa notað m.a. nöfnin vikpiku og Jon Karlsson í samskiptum. Í síma ákærða reyndust vera sjö sambærilegar myndir af ákærða og brotaþola bárust. Af þeim skjáskotum sem liggja fyrir má einnig m.a. sjá eftirfarandi skilaboð til brotaþola: You how old ??? Viltu rida vel elska. Hann ma Finna thronga pikun a MMM so good luv grr . Brotaþoli svarar þá: Eg er ára. Þá segir ákærði: Ok sorry Barnid 20 mitt unga. Blessi thig Bless Bless. Ertu byrjud ad Lata rida ??? Afmeyjud ??? Hefur Thu ridid morgum ?? Ok viltu rid mer ??? Stort tippi I rhig ??? Komdu á Skype ca m... Brotaþoli spurði ákærða síðan hvar hann byggi og svaraði ákærði Brasilíu og spurði hana hvar hún byggi og svaraði hún að hún byggi á . Þá sagði ákærði: Ok viltu koma I heimsokn ??? Brotaþoli sagði þá að hún þekkti hann ekki og sagði ákærði þá: Ekki ma kall heimsaekja thig. Einnig sagði ákærði m.a.: Syg snipinn mmm thinn of nudda G blettinn thett og akaft og Finn thig fa Thaf aftur ig aftur... Einnig liggur fyrir upplýsingaskýrsla vegna samtals lögreglu við brotaþola 1. mars 2022. Sagði hún að sí mtölin milli hennar og ákærða hefðu verið í síma, þ.e. ekki í gegnum samfélagsmiðla. Einnig hefði komið fram hjá henni að hún hefði í skýrslutöku í Barnahúsi sagt að skilaboðin hefðu verið send á Messenger en þau hefðu verið SMS - skilaboð. Um sé að ræða ski laboð þar sem hún noti um og sé símanúmer ákærða fyrir neðan. Skilaboðin hafi verið send henni 12. nóvember 2021 og er hún þar spurð; Til að rida beibsla I dag??? Fyrir liggur upplýsingaskýrsla um gagnaöflun frá fjarskiptafyri rtæki vegna símanotkunar brotaþola á tímabilinu 1 . 14. nóvember 2021 vegna símanúmers hennar , . Kannað var hvort símhringingar hefðu farið fram á milli hennar og símanúmers ákærða , . Reyndust samskipti hafa átt sér stað 12. nóvember 2021 og fékk brot aþoli þá tvö símtöl frá framangreindu númeri ákærða en hún hringdi þrisvar í hann. Þá fékk brotaþoli tvenn SMS - skilaboð frá ákærða en sendi honum ein . Hvað varðar 6. tölulið þá lagði GG , móðir brotaþola, F , þann 1. desember 2021 fram kæru vegna meints kynferðisbrots. Sagði hún ákærða hafa sent brotaþola skilaboð á Snapchat mánudaginn 29. nóvember 2021 þegar hún var í skólanum. Innihéldu þau kynferðislegan texta og myndir. Í framhaldi af því hefði henni byrj að að líða illa og hringt í vitnið. Hefði kennari brotaþola tekið eftir vanlíðan brotaþola og sent vitninu tölvupóst. Kvaðst vitnið hafa tekið skjámynd af skilaboðunum og kæmi þar fram að þau væru frá notandanum Karl Jonsson (karlgradi). Brotaþoli væri með notandanafnið . Brotaþoli hefði blokkerað notandann Karl Jonsson strax eftir að hún skoðaði skilaboðin. Hefði brotaþoli verið í uppnámi eftir þetta, lítil í sér og hrædd. Dómskýrsla var tekin af brotaþola í Barnahúsi 28. janúar 2022 og var hún þá ára. Kvaðst hún hafa fengið ljót skilaboð frá manni á Snapchat í nóvember eða desember á síðasta ári. Hefði hann sent henni myndir af typpinu á sér og skilaboð. Kvaðst hún ekki hafa vitað að hún væri með opinn account þannig að ef einhver addaði henni þá g æti hann sent henni skilaboð eins og hann gerði. Hann hefði sagt hæ F ertu góð skvísa sem vill ríða, eitthvað, ég er með stóran segja stelpurnar eða eitthvað. Síðan hefði hann sent henni fullt af myndum af typpinu á sér og honum að ríða einhverri konu. Kva ðst hún hafa sagt nei ég er bara ára og ætlað að blokka hann en hann hefði þá sent henni önnur skilaboð. Hún hefði verið í skólanum þegar þetta gerðist og haldið að þetta væri vinkona hennar að spamma hana en síðan hefði hún séð að þetta var eitthvað a nnað og kíkt á þetta. Kvaðst hún vera á Snapchat og viðkomandi sjái það. Maðurinn hefði verið með nafnið Karl Jonsson . Kvaðst hún einnig hafa sagt við hann að hún ætlaði að segja foreldrum sínum frá þessu. Brotaþoli sagði að hún hefði haldið að þetta h efði ekki haft mikil áhrif á hana en næstu þrjá daga á eftir hefði hún alltaf verið að gleyma einhverju 21 og ekki verið alveg á staðnum . Staðfesti brotaþoli þau samskipti sem liggja fyrir í málinu varðandi framangreint. Kvaðst hún fyrst hafa sagt bekkjasystu r sinni frá þessu og síðan kennara og kvaðst hún hafa tekið skjáskot af öllum skilaboðunum og sent móður sinni. Það hefði verið eins og ákærði hefði copy/pastað allt sem hann sagði þar sem hann skrifaði svo hratt. Fyrir liggur upplýsingaskýrsla lögreglu um samtal við föður brotaþola, M . Kvaðst hann hafa farið yfir síma brotaþola með henni og ekki fundið þar skilaboð sem brotaþoli kvaðst hafa sent ákærða þess efnis að hún væri ára. Þá liggur fyrir upplýsingaskýrsla um skilaboð sem brotaþoli fékk á Snapchat frá notandanum Karl Jonsson með notandanafnið karlgradi . Var brotaþoli með notandanafni ð . Móðir brotaþola sendi lögreglu skjáskot af samskiptunum. Voru skilaboðin eftirfarandi: Sael F . Ertu Grod Skvisa SEM laetur rida ? Með storan segja stelpu rnar sko skvis. Síðan sendi ákærði þrjár myndir, ein a af typpi í rassi, aðra sem sýnir framan á typpi/kónginn og sú þriðja af typpi og sést þar einnig í fingur. Síðan voru send eftirfarandi skilaboð: List hann tharf gott tott sko. Skvis Gera hann Beinstifa nn I pikuna thina Girly og rassinn Thinn Eh Thu filar Skvisa. Grod Skvisa Þá liggur fyrir upplýsingaskýrsla þar sem borin eru saman samskipti brotaþola við Karl Jonsson og ljósmyndir úr síma ákærða. Skoðaður var sími ákærða af gerðinni Xiaomi sem haldlagðu r var 8. desember 2021. Voru gögn úr símanum skoðuð og sást þar að ákærði var með símanúmerið +354 og fundust þar sömu myndir og sendar voru brotaþola á Snapchat frá Karl Jonsson . Einnig var þar bitmotji af ljóshærðum manni í hvítri peysu og appelsínug ulu vesti með gleraugu. Er um að ræða sama bitmojti og Karl Jonsson notaði á Snapchat. Þá fundust upplýsingar um notandann Karl Jonsson með notandanafnið karlgradi í síma ákærða. Hvað varðar 7. tölulið þá lagði móðir brotaþola, G , N , fram kæru vegna máls ins 8. desember 2021. Kvaðst hún hafa heyrt brotaþola senda einhverjum hljóðskilaboð á mánudagskvöldinu og spurt hana við hvern hún væri að tala. Hefði hún þá sýnt henni skilaboð á Snapchat frá manni að nafni Karl Jonsson . Hefðu þetta verið klámfengin skil aboð og hefði hann blokkerað hana eftir að hún sagði honum hvað hún væri gömul. Daginn eftir hefði hún addað honum á öðrum reikningi og án þess að hún segði neitt hefðu komið myndir frá honum, m.a. af typpinu á honum og endaþarmsmökum. Í kjölfar þess hefði hann beðið hana að hitta sig á gistiheimili í bænum og senda sér myndir á móti . Kvaðst vitnið hafa tekið skjáskot af samskiptunum og sagt brotaþola að blokka hann. Sagði hún brotaþola vera með ADHD en þessi samskipti hefðu ekki haft áhrif á hana. Brota þoli gaf dómskýrslu í Barnahúsi 28. janúar 2022, þá ára gömul. Brotaþoli sagði ákærða hafa addað henni á Snapchat á aðalreikningnum hennar, en hún væri með tvo, og teldi hún að þetta hefði verið í október eða nóvember 2021. Annan reikninginn noti hún til að tala við vini sína en hinn væri catfish - account sem hún noti til að catcha preditors. Kvaðst hún hafa sagt móður sinni frá þessu og hefði hún sagt henni að taka skjásko t af samskiptunum. Hefði ákærði addað sér á reikningi sem heiti en síðan einnig á hinum, eða . Hefði hann sagt eitthvað á þennan veg: Hey baby, ára, viltu koma heim til mín og ríða. Þegar hún sá ákærða adda henni hefði hún talið 22 þetta vera ei nhvern pervert en hefði samþykkt hann en hún samþykki allar vinabeiðnir. Hana hefði langað að fara í leynilögguleik og hefði slökk á location hjá sér og aldrei sýnt honum andlit sitt. Þau hefðu ekkert talað saman, hann hefði sent henni og hún sagt nei takk . Á aðalreikningnum hefðu samskiptin verið þannig að hann hefði sagt hæ og hún hæ? Hann hefði reynt að tala við hana og lokka hana til að koma heim til sín og sagt að hann myndi borga henni fyrir að koma en ekki sagt fyrir hvað. Hinn aðgangurinn hefði veri ð til að fá upplýsingar, t.d. til að fá heimilisfang án þess að hún ætlaði sér að fara þangað. Hefði hann beðið hana að hitta sig á Hlemmi. Reikningurinn hans sem hann addaði henni á hefði í báðum tilvikum verið Karl Jonsson . Síðan hefði hann búið til anna n reikning , Jon Karlsson , og hefði hún áttað sig á því að um sama mann væri að ræða en þann reikning hefði hann notað í samskiptum við vinkonu hennar. Staðfesti brotaþoli þau gögn sem liggja fyrir um samskipti þeirra. Fyrir liggur skýrsla lögreglu um sko ðun á síma ákærða af gerðinni Xiaomi Redmi. Í símanum fundust merki um m.a. eftirfarandi notendur á Snapch a t: Jon Karlson með notandanafnið vilpiku og Karl Johann Karlsson með notandanafnið Needbiboy . Þá liggur fyrir upplýsingaskýrsla þar sem fram kemur samanburður á Snapchat - samskiptum brotaþola og notanda með heitið Karl Jonsson og ljósmyndum úr síma ákærða. Í Snapchat - skilaboðum sem brotaþoli fékk voru þrjár myndir, ein af typpi í rassi, önnur af typ pi þar sem einnig sést í fingur og sú þriðja framan á typpi/kóngurinn. Á skjáskoti af notandanum Karl Jonsson er tákn fyrir stjörnumerkið en ákærði er í því stjörnumerki. Þá segist hann vera ára sem og það passi við aldur ákærða. Í skilaboðunum kom i fram að Karl Jonsson vildi hitta brotaþola til að ríða og þegar brotaþoli sagði Enn ég er ? Er það í lagi?:) þá svaraði ákærði rid ther gegt Vel Angel Ok Throng pjasann thin beibsla ordin pikan thin babe flott. Við skoðun á síma ákærða sást einnig sím anúmerið +354 og sömu myndir og sendar höfðu verið brotaþola frá notandanum Karl Jonsson . Við nánari skoðun á símanum komu fram þrjár myndir og eitt bitmoji , ljóshærður maður í hvítri skyrtu og appelsínugulu vesti með gleraugu sem er það sama og Karl J onsson notaði þegar hann sendi brotaþola skilaboð á Snapchat. Þá fundust upplýsingar um notandann Karl Jonsson með notandanafnið karlgradi í síma ákærða. II Málsatvik, ákæra héraðssaksóknara dagsett 29. mars 2022 Ákærði er í ákærunni frá 29. mars 2022 ák ærður fyrir eftirtalin kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum, framin á árinu 2021, í gegnum einkaskilaboð á samfélagsmiðlinum Snapchat, nema annað sé tekið fram, gagnvart tíu stúlkum auk þess sem hann er þar ákærður fyrir brot gegn 210. gr. a í alme nnum hegningarlögum. Voru atvik að hluta rannsökuð samhliða þeim atvikum sem rakin eru í ákæru frá 2. mars 2022. Hvað varðar þau atvik sem greinir í 1. tölulið þá gaf móðir brotaþola, O , Þ , skýrslu hjá lögreglu og sagði brotaþola hafa sagt sér 20. maí sl . að hún hefði fengið ósæmilegar myndir sendar á Snapchat. Kvaðst hún hafa beðið hana að taka skjáskot af myndunum og kvaðst vitnið hafa sent lögreglu myndirnar. Hefði maðurinn sent brotaþola andlitsmynd af sér og myndir af kynfærum sínum og hefðu dónaleg skilaboð fylgt 23 myndunum. Brotaþoli hefði ekkert þekkt manninn og væri hún hrædd um að hitta hann en að öðru leyti hefði þetta ekki haft áhrif á hana. Dómskýrsla var tekin af brotaþola í Barnahúsi 30. júní 2021, og var hún þá ára gömul. Sagði brotaþo li að maður hefði sent henni skilaboð á Snapchat. Hann hefði náð að senda henni skilaboðin án þess að hún hefði addað honum til baka og hefði þetta verið í kringum 25. maí sl. Hann hefði strax sent henni mynd af sér nöktum og sagt eitthvað eins og hvort hann mætti bjóða henni litla typpið sitt . Hefði hún haldið að þetta væri vinkona hennar að grínast í henni og beðið hann um aðra mynd. Hann hefði þá sent henni andlitsmynd og beðið hana um mynd af sér. Því hefði hún neitað og sagt við hann nei ógeð og fundist hann vera svaka scary. Hann hefði síðan sent henni aðra mynd af sér sem var öðruvísi og hefði hún beðið hann að taka upp video af röddinni í sér þar sem hún hefði enn haldið að þetta væri vinkona hennar . Hann hefði neitað því og sagt ekki á þess um account. Síðan hefði hann sent henni aðra mynd og beðið hana að hitta sig og ríða sér. Hún hefði sagt nei og sýnt föður sínum þetta og hefði hann sagt henni að senda þetta á lögregluna og síðan hefði hún blokkerað hann. Kvaðst hún telja að ákærði hefði addað henni með Quick Add og þekk t i hún tvær stelpur á svipuðum aldri og hún sem hefðu fengið skilaboð frá þessum manni og hann reynt að adda fleirum. Ákærði hefði vitað hvað hún væri gömul þar sem hún hefði sagt honum það. Hún hefði spurt hann hvað hann v æri gamall og hefði hann sagt að hann væri ára og síðan sent henni fleiri myndir. Kvaðst hún hafa verið hrædd þegar þetta var að gerast en sér fyndist nú óþægileg tilhugsunin um að hitta hann. Teldi hún að ákærði hefði alls sent henni 15 til 20 myndir og hefði hún tekið skjáskot af nokkrum þeirra en ekki öllum. Fyrir liggur upplýsingaskýrsla lögreglu um samskipti ákærða og brotaþola á Snapchat. Kemur þar fram að brotaþola (b) voru send skilaboðin 20. maí 2021 frá notandanafninu Justhottyboy (J). Lögr eglu barst sá hluti skilaboðana sem skjáskot hafði verið tekið af. Var þar að finna tvær myndir af getnaðarlim ákærða og tvær af andliti hans. Þá kemur fram í skýrslunni að framangreint notandanafn sé eitt þeirra sem ákærði hafi notað og það fundist í síma hans. Sími ákærða var haldlagður 24. maí 2021 vegna annars máls og við skoðun fundust í honum typpamyndir af ákærða en tvær slíkar voru sendar brotaþola. Þá fundust þar myndir af ákærða þar sem hann var klæddur í bláa gallaskyrtu og með gleraugu líkt og á myndunum sem hann sendi brotaþola. Fyrir liggja framangreind skjáskot. Má þar sjá eftirfarandi skilaboð sem fóru á milli þeirra, en ákærði skrifar: Hallo babe. Síðan sendi hann mynd af sér sem sýndi ber kynfæri hans og við þau skrifað: Litla greyið . Sv araði brotaþoli þá: hahahaha. Þá skrifaði ákærði: Viltu lilla. Þessu svaraði brotaþoli neitandi og bað ákærða að senda aðra mynd af sér en ákærði bað hana þá um andlitsmynd sem brotaþoli kvaðst ekki ætla að senda honum og bað ákærða að senda myndskeið af s ér þar sem hann væri að tala en ákærði neitaði því og kvaðst ekki eiga video og neitaði einnig beiðni brotaþola um að tala live . Síðan skrifað ákærði: Viltu mig life á kaf í pjölluna þína þröngu Doggy style babe Lilla litla. Brotaþoli svaraði þessu: B: u nein takk hvap ertu gamall eila. Þá skrifaði ákærði: Ók (emjoi, vinka) Babe . Síðan kvaðst hann vera ára, og nokkru síðar skrifaði brotaþoli: ja ég veit það barnaperriii loolll þú veist að það er hægt að kæra þig 24 hahahaha luser. Þá skrifaði ák ærði: Finnst þér gott að totta og gleypa loosing grily. Fylgdu skilaboðunum tvær andlitsmyndir af ákærða. Hvað varðar 2. tölulið þá gaf Æ , móðir brotaþola P , skýrslu vegna málsins 18. ágúst 2021. Sagði hún brotaþola hafa sýnt sér skilaboð sem hún hefði fe ngið á Snapchat frá ákærða og hún hefði vistað. Voru þar myndir af ákærða nöktum. Kvaðst hún hafa tilkynnt lögreglu málið 24. maí sl. og hefði þá komið í ljós að hann hefði einnig sent vinkonum hennar sams konar myndir. Hefði brotaþoli verið í áfalli vegna þessa og ekki vitað hvernig hún ætti að bregðast við. Hefði brotaþoli fengið skilaboð frá ákærða þar sem heimilisfang hans hefði komið fram og hvar hún ætti að hitta hann en brotaþoli hefði ekki farið til hans. Þá hefði hann hótað henni, sagst eiga byssu sem hann gæti komið með heim til hennar. Dómskýrsla var tekin af brotaþola í Barnahúsi 27. ágúst 2021 og var hún þá ára. Sagði hún að ára gamall maður hefði sent henni nektarmyndir af sér á Snapchat og reynt að fá hana til að koma heim til sín. Síðan hefði hann hótað því að skjóta hana af því að hún og vinir hennar hefði hringt í hann og spurt hann af hverju hann væri að tala við svona ungar stelpur. Taldi hún að þetta hefði byrjað 28. júní sl. þegar hann hefði addað henni á Snapchat. Hann hefði byrjað á því að segja skrítna hluti við hana og hefði hún hætt að tala við hann en hann búið til nýjan aðgang og reynt að tala við hana aftur. Hann hefði verið með notandanafnið Justhottyboy á þeim reikningi sem hann notaði fyrst en síðan Hordur Sigurjons son og loks Magnus Gudmundsson . Notandanafnið hennar væri . Hann hefði verið að segja við hana mjög ógeðslega hluti eins og að sjá einkastaðinn á henni og ríða henni og hefði hún sagt við hann að hann væri að fara í fangelsi. Hún og vinir hennar hefðu h ringt í ákærða þegar hann var með notandanafnið Magnus Gudmundsson og spurt hann af hverju hann væri að tala við ungar stelpur og segja svona hluti. Í símtalinu hefði hann hótað því að skjóta hana og sagt að hann vissi hvar hún ætti heima en hún vissi að þ að væri ekki satt og hefði hún því ekki orðið hrædd. Hefði sér fundist það vera ógeðslegt sem hann var að segja við hana og sér hefði heyrst að þetta væri eldgamall maður. Kvaðst hún hafa sagt honum að hún væri ára og hefði honum verið alveg sama og haldið áfram að tala um skrítna hluti. Kvaðst hún hafa vistað þau samskipti sem fram fóru á milli þeirra en ekki náð að vista samskiptin við Magnus Gudmundsson þar sem hann hefði blokkerað hana. Hann hefði einnig sen t henni mynd af einkastaðnum sínum. Síðan hefði hann á aðganginum Magnus Gudmundsson sent henni fullt af myndum af sér að horfa á klámmyndir. Þá hefði hún hringt í hann og sagt honum að hætta að tala við ungar stelpur. Hann hefði einnig sent henni andlitsm ynd af sér, a.m.k. væri hún með slíka mynd og hefði séð mynd af honum á Instagram og væri hann gamall, gráhærður og með gleraugu. Brotaþoli sagði að þegar hún hefði hringt í ákærða hefðu HH og II verið með henni. Sjálf hefði hún þá talað mest og verið að reyna að fá hann til að hætta þessu. Hann hefði sagt henni að hann ætti heima í Reykjavík, , en hún hefði ekki hitt hann. Hann hefði beðið hana að koma til að ríða honum. Einnig væri hún með tvö símanúmer sem hann hefði verið með. Ákærði hefði síðan al lt í einu hætt að tala við hana. Spurð hvernig henni liði vegna þessara samskipta sagði vitnið að henni fyndist þetta vera ógeðslegt. Ákærði hefði einnig byrjað að tala við vinkonur hennar á Snapchat. Kvaðst hún telja að 25 hún hefði hringt í ákærða á Justhot tyboy - aðganginn í gegnum Snapchat. Hún hefði einu sinni hringt í hann í síma og tvisvar á Snapchat. Samkvæmt skjáskoti af samskiptum ákærða og brotaþola 28. maí sagði brotaþoli við ákærða: Soo ypu like younger people . Því svaraði ákærði með því að senda henni mynd af sér berum að neðan og sást getnaðarlimur hans þar og skrifað með: TIL í lilla. Hefði brotaþoli í kjölfar þess sagt að hún ætlaði að kæra hann til lögreglunnar. Samkvæmt gögnum málsins var farsími brotaþola skoðaður. Þá liggur fyrir upplýs ingaskýrsla um þau skilaboð sem gengu á milli brotaþola og ákærða á Snapchat. Þar kemur fram að hún fékk skilaboð frá notandanafninu Justhottyboy en það nafn hefur ákærði notað í samskiptum við aðra brotaþola. Var gerður samanburður á þeim gögnum sem fundu st í síma brotaþola og síma ákærða sem haldlagður var 28. maí 2021. Voru skilaboðin á kynferðislegum nótum og kom þar m.a. fram að ákærði hefði sent brotaþola typpamynd af sér frá framangreindu notandanafni. Brotaþoli hefði svarað honum á ensku og sagt að þetta gæti orðið til þess að hann endaði í fangelsi. Samskiptunum hefði lokið með því að brotaþoli sagðist ætla að kæra hann til lögreglu. Sama mynd hefði fundist í síma ákærða og fylgdi útprentun af henni með skýrslunni og skjáskot af skilaboðunum. Í síma ákærða hefði fundist spjallþráður þar sem ákærði ræddi við brotaþola með notandanafnið . Þá er rakið í upplýsingaskýrslu að ákærði hafi sagt í skýrslutöku að í samskiptum við brotaþola hefði hann verið með notandanafnið viddivaddivuddi64 og að samkvæmt síma ákærða hefði Justhottyboy verið í samskiptum við brotaþola. Hvað varðar 3. tölulið þá var lögregla þann 24. maí 2021 kölluð í vegna óviðeigandi ljósmyndar sem send hafði verið brotaþola, Q , sem þá var ára. Í ljós kom að hún hafði fengið senda typpamynd og andlitsmynd frá eldri manni með notandanafnið Justhottyboy á Snapchat. Brotaþoli sagði ákærða hafa bætt henni við sem vini á Snapchat og hún bætt honum við sem vini. Hún hefði spurt hann hver hann vær i og hann í framhaldi af því sent henni typpamynd og andlitsmynd. Hefði hann viljað hitta hana við Hlemm og sagt að hann héti Hörður og væri fæddur árið og byggi að . Hefði sér fundist þetta ógeðsleg t . Á skjáskotum af skilaboðunum kom fram að Just hottyboy hefði sent henni eftirfarandi skilaboð: Riða í alla nótt bebe. Doggy style elska ég á kaf í þrönga pjölluna þína. Hlemmur+ 7 minutur til mín. Neibb bara hjá mér babe Hlemmur enginn veit. Snögg að kima er á suðunni í þig að totta Lilla. Bara enginn ma vita babe. Brotaþoli gaf dómskýrslu í Barnahúsi 27. ágúst 2021 og var hún þá ára. Sagði hún mann hafa addað sér á Snapchat og hún addað honum til baka og talið að þetta væri einhver sem hún þekkti. Síðan hefði hann sent henni typpamynd og sagt við hana ógeðslega hluti. Maðurinn héti Hörður og hefði hún einnig verið með heimilisfang hans og látið lögreglu hafa það og einnig upplýsingar um það hvenær hann væri fæddur. Hann hefði alltaf verið að segja babe og sagt að hann vildi ríða henni doggy style. Einnig hefði hann sent henni mynd eða myndir af andlitinu af sér. Notandanafnið hennar væri en hún myndi ekki notandanafn ákærða , það hefði verið just - eitthvað. Kvaðst hún hafa sagt ákærða hvað hún væri gömul. Hefðu samskipti þeirra hafist daginn áður en lögreglu var tilkynnt um málið. Hann hefði strax byrjað að segja við hana ógeðslega hluti og biðja hana að hitta sig á Hlemmi og sagt að han n vildi ríða henni. Hún hefði neitað því og 26 minn t i hana að hann hefði þá sagt plís . Hann hefði alltaf verið að tala um eitthvað kynferðislegt. Staðfesti brotaþoli framlögð skjáskot af samskiptum hennar og ákærða og að hafa einu sinni sent honum hljóðskilab oð. Hefðu samskipti þeirra endað með því að hún blokkeraði hann. Hún hefði sagt honum að hún hefði haft samband við lögreglu og hefði hann orðið reiður og farið að kalla hana öllum illum nöfnum, eins og mella. Hefði henni liðið óþægilega á meðan samskiptin á milli þeirra áttu sér stað en þau hefðu varað í um einn og hálfan dag. Kvaðst hún hafa tekið skýrt fram við hann að hún væri undir 18 ára aldri. Hefði hún sagt honum það á Snapchat en þau samskipti ætti hún ekki til. Fyrir liggur skýrsla vegna rannsó knar á síma ákærða sem var haldlagður 28. maí 2021 og kom þar fram notandanafni ð Justhottyboy . Hvað varðar 4. tölulið þá gaf AA , móðir brotaþola, R , skýrslu hjá lögreglu 1. júní 2021. Hún sagði brotaþola hafa 25. maí 2012 fengið óviðeigandi skilaboð frá manni á Snapchat með notandanafnið Justottyboy og hann sent henni typpamynd og andlitsmynd. Brotaþoli hefði sagt henni að hún hefði séð viðkomandi á Quick Add og hún samþykkt hann í fljótræði . Brotaþoli hefði ekki hitt hann og hefðu samskipti þeirra einungis átt sér stað þennan eina dag. Þá sagði vitnið að ákærði hefði verið búinn að segja JJ , vinkonu R , sem einnig var í samskiptum við hann, hvar hann ætti heima og hefðu þær séð á map að hann ætti heima á gistiheimili í . Einnig hefði komið fram í þeim samskiptum að hann héti Hörður Éljagrímur . Eftir að brotaþoli fékk þessi skilaboð hefði hún orðið hræðslugjarnari og minni í sér en áður. Í skýrslu lögreglu er rakið að samskipti ákærða (Á) og brotaþola (B) hafi verið eftirfarandi: Á: ára kall (og typpamynd). B: Tf. Á: Litla greyið. B: Ertu ógéð. Á: Viltu lilla? Nei ekki ógeð. Nei bara her eða Skype. B: Ojjjj. Á: sundamadur45@. B: Á ég að hringja í lögregluna. Á: @gmail. B: Að þú sért að senda svona á litla krakka. Á: Ef þig langar Ekki mitt mál. B: Ég mun kæra þig. Á: Guð hjálpi þér barnið mitt. B: Hvar áttu heima. Á: Brasilíu. Kemur???. Á: (andlitsmynd af ákærða með gleraugu og í blárri gallaskyr tu). Dómskýrsla var tekin af brotaþola í Barnahúsi 18. júní 2021 og var hún þá ára. Sagði hún að vinur hennar hefði sagt henni frá því að það væri einhver gamall maður með aðgang á Snapchat þar sem hann væri að senda myndir af einkastaðnum sínum. He fði hún jafnvel haldið að þetta væri einhver krakki að stríða og ákveðið að athuga með þetta. Hún hefði addað honum og hann henni til baka og hefði hann verið með notandanafnið Justhottyboy . Eftir að hann addaði henni hefði hann sent henni mynd af typpinu á sér og sagt að hann væri ára gamall maður. Á myndinni hefði sést allur líkami hans og hann verið ber . Hún hefði prófað að tala við hann á Facetime eftir að hann sendi myndina. Hún hefði þá séð andlitið á h onum og síðan skellt á og sagt móður sinni frá þessu og hefði henni verið illt í maganum eftir þetta. Hann hefði sent heimilisfangið sitt á JJ vinkonu hennar og sagt þeim að koma til hans. Kvaðst hún vita um fullt af krökkum sem ákærði hefði addað á Snapch at. Sagði brotaþoli þetta hafa gerst fyrir þremur til fjórum vikum. Myndi hún ekki hvaða notandanafn hann var með en hún væri með . 27 Við skoðun á síma í spjaldtölvu brotaþola komu fram gögn sem staðfesta samskipti hennar og Justhottyboy á Snapchat. Þá fannst myndin sem send var brotaþola í síma ákærða. Hvað varðar 5. tölulið þá gaf móðir brotaþola S , BB , skýrslu hjá lögreglu 29. desember 2021. Sagði hún brotaþola hafa, síðasta vor, fengið send skilaboð og typpamynd og andlitsmynd af manni á Snapchat. Taldi S að maðurinn hefði addað henni. Hefði brotaþola fundist þetta ógeðslegt en þetta að öðru leyti ekki haft áhrif á hana. Brotaþoli, S , gaf skýrslu hjá lögreglu 21. júní 2021 og var hún þá ára. Sagði hún ákærða hafa sent vinabeiðni á Snapchat á vi nkonu hennar, sem væri einnig ára, sem hún samþykkti. Hann hefði síðan sent henni skilaboð sem brotaþoli sagði að hefðu verið ógeðsleg og sagt að hann vildi ríða henni og beðið hana að koma til sín. Vinkona hennar hefði síðan sett mynd af henni og brot aþola á story og hefði ákærði síðan addað brotaþola og hún honum og hann byrjað að senda henni svipuð skilaboð. Hann hefði sagt að hann væri ára og hefðu þær fyrst talið að það væri grín. Hefði hún beðið hann að senda mynd og hann gert það og hefði þet ta verið ára gamall maður. Hefði hún beðið hann að senda fleiri myndir og hann sent typpamynd. Hefði komið fram í samskiptum hans við vinkonu hennar að heimilisfangið hans væri . Auk þess að senda henni tvær andlitsmyndir og typpamynd hefði ákærði v erið með kynferðislegt tal við hana og sagt að hann vildi ríða henni. Á myndunum hefði hann verið í sömu peysu svo það hefði sést greinilega að þetta væri hann. Hefði þetta gerst 3. júní. Hann hefði beðið hana að koma til sín í og sagt henni hvar stræt ó stoppaði og að hún þyrfti að ganga í um sjö mínútur. Aðgangurinn hans hefði verið eitthvert bull , viddivúddi eða eitthvað , en nafnið hefði verið Hordur Sigurjonsson . Væri hennar notandanafn . Kvaðst hún hafa sagt ákærða að hún væri ára og hefði hann ekki talið að það skipti máli. Þá liggur fyrir upplýsingaskýrsla lögreglu um gagnaöflun vegna brotaþola. Þar kemur fram að með tölvupósti, 5. júní 2021, til lögreglu hefði réttargæslumaður brotaþola sent samskipti brotaþola og ákærða auk mynda sem ákærði sendi brotaþola. Voru það tvær andlitsmyndir af ákærða og ein typpamynd. Segir í skýrslunni að þegar aðgangur brotaþola á Snapchat var opnaður hefði fundist mynd af getnaðarlim ákærða og andlitsmynd af honum. Þá segir í skýrslunni að gögn á Snapchat eyðist eftir 30 daga frá því að þau voru send og því sé ljóst að slík gögn séu ekki til þegar skýrslan er skrifuð í desember 2021. Einnig liggur fyrir upplýsingaskýrsla lögreglu þar sem rakin eru þau samskipti sem fóru fram milli brotaþola og á kærða 3. júní 2021 samkvæmt þeim gögnum sem send voru lögreglu. Má þar sjá að ákærði sendir m.a. skilaboðin: Hot for your tight juicy pussy babe, Saetust, Svo sæt, Viltu rida Ara hjolgrodum kalli med storann, hands ther babe, Ertu heit og blaut nuna st elpuskott, Grod heit og ..., Svo saet pikan mín, Mig langar gegt ad rida ther nuna Doggy style deepest in your tight juicy pussy bebe, Stor I pussy and more deeper into the pussy, babe, L, XXL, Heit í dag saeta ???, Viltu koma til mín I gott gott. Síðan er mynd af emoji karli sem heldur á skilti sem stendur á TIL og sýnir það emoji konu. Síðan skrifar ákærði: Eg er svo Gradur. Viltu koma til min saetasta ??? !!!, Eg stenst thig ekki grrr, Til min ???, beint a moti nr og biur thar eftir mer saeta . Þá spurði brotaþoli ákærða einhverju sinni hvort það hefði verið hann sem svaraði 28 í gær og ákærði svaraði að það gæti verið. Þá skrifaði ákærði: Til nuna saetasta, Svo gradur i thig unga saeta !!! Klukkan hvad kemur Thu saeta. Þessu svaraði brotaþoli: jeb b. Ákærði sagði þá : Rett hjá Hlemmi, Svo Gradur og spenntur, Til grada ad rida ???, Nuna er klukkan 10:05 ... Síðar í samskiptunum sagði ákærði: Ad koma hmmmm?, Klukkan hvad, Alltaf ad draga a langinn. Í skýrslunni kemur fram að farsími ákærða hafi verið skoðaður og í honum fundist mynd sem samsvari þeirri mynd sem var send brotaþola þar sem einstaklingur heldur um lim sinn sem er í fullri reisn. Einnig hafi fundist þar nokkrar andlitsmyndir af ákærða en ekki þær tvær sem sendar voru brotaþola. Telja megi líklegt að þær hefði verið sendar í gegnum Snapchat og eyðst út eftir að þær voru skoðaðar nema þær hefðu verið vistaðar sérstaklega. Sé talið líklegt að myndirnar hafi verið sendar frá Snapchat - reikningnum Hordur Sigurjonsson með notandanafnið vidiv adivu . Hvað varðar 6. tölulið þá gaf CC , fósturmóðir og amma brotaþola, T , skýrslu hjá lögreglu. Sagði hún brotaþola hafa verið hjá sinni 14. nóvember 2021 þegar hún hefði fengið klúr skilaboð á Snapchat frá Herði Sigurjónssyni . Hefði brotaþoli vita ð að þ etta væri ákærði þar sem hún hefði þekkt hann á mynd sem hann sendi henni en hún hafði séð mynd af honum í fjölmiðlum. Hefði brotaþoli fyrst fengið skilaboð frá honum undir nafninu Hordu r og hefði hún blokkerað hann og þá fengið skilaboð frá honum un dir nafninu Magnus og þá m.a. gefið upp símanúmer og hefði brotaþoli þá hringt í hann. Hefði brotaþoli tekið skjáskot af öllum samskiptunum og myndband af símtalinu. brotaþola og vinkona hennar hefðu verið með brotaþola þegar þessi samskipti áttu sér s tað. Hefði brotaþoli lesið yfir ákærða og kallað hann barnaníðing og hann þá slitið símtalinu. Ákærði hefði vitað aldur brotaþola en hún hefði sagt honum að hún væri ára. Þá héldi hún að hann hefði reynt að mæla sér mót við hana á Dominos. Væri notanda nafn brotaþola . Merkti hún ekki breytingu á líðan brotaþola eftir þetta en hún hefði rætt þetta við sálfræðing sem hún hefði verið að hitta. Skýrsla var tekin af brotaþola í Barnahúsi 22. janúar 2022 og var hún þá að verða ára gömul. Sagði hún ákær ða allt í einu hafa verið kominn á Snapchat hjá henni án þess að hún hefði verið að adda honum. Hann hefði spurt hana hvort hún vildi ríða og hvort að pjallan væri blaut. Síðan hefði hann sent henni fullt af skilaboðum og símanúmerið sitt og spurt hana hvo rt hún vildi koma á Dominos. Hún hefði síðan hringt í hann og m.a. spurt hann hvort hann ætti konu og börn og hvað hann væri gamall og kvaðst hún halda að hann hefði sagt og eitthvað. Hefði hún sagt við hann að hann mætti ekki gera þetta, að hann væri perri og að hún gæti kært þetta til lögreglu og hefði hann á endanum skellt á. Eftir símtalið hefði hún blokkerað hann og ekki viljað að hann væri að hringja í hana. Hefðu tv ær vinkonur hennar verið með henni þegar hún hringdi í ákærða og heyrt samtal ið sem hún hefði verið með á hátalara. Hún hefði þá einnig sagt honum að hún væri bara ára og hann þá bara sagt ókei . Einnig hefði hún spurt hann hvar hann byggi og hefði hann sagt í Brasilíu og í Reykjavík. Taldi hún að notandanafn ákærða hefði verið Hordur eða eitthvað álíka. Sagði hún ákærða hafa addað sér án þess að hún hefði addað honum til baka. Kvað hún sér hafa liðið skringilega þegar hún byrjaði að fá skilaboð frá ákær ða og einnig verið hissa. 29 Ákærði hefði spurt hana hvort hún vildi koma á Dominos en hún hefði svarað því neitandi og hann þá spurt af hverju ekki og hún þá sagt að hann væri gamall og hún vildi ekki að sér yrði rænt. Hefði hún fengið martröð eftir þetta. Hann hefði einnig sent henni mynd sem hún hefði tekið skjáskot af. Öll samskipti hennar við ákærða, skilaboðin og símtalið, hefðu átt sér stað sama dag. Sagði hún aðgang sinn á Snapchat vera . Hefðu samskipti þeirra endað með því að hún hefði sagt að hú n ætlaði að kæra hann og héldi hún að þau hefðu blokkerað hvort annað og hefði sér liðið illa eftir þessi samskipti. Var borin n undir brotaþola hluti gagna sem aflað hafði verið af síma brotaþola og varða samskipti hennar og ákærða. Staðfesti hún að hafa fengið andlitsmyndina af ákærða og sagði hann hafa komið fram undir nafninu Magnús en h ún teldi að hann héti í raun Hörður. Minn t ist hún þess að það hefði verið talað um að hann hefði útbúið nýjan aðgang og þá notað nafnið Magnús. Voru brotaþola sýnd þau s kilaboð sem talin voru hafa farið á milli þeirra og staðfesti hún það. Kvaðst hún m.a. hafa sagt ákærða að hún ætti kærasta til að reyna að fá hann til að hætta en það hefði ekki virkað. Kvaðst hún hafa látið ákærða halda að hún ætlaði að hitta hann á Domi nos en í raun verið heima hjá vinkonu sinni og hefði hún óttaðist að hann kæmi í raun þangað og myndi ræna henni. Sagði hún ákærða hafa vitað hvernig hún liti út af mynd sem væri á story hjá henni. Hún hefði hringt í ákærða úr venjulegum síma en ákærði hri ngt í hana í gengum Facetime á Snapchat og hefði hún þá haft símann þannig að hann sæi ekki andlitið á henni. Hann hefði endalaust verið að hringja í hana og hún að segja honum að hætta því. Hefði komið fram hjá ákærða að hann væri ára gamall. Fyrir li ggur upplýsingaskýrsla lögreglu um samskipti brotaþola og einstaklings sem kallar sig Magnus Gudmundsson á Snapchat. Þar kemur fram að fósturmóðir brotaþola hafi afhent lögreglu símann hennar og lögregla tekið myndir af skilaboðum á milli þeirra og myndban d af símtali milli þeirra. Brotaþoli hafi þá hringt í símanúmerið . Þar kemur fram að rannsakanda þyki rödd viðkomandi í símtalinu vera lík rödd ákærða. Í fyrstu Snapchat - skilaboðunum hafi hann spurt brotaþola hvor t hún vildi ríða og sett við spurninguna nafnið Hörður og framangreint símanúmer. Þegar ákærði var handtekinn 8. desember 2021 var hald lagt á síma sem hann var með og á hulstur símans var ritað eftirfarandi: ÉLJI AFI LOVE CARE! Þá liggja fyrir þau skil aboð sem fóru á milli þeirra og símtalið hljóðritað og endurritað. Samkvæmt skýrslu lögreglu voru þau skilaboð sem ákærði sendi brotaþola klámfengin þar sem hann var að biðja hana að ríða/eiga kynlíf með sér og spurði hvað hún væri gömul. Brotaþoli hefði þá sagt að hún væri ára og hann svarað: Ok nice. Síðan hefði hann haldið áfram að senda henni klámfengin skilaboð og spurt m.a.: Want to fuck Hordur . Þá h efð i hann sent andlitsmynd af sér með stút á vörunum og spurt hvort hún vildi hitta hann . S agði m. a. í skilaboðunum frá ákærða: Viltu Rida Saeta Er pjasan a gellunni sma blaut ??? Med storan segja stelpurnar og godann kafna a Lilla litla greyinu thegar eg thryku honum a kaf i kokid ..., Hordur ..., Ridum í dag heita, oldie but goodie for your p ussy time. Þá hefði ákærði sagst búa í Brasilíu en vera í Reykjavík. Loks hefði brotaþoli sagt ákærða að hætta hún ætti kærasta en ákærði hefði haldið áfram að senda henni skilaboð m.a.: Hottie babe so much wating you to fuck, Nei thu ertu aedi srelouskott , Langar gegt að hitta thig vinkona god, Viltu hitta mig 30 srelpuskott. Brotaþoli svaraði þessu játandi og ákærði sagði: Svo saet og skemmtileg stelpa hmmm Kikja a Domino´s Pizza Eda ??? Skömmu síðar hefði brotaþoli sent skilaboð og sagst vera komin á Domino ´s og spurt hvar hann væri. Þá hefði ákærði spurt brotaþola á hvaða Domino´s hún væri. Hann hefði einnig sagt í skilaboðunum til brotaþola: Vaeru aedi að koma u Saeta stelpuherbergið thitt og gera allt sem Thu vilt Saeta I Brasiliu, Ma eg koma ??? I dag. Þ á liggur fyrir upptaka og endurrit af símtali sem brotaþoli hringdi í númerið . Má af því ráða að ákærði svari. Þar kemur fram hjá ákærða að hann hafi átt tvo syni en misst annan og að hann sé ára gamall. Þá hafi brotaþoli spurt ákærða hvað hann vil di frá henni og ákærði þá sagt: Gera það sem þú vilt gera, þú veist ... Brotaþoli hafi þá sagt að hún væri ára og að þetta væri ólöglegt og að hann væri barnaperri. Fyrir liggur upplýsingaskýrsla um skoðun á síma ákærða. Þar kemur ekki fram bein tengin g við ákærða í þeim símtækjum sem lögregla gat skoðað. Fyrir liggur að brotaþoli hringir í símanúmer ákærða, og sést þá mynd af andliti hans. Einnig er u skilaboðin sambærileg og þau sem ákærði er talin n hafa sent öðrum brotaþolum. Þann 17. febrúar 2022 var tekin dómskýrsla í Barnahúsi af KK sem þá var ára. Sagði hún vinkonu sína, brotaþola, hafa sýnt sér mynd af gömlum manni sem hann hefði sent henni en síðan hefði hann farið að segja ógeðslega hluti við hana. Brotaþoli hefði síðan hringt í hann til að kanna hvort þetta væri í alvörunni gamall maður og þá hefði hann sagt við hana mjög ljóta hluti, beðið hana að koma á Dominos og að fara til Brasilíu og gera hvað sem hún vildi. Hefði brotaþoli sagt honum í símtalinu að hún væri bara ára og hefði hann bara sagt já . Sagði vitnið að þetta hefði gerst í september, október eða nóvember 2021. Hefði ákærði spurt brotaþola hvort hún væri með blauta píku og fleira ógeðslegt. Ákærði hefði sent henni símanúmerið sitt og hún hringt í það. Einnig hefðu þau spurt ha nn hvort hann ætti fjölskyldu og hann sagt að hann hefði átt börn sem hefðu látist og einnig konan hans. Þau hefðu einu sinni hringt í ákærða með venjulegu símtali og einu sinni í gegnum Snapchat. Var vitninu sýnd andlitsmynd af ákærða og staðfesti hún að þetta væri myndin sem brotaþola hefði verið send. Sama dag var tekin dómskýrsla í Barnahúsi af LL sem þá var ára. Kvaðst hún hafa verið með brotaþola og KK þegar brotaþoli fékk skilaboðin send og hefði hún sýnt þeim þau. Sá sem sendi skilaboðin hefði verið með notandanafnið Magnús og hefðu skilaboðin sem hann sendi henni verið ógeðsleg og dónaleg og hann beðið hana að gera hluti. Þá hefðu þau rætt saman í geg num Snapchat og í síma og hann þá verið að bjóða henni til Brasilíu og að gera hvað sem hana langaði til. Hefði brotaþoli sagt honum að hún væri ára en honum hefði verið alveg sama en síðan hefði hún skellt á. Brotaþoli hefði sent mynd á My story af nö glunum á sér og hefði ákærði endalaust replæjað á það og sent ógeðsleg skilaboð. Hefði hann t.d. verið að spyrja hvort einkastaðurinn væri blautur og hvort hún vildi gera það. Þá hefði hann viðurkennt að vera ára. Kvaðst vitnið hafa tekið myndband af s ímtalinu sem brotaþoli átti við ákærða. Hvað varðar 7. tölulið þá gaf DD , móðir brotaþola, U , skýrslu hjá lögreglu 7. desember 2021. Sagði hún samskipti ákærða og brotaþola hafa farið fram 12. nóvember 2021 og hefði MM , vinkona brotaþola , verið með brotaþ ola og hefði hún í raun svarað skilaboðunum. Ákærði hefði sent skilaboðin á ensku og væri MM betri í ensku en 31 brotaþoli. Um tveimur vikum síðar hefði vitnið frétt af þessu og hún fengið sendar myndir og myndband af skilaboðunum sem hún framsendi lögreglu. Ástæða þess að þær sögðu frá þessu hefði verið sú að það hefði birst mynd af ákærða á DV.is og vissu þær þá að þetta væri sami maður. Hefðu þær þá orðið hræddar en jafnað sig fljótlega. Brotaþoli, U , gaf dómskýrslu í Barnahúsi 28. janúar 2022, og var hún þ á ára gömul. Kvaðst hún áður hafa verið með aðganginn á Snapchat og telja að hún væri nú með . Sagði hún vinkonu sína, MM , hafa verið með símann hennar þegar einhver addaði henni og hefði vinkona hennar addað viðkomandi til baka. Kvaðst hún telj a að þetta hefði verið í október eða nóvember 2021. Sá sem MM addaði hefði farið að skrifa henni skilaboð á ensku og hefði hvorug þeirra skilið hann fyllilega. Hefði þetta verið eitthvað sem ekki allir voru að skrifa og hefði hún á endanum blokkerað hann. Kvaðst hún hafa tekið upp eða screen recorded það sem hann var að skrifa og tekið mynd af chattinu. Hefði vinkona hennar svarað ákærða þar sem hún skildi minna af því sem ákærði sagði en hún hefði sagt sér hvað hún hefði skrifað. Um tveimur vikum seinna he fði þær séð fréttir um ákærða og áttað sig á því að þetta væri hann þegar þær sáu mynd af honum en ákærði hefði sent henni mynd af sér. Voru brotaþola sýnd skjáskot af þeim samskiptum sem liggja fyrir og staðfesti hún að þau hefðu átt sér stað á milli þeir ra. Hún sagði að það væru ekki góð orð sem hann hefði verið að skrifa og hefði hún því blokkerað hann. Þá hefði MM sagt ákærða að þær væru ára og hefði hann þá bara haldið áfram. Kvaðst brotaþoli telja að ákærði hefði verið að reyna að fá þær til að se gja honum hvar þær væru. Þá hefðu þær tekið upp myndskeið af samskiptum sínum við ákærða. Kvaðst hún ekki vita notandanafn ákærða en það hefði staðið Magnus G þegar hann sendi myndirnar. Hefði MM sagt að hún hefði skrifað að þær væru ára, að fram hefði komið að ákærði væri á Dominos og að hann hefði viljað fá að vita hvar þær væru. Þá hefði ákærði spurt hana hvort hún vildi hitta hann og eitthvað love . Síðan hefðu þær blokkerað ákærða. Meðan á þessu stóð hefði líðan hennar verið eins og vanalega og hún verið búin að gleyma þessu þegar hún sá ákærða í fréttunum. Þá hefði hún haldið að þetta væri kannski mannræningi sem tæki börn. Sagði hún ákærða hafa gefið þeim upp símanúmer en þær ekki gefið honum upp númer og þau ekki talast við síml eiðis eða í gegnum Snapchat. Í framlagðri upplýsingaskýrslu lögreglu kemur fram að í framangreindri skýrslutöku af móðir brotaþola hafi kom fram að brotaþoli hefði sagt námsráðgjafa í skólunum frá samskiptum sínum við ákærða sem Magnus Gudmundsson á Snapch at. H af i námsráðgjafinn tekið upp myndband af samskiptunum, sem átt hefðu sér stað 12. nóvember , og þremur ljósmyndum, og sent móður brotaþola í tölvupósti og hún framsent póstinn til lögreglu. Myndir af skjáskotunum liggja einnig fyrir. Í samskipunum sagð i ákærði m.a.: Hella U . Are you hot loving women vho loves til be loved and cared for. In other words do you want to meet and fuck lovely. With a big boy the girl say big and good chock on him deepest inside their througt MMM so good luv, HORDUR . Spurður af brotaþola hver hann væri svaraði hann: Hordur Eljagrimur Sigurjonsson you lovely. Brotaþoli bað ákærða um andlitsmynd , sem hann sendi og skrifaði einnig: Me oldie but goodie for your pussy time babe. Þessu svaraði 32 brotaþoli með því að segja að hún væri ára og sagði ákærði þá: Like??? Ok And do you fuck Love. Í skýrslu lögreglu um skoðun á síma ákærða fannst ekki sama andlitsmynd og brotaþoli fékk senda en svipaðar. Þá var ekki hægt að sjá á þeim símum ákærða sem voru skoðir að snap hefði verið sent á nafn brotaþola. Við rannsókn á Snapchat - reikningi brotaþola kom nafnið Magnus Gudmundsson fram undir Blocked Users. Dóm s kýrsla var tekin af vitninu MM í Barnahúsi 17. febrúar 2022 og var hún þá ára gömul. Kvaðst hún hafa verið með vinkonu sinni, brotaþola, þegar einhver addaði henni á Snapchat. Hefði þetta gerst fyrir fjórum eða fimm mánuðum. Væri vinkona hennar ekki mjög góð í ensku og hefði hún því að mestu skrifað textann fyrir hana í þessum samskiptum en þær eitthvað rætt um svörin saman. Einnig hefði hún verið með símann um tíma á meðan brotaþoli þurfti að fara á salernið. Hefði ákærði beðið brotaþola að hitta s ig en hún hefði svarað því neitandi. Einnig hefði hann sent andlitsmynd af sér. T veimur vikum síðar hefðu þær séð ákærða í fréttum og væri hann og eitthvað ára gamall. Hann hefði verið að sýna ungu fólki myndir og biðja það um að hitta sig . Hefði ákærði viljað byrja með brotaþola en síðan hefði brotaþoli blokkerað ákærða. Kvaðst hú n hafa sagt ákærða að þær væru eða ára , sem hefði ekki verið rétt. Kvað hún sér ekki hafa liðið vel þegar hún var í samskiptum við ákærða og telja að það sama ætti við um brotaþola. Voru vitninu sýnd skjáskot af samskiptum ákærða og brotaþola sem l iggja fyrir og kannaðist hún við þau. Hvað varðar 8. tölulið þá gaf EE , móðir brotaþola, V , skýrslu hjá lögreglu 2. desember 2021. Sagði hún að brotaþoli hefði 29. nóvember sl. fengið vinabeiðni á Snapchat frá einstaklingi sem kall að i sig Karl Jonsson sem hún samþykkti. Hefði nafn mannsins komið upp á fast add hjá brotaþola og hefðu þau líklega átt einhverja sameiginlega vini. Um leið og hún hefði samþykkt vinabeiðnina hefði maðurinn farið að senda henni klúr skilaboð. Hefði hún séð staðsetninguna á manninu m þegar hann sendi skilaboðin og hann þá verið staddur á hjá gistiskýlinu. Hefði brotaþoli verið í ágætu jafnvægi eftir þessa reynslu. EE afhenti lögreglu skjáskot af samskiptum ákærða og brotaþola (B) og voru þau eftirfarandi: Karl: Sael V , Ertu gro d Skvísa SEM laetur rida stelpuskott? B: Umm, fuck you Perri Karl: Okey. nice lovely bye bye B: Er ekki allt í lagi með þig oj, Ég er þu ert svona Dómskýrsla var tekin af brotaþola í Barnahús 22. janúar sl. og var hún þá ára gömul. Kvaðst hún einn morguninn, í september eða nóvember á síðasta ári, hafa séð að einhver hafði addað henni á Snapchat og hefði hún samþykkt viðkomandi. Síðan hefði hann sagt hæ V og sent henni fullt af skilaboðum sem sér hefðu fundist viðbjóðsleg . Hefði hún sagði móður sinni frá þessu og tekið skjáskot á location eða staðsetningu hans. Vinkona hennar hefði síðan einnig fengið skilaboð frá honum. Væri notandanafnið hennar á Snapchat en þar heiti hún . Hefði ákærði addað henni á Quick Add . Vi ssi brotaþoli ekki hvernig það virk að i að öðru leyti en því að það kæmi fullt af random fólki sem maður gæti addað . Notandanafnið hjá ákærða hefði verið Karlgradi en hún 33 myndi ekki hvað hann héti þar og væri hún nú búin að blokka hann. Hefði ákærði strax s ent henni skilaboð eftir að hún samþykkti hann og sagt Sæl V , ertu gröð skvísa sem lætur ríða sér í stelpuskott. Hefði hún svarað oj fuck you perri og hann þá svarað ókey, bæ, bæ og hún síðan blokkað hann. Brotaþoli kvaðst hafa sett upplýsingar um þessi sa mskipti á story á Snapchat og Instagram og hefðu þá margir sagt henni að ákærði hefði líka talað við þá eða einhverja sem viðkomandi þekkti. Kvaðst hún ekki hafa verið hrædd þegar þetta gerðist en síðan hefði hún frétt að hann hefði verið lögreglumaður og fundist óþægilegt að einhver sem áður hefði starfað sem lögreglumaður væri svona. Nú væri hún fegin að vita að búið væri að handtaka ákærða. Kvaðst hún ekki hafa sagt ákærða hvað hún væri gömul en telja að hann gæti verið um ára miðað við hvernig hann leit út. Hefði ákærði ekki átt að geta séð aldur hennar á Snapchat. Voru brotaþola sýnd þau samskipti milli hennar og ákærða sem liggja fyrir og staðfesti hún það og kvaðst síðan hafa blokkað ákærða. Við skoðun á Snapchat - reikningi brotaþola kom í ljós að brotaþoli hafði bætt ákærða við sem vini 20. nóvember 2021. Við rannsókn á síma ákærða fannst notandanafnið Karl Jonsson undir Users Accounts en skilaboðin sem brotaþoli fékk voru frá notanda með því nafni. Hvað varðar 9. tölulið þá gaf FF , móðir brotaþola, Z , skýrslu hjá lögreglu 2. desember 2021. Kvaðst hún 30. nóvember sl. hafa fengið skilaboð frá EE , móður annars brotaþola, V , og hefði hún sagt Z hafa fengið skilaboð frá ákærða. Hefði V sent skilaboð á Z og spurt hana hvort hún nennti a ð samþykkja vinabeiðni frá ákærða og taka af því skjáskot. Hefði hún samþykkt vinabeiðnina og um leið fengið ógeðsleg skilaboð og myndir. Hefðu skilaboðin verið frá Karli Jónssyni en hún vissi ekki hvaða notandanafn hann hefði verið með. Væri Z með notanda nafnið . Z hefði ekki svarað ákærða heldur tekið skjáskot og blokkerað hann. Hefði henni ekki fundist Z taka þetta nærri sér. Er í skýrslunni rakið að skilaboðin hafi verið eftirfarandi: Karl: Sael Z Ertu Grod Skvisa SEM laetur rida (Svo eru þrjár mynd ir, tvær myndir af typpi/typpum og ein af typpi í rassi) Fyrir neðan myndirnar stendur: List hann tharf gott tott sko skvis Gera hann beinstifan I pikuna thina GIRLY og rassinn EF Brotaþoli gaf dómskýrslu í Barnahúsi þann 28. janúar sl. og var hún þá á ra. Sagði hún mann hafa sent sér ljót skilaboð á Snapchat og hefði það gerst fyrir um tveimur mánuðum. V hefði verið að tala um að einhver karl hefði addað henni og sent henni ljót skilaboð. Hefði brotaþoli vitað hver það væri þar sem hann hefði verið að reyna að adda henni. V hefði síðan sent henni skilaboð og beðið hana að adda manninum og senda sér skjáskot af samskiptunum. Hefði hún gert þetta þar sem hú n hefði talið að það gæti hjálpað V ef hún ætlaði að kæra manninn. Hann hefði verið mjög fljótur að skrifa, eins og hann væri að afrita texta, og sent henni skilaboð og sagt sæl Z ert þú skvísa sem lætur ríða . Síðan hefði hann sent ljótar myndir af typpinu . Teldi hún að maðurinn hefði notað nafnið Magnus á Snapchat en sjálf væri hún . Hún væri fædd árið og þess vegna hefði hún sett í nafnið. Vissi hún ekki hvort ákærði hefði vitað hvað hún væri gömul. Væru hún og V jafngamlar og vinir á Snapchat. Kvaðst hún hafa tekið skjáskot af samskiptunum og sent V og blokkerað ákærða. Hefði sér fundist það ógeðsleg t þegar 34 ákærði sendi henni þetta en vitað að hann myndi gera það af því að V hefði verið að tala um það. Hefði sér ekki liðið vel þegar þann sendi henni myndirnar. Var brotaþola sýnt skjáskot af samskiptum þeirra og kannaðist hún við það. Sagði hún að verið gæti að hún væri að rugla þessu saman við tilvik sem gerðist fyrir um þremur mánuðum þegar maður að nafni M agnus addaði henni en hún hefði ekki s varað. Við skoðun á Snapchat - reikningi brotaþola kom í ljós að nafnið Karl Jonsson fannst undir Blocked Users og var hann með notandanafnið karlgradi og Magnus Gudmundsson með notandanafnið . Þá segir í skýrslunni að samkvæmt upplýsingum frá Snapchat þá geymist gögn í 30 daga um að samskipti hafi átt sér stað en ekki innihald samskipta. Hverfi upplýsingar um samskipti þegar viðkomandi er blokkeraður . Við skoðun á síma ákærða af gerðinni Xiaomi fundust þær myndir sem brotaþoli fékk sendar frá honum Hva ð varðar 10. tölulið er ákærði þar ákærður fyrir brot gegn brotaþola, A , í desember 2021. Fyrir liggur upplýsingaskýrsla um að upplýsingar hafi borist frá móður brotaþola , H , 9. janúar 2022, þar sem fram komi að ákærði hafi sent brotaþola skilaboð á Snapch at í desember 2021. Fylgdu með skjáskot af skilaboðunum til brotaþola og liggja þau fyrir. Í skýrslu lögreglu er það rakið að brotaþoli hafi fengið eftirfarandi skilaboð frá notandanafninu Magnus Gudmundsson sem innihéldu m.a. eftirfarandi: Grod I Oldy, [ unglegur 55 segja stelpurnar og með Lilla I lagi sko babe, elska ungar beibslur saetar og gradar beauty gueens, Til I ad vera god við mig kallinn unga fallega gellan mín ??? Rid ther ogleymanlega doggy stile deepest inside your thight juice pussy bebe ! !! Píkusafi Yummy Yummy, Finnsts ther brundar yummy yumy babe ???? Þessu hafi brotaþoli svarað með orðunum: Biddu þú aftur Í skýrslu lögreglu er það rakið að brotaþoli hafi m.a. fengið eftirfarandi skilaboð frá notandanafninu Jon Karlsson : Ljuft vaeri ad T hu vildir rida I dag skvís, Oldie but goodie for your pussy time baby Bolfelagi sem kann og með reynslu sko skvís Með storann segja stelpurnar sko skvís Fyllir píkuna thina Vel Skvísa Gegt godur segja þaer mer og vilja Meira og meira Fullnaegingar I by lgjum mmmm hot, A Hja t mer I dag svis svo gott að rida. Í kjölfar þessara skilaboða sagði brotaþoli ákærða að hún væri og ákærði svaraði: Nice Laetur rida stelpuskott EDA hvad, Ad koma til min Skvisa Want to come to me baby and a nice sex babe. Þá sen di ákærði brotaþola tvær myndir af getnaðarlim og sést í fingur á annarri þeirra. Sagði brotaþoli ákærða að hann mætti hringja í hana. Liggur fyrir myndband af myndsímtali sem þau áttu. Þar kemur fram að vinkona brotaþola og systur hennar hafi verið með he nni. Ákærði spurði hana hvort hún væri til í að ríða á morgun og sagðist brotaþoli halda ekki og sagði aldrei þegar ákærði spurði hvenær. Þá liggur fyrir upptaka af öðru myndsímtali þar sem vinkona brotaþola talar að mestu við hann. Einnig liggur fyrir skj áskot af notandanum Hordur Sigurjonsson með notandanafnið vidivadivudi . Þá kemur fram í upplýsingaskýrslu lögreglu að við skoðun á síma ákærða af gerðinni Xiaomi 8. desember 2021 hafi fundist sömu myndir og hann sendi brotaþola frá notandanafninu Jon Karlsson . Þá fundust merki í símanum um þann notanda með notandanafni ð vilpiku og bitmoji sem hann hafði notað í samskiptum við brotaþola 35 Hvað varðar þau atvik er greinir í tölulið 11 þá fundust í haldlögðum farsíma ákærða af gerðinni Apple iPhone, með mu naskrárnúmerið hjá lögreglu, fimm myndir sem taldar eru vera barnaníðsefni og vera af kynfærum stúlkna. Var framangreindur sími haldlagður 28. maí 2021. Þá var þann 8. desember 2021 lagt hald á farsíma ákærða af gerðinni Xiaomi Redmi, með munaskrárnúme rið hjá lögreglu. Við skoðun á þeim gögnum sem fundust í símanum fundust tíu myndir sem flokkaðar voru sem barnaníð. Voru myndirnar af stúlkum og drengjum á aldrinum 3 14 ára og sýna m.a. kynfæri þeirra, typpi í endaþarmi, fingur fullorðins manns í pík u og dreng sleikja typpi. Um nánari skoðun tölvurannsóknadeildar, hvað varðar myndir á iPhone - farsímanum, segir að myndirnar fimm hafi orðið til við skoðun vefsíðna á tímabilinu 13. apríl 2021 til 17. maí 2021. Séu myndirnar eingöngu á símanum sem skyndim innisskrár ( cache - files ) og því ekki aðgengilegar notanda. Þrjár myndir sem fundust á Xiaomi - farsímanum séu smámyndir úr myndböndum sem vistuð séu í símanum undir albúm sem notandi hafi búið til. Ein myndanna eigi uppruna sinn í smáforritinu Snapchat og af gangur, 6 myndir, við skoðun vefsíðu. Séu allar myndirnar frá tímabilinu 5 . 8. desember 2021. Þá segir í skýrslunni að skyndiminniskrár verði til þegar notandi símans skoðar vefsíður , til að flýta fyrir úrvinnslu vefsíðna. Þessar skrár innihaldi jafnan up pruna skrárinnar, þ.e. vefsíðuna sem var skoðuð. Einnig innihaldi skrár nar tímastimpil og oft myndir sem hægt sé að einangra með því að finna byrjunar - og endamerki myndskrár í hex kóða skyndiminnisskrárinnar. Hafi þetta verið sannreynt með því að skoða he x kóða skránna. Sé líklegt að notandi hafi ekki verið meðvitaður um tilvist þessara mynda í símtækinu. III Framburður ákærða hjá lögreglu vegna ákæra dagsettra 2. og 29. mars 2022 Ákærði gaf skýrslur vegna málsins 28. maí, 24. júní, 2. nóvember og 8. desember 2021 og 4. febrúar og 2. mars 2022. Voru í þessum skýrslum borin undir ákærða þau tilvik sem greinir í ákærum frá 2. og 29. mars 2022 og fyrirliggjandi gögn. Kvaðst ákærði nota samfélagsmiðilinn Snapchat en ekki vita til þess að hann hefði verið í samskiptum við stúlkur og kvaðst senda merki til viðmælenda sem þýði að samskiptin séu ekki ætluð börnum undir 18 ára aldri. Gæti hann ekki sagt til um hvert notandanafn hans eða aðgan gur væri. Í fyrstu skýrslutökunni gaf hann lögreglu upp að símanúmer hans væri en kvaðst í skýrslutöku þann 2. nóvember vera kominn með nýtt símanúmer . Kvaðst hann vera 193 cm á hæð og 86 kg. Borin voru undir hann þau skilaboð sem liggja fyrir og s end voru þeim brotaþolum sem getið er um í ákæru. Kvaðst hann kannast við andlitsmyndir af sér sem hefðu verið sendar brotaþolum og að sá aldur sendanda sem þar kæmi fram ætti við hann. Kvaðst hann ekki kannast við að hafa verið með kynferðislegt tal við þ ær eða að hafa reynt að mæla sér mót við þær. Kvaðst hann vera búsettur í Brasilíu, eins og kæmi fram í skilaboðunum, og vera í sambandi við þarlenda konu og hafa komið til landsins í apríl 2021 og dvelja á gistiheimili í . Hann kvaðst ekki hafa átt myn dsímtöl við brotaþola en hafa fengið sendar myndir í gegnum Snapchat. Kvaðst 36 hann ekki kannast við nöfn þeirra brotaþola sem hann væri sakaður um að hafa sent skilaboð og reiknaði með því að fólk gætti að því að börn þeirra væru ekki með aðgang að Snapchat . Þá kvaðst hann ekki kannast við þau notandanöfn sem koma fram í samskiptum við brotaþola. Kvaðst hann hafa talið að hann væri í samskiptum við einstaklinga sem væru eldri en 18 ára og kæmu ekki fram upplýsingar um aldur þeirra. Kvaðst hann ekki muna efti r þeim samskiptum sem borin voru undir hann og hafa átt við geðræn vandamál að stríða sem hefðu haft áhrif á minni hans. Þá kvaðst hann reykja gras annað slagið. Í skýrslutöku 2. nóvember 2021 var borin undir ákærða mynd af getnaðarlim sem hafði verið se nd einum brotaþola og sagði hann myndina ekki vera af sér. Var ákærða sérstaklega kynnt að á henni mætti sjá að viðkomandi væri með og eftir það væri hann með ör á báðum lærum. Þá kannaðist hann við mynd af sér þar sem bæði getnaðarlimur hans og andlit sjást. Bornar voru undir ákærða myndir af kynfærum ungra stúlkna sem fundust á farsíma hans og kvaðst hann ekki hafa séð þessar myndir og ekki hafa skýringu á því hvers vegna þær fundust í farsíma hans. Í skýrslu töku 8. desember kvaðst ákærði vera með farsímanúmerin og . Kvaðst hann vera í samskiptum við hundruð á Snapchat og ekki geta gert greinarmun á milli þeirra. Kvaðst hann nota Quick Add og klikka á Add friend eftir því sem sig lysti, svona fimm eða tíu stykki í einu, og virtist sér mest ve ra krakkar á Snapchat. Væri tilgangur hans með því að nota Snapchat dægrastytting. Það væri misjafnt hvað færi fram í samskiptum hans við stúlkur þar en hann væri ekki að leita eftir neinu sérstöku. Kvaðst hann vera með tvo reikninga og breytti hann nöfnun um á þeim. Hann hefði ekki átt í kynferðislegum samskiptum við börn og ekki verið að leita eftir þeim. Í skýrslu 4. febrúar 2022 sagði ákærði að hann hefði fengið myndir og myndskeið sem innihéldu klámefni sent og sumt hefði hann getað vistað. Hefði han n ekki vistað eða skoðað barnaníðsefni. Kvaðst hann ekki kannast við meint barnaníðsefni sem fannst á Iphone - farsíma hans en hafa leitað á Google að einhverju eins og kannski Pussy pics . Var ákærða kynnt að á farsíma hans af gerðinni Xiaomi hefðu fundist t íu myndir sem flokkaðar hefðu verið sem barnaníð. Kvaðst ákærði aldrei hafa séð þessar myndir en hann gæti ekki útilokað að þær kæmu af Google eins og hinar myndirnar. Þá hefðu einhverjar stúlkur hringt í hann en hann venjulega slitið samtalinu fljótlega. Kvaðst hann ekki vita hversu mörg notendanöfn hann hefði notað á Snapchat. Hefði það ekki verið vegna þess að hann væri að sigla undir fölsku flaggi heldur væri það vegna innskráningar eða eitthvað slíkt . Kom fram hjá ákærða að hann hefði oft í þessum samskiptum notað staðlaðan texta þannig að þegar hann byrji að skrifa setningu sem hann hefði skrifað oftar en einu sinni legði snjalltækið hana til og gæti hann þá valið hana. Virki þetta eins og copy/paste . Þá kvaðst ákærði í skýrslutöku 2. mars sl. þekkja sig á myndum sem fundust í farsíma hans sem teknar voru af honum berum að neðan. Kom fram hjá ákærða að hann myndi ekki hverjum hann hefði sent skilaboð og hann hefði engar upplýsingar haft um aldur þ eirra. Kvaðst hann þekkja sig á upptöku á myndsímtali við brotaþola samkvæmt 10. tölulið ákæru frá 29. mars sl. Þá sagði ákærði að mynd sem fannst á síma hans af typpi að fara inn í rass hefði verið tekin á síma hans að honum forspurðum. Sagði hann 37 að um f ullorðna einstaklinga væri að ræða. Hann hefði framsent myndina en hann neitaði að hafa sent hana til ungra stúlkna þar sem hann hefði ekki vitað hver viðtakandinn væri. Þá staðfesti hann að myndi r af getnaðarlim í síma hans væru af honum og á einni þeirra sæist í fingur hans. Ákærði kvaðst hafa notað mörg mismunandi nöfn á Snapchat en reikningum hans hefði verið lokað , hann vissi ekki hvers vegna , og hefði hann þá þurft að útbúa nýjan reikning. Kvaðst hann hafa verið í samskiptum á Snapchat í einhverju sér til dægrastyttingar með engum tilgangi. Hafnaði ákærði því að hafa skoðað barnaníðsefni og hefði slíkt efni fundist í síma hans hefði því verið plantað þar af öðrum. Kannaðist ákærði ekki við að hafa farið inn á og skoðað síður sem talið er að smámynd ir kunni að hafa komið frá og heldur ekki að hafa vistað slíkar myndir eða myndbönd á síma sínum. IV Málsatvik vegna ákæru lögreglustjóra dagsettrar 8. mars 2022 Ákærði er ákærður fyrir umferðarlagabrot í 6 töluliðum eins og að framan er rakið. Í öllum málunum liggja fyrir frumskýrslur lögreglu og er þar lýst akstri ákærða í samræmi við það sem greinir í ákæru um lýsingu atvika. Er þar byggt á lýsingum lögreglumanna, ákærða eða vitna. Kemur þar jafnframt fram að ákærði hafi í öllum þessum tilvikum verið sviptur ökuréttindum og sé hann ekki með gild ökuréttindi og þurfi að endurtaka ökupróf. Kannaðist ákærði við það. Hvað varðar þau atvik sem greinir í I. tölulið þá er skráð í frumskýrslu að ökumaður bifreiðarinnar hafi greint frá því að hann hefði ve rið stopp á rauðu ljósi þegar ákærði, sem ók á eftir honum, ók bifreið sinni aftan á bifreið hans. Hefði hann rætt við ákærða sem hefði verið frekar furðulegur í háttum og hefði hann talið ákærða vera ölvaðan. Sammæltust þeir um að færa bifreiðarnar og gan ga frá tjónaskýrslu og hefði aksturslag ákærða, þegar hann færði bifreið sína, verið mjög rásandi og hann m.a. ekið upp á kant og lagt bifreiðinni mjög skakkt í stæði. Þá segir í skýrslunni að lögreglumenn sem komu á vettvang hafi rætt við ákærða og hann r eynst vera í annarlegu ástandi, þvoglumæltur, með óstöðugt jafnvægi og sjáöldur hans hafi brugðist illa við ljósáreiti. Hefði hann viðurkennt að hafa neytt kannabisefna stuttu áður og að hafa ekið aftan á bifreiðina og ekki hafa náð að hemla í tæka tíð. Samkvæmt frumskýrslu barst lögreglu tilkynning vegna þeirra atvika sem greinir í II. tölulið frá vitni sem sagði ákærða hafa ekið á skilti og að aksturslag hans hefði verið rásandi þegar hann ók á brott af vettvangi. Ræddi lögregla við ákærða sem viðurkenn di að hafa ekið á skiltið og hefði hann verið sljór í háttum og tali og augasteinar hans samandregnir. Viðurkenndi hann að hafa neytt sterkra verkjalyfja þá um morguninn. Í frumskýrslu vegna þeirra atvika er greinir í III. tölulið segir að lögreglumenn haf i tekið eftir bifreiðinni þegar henni var ekið gegn einstefnu, eins og lýst er í ákæru. Þegar rætt var við ákærða kvaðst hann hafa neytt kannabis kvöldið áður. Þá kemur fram í frumskýrslu lögreglu vegna þeirra atvika er greinir í IV. tölulið að tilkynning hafi borist um aðfinnsluvert aksturslag á bifreið ákærða. Var ákærða gefið merki um að stöðva en hann ók áfram nokkra vegalengd áður en hann gerði það. Þegar 38 rætt var við ákærða vaknaði grunur um að hann væri undir áhrifum fíkniefna og viðurkenndi hann að hafa neytt fíkniefna kvöldið áður. Rakið er í frumskýrslu vegna þeirra atvika sem greinir í V. tölulið að bifreið ákærða hafi verið stöðvuð við almennt umferðareftirlit. Í viðræðum við ákærða vaknaði grunur um að hann væri undir áhrifum fíkniefna. Fram k emur í frumskýrslu lögreglu vegna þeirra atvika sem greinir í VI. tölulið að tilkynning hafi borist um annarlegt aksturslag á bifreið ákærða. Þegar rætt var við ákærða þar sem hann sat í bifreiðinni hefði fundist nokkur kannabislykt úr bifreiðinni. Hefði á kærði sjáanlega verið í annarlegu ástandi, þurr í munni og með blóðsprungin augu. Viðurkenndi hann að hafa neytt kannabisefna um tveimur klukkustundum fyrr. Þá liggur fyrir að blóðsýni voru tekið úr ákærða í öllum þeim tilvikum er greinir í ákæru og liggja fyrir matsgerðir Rannsóknastofu Háskóla Íslands í lyfja - og eiturefnafræði vegna rannsóknar á þeim blóðsýnum. Var niðurstaða þeirra í samræmi við það sem í ákæru greinir. Þá voru einnig tekin þvagsýni af ákærða þegar þau atvik gerðust er greinir í tölulið I., II., III., V. og VI. Í öllum tilvikum fannst tetrahýdrókannabínólsýra í þvaginu sem er umbrotsefni tetrahýdrókannabínól s . Segir í vottorðunum að tetrahýdrókannabínól sé í flokki ávana - og fíkniefna, sem óheimil séu á íslensku forráðasvæði. Ökumaður te lst því hafa verið óhæfur til þess að stjórna ökutæki örugglega þegar sýnin voru tekin, sbr. 50. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. V Vottorð og matsgerðir vegna ákærða Fyrir liggur vottorð héraðslæknis vegna ákærða, dagsett 24. júní 2021. Er þar rakin sjúkdómssaga ákærða og þau lyf sem ákærði kvaðst taka. Telji læknirinn mjög ólíklegt að þær athafnir og gjörðir sem ollu því að ákærði sitji í gæsluvarðhaldi stýrist af . Hann sé ekki í geðrofi og ekki manískur, með svæsnar þunglyndishugmyndir eða önnur einkenni sem gætu gripið gróflega inn í dómgreind hans. Hvatvísi og ákveðið dómgreindarleysi séu ekki ný einkenni hjá ákærða en hugsanlega meira áberandi núna , en ákærði sé orðinn ára gamall. Taki hann lyfið í stórum skömmtum en það slævi dómgreind og geti verið afhamlandi og flýtt fyrir þróun elliglapa. Að auki noti ákærði áfengi og kannabis. Notkun þessara efna sé líklegri til að útskýra afhafnir ákærða en geðsjú kdómar. Þá er það rakið í vottorðinu að ákærði sé með og sé ekki útilokað að en vitræn geta hans hafi ekki verið rannsökuð með formlegum hætti. Neysla, persónuleiki og hugsanlegir geðsjúkdómar myndu vart hafa áhrif á sakhæfi ákærða en vefrænar brey tingar á heila gætu gert það. Fyrir liggur matsgerð NN geðlæknis, dagsett 13. september 2021, en lagt var fyrir hann að framkvæma geðrannsókn vegna ákærða með það fyrir augun að kannað yrði hvort hann væri sakhæfur í skilningi 15. gr. almennra hegningar laga nr. 19/1940, eða eftir atvikum hvort ætla mætti að refsing gæti borið árangur, sbr. 16. gr. sömu laga. Einnig var farið fram á að unnið yrði þroska - og heilbrigðismat á ákærða. Í matinu kemur fram að ákærði sé ára gamall og fyrrum lögreglumaður en hafi ekki verið í vinnu síðan árið 2005 og sé . Hafi hann fyrst verið lagður inn árið 2001 eftir að hafa tekið og eftir það gert . Hafi ákærði verið giftur í 24 ár og eignast tvo syni sem 39 hann sé ekki í sambandi við en hafi búið undanfarin á r í Brasilíu og verið giftur þarlendri konu. . Þá hafi hann verið í Segir í matsgerðinni að ákærði telji ekkert athugavert við hegðun sína vegna þeirra mála sem nú eru til rannsóknar og ýti greinilega ábyrgðinni yfir á aðra. Þá eigi ákærði óljósa sögu um , síðast árið 2013. Hvað varðar líkamlegt ástand ákærða þá bendi ý mislegt til þess að hann hafi verið í meiri neyslu en hann segi. Einnig sé hann með . Í júlí 2021 hafi ákærði fengið . Í niðurstöðu matsins kemur fram að ákærði sé augljóslega ágætlega gefinn og ekki sé hægt að sýna fram á neinar minnistruflanir h eldur reki hann þvert á móti sögu sína nákvæmlega. Þar sé áberandi að hann geri mjög lítið úr sínum hlut í þeim málum sem eru til rannsóknar og vilji ýta ábyrgðinni annað. Komi fram hjá honum að hann hafi fengist við mjög erfið mál sem lögreglumaður og ver ið . Taldi matsmaður að ákærða skýr ð i ekki vandræði hans. Ýmislegt bendi til þess að ákærði eigi við persónuleikavanda að stríða. Hann sjái ekki ábyrgð sína í þeim málum sem eru til umfjöllunar, minni hans sé gott og geri hann skýra grein fyrir máli sínu en sjái sinn þátt með öðrum hætti en aðrir. Hann geri sér ekki grein fyrir því að þau atriði sem hann er ásakaður um séu óeðlileg og í þeim efnum sjái hann ekki muninn á réttu og röngu en að öðru leyti virðist hann gera það. Eigi 15. gr. almennra heg ningarlaga ekki við. Þá útiloki ekkert læknisfræðilegt að refsing kynni að geta borið árangur í máli ákærða, sbr. 16. gr. sömu laga. Ekki sé ástæða til að gera sérstakar ráðstafanir til þess að varna því að háski stafi af ákærða og ekki nauðsynlegt að hann sæti öruggri gæslu en ljóst að utanumhald um mál hans þyrfti að vera fastara og hann að fá i ákveðnari stuðning bæði frá félags - og heilbrigðisyfirvöldum. Einnig liggur fyrir yfirmat sem unnið var af geðlæknunum OO og PP og fylgir því sálfræði - og tauga sálfræðileg athugun QQ sálfræðings. Þar kemur fram að yfirmatsmenn ræddu við ákærða þegar hann hafði verið í gæsluvarðhaldi í 5 6 mánuði og ekki notað kannabisefni eða róandi lyf á þeim tíma. Hafi hann svarað vel spurningum um hagi sína og minni hans verið gott að mestu leyti. Í takt við rúmlega ára sjúkrasögu hans og frásögn og aðstandenda sé ákærði í afneitun á hvers konar fíknivanda fyrr og nú. Áfengisnotkun hans hafi á löngum tímabilum verið mjög hamlandi og virðist hafa sett stórt strik í reikninginn hvað . Á síðustu árum virðist hafa dregið úr áfengisneyslu og hann frekar notað kannabisefni . Sýni gögn frá lögreglu frá sumrinu 2021 ótvírætt að kannabisneysla ákærða hafi þá verið mjög mikil og stundum í bland við aðra vímugjafa. Hafi ákærði átt í vaxandi erfiðleikum með og ekki getað fylgt eftir þeim markmiðum sem hann hafði með því að koma hingað til lands. Mikið hömluleysi hafi einkennt ákærða í þeim samskiptum sem hann átti við brotaþola í máli þessu. Þá er það rakið í yfirmatinu að óskað hafi verið eftir því að mat yrði lagt á vefrænar breytingar í heila, þroska, skilning, minni og heilbrigðisástand ákærða og möguleika á persónuleikaröskun. Við yfirferð gagn a komi ýmislegt fram sem bendi til þess að ákærði gæti verið með . Að auki hafi ákærði sögu um mikil sem gætu leitt til . Hafi því verið talið rétt að útiloka að um heilabilun gæti verið að ræða. Var því sálfræðingur fengin n til að vinna taugasál fræðilegt mat og einnig gerð segulómun af höfði. Þessar rannsóknir hafi ekki stutt að ákærði sé með heilabilun eða framheilaskaða 40 en sýnt að . Þá hafi komið fram vægar vísbendingar um minnkaða . Skýri þetta þó ekki tímabundnar minnistruflanir sem ákæ rði hefur haldið fram að hann hafi glímt við. Út frá framangreindri niðurstöðu telja matsmenn líklegra að notkun ákærða á fíkniefnum og róandi lyfjum skýri getuleysi hans til að halda utan um eigið líf og hömluleysi hans á tímabilu m . Vel sé þekkt að þol heilans fyrir vímugjöfum fari þverrandi með stígandi aldri og einkum ef einhver hrörnunareinkenni eru til staðar. Draga matsmenn þá ályktun að kannabisneysla ákærða hafi verið mjög þétt á tímabilum auk þess sem hann hafi fengið, og , auk verkjalyfsins sem sé af flokki ópíðóða og sé verulega ávanabindandi. Þá eigi ekki að nota lyfið með framangreindum róandi lyfjum. Þá segir í matinu að: Bráð áhrif kannabisnotkunar eru vellíðan, breyting á skynjun og tímaskyni. Önnur bráð áhrif geti þó verið kvíði, kvíðaköst, hækkað geðslag (euphoria) og áhrif á samhæfingu hreyfinga. Kannabisneysla hefur líka áhrif á vitræna getu og hefur áhrif á minni og athygli. Hún veldur skerðingu á dómgreind og hefur bein áhrif á frammistöðu á athöfnum þar s em þarf að halda athygli eins og við einhvers konar vinnu og akstur. Þessi bráðu áhrif á vitræna getu vara oft lengur en sjálf víman og geta næstu dagar eftir neyslu litast af lélegri einbeitingu og athygli. Einnig er þekkt að viðvarandi neysla getur valdi ð neyslutengdu geðrofi. Það komi þó ekkert fram í gögnunum sem bendi til geðrofseinkenna. Lýsingar [ákærða] á því sem hann telur vera geðrof eru ekki í samræmi við skilgreiningar á geðrofi, hann lýsir því sem einhvers konar di lyfja veldur slævingu sem aftur hefur áhrif á dómgreind. Þá geta róandi lyf valdið afhömlun og skýrt það hömluleysi sem einkenndi samskiptamunstur [ákærða] á Snapchat. Hvað varðar raunverulegt ástand ákærða þegar meint brot áttu sér stað þá sé ekkert fram komið sem bendi til þess að hann hafi þá haft geðrofseinkenni . Ekki sé þó hægt að útiloka að hann hafi á tímabilum verið ör en ekkert í gögnunum styðji það heldur. Í viðtali á Landspítala 19. júlí 2021 hafi hann verið rólegur og áttaður en lýst þv í að hann hefði misst úr einn til þrjá daga og gert hluti sem hann myndi annars ekki gera. Hann hafi einnig lýst ágætum svefn i og engum sveiflum í geðslagi. Örlyndistímabil hjá einstaklingum með geðhvörf standi að jafnaði í a.m.k. vikutíma og einkennist af mikilli geðhæð, svefntruflunum, mikilli orku og framkvæmdasemi. Minnistruflanir séu ekki einkennandi fyrir örlyndi. Þá komi ítrekað fram í gögnum lýsingar á . Á skimunarlista fyrir er áhugavert að það slær bara út á tveimur kvörðum og ekkert á kvörðum fyrir . Þetta eru þó persónuleikaþættir sem einstaklingar í umhverfi [ákærða] benda ítrekað á að hann hafi og persónuleikaþættir sem telur hann hafa. Matsmenn telja að það sé eng an veginn hægt að útiloka það að [ákærði] sjái sér hag í að svara spurningum listans á þann hátt sem hentar honum. Það er áhugavert að hann merkir JÁ við það að hann geri strangar kröfur um rétt og rangt og að hann gæti verið ánægður án þess að vera . Þ etta eru þættir sem tala beint inn í þá stöðu sem hann er nú í, að vera ákærður fyrir kynferðisbrot gegn stúlkum undir lögaldri, nokkuð sem hann hefur neitað að mestu að tjá sig um og varpað frá sér allri ábyrgð á. 41 Þá kemur fram í yfirmati að matskvarða r gefi vísbendingar um sem sé í takt við greiningar hans úr sjúkraskrá og endurspegli án efa líðan hans í þeim aðstæðum sem hann er nú í. Er það niðurstaða yfirmatsmanna að ákærði sé sakhæfur, ekkert læknisfræðilegt komi fram sem styðji það að refsing geti ekki borið árangur í skilningi 16. gr. almennra hegningarlaga og engar vísbendingar komi fram um einkenni geðrofs, ranghugmynda, rugls eða ofskynjana. Þá komi ekki fram merki um alvarlega persónuleikaröskun, heilaskaða eða greindarskort af þeirri gráð u að þau firri hann ábyrgð gerða sinna. Ákærði sé í grunninn vel greindur og þekki muninn á réttu og röngu. VI Framburður ákærða og vitna fyrir dómi Ákærði neitar sök samkvæmt öllum ákærunum. Hvað varðar þau samskipti sem greinir í ákærunum frá 2. og 29. mars sl. þá kvaðst ákærði hafa verið í samskiptum á Snapchat af handahófi við marga tugi notenda, fólk af báðum kynjum og öllum aldri. Hefði hann aldr ei vitað hver væri viðmælandi hans eða á hvaða aldri. Kvaðst hann hafa komist í samband við fólk með því að nota Quick Add en fólk hefði einnig haft samband við hann að fyrra bragði með því að nota það. Virk að i þetta þannig að maður klikk að i á notandann og add að i honum þannig. Væru engin tengsl við þá sem poppuðu þannig upp hjá honum heldur væri þetta listi sem yrði til en hann kynni ekki að skýra hvernig. Í flestum tilvikum hefði hann strax sent skilaboð til viðkomandi eftir að hafa addað þ eim. Ýmist hefði það verið áður en eða eftir að viðkomandi var búinn að samþykkja hann. Hægt væri að senda strax skilaboð til viðkomandi þó sá væri ekki búinn að samþykkja sendandann. Kvaðst ákærði á þessum tíma hafa verið illa staddur og hefði hann ha ft einhvers konar dægradvöl eða félagsskap af þessum skilaboðasendingum. Tilgangur hans með þeim hefði ekki verið kynferðislegur en hann gæti ekki útskýrt hvers vegna flest skilaboðin hefðu verið af kynferðislegum toga. Kvaðst ákærði ekki muna hversu marga aðganga hann hefði verið með á Snapchat á því tímabili sem ákæran taki til og hann myndi ekki notendanöfnin sem hann hefði verið með. Var ákærða kynnt að eftirfarandi notandanöfn kæmu fram í rannsóknargögnum: Justhottyboy , Magnus Gudmundsson , Karl Jonsson , víddivaddívúddí , og kvaðst hann ekki muna eftir þeim nema því síðastnefnda sem væri úr lagi Frank Zappa en hann myndi ekki eftir því sem notandanafni. Einnig var honum kynnt að notendanöfnin Jon karlsson og vilpiku kæmu þar fram og kvaðst hann muna eftir því síðarnefnda og hefði það verið notað til fælingar svo menn áttuðu sig á hvað væri að baki og sagði ákærði einkennilegt að ungmenni opnuðu slíkt. Var ákærða kynnt að telja mætti að nafnið gæfi til kynna að kynferðislegur tilgangur væri hjá notanda og s agði ákærði að svo hefði ekki verið. Ákærði kvaðst ekki hafa gengið úr skugga um hver væri að baki notendanöfnunum sem hann sendi skilaboð á. Þau hefðu gefið til kynna kyn en ekkert um aldur. Var ákærða kynnt að í sumum tilvikum væri aldur gefinn til kynn a með tölum , t.d. 09 , og sagði ákærði þá að miðilinn legði til notendanöfn þegar verið væri að búa þau til ef það nafn sem ætlunin væri að nota væri þegar í notkun. Kæmi það fram sem talnaruna sem segði ekkert um aldur. Hann hefði ekki verið að reyna að komast í samskipti við börn eða unglinga og hefði ekki áhuga á því. Reiknaði hann ekki með því 42 að barn væri hinum megin á línunni . Hefði h ann talið að farið væri eftir notendaskilmálum og foreldrar sýndu aðgæslu varðandi snjallsímanotkun barna. Var ákærða kynnt að í skilmálunum kæmi fram að yngri en 13 ára mættu ekki nota miðilinn og sagði ákærði þá að fólk yngra en 18 ára mætti ekki nota ha nn án eftirlits foreldra og reiknaði hann með að svo væri. Ákærði sagði að hann væru gagnkynhneigður, kvæntur maður og hefði ekki hneigð til barna eða ungra stúlkna. Hann hefði komið til Íslands vorið 2021 og reiknað með að vinir og vandamenn myndu taka á móti honum og vera hans félagskapur en það hefði brugðist . Hefði hann um tíma dvalið á gistiheimili í . Hann hefði verið tvær til þrjár nætur á gistiheimili að og sama tíma á . Kvaðst hann aldrei hafa boðið börnum í heimsókn til sín og ekki leit ast við að hitta þá sem hann hefði verið að spjalla við. Ákærði kvaðst ekki eiga við áfengis - eða vímuefnavanda að etja. Hann no t að i áfengi social en aldrei til þess að finna til áfengisáhrifa. Hann reyk t i stundum gras og hefði gert það seinustu ár, en ekk i daglega. Hefði sú neysla hans ekki verið meiri á þessu tímabili en áður. Hvað varðaði meint samskipti ákærða samkvæmt 1 . 7. tölulið ákæru frá 2. mars 2022 og 1 . 10. tölulið ákæru frá 29. mars 2022, sem kynnt voru ákærða í meginatriðum, þá kvaðst ákærði e kki neita því að þessi skilaboð stöfuðu frá honum. Þá kvaðst hann ekki muna hvort hann hefði notað þau notandanöfn sem þar kæmu fram , þ.m.t. Justhottyboy, Hordur Sigurjonsson, Magnus Gudmundsson, Karl Jonsson, Jon Karlsson, Karl gradi og vídivadívúdi. Hvað varðar 1. tölulið ákærunnar frá 2. mars þá var ákærða kynnt að í skilaboðunum kæmu fram lýsingar á sendanda, að hann væri ára karl sem elsk að i ungar gellur og sagði ákærði að þetta gæti vel verið frá honum þó hann myndi það ekki. Staðfesti ákærði að u pplýsingar úr skilaboðunum um hæð, 196 cm, og þyngd, 86 kg, hefðu átt við um hann og að andlitsmynd sem send var með þeim væri af honum. Þá sagði ákærði að margir hefðu beðið um mynd af kynfærum hans í samskiptum við hann. Var ákærða kynnt að hann hefði áð ur spurt brotaþola hvort hún vildi mynd og hún svarað því játandi en sagt að hún vildi einungis andlitsmynd en hann þá sent henni mynd af kynfærum. Kvaðst ákærði hafa sent þessa mynd og líklega ekki lesið vel það sem hún skrifaði. Hvað varðar 2. tölulið ák ærunnar þá staðfesti ákærði að þær upplýsingar sem fram kæmu í skilaboðunum um aldur hans, hæð og þyngd pössuðu við hann. Þá sagði hann að þegar hann ritaði viltu ríða stelpuskott hefði verið um að ræða einhvern framslátt í hugsunarleysi. Var ákærða kynnt að þessu hefði hún svarað með því að segja að hún væri bara ára og hann þá sagt veit ekki betur og sagði ákærði þá að hann hefði reiknað með því að hún væri ára eins og notkunarskilmálar segðu til um. Þá var ákærða kynnt að hann hefði haldið áfram að senda henni kynferðisleg skilaboð eftir að hann vissi aldur hennar og kvaðst ákærði ekki muna hvers vegna. Þá voru borin undir ákærða samskipti sem hann er talin hafa átt við sömu stúlku undir nafni nu Karl Jonsson og m.a. sent henni þrjár kynferðislegar myndir og kvaðst ákærði ekki neita því að hafa átt í þessum samskiptum. Spurður sagði hann að sér sýndist ein myndin vera af typpinu á sér . Þá var ákærða kynnt að hann væri einnig talinn hafa átt í sa mskiptum við stúlkuna undir 43 nafninu Jon Karlsson og kvaðst hann kannast við það. Vissi hann ekki hvort hann hefði sent skilaboðin áður en viðkomandi var búin að svara vinabeiðni hans sem hann sendi með Quick Add . Hvað varðar 3. tölulið ákærunnar þá var ákæ rða kynnt að í skila bo ðunum kæmi fram lýsing á honum og að væri nefnt þar. Kvaðst ákærði hafa komið þangað stundum án þess að gista þar. Var ákærða kynnt að af skilaboðunum mætti ráða að hann virtist gera sér grein fyrir því að hann væri að tala við un gan einstakling og kvaðst ákærði ekki muna sérstaklega eftir þessu. Hann myndi nú ekki eftir þeim orðum sem látin voru falla í samskiptunum en kvaðst ekki hafa verið að reyna að koma á stefnumóti þó hann hefði talað um staðsetningu og spurt hvort viðkomand i væri til í að ríða núna. Gæti hann ekki sagt hvernig viðmælandi hans hefði mátt skilja þetta. Engin meining hefði verið í skilaboðunum og þegar hann spurði hana hvort hún léti ríða hefði hann kannski verið forvitinn um æsku lands ins . Nánar spurður um inn ihald skilaboðana kvaðst hann ekkert hafa um þau að segja og ekki muna eftir þessum samskiptum. Kvaðst ákærði ekkert geta sagt um mynd sem talin er vera af getnaðarlim en staðfesti að símanúmerið sem hann hefði gefið upp í skilaboðunum væri hans númer. Þá var ákærða kynnt að í skilaboðunum kæmi fram að brotaþoli hefði sagt að hún væri ára og hann þá sagt ok nice og haldið áfram að ræða við hana á kynferðislegan hátt. Kvaðst ákærði ekki muna eftir þessu en ekki neita því að hafa átt í þessum samskipt um. Sagði ákærði að hann gæti hafa verið forvitinn um æsku lands ins þegar hann spurði brotaþola hversu margir hefði riðið henni. Þá voru borin undir ákærða kynferðisleg skilaboð frá Karl Jons s on þar sem hann kallaði brotaþola stelpuskott auk þriggja mynda sem voru þær sömu og brotaþoli hafði áður fengið sendar. Kvaðst ákærði kannast við mynd af typpi en ekki af einstaklingum að hafa mök. Einhver hefði tekið upp myndir á símann hans þegar hann var gestkomandi í íbúð og þurfti að bregða sér á salernið en hann viðurkenn d i að hafa sent myndina áfram. Hvað varðar 4. tölulið ákærunnar sagði ákærði að þær myndir sem hefðu verið sendar með skilaboðunum hefði annaðhvort einhver sent honum eða þær væru teknar af netinu. Hafn að i hann því ekki að hafa sent brotaþola þær myndir sem fylgdu skilaboðunum. Kvaðst hann ekki muna eftir því að hafa spurt brotaþola hvað hún væri gömul stelpa eða hvort hann hefði verið með símanúmerið . Hvað varðar 5. tölulið ákærunnar þá kvaðst ákærði aldrei hafa reynt að mæ la sér mót við brotaþola, eins og ráða megi af skilaboðunum, en það væri hans símanúmer sem þarna kæmi fram , . Var ákærða kynnt að í skilaboðunum kæmi fram að brotaþoli hefði svarað honum því að hún væri ára þegar hann spurði hana hvort hún vildi rí ða. Einnig að hann hefði eftir það spurt hana hvort hún væri byrjuð að láta ríða og sagði ákærði þá að líklega væri ástæða þess að hann sendi þetta sú að hann væri forvitinn um æsku lands ins . Var ákærða kynnt að samkvæmt gögnum hefði hann haldið áfram að s enda henni kynferðisleg skilaboð þrátt fyrir framangreint og sagði ákærði þá að engin meining hefði verið að baki þessu. Hefði brotaþoli komið suður hefði hann aldrei hitt hana. Hann hafn að i því heldur ekki að hafa spurt brotaþola hvort karl mætti heimsækj a hana og hefði heldur engin meining verið að baki því. 44 Hvað varðar 6. tölulið ákærunnar þá var ákærða kynnt að brotaþoli hefði verið með notandanafnið og sagði ákærði að engar viðvaranir hefðu falist í því þó að væri í nafninu og vísaði til fyrri skýringa um að Snapchat legði til talnarunu ef umbeðið nafn væri í notkun og segði þessi tala því ekkert. Hvað varðaði þær myndir sem fylgdu skilaboðunum þá kvaðst ákærði hafa sent þær út um allt til beggja kynja á öllum aldri. Hvað varðar 7. tölulið ákær unnar þá sagði ákærði að það væri rangt að hann hefði mælt sér mót við brotaþola í kynferðislegum tilgangi. Hefði brotaþoli sent honum mynd af sér sem honum hefði virst vera af fullorðinni manneskju. Þegar hann spurði hana hvort hún vildi ríða hefði það ve rið einhver framsláttur án meiningar. Þá kvaðst hann kannast við þær myndir sem fylgdu skilaboðunum. Ákærði kvaðst ekki geta útskýrt hvers vegna hann hefði sagt brotaþola hvar hann væri, þ.e. á gistiheimili , og að hafa sagt henni að koma en hann kvaðst hafa verið á þessu gistiheimili í tvær eða þrjár nætur. Var ákærða kynnt að hægt væri að skilja þessi samskipti svo að hann væri að bjóða henni í heimsókn og kvaðst ákærði ekki hafa gert það. Sagði ákærði að enginn tilgangur eða meining hefði verið með sk ilaboðunum til brotaþola eða með því að gefa upp hvar hann byggi og segja brotaþola að koma. Hvað varðar 1. tölulið ákæru frá 29. mars 2022 þá sagði ákærði að mynd sem brotaþola hefði verið send með skilaboðunum af karlmanni þar sem kynfæri hans sæjust vær i af honum og einnig andlitsmyndir. Þá var ákærða kynnt að fram kæmi að brotaþoli hefði í skilaboðunum kallað hann barnaperra og kvaðst hann ekki geta svarað því hvers vegna hann hefði haldi ð áfram að tala á sama hátt eftir að þessu hafði verið slegið fram . Hvað varðar 2. tölulið ákærunnar sagði ákærði það vera lygi hjá brotaþola að hann hefði sagt að hann ætlaði að koma og drepa hana og sýndi þessi framburður hversu áreiðanlegt þetta væri. Kvaðst hann kannast við myndina sem brotaþoli hefði fengið senda m eð skilaboðunum sem væri af kynfærum hans. Var ákærða kynnt að fram hefði komið í skýrslu brotaþola að hún hefði sagt ákærða að hún væri ára en þau samskipti lægju ekki fyrir. Þá var ákærða kynnt að í skilaboðum frá Justhottyboy hefði hann sagt brotaþo la að koma og að hann byggi í , rétt hjá Hlemmi, beint á móti , og að gengið væri inn á bakvið og hringir úti . Kvaðst ákærði ekki muna eftir að hafa sent þetta og hefði þetta ekki verið sent í neinum sérstökum tilgangi þó hann hefði gefið upp svona nákvæmar upplýsingar um staðsetningu sína. Hvað varðar 3. tölulið ákærunnar þá sagði ákærði rangt að hann hefði mælt sér mót við brotaþola í kynferðislegum tilgangi, eins og ráða mætti af skila bo ðunum. Hann hefði ekki verið á Hlemmi á þessum tí ma þó það kæmi fram í skilaboðunum en hann hefði oft komið þangað. Rétt hjá væru staðir sem hann hefði gist á. Staðfesti ákærði að andlitsmynd sem brotaþoli hefði fengið senda væri af honum og sagði hann að notandanafn brotaþola , , segði sér ekkert. Hva ð varðar 4. tölulið ákærunnar þá staðfesti ákærði að hafa haft netfangið sundamadur4@gmail og kvaðst hann þekkja sjálfan sig á ljósmynd sem brotaþola hefði verið send með skilaboðunum. Hvað varðar 5. tölulið ákærunnar þá kvaðst ákærði muna eftir vídivadívú di úr lagi Frank Zappa en ekki eftir að hafa notað það sem notandanafn. Myndi hann ekki 45 sérstaklega að hafa sent brotaþola í skilaboðunum upplýsingar um heimilisfang sitt en hann hafnaði því ekki. Þá kann að ist hann við þær myndir sem brotaþoli fékk sendar. Hvað varðar 6. tölulið ákærunnar þá var ákærða kynnt að hann hefði, samkvæmt því sem fram kemur í skilaboðunum, haldið áfram með kynferðislegt tal eftir að brotaþoli hefði sagt að hún væri ára gömul og sagði ákærði þá að margir segðu rangt til um aldu r á þessum miðlum. Þá staðfesti ákærði að andlitsmynd sem brotaþoli hefði fengið senda væri af honum. Kvaðst ákærði ekki hafa verið að reyna að mæla sér mót við brotaþola á Domino´s eða fá hana til að hitta sig. Kvaðst ákærði ekki muna eftir þessu símtalið en hann hafn að i því ekki að það væri hann sem þar heyr ð ist í. Hefði það verið af forvitni um æsku landsins sem hann hefði spurt brotaþola hvort hún vildi ríða á morgun. Hvað varðar 7. tölulið ákærunnar þá var ákærða kynnt að hann hefði, samkvæmt skilaboðu num, haldið áfram kynferðislegu tali eftir að brotaþoli sagði honum að hún væri ára og kvaðst hann ekki vera með skýringar á því en ítrekaði að margir segðu ósatt um aldur sinn. Var ákærða kynnt að fram kæmi í skilaboðunum að hann væri á Domino´s og kv aðst hann ekki muna eftir þessu. Staðfesti ákærði að andlitsmynd sem brotaþoli hefði fengið senda væri af honum. Hvað varðar 8. tölulið ákærunnar þá var ákærða sérstaklega kynnt að skilaboð hans byrjuðu með því að hann seg ð i viltu ríða stelpuskott og sagði ákærði að algengt væri að hann byrj að i að tala svona við þá sem hann þekk t i ekki. Hann hefði verið að vafra þarna í engum sérstökum tilgangi og hefði þetta verið dægrastytting. Hvað varðar 9. tölulið ákærunnar þá kvaðst ákærði kannast við þær myndir sem b rotaþoli fékk sendar með skilaboðunum. Sagði ákærði að þó brotaþoli hefði verið með notandanafnið hefði það ekki sagt honum neitt. Hvað varðar 10. tölulið ákærunnar þá kvaðst ákærði ekki muna eftir þeim notandanöfnum sem þar kæmu fram en kannast við vidivadivúdi úr lagi Frank Zappa. Var ákærða sérstaklega kynnt að brotaþoli hefði sagt í skilaboðum til hans að hún væri ára og hann þá spurt hana hvort hún léti ríða stelpuskott . Kvaðst ákærði ekki muna eftir þessu. Hann hefði líklega verið forvitinn um æsku lands ins . Þá kannaðist ákærði við þær myndir sem sendar voru brotaþola. Sagði ákærði að litið til þess gríðarlega fjölda klámmynda sem sér hefðu borist á Snapchat væru þessar myndir hreint hjóm en þar væri klámið svo ógeðfellt að sér ofbyði . Kvaðst ákærði ekki hafna því að hafa sent þetta. Spiluð var upptaka af símtali fyrir ákærða sem einnig er í mynd og er talið vera á milli hans og brotaþola og kynnt að þar mætti heyra hann spyrja brotaþola hvort hún vildi ríða og brotaþola segja þá að hún væri u pptekin. Hefði ákærði þá spurt hvenær og hún þá sagt aldrei og ákærði þá kvatt. Kvaðst ákærði ekki muna eftir þessu en hafa þekkt sig á myndinni. Hvað varðar 11. tölulið þá sagði ákærði þær sakargiftir sem þar kæmu fram vera alrangar. Hann hefði aldrei augum litið barnaklám nema í yfirheyrslu hjá lögreglu þegar honum voru sýndar um 15 myndir. Héldi lögregla því fram að 28.577 myndir hefðu verið á síma hans en samkvæmt umboðsaðila símans væri ómögulegt að vista slíkt magn á símanum. Kvaðst hann aldrei hafa séð þær fimm myndir sem hann væri talinn hafa skoðað á tímabilinu 13. apríl til 17. maí 2021. Væri þetta eitthvað sem plantað væri í 46 síma án vitundar og vilja viðkomandi. Var ákærða kynnt að talið væri að myndirnar h efðu verið skoðaðar en ekki vistaðar þegar tilteknar vefsíður voru skoðaðar. Kvaðst hann ekki hafa farið inn á vefsíðuna Fuckbook mobile eða neina af þeim síðum sem tilgreindar væru í gögnum. Voru ákærða kynnt gögn þar sem fram kæmi hvenær farið hefði veri ð inn á þær og kvaðst ákærði ekki hafa gert það. Kvaðst hann ávallt hafa verið með símann síman n í sínum vörslum en í einhverjum tilvikum lánað hann. Kynni að vera að einhver hefði fengið símann lánaðan og farið inn á þessar síður. Var ákærða kynnt að efni sem hann væri talinn hafa skoðað og varslað á tímabilinu 5 . 8. september 2021 hefði verið vistað í tengslum við Snapchat og gallerí símans. Kvaðst ákærði hafa vistað klámefni sem honum barst en það hefði ekki verið barnaníð. Voru myndirnar bornar undir ák ærða og kvaðst hann ekki kannast við þær. Ákærði kvaðst hafa verið í samskiptum við fólk á Snapchat sem hann vissi ekki hvað væri gamalt og engin tök haft á að fá staðfestingu á aldri þess. Ákærði kvaðst hafa sent svipuð skilaboð til fjölda manns og nota oft í þeim samskiptum setningar sem snjalltækið legði til og hann gæti valið og virk að i þetta eins og copy/paste . Hefði þetta verið á svipuðu tímabili og því sem greinir í ákærunum en að mestu utan sumarsins. Hefði hann ekki vitað um aldur þeirra sem hann sendi skilaboðin en það hefði verið fólk af báðum kynjum og öllum aldri. Þetta hefði hann gert umhugsunarlaust og hefði þetta verið einhvers konar dægrastytting fyrir hann. Kynni hann ekki skýringu á því hvers vegna hann gerði þetta eða hvers vegna hann se ndi myndir af kynfærum sínum. Hefði hann eingöngu notað Snapchat , sem hann hefði fyrst byr jað að nota vorið 2021 og hefði hann aldrei gert þetta áður en á þessum tíma hefði hann verið í slæmu andlegu ástandi. Hann hefði ekki verið að vonast eftir kynnum vi ð konur, að hann fengi myndir til baka eða upplifað spennu í kringum þetta. Hefði hann alltaf verið gagnkynhneigður en skilið við konu sína vegna skattahagræðis en þau væru enn par. Hefði hann ekki verið með draumóra eða hugarburð í tengslum við myndsendin gar sínar né heldur verið að reyna að stuða , ögra eða valda einhverjum óþægindum. Hefði hann ekki verið meðvitaður um það að þessar sendingar kynnu að fela í sér lögbrot. Það hefði haft slæm áhrif á andlega heilsu hans að lyfjum hans hefði jafnan verið sto lið í þegar hann dvaldist þar og hann því verið lyfjalaus. Hefði hann tekið inn . Þá hefði hann fengið . Þá hefði hann glímt við í mörg ár og hefði ástand hans versnað strax eftir að lyfjunum var stolið en þau væru nauðsynleg fyrir hann. Hefði hann bæði lent í . Í skamman tíma hefði hann tekið sem væri róandi og notað verkjalyf, líklega . Þá hefði hann til að leysa út lyf. Á þessum tíma hefði hann lést miki ð og farið niður í 68 kg en hefði braggast, aðallega líkamlega, eftir að hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald þar sem hann borð að i og fengi lyf reglulega. Ákærði kvaðst aldrei drekka áfengi í því magni að hann fyndi til áfengisáhrifa en reykja gras annað s lagið en ekki nota önnur eiturlyf. Hefði hann upplifað sig einan og einmana á þessum tíma og yfirgefinn. Hann hefði haft reglulegar greiðslur úr lífeyrissjóði en miklu af þeim fjármunum hefði verið stolið af honum og hann ekkert bakland haft. Vera kynn i að hann hefði með háttsemi sinni verið að kalla eftir athygli eða hjálp þar sem hann taldi sig ekki finna neina leið út úr aðstæðum sínum. Spurður hvort hann hefði látið sér í léttu rúmi liggja við hvern hann hefði verið að tala sagði ákærði að hann hefð i haldið að allir 47 sem hann var í samskiptum við hefðu aldur til að vera á Snapch a t. Þá kvaðst ákærði hafa notað orðið stelpuskott jafnvel um þrítugar konur og væri þá að horfa á þetta út frá sínum aldri. Engin meining hefði hins vegar verið að baki því þeg ar hann notaði þetta orð. Spurður hvers vegna hann hefði haft marga notanda aðganga að Snapchat sagði ákærði að miðilinn hefði í einhverjum tilvikum lokað aðgangi hans og vissi hann ekki hvers vegna. Hvað varðaði ákæru lögreglustjóra frá 8. mars 2022 vegna umferðarlagabrota þá kvaðst ákærði aldrei hafa neytt kannabis fyrir akstur og hefði hann verið fullfær um að stjórna bifreið í þeim tilvikum sem greinir í ákærunni. Hefði hann í engu þessara tilvika neytt kannabis sama dag og hann ók bifreiðinni. Kann að ist hann við að hafa ekið bifreiðinni eins og greinir í ákæru en neit að i því að hafa verið undir áhrifum og að hafa ekið gegn einstefnu, eins og greinir í III. kafla ákærunnar. Hvað varðar atvik samkvæmt I. kafla ákærunnar þá hefði verið um smávægilegt óhapp að ræða þar sem bil á milli bifreiða hefði ekki verið nægilegt. Kvaðst hann hafa neytt kannabisefna daginn áður og hann vissi ekki hvort það pass að i miðað við það að hann hefði mælst með 7,1 ng/ml tetrahýdrókannabínóls í blóði og seg ð i það honum ekkert. Á þessu tímabili hefði hann neytt kannabis og gæti það hafa mælst í honum vegna undanfarandi neyslu og ætti það við hvað alla ákæruliðina að hann gæti hafa neytt efnisins daginn áður. Hvað varðar II. kafla ákærunnar þá hefði stór grind verið aftan á bifreiði nni og hann ekki gert sér grein fyrir umfangi hennar og hún því rekist lítillega utan í skiltið og valdið óverulegu tjóni. Þegar lögregla stöðvaði hann vegna þeirra atvika er greinir í V. tölulið hefði hann verið beðinn um að aka bifreiðinni áfram og leggj a henni í stæði á Korputorgi. Sama ætti við í fleiri tilvikum. Það hefði því ekkert verið athugavert við akstur hans í þeim tilvikum. Þá kvaðst ákærði kannast við að hafa í þeim tilvikum sem greinir í ákæru ekið bifreið án gildra ökuréttinda. Brotaþoli, A , sagði ákærða hafa addað sér á Snapchat og halda að hann hefði fundið hana á Quick Add. Þá hefðu komið fram upplýsingar um það hjá henni að hún væri komin með nýjan vin. Hefði hún haldið að þetta væri einhver á hennar aldri og addað honum til baka. Hún hefði ekki verið byrjuð að tala við hann þegar hún hefði verið búin að fá frá honum myndir, skrítin skilaboð og typpamynd. Kvaðst hún hafa sagt honum að hún væri ára og hann sagt að hann væri eða ára karl að leita að ungri g ellu. Hefði hann haldið áfram eftir að hún sagði honum hvað hún væri gömul. Þetta hefði gerst tvisvar, fyrst um sumarið og aftur um veturinn. Myndi hún ekki hvort þá hefði komið fram í notandanafni hennar hvað hún væri gömul eins og nú. Einnig hefði hún ta lað við ákærða í síma og vinkona hennar hefði reynt að taka það upp og systir brotaþola hefði einnig verið viðstödd. Hefðu þær beðið ákærða um andlitsmynd en hann viljað frekar tala við þær á Facetime og þá hefði hún séð andlitið á honum. Hefði hann spurt hana hvort hún vildi ríða á morgun en þá hefði hann vitað hvað hún væri gömul. Hún hefði sagt aldrei og hefði ákærði þá kvatt og slitið samtalinu. Brotaþoli sagði að sér hefði liðið óþægilega þegar þessi samskipti áttu sér stað og í dag væri hún hrædd við karla en svo hefði ekki verið áður. Voru brotaþola sýnd framlögð skilaboð til hennar frá Magnus Gudmundsson og Jon Karlsson og staðfest i hún að hafa fengið þau og kvaðst muna eftir að hafa fengið þær typpamyndir sendar sem fylgdu skilaboðunum. Þær hefðu 48 ek ki viljað hitta ákærða en viljað ná myndbandi sem sönnunargagni og því tekið hann upp á Facetime. Samskiptin við ákærða hefðu varað í einn dag í bæði skiptin, annan daginn við Magnus og hinn við Jon og þeim hefði lokið þegar hún blokkaði hann. Hefði ákærði reynt að adda henni með allt að fimm reikningum en hún hefði ekki alltaf addað honum til baka. H , móðir brotaþola, A , sagði brotaþola hafa sýnt sér samskiptin sama dag og þau áttu sér stað. Brotaþoli og vinkona hennar hefðu reynt að fá ákærða til að sýna á sér andlitið og hefði hann fljótlega sent neðanbeltismynd . Brotaþola hefði fundist þetta mjög óþægilegt og ekki viljað lesa þetta aftur eða sjá þetta. Brotaþoli hefði fengið skilaboð frá ákærða aftur, undir ýmsum nöfnum. Hefði hún aftur samþykkt vinabei ðni frá honum um haustið og þegar hún sá að þetta var hann ákveðið að taka aftur upp og reyna að ná mynd af honum. Skilaboðin sem hann sendi þá hefðu verið enn verri. Hefði brotaþola ekki staðið á sama þegar ákærði byrjaði aftur. Vitnið kvaðst hafa vitað a ð brotaþoli væri á Snapchat þegar þetta gerðist og væri það með hennar samþykki og hefði hún haft eftirlit með notkuninni. Brotaþoli, B , sagði ákærða hafa addað sér á Snapchat og hún addað honum til baka. Hann hefði byrjað að spjalla og sagt að hann væri og eitthvað ára gamall og sagt skrítna hluti , eins og t.d. að hann hefði verið lögreglumaður. Hefði hún séð á Snapchat að hann hefði verið að tala við margar aðrar stelpur. Vissi hún ekki hvernig ákærði fann hana á Snapchat. Hann hefði spurt hana hvað hún væri gömul og hún sagt að hún væri ára og hefði hann haldið áfram að tala við hana eftir það. Hann hefði einnig addað henni á öðrum reikningum og sagt óviðeigandi hluti, spurt hvort hún væri gröð og sent myndir, m.a. af typpinu á sér, sem hún hefði tekið skjáskot af og síðan eytt ákærða. Hefði hann sagt að hann vildi ríða henni í þröngu píkuna hennar og fleira mjög óþægilegt. Hefði sér ekki liðið vel á meðan þessi samskipti áttu sér stað og sér fundist hún vera ógeðsleg og sæti það sem ákærði sagði í henni. Hún hefði verið með notandanafnið á Snapchat og hefði ekki komið fram hjá henni fæðingarár. Hann hefði síðan addað henni aftur á öðrum aðgangi. Ákærði hefði spurt hana um aldur og hún sagt að hún væri ára. Hefði hann þá sagt, 18 veit ekki betur og þannig verið að segja henni að þykjast vera 18 ára. Ákærði hefði einnig talað við vinkonu hennar og sent henni andlitsmynd og hefð i hún því áttað sig á því að þetta væri sami maðurinn. Brotaþoli sagði að eftir að hún gaf skýrslu við rannsókn málsi ns hefði ákærði aftur sent henni skilaboð. Hefði hún þá fengið skilaboð frá Jon Karlsson . Voru þau skilaboð sýnd brotaþola sem staðfesti að þau hefðu borist henni. Hefði hann talað á sama hátt og í fyrra skiptið og notað d í stað ð og th í stað þ og svipað an bitmoji og sagst vera á svipuðum aldri eða . Hefði hún því talið að um sama mann væri að ræða. Þessi samskipti hefðu staðið einn dag og hún strax sagt nei og slitið samskiptum við ákærða. Hann hefði síðan reynt að adda henni aftur. Sagði brotaþoli að foreldrar hennar hefðu samþykkt að hún væri á Snapchat. Áður en þetta gerðist hefði hún verið hjá sálfræðingi og hefði hún nokkrum sinnum rætt þetta við hann og það hjálpa henni mikið. Atvikið hefði enn áhrif á hana. I , móðir brotaþola, B , kvaðst hafa be ðið hana að taka skjáskot og blokka þennan einstakling, sem hún gerði. Eftir að brotaþoli fór í skýrslutöku hefðu borist önnur 49 skilaboð á sama tungumáli en frá öðru notandanafni. Hefði brotaþoli talið að þetta væri sami aðili. Hefðu nokkrir mánuðir liðið á milli þessara tveggja tilvika en það fyrra hefði verið um sumar. Brotaþoli hefði sagt ákærða að hún væri ára. Hefði ákærði talað um litla pjásu og graði og var þetta gróft og ljótt. Sagði vitnið að hún teldi að svona væri til þess fallið að hafa áhrif á ungar stelpur og hefði þetta haft áhrif á brotaþola. Brotaþoli hefði verið mjög dauf eftir þetta. Eftir þetta hefði brotaþoli fengið sálfræðiaðstoð og hef ði sér fundist það hjálpa henni . Á þessum tíma hefði hún vitað að brotaþoli væri að nota Snapchat en lagst gegn því. J , móðir brotaþola, C , kvaðst hafa beðið brotaþola að taka skjáskot af öllum skilaboðunum. Hefði brotaþoli látið ákærða vita að hún væri ] ára og blokkað hann. Þetta hefði síðan gerst tvisvar eða þrisvar aftur og brotaþoli alltaf tekið skjáskot og látið hana vita. Innihald skilaboðana hefði verið kynferði s leg t og hann verið að biðja hana að koma og hitta sig og stunda kynlíf auk þess sem ha nn hefði sent óviðeigandi myndir. Hefði hann haldið áfram að senda skilaboð þó hún segði honum að hún væri ára. Brotaþoli hefði fengið dónaleg skilaboð frá ákærða í september en engar myndir og aftur í nóvember en þá hefði hún einnig fengið sendar mynd ir. Brotaþola hefði ekki liðið vel þegar hún fékk fyrst skilaboðin í september en einnig fundist það mjög óþægilegt þegar henni bárust skilaboðin í nóvember. Eftir þetta hefði henni t.d. fundist óþægilegt að taka strætó í bæinn en hefði liðið betur þegar h ún heyrði að ákærði væri í gæsluvarðhaldi. Vitnið sagði að hún vissi að það væri ára aldurstakmark á Snapchat og hefði hún veitt brotaþola samþykki sitt fyrir því að hún notaði forritið og hefði hún eftirlit með notkuninni. Brotaþoli væri með vegna þess og hefði eftir að þetta gerðist og gæti verið að það væru tengsl þarna á milli. Henni gangi vegna vanlíðan ar . Brotaþoli, D , kvaðst hafa fengið vinabeiðni frá manni, Magnus Gudmundsson , 12. júlí 2021, sem hún hefði samþykkt og þá fengið fullt af ógeðslegum skilaboðum frá honum. Sagði m.a. í skilaboðunum að hann væri ára unglegur maður sem væri til í kynlíf og allir segðu að hann væri með flott typpi. Kvaðst hún ekki hafa svarað skil aboðunum en hún hefði frétt af þessu frá vinkonu sinni og væru þau skilaboð sem þær hefðu fengið alveg eins. Brotaþoli kvaðst hafa tekið skjáskot af skilaboðunum og hefði ákærði þá hraunað yfir hana. Að kvöldi 13. júlí hefði hann sent henni fullt af klámmy ndum sem hún hefði tekið skjáskot af og hefði hann þá hraunað yfir hana aftur. Það sama hefði svo aftur gerst sama dag eða daginn eftir. Í september hefði hún fengið senda vinabeiðni með svipuðu nafni sem hún samþykkti ekki. Hún hefði verið með notandanafn ið þannig að ákærði hefði vitað hvað hún væri gömul en þarna komi fram árið sem hún er fædd. Sér hefði liðið illa þegar þetta gerðist. Foreldrar hennar hefðu vitað að hún væri að nota Snapchat á þessum tíma. Ákærði hefði addað henni á Quick Add en þar væri hægt að sjá fullt af fólki sem hægt væri að adda en hún vissi ekki hvers vegna hún lenti þar. K , móðir brotaþola, D , kvaðst fyrst í júlí í fyrra hafa fengið upplýsingar um að brotaþoli hefði fengið skilaboð frá ákærða. Hefði brotaþoli tekið skjáskot a f skilaboðunum og sent henni. Hefði ákærði sent brotaþola klámmyndir og skjáskot úr einhverjum klámmyndum og hefði hann hraunað yfir brotaþola þegar hún tók skjáskot af þessu. Síðan, líklega um haustið, hefði hún fengið skilaboð aftur frá öðru nafni en þá 50 hefði hún ekkert gert. Þetta hefði ekki haft rosalega mikil áhrif á hana en henni fundist þetta vera ógeðslegt. Kvaðst vitnið hafa vitað að brotaþoli væri að nota Snapchat og væri það með hennar samþykki. Hefði hún haft eftirlit með notkun brotaþola á Snap chat. L , móðir brotaþola, E , sagði brotaþola hafa sýnt sér samskipti sín við ákærða og hefði hún þá verið búin að spjalla eitthvað við hann og verið skömmustuleg. Skilaboðin hefðu verið afrituð og tekin úr símanum. Hefði maðurinn addað brotaþola á Snapcha t en einnig hringt í hana. Hann hefði sent henni símanúmerið sitt og væri brotaþoli mjög forvitin og hefði hringt í hann. Hann hefði hringt í hana til baka og hefði hún þá orðið sme y k og hafði hún ekki áttað sig á því að hann hefði fengið hennar númer þega r hún hringdi. Hefði þetta gerst eftir að hún leitaði til lögreglu og hefði hún því aftur farið þangað. Kvaðst vitnið hafa séð skilaboðin sem hefðu verið ógeðsleg . Hann hefði spurt hana hvar hún ætti heima og hvort hún vildi hitta hann. Hann hefði vitað hv að hún væri gömul. Brotaþola hefði liðið illa eftir þetta og ekki viljað fara í skólann og væri nú reið ákærða. Hún hefði einu sinni hitt sálfræðing hjá barnavernd vegna málsins og væri það ætlunin að hún hitti aftur fagaðila. Kvaðst vitnið hafa vitað að b rotaþoli væri að nota Snapchat þegar þetta gerðist og hefði hún haft reglulegt eftirlit með notkun hennar. N , móðir brotaþola, G , kvaðst hafa, í nóvember eða desember, heyrt að brotaþoli var að senda talskilaboð og segja að hún væri bara ára. Þá hefði hún komist að því að brotaþoli hafði fengið send óviðeigandi skilaboð frá manni. Hefðu skilaboðin verið alls konar , m.a. er hún blaut og heit píkan þín, ertu gröð í henni og er bólfélagi með reynslu . Hann hefði síðan b l okkað brotaþola sem hefði addað honum á öðrum aðgangi. Áður en hún gerði nokkuð hefði hann sent henni myndir af typpinu af sér og aðra mynd sem virtist vera af endaþarmsmökum og beðið hana að hitta sig. Brotaþoli hefði spilað aðeins með og þóst vilja hitta hann og spurt hann hvar hann æt ti heima. Hefði hann sagst eiga heima erlendis en hún gæti hitt hann á gistiheimili á . Hann hefði síðan suðað í henni um að koma og hitta sig en hún sagst vera upptekin. Síðan hefði hún sagt að hún væri bara og spurt hvort það væri allt í lagi. Því hefði ákærði svarað með emoji fyrir blessed . Hún hefði síðan spurt hann hvað hann væri gamall og hann þá sagt að hann væri . Í lokin hefði hann sent henni klámmynd. Þegar vitnið hefði talað við brotaþola hefði henni verið brugðið en sagst halda að hún hefði vitað hvað hún var að gera , hún hefði viljað nappa gæjann . Kvaðst hún halda að brotaþoli hefði sjálf addað ákærða í síðara tilvikinu og ekki viljað blokka hann þar sem hún hefði verið í sambandi við lögregluna og vissi ekki hvað hún vildi að hún gerð i. Brotaþoli hefði ekki þurft á aðstoð fagaðila að halda vegna atviksins en væri þó að sækja sér aðstoð vegna annars. Kvaðst vitnið hafa vitað að brotaþoli væri á Snapchat og samþykkt það en haft eftirlit með notkun hennar á miðlinum. GG , móðir brotaþola, F , kvaðst hafa beðið brotaþola að taka skjáskot af skilaboðunum og eyða þeim. Kvaðst hún hafa séð skilaboðin sem hefðu verið með myndum af getnaðarlim og endaþarmsmökum. Þá hefði ákærði spurt hana hvort hún væri gröð og góð stelpa sem vildi ríða. Brotaþoli væri mjög lokuð og vildi helst ekki ræða hlutina. Hún hefði síðan alltaf verið að hugsa um þetta og hefði hún óttast að ákærði vissi hvar hún ætti heima og kæmi þangað. Þá velti hún því fyrir sér hvers vegna hann vissi nafnið hennar og af hverju hann hefð i verið að gera henni þetta. Einnig hefði henni verið 51 strítt í skólanum vegna þessa eins og hún hefði gert eitthvað af sér. Notandanafnið hennar væri og því hefði ákærði kannski vitað aldur hennar. Hefðu þau talið að Snapchat - aðgangur brotaþola væri læ stur en svo reyndist ekki vera. Brotaþoli væri ung og hefði hún ekki séð svona myndir áður og væri þ að mikil innrás á börn þegar svona bærist í símtæki þeirra. Vitnið kvaðst hafa vitað að brotaþoli hefði verið að nota Snapchat og hafa samþykkt það og haft eftirlit með notkun hennar. Þ , móðir brotaþola, O , kvaðst hafa séð hluta skilaboðanna, andlitsmynd af manninum og mynd af getnaðarlim og mjög gróf skilaboð af kynferðislegum toga sem brotaþoli fékk frá ákærða. Fyrst hefði bro taþoli talið að vinkona hennar væri að gera at í henni og því ekki blokkerað ákærða strax. Hefði henni verið brugðið og fundist þetta óþægilegt og ímyndað sér að hún gæti mætt þessum manni einhvers staðar. Þá væri hún hrædd í skammdeginu og við það að vera ein og hefði hún leitað til sálfræðings vegna þess en fleiri atvik hefðu gerst á sama tíma sem höfðu áhrif á líðan hennar. Kvaðst hún hafa vitað að brotaþoli væri að nota Snapchat og samþykkt það en fylgst með notkuninni. Ákærði hefði haft aftur samband v ið brotaþola eftir að kæra var lögð fram í júlí og þá notað önnur nöfn. Í maí hefði það verið Justhottyboy en síðan Magnus og Hordur Sigurjonsson . Æ , móðir brotaþola, P , sagði innihald skilaboðanna hafa verið kynferðislegt tal og hefði hann viljað hitta br otaþola og hefði hann gefið henni upp heimilisfang og símanúmer og beðið hana að koma. Hefði brotaþola liðið skringilega þegar hún sagði frá þessu en væri ekkert að hugsa um þetta núna. Vitnið sagði að hún hefði vitað að brotaþoli væri að nota Snapchat og hefði hún samþykkt það og fylgst með notkun hennar. Ö , móðir brotaþola, Q , sagði brotaþola hafa sjálfa hringt í lögreglu þegar hún fékk skilaboðin og hefði verið tekið skjáskot af þeim. Þegar brotaþoli sagði henni frá þessu hefði sér fundist þetta óþægile gt en sér fyndist nú enn óþægilegra að tala um þetta en áður. Brotaþoli hefði ekki fengið aðstoð fagaðila vegna málsins og ekki þurft á því að halda. Hún hefði sagt vitninu að hún hefði fengið vinabeiðni sem hún hefði opnað þar sem hún hélt að þetta væri e inhver sem hún þekkti. Hefði hún síðan fengið skilaboð og mynd af typpi. Hefði hún síðan farið að fiska og ætlað að ná ákærða og láta lögreglu vita en hefði ekki farið að hitta hann. Kvaðst vitnið telja að hún og faðir brotaþola hefðu vitað að brotaþoli va r á Snapchat á þessum tíma en þetta gæti þó hafa verið fyrir þann tíma. Fylgdist hún með því sem brotaþoli væri að gera á Snapchat en erfitt væri að fylgjast með forritinu. AA , móðir brotaþola, R , sagði brotaþola hafa sýnt sér skilaboðin en ákærði hefði ve rið að reyna að fá hana yfir á Skype í samskipti og sent henni tölvupóstfangið sitt. Hefði brotaþoli verið frökk og strax sagt við hann að það væri ólöglegt að senda ungum börnum svona myndir og hún myndi láta lögreglu vita. Brotaþoli hefði orðið hrædd þeg ar hún fékk skilaboðin og fundist þetta vera óþægilegt. Nýlega hefði komið í ljós að þetta hefði enn í dag áhrif á hana og væri hún að bíða eftir tíma hjá sálfræðingi. Hefði hún brotnað niður fyrir um tveimur vikum og farið að hágráta og þá sagt þeim frá v anlíðan sinni. Finnist henni óþægilegt að vera ein og hún óttist að fleiri svona menn séu á ferli. Vitnið kvaðst hafa vitað að brotaþoli væri á Snapchat þegar þetta gerðist og hefði hún samþykkt það og fylgdist hún með notkun hennar. 52 EE , móðir brotaþola, V , sagði brotaþola hafa sagt sér frá því einn morguninn að hún hefði fengið ógeðsleg skilaboð og sýnt sér þau. Hefði hún fengið vinabeiðni og skilaboðin borist strax í kjölfarið. Í skilaboðunum hefði verið einhver viðbjóður, ertu lítil gröð stelpa sem lætur ríða . Brotaþoli hefði sent fuck you til baka og tekið skjáskot af skilaboðunum og staðsetningu sendanda og eytt honum út. Henni hefði verið brugðið fyrst og ekki alveg vitað hvernig hún ætti að vera og hefði það tekið hana daginn að meðtaka þetta. Núna væ ri hún soldið reið. Vinabeiðnin hefði borist í gengum suggested fr ie nds en vinkonur hennar hefðu einnig verið búnar að fá svona og einhver tenging komin á. Hefðu sjö stúlkur í vinahóp brotaþola fengið skilaboð og einnig krakkar sem gengju í skóla sem vitnið kenn d i í. Hún hefði vitað að brotaþoli væri á Snapchat og samþykkt það og fylgst með notkuninni. FF , móðir brotaþola, Z , sagði brotaþola hafa sýnt sér skilaboðin sem hún hefði tekið skjáskot af og sent til skólasystur sinnar. Skilaboðin hefðu verið virkilega dónaleg, viltu fá að ríða í rassinn og svoleiðis og myndir af typpi og einhverjum sem greinilega var með ungri manneskju. Notandanafn brotaþola væri og gæfi það til kynna að hún væri fædd árið . Brotaþola hefði ekki liðið vel þegar þetta v ar að gerast og verið soldið feimin við að segja frá þessu. Nú væri hún almennt hræddari við það hvernig heimurinn gæti verið og væri því óöruggari. Hún hefði ekki þurft á aðstoð fagaðila að halda eftir þetta. Vitnið og faðir brotaþola hefðu veitt samþykki sitt fyrir því að hún notaði Snapchat og fylgst með notkuninni. Brotaþoli, S , sagði vinkonu sína hafa fengið skilaboð frá ákærða sem vildi að hún kæmi til sín. Fyrst hefðu þær haldið að þetta væri grín. Vinkona hennar hefði sett mynd á My story , ákærði þá addað brotaþola og hún honum til baka. Hefði ákærði séð hana út af þeirri mynd en þá hefði notandanafnið hennar sést þannig að hann vissi hver hún væri. Þannig væri hægt að tagga einhvern og fá beinan aðgang að viðkomandi. Hann hefði beðið hana um mynd og sent andlitsmyndir af sér. Hún hefði síðan beðið hann um aðra mynd og hann þá sent typpamynd. Þeim hefði ekki staðið á sama þegar þær fréttu að þetta væri ára gamall karl og hefðu talað við starfsmenn skólans og farið í framhaldi af því til lögreglu. Notandanafn hennar hefði verið . Hefði ákærði a.m.k. vitað hvað vinkonur hennar voru gamlar en þær voru ára. Skilaboðin sem ákærði sendi henni hefðu verið ertu gröð stelpuskottið mitt, ég vil taka þig í doggy style in your thight jucie pussy. Hann hefði gefið upp heimilisfang sitt að sem væri gistiheimili. Þær hefðu hringt í ákærða eftir að hann bað þær að hringja en hann hefði fyrst ekkert sagt og þær þá talið að þetta væri grín en síðan hefði hann sagt hæ og þær þá skellt á. Þær hefðu spu rt hann í skilaboðum hvort það hefði verið hann sem svaraði en hann hefði ekki svarað því. Sagði brotaþoli að þessi atvik hefðu almennt ekki áhrif á hana í dag. Samskipti hennar við ákærða hefðu varað þetta eina kvöld og hefði hún tekið skjáskot af þeim og síðan blokkerað ákærða. Þær hefðu reynt að fá upplýsingar um ákærða frá honum. Sagði brotaþoli að foreldrar hennar hefðu vitað að hún var að nota Snapchat á þessum tíma. BB , móðir brotaþola , S , sagði að brotaþoli hefði sama dag og hún var í samskiptum vi ð ákærða sent sér andlitsmynd af ákærða og sagt að það þyrfti að kæra þennan. Hefði ákærði verið að senda henni kynferðisleg skilaboð og typpamyndir. Brotaþola hefði fundist þetta vera ógeðslegt og óþægilegt en í dag hefði þetta ekki áhrif 53 á hana. Fyrst he fði hún haldið að þetta væru vinir hennar að fíflast í henni og hefði hún spilað með. Kvaðst hún hafa vitað að brotaþoli væri á Snapchat og hefði það verið með leyfi hennar og föður brotaþola en þau hefðu ekki haft eftirlit með notkuninni á þessum tíma þar sem brotaþoli dval d ist ekki heima á þessu m tíma vegna skólagöngu sinnar . CC , amma og fósturmóðir brotaþola, T , kvaðst hafa séð skilaboðin sem hún fékk og hlustað á upptöku og hefði ákærði verið að reyna að fá hana til að hitta sig. Hún hefði gert honum gr ein fyrir því að hún væri barn og kallað hann barnaperra og hefði hann þá verið fljótur að kveðja. Virtist brotaþoli ekki vera í uppnámi en það væri eins og líðan hennar hefði breyst eftir að þau leituðu til lögreglu og gæti verið að hún hefði fram að því ekki gert sér grein fyrir því hvað þetta væri alvarlegt. Nóttina eftir hefði hún fengið skelfilega martröð og dreymt að þessi maður hefði drepið alla fjölskyldu hennar og nauðgað sér . Brotaþoli vissi að maðurinn væri í fangelsi og hefð i hún sagt vitninu að hún væri hrædd við að hitta hann ein. Kvaðst hún hafa vitað að brotaþoli var að nota Snapchat og hefði hún ekki fengið sérstakt leyfi frá vitninu og hefði hún ekki haft sérstakt eftirlit með notkuninni. Væri brotaþoli hjá sálfræðingi vegna annarra áfalla og hefði hún í kjölfar martraðarinnar einnig rætt við hann um þetta mál. DD , móðir brotaþola U , kvaðst hafa séð skilaboðin sem brotaþoli fékk frá ákærða en hann hefði verið að reyna að fá stelpur til að hitta sig á Domino´s pizza og hefðu þær ekki vitað hv ernig þær ættu að svara þessu. Hefði brotaþoli orðið mjög hrædd þegar hún áttaði sig á því hvað gæti gerst og henni liðið illa og hún orðið mjög stressuð. Kvaðst vitnið halda að þetta hefði ekki áhrif á hana núna en minningin um þessi samskipti ylli henni stressi. Kvaðst hún hafa vitað þegar þetta gerðist að hún væri að nota Snapchat og hefði það verið með leyfi hennar og hefði hún haft eftirlit með notkuninni. RR , móðir JJ , vinkonu brotaþola R , sagði þær hafa verið saman að leika og komið til hennar með dónalega mynd sem R hafði fengið senda á Snapchat. Hefði þeim greinilega verið mjög brugðið. Einnig hefðu verið einhver skilaboð frá sendanda sem vitnið hefði ekki lesið ítarlega. Sagði hún stelpurnar hafa orðið hræddar. Lögreglumaður nr. SS kvaðst haf a unnið við rannsókn málsins. Sagði hann að ákærði hefði verið dálítið agressívur fyrst þegar skýrslur voru teknar af honum. Hefði rannsókn málsins tekið um eitt ár og ákærði orðið rólegri og samvinnuþýðari eftir að hann var kominn í gæsluvarðhald. Vitnið kvaðst einnig hafa komið að skoðun á meintu barnaníðsefni en upphaflega hefði meira af efni verið til skoðunar og hefði myndunum fækkað við nánari skoðun sérfræðinga. Hefði m.a. komið í ljós að tvær af þessum myndum væru úr myndskeiði og hefðu einhvern veg inn vistast í símanum. Þá hefðu tvær myndir sem talið var að væru af börnum reynst vera af eldri einstaklingum. Við rannsókn málsins hefðu þau ekki haft aðgang að Snapchat - aðgangi ákærða og ekki getað skoða ð hverja aðra hann hefði verið í samskiptum við og hvort það hefði verið fólk á öllum aldrei. Fundist hefði fullt af spjallþráðum í Xiaomi - síma ákærða og alls konar samskipti. Þau hefðu hins vegar verið að einblína á ákveðna brotaþola sem þau vissu hverjir væru. Vissi vitnið ekki hversu margir aðilar það voru sem þau sáu að ákærði hefði verið í samskiptum við eða á hvaða aldursbili. Hægt væri að nota hvaða nafn sem er á Snapchat. Þær 28.577 myndir sem fundust í símanum hefðu ekki allt verið smámyndir sem festust í flýtiminni heldur alls konar myndir. Sagði vitnið að þegar myndband væri skoðað og 54 það rynni í gegnum síma þá gæti það mögulega vistast í flýtimynni en það ætti ekki við um allar þær myndir sem fundust. Lögreglumaður nr. TT kvaðst hafa unnið við rannsókn málsins og m.a. tekið skýrslur af ákærða og vitnum, skoðað Snapchat hjá brotaþolum og síma ákærða en þau hefði einnig fengið aðstoð sérfræðinga á því sviði. Sagði vitnið að ákærða hefði virst vera farið að líða betur þegar ha nn var kominn í gæsluvarðhald en hann hefði verið orðinn mjög grannur. Í upphafi hefði hann verið mjög agressívur en auðveldara hefði verið að hafa samskipti við hann eftir því sem á leið. Haldlagðir hefðu verið þrír símar í eigu ákærða og hefði verið hægt að fara inn í tvo þeirra og skoða þá. Símarnir hefðu verið afritaðir með Cellebrite - forritinu og hefðu þau skoðað afritin og farið yfir allar myndir í símunum. Þau hefðu tekið út allar þær myndir sem grunur lék á að hann hefði sent brotaþolum en svo hefði einnig verið full t af annars konar klámi í símanum. Hugsanlegt barnaníðsefni hefði verið tekið út og borið undir sérfræðing sem fækkaði þeim myndum niður í tíu á þeim síma sem haldlagður var 8. desember 2021. Hefðu tvær þeirra reynst vera brot úr myndbandi og tvær af eldri einstaklingum. Við skoðun á símanum hefðu þau séð að ákærði hafði sent skilaboð til fleiri aðila en brotaþola á sama tímabili en ekki hefði verið hægt að sjá aldur þeirra og gæti það hafa verið fullorðið fólk. Ákærði hefði yfirle itt verið í samskiptum við stelpur á aldrinum 11 17 ára og væri vitnið þá að vísa til þeirra mála sem voru til rannsóknar , en hann hefði greinilega verið í sambandi við alls konar aðila. Hugsanlegt barnaníðsefni hefði verið skoðað og því fækkað enn frekar. Alls hefðu verið til rannsóknar mál vegna um 30 stúlkna á framangreindu aldursbili en aðallega 13 15 ára. Lögreglumaður nr. UU kvaðst hafa starfað við rannsókn málsins ásamt hópi annarra starfsmanna. Ákærði hefði í upphafi verið viðskotaillur en síðan ró ast niður þegar leið á rannsóknina. Kvaðst vitni ð hafa gert skýrslur um samskipti á Snapchat. Lögreglumaður nr. VV kvaðst hafa tekið við kæruskýrslu fyrst þegar málið barst lögreglu og skoðað þau skilaboð sem um ræddi. Myndi hann innihaldið gróflega en um hefði verið að ræða beiðni um kynferðislegar athafnir og kynlíf. Lögreglumaður nr. ZZ , starfsmaður í tölvurannsóknadeild, kvaðst hafa skoðað fartölvu og flakkara frá ákærða og ritað um það tvær skýrslur. Hefði hann verið beðinn að athuga hvort á flakkaran um væri að finna barnaníðsefni eða typpamyndir. Þá hefði hann skoðað fartölvu af gerðinni Macbook Pro, og ritað skýrslu um niðurstöðuna. Tölvan hefði verið afrituð og skoðuð og hefði komið í ljós að skráður notandi væri sundamadur45@gmail og Hörður Sigurjó nsson notandi. Kvaðst hann engin ummerki hafa fundið um barnaníðsefni í tölvunni né heldur við skoðun á notendasögu og ekki tengingar við barnaníð. Fundist hefðu ljósmyndir af karlmanni, tvö eintök af andlitsmynd , og hefði verið um að ræða sömu skrá í báðu m tilvikum. Þá hefðu fundist tvær myndir af nöktum karlmanni, typpamyndir, þar sem getnaðarlimur viðkomandi sást. Voru báðar myndirnar dagsettar 27. apríl 2021 og teknar með stuttu millibili að því er virtist á sama stað og við sömu aðstæður. Einnig hefði fundist afleiða af annarri myndinni, smámynd sem hefði orðið til í flýtiminni Safari - vafrans sem væri staðlaður netvafri í Apple tölvu. Með því að rekja dagsetningar tengdar þessari afleiðu hefði hún verið tengd við einkaskilaboð til notanda á einkamál.is. Við skoðun skráninga á Google - 55 vafranum hefði einnig fundist notandanafnið Justcool og dagsetning in þegar það var skráð við innskráningu inn á einkamál.is. Þá hefði komið í ljós að notandanafnið Justhottyboy hefði verið skráð inn á Snapchat - reikning 25. ap ríl 2021. Héldi forritið mjög góða skrá um notkunina og frá 15. apríl til 20. maí 2021 hefði að mestu verið vafrað á síðunum einkamál.is og kynlífsmiðstöð.com. Gæti vitnið ekki fullyrt hvenær ákærði stofnaði Snapchat reikninginn en þegar reikningur væri stofnaður þá vista ði st notandanafnið á þeim tíma með lykilorði. Lykilorðið væri dulkóðað og sæist ekki og yrði skráningin alla jafna á þeim tíma þegar þetta væri skráð. Vitnið sagði að cache - skrár væru flýtiminni þeirra forrita sem þær noti. Þegar notandi sækti eitthvað vist uðu st ákveðnar grunnupplýsingar um síðuna með myndum og öðru og yrðu þá til þessar smámyndir með myndunum. Þær vistuðust í þessu flýtiminni og næst þegar væri farið inn á síðuna þá opna ði st hún hraðar. Minnk að i þetta álagið á tenginguna. Þegar farið væri inn á vefsíðu rúlluðu myndir sem þar væru í gegnum síðuna og færu allar myndir sem rúlluðu þar í gegn í flýtiminni. Það sem sæist á skjánum færi í flýtiminni og þyrfti ekki að smella á hverja mynd til þess. Var vitnið spurt hvort vefsíður nar gætu lagt til einhverjar myndir í flýtiminni út frá fyrri notandasögu og sagði vitnið að t.d. síðan einkamal.is ger ð i það ekki að sér vitandi . Dæmi væru um þetta t.d. á Facebook og öðrum síðum sem væru með þannig gervigreindstýringu og algóritma sem st jórnuðu því, út frá notandasögu aðilans, hvað hann sæi . Cache - skrár væru smámyndir sem yrðu til af þeirri slóð sem vafrinn færi á en einnig væru til dæmi um að notandi færi inn á eina slóð en væri vísað annað. Heildarfjöldi mynda sem reyndust vera inni á t æki væri villandi þar sem þar væru einnig myndir sem væru hluti af stýrikerfum eða forritum. Lögreglumaður nr. ÞÞ kvaðst hafa tekið á móti móður brotaþola E þegar hún lagði fram kæru hjá lögreglu og lýsti þá atvikum. Hefði hann ritað skýrslu um þau samski pti. Hefði móðir brotaþola komið með símann og hann tekið mynd af skilaboðunum og rannsókn málsins síðan hafist. Málið hefði síðan verið sent til Reykjavíkur þar sem fleiri mál voru til rannsóknar á hendur ákærða. Lögreglumaður nr. ÆÆ sagði að tilkynning hefði borist um umferða r óhapp við Höfðabakka 20. júlí 2021 og hefði hann ritað frumskýrslu málsins. Tjónþoli hefði talið að ákærði, sem talinn var hafa ekið á bifreið hans, væri mögulega undir áhrifum. Kvaðst vitnið hafa hitt þá báða og hefði ákærði virst vera í mjög annarlegu ástandi, sljór, þvoglumæltur, átt erfitt með gang og verið óstöðugur. Hefði ákærði viðurkennt að hafa neytt kannabisefna skömmu áður en vitnið vissi ekki hvort það hefði verið samdægurs. Ákærði hefði blásið í áfengismæli sem sýndi núl l. Þá hefði tjónþoli lýst því að ákærði hefði, eftir að tjónið varð, ekið af stað og upp á kant og þá átt erfitt með að stjórna bifreiðinni. Lögreglumaður nr. ÖÖ kvaðst hafa komið á vettvang við Höfðabakka 20. júlí 2021 þegar báðir aðilar að umferðaróhapp inu hefðu verið komnir inn á bifreiðastæði. Hefði hann ekki verið vitni að akstri ákærða , en hann hefði verið grunaður um akstur undir áhrifum kannabisefna og um að hafa verið valdur að umferða r óhappi. Hefði ákærði verið færður í blóðsýnatöku og handtekinn . Hann hefði verið óðamála og óskýr í tali. Lögreglumaður nr. A1 sagði að tilkynnt hefði verið 25. júlí 2021 um að ákærði væri að aka frá Orkunni, þar sem hann hefði ekið á skilti, og hefði vitni fylgt honum eftir 56 alla leið að Álfheimum. Þegar þau komu þa ngað hefði ákærði verið inni á bensínstöð og hefðu þau rætt við hann og hann játað að hafa ekið á skiltið hjá Orkunni. Ákærði hefði verið sljór og borið þess merki að vera undir áhrifum fíkniefna eða lyfja og því hefði verið ákveðið að færa hann á lögreglu stöð og taka úr honum blóðsýni. Það hefði ekki verið áfengislykt af ákærða en hann hefði sagst hafa tekið sterk verkjalyf um morguninn. Bifreiðin sem ákærði var á hefði verið stór að því er vitnið teldi, einhvers konar húsbifreið. Kvaðst vitnið hafa ritað frumskýrslu málsins. Lögreglumaður nr. B1 kvaðst þekkja ákærða og hafa séð þegar hann bakkaði bifreið á skilti við bensínstöð Orkunnar 25. júlí 2021. Hefði hann fylgt ákærða eftir þaðan og látið lögreglu vita. Hefði aksturslag ákærða verið örlítið rásandi á Langholtsvegi en í lagi eftir það. Ákærði hefði síðan stöðvað bifreiðina við Olís í Álfheimum og þangað hefði vitnið fylgt honum en lögregla hefði þar haft afskipti af honum. Ákærði hefði verið á sendibifreið eða lítilli húsbifreið, Ford að því er hann m inn t i, og hefði verið um að ræða gamla og lúna bifreið. Þegar ákærði bakkaði á skiltið hefði það gerst mjög hægt . Hann hefði bakkað hægt og farið á skiltið sem þá hefði lagst niður og síðan hefði hann ekið í burtu en ekki farið út úr bifreiðinni. Hefði vitnið ekki getað séð að ákærði hefði áttað sig á því hvert hann væri að stefna þegar hann ók á skilið. Lögreglumaður nr. C1 kvaðst hafa komið að rannsókn málsins , m.a. yfirheyrt ákærða einu sinni, skoða ð síma, Snapchat - reikninga o.fl. Lögreglumaður nr. D1 kvaðst hafa farið á vettvang vegna tilkynningar um að maður hefði sent brotaþola samkvæmt 3. tölulið ákæru frá 29. mars 2022 óviðeigandi mynd. Hann hefði farið ásamt öðrum lögreglumanni, rætt við börni n og tekið niður stuttan framburð. Krakkarnir hefðu verið nokkuð brattir en fundist þetta aðeins óþægilegt. Sú sem fékk skilaboðin send hefði sagt að sér hefði fundist þetta ógeðslegt. Þau hefðu sýnt honum samskiptin og hann sett þau í skýrsluna sem hann r itaði um atvik og læg j u fyrir skjáskot af þeim og andlitsmynd sem brotaþoli hefði sent honum. Lögreglumaður nr. E1 kvaðst hafa verið á Laugavegi 29. júlí 2021 og séð ákærða þar aka gegn einstefnu. Þeir hefðu farið á eftir honum og stöðvað hann og hefði ák ærði komið með þeim á stöðina þar sem hann gaf sýni sem hefði verið jákvætt fyrir fíkniefnum. Hann hefði verið ör í hegðun og þurr í munni. Hann hefði talið sig hafa verið hæfan til að aka og sagt að kannabisefnið sem mældist í honum væri vegna reykinga se m hefðu átt sér stað löngu áður. Hefði ákærði þverað Laugaveg og ekið móti einstefnu um Vitastíg að Hverfisgötu. Þeir hefðu síðan stöðvað hann á Lindargötu. Sérfræðingur tölvurannsóknadeildar nr. F1 kvaðst hafa fengið beiðni um að athuga hvernig ákveðnar myndir hefðu orðið til á raftækjum ákærða. Fundist hefðu annars vegar fimm og hins vegar tíu myndir á þessum munum og hann átt að finna út af hverju þær væru þar. Hvað varðaði fyrri muninn, með munaskrárnúmerið , þá hefði verið um að ræða IOS - síma frá Apple. Þar hefðu verið fimm myndir sem allar voru úr cache - skrá eða flýtiminnisskrá fyrir vafra. Þær yrðu til við skoðun á þeim lénum sem kæmu fyrir í skránum og síðan væru myndirnar skornar úr skránni. Yrðu þær því til við skoðun á ákveðnum vefsíðum og væ ri hægt að sjá vísbendingar um það hvaðan þær kæmu þegar farið væri yfir þær síður sem hefðu verið skoðaðar. Notandi hefði ekki aðgang að 57 myndunum nema hann skæri þær úr sk r ánni en það væri ekki hægt að gera í gegnum símann sjálfan. Mismunandi væri hvernig vefsíður byggðu upp sínar Cache - skrár. Það gæt i verið að þær myndir sem blaðað væri fram hjá vistuðust eða allar myndirnar eða eitthvað þar á milli. Ekki væri hægt að segja fyrir víst hvort viðkomandi hefði séð þessa mynd en að hann hefði farið inn á þessar vefsíður. Hér hefðu það einungis verið flýtiminnis s krár sem fundust á símtækinu. Myndirnar sjálfar væru ekki aðgengilegar á tækinu. Þegar cache - skár yrðu til þá þyrfti notandi ekki að gera neitt til að skráin yrði til, þetta ger ð ist án vitundar nota nda og hann hefði ekki aðgang að myndunum. Hvað varðaði þær tíu myndir sem fundust í síma af gerðinni Xiaomi þá hefðu myndir nr. 9 og 10 í skýrslu vitnisins dottið út við nánari skoðun. Myndband sem væri nr. 1 hefði verið vistað í albúmi í símanum. Mynd nr . 3 væri tengd Snapchat - forritinu og hefði líklega ekki verið send sem snapp heldur sem skilaboð. Hægt væri að vista hana á tækið en myndir í þessari möppu, snapp - möppu , yrðu til , sama þó að notandi ge rð i ekkert. Ekki væri ljóst hvort myndin hefði verið se nd eða fengin en henni bæri ekki saman við nein önnur samskipti, þ.e. tímastimpil , sem fundin hefðu verið á tækinu. Það þýddi ekki að samskipti hefðu ekki átt sér stað en Snapchat höndlaði gögn þannig að þau fyrndust gjarnan. Myndir nr. 4 7 væru allar cach e - skrár, flýtiminnisskrár sem yrðu til við skoðun á vefsíðu. Þeim bæri öllum sama n við notandasögu eða vefsögu í símanum, þ.e. eitthvað sem viðkomandi hefði verið að slá inn á vefsíður , og væri samræmi í tímaskráningu hvað þetta varðaði . Aðrar myndir væru flýtiminnis s k r ár. Vitnið sagði að flýtiminnisskrá virk að i þannig að vafrinn gleym d i því sem notandinn gerði en tölvan héldi eftir smá minningu um það. Næst þegar notandi færi á síðuna þyrfti hún ekki að tengjast við netið til að ná í þessar myndir og hlaða þeim upp á nýtt. Þessar skrár auðvelduðu vinnslu vafrans. Til að skráin yrði til þyrfti að fara inn á síðuna í upphafi og merki um það kæmu fram í flýtiminni s skránni. Kvaðst vitnið ekki geta fullyrt með fullri vissi að ákærði hefði skoðað þessar flýtiskrá r þar sem hann hefði ekki skoðað það sérstaklega. Þá sagði vitnið að Snapchat væri þannig að þegar maður bætti einhverjum við á vinalista sinn á Snapchat þá fletti maður viðkomandi upp með nafni og bætti við tilteknum einstaklingi. Quick Add væri þegar alg óritmar Snapchat st y ngju upp á vinum. Þá birtust notandanöfn sem maður hugsanlega kanna ði st við. Not að i þá Snapchat hluti eins og sameiginlega vini til að stinga upp á fleiri vinum og hugsanlega hverjir væru nálægir en vitnið kvaðst þó ekki hafa neinar upp lýsingar um þetta frá Snapchat. Vissi vitnið ekki hvort þá sæjust bæði notandanafn og nafnið sem viðkomandi kynnti sig með, display eða username . Þegar vini væri bætt við með Quick Add þá gæti maður strax sent honum skilaboð og myndir en skilaboðin sæjust ekki fyrr en hann samþykkti vinabeiðni. Viðkomandi yrði ekki var við að skilaboð hefðu verið send fyrr en hann samþykkti viðkomandi. Þá kvaðst vitnið ekki vita hvaða merking væri að baki því að Snapchat - reikningur væri opinn eða lokaður eða hvort þetta hef ði einhver áhrif á það að skilaboð bærust viðkomandi. Skilaboð á Snapchat birtust alltaf á sama hátt. Þá væri hægt að setja mynd inn á Story á Snapchat og tagga hana með notandanafni og væri það þá hlekkur inn á viðkomandi , svipað og notandanafn sem fundis t hefði við leit. 58 Lögreglumaður nr. G1 sagði að þeir hefðu tekið eftir bifreið ákærða þegar hann ók henni gegn einstefnu 29. júlí 2021 og hefðu þeir stöðvað hana skömmu síðar. Hefði ákærði ekið gegn einstefnu á Vitastíg frá Laugavegi að Hverfisgötu. Hefði ákærði borið þess merki að vera í neyslu og verið færður á stöð. Hefði hann verið þvoglumæltur og rauðeygður en vitnið myndi ekki hvort það hefði verið graslykt af honum. Lögreglumaður nr. H1 sagði að tilkynning hefði borist um aðfinnsluvert aksturslag ák ærða á Vesturlandsvegi í Borgarnesi 30. júlí 2021. Þeir hefðu mætt bifreið ákærða í Borgarnesi og strax séð að aksturslagið var aðfinnsluvert. Hefðu þeir þá ekið á eftir honum með blá ljós en ákærði ekki stansað strax og ekið um tvo km áfram áður en hann s tansaði . Hefði ákærði strax farið út úr bifreiðinni og hefði hann verið eitthvað illa áttaður og fyrst farið út á golfvöll. Grunur hefði strax vaknað um að hann væri undir áhrifum. Sagði vitnið rangt að þeir hefðu beðið ákærða að aka bifreiðinni áfram og l eggja henni. Ákærði hefði verið valtur á fótum og framburður hans svolítið á reiki en það hefði ekki verið graslykt af honum og hann ekki rauður til augnanna. Lögreglumaður nr. I1 sagði að þeir hefðu mætt ákærða akandi um Borgarbraut í Borgarnesi 30. júlí 2021. Þeir hefðu ekið á eftir honum og gefið honum merki um að stansa sem hann hefði gert við golfvöllinn að Hamri. Ákærði hefði þá farið út úr bifreiðinni og þeir talað við hann. Hefði ákærði verið skrítinn og grunur vaknað um að hann væri undir áhrifum. Þeir hefðu tekið fíkniefnapróf af ákærða og mældist THC í því og hefði ákærði þá verið handtekinn og tekið úr honum blóðsýni. Hefði ákærði sagst hafa verið að neyta fíkniefna kvöldið áður. Hefði verið örlítil graslykt af ákærða en vitnið kvaðst ekki muna hvort hann hefði verið rauður til augnanna. Hann hefði verið valtur þegar hann steig út úr bifreiðinni og aksturslag rásandi þegar þeir óku á eftir honum en hann gæti hafa verið óviss um það hvort hann ætti að stansa . Kannaðist vitnið ekki við að hafa beðið ákærða að aka áfram og leggja í stæði. Lögreglumaður nr. J1 sagði þá hafa stöðvað ákærða vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna um Vesturlandsveg í Reykjavík 9. ágúst 2021. Hefði hann borið þess merki að vera undir áhrifum þó hann segði sjálfu r að svo væri ekki. Ákærði hefði verið handtekinn og færður á lögreglustöð þar sem hann gaf þvagsýni sem reyndist vera jákvætt fyrir fíkniefnum . Hefði ákærði verið þvoglumæltur, rauður í augum og eins og hann væri ekki meðvitaður um hvað væri í gangi. Mynd i vitnið ekki hvort þau hefðu beðið hann að aka áfram inn á bifreiðastæði þar sem betri aðstæður væru til að ræða við hann, hvort graslykt hefði verið af ákærða eða hann hefði verið reikull í spori. Hefði honum fundist ákærði vera dálítið sljór sljór í hát terni og þvoglumæltur. Vísaði vitnið í frumskýrslu hvað varðaði framburð ákærða um neyslu. Lögreglumaður nr. K1 sagði að tilkynning hefði borist 9. ágúst 2021 um einstakling sem grunaður væri um akstur undir áhrifum. Þau hefðu séð bifreið ákærða við Korput org og haft afskipti af honum þar. Mátu þau hann svo að ástæða væri til frekari afskipta og vísað i vitnið m.a. til talanda ákærða. Kvaðst vitnið ekki minnast þess að þau hefðu beðið hann að aka áfram og leggja bifreiðinni í stæði. Slíkt gæti átt við þegar umferð væri mikil til að lágmarka hættu á slysi. Minnist vitnið þess ekki að graslykt hefði verið af ákærða eða hvort hann sagði eitthvað um neyslu sína. 59 Lögreglumaður nr. L1 sagði hvað varðaði atvik á Sæbraut 15. ágúst 2021 að tilkynning hefði borist um ökumann í annarlegu ástandi en tilkynnandi hafði séð bifreiðina daginn áður og tilkynnt um að ekið hefði verið á vegrið á Sæbraut. Þau hefðu stöðvað bifreiðina á Sæbraut og hefði ákærði reynst vera ökumaður og með honum tveir farþegar. Megna kannabislykt h efði lagt úr bifreiðinni þegar hurð hennar var opnuð og ákærði hefði borið þess merki að vera undir áhrifum. Þá hefði tekið við hefðbundið ferli, ákærði hefði verið fluttur á stöð og blóð tekið úr honum auk þess sem bifreiðin hefði verið boðuð í skoðun , en hún hefði ekki verið metin í ökuhæfu ástandi. Myndi vitnið ekki hvort ákærði hefði viðurkennt neyslu kannabisefna. Vísað i vitnið hvað ástand ákærða varðaði til skýrslu sem hann kvaðst hafa ritað strax í kjölfar atviksins og kvaðst hann ekki muna nú hvort ákærði hefði verið reikull í spori. Lögreglumaður nr. M1 kvaðst hafa verið beðinn um að skoða nokkrar myndir sem fundust við rannsókn málsins með hliðsjón af því hvort þær gætu flokkast sem barnaníðsefni. Fleiri myndir hefðu fundust en rannsakendur hefðu verið búnir að fækka þeim og hún hefði fækkað þeim enn frekar eða um tvær. Hefði það verið mat hennar að fimm myndir sem fundust á Iphone farsíma ákærða væru af börnum undir 15 ára aldri og átta myndir á Xiaomi - farsímanum, þ.e. nr. 1 8 en ekki nr. 9 og 10. Hefði hennar hlutverk verið að greina hvort myndirnar væru af börnum eða ekki og væri einhver vafi um það væru myndirnar ekki taldar með. Vitnið kvaðst vera búin að fara á nokkur námskeið og kynna sér aðferðafræði við greiningu barna níðsmynda sem aðallega fari fram með sjónrænni skoðun. Þegar þessar myndir fundust hefði lögregla verið að leita að öðru efni tengdu þeim skilaboðum sem ákærði var grunaður um að hafa sent stúlkum og hefðu þá verið tekin til skoðunar öll þau gögn sem fundu st í símanum. Lögreglumaður nr. N1 sagði að tilkynning hefði borist 15. ágúst 2021 um bifreið sem ekið hefði verið með rásandi ökulagi um Sæbraut í átt að Hörpu. Þau hefðu stöðvað bifreiðina skömmu áður en þau komu að Hörpu og haft afskipti af ákærða og þ á vaknað grunur um að hann væri undir áhrifum. Hann hefði borið þess merki en vitnið kvaðst ekki muna hvernig ástandið hefði verið á honum eða hvort hann viðurkenndi neyslu. Minnti hana að kannabislykt hefði verið í bifreiðinni en hún vissi ekki hvort lykt in hefði verið af honum. Þau hefðu tekið númerin af bifreiðinni og boðað hana í skoðun vegna ástands hennar. O1 , á R annsóknastofu Háskóla Íslands í lyfja - og eiturefnafræði , staðfesti að hafa unnið matsgerðir vegna þeirra atvika er greinir í I. og IV. ákærulið. Hvað varðaði I. ákærulið, þar sem 7,1 ng/ml tetrahýdrókannabínól mældist í blóði ákærða, þá hefðu þau einnig fengið þvag til rannsóknar og hefðu þau mælt umbrotsefni kannabis í því. Tetrahýdrókannabínól brotni niður í sýru sem skil ji st út í þvagi ð. Þetta bendi til þess að viðkomandi hafi einhvern tímann neytt þessara efna en þau séu lengi að skiljast út. Þau miði við að gefa ekki út lægri niðurstöðu en 0,5 ng/ml tetrahýdrókannabínól í blóði. Þegar litið sé til vanhæfni til aksturs horfi þau til ná grannalanda til viðmiðunar og miði við að sá sem er með 3 ng/ml sé vanhæfur á sama hátt og sá sem sé með 0,5 alkóhóls og 7 ng/ml sé sambærilegt við 0,9 . Magn í þvagi geti sagt til um það hvað viðkomandi hafi neytt mikils og að hann sé á niðurleið en ef v iðkomandi reykir að jafnaði þá geti styrkur í þvagi verið hár þó að ekki sé langt um liðið síðan hann reykti og gætu það þá verið 60 nokkrar klukkustundir. Hvað varðaði IV. ákærulið þá hefði einungis borist blóð en ekki þvag. Byrjað hefði verið á því að mæla blóðið með mótefnamælingu sem væri mjög næm aðferð og ósértæk. Næðist svörun með þeirri aðgerð væri magnið mælt með gasgreiningu og massaskynjara. S tyrkur sem mældist hefði verið 3 ng/ml tetrahýdrókannabínóls . Styrkurinn væri fljótur að fara niður eftir reykingar. Kvaðst vitnið telja að í báðum þessum tilvikum hefðu örfáar klukkustundir verið liðnar frá neyslu. Erfitt væri að segja til um innan hvaða tímaramma efnisins hefði verið neytt. Það færi eftir því hva ð viðkomandi reykti mikið og í hvað magni, hve hátt styrkurinn færi og hversu fljótt hann félli . Það hefði ekki áhrif á styrk efnisins í blóðinu ef viðkomandi væri að reykja reglulega en gæti skýrt háan styrk í þvagi og verið uppsafnað. Í báðum tilvikum he fði viðkomandi verið undir áhrifum. P1 , Rannsóknastofu HÍ í lyfja - og eiturefnafræði , st aðfesti að hafa unnið matsgerðir vegna þeirra atvika er greinir í II., III., V. og VI ákærulið . Hvað varðaði II. ákærulið , en þá mældist 6,7 ng/ml tetrahýdrókannabínól s í blóði ákærða , þá sagði vitnið að það færi eftir því hvort kannabis væri reykt, eins og oftast væri , eða tekið inn hvenær neysla væri talin hafa farið fram. Í þessu tilviki hefði mælst töluverð sýra í þvagi sem almennt benti til þess að talsvert væri liðið frá neyslu. Oftast falli styrkurinn undir 5 ng/ml á tveimur til þremur klukkustundum eftir reykingar. Dálítið hefði verið liðið frá neyslu en styrkur sýru í þvagi benti til þess. Hefði verið um mikla neyslu að ræða gæti efnið safnas t saman í þvagi vegna fleiri en eins tilviks. Gæti verið skemmra en tveir til þrír tímar frá neyslu, það væri erfitt að segja til um þetta og færi einnig mikið eftir einstaklingum. Hvað varðaði III. ákærulið , en þá mældust 2,6 ng/ml tetrahýdrókannabínól s í blóði ákærða , sagði vitnið að þá hefði einnig mælst mikil sýra í þvagi. Þá ættu við sömu sjónarmið og hvað varðaði II. ákærulið. Gæti sýran bent til þess að ákærði hefði verið í mikilli neyslu. Það sama ætti við hvað varðaði V. ákærulið , en þá hefðu mæ l st 1,9 ng/ml tetrahýdrókannabínól s í blóði og mjög há sýra í þvagi , og í VI. ákærulið , en þá mældust 6,6 ng/ml af efninu í blóði ákærða. Greiningarmörk sýrunnar væru 25 ng/ml í þvagi. Í síðastgreinda tilvikinu hefði einnig mælst hátt magn sýru og hefði hún í öllum þessum fjórum tilvikum mælst um 2000 ng/ml. Þvag væri missterkt og færi það m.a. eftir vatnsdrykkju. Vegna þess væru oft ekki gefnar upp tölur í þvagi. Styrkur í blóði væri ekki uppsafnaður en svo gæti verið hvað varðaði þvagið og benti þá til reg lulegrar neyslu. NN , geðlæknir og dómkvaddur matsmaður , sagði að erfitt væri að setja það í skynsamlegt samhengi að ákærði hefði verið í minnisleysi um atvik og ekki hægt að tengja það við annað ástand en vegna lyfja eða vímuefnaneyslu. Við skoðun á sögu ákærða hefði ekki komið annað fram en saga um veikindi. Ákærði hefði verið rólegur og yfirvegaður þegar vitnið hitti hann og sagt þá frá vinnusögu sinni og sjúkrasögu og hefðu ekki komið fram nein einkenni um geðrof, þunglyndi eða alvarlegan geðsjúkdóm . Sjúkrasaga ákærða væri flókin en hann gæti rakið hana í stórum dráttum með dagsetningum sem virt u st passa vel við það sem fram kæmi í sjúkraskrá. Þegar hann talaði við ákærða um ætluð brot hefði hann í staðinn viljað tala um að það væri ábyrgðarhluti að hleypa þessum ungu stúlkum á samfélagsmiðilinn. Þá hefði ákærði fengið 30 stig af 30 mögulegum á minnisprófi og væri ekki hægt að gera betur. Ákærði 61 væri ágætlega gefinn og virtist hann ekki vera með neinar minnistruflanir. Þá væri hann ekki með alvarlegan geðrofssjúkdóm eða neitt slíkt en ýmislegt benti til . Fráhvarfseinkenni gætu komið vegna sumra þeirra lyfja sem ákærði tók þegar töku þeirra væri hætt en slíkt var að i venjulega innan við viku. Sum þeirra yllu ákveðinni hættu á misnotkun. Væru skilaboð in ekki send í stjórnleysi og þyrfti hann að framkvæma ákveðnar og stundum flóknar aðgerðir til að komast í samband við stúlkurnar og slíkt væri ekki gert í blackout i, en þetta sýn d i ákveðið hömluleysi. Athæfi af þessu tagi væri hægt að meta sem persónuleikatruflun. Það að reyna að skjóta sér undan ábyrgð samrým d ist því að hann ætti við persónuleikavandamál að stríða og gæti ekki horfst í augu við það sem margt bent i til að hann hefði gert. Hann sæi ekki muninn á réttu og röngu hvað ætluð brot var ðaði og kenn d i öðrum um en það hefði ekki áhrif við sakhæfismat. Teldi vitnið að ákærði væri sakhæfur. Hann væri með einhverja barnagirnd gagnvart ungum stúlkum og hann sækti í þessi tengsl. Nokkuð ljóst væri að hann fengi kynferðislega eitthvað út úr þess u en samt neitaði hann öllu slíku. Benti vitnið á að fyrir árum hefði komið upp atvik vegna ákærða sem voru kennd við og að hann hefði í þessu máli haldið áfram eftir að matið fór fram . Svona hegðun fæli í sér ákveðna þráhyggju og væri erfitt að st oppa hana en það þyrfti ekki að merkja að hann hefði verið í ójafnvægi. OO , dómkvaddur yfirmatsmaður og geðlæknir , sagði að ákærði hefði verið sakhæfur að þeirra mati og ekkert komið fram sem benti til þess að hann hefði verið í geðrofi, ruglástandi eða í maníu þegar atvik gerðust. Kvaðst hún hafa viljað gera betra mat á persónuleikanum en miðað við hans svör við skimun varðandi persónuleikaþætti væri ekki líklegt að hann myndi svara því heiðarlega. Líklega væri ákærði með töluverða sjálflæga persónuleikaþ ætti. Ætluð brot hefðu átt sér stað yfir langt tímabil og hefði hann komið í júní á meðan þetta stóð yfir. Hann hefði þá verið rólegur og ekkert sem benti til þess að hann hefði verið í goðrofi, blackout i eða slíku. Hann hefði blandað saman lyfjum og vímuefnum og verið undir áhrifum og væri það helst neyslan sem hefði trufl að einbeitingu hans og skynjun og skilning á umhverfi þegar meint brot áttu sér stað. Sagði vitnið að ákærði virtist muna ágætlega efti r því þegar lögregla handtók hann á sama tímabili og fullyrt að ekkert hefði verið að honum og engin ástæða til afskipta. Hann hefði greinilega munað eitthvað af samskiptum sínum við þessar stúlkur og hann þrætti ekki fyrir þau. Framburður hans hvað þetta varðaði hefði verið svolítið á reiki. Það samræm d ist ekki neinum geðsjúkdómum að hann myndi þetta ekki en myndi annað. Hann hefði getað gert grein fyrir mörgu í fortíð og nær í tíma en virst eiga í erfiðleikum með að gera grein fyrir því þegar hann kom til landsins um vorið og ekki geta sagt frá því tímabili í skýrri tímalínu. Vitnið sagði að yfirmatsmenn teldu ákærða vera sakhæfan og að 16. gr. almennra hegningarlaga ætti ekki við um hann. Hann væri ágætlega greindur og ekki með heilabilu n þó að misræmi he fði komið fram á ákveðum sviðum. Það dygði ekki til að skýra þetta. Hann hefði um árabil glímt við . Um tíma hefði hann verið með og gæti drykkja hans um tíma þegar hann var að hætta í lögreglunni skýrst af því. Þá væri fíknivandi hans mikill og hef ði hann verið í afneitun hvað það varðaði . Á síðustu árum hefði hann fært sig úr áfengi í neyslu kannabis. Þá hefði hann notað töluvert mikið af 62 róandi lyfjum, m.a. sem hefði áhrif á dómgreind, hömlur og vitræna getu. Hann hefði ekki verið með nein lík amleg veikindi sem réttlættu notkun hans á sterkum verkjalyfjum. Þá væru vísbendingar um að hann væri með persónuleikaröskun , hann væri mjög sjálflægur og sjálfsmiðaður og ætl að ist til að fá hluti og hafa forgang um aðstoð og ýmislegt. Einnig væri hann með einhverja andfélagslega persónuleikaþætti. Fráhvarfseinkenni af róandi lyfjum gætu verið svipuð og af áfengi og verið viðvarandi í langan tíma. Vissi vitnið ekki hvort lyfjum ákærða hefði verið stolið en hann hefði alla vega átt að fá þessi lyf þegar hann fór í gæsluvarðhald. Samkvæmt því sem ráða mætti af skýrslutökum yfir ákærða þá hefði hann verið slævðari í upphafi og virkað þreyttur en tekist samt að ræða málin í góðu samhengi og verjast dálítið. Það hefði áhrif á dómgreind að vera undir áhrifum mikil s af róandi lyfjum og hvað þá þegar þau væru notið í bland við verkjalyf og kannabis sem ákærði virtist hafa notað nánast stöðugt. Þetta allt ylli skerðingu á dómgreind og gæti valdið hömluleysi, truflun á stýrifærni og vitrænni getu að einhverju leyti. Þá hefði ákærði sýnt hömluleysi með því hvernig hann gerði þetta. Hann hefði verið í samskiptum við gríðarlega margar stúlkur og ekki virst taka neinar meðvitaðar ákvarðanir heldu r hafa sent þetta út í kosmósið , alls konar skilaboð á kornungar stúlkur. Hann væri þá undir áhrifum þessara efna og því ekki með fulla dómgreind en hefði unnið sem lögreglumaður og vissi að þetta væri rangt og seg ð ist fyrirlíta svona hegðun og barnaníð. Í þessum samskiptum miss t i hann einhverjar hömlur og líklegasta skýringin á því væri sú að hann hefði verið undir áhrifum. Barnagirnd væri skilgreind sem kynferðisleg kennd til barna undir 13 ára aldri en einnig væri það til að menn hefðu áhuga á stúlkum se m væru nýlega orðnar kynþroska. Ákærði virtist ekki hafa áhuga á stúlkum yngri en það miðað við þetta mál. Neysla ákærða gæti ekki skýrt minnisleysi hans í grunninn en gæti skýrt það að minnið yrði gloppóttara. PP , dómkvaddur yfirmatsmaður og geðlæknir , sa gði að þær skýringar ákærða að hann hefði verið í geðrofi eða maníu stemmdu ekki við þær upplýsingar sem kæmu fram í sjúkraská ákærða vegna síðustu tveggja áratuga, miðað við þá skilgreiningu sem þau notuðu . Yfirmatsmenn hefðu hitt ákærða nokkrum sinnum og myndi hann í flestum tilvikum vel sögu sína og gæti rakið hana aftur á bak vel og skilmerkilega og í samhengi. Hann hefði átt erfiðara með að rekja tímaröð atvika sem gerðust á síðasta ári. Þau hefðu talið ástæðu til að fá mat sálfræðings þar sem viss tei kn hefðu verið á lofti um að ástands heilans væri ekki í samræmi við aldur en það hefði ekki komið á óvart vegna lífstíls og sem hann var með og leiddi til þess að hann fór í aðgerð. Engin merki hefðu komið fram um að ákærði hefði farið í geðrof nú eða áður. Ekkert gæti skýrt af hverju hann myndi ekki eftir samskiptum við stúlkurnar og væri ekki hægt að útiloka að það væri valkvætt hjá ákærða. Fyrir lægi að ákærði hefði neytt ýmissa vímugjafa þó ekki lægi nákvæmlega fyrir hvers hann var að neyta hvenær. Augljóslega væri um að ræða langt tímabil og þéttni kannabis hefði verið mikil um tíma auk þess sem hann hefði um tíma fengið mikið ávísað af ópíðóðaskyldum verkjalyfjum sem helst ætti ekki að nota með róan di lyfjum. Með aldrinum yrði þol heilans fyrir blönduðum vímugjöfum minna , en hann væri í mikilli neyslu þeirra, í hrakningum, ekki með húsnæði og væri ekki hægt að útiloka blackout . Um væri að ræða mörg skipti sem næðu yfir langt tímabil og væru engar lík ur á því að 63 minnisleysi hefði varað allan þann tíma. Þó hann virtist mikið hafa verið að afrita skilaboðin þá væri blæbrigðamunur, t.d. eftir mismunandi búsetu stúlkna sem hann vildi hitta og virtist hann vera að reyna að vinna með hluti og fá eitthvað í g egn. Það sem kallað væri blackout virtist þá ekki vera til staðar. Ekki væri hægt að útiloka að ákærði svar að i spurningum á listum eins og hentaði honum og væri ekki hægt að segja til um hvort hann væri sannsögull. Honum hefði gengið vel að tala um annað e n þegar talið hefði borist að brotunum hefði tóninn breyst og hann snúist til varnar. Spurningarlistar væru gagnlegir en þeir þyrftu að rýma við sögu og það sem kæmi fram í klínískum viðtölum. Vitnið sagði að þau hefðu ekki fundið merki um að ákærði hefði farið í geðrof eða að hann væri haldin heilabilun. Geðsaga hans spann að i um tvo áratugi og hefði hann verið greindur með um tíma, væri augljóslega með fíknisjúkdóm sem hann hefði alla tíð afneitað, með skert innsæi og hefði augljóslega gengið í gegnum . Neysla ýmissa fíknigjafa og á sama tíma slævandi lyf ja hefði slævandi áhrif á dómgreind og gæti haft áhrif á vitræna getu. Þetta ylli því t.d. að fólk yrði ekki ökuhæft. Þetta ætti við um alla vímugjafa en þegar þeim væri blandað saman yrði útkoman verri. Hefði heili ákærða verið í þokkalegu ástandi miðað við aldur. Leiða mætti líkur að því að ákærði hefði verið háður lyfjum og hefði hann t.d. verið búinn að neyta mikils af en mikil neysla gæti einnig myndað þol. Þegar neyslu slíkra lyfja væri hætt gæti það valdið fráhvörfum, sérstaklega hvað varðaði róandi lyf en ekkert lægi fyrir um slíkt í tilviki ákærða. Vitnið sagði að mikið hömluleysi hefði einkennt ákærða í þeim samskiptum sem hann væri ákærður fyrir. Framsetning skilaboðanna, tjásk iptamáti, orðavalið og pressan væri svo hömlulaus að hún virka ði ekki vænleg til árangurs og ekki líklegt að þetta virk að i til að stofna til skyndikynna ef það væri hugsunin . Skilaboðin væru sett fram á hömlulausan hátt, væru gróf og þeim dritað í allar át tir. Þetta hefði vakið grunsemdir og því hefði verið u n nið taugasálfræðilegt mat. Ekkert hefði bent til stjórnleysi s ákærða en brotin hefðu staðið yfir á mörgum tímabilum, hann haft ákveðinn skilning á því hvar stúlkurnar væru búsettar og hvar hann gæti mæ lt sér mót við þær . Skýrt hefði komið fram hjá ákærða að hann væri með andstyggð á barnagrind en yfirmatsmönnum hefði ekki verið ætlað að leggja mat á það hvort ákærði væri haldin slíku. Það væri hins vegar ákveðinn endurómur frá , vísbendingar um endurtekningar hvað þetta varðaði . Vitnið staðfesti að hafa unnið matið. Q1 , læknir hjá héraðsvakt heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins , kvaðst hafa hitt ákærða að beiðni lögreglu og rætt við hann og staðfesti hann vottorð sem hann ritaði veg na þess. Sér hefði ekki fundist hann vera undir áhrifum áfengis, í fráhvörfum eða manískur en sú staða sem hann var í hefði ekki virst hafa fengið mikið á hann og hann virst vera áhyggjulaus. Hann hefði ekki verið í geðrofi, með aðsóknarkennd eða neinn alv arlegan geðsjúkdóm eða í neyslu. Ákærði hefði komið eðlilega fyrir og sagt skipulega frá og haldið þræði. Komið hefði í ljós að ákærði og hefði vitninu fundist ólíkleg t að ákærði væri með alvarlega geðsjúkdóma sem gerðu það að verkum að hann sýndi af s ér þessa hegðun. Í þeirri hegðun sem ákærði væri sakaður um hefði komið fram ákveðið dómgreindarleysi, kæruleysi og ábyrgðarleysi. Gæti það skýrst af notkun ákærða á róandi 64 og kvíðastillandi lyfjum en einnig hefði hann sagst hafa notað kannabis, en ekki h efði legið fyrir hve mikið, síðast tveimur dögum áður, en það gæti líka hafa haft áhrif. Eftir viðtalið hefðu komið fram hugleiðingar um það hvort um vitræna skerðingu gæti verið að ræða þar sem grunur hefði verið um að dómgreindarskerðing ákærða hefði far ið versnandi . Fyrir því gætu verið vefrænar ástæður. Þá hefði hann einnig verið með og gæti það þá verið víðar um líkamann. Hefði vitnið því lagt til að hann færi í heilaskanna. Hefði vitnið talið hegðun ákærða tengjast notkun hans á lyfjum. Þá gæti ka nnabisneysla árum saman haft áhrif á dómgreind. QQ , sérfræðingur í klínískri taugasálfræði , kvaðst hafa unnið taugasálfræðilegt mat á ákærða að beiðni yfirmatsmanna. Ástæða þess hefði verið sú að ítrekað hefði komið fram hjá honum blackout . Ekkert í athugu n hennar styddi það eða gæti skýrt það sem átti sér stað út frá taugasálfræðilegum veikleikum. Grunur hefði vaknað um ákveðna tegund af elliglöpum sem hefðu átt að sjást á segulómmyndum en sáust ekki og hefði myndin verið hrein að mestu leyti. Ákærði hefði komið vel út úr athugun hennar miðað við aldur og sögu og kom ið út sem vel gefinn maður. Fram hefðu komið vægar truflanir á mállegu nýminni við afmarkaðar aðstæður en það væru oft fyrstu merki um að hækkandi aldur væri farin n að hafa áhrif. Hefði þetta ek ki komið fram þegar hlutir voru settir í samhengi og þegar hann var sjálfur að lesa. Þetta útskýrði ekki gloppur í minni en það reyndi meira á atvikaminni þegar kæmi að því sem ákærði væri sakaður um og væri því ótengt nýminni. Þá hefði undanfarandi neysla ákærða ekki átt að hafa áhrif við þessa rannsókn en neysla kannabis hefði ekki góð áhrif á minni. Þau atvik sem gerðust væri ekki hægt að skýra með ástandi heilans og hlytu því að skýrast af öðru, mikilli neyslu eða öðrum geðrænum einkennum. Hefði rannsók n hennar afsannað að um heilahrörnun væri að ræða. VII Niðurstaða vegna ákæra dagsettra 2. og 29. mars 2022 Ákærði er í 1 . 7. tölulið ákæru dagsettrar 2. mars 2022 og 1 . 10. tölulið ákæru dagsettrar 29. mars 2022 ákærður í alls 17 töluliðum fyrir kynfe rðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum auk þess sem hann er ákærður fyrir að hafa skoðað og varslað barnaníðsefni. Alls er ákærði talinn hafa brotið gegn 16 stúlkum, þar af tvisvar gagnvart einni þeirra. Eru brotin talin hafa verið framin á tímabilinu maí til desember árið 2021 í gegnum einkaskilaboð á samfélagsmiðlinum Snapchat nema annars sé getið sérstaklega. Ákærði neitar sök. Hann hefur viðurkennt að hafa verið í þeim samskiptum sem þar greinir en kvaðst ekki vita við hvaða einstaklinga hann hefði ver ið í samskiptum og ekki um aldur þeirra. Byggir ákærði á því að foreldrar ólögráða barna beri ábyrgð á þeim og þeim beri að tryggja að þau noti ekki samskiptamiðla eins og þennan. Börn undir 13 ára aldri megi einungis nota Snapchat undir eftirliti forráðam anna. Þá eigi börn undir 18 ára aldri ekki að geta fengið sendar myndir á Snapchat. Ekki sé hægt að vita hver sé að baki aðgangi eða á hvaða aldri. Þá kvaðst ákærði hafa verið í samskiptum við fjölda einstaklinga af báðum kynjum sem styddi það að hann hefð i ekki verið að leita sérstaklega eftir samskiptum við stúlkur á þessum aldri. 65 Þá byggir ákærði varnir sínar einnig á því að samskiptin hafi staðið yfir í skamma stund og hann oft verið að senda sama texta eða með smávægilegum blæbrigðum á milli sending a. Hafi hann sent skilaboðin hugsunarlaust án þess að vita hver væri viðtakandi og hafi hann ekki mátt gera ráð fyrir að það væru börn. Þá séu skilyrði refsiábyrgðar ekki uppfyllt þar sem háttsemin sé ekki þess eðlis að hún verði felld undir 199. eða 209. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Það sama eigi við hvað varði 202. gr. laganna auk þess sem 4. mgr. lagaákvæðisins tæmi sök gagnvart 2. mgr. þess. Sönnunarbyrði um sekt ákærða og atvik sem telja má honum í óhag hvílir á ákæruvaldinu og metur dómari hverju sinni hvort nægileg sönnun, sem ekki verði vefengd með skynsamlegum rökum, sé fram komin um hvert það atriði sem varðar sekt og ákvörðun viðurlaga við broti, sbr. 108. og 109. gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála. Brotaþolar í máli þessu voru á aldrinum 11 15 ára þegar atvik gerðust. Ekki liggur fyrir hvort ákærði hefur verið í sambærilegum samskiptum við drengi eða fullorðna. Samkvæmt þeim gögnum sem liggja fyrir og framburði lögreglumanns nr. TT var ákærði í samskiptum við fjölda annarra ein stakling á þessum tíma en ekki hefði verið hægt að sjá nánari upplýsingar um þá , t.d. um aldur þeirra. Þá sagði vitnið að alls hefðu verið um 30 mál til rannsóknar á hendur ákærða vegna samskipta hans við stúlkur á svipuðum aldri. Í öllum tilvikunum saut ján liggja fyrir skjáskot af samskiptunum og/eða endurrit af þeim í heild eða að hluta og þær myndir sem ákærði er ákærður fyrir að hafa sent og, eftir atvikum, upptökur af samskiptum. Þá liggur fyrir framburður brotaþola þar sem þeir staðfesta samskiptin og lýsa líðan sinni vegna þeirra. Er framburður brotaþola, efnislega hvað varðar innihald samskipta og um atvik að öðru leyti, í samræmi við framlögð gögn og er það mat dómsins að framburður allra brotaþolanna sé trúverðugur hvað þetta varðar. Einnig liggu r í nokkrum tilvikum fyrir framburður vitna, mæðra brotaþola og vinkvenna, um atvik, sem samrým i st framangreindum gögnum. Í flestum skjáskotanna koma fram upplýsingar sem tengjast ákærða, t.d. um aldur hans, þyngd, símanúmer og dvalarstað auk andlitsmynda af ákærða og mynda af kynfærum, sem ákærði hefur staðfest að séu hans. Einnig fundust í farsíma ákærða upplýsingar sem benda til þess að hann hafi notað þau notendanöfn á Snapchat sem fram koma á skjáskotunum og hann kannaðist við rödd sína á upptöku af sí mtali við brotaþola samkvæmt 6. tölulið ákæru frá 29. mars 2022. Er nánar hvað þetta varðar vísað í lýsingu málsatvika. Einnig er orðanotkun sambærileg í flestum þeim skilaboðum sem liggja fyrir og má af því ráða að um sama sendanda hafi verið að ræða. Með vísan til framangreinds og framburðar ákærða telur dómurinn sannað að ákærði hafi átt í þeim samskiptum við brotaþola sem greinir í ákæru. Af framburði brotaþola og ákærða verður ráðið að ákærði hafi oft notað Quick add til að komast í samband við stúlkurnar. Ekki liggja fyrir upplýsingar um það hvers vegna stúlkurnar birtust þar á aðgangi ákærða en ætla verður að forritið hafi fundið eitthvað sameiginlegt með viðkomandi og ákærða, t.d. vini eða staðsetningu, eins og ráð a má af framburði sérfræðings tæknideildar nr. F1 . Má af því ráða að ákærði hafi þannig fengið tillögur að vinum sem voru stúlkur á svipuðum aldri og þær sem hann var í 66 samskiptum við eða eftir atvikum hafi valið úr tillögunum þ á sem hann taldi að væru stúlkur á svipuðum aldri. Þá liggur fyrir að algengt er að ungmenni gefi upp fæðingarár sitt í notandanafni sínu á Snapchat, annaðhvort fullt ártal eða tvo síðustu tölustafina í ártalinu , en þetta megi m.a. ráða af framburði brotaþolanna D og Z . Engu að sí ður eru í máli þessu dæmi um annars konar notkun á tölum eins og hvað varðar brotaþolann P sem var með notandanafnið . Ákærði notaði Snapchat mikið á þessum tíma en neitaði því engu að síður að þekkja framangreinda vísun til fæðingarárs í notendanöfnum . Er það mat dómsins að af slíku notandanafni verði ekki fullyrt um aldur viðkomandi en það eigi engu að síður að gefa viðmælanda fullt tilefni til að sýna aðgæslu og ganga úr skugga um aldur viðkomandi. Þá má oft ráða af myndum af not e nd um sem birtast á fo rritinu hvort um börn eða fullorðna einstaklinga er að ræða. Verður af framburði ákærða og brotaþola ráðið, og má einnig ráða af framburði matsmanna, að ákærði dældi út vinabeiðnum í gegnum Quick Add og sendi oft á viðkomandi skilaboð áður en hún hafði sam þykkt hann sem vin. Þá notaði hann að einhverju leyti tilbúinn texta sem hann afritaði og sendi stúlkunum en aðlagaði hann einnig að einstökum stúlkum. Má einnig ráða þetta af framburði þeirra brotaþola sem ákærði sendi endurtekið skilaboð með nýju notanda nafni. Þá var algengt að ákærði hæfi kynferðislega orðræðu um leið og samskipti byrjuðu. Fyrir liggur að í sumum tilvikum var það brotaþoli sem addaði ákærða en hann brást þá við með sama hætt i . Má af þessu ráða að notkun ákærða á miðlinum hafi verið hömlulaus og miðaði hann að því að ná til stúlkna. Eins og rakið er í matsgerðum og vætti matsmanna þá er minni ákærða gott nema þegar kemur að samskiptum hans við stúlkurnar á Snapchat, að því er ákærði segir, og hafa engar skýringar fundist á því. Þá má af framburði annars yfirmatsmannanna ráða að þetta kunni að vera valkvætt af hálfu ákærða. Einnig bentu báðir yfirmatsmenn á að ákveðin merki væru um kynferðislegan áhuga ákærða á stúlkum sem væru nýorðnar kynþroska, þó ekki hefðu komið fram merki um barnagirnd í skilningi geðlæknisfræðinnar, en undirmatsmaður taldi að fram hefðu komið merki um slíkt. Þessu neit ar ákærði alfarið. Af orðanotkun ákærða í skilaboðunum má ráða að hann taldi sig vera í samskiptum við stúlkur, m.a. þegar hann notaði orðin stelpuskott og girl y og vísaði til þröngra kynfæra. Metur dómurinn ótrúverðugan framburð ákærða um það að með stelpuskotti eigi hann við konur , jafnvel um þrjátíu ára , og þessi orðnotkun hafi verið mer kingarlaus. Ákærði bar sjálfur um það fyrir dómi að engin leið væri að segja til um hver væri að baki aðgangi en f ram kom í framburði ákærða við rannsókn málsins að hann teldi að það væru mest krakkar sem væru á Snapchat . F yrir dómi sagði hann að notandana fn gæfi til kynna kyn viðkomandi. Þá er sá framburður ákærða að hann hefði talið sig vera að senda skilaboð til fullorðins fólks í andstöðu við það að ítrekað kom upp sú staða að viðmælandi hans gaf honum upp aldur sinn , og var þá jafnvel undir 1 5 ára aldri , en ákærði hélt engu að síður áfram að senda viðkomandi kynferðisleg skilaboð . Þá g at ákærði ekki ætlað að notendur sem hann valdi af handahófi, að hans sögn, vildu fá skilaboð eins og þau sem hann sendi eða væru yfir 18 ára aldri en notendaskil málar miðilsins setja 13 ára aldurstakmark . Þá eru þær skýringar hans að spurningar til stúlknanna , t.d. um það hvort þær vildu ríða , 67 væru settar fram vegna forvitni um æsku landsins fjarstæðukenndar. Í ljósi alls framangreinds er það mat dómsins að frambu rður ákærða sé ótrúverðugur hvað varðar samskipti hans við stúlkurnar og verður niðurstaða málsins ekki á honum byggð að því marki sem hann er í andstöðu við annað sem fram er komið og dómurinn telur sannað. Benda málsgögn til ótvíræðs kynferðislegs áhuga hans á stúlkum á unglingsaldri þannig að jafn a megi til kynferðislegrar hneigðar hans til stúlkna á þeim aldri . Hvað þetta varðar er einnig vísað til þess að gögn um skoðun síðna á raftækjum hans benda til þess að hann hafi skoðað klámefni með börnum og un glingsstúlkum. Er framburður hans um að þau skilaboð hans sem bent u til kynferðislegs áhuga hafi verið merkingarlaus af hans hálfu ótrúverðugur í ljósi alls framangreinds. Þá er alfarið hafnað þeirri vörn ákærða að það firri hann ábyrgð að móttakendur ha fi sjálfir ákveðið að opna skilaboðin og í einhverjum tilvikum ákveðið að svara honum eða jafnvel afla upplýsinga til að upp kæmist um háttsemi hans. Samkvæmt 1. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga skal h ver sem hefur samræði eða önnur kynferðismök við b arn, yngra en 15 ára, sæta fangelsi ekki skemur en 1 ár og allt að 16 árum. Þá segir í 2. mgr. lagaákvæðisins að önnur kynferðisleg áreitni en sú sem greinir í 1. mgr. varði fangelsi allt að 6 árum. Loks segir í 4. mgr. lagaákvæðisins að h ver sem með samskiptum á netinu, annarri upplýsinga - eða fjarskiptatækni eða með öðrum hætti mælir sér mót við barn yngra en 15 ára í því skyni að hafa við barnið samræði eða önnur kynferðismök eða til að áreita það kynferðislega á annan hátt skuli sæta fa ngelsi allt að 2 árum. Í dómaframkvæmd hefur m.a. sambærileg háttsemi verið heimfærð undir 199. gr. almennra hegningarlaga og 2. mgr. 202. gr. laganna , með hliðsjón af aldri brotaþola . Er það mat dómsins að bæði kynferðislegt tal og kynferðislegar myndsend ingar geti fallið undir 2. mgr. 202. gr. laganna að öðrum skilyrðum uppfylltum. Samkvæmt 199. gr. almennra hegningarlaga skal hver sá sem gerist sekur um kynferðislega áreitni sæta fangelsi allt að tveimur árum. Kynferðisleg áreitni felst samkvæmt ákvæð inu m.a. í því að strjúka, þukla eða káfa á kynfærum eða brjóstum annars manns innan klæða sem utan. Ákvæðið var lögfest með 8. gr. laga nr. 61/2007 um breytingu á almennum hegningarlögum. Í athugasemdum sem fylgdu þessari grein frumvarpsins er hugtakið ky nferðisleg áreitni nánar skýrt svo að það sé háttsemi, kynferðislegs eðlis, sem hvorki teljist til samræðis né svokallaðra annarra kynferðismaka og felist í hvers konar snertingu á líkama annarrar manneskju sem sé andstæð góðum siðum og samskiptaháttum. Þa ð sé kynferðisleg áreitni að strjúka, þukla eða káfa á kynfærum eða brjóstum þolanda innan klæða sem utan, en slíkt geti þó verið á því stigi, ákaft eða langvarandi, að um önnur kynferðismök sé að ræða. Þá segir í athugasemdunum að þukl og káf annars staða r en á kynfærum og brjóstum geti verið kynferðisleg áreitni. Í frumvarpinu sé gert ráð fyrir að neðri mörk hugtaksins kynferðisleg áreitni verði rýmkuð og að það verði ekki afmarkað við líkamlega snertingu, heldur geti einnig fallið undir það orðbragð og t áknræn hegðun, sem sé mjög meiðandi, ítrekuð eða til þess fallin að valda ótta. Sé þá miðað við stöðugt áreiti, sem nálgist einelti. Þær athafnir sem lýst er í 199. gr. eru, samkvæmt því sem kemur fram í greinargerð, nefndar í dæmaskyni og er þar með ekki tæmandi talin sú hegðun sem telst refsiverð, heldur getur fleira fallið þar undir. 68 Samkvæmt 209. gr. almennra hegningarlaga skal hver sá sem með lostugu athæfi særir blygðunarsemi manna eða er til opinbers hneykslis sæta fangelsi allt að fjórum árum en se x mánuðum eða sektum ef brot er smávægilegt. Samkvæmt greinargerð er fylgdi 209. gr. laga nr. 19/1940 fellur undir ákvæðið fyrst og fremst ýmiss konar háttsemi önnur en káf og þukl á líkama, t.d. gægjur á glugga, berháttun og önnur strípihneigð og klúrt or ðbragð í síma. Er þar ekki um að ræða tæmandi upptalningu á þeirri háttsemi sem felld verður undir lagaákvæðið. Með lostugu athæfi í skilningi lagaákvæðisins er átt við athöfn af kynferðislegum toga sem gengur skemmra en samræði og önnur kynferðismök. Ekki er þó skilyrði að viðkomandi hafi fengið eitthvað kynferðislegt út úr athöfninni. Þá er það ekki skilyrði að sýnt hafi verið fram á að blygðunarsemi manna hafi raunverulega verið særð heldur er nægjanlegt að háttsemin hafi verið til þess fallin að særa bl ygðunarsemi annars manns. Eins og nánar er rakið hér á eftir er það niðurstaða dómsins að ákærði hafi í einhverjum tilvikum vitað eða mátt vita um aldur brotaþola og þá að hann hafi annaðhvort vitað að viðkomandi var undir 15 ára eða 18 ára aldri. Er það mat dómsins, með hliðsjón af þeim samskiptum sem liggja fyrir , að ákærði hafi verið að leita eftir samskiptum við stúlkur á barns - eða unglingsaldri. Misjafnt er hve langan tíma skilaboðasendingar ákærða stóðu yfir í hverju tilviki, oft einn dag. Þá var o rðfæri ákærða almennt mjög gróft í skilaboðunum og skilaboðin oft ítrekuð á meðan á samskiptunum stóð eða send skilaboð sem voru efnislega á annan veg en einnig mjög gróf. Í ljósi þeirra r aðferðar ákærða að senda slík skilaboð og, eftir atvikum, myndir og oftast án nokkurrar viðvörunar telst háttsemin einnig vera meiðandi. Var háttsemin jafnframt meiðandi með hliðsjón af ungum aldri brotaþola. Þá geta atvik í einstaka tilvikum aukið enn á alvarleika brotanna. Með hliðsjón af orðalagi skilaboðanna er það einnig niðurstaða dómsins að tilgangur ákærða hafi án nokkurs vafa verið kynferðislegur. Jafnframt verður að telja, vegna viðbragða brotaþola, a ð háttsemi ákærði hafi sært blygðunarsemi þeirra. Í 1. tölulið ákærunnar frá 2. mars 2021 er ákærði ákærður fyrir að hafa viðhaft kynferðislegt tal við brotaþola sem þá var ára og sent henni mynd af berum getnaðarlim sínum. Ekki liggja fyrir gögn til staðfestingar á því að ákærði hafi vitað að brotaþoli var þá ára. Verður hins vegar ráðið af orð a lagi skilaboða frá ákærða að hann hafi vitað að um unglingsstúlku væri að ræða, en hann vísaði m.a. til hennar sem heit stúlka og ungar gellur . Er það mat dómsins að þau skilaboð sem ákærði sendi brotaþola og rakin eru hér að framan séu ótvírætt kynferðislegs eðlis auk þess sem þau eru gróf, ítrekuð og orðbragð meiðandi og til þess falli ð að valda vanlíðan . Þá sendi ákærði brotaþola mynd af getnaðarlim sínu m eftir að brotaþoli bað hann sérstaklega að gera það ekki. Telst myndin einnig hafa verið gróf og kynferðisleg . V erður háttsemi ákærða í heild sinni heimfærð undir 199. gr. almennra hegningarlaga. Ákærði er í 2. tölulið ákærður fyrir kynferðislegt tal við brotaþola í þremur tilvikum og að hafa í eitt skipti jafnframt sent henni kynferðislegar myndir og fyrir að hafa sýnt henni ósiðlegt athæfi. Er það mat dómsins að þau skilaboð sem ákærði sendi brotaþola og rakin eru hér að framan séu ótvírætt kynferðis legs eðlis auk þess sem þau skilaboð sem rakin eru í a - og c - lið eru eru gróf, ítrekuð og orðbragð meiðandi og til þess falli n að valda vanlíðan . Af þeim skilaboðu m sem vísað er til í a - lið verður skýrt ráðið 69 að ákærði hélt áfram að senda slík skilaboð eftir að brotaþoli sagði honum að hún væri ára gömul en áður hafði hann vísað til hennar sem stelpuskott . Verður að því ráðið að ætlun ákærða hafi verið sú að beina skilaboðum sínum að ungri stúlku. Með ví san til framangreinds telur dómurinn sannað að ákærði hafi vitað aldur brotaþola frá því að brotaþoli sendi þau skilaboð sem vísað er til í a - lið. Auk þeirra skilaboða sem ákærði sendi og vísað er til í b - lið, en brotaþoli var þá orðin ára, þá sendi ák ærði einnig grófar kynferðislegar myndir, m.a. af getnaðarlim og endaþarmsmökum. Voru myndirnar sendar í einni sendingu ásamt skilaboðum og metur dómurinn háttsemi ákærða sem kynferðislega áreitni í skilningi 199. gr. almennra hegningarlaga. Í samræmi við framangreint verður háttsemi ákærða samkvæmt a - lið heimfærð undir 2. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga en samkvæmt b - lið og c - lið undir 199. gr. sömu laga en jafnframt 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga sem ósiðlegt athæfi , en brotaþoli var ára þegar atvikin áttu sér stað og mátti ákærði vita það vegna undanfarandi samskipta þeirra. Ákærði er í 3. tölulið a - til d - lið ákærður fyrir kynferðislegt tal gagnvart brotaþola sem þá var ára en í b - og d - lið einnig fyrir að senda henni kynferðislegar myn dir og í a - lið fyrir tilraun til að mæla sér mót við hana í kynferðislegum tilgangi. Þá er hann jafnframt ákærður fyrir ósiðlegt athæfi í b - , c - og d - lið. Er það mat dómsins að þau skilaboð sem ákærði sendi brotaþola og rakin eru hér að framan séu ótvírætt kynferðislegs eðlis auk þess sem öll skilaboðin eru gróf og ítrekuð og orðbragð meiðandi og til þess falli ð að valda vanlíðan . Engin gögn hafa verið lögð fram sem benda til þess að ákærði hafi mátt vita að brotaþoli væri ára þegar hann sendi þau skila boð sem greinir í a - lið. Brotaþoli svaraði skilaboðum sem ákærði sendi henni og vísað er til í b - og c - lið með þeim orðum að hún væri ára en ákærði hélt engu að síður áfram að senda henni kynferðisleg skilaboð og myndir samkvæmt b - lið. Með vísan til þe ss telur dómurinn sannað að ákærði hafi vitað aldur brotaþola frá því að brotaþoli sendi framangreind skilaboð um aldur sinn og hafi því einnig mátt vita um aldur hennar þegar hann sendi þau skilaboð sem greinir í c - og d - lið en brotaþoli var þá með sama notandanafn. Með skilaboðunum sem greinir í b - og d - lið sendi ákærði grófar kynferðislegar myndir, m.a. af getnaðarlim. V erður háttsemi ákærða samkvæmt öllum ákæruliðu nu m heimfærð undir 199. gr. almennra hegningarlaga. A f orð a lagi skilaboðanna sem ákærði sendi brotaþola og vísað er til í a - lið verður ráðið að hann hafi vitað að um unglingsstúlku væri að ræða, en hann sagði m.a. unga gella þegar hann ávarpaði hana. Engu að síður verður ákærði að njóta þess vafa sem uppi er um það hvað hann vissi þá nákvæmlega um aldur hennar. Þá verða skilaboð ákærða skilin svo að hann hafi verið að biðja brotaþola að hitta sig í kynferðislegum tilgangi og telur dómurinn það sannað. Verður það ráðið af samhengi skilaboðanna og orðalagi en ák ærði gaf brotaþola upp heimilisfang. Í framburði ákærða kom fram að þar hefði hann gist og einnig oft dvalið þar. Með vísan til framangreinds eru ekki forsendur til að heimfæra háttsemi ákærða samkvæmt a - lið undir 202. gr. almennra hegningarlaga en telst h ún varða við 199. gr. almennra hegningarlaga . Í ljósi framangreinds og þess a ð áhugi ákærði beindist ótvírætt að unglingsstúlkum er það niðurstaða dómsins að heimfæra háttsemi ákærða samkvæmt a - lið jafnframt undir 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga sem ósiðl egt athæfi 70 gagnvar t barni . Er það þannig er mat dómsins að ákærði hafi mátt vita að um stúlku undir 18 ára aldri var að ræða . Með vísan til framangreinds verður háttsemi ákærða samkvæmt b - , c - og d - lið heimfærð undir 2. mgr. 202. gr. almennra hegningarlag a. Ákærði er í 4. tölulið ákærður fyrir að hafa viðhaft kynferðislegt tal við brotaþola sem þá var ára, sent henni kynferðislegar myndir og sýnt henni ósiðlegt athæfi. Var brotaþoli með notandanafnið . Er það mat dómsins að þau skilaboð sem ákærði sendi brotaþola og rakin eru hér að framan séu ótvírætt kynferðislegs eðlis auk þess sem þau eru gróf og ítrekuð og orðbragð meiðandi og til þess falli ð að valda vanlíðan. Þá voru myndirnar kynferðislegs eðli s og grófar, m. a. af kynmökum. Í samræmi við það verður háttsemi ákærða heimfærð undir 199. gr. almennra hegningarlaga. Í notandanafn i brotaþola kom fram að hún væri fædd árið og því undir 18 ára aldri. Eins og að framan er rakið verður ekki það þó ek ki fullyrt að vegna þess hafi ákærði mátt vita um aldur brotaþola. Í ljósi þess að áhugi ákærði beindist ótvírætt að unglingsstúlkum og hann kallaði brotaþola stelpu í skilaboðunum er það niðurstaða dómsins að heimfæra háttsemi ákærða jafnframt undir 3. mg r. 99. gr. barnaverndarlaga sem ósiðlegt athæfi gagnvart barni. Er það þannig er mat dómsins að ákærði hafi mátt vita að um stúlku undir 18 ára aldri var að ræða. Ákærði er í 5. tölulið ákærður fyrir kynferðislegt tal við brotaþola sem þá var ára, í gegnum Snapchat og SMS - skilaboð , fyrir tilraun til að mæla sér mót við hana í kynferðislegum tilgangi og jafnframt fyrir að hafa sýnt henni ósiðlegt athæfi. Er það mat dómsins að þau skilaboð sem ákærði sendi brotaþola og rakin eru hér að framan séu ótvír ætt kynferðislegs eðlis auk þess sem öll skilaboðin eru gróf og ítrekuð og orðbragð meiðandi og til þess falli ð að valda vanlíðan . Þá liggur fyrir staðfesting á því að brotaþoli sagði ákærða að hún væri ára en hann hélt engu að síður áfram að senda hen ni sambærileg skilaboð. Þá verða skilaboð ákærða skilin svo að hann hafi ítrekað beðið brotaþola að hitta sig í kynferðislegum tilgangi og að koma til Reykjavíkur til að hitta sig . Hafnar dómurinn alfarið þeim skýringum ákærða að beiðnir sem þessar til bro taþola hafi verið merkinga r lausar í hans huga. Með vísan til orðalags skilaboðanna telst sannað að ákærði hafi gert tilraun til að mæla sér mót við hana. Eins og atvikum er háttað , og er þá vísað til orðalags og framsetningar skilaboðanna, er það mat dómsi ns að 4. mgr. 202. gr. tæmi ekki sök gagnvart 2. mgr. sama lagaákvæðis þó samskipti ákærða miðuðu öll að því að fá brotaþola til að hafa við sig kynmök. Verður brot ákærða því heimfært undir 4. mgr. 202. gr., sbr. 20. gr., almennra hegningarlaga og 2. mgr. 202. gr. sömu laga. Ákærði er í 6. tölulið ákærður fyrir að hafa viðha ft kynferðislegt tal við brotaþola, sent henni kynferðislegar myndir og sýnt henni ósiðlegt athæfi. Brotaþoli var þá ára og var með notandanafnið . Er það mat dómsins að þau skilaboð sem ákærði sendi brotaþola og rakin eru hér að framan séu ótvírætt kynferðislegs eðlis auk þess sem þau eru gróf og ítrekuð og orðbragð meiðandi og til þess falli ð að valda vanlíðan. Þá voru myndirnar kynferðislegs eðlis og grófar, m. a. af getnaðarlim. Eins og að framan er rakið verður ekki fullyrt að vegna framangreind s notandanafn s hafi ákærði mátt vita um aldur brotaþola og að hún væri því undir 15 ára aldri . Verður háttsemi ákærða heimfærð undir 20 9 . gr. almennra hegningarlaga . Í ljósi atvika og þess að áhugi ákærði beindist ótvírætt að unglingsstúlkum og hann kallað i brotaþola girly í skilaboðunum er það niðurstaða 71 dómsins að heimfæra háttsemi ákærða jafnframt undir 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga sem ósiðlegt athæfi gagnvart barni. Er það þannig er mat dómsins að ákærði hafi mátt vita að um stúlku undir 18 ára aldr i var að ræða. Ákærði er í 7. tölulið ákærður fyrir að hafa viðhaft kynferðislegt tal við brotaþola sem þá var ára, sent henni kynferðislegar myndir , gert tilraun til að mæla sér mót við hana í kynferðislegum tilgangi og sýnt henni ósiðlegt athæfi. Er það mat dómsins að þau skilaboð sem ákærði sendi brotaþola og rakin eru hér að framan séu ótvírætt kynferðislegs eðlis auk þess sem þau eru gróf og ítrekuð og orðbragð meiðandi og til þess falli ð að valda vanlíðan . Auk skilaboðanna sendi ákærði grófar kynferðislegar myndir, m.a. af getnaðarlim og endaþarmsmökum. V erður háttsemi ákærða í heild sinni heimfærð undir 199. gr. almennra hegningarlaga. Ekki liggur fyrir að ákærði hafi vitað um aldur brotaþola fyrr en brotaþoli sagði honum að hún væri ára e n ákærði hélt eftir það áfram að senda henni sambærileg skilaboð. Þá verða skilaboð ákærða skilin svo að hann hafi verið að biðja brotaþola að hitta sig í kynferðislegum tilgangi. Verður það ráðið af samhengi skilaboðanna og orðalagi en ákærði gaf brotaþol a upp heimilisfang. Í framburði ákærða kom fram að þar hefði hann gist. Telur dómurinn sannað að ákærði hafi gert tilraun til að hitta brotaþola í kynferðislegum tilgangi. Af málsgögnum fæst ekki annað séð en að ákærði hafi beðið brotaþola að hitta sig áður en hann vissi aldur hennar. Þar sem ósannað er að ákærði hafi þá vitað um aldur hennar eru ekki forsendur til að heimfæra háttsemi ákærða undir 4. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga . Hvað varðar háttsemi ákærða eftir að brotaþoli sagði honum aldur s inn, en þá sendi hann henni bæði nokkur kynferðisleg skilaboð og grófa kynferðislega mynd, þá verður sú háttsemi heimfærð undir 2. mgr. 202 . gr. almennra hegningarlaga. Ákærði er í 1. tölulið ákærunnar frá 29. mars sl. ákærður fyrir að hafa viðhaft kynf erðislegt tal við brotaþola sem þá var ára og sent henni mynd af berum getnaðarlim sínum. Ekki liggja fyrir gögn til staðfestingar á því að ákærði hafi vitað að brotaþoli var þá ára og verður það ekki augljóslega ráðið af orðalagi skilaboðanna. Með vísan til innihalds er u myndin og skilaboðin, að mati dómsins, ótvírætt kynferðislegs eðlis auk þess sem þau eru gróf og orðbragð meiðandi og til þess falli n að valda vanlíðan. Þá er myndin og skilaboðin til þess fallin að særa blygðunarsemi brotaþola og verð a þá talin fela í sér lostugt athæfi í skilningi 209. gr. almennra hegningarlaga. Verður ákærði að njóta þess va f a sem uppi er um það hvað ákærði vissi um aldur hennar og í samræmi við það verður háttsemi ákærða heimfærð undir 209. gr. almennra hegning arlaga. Ákærði er í 2. tölulið ákærunnar ákærður fyrir að hafa viðhaft kynferðislegt tal við brotaþola sem þá var ára og sent henni mynd af berum getnaðarlim sínum. Ekki liggja fyrir gögn til staðfestingar á því að ákærði hafi vitað að brotaþoli var ára. Með vísan til innihalds eru myndin og skilaboðin, að mati dómsins, ótvírætt kynferðislegs eðlis auk þess sem þau eru gróf og orðbragð meiðandi og til þess fallin að valda vanlíðan. Þá eru skilaboðin og myndin til þess fallin að særa blygðunarsemi brotaþola og verð a talin fela í sér lostugt athæfi í skilningi 209. gr. almennra hegningarlaga. Verður ákærði 72 að njóta þess vafa sem uppi er um það hvað ákærði vissi um aldur hennar og í samræmi við það verður háttsemi ákærða heimfærð undir 209. gr. almenn ra hegningarlaga. Ákærði er í 3. tölulið ákærður fyrir kynferðislegt tal við brotaþola, sem þá var ára, fyrir tilraun til að mæla sér mót við hana í kynferðislegum tilgangi og fyrir að hafa sýnt henni ósiðlegt athæfi. Með vísan til orðalags skilaboða nna telur dómurinn framangreinda háttsemi sannaða. Ekkert liggur fyrir um það að ákærði hafi vitað aldur brotaþola. Eru því ekki forsendur til að heimfæra háttsemi ákærða undir 202. gr. almennra hegningarlaga né heldur undir 4. mgr. lagaákvæðisins, sbr. 20 . gr. sömu laga, hvað varðar þá háttsemi að reyna að mæ l a sér mót við brotaþola. Með vísan til innihalds eru myndin og skilaboðin, að mati dómsins, ótvírætt kynferðislegs eðlis auk þess sem þau eru gróf og orðbragð meiðandi og til þess falli ð að valda vanl íðan. Eru skilaboðin og myndin til þess fallin að særa blygðunarsemi brotaþola og verður talin fela í sér lostugt athæfi í skilningi 209. gr. almennra hegningarlaga. Verður ákærði að njóta þess vafa sem uppi er um það hvað hann vissi um aldur hennar og í samræmi við það verður háttsemi ákærða heimfærð undir 209. gr. almennra hegningarlaga. Þá verður ekki af málsgögnum og orðalagi skilaboðanna ráðið að ákærði hafi vitað eða mátt vita að brotaþoli væri undir 18 ára aldri og verður hann einnig að njóta þess v afa sem uppi er hvað það varðar. Verður ákærði því sýknaður af broti gegn 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga, fyrir að hafa sýnt barni ósiðlegt athæfi. Ákærði er í 4. tölulið ákærður fyrir að hafa viðhaft kynferðislegt tal við brotaþola, sem þá var ára , sent henni kynferðislega ljósmynd og sýnt henni ósiðlegt athæfi. Er það mat dómsins að þau skilaboð sem ákærði sendi og rakin eru hér að framan séu ótvírætt kynferðislegs eðlis auk þess sem þau eru gróf og orðbragð meiðandi og til þess falli n að valda va nlíðan . Með vísan til innihalds eru myndin, sem er af getnaðarlim, og skilaboðin, að mati dómsins, kynferðislegs eðlis og til þess fallin að særa blygðunarsemi brotaþola og felur sendingin í sér lostugt athæfi í skilningi 209. gr. almennra hegningarlaga. Þ á koma ekki fram í skilaboðunum upplýsingar um aldur brotaþola en hún vísaði til þess að ákærði væri að senda skilaboðin til krakka eftir að hann sendi þau. Með vísan til framangreinds verður háttsemi ákærða heimfærð undir 209. gr. almennra hegningarlaga. Er ekkert fram komið sem gaf ákærða tilefni til að ætla að brotaþoli væri undir 18 ára aldri þegar hann sendi skilaboðin og eru því ekki forsendur til að heimfæra háttsemi hans jafnframt undir 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga sem ósiðlegt athæfi gegn barni og er hann því sýknaður hvað það varðar. Ákærði er í 5. tölulið ákærður fyrir að hafa viðhaft kynferðislegt tal við brotaþola og sent henni kynferðislega ljósmynd , en brotaþoli var þá ára. Er það mat dómsins að þau skilaboð sem ákærði sendi og rakin eru hér að framan séu ótvírætt kynferðislegs eðlis auk þess sem þau eru gróf og orðbragð meiðandi og til þess falli n að valda vanlíðan. Með vísan til innihalds eru myndin , sem var af getnaðarlim og skilaboðin, að mati dómsins til þess fallin að særa blygð unarsemi brotaþola og felur sendingin í sér lostugt athæfi í skilningi 209. gr. almennra hegningarlaga . Með vísan til framangreinds verður háttsemi ákærða heimfærð undir 209. gr. almennra hegningarlaga. Ákærði er í 6. tölulið ákærður fyrir að hafa viðhaft kynferðislegt tal við brotaþola í gegnum Snapchat og í símtali, gert tilraun til að mæla sér mót við brotaþola sem þá var 73 ára og fyrir að hafa sýnt henni ósiðlegt athæfi. Er það mat dómsins að þau sk ilaboð sem ákærði sendi brotaþola og rakin eru hér að framan séu ótvírætt kynferðislegs eðlis auk þess sem þau eru gróf og ítrekuð. Þá kemur skýrt fram í skilaboðunum að ákærði bað brotaþola að hitta sig í kynferðislegum tilgangi og telur dómurinn það sann að . M eð vísan til þeirra orða sem fóru á milli þeirra símleiðis telur dómurinn ósannað að slík beiðni hafi komið fram í símtali hans við brotaþol a eða að ákærði hafi í símtalinu viðhaft kynferðislegt tal . Brotaþoli sagði ákærða í upphafi samskiptanna að hún væri ára en ákærði hélt engu að síður áfram kynferðislegu tali við hana og bað hana ítrekað að hitta sig og bauðst til að koma til hennar. Eins og atvikum er háttað er það ekki mat dómsins að 4. mg r. 202. gr. tæmi sök gagnvart 2. mgr. sama lagaákvæðis þrátt fyrir samskipti ákærða miðuðu öll að því að fá brotaþola til að hafa við sig kynmök. Verður brot ákærða því heimfært undir 4. mgr. 202. gr., sbr. 20. gr., almennra hegningarlaga og 2. mgr. 202. g r. sömu laga. Ákærði er í 7. tölulið ákærður fyrir að hafa viðhaft kynferðislegt tal við brotaþola sem þá var ára og sýnt henni ósiðlegt athæfi. Fram kemur í skilaboðunum að brotaþoli sagði ákærða að hún væri ára, þrátt fyrir að hún væri ára, en ákærði hélt engu að síður áfram kynferðislegu tali við hana. Innihald skilaboðanna var , að mati dómsins, kynferðislegs eðlis auk þess sem þau eru gróf og ítrekuð og orðalag meiðandi og til þess falli ð að valda vanlíðan . Með vísan til framangreinds verð ur háttsemi ákærða heimfærð undir 2. mgr. 202. gr. almennra hegningarlaga. Ákærði er í 8. tölulið ákærður fyrir að hafa viðhaft kynferðislegt tal við brotaþola sem þá var ára. Strax í fyrstu setningunni sem ákærði sendi brotaþola vísaði hann til henn ar sem stelpuskotts . Samskiptum þeirra lauk þegar brotaþoli sagði að hún væri ára og bárust ekki skilaboð frá ákærða eftir það. Er ekkert fram komið sem bendir til þess að ákærði hafi, þegar hann sendi skilaboðin, vitað um aldur brotaþola þó framangrei nd ummæli bendi til þess að hann hafi talið sig sig vera að tala við stelpu . Eru skilaboðin, að mati dómsins, kynferðislegs eðlis og til þess fallin að særa blygðunarsemi brotaþola og telur dómurinn þau fela í sér lostugt athæfi í skilningi 209. gr. almenn ra hegningarlaga. Með vísan til framangreindu verður háttsemi ákærða heimfærð undir 209. gr. almennra hegningarlaga. Ákærði er í 9. tölulið ákærður fyrir að hafa viðhaft kynferðislegt tal við brotaþola sem þá var ára, sent henni kynferðislegar myndi r og sýnt henni ósiðlegt athæfi. Var brotaþoli með notandanafnið . Eins og að framan er rakið verður ekki fullyrt að vegna framangreinds notandanafns hafi ákærði mátt vita um aldur brotaþola og að hún væri því undir 15 ára aldri. Er myndirnar, sem eru a f getnaðarlim og endaþarmsmökum. Með vísan til innihalds eru myndirnar og skilaboð in , að mati dómsins, kynferðislegs eðlis og gróf og orðbragð meiðandi og til þess fallið að valda vanlíðan. Samkvæmt framangreindu verður háttsemi ákærða heimfærð undir 2. mg r. 202. gr. almennra hegningarlaga. Ákærði er í 10. tölulið ákærður fyrir að hafa þrisvar viðhaft kynferðislegt tal við brotaþola sem þá var ára, sent henni kynferðislegar myndir, viðhaft kynferðislegt tal við hana í símtali og sýnt henni ósiðlegt athæfi. Er það mat dómsins að þau skilaboð sem ákærði sendi brotaþola og rakin eru hér að framan séu ótvírætt kynferðislegs eðlis auk þess sem öll s kilaboðin eru gróf og ítrekuð og orðbragð meiðandi og til þess falli n að 74 valda vanlíðan . Á það einnig við um símtalið en það liggur fyrir endurritað auk þess sem brotaþoli staðfesti innihald þess að mestu. Þá eru myndirnar einnig kynferðislegs eðlis og eru m.a. af getnaðarlim. Fyrir liggur staðfesting á því að brotaþoli sagði ákærða að hún væri ára í samskiptum sínum við Jon Karlsson en ákærði hélt engu að síður áfram að senda henni sambærileg skilaboð. Með vísan til framangreinds verður háttsemi ákærða heimfærð undir 199. gr. almennra hegningarlaga og 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga en ákærði vissi þegar hann sendi skilaboðin að brotaþoli var undir 18 ára aldri. Ákærði er í 11. tölulið ákærunnar ákærður fyrir kynferðisbrot fyrir að hafa skoðað og varsl að barnaklámsefni, með því að hafa á tímabilinu 13. a príl 17. maí, skoðað fimm ljósmyndir sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt með iPhone - farsíma sínum (munur ) og , á tímabilinu 5. 8. desember, skoðað sex ljósmyndir og haft í vörslum sínu m eina ljósmynd og eitt myndskeið sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt í Xiaomi - farsíma sínum (munur ). Er brot ákærða talið varða við 1. og 2. mgr. 210. gr. a í almennum hegningarlögum. Samkvæmt 1. mgr. 210. gr. a skal hver sem framle iðir, flytur inn, aflar sér eða öðrum eða hefur í vörslu sinni ljósmyndir, kvikmyndir eða sambærilega hluti sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt sæta sektum eða fangelsi allt að 2 árum ef brot er stórfellt. Sama gildir um ljósmyndir, kvikmyn dir eða sambærilega hluti sem sýna einstaklinga 18 ára og eldri á kynferðislegan eða klámfenginn hátt, enda séu þeir í hlutverki barns, eða ef líkt er eftir barni í slíku efni , þó að það sé ekki raunverulegt, svo sem í teiknimyndum eða öðrum sýndarmyndum. Þá segir í 2. mgr. lagaákvæðisins að hver sem skoðar myndir, myndskeið eða aðra sambærilega hluti sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt á netinu eða með annarri upplýsinga - eða fjarskiptatækni skuli sæta sömu refsingu og greinir í 1. mgr. Ákæ rði neitar sök. Byggir ákærði sýknukröfu sína á því að hann hafi hvorki skoðað né vistað það myndefni sem þar er vísað til. Samkvæmt málsgögnum og framburði sérfræðings tölvurannsóknadeildar reyndist allt efnið sem ákærði er sakaður um að hafa einungis sko ðað hafa verið í flýtiminni farsímanna sem það fannst í og telur dómurinn óumdeilt að svo sé. Samkvæmt framburði sérfræðingsins liggur fyrir að ekki þurfi tilverknað notanda símans til að vista mynd í flýtiminni heldur dugi að viðkomandi hafi farið inn á s íðu sem vistar þá viðkomandi efni án þess að notandi fái um það nokkrar upplýsingar. Við rannsókn á síma ákærða kom fram að tilteknar síður hefðu verið heimsóttar og myndirnar vistast í flýtiminni um svipað leyti. Bendir það skýrt til þess að þaðan hafi my ndirnar komið. Í framburði vitnisins kom einnig fram að jafnvel þó myndirnar vistist í flýtiminni þá verði ekki af því fullyrt að ákærði hafi skoðað þessar myndir, þ.e. að þær haf i birst á skjánum hjá honum þannig að hann hefði haft möguleika á því. Séu vefsíður misjafnar að þessu leyti og hafi ekki verið rannsakað sérstaklega hvernig þær síður sem myndirnar eru taldar stafa frá virki hvað þetta varðar. Af framangreindu verður ekki, gegn neitun ákærða , fullyrt að ákærði hafi skoðað framangreindar myndir. Verður hann að njóta þess vafa sem er uppi um sekt hans hvað þetta varðar, sbr. 108. og 109. gr. laga um meðferð sakamála. Verður ákærði því sýknaður af því ákæruefni að hafa skoðað þær fimm 75 ljósmyndir sem fundust í iPhone - síma ákærða og 6 ljósmyndir sem f undust í Xiaomi - farsíma hans. Hvað varðar eina ljósmynd og eitt myndskeið sem ákærði er ákærður fyrir að hafa skoðað og haft í vörslum sínum þá staðfesta málsgögn vörslur efnisins á tímabilinu 5 . 8. desember 2021. Af skýrslu og vætti sérfræðingsins má ráð a að tilverknað ákærða hefði þurft til að varsla myndskeiðið í símanum. Því hefur ákærði neitað og hefur hann engar trúverðugar skýringar gefið á notkun annarra á farsímanum á nefndu tímabili auk þess sem hann hefur viðurkennt að hafa framsent myndskeiðið. Hvað varðar mynd sem vörsluð var á símanum tengt Snapchat þá hafa ekki komið fram fullnægjandi skýringar á tilvist myndarinnar í símanum auk þess sem sérfræðingurinn gat ekki staðhæft í skýrslu sinni og vætti fyrir dómi að tilverknað ákærða hefði þurft ti l að varsla myndina á þennan hátt. Verður ákærði að njóta þess vafa og verður hann sýknaður af því að hafa skoða og varslað nefnda mynd. Samkvæmt framangreindu er það mat dómsins að ákærði hafi skoðað og haft vörslur þess myndskeiðs sem vísað er til í ákæ ru. Sýnir það börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt og telst varða við 1. mgr. 210. gr. a í almennum hegningarlögum. Með vísan til alls þess sem hér að framan hefur verið rakið telur dómurinn að hafið sé yfir skynsamlegan vafa að ákærði hafi gerst sek ur um framangreinda háttsemi og er háttsemin þar réttilega heimfærð til refsiákvæða, en hann verður að öðru leyti sýknaður af broti því sem lýst er í 11. tölulið ákærunnar. Að framangreindu virtu telur dómurinn sannað, sbr. 108. og 109. gr. laga um meðferð sakamála, að ákærði hafi gerst sekur um þá háttsemi sem lýst er í ákærum frá 2. og 29. mars 2022 í samræmi við það sem hér að framan er rakið og eru brot hans þar réttilega heimfærð til refsiákvæða, VIII Niðurstaða vegna ákæru dagsettrar 8. mars 2022 Í ákæru lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 8. mars 2022 er ákærði ákærður fyrir umferðarlagabrot í 6. töluliðum, framin í júlí og ágúst árið 2021, með því m.a. að hafa ekið bifreiðum óhæfur til að stjórna þeim örugglega vegna áhrifa ávana - og fíknie fna , en í öllum tilvikum mældist te tr ahýdrókannabínól í blóðsýni sem tekið var úr honum. Ákærði neitar sök. Hann hefur viðurkennt að hafa ekið bifreiðunum eins og greinir í ákæru og að hafa ekið án gildra ökuréttinda en kveðst ekki hafa verið undir áhri fum kannabisefna og verið hæfur til að aka. Í engu þessara tilvika hafi hann neytt efnanna samdægurs. Þá neitaði ákærði því að hafa ekið gegn einstefnu eins og greinir í III. tölulið en kannast við að hafa rekist í skilti . Þrátt fyrir framangreinda afstöðu vefengir ákærði ekki að efnið hafi mælst í blóði hans eins og í ákæru greinir. Er það í samræmi við málsgögn og vætti vitna fyrir dómi að ákærði hafi ekið bifreiðinni í öllum tilvikum eins og í ákæru greinir. Má þar einnig í sumum tilvikum sjá lýsingar á ástandi ákærða sem styðja það að hann hafi borið þess merki að hafa verið undir áhrifum fíkniefna þegar atvik gerðust, eins og að framan er rakið. Fyrir liggur framburður tveggja lögreglumanna sem báru um að hafa séð ákærða aka Vitastíg frá 76 Laugavegi ge gn einstefnu , eins og rakið er í III. tölulið , og að það hefði verið ástæða þess að þeir höfðu afskipti af honum. Þá liggur fyrir að ákærði var ekki með gild ökuréttindi. Loks liggur fyrir framburður tveggja starfsmanna Rannsóknastofu Háskóla Íslands í lyf ja - og eiturefnafræði, sem staðfestu matsgerðir sínar fyrir dómi, um að niðurstaða blóðrannsókna bendi til þess að ákærði hafi í öllum tilvikum neytt efnisins örfáum klukkustundum áður en lögregla hafði afskipti af honum. Samkvæmt 1. mgr. 50. gr. umferðarlaga nr. 77/2019 má enginn stjórna eða reyna að stjórna vélknúnu ökutæki ef hann er undir áhrifum ávana - og fíkniefna sem bönnuð eru á íslensku yfirráðasvæði samkvæmt lögum um ávana - og fíkniefni og reglugerðum settum samkvæmt þeim eða ef hann tels t óhæfur til að stjórna ökutæki vegna neyslu lyfja, sbr. 6. mgr. 48. gr. Þá segir í 2. mgr. lagaákvæðisins að mælist ávana - og fíkniefni eða lyf samkvæmt 1. mgr., sbr. 6. mgr. 48. gr., í blóði ökumanns telst hann vera undir áhrifum ávana - og fíkniefna eða lyfja og óhæfur til að stjórna ökutæki örugglega. Með matsgerðum og vætti starfsmanna rannsóknarstofunnar telur dómurinn sannað að ákærði hafi í öllum þeim tilvikum sem greinir í ákæru verið með tetrahýdrókannabínól í blóði. Samkvæmt dómafordæmum, t.d. dómi Hæstaréttar í máli nr. 254/2008, sem kveðinn var upp 19. júní 2008, breytir huglægt mat ákærða á því hvort hann sé í reynd undir áhrifum engu. Þágildandi lög höfðu sambærilegt orðalag og nú er í lögum nr. 77/2019 hvað það varðar að mælist ávana - og fí kniefni í blóði ökumanns telst hann óhæfur til að stjórna ökutæki. Að öllu þessu virtu telur dómurinn nægilega sannað, sbr. 108. og 109. gr. laga um meðferð sakamála, að ákærði hafi gerst sekur um þá háttsemi sem lýst er í ákæru lögreglustjóra frá 8. mars 2022 og eru brot hans þar réttilega heimfærð til refsiákvæða. IX Ákærði er fæddur í . Samkvæmt framlögðu sakavottorði, dagsettu 30. mars 2022 , hefur hann ekki verið dæmdur til refsingar hér á landi. Samkvæmt fyrirliggjandi matsgerðum er ákærði sakhæf ur og ekkert fram komið sem bendir til þess að refsing geti ekki borið árangur, sbr. 16. gr. almennra hegningarlaga. Er það niðurstaða matsmanna að neysla ákærða á lyfjum og kannabis kunni að hafa haft áhrif á hegðun hans þegar atvik áttu sér stað. Ber ákæ rði engu að síður ábyrgð á háttsemi sinni, sbr. 17. gr. sömu laga. Brot þau sem ákærði hefur nú verið sakfellur fyrir samkvæmt ákæru frá 2. og 29. mars sl. eru fjöldamörg. Þau voru framin á hömlulausan hátt gagnvart ungum stúlkum og með þeim sýndi ákærði ótvírætt kynferðislega n áhuga á þeim. Ákærði sendi brotaþolum skilaboð án þess að skeyta um það hver væri móttakandi þeirra eða um afleiðingar háttseminnar annars. Voru brot ákærða gróf. Ákærði á sér engar málsbætur , en hann hélt áfram brotum sínum þrátt fyrir að hafa í maí 2021 verið handtekinn og yfirheyrður vegna hluta brotanna. Þá hélt hann í mörgum tilvikum áfram að senda brotaþolum gróf kynferðisleg skilaboð eftir að þær sögðu honum aldur sinn. Er það mat dómsins að ásetningur ákærða til brotanna hef ði verið mjög sterkur. Við ákvörðun refsingar ákærða lítur dómurinn því, til refsiþyngingar , til 1., 2., 6. og 7. töluliðar 1. mgr. 70. gr. almennra hegningarlaga. Með hliðsjón af framangreindu, sakarefni þessa máls og ákvæðum 77. gr. almennra hegningarlag a þykir refsing ákærða hæfileg fangelsi í þrjú ár . 77 Í ljósi alvarleika sakarefnisins eru ekki efni til að skilorðsbinda refsingu ákærða. Til frádráttar dæmdri refsingu komi óslitið gæsluvarðhald sem ákærði hefur setið í frá 9. desember 2021, sbr. 76. gr. al mennra hegningarlaga, með fullri dagatölu. Með vísan til þeirra lagaákvæða er í ákæru greinir er ákærði sviptur ökurétti í þrjú ár og níu mánuði frá birtingu dóms þessa að telja. Með vísan til 1. töluliðar 1. mgr. 69. gr. a í almennum hegningarlögum eru ge rðir upptækir til ríkissjóðs tveir farsímar (munir nr. og ) sem haldlagðir voru við rannsókn málsins. Í málinu gera allir brotaþolarnir kröfu um miskabætur auk vaxta og dráttarvaxta, eins og að framan er rakið. Ákærði hefur verið sakfelldur fyrir br ot gegn þeim öllum og hefur hann með háttsemi sinni bakað sér bótaábyrgð á grundvelli 26. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993. Eru kynferðisbrot ávallt til þess fallin að valda brotaþolum miska. Engin sérfræðigögn liggja fyrir um líðan brotaþolanna sem vo ru alla r á viðkvæmum aldri . Þær báru flestar sjálfar um vanlíðan vegna háttsemi ákærða á meðan hún átti sér stað og sumar þeirra einnig síðar auk þess sem vitni lýstu þeim áhrifum sem atvikin höfðu á brotaþola. Verður litið til þessa við ákvörðun miskabóta og til atvika og dómafordæma en stigsmunur er á alvarleika brotanna . Þykir fjárhæð miskabóta hæfilega ákveðin eins og í dómsorði greinir hvað varðar brotaþola samkvæmt ákæru frá 2. mars 2022 og 1 . 9. tölulið ákæru frá 29. mars 2022. Hvað varðar bótakröfu vegna 10. töluliðar ákæru frá 29. mars 2021 þá skortir þar á að vísað sé til þeirra atvika sem greinir í þeim tölulið ákæru nnar . Telst krafan því vanreifuð og eru því ekki efni til annars en að vísa henni frá dómi. Voru bótakröfur samkvæmt ákæru frá 2. mars 2022 birtar fyrir ákærða þann 9. sama mánaðar en bótakröfur samkvæmt ákæru frá 29. mars 2022 í þinghaldi 27. apríl 2022 og tekur upphafstími dráttarvaxta mið af því, sbr. 9. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu. Bera dæmdar bætur vexti og dráttarvext i eins og nánar greinir í dómsorði. Ákærði greiði málsvarnarlaun skipaðra verjenda sinna, Birkis Más Árnasonar lögmanns og Kjartan s Ragnars lögmanns, og þóknun skipaðra réttargæslumanna brotaþola , eins og í dómsorði greinir. Þá greiði ákærði útlagðan kostnað Sunnu Axelsdóttur lögmanns , skipaðs réttargæslumanns E , 35.526 krónur. Við ákvörðun málsvarnarlauna og þóknunar hefur verið tekið tillit til virðisaukaskatts og þess að umfang málsins var mikið. Ákærði greiði annan sakarkostnað samkvæmt framlögðu yfirliti ákæruvaldsins , 3.565.829 krónur. Af hálfu ákæruvaldsins flutti málið Dagmar Ösp Vésteinsdóttir , settur saksóknari. Sigríður Elsa Kjartansdóttir héraðsdómari kveður upp dóm þennan. Við uppkvaðningu dómsins er gætt ákvæða 1. mgr. 184. gr. la ga um meðferð sakamála. 78 D Ó M S O R Ð: Ákærði, Hörður Éljagrímur Sigurjónsson, sæti fangelsi í þrjú ár . Óslitið gæsluvarðhald ákærða frá 9. desember 2021 til dagsins í dag kemur til frádráttar dæmdri refsingu, með fullri dagatölu. Ákærði er sviptur ökurétti í þrjú ár og níu mánuði frá birtingu dómsins að telja. Ákærði sæti upptöku á tveimur farsímum (munir nr. og ). Ákærði greiði A 300 .000 krónur, auk vaxta samkvæmt 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, frá 1. júní 2021 til 9. a príl 2022, en með dráttarvöxtum samkvæmt 9. gr., sbr. 1. mgr. 6. gr . sömu laga , frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði B 400 .000 krónur, auk vaxta samkvæmt 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu, frá 10. júní 2021 til 9. apríl 2022, en með dráttarvöx tum samkvæmt 9. gr., sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga , frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði C 4 00 .000 krónur, auk vaxta samkvæmt 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu, frá 1. september 2021 til 9. apríl 202 2 , en með dráttarvöxtum samkvæmt 9. gr., sbr . 1. mgr. 6. gr. sömu laga , frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði D 3 00 .000 krónur, auk vaxta samkvæmt 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu, frá 12. júlí 2021 til 9. apríl 2022, en með dráttarvöxtum samkvæmt 9. gr., sbr. 1. mgr. 6. gr . sömu laga , frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði E 4 00 .000 krónur, auk vaxta samkvæmt 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu, frá 11. nóvember 2021 til 9. apríl 2022, en með dráttarvöxtum samkvæmt 9. gr., sbr. 1. mgr. 6. gr . sömu laga , frá þeim degi til greiðs ludags. Ákærði greiði F 4 00 .000 krónur, auk vaxta samkvæmt 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu, frá 1. nóvember 2021 til 9. apríl 2022, en með dráttarvöxtum samkvæmt 9. gr., sbr. 1. mgr. 6. gr . sömu laga , frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði G 400 .000 krónur, auk vaxta samkvæmt 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu, frá 1. október 2021 til 9. apríl 2022, en með dráttarvöxtum samkvæmt 9. gr., sbr. 1. mgr. 6. gr . sömu laga , frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði O 300 .000 krónur, auk vaxta samkvæmt 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu, frá 25. maí 2021 til 27. maí 2022, en með dráttarvöxtum samkvæmt 9. gr., sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga , frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði P 300 .000 krónur, auk vaxta samkvæmt 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu, frá 28. maí 2021 til 27. maí 2022, en með dráttarvöxtum samkvæmt 9. gr., sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga , frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði Q 3 00 .000 krónur, auk vaxta samkvæmt 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu, frá 1. júní 2021 til 27. maí 2022, en með dráttarvöxtum samkvæmt 9. gr., sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga , frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði R 300 .000 krónur, auk vaxta samkvæmt 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu, frá 1. júní 2021 til 27. maí 2022, en með dráttarvöxtum samkvæmt 9. gr., sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga , frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði S 300 .000 krónur, auk vaxta samkvæmt 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu, frá 3. júní 2021 til 27. maí 2022, en með dráttarvöxtum samkvæmt 9. gr., sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga , frá þeim degi til greiðsludags . 79 Ákærði greiði T 4 00 .000 krónur, auk vaxta samkvæmt 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu, frá 14. nóvember 2021 til 27. maí 2022, en með dráttarvöxtum samkvæmt 9. gr., sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga , frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði U 4 00 .000 krónur, auk vaxta samkvæmt 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu, frá 12. nóvember 2021 til 27. maí 2022, en með dráttarvöxtum samkvæmt 9. gr., sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga , frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði V 300 .000 krónur, auk vaxta samkvæmt 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu, frá 1. júní 2021 til 27. maí 2022, en með dráttarvöxtum samkvæmt 9. gr., sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga , frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði greiði Z 300 .000 krónur, auk vaxta samkvæmt 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu, frá 30. nóvember 2021 til 27. maí 2022, en með dráttarvöxtum samkvæmt 9. gr., sbr. 1. mgr. 6. gr. sömu laga , frá þeim degi til greiðsludags. Bótakröfu H , f.h. ólögráða dóttur hennar, A , vegna 10. töluliðar ákæru frá 29. mars 2022, er vísað frá dómi. Ákærði greiði málsvarnarlaun skipaðra verjenda sinna, Birkis Más Árnasonar lögmanns, 9.000.000 krón a , og Kjartan Ragnars lögmanns, 1.300.000 krónur . Þá greiði ákærði þóknun skipaðra réttar gæslumanna brotaþola, Ólafar Heiðu Guðmundsdóttur lögmanns vegna A 350.000 krónur, vegna D 350.000 krónur, vegna F 350.000 krónur, vegna G , 350.000 krónur, vegn a O 350.000 krónur, vegna P 350.000 krónur, vegna Q 350.000 krónur, vegna R 350.000 krónur, vegna S 350.000 krónur, vegna U 350.000 krónur , og vegna V 200.000 krónur, Sverris Halldórssonar lögmanns vegna B , 600.000 krónur og Oddgeirs Einarssonar lögmanns vegna B 500.000 krónur, Vöku Dags d óttur lögmanns vegn a C 1.000.000 króna , Ev u Dóru Kolbrúnardóttur lögmanns vegna Z 800.000 krónur, Stefáns Karls Kristjánssonar lögmanns vegna T 6 00.000 krónur, og Sunnu Axelsdóttur lögmanns vegna E 900.000 krónur og 35.526 krónur vegna útlagðs kostnaðar. Ákærði greiði 3.565.829 krónur í annan sa karkostnað. Sigríður Elsa Kjartansdóttir (sign)