Héraðsdómur Reykjaness Dómur 16. apríl 2025 Mál nr. S - 1772/2024 : Ákæruvaldið ( Katrín Hilmarsdóttir aðstoðarsaksóknari ) g egn Amir Ben Abdallah og ( Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður ) Mohamed Ali Chagra ( Helgi Þorsteinsson Silva lögmaður ) Dómur Mál þetta, sem dómtekið var 24. febrúar, er höfðað með ákæru héraðssaksóknara, útgefinni 2 . ágúst 2024, á hendur Amir Ben Abdallah, kt. 000000 - 0000 , , , og Mohamed Ali Chagra , kt. 000000 - 0000 , , aðfaranótt laugardagsins 3. febrúar 2024, í innréttuðum bílskúr við húsið nr. við í , þáverandi dvalarstað ákærða Amir, haft samræði við A , kennitala 000000 - 0000 , án hennar samþykkis o g beita hana ólögmætri nauðung með því að notfæra sér ölvunarástand hennar, þannig að ákærði Mohamed hafði við hana samræði og ákærði Amir hafði við hana samræði nokkru síðar, en A gat ekki spornað við verknaðinum sökum ölvunar og svefndrunga. Telst þet ta varða við 1. og 2. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Þess er krafist að ákærðu verði dæmdir til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Einkaréttarkrafa: Af hálfu A , kennitala 000000 - 0000 , er þess krafist að ákærðu hvorum um sig verð i gert að greiða henni miskabætur að fjárhæð 3.000.000 kr. auk vaxta samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, frá 3. febrúar 2024 þar til mánuður er liðinn frá birtingu krafnanna, en síðan dráttarvaxta samkvæmt 1. mgr. 6. gr., sb r. 9. gr. sömu laga, frá þeim degi til greiðsludags. Jafnframt er þess krafist að ákærðu verði gert að greiða málskostnað að mati dómsins eða samkvæmt síðar framlögðum 2 málskostnaðarreikningi, að viðbættum virðisaukaskatti á málflutningsþóknun, verði þóknun Ákærðu neita sök og krefjast sýknu en til vara vægustu refsingar sem lög leyfi. Þeir krefjast þess að einkaréttarkröfu verði vísað frá dómi en til vara að hún verði lækkuð verulega. Ákæruvaldið krafðist þess að skýrslutöku af ákærðu yrði hagað þannig að hvorugur hlýddi á skýrslugjöf hins. Af hálfu ákærða Mohamed var því mótmælt en ákærði Amir gerði ekki athugasemdir við kröfu ákæruvaldsins. Með úrskurði dómsins var orðið við kröfu ákæruvaldsins. Af hálfu brotaþo la var óskað eftir að ákærðu yrðu ekki viðstaddir skýrslugjöf hennar fyrir dómi og urðu ákærðu báðir við því. Málavextir Samkvæmt frumskýrslu , sem lögregluþjónn 2 skrifar undir, var lögre gla kvödd að í 3. febrúar 2024 en þar hefði maður, B , teki ð á móti ára gamalli dóttur sinni sem hefði sagt að ótilgreindir erlendir aðilar hefðu nauðgað sér í ótilgreindri íbúð í . Samkvæmt skýrslunni hitti lögregla fyrir á A , brotaþola, og foreldra hennar B og C . Hafi brotaþoli setið grátandi í eldhúsi þegar lögregla hafi komið að. Brotaþoli a henni . Haft er eftir henni að hún hafi verið á eftir miðnætti, ein en hitt þar mann sem hún þekkti ekki og farið upp í bifreið og svo í kjallaraíbúð í en vissi e kki hvar í . Í íbúðinni hafi verið einn eða tveir aðrir menn og hafi þeir afklætt hana gegn vilja hennar og að minnsta kosti tveir þeirra nauðgað henni. Hún hafi miklar áhyggjur af því að verða ófrísk þar sem annar þeirra hafi sagt að hann hafi fengið s áðlát í leggöng hennar. Mennirnir hafi talað saman á erlendu máli sem hún skildi ekki, en einnig ensku og einhverja íslensku. Einn mannanna væri og með bringuhár. Eftir nauðgunina hafi mennirnir farið að rífast og rekið hana út. Hún hafi skilið sva rta úlpu eftir í íbúðinni. Einn mannanna hafi ekið henni heim og tekið greiðslu fyrir. Loks segir í skýrslunni að brotaþola hafi verið ekið á neyðarmóttöku þar sem hjúkrunarfræðingur hafi tekið á móti henni. 3 Rannsóknarlögregluþjónn fór á bráðamóttöku og t ók þar skýrslu af brotaþola. Segir í skýrslu að skýrslutaka hafi hafist kl. 06:45. Í skýrslunni er haft eftir brotaþola að hún hafi verið heima hjá sér um kvöldið og drukkið einn bjór og freyðivín með vini sínum. Um miðnætti hafi hún verið orðin nokkuð ölv uð og þá farið á . Þar hafi hún drukkið úr einni lítilli freyðivínsflösku en muni lítið sem ekkert hvað gerst hafi inni á staðnum eða hvort hún hafi þar talað við nokkurn. en muni svo eftir að hafa farið af sta ðnum og með mönnunum í bifreið og hafi hún setið í aftursæti. Hún sé nokkuð viss um að ekið hafi verið í í , í hús sem hafi verið einhvers konar iðnaðarhúsnæði. Hún muni óljóst eftir að hafa spjallað við mennina og hugsanlega hafi hún drukkið eitthv að hjá þeim en muni það ekki. Hún muni eftir að hafa legið á maganum og andlitinu í rúminu, annar maðurinn eða báðir hafi afklætt hana og annar þeirra svo haft við hana samfarir aftan frá. Hún muni eftir að höfuð hennar hafi snert vegginn við gaflinn á sam a tíma. Hún muni að tónlist hafi verið í gangi en muni ekki eftir neinu öðru. Hún viti ekki hvort hinn maðurinn hafi verið í herberginu á meðan og ekki hvort hann hafi gert eitthvað við hana. átta til tíu á kvarða, skýrslunni. Haft er eftir brotaþola að sá sem hafi nauðgað henni hafi verið ber að ofan og með bringuhár. hann/þá eða te kið þátt í kynlífinu sagði hún að það gæti alveg verið en ekki svo hún . Í skýrslunni seg og hún þurfti að greiða honum fyrir farið, hann hafi verið með posa og hún greitt með rannsóknarlögregluþjóninum Brotaþoli hafi sagt að mennirnir hafi tekið síma hennar og haldið á honum. Í skýrslunni segir að rannsóknarlögregluþjónninn hafi spurt hvort lögreglan mætti fá símann og leita að fingraförum á honum en brotaþoli hafi neitað því. Lögregla aflaði dómsúrskurðar um heimild til að afla upplýsinga um viðtakanda greiðslu af bankareikningi brotaþola um nóttina. Í ljós kom hinn 5. febrúar að viðtakandi var Moham ed Ali Chagra og var hann eigandi bifreiðar af gerð. 4 Ákærði Mohamed var handtekinn 7. febrúar og færður til skýrslutöku. Samkvæmt endurriti skýrslutöku svaraði hann spurningum um brotaþola á þá leið að hann hefði ekið henni frá á eitthvert heimilisfang í en brotaþoli hefði ekki farið út þar heldur beðið um að verða ekið til einhverrar vinkonu og það hefði hann gert. Brotaþoli hefði svo hringt aftur og beðið ákærða um að sækja sig sem hann hefði gert um klukkan sex. Þá hefði hún ekki verið ölvuð lengur. Samkvæmt skýrslutökunni sýndi ákærði á korti að hann hefði skilið brotaþola eftir við strætisvagnask ýli sem væri við í . Í endurriti lvuð Ákærði Mohamed var handtekinn að nýju 8. febrúar. Samkvæmt endurriti skýrslu var hann spurður hvort hann vildi breyta fyrri framburði og eftir honum er haft að margt af því sem hann sagði hefði verið alveg rétt en önnur atriði hefði hann falið og ekki viljað tala um af því að hann hefði verið hræddur. Í endurritinu er haft eftir ákærða að brotaþoli hafi farið í bifreið hans af ekið en hún sagst vilja fara niður í bæ. Á sama tíma he fði hann talað við vin sinn , Amir, í síma og símtalið verið í hátalara, en símtalið hefði verið byrjað áður en brotaþoli hefði komið í bifreiðina. Brotaþoli hefði byrjað að tala við Amir og þau hefðu talað um að hittast og drekka. Ákærði hefði ekið henni þ angað og hún gengið út og farið að hitta Amir . Ákærði hefði haldið áfram að vinna. Brotaþoli hefði ekki greitt fyrir far þarna heldur ætlað að gera það síðar er ákærði myndi sækja hana. Ákærði hefði svo komið aftur og brotaþoli og Amir þá bæði verið nakin. Eftir það hefði hann ekið henni heim. Í endurritinu er haft eftir ákærða að Amir hafi sagt við brotaþola að hann hefði . Þetta hefði ekki verið rætt frekar. Samkvæmt endurritinu var ákærði spurður hvort hann héldi Amir og með samþykki hennar, af því að þau eru bæði, af því að þegar ég kem þarna inn þá var hún bara róleg skilurðu. Það voru engin svona viðbr ögð, það var ekkert, hún var að hlusta Ákærði Mohamed gaf skýrslu að nýju 9. febrúar. Í samantekt lögreglu segir: segist vilja bæta við fyrri framburð sinn. Hann segir að hann hafi ekki sagt alveg frá öllum atvikum sem tengjast málinu sökum hræðslu. Aðspurður segir hann hræðsluna snúast um það að hann sé hræddur um að segja rangt frá. Hann segir [ákærða] hafa hringt í hann og beðið hann um að kaupa smokka. Hann hafi farið í 5 Hagkaup með kort [ með ákærða] Amir. Hann hafi reynt að greiða með kortinu og því hafi verið hafnað. Hann hafi því rætt við Securitas og skilið smokkapakkann eftir og farið í bílinn að sækja sitt kor t sem hann notaði við greiðsluna. Hann hafi svo farið til baka, bankað í smá tíma en enginn hafi komið til dyra. Hann hafi svo litið inn um gluggann og séð að [ með ákærði] Amir og stúlkan voru að stunda kynlíf. Hann hafi svo farið inn þar sem hann haf i skam mað [ákærða] Amir fyrir að stunda kynlíf án þess að nota smokk og spurt hvers vegna hann hafi verið að biðja hann um að kaupa smokkana. Hann segist líka hafa orðið reiður við [ með ákærða] Amir þegar hann sagði að hann hefði fengið það inn í stúlkuna. [Ákærð i] Mohamed segir að það sé rétt að stúlkan hafi komið við typpið á honum í bílnum. Hann segir það ekki rétt að hann hafi riðið stúlkunni. Það sé rangt sem [ með ákærði] Amir segir að hann hafi verið að . Hann hafi einungis stoppað stutt við eftir að hann Ákærði Mohamed gaf skýrslu að nýju 10. apríl 2024. Samkvæmt samantekt sem liggur fyrir í málinu sagði hann að brotaþoli hefði í upphafi sagst vilja fara niður í bæ. Fyrst hefði hún vísað ákærða leið sem hefði legið að heimili hennar en ákærði hefði ekki vitað það þá. Þegar þau hefðu komið að hefð i ákærði snúið við og ætlað niður í bæ. Þegar þau hefðu verið komin að hefði hún viljað að hann æki sér til ákærða Amir og hefði spurt hvort hann ætti bjór. nn ekið brotaþola til með ákærða Amir. Brotaþoli hefði í bifreiðinni spurt með ákærða Amir hvort hann ætti bjór sem með ákærði Amir hefði játað. Í samantektinni segir að ákærði Mohamed hafi viljað taka fram að nú segði hann sannleikann en í fyrri skýrslutökum hafi hann verið hræddur og ekki sagt alveg rétt frá. Hann hafi vísað til þess að í heimalandi hans væri réttarkerfið allt öðruvísi en hér. Í heimalandi hans væru sakborningar í upphafi lamdir mikið og settir í fangelsi í framhaldi af því, jafnvel saklausi r. Hann hefði gert ráð fyrir að sama kerfi væri á Íslandi. Haft er eftir ákærða að þegar þau brotaþoli hafi komið inn í íbúðina á hafi brotaþoli farið að reyna við meðákærða Amir og snerta hann. Hún hafi farið úr fötum og verið berbrjósta. Ákærði hafi að beiðni meðákærða farið og keypt verjur. Meðákærði og brotaþoli hafi þá verið að spjalla og hlusta á tónlist. Þegar ákærði hafi komið til baka hafi hurðin verið maganum all og meðákærði þá farið inn á baðherbergi og komið svo og opnað. Hún hefi ekki verið 6 Hún hafi legi ð og hlustað á tónlist og verið með andlit að veggnum. Þegar hún hafi séð að það hafi verið ákærði en ekki meðákærði sem væri kominn hafi hún sett sæng yfir sig. Ákærði hafi svo farið á baðherbergið . Þegar hann hafi komið þaðan hafi meðákærði spurt hvo rt hann vildi sofa hjá brotaþola, en ákærði hafi ekki viljað það. Hann hafi auk þess séð frá upphafi að brotaþoli væri ekki hrifin af honum. Þeir meðákærði hafi rifist vegna þess að meðákærði hafi sent ákærða að kaupa verjur en hafi svo sofið hjá brotaþola á meðan ákærði hafi verið kaupa verjurnar. Haft er eftir ákærða að hann hafi verið hræddur um að atvikið skapaði honum vandamál sem leigubifreiðarstjóri. Ef hann hefði viljað sofa hjá brotaþola hefði verið ástæðulaust að fara með hana til meðákærða, hann hefði getað fundið sér stað til dæmis á bifreiðastæði eða einhvers konar skógi eða garði. Haft er eftir ákærða að framburður meðákærða Amir hjá lögreglu sé ekki réttur. Það hafi verið ákærði Mohamed sem hafi séð verju í salerninu. Ákærði hafi ekki sofið hj á brotaþola. Ákærði sagðist ekki vita hve oft meðákærði hafi sofið hjá brotaþola. Meðákærði hafi klúðrað og ætli sér að draga ákærða með sér. Haft er eftir ákærða að brotaþoli hafi verið mjög eðlileg . Meðákærði hafi spurt hvort hún notaði getnaðarvarnir og hún hafi spurt hvers vegna hann spyrði og meðákærði hafi svarað á þá leið að hann hafi haft sáðlát í hana. Þá hafi hún orðið reið og viljað fara heim. Ákærði hafi viljað aka henni heim og hún samþykkt það. Ákærði hafi tekið upp myndband af því að hann haf i verið hræddur um að hún myndi búa til vesen úr þessu. Hún hafi frekar viljað að meðákærði æki henni heim. Þegar ákærði hafi ekið henni heim hafi hún verið að spjalla og allt verið í góðu lagi. Hann hafi tekið upp myndbandið til að sýna að hún hafi hvorki verið að öskra né skapa vandamál. Hún hafi verið venjuleg þar til meðákærði hafi sagt henni af sáðlátinu. Í lögregluskýrslu segir að lögregla hafi 8. febrúar verið að leita að Amir Ben Abdallah og þá farið að , en það heimilisfang hafi verið gefið up p sem mögulegur dvalarstaður. Þegar lögregla hafi komið þangað hafi bifreiðin verið fyrir utan húsið g bílskúrinn sem er kveikt ljós í hinni. Lögregla hafi farið að þe i rri íbúð og hafi þá séð þar tvo menn ræða saman, ákærða Amir og D . Lögregla hafi farið inn, kynnt sig sem lögreglu, handtekið ákærða Amir og fært í handjárn. Þegar hann hafi verið fluttur úr íbúðinni hafi ákærði 7 kallað eitthvað á til D . Ákærði hafi verið spurður hvar sími hans væri, hann hafi svarað að hann væri í bifreiðinni og hafi ákærði veitt lögreglu leyfi til að sækja hann. Síminn hafi verið haldlagður. Ákærði hafi því næst verið fluttur af vettvangi en lögregla hafi tryggt að íbúðin væri mannlaus og lokað henni þar til tæknideild hafi komið til rannsóknar. Ákærði Amir gaf skýrslu hjá lögre glu 8. febrúar. Samkvæmt endurriti af skýrslutökunni neitaði ákærði í upphafi hennar að kona hefði komið í íbúð hans á aðfaranótt 3. febrúar. Enginn hefði komið til sín þessa nótt. Samkvæmt endurritinu var hann spurður ítrekað um þetta en svaraði á sömu leið. Honum var tjáð að lögregla hefði grun um að brotaþoli hefði komið til hans þessa nótt og að meðákærði Mohamed segðist hafa komið til hans um nóttina. Samkvæmt endurritinu svaraði ákærði fyrst á þan n veg að þá væri meðákærði að ljúga en stuttu síðar óskaði ákærði eftir hléi á skýrslutökunni til að ræða við þáverandi verjanda sinn. Gert var hlé og skýrslutöku haldið áfram um 16 mínútum síðar. Í gögnum málsins er þá haft eftir ákærða að hann hafi ákveð ið að segja allan sannleikann. Vinur hans, meðákærði Mohamed, hafi ætlað að fara út um kvöldið að vinna sem leigubifreiðarstjóri en ákærði hafi ákveðið að vera heima. Hann hafi drukkið, borðað, reykt og skoðað TikTok. Hann hafi svo farið að tala við í mynd samtali við vinkonu sína í . Á meðan hann hafi verið í því samtali hafi hann fengið símtal frá meðákærða Mohamed sem hafi hafi spurt hver það væru og meðákærði sagt að stelpa hefði í bifreiðinni snert kynfæri meðákærða. Á kærði hafi ekki trúað þessu en sagt að hann væri í símtali. Hann hefði haldið áfram samtali við vinkonu sína en næst hafi hann heyrt einhver læti fyrir utan og þá hafi meðákærði og brotaþoli verið komin. Ákærði hafi hleypt þeim inn. Hann hafi boðið þeim bj ór, brotaþoli hafi þegið en meðákærði ekki. Brotaþoli hafi beðið ákærða að setja tónlist á en þar sem ákærði hafi verið enn í símtali hafi meðákærði kveikt á tónlist í sínum síma. Brotaþoli hefði spurt ákærða við hvern hann væri að tala og ákærði svarað að sú sem hann talaði við væri sér sem systir. Brotaþoli hafi tekið símann af ákærða og byrjað að tala ensku við konuna, sem talaði ekki ensku. Þær hefðu aðeins heilsast. Brotaþoli hafi byrjað að sýna vinkonu ákærða brjóst sín en vinkonu ákærða hafi þótt það mjög óviðeigandi og hafi hún beðið ákærða um að taka símann af brotaþola og hafi ákærði gert það. Meðákærði hafi farið til að kaupa verjur . Hann hafi farið í jakka ákærða sem hefði sagt honum að í vasanum væru kort ákærða og fleira. Meðákærði hafi 8 honum. Ákærði hafi haldið áfram að hlusta á tónlist og reykja. Vinkona ákærða hafi hringt aftur og spurt hvort hann hafi sofið hjá brotaþola sem hann hafi Ákærði hafi farið inn á baðherbergið og læst að sér. Brotaþoli hafi reynt að opna dyrnar. Í framhaldinu hafi hann opnað dyrnar og sagt að hún mætti fara inn. Hún hafi hafi tekið buxur sínar niður að hnjám, sest á salernið og togað í ákærða. Hún hafi togað buxur hans niður og byrjað að veita honum munnmök. Honum hafi liðið vel en hugsað að hann væri kvæntur og hafi farið fram. Hún hafi fljótlega komið á eftir, beðið um bjór o g fengið. Hún hafi sullað bjór á rúmið og gólfið og ákærði þurrkað bjórinn en brotaþoli beðist afsökunar. Hún hafi borið mikið lof á útlit ákærða . Ákærði hafi fundið að hann væri þreyttur og hafi lagst í rúmið. Hún hafi komið lagst við hlið hans. Hún hafi sett læri sitt yfir hann og haldið fast í hönd hans og sett hana á brjóst sín. Á sama tíma hafi hún klætt sig úr buxum og nærbuxum. Fyrir ofan rúmið hafi verið gluggi, við hann hefði meðákærði Mohamed verið kominn og bankað og gefið merki með símanum eins og hann væri að hringja og ákærði ætti að svara. Ákærði hefði opnað fyrir meðákærða sem hefði verið með verjupakka. Meðákærði hefði spurt hvort ákærði væri búinn að hafa mök við brotaþola, sem brotaþoli hefði neitað og sagst ekki vilja. Hún hefði reynt að hafa við hann munnmök en hann hefði hætt, hann ætti konu og vildi þetta ekki. Meðákærði Mohamed hefði komið með verjupakkann , farið úr jakkanum og bolnum og beðið ákærða um að fara inn á baðherbergið. Ákærði hefði svarað að hann vildi reykja og baðherbergi ð Meðákærði hefði ítrekað við sig að fara inn á baðherbergið og ákærði hefði gefið eftir og tekið vatnsglas til að nota sem öskubakka. Hann hefði ekkert vitað hvað gerðist frammi á meðan. ekki viljað vera inni á baðherberginu . Hann hefði opnað dyrnar og farið fra m. Þegar hann ðfest það, en ekki hafa séð nógu vel. Hann hefði ekki staðið og starað á þau. Meðákærði Mohamed hefði sagt að hann vildi hafa mök við brotaþola ærði hefði sett eitthvað yfir sig og farið inn á baðherbergið. Samkvæmt gögnum málsins sagði 9 vill þetta, að þau hefðu verið farin, hefði ákærði fundið verju í klósettinu. Ákærði sagði að þegar meðákærði hefði komið af baðherberginu hefði meðákærði viljað fa ra að vinna. Brotaþoli hefði enn verið nakin. Hún hefði beðið um tónlist. Ákærði hefði sett hana í gang og klárað bjór sinn. Brotaþoli hefði beðið um meiri bjór en ákærði svarað að hann væri búinn. Hún hefði sagst þekkja fólk sem gæti útvegað bjór. Þegar b jórsendillinn hefði sent skilaboð og sagst vera kominn hefði hún verið búinn að læsa símanum sínum, hefði sett rangt númer of oft inn, og þau hefðu ekki getað borgað. Þeim hefði þótt það fyndið en sendlinum ekki. Ákærði sagði að milli klukkan fjögur og fim m hefði hann verið þreyttur og hefði sagst ætla að fara að sofa. Hún hefði elt hann upp í rúm og hefði spurt hvort hún mætti deila sænginni með honum. Fyrst hefði allt verið í lagi en svo hefði hún tekið hönd ákærða og sett á brjóst sín og stunið mjög hátt . Þegar ákærði hefði tekið höndina frá hefði brotaþoli sett hana aftur á brjóstin. Hún hefði legið á hlið og snúið sér svo á bakið og fært hönd ákærða niður að kynfærasvæði. Ákærði hefði í framhaldinu byrjað að snerta hana og þau haft samfarir. Þar sem han n hefði ekki verið með verju hefði hann ekki viljað hafa sáðlát Ákærði hefði þvegið sér, farið í buxur og reykt. Brotaþoli hefði áfram legið í rúminu. Ákærði hefði spurt hana hvort hún vildi sofna og h Mohamed hefði hringt og spurt hvort hann ætti að koma. Ákærði hefði játað því og meðákærði komið inn og þeir hefðu spjallað. Meðákærði hefði spurt hvort þau hefðu haft samfarir og ákærði játað því. Meðákærði hefði sagt að sig langaði að sofa líka hjá henni og ákærði hefði sagt að hann yrði að spyrja hana að því. Brotaþoli hefði heyrt til þeirra og risið upp. Meðákærði hefði spurt hvort ákærði hefði notað verju og ákærði hefði neitað því og sagt að verið gæti að eitt Ákærða hefði fundist eins og hún vildi ekki að meðákærði Mohamed æki henni heim. Eftir stutta stund hefði hún samþykkt að meðákærði æki henni heim og þau hefðu bæði farið. Meðákærði hefði síðan hringt í ákærða og sagst hafa ekið henni heim og að allt hefði gengið vel. Síðan hefði ákærði ekki heyrt í honum fyrr en daginn fyrir skýrslutökuna, þá hefði meðákærði hringt og sagt að brotaþol i hefði kært þá fyrir kynferðislegt ofbeldi. Ákærði hefði spurt hvernig það gæti verið, hún hefði veitt honum munnmök. Meðákærði hefði 10 lagt til að þeir færu til lögreglu og könnuðu málið, hún væri með síma og bifreið meðákærða. Ákærði hefði sagt meðákærða að gera þetta en hefði ekki heyrt í honum eftir það. Ákærði hefði sagt henni að meðákærði gæti ekið henni. Haft er eftir ákærða að ölvun hans sjálfs hefði verið um 8,5 á mælikvarðanum 1 - 10. Hann hafi drukkið hálfa vínflösku og 10 - 12 bjóra. Brotaþoli hafi drukkið tvo bjóra hjá sér. Í skýrslu tæknideildar lögreglu segir meðal annars að sé en vettvangur málsins sé bílskúr á lóð hússins og hafi skúrnum verið skipt í lítil rými. Rýmið sem hafi verið til rannsóknar hafi verið á gengið er inn í rýmið er komið inn í svefn og eldhúsrými en þar var rúm eða svefnsófi og eldhúsinnrétting með skápum. Ef gengið er áfram inn í íbúðina eru dyr að baðherbergi sem hægt er að loka með hurð. Ekkert lak var á rúminu/sófanum en þar var græn ferðataska, poki með blárr i úlpu. Koddar og sæng í sængurveri. Á gólfi nu norðan megin við rúmið, var þunn yfirdýna í kuðli. Þá var þunn dýna hálf saman brotin á gólfinu og Blettir hafi verið í sængurveri sem verið hafi á rúminu og sama hafi átt við um sæng innan í verinu, yfirdýnuna og dýnuhlífina. Sængurverið, sængin, yfirdýnan og dýnuhlífin hafi verið haldlögð. Í málinu liggur skýrsla tæknideildar um rannsókn haldlagðra gagna frá vettvangi. Segir þar að sæðisblettir með sjáanlegu m sáðfrumum hafi verið í sængurverinu, á yfirdýnunni og á dýnuhlífinni. Sængin hefi ekki verið rannsökuð þar sem hún hafi verið innan í sængurverinu við haldlagningu. Lögregla aflaði gagna um notkun og færslur úr posa sem ákærði Mohamed notaði í leigubif reið sinni aðfaranótt 3. febrúar. Kemur þar fram að ákærði fékk tvær greiðslur gegnum posann um nóttina. Klukkan 04:00 hafi verið greiddar 2.500 krónur og klukkan 04:55 hafi verið greiddar 5.250 krónur. Í upplýsingaskýrslu lögreglu segir að brotaþoli hafi greitt síðari greiðsluna. Af hálfu ákærða voru lagð ir fram þrír strimlar sem væru frá posa hans. Sýna tveir þeirra þær greiðslur sem raktar voru en einn getur um færslu klukkan 04:12 að fjárhæð 2.950 krónur en á strimilinn hefur verið skráð vélrænt 11 Í upplýsingaskýrslu lögreglu segir að fram hafi komið við rannsókn málsins að ákærði Mohamed hafi farið í Hagkaup aðfaranótt 3. febrúar og keypt verjur. Í upplýsingaskýrslunni segir meðal annars að lögregla hafi aflað upptaka sem staðfes ti þekkist sem [ákærði] Mohamed og hefur hann staðfest að hafa farið í Hagkaup þessa nótt og keypt smokka. [Ákærði] Mohamed er klæddur í svarta úlpu með hettu, rauða het tupeysu, ljósar joggingbuxur og inniskó. [Ákærði] Mohamed er með ljósa húfu á höfðinu. Á upptökunum sést klukkan 02:37 bifreiðinni , ljósgrár lagt í bifreiðastæði fyrir framan verslunina og [ákærði] Mohamed fer inn í Hagkaup. [Ákærði] Mohamed sækir bláan Durex smokkapakka og fer síðan á sjálfsafgreiðslukassa þar sem hann reynir að greiða en talar svo stuttlega við öryggisvörð og leggur svo frá sér smokkapakkann. [Ákærði] Mohamed fer út úr versluninni og út í bílinn þar sem hann sækir eitthvað í aftur sætið. Mohamed fer svo aftur inn í Hagkaup og klárar kaupin við sjálfsafgreiðslukassann. [Ákærði] Mohamed fer svo út úr Hagkaup og ekur frá versluninni klukkan 02:42. Kvittun fyrir kaupunum er að upphæð 806, - krónur og greitt Brotaþoli gekkst undir réttarlæknisfræðilega skoðun á neyðarmóttöku. E læknir annaðist skoðunina og með honum var F hjúkrunarfræðingur. Í skýrslu um skoðunina skráir læknirinn fór vinur að koma og hitta hana en hann kom ekki. En í millitíðinni fór hún drukkið 2 glös af freyðivíni og þar fékk hún sér eitt freyðivínsglas. Þar voru erlendir menn etv frá , . Svo man hún ekki neitt meira utan smábrot úr leigubílnum sem hún hafði samþykkt að fara í. Næsta sem hún man er að einn liggur ofan á henni í samförum og hann girti niður um hana og hafði mök við hana þar sem hún lá á maganum hann mun haf a fengið sáðlát inn í hana. Það var einn annar þar með þeim í herberginu svo sennilega hafa þeir verið tveir. Þegar hann hætti fóru þeir að rífast á . Hún lá eftir nakin nema á brjóstahaldara og eftir lágu nærbuxur, gallabuxur og úlpa sem mun hafa orðið eftir heima hjá geranda. Hún klæðir sig meðan þeir eru að rífast og [svo] segir við hana komdu með mér og skutlar henni heim. Hún veit ekki hvort sá hafði líka mök við hana. Er heim kom til hen nar rukkaði hann hana fyrir bílferðina. Hún borgaði með kreditkortinu. Hún minnist þess að þeir voru að fikta í símanum hennar meðan á nauðgun 12 stóð. Hins vegar minnist hún ekki þess hvort bílstjórinn hafi líka notað hana. Hún kemur heim man ekki hvað klukk an var og vekur foreldra sína og faðir hennar hringir á lögregluna sem ekur henni hingað á bráðamóttöku LSH í Fossvogi. Hún segir aðspurð að hún þori ekki að kæra því hún sé hrædd við þessa menn. Hún grætur á sama tíma sem hún er að reyna að harka af sér o g segir aftur og aftur að hún vilji gleyma þessu og vilji ekki hafa þess a samvinnuþýð en greinilega undir áhrifum, ýmist grætur hú n eða ásakar sjálfa sig og miklar áhyggjur að verða þunguð . En hún er inn á milli að reyna að vera hetja og vill helst gleyma þessu og vill ekki gera mál úr þessu. Samt grætur hún og spyr aftur og aftur af hverju hún hafi lent í þessu og að hún óttist að þeir hefni sín á henni. Lögreglumenn koma að áður en skoðun fer fram að reyna að spyrja hana hvort hún vilji að þeir nái að fá fingraför af síma hennar sem þeir voru að fikta í (og blokkera) og óviss hvar þeir búi en hún er í höfnun og aftur og aftur se gir hún að hún vilji bara fá þessa jafnframt reitir sem læknir getur m . Læknirinn Í skýrslunni segir um áverka og önnur verks ummerki að brotaþoli sé með hálfboga ofanvert á brjóstum og yfirborðsroða utanvert á báðum upphandleggjum. Um Skoðun ytri kynfæra hafi verið eðlileg. Í móttökuskýrslu hjúkrunarfræðings er skráð frásögn eftir brotaþola og er hún efnislega samhljóða frásögn sem skráð er í skýrslu læknisins. 13 Í móttökuskýrslunni er liður þar sem skráð er mat hjúkrunarfræðingsins á áfengisáhrifum brotaþo glös heima hjá sér og eitt glas á , í gærkvöldi. Er reikul í spori þegar hún gengur inn á Neyðarmóttökuna . Sest í stól og virðist eiga erfitt með að sitja upprétt, hallar svolítið til hlið ina [svo] og þarf að rétta sig af reglulega. Læknir og hjúkrunar fræðingur tjá [brotaþola] að hún virðist undir meiri áhrifum en eftir aðeins 3 freyðivínsglös. [Brotaþoli] mótmælir því ekki en neitar að hafa drukkið meira en hún gaf upp áður og/eða tekið in n fætur og sparkar öðrum fætinum upp í loftið á meðan hún gefur sögu. Talar hratt, gengur reglulega um neyðarmóttökuherbergið og sækir sér vatn að drekka. Þambar tvö glös af vatni á stuttum tíma . Fer að skjálfa, er með kuldahroll og fær teppi yfir sig. Grætur í byrjun þegar hún segir frá atburði kvöldsins, ásakar sjálfa sig fyrir það sem gerðist. Telur sig hafa getað gert eitthvað öðruvísi í nótt svo þetta hafi ek ki gerst. Upplifir mikla sektarkennd og segist skammast sín fyrir það sem gerðist. Segist ekki vilja leggja fram . Segist muna lítið sem e kkert eftir atburðinum, getur ekki sagt okkur með vissu hvernig brotið var á henni, þe hvort farið var í endaþarm, smokkur notaður, hún neydd til munnmaka o. fl. Lögregla og réttargæslumaður koma inn á Neyðarmóttökuna með aukaföt fyrir [brotaþola] sem móði r hennar sendi og óska þau eftir að fá að taka símann hennar til rannsóknar. Við það kemst hún í mikið uppnám, segist ekki vilja leggja fram kæru, brotnar niður og byrjar að ofanda. Verður rólegri þegar þau fara aftur. Skoðun gengur vel, samvinnuþýð og er mjög áhugasöm um hvort við sjáum ummerki þess að brotið var á henni. Að skoðun lokinni fær hún að hringja í móður Skráð er í skýrsluna að blóðprufur hafi verið teknar klukkan 06:19 og 08:54 og þvagsýni gefið klukkan 08:50. Brotaþoli gaf þrjár framburðarskýrslur hjá lögreglu; 3. febrúar 2024, 6. febrúar 2024 og 11. apríl 2024. Við skýrslugjöf að morgni 3. febrúar kvaðst brotaþoli hafa verið mjög drukkin á , hún hefði farið þ aðan í bifreið með tveimur mönnum og þau að öllum líkindum ekið upp í . Næst myndi hún eftir sér liggjandi á maganum í rúmi, eftir að annar eða 14 báðir mennirnir höfðu girt niður um hana, og var annar þeirra að hafa samræði við hana aftan frá um leggöng. Hún kvaðst muna að meðan á þessu stóð hefði höfuð hennar snert vegg við höfðagafl og hún getað séð út um glugga. Aðspurð kvaðst hún ekki vita hvort báðir mennirnir hafi girt niður um hana, en sagði að annar þeirra hafi verið ber að ofan. Hún kvaðst ekki vi ta hvort báðir mennirnir hafi brotið gegn henni, hún hefði verið með mjög skerta meðvitund, en myndi að sá sem nauðgaði henni hafi verið ber að ofan og með bringuhár. Hún hafi heyrt annan mannanna segjast hafa fellt til hennar sæði og mennirnir byrjað að rífast um hvor þeir r a ætti að skutla henni heim. Aðspurð hvort sá sem skutlaði henni heim sé maðurinn sem nauðgaði henni svaraði brotaþoli því neitandi og sagði að sá mannanna sem varð eftir hafi nauðgað henni. Við skýrslugjöf 6. febrúar kvaðst brotaþoli h , farið upp í , rankað við sér í sjúskuðu húsnæði og fundist sem þar væru tveir menn með svörtu svona bringuhárum og svarta skeggi og v akna eiginlega svona hálfpartinn svona upp við að liggja á maganum þar sem er, hann er að setja liminn á sér í leggöngin á mér að honum hefði orðið sáðlát inn í hana og fundist það hræðilegt þar sem hún vissi ekki hvar hún væri og hvað væri að gerast. Mennirnir hafi svo farið að rífast og myndi hún lítið eftir það fyrr en hún kom að heimili sínu og var að greiða öðrum mannann sér hafi hún bara viljað komast í fötin sín og burt úr aðstæðum. Brotaþoli kvaðst enga minningu eiga um að hafa farið úr fötu num og hún verið ber að neðan þegar hún rankaði við sér. Ítrekað aðspurð kvaðst brotaþoli muna eftir að hafa legið á maganum í rúmi og ég að segja aftur hvað ... Bara hann setur lim sinn inn í leggöngin mín og ég bara ranka hafi staðið fyrir aftan hana á meðan hann braut gegn henni. Mennirnir hafi svo farið að rífast og annar þeirra sagst hafa fellt til hennar sæði. Aðspurð hvort hún haldi að annar Við skýrslugjöf 11. apríl kvaðst brotaþoli ekki muna eftir bílferð með ákær ða Mohamed og/eða komu þeirra tveggja heim til ákærða Amir umrædda nótt. Þegar henni 15 var kynnt að Amir hefði átt myndsímtal við vinkonu sína í og brotaþoli eigi á meðan na þess að eiga að hafa veitt ákærða Amir munnmök á salerni inn af herberginu og bar sem - brotaþoli fyrri framburð um að hún myndi eftir sér liggjandi á maganum í rúmi, að einhver hafi verið að hafa samræði við hana, að hún hafi verið hálfsofandi á meðan og að einhver hafi orðið reiður í herbergisrýminu. Í málinu liggur skýrsla um rannsókn á gögnum sem varðveitt voru á neyðarmóttöku. Undir skýrsluna ritar sérfræðingur 1. Í skýrslunni er meðal annars rakið að sýni hafi verið tekin af svæðum kringum munn og varir , á hægri og vinstri öxl, á hægri og vinstri upphandlegg, á ytri börmum, á innri bö rmum, við leggangaop, við leggangatopp, efst í leggöngum og á leghálsi. Í ljós hafi komið að í öllum sýnunum hafi þekjufrumur verið til staða r . Um sýni sem tekin voru kringum munn og varir, á öxlum og upphandlegg segir í skýrslunni að engar sáðfrumur hafi Í skýrslunni segir að bláar gallabuxur hafi verið rannsakaðar. Um niðurstöður segir meðal annars að á innanverðri bakhlið hafi fjórir blettir sýnt ljóssvörun; í kl ofbót, við miðjusaum á rasssvæði, á hægra læri og á hægri hnésbót. Tekin hafi verið sýni á þessum fjórum svæðum og prófuð með nánar greindu sæðisprófi. Sýni úr klofbót hafi gefið jákvæða svörun og verið sett í nánar greint staðfestingarpróf. Prófið hafi ge fið jákvæða svörun og sýnin þá skoðuð í smásjá og þá hafi sáðfrumur verið sjáanlegar. Í skýrslunni segir að nærbuxur hafi verið rannsakaðar. Blettur í klofbót hafi sýnt ljóssvörun og hafi sýni verið tekið prófað með nánar greindu sæðisprófi. Eftir jákvæða svörun hafi sýnið verið prófað með nánar greindu staðfestingarprófi. Það hafi gefið jákvæða svörun og sýni þá skoð a ð í smásjá og hafi sáðfrumur verið sjáanlegar. hluta hennar hafi kám verið sjáanlegt og hafi sýni verið prófuð með sæðisprófi. Að fenginni jákvæðri svörun hafi verið prófað með staðfestingarprófi og að fenginni jákvæðri svörun hafi sýnin verið skoðuð í smásjá og sáðfrumur verið sjáanlegar. 16 Samkvæmt annarri skýrslu , undirritaðri af sérfræðingi 1 , voru sýni send nánar greindri stofnun til rannsóknar. Um hafi verið að ræða sýni frá brotaþola, sem Svar stofnunarinnar liggur fyrir í málinu og einn ig greinargerð tæknideildar lögreglu um svarið, sem sérfræðingur 1 ritar undir. Í niðurstöðum greinargerðarinnar segir meðal annars sýnunum nema [þremur] fannst sæði sem var samkennt við [ákærða] Amir Ben Abdallah. Um hin sýnin þrjú segir í skýrslunni að í tveimur hafi sáðfrumur ekki verið í nægilegu magni til samkenningar og í einu hafi engar sáðfrumur sést. Þá kemur fram að þekjufrumur sem samkenndar hafi verið við brotaþola hafi fundist úr bletti sem verið hafi á neðri hlið sængurvers frá vettvangi. Þekjufrumur samkennanlegar á því sem haldlagt var á vettvangi voru samkvæmt greinargerðinni að öðru leyti samkenndar við ákærða Amir. Við rannsókn málsins aflaði lögre gla upptaka úr eftirlitsmyndavélum í . 00:39 kemur brotaþoli inn á staðinn, hún er að tala í símann. Brotaþoli er ein og sést að hún er ölvuð, reikul í spori. Klukkan 01:09 kemur brotaþoli inn í innri salinn á staðnum og fer að angra gesti við borð og reyna að tala við gesti, hún sest niður á hækjur sér og sest upp á borð og er greinilega mjög ölvuð og ráfar eitthvað um. Talar um stund við konu við borð en er greinilega ekki meðvituð um stað og stund. Klukkan 01 :22 fer brotaþoli á stóra barinn og sést greinilega að hún er illa áttuð. Brotaþoli fer að gefa fólki afgreiðslu á barnum. Brotaþoli er eitthvað að reyna að komast á bak við barinn. Klukkan 01:26 sést karlkyns starfsmaður/dyravörður ræða við hana ásamt kvenkyns barþjóni og er henni síðan vísað út en dyravörðurinn styður við hana og fylgir henni út. Á næstu upptöku sést að fyrir utan staðinn hefur brotaþoli dottið við b ifreið þarna og einhver er að aðstoða hana við að standa upp. Klukkan 01:27 lýkur upptökunni og hún sest upp í leigubíl. (Sést ekki nákvæmlega á upptökunni en samkvæmt starfsfólki á barnum fór hún upp í G , starfsmaður , gaf skýrslu hjá lögreglu og sagði brotaþola hafa komið til 17 . Vitnið hefði farið í pásu og þegar það hefði komið úr henni hefði verið að hún var alveg orðin rosa ölvuð og var að reyna að fara á bak við hjá okkur inn í staffarýmið, var svona byrjuð að vera með svona stæla . Leigubifreið hefði verið fyrir utan staðinn og hefði [brotaþoli farið] inn í hana. Við ranns ókn málsins kannaði lögregla notkun símanúmera brotaþola og ákærðu. Í upplýsingaskýrslu rannsóknarlögregluþjóns um niðurstöðurnar segir meðal annars: á milli klukkan 00:53 og 01:32 en síðan fer hann af stað og tengist sendum á víxl í og en tengist svo sendi við klukkan 01:50. Síminn er staðsettur við eða nálægt frá klukkan 01:53 til 02:25. Samkvæmt gögnum þá er síminn í u.þ.b. 78 156 metra fjarlægð frá sendum við en e r í um 117 metra fjarlægð frá sendi. Frá klukkan 02:29 og til 02:47 er síminn á ferðinni og fer í . Klukkan 02:52 er síminn aftur kominn á í 78 - 156 metra fjarlægð frá sendi við í sömu fjarlægð þar til klukkan 03:45. Klukkan 03:45 fer síminn aftur á ferð í og en klukkan 04:26 er síminn kominn aftur í u.þ.b. 78 - 156 metra fjarlægð frá sendum við með stefnu í átt að . Þar virðist síminn vera í u.þ.b. 15 mínútur en tengist sendinum síðast kluk kan 04:38. Síminn kemur síðan inn á sendi klukkan 04:56 við með stefnu í átt að Í upplýsingaskýrslunni er fjallað um það sem fram hafi komið um símasamskipti talar vi ð hann í 51 mínútu eða til klukkan 01:27. Næsta símtal milli þeirra er klukkan 01:44 og varir í 20 sekúndur en þá hringir [ákærði] Mohamed aftur í [ákærða] Amir. Síðan klukkan 03:45 hringir [ákærði] Amir í [ákærða] Mohamed og varir símtalið í 20 sekúndur. Næst hringir [ákærði] Mohamed í [ákærða] Amir klukkan 04:01 og varir símtalið í 14 sekúndur. [Ákærði] Mohamed hringir aftur í [ákærða] Amir klukkan 04:06 og varir símtalið í 16 sekúndur. Klukkan 04:10 hringir [ákærði] Amir í [ákærða] Mohamed og varir símtalið í 2 mínútur. Klukkan 04:15 hringir [ákærði] Mohamed í [ákærða] Amir og varir símtalið í 10 sekúndur. Klukkan 04:29 hringir [ákærði] Amir í [ákærða] Mohamed og varir símtalið í 23 sekúndur. Klukkan 04:57 hringir [ákærði ] 18 Í upplýsingaskýrslunni segir að farsími ákærða Amir komi einungis inn á sendi við frá klukkan 00:30 til 05:00. Farsími brotaþola hafi verið staðsettur á sama stað frá klukkan 01:54 til 04:45 og hafi komið 76 sinnum inn á sendi við . Við nánari skoðun hafi síminn verið á þessum tíma í um 78 - 156 metra fjarlægð frá sendum við . Í málinu liggur upplýsingaskýrsla rannsóknarlögregluþjóns, dags. 16. apríl 2024. Þar segir að hinn 13. febrúar 2024 hafi lögregla fengið tölvubréf frá þáverandi verjanda [ákærða] Amirs að hann hafi rætt við vinkonu sína í á þeim tíma sem brotaþoli var hjá honum umrædda nótt. [Ákærði] Amir tók skjáskot af messenger samskiptaforritinu í símanum sínum sem sýna myndsímtöl og símtöl milli [ákærða] Amirs og H . Af þessum gögnum má lesa samskiptin á milli [ákærða] Amir og H aðfaranótt 03. 02. 2024. Klukkan 01:44 hefst myndsímtal sem varir í 13 mínútur eða til 01:57 en svo er aftur myndsímtal klukkan 01:58 sem einnig varir í 13 mínútur. [Ákærði] Amir var að tala við H í 26 mínútur frá 01:44 - brotaþoli hafi komið til ákær ða Amir um klukkan 01:50 eða svo en ákærði Mohamed er að ræða við H þegar þau koma til hans sem staðfestir framburð [ákærða] Amirs. [Ákærði] Mohamed hringir í [ákærða] Ami r klukkan 01:44 og [ákærði] Amir segir að [ákærði] Mohamed hafi þá sagt að hann væri að koma með vinkonu í heimsókn H staðfestir að [ákærði] Amir hafi sagt henni þetta en [ákærði] Mohamed segir að [ákærði] Amir og brotaþoli hafi þá rætt saman á speaker og viljað hittast til að drekka bjór. Klukkan 02:23 hefst myndsímtal sem varir í 8 mínútur, svo tala þau saman í símtali í 2 H í um 13 mínútur frá klukkan 02:23 til 02:37 . Af þessu megi ráða að ákærði Amir byrj i að ræða við H rétt um það leyti sem ákærði Mohamed fari í Hagkaup sem hafi verið um klukkan 02:25 eða svo. Loks segir að H hr ingi í ákærða Amir klukkan 05:59 en hann svari ekki. Fyrir liggur í málinu verkbeiðni tæknideildar lögreglu til rannsóknarstofu Háskóla Íslands í lyfja - og eiturefnafræði, dags. 16. febrúar 2024, undirrituð af sérfræðingi 1 . Beðið er um rannsókn þriggja sýna sem tekin hafi verið 3. febrúar 2024. 19 Blóðsýni mer kt hafi verið tekið klukkan 06:19, blóðsýni merkt hafi verið tekið kl. 08:54 og þvagsýni merkt hafi verið tekið klukkan 08:50. Í málinu liggur matsgerð rannsóknarstofu Háskóla Íslands í lyfja - og eiturefnafræði, dags. 7. mars 2024, undirrituð af vitninu I og J lyfjafræðingum. Segir þar að í þvagsýni blóðsýni alkóhólmælinga benda til þess að hlutaðeigandi hafi verið talsvert ölvaður þegar fyrra blóðsýnið var tekið. Ólögleg ávana - og fíkniefni voru ekki í mælanlegu magni í þvagi. Leit sýndi að ásamt róandi lyfjum og svefnlyfjum voru ekki í mælanlegu magni í Við rannsókn á síma ákærða Mohamed fann lögregla myndband, tólf sekúndur að lengd. Á því sést kona, sem leggja verður til grundvallar að sé brotaþoli þó lítið sjáist af andliti hennar. Brotaþoli s itur á rúmi, nálægt einu horni þess, og hefur hægri fót á gólfi en situr á vinstri fæti. Hún virðist klædd í top p en ekki annað. Brotaþoli heyrist segja á ensku efnislega að hún vilji fara heim. Aðrir sjást ekki á upptökunni en rödd, sem miða verður við að sé ákærða Amir, svarar á ensku efnislega Brotaþoli svarar á ensku efnislega efnislega en sku efnislega hvort hún geti verður að sé ákærða Mohamed, á ensku efnislega Á upptökunni sést brotaþoli handleika símtæki og sést á framhlið þess klukkan 04:38. Við rannsókn á síma ákærða Mohamed fannst annað myndband . Í sek, hún er tekin í lokin á akstrinum þegar [ákærði] Mohamed ekur brotaþola heim klukkan 04:54 - 04 - 55. Þau ta la saman á ensku. Það sést í andlit [ákærða] Mohamed en ekki í brotaþola. Það heyrist vel hvað þau segja. Á upptökunni heyrist í tónlist og [ákærði] Mohamed biður hana um að spenna bílbeltið 20 Hún segist ekki geta borgað honum núna en geti athugað það á morgun og biður hann að senda henni en hann segir henni að leita betur hvor t hún sé með kort og bendir henni á upphæðina á skjánum, hún segir sorry en segist ætla að skoða þetta á morgun, hún segist ekki hafa kort núna, hún greiðir svo með korti og hann spyr hana hvort hún þurfi kvittun en hún segir nei. Hann Í málinu liggur vottorð K sálfræðings, dags. 10. maí 2024. Þar kemur fram að hjúkrunarfræðingur neyð armóttöku hafi vísað brotaþola til sálfræðingsins til mats og áfallahjálpar hinn 3. febrúar 2024. Síðan hafi sálfræðingurinn og brotaþoli hist níu sinnum í viðtölum auk þess að hafa talað saman í síma í nokkur skipti. Brotaþoli hafi í fyrsta viðtali greint hún hafi dregið sig mikið í hlé og viljað helst vera heima og liggja í rúminu. Í viðtali hafi geðslag brotaþola verið lækkað, hún hafi virkað döpur og grátið. Hún hafi verið samvinnuþýð, opinská, frásögnin trúverðug og brotaþoli samkvæm sjálfri sér. Þá segir vitundarástand hennar hafi verið slæmt sökum áfengis - og vímuefnaneyslu og hún upplifði að geta ek kert brugðist við því sem fram fór. Hún greindi frá að muna ekki mikið eftir atburðarásinni og því að hafa dottið inn og út úr meðvitund. Hún greindi frá að hafa upplifað ógeðistilfinningu þegar annar meintra gerenda fékk sáðlát, og fylgir þessi tilfinning þá sérstaklega tíðum ágengum minningum um meint brot (t.d. þegar annar meintra gerenda fékk sáðlát, að heyra meinta gerendur rífast inn í herberginu á tungumáli sem hún gat ekki skilið og að sjá þá fara í gengum símann hennar), martröðum um meint brot og meinta gerendur og sterkum tilfinningalegum og líkamlegum viðbrögðum þegar eitthvað minnti hana á meint brot (t.d. karlmenn svipaða í útliti og meintir gerendur, húsið þar sem me endurmat á einkennum áfallastreituröskunar hafi verið gert 4. apríl 2024 þar sem nánar hvort á fallastreituröskun sé til staðar eftir tiltekið áfall. Matið hafi leitt í ljós að brotaþoli hafi uppfyllt öll greiningarskilmerki áfallastreituröskunar. Í vottorðinu segir meðal 21 annars að nánar greindur sjálfsmatskvarði hafi verið lagður þrisvar fyrir brot aþola, 13. febrúar, 27. febrúar og 4. mars 2024. Í fyrsta skipti hafi hún fengið einkunnirnar 40 vegna þunglyndis, 34 vegna kvíða og 34 vegna streitu, í annað skipti hafi hún fengið 32 vegna þunglyndis, 26 vegna kvíða og 22 vegna streitu, í þriðja skipti h afi einkunnirnar verið 34 vegna þunglyndis, 20 vegna kvíða og 28 vegna streitu. Allar einkunnirnar séu ending um krísur sem hún upplifði tengdar málinu (t.d. mikil umfjöllun um málið henn ar í fjölmiðlum) auk áfallastreitueinkenna hennar. Eins og fram hefur komið gerði þetta viðbótarálag henni erfiðara fyrir að takast á við áfallastreitueinkenni sín og hindraði þannig mögulega bataferli hennar. [Brotaþoli] sýndi engu að síður mikið hugrekki og reyndi að takast á við forðunareinkenni sín, t.d. að keyra og að fara út úr húsi einsömul. Rúmum átta vikum eftir meint kynferðisbrot voru áfallastreitueinkenni [brotaþola] eftir meint brot ennþá alvarleg og hún uppfyllti greiningarskilmerki fyrir þróun áfallastreitueinkenna í viðtölunum en þrátt fyrir að tileinka sér efni fræðslunnar þá héldust áfallastreitueinkenni nokkuð stöðug og náðu ávallt viðmiðum fyrir áfal Í samantekt í lok vottorðsins segir sálfræðingurinn að niðurstöður sýni að brotaþoli þjáist af áfallastreituröskun. Niðurstöður sjálfsmatskvarða samsvari vel frásögnum hennar í Skýrslur fyrir dómi Ákæ r ði Mohamed sagði þá meðákærða Amir hafa verið vini en þeir væru það ekki lengur. Spurður um ástæðu þess að þeir væru ekki vinir lengur svaraði ákærði að í fyrstu þýðingu skýrslutöku af meðákærða væru orð meðákærð a þýdd á þann veg að hann segði ákærða hafa sofið hjá brotaþola, en hins vegar segði í síðari þýðingu orða meðákærða að hugsanlega hefði ákærði sofið hjá brotaþola. Í framhaldi af þessu hefði ákærði spurt meðákærða hvers vegna hann hefði logið þessu, en me ðákærði hefði svarað 22 að hann hefði ekki sagt þetta hjá lögreglu og að hugsanlega hefði þýðandinn þýtt rangt. Þetta væri ástæða þess að þeir töluðu ekki saman. Ákærði sagðist ekki vita hvort meðákærði hefði logið eða ekki í skýrslutökunni en kvaðst taka fra m að sjálfur teldi hann að meðákærði hefði ekki nauðgað brotaþola. Hann væri ekki slíkur maður, brotaþoli hefði gengið á eftir meðákærða. Spurður um atvik næturinnar sagðist ákærði hafa verið í leigubifreið sinni fyrir utan og brotaþoli hefði þá komið inn í bifreiðina og sest í fremra farþegasæti. Hún hefði verið drukkin og hefði öskrað á og slegist við barþjón eins og hún vildi komast aftur inn á veitingastaðinn. Nánar spurður um ástand brotaþola sagði ákærði að hún hefði verið drukkin en ekki ofurölvi, eins og sæist í myndbandsupptöku hefði hún getað gengið . Hún hefði ekki sagt ákærða hver áfangastaður hennar væri en aðeins leiðbeint honum svo sem með því að segja hvert ætti að beygja hverju sinni. Ákærði hefði fylgt þeim fyrirmælum þar til hann hefði komið að . Þar hefði ákærði stöðvað bifreiðina og spurt hvert fara skyldi og brotaþoli hefði beðið um að verða ek ið niður í bæ. Ákærði sagðist ekki þekkja annan miðbæ en Reykjavíkur. meðal kynfæri hans . Ákærði hefði beðið h . Ákærði hefði í framhaldinu ekið henni til meðákærða . Spurður hvers vegna hann hefði gert það svaraði ákærði að r að öskra og snerta brjóstin og ég vildi bara mjög meðákærði hefði sagst eiga hann og brotaþoli hefði þá orðið róleg. Ákærði hefði ekið henni til meðákærða. Þegar hún he fði Ákærði sagðist ekki hafa spurt meðákærða hvort hann mætti koma með brotaþola til meðákærða, hann hefði aðeins Ákærði sagðist ekki hafa ætlað að stöðva brotaþola ef hún vildi drekka meira. Nánar það en hann hefði fyrst og fremst vilj halda áfram akstri um nóttina. Ákærði sagði , spurður hvort hann hefði krafið brotaþola um fargjald eftir að hafa ekið henni til meðákærða, að hún hefði sagt að hún væri ekki 23 með peninga, hún hefði ekki verið með kort og að slökkt væri á síma hennar. Hjá Ákærði sagði að meðákærði hefði verið í símanum við vin konu sína og að drekka þegar þau hefðu komi ð til hans. Meðákærði hefði verið ölvaður en ekki ofurölvi . Þegar brotaþoli hefði séð meðákærða hefði hún beðið hann um áfengi og farið að dansa í herberginu. Ákærði sagðist hafa verið um tíu mínútur frammi í íbúðinni en svo farið á baðherbergið og verið þar í um fimmtán mínútur, en ákærði glímdi við erfiðleika í maga. Ákærði sagðist hafa séð að brotaþoli snerti meðákærða talsvert, þar á meða l á hálsi, og marg boðist til að aka henni heim en hún hefði ekki viljað það. Hann hefði rætt þetta við hana í um tíu mínútur en hann hefði , hún hefði einnig snert ákærða. Þetta hefði verið svipuð hegðun og brotaþoli hefði sýnt í bifreiðinni, þó hefði hún gengið lengra gagnvart meðákærða. f því að þetta er ekki eðlilegt og hún virðist vilja sofa hjá þér Ákærði sagðist hafa séð Hún hefði einnig talað þannig við ákærða , hún hefði sagt hann . Ákærði sagðist telja að eftir að hún hefði séð meðákærða hefði hún misst áhuga á ákærða. Meðákærði hefði beðið ákærða um að fara og kaupa verjur og hefði ákærði að beiðni hans farið í Hagkaup til þess og haft með sér greiðslukort meðákærða. Ákærði sagðist ekki hafa spurt brotaþola hvort hann ætti að gera þetta. Ákærði sagði að þegar hann hefði komið aftur eftir að hafa keypt verjurnar hefðu meðákærði og brotaþoli bæði verið nakin í rúminu en brotaþoli með teppi yfir sér . brotaþoli hefði á þessum tíma verið að hlusta á tónlist í síma meðákærða. Ástand þeirra Ákærði var spurður hvort hann hefði ekki hugleitt að yfirgefa íbúðina þar sem þau hefðu verið nakin í r úminu og svaraði að hann hefði farið beint inn á baðherbergið og verið þar í um tíu til fimmtán mínútur. Þegar hann hefði komið fram aftur hefði hann talað við meðákærða og brotaþola stutta stund 24 en svo farið aftur til vinnu. Hann hefði boðist til að aka b rotaþola , en hún hefði afþakkað það. Ákærði sagðist hafa farið til og farið þar tvær eða þrjár ferðir með farþega , sem allir hefðu greitt með síma sínum við posa í bifreiðinni . Ákærði hefði hringt til meðákærða , til að spyrja hvort brotaþoli vildi að ákærði æki henni heim, en meðákærði hefði ekki svarað . Ákærði hefði því farið aftur á og þegar hann hefði komið þangað hefðu meðákærði og brotaþoli verið í rúminu að tala saman . Meðákærði hefði verið klæddur en brotaþoli hefði verið undir ábreiðu. Meðákærði hefði spurt hvort hún tæki getnaðarvarnartöflu, brotaþoli hefði spurt hvers vegna hún ætti að gera það og ákærði hefði svarað að hann hefði fengið sáðlát í hana . Brotaþoli hefði orðið mjög reið út í meðákærða og það hefði ákærði einnig orðið, end a hefði hann keypt verjur en ákærði ekki notað þær. Ákærði var spurður hvort reiði brotaþola hefði verið vegna sáðlátsins eða vegna þess að meðákærði hefði haft mök við hana, og svaraði ákærði að hann teldi að það hefði verið vegna sáðlátsins. Áður en meðá kærði hefði minnst á sáðlátið hefði Ákærði sagðist hafa í framhaldinu tekið upp á myndband. U m fimmtán eða tuttugu mínútum síðar hefði ákærði ekið brotaþola heim. Ákærði sagði að brotaþoli hefði fremur viljað að meðákærði æki sér heim. Meðákærði hefði hins vegar sagst vera ölvaður og ekki geta ekið. Ákærði sagði að á leiðinni heim til brotaþola meira að segja reynt að snerta ákærða þrisvar eða fjórum sinnum og hefði sagt að hann væri fallegur . Brotaþoli hefði spurt hvort ákærði gæti ekið henni á vínveitingahúsið, en hún hefði gleymt jakkanum sínum þar. Ákærði sagðist telja að mjög drukkin manneskja myndi slíkt ekki. Ákærði sagðist ekki hafa séð með ákærða og brotaþola hafa kynmök. Ákærði sagðist ekki hafa haft kynmök við b rotaþola. Borið var undir ákærða að gögn málsins bentu til að í þetta skipti hefði hann verið um klukkustund í íbúðinni en ákærði sagði að svo hefði ekki verið. Hann sagði að í gögnum málsins kæmi fram hvenær hann hefði keypt verjurnar og hvenær farþegi h efði greitt fargjald. Hann hefði keypt verjurnar kl. 02:47 . Hann sagðist vera alveg viss um að hann hefði ekki verið klukkustund í íbúðinni. 25 Ákærði var spurður um ölvunarástand brotaþola og meðákærða og beðinn um a ð meta það á kvarðanum einum til tíu, þar sem einn væri allsgáður en tíu ofurölvi. Ákærði svaraði að ölvunarstig brotaþola hefði þannig metið verið sjö en meðákærða fimm. Spurður hvort hann teldi brotaþola hafa verið færa um að samþykkja kynlíf og svaraði að Nánar spurður hvar sú undarlega hegðun hefði átt sér stað svaraði ákærði að hún hefði fyrst birst í látbragði hendur sem lyft er ítrekað með útr éttri löngutöng einni fingra, og svo síðar, Spurður um verjukaupin sagði st ákærði hafa rætt við meðákærða um að brotaþoli vildi kynlíf með meðákærða og að meðákærði hefði auðvitað áhuga á kynlífi með henni. Ákærði hefði sagt meðákærða að gera engin mistök og gera brotaþola ekki ófríska. Spurður hvers vegna hann hefði sagt að meðákærði hefði viljað kynlíf með brotaþola svaraði ákærði að ann og setti hönd hans á brjóst Ákærði var spurður hvort hann hefði séð meðákærða gera eitthvað kynferðislegt við brotaþola. Ákærði svaraði að í fyrstu hefði meðákærði verið upptekinn í símanum og ekki veitt brotaþola neina ath ygli en hún hefði elt hann inn á baðherbergi í sundur og hann var að leigja þetta herbergi og þ Ákærði sagði st ekki drekka áfengi. Borið var undir ákærða að samkvæmt gögnum málsins væri skráð ein posafærsla klukkan fjögur um nóttina og önnur klukkan 04:55 að fjárhæð 5.250 krónur. Ákærði sagði að brotaþoli h efði greitt síðari greiðsluna. Sú greiðsla hefði verið fyrir akstur frá og heim til brotaþola. Brotaþoli hefði reynt að komast hjá því að greiða með því segjast ekki vera með kort og ekki pening a . Ákærði sagðist hafa hringt oft í meðákærða þessa nótt . viljað það. Ákærði sagði að líf sitt hefði verið mjög slæmt eftir atvikið. Hann hefði áður verið en væri það ekki lengur. Hann hefði ei nnig misst leyfi sitt sem leigubifreiðarstjóri. 26 Hann hefði misst nær alla vini sína og hefði orðið fyrir miklu áreiti. Þótt málið hefði verið enn til rannsóknar hefði fjöldi fólks talað um sig eins og sekan mann. Borið var undir ákærða það sem eftir honum er haft í lögregluskýrslu, spurðum ekki vitað hvar hún átti heima, en nánar s purður sagði ákærði að brotaþoli hefði í upphafi vitað hvar hún átti heima og hún hefði einnig vitað að hún hefði gleymt jakkanum á vínveitingahúsinu. Drukkin manneskja myndi ekki muna slíkt. Enn spurður hvort lýsing sín í lögregluskýrslu væri rétt sagðist ítrekaði að hann hefði Borið var undir ákærða það sem eftir honum er haft í lögregluskýrslu þess efnis að brotaþoli hefði verið í verra ástandi þegar ákærði hefði komið á til að aka henni heim. Ákærði sagði þet ta vera rétt. Borið var undir ákærða það sem eftir honum er haft í lögregluskýrslu þess efnis að meðákærði og brotaþoli hafi rifist og að ákærði hefði orðið hissa á því að þau hefðu haft kynmök , enda hefði ákærði haldið að þau ætluðu aðeins að fá sér í glas. Ákærði sagðist hafa gert ráð fyrir að þau hefðu kynmök, hann hefði orðið hissa á því að meðákærði hefði ekki notað verju og að Borið var undir ákærða það sem eftir honum er haft í lögregluskýrslu, þess efnis að þ egar þeir meðákærði hefðu rætt um að meðákærði hefði haft sáðlát í brotaþola hefði Ákærði sagðist hafa sagt þetta hjá spurður ákærði að sannast sagna myndi hann það ekki. Borið var undir ákærða það sem haft er eftir meðákærða í lögregluskýrslu, að ákærði hafi sagt honum að fara inn á salerni af því að ákærði hafi ætlað að hafa mök við brotaþola . Ákærði neitaði þessu, þetta væri ósatt. Borið var undir ákærða það sem eftir meðákærða er haft í lögregluskýrslu þess efnis að meðákærði hafi verið á salerni en þegar meðákærði hafi komið fram hafi ákærði verið nakinn. Ákærði sagði þetta rangt. Ákærði sagði að meðákærði hefði verið mjög stutt á salerninu, tvær mínútur. Baðherbergið væri mjög lítið og mjög ólíklegt að þar væri hægt að vera inni og reykja, eins og meðákærði 27 hefði sagst hafa gert, án þess að reyksky njarinn færi í gang. Nánar spurður sagðist ákærði telja að þar hefði verið reykskynjari, því meðákærði hefði alltaf farið út til þess að reykja. Borið var undir ákærða það sem eftir meðákærða er haft í lögregluskýrslu að ákærði og brotaþoli hefðu verið að stunda kynlíf þegar meðákærði hefði komið af baðherberginu. Ákærði sagði þetta rangt. Ákærði sagðist aðspurður ekki hafa gert neitt kynferðislegt gagnvart brotaþola umrædda nótt. Spurður hvort hann hefði séð meðákærða gera eitthvað slíkt, svo sem strjúka, kyssa eða annað, sagðist ákærði ekki hafa séð neitt slíkt. Þegar ákærði hefði verið á staðnum með þeim hefði hann séð meðákærða sitja við borð og brotaþoli hefði komið upp að honum, sett hönd um axlir hans á meðan hann talaði í síma við aðra konu, og brot Ákærði sagði að þetta væri eina skiptið sem hann hefði farið með farþega til meðákærða. Ákærði var spurður hvers vegna hann hefði breytt framburði sínum í skýrslutökum hjá lögreglu. Hann svaraði að í fyrstu skýr slutöku hefði hann verið mjög hræddur, vegna þess hvernig staðið hefði verið að handtöku sinni. Spurður um aðrar skýrslutökur sagðist ákærði einfaldlega hafa verið hræddur. Lögreglan í heimalandi sínu væri ekkert lamb að leika sér við og hann hefði haldið að sama væri uppi á teningnum hér. Ákærði var spurður hvort hann væri loðinn á bringu. Hann sagðist hafa hár á sagðist ekki vita hvort meðákærði væri loðinn á bringu, þeir h efðu til dæmis aldrei farið í sund saman eða slíkt. Ákærði Amir Ben Abdallah sagði þá meðákærða Mohamed hafa verið vini. Spurður hvort þeir væru ekki vinir lengur hann var ekki að segja rétta hluti og gefa ré hefði spurt meðákærða hverju það sætti og meðákærði hefði svarað að ákærði hefði sagt lögreglu að hann hefði séð meðákærða hafa mök við brotaþola. Þeir ættu ekki samskipti um þessar mundir. Ákærði sagðist hafa ve rið heima hjá sér um nóttina og að drekka. Hann hefði átt myndsamtal við vinkonu sína í er héti H . Meðákærði hefði þá hringt örstutt og sagst vera á leiðinni með vin. Ákærði hefði samþykkt það en tekið fram að hann væri í miðju 28 samtali. Meðákærði hefði ekki skýrt hvers vegna hann ætlaði að koma með vininn. Meðákærði hefði ekki spurt hvort ákærði ætti bjór eða vín. Ákærði hefði haldið áfram í myndsamtalinu en fljótlega hefðu meðákærði og brotaþoli komið og knúið dyra. Ákærði hefði hleypt þeim inn, brotaþ oli hefði kynnt sig sem A og ákærði sig sem Amir. Þau hefðu sest á rúmbríkina, en herbergið væri mjög lítið. Ákærði hefði boðið þeim í glas , meðákærði afþakkað þar sem hann væri við akstur, en brotaþoli þegið. Ákærði hefði fært henni drykk og haldið svo áf ram myndsamtalinu. Meðákærði og brotaþoli hefðu talað saman . Stuttu síðar hefði brotaþoli spurt ákærða við hvern hann talaði og ákærði sagði. Brotaþoli hefði viljað kasta kveðju á viðmælanda ákærða og hefði fengið símann og sagt fengið símann aftur og haldið áfram í myndsamtali sínu en brotaþoli og meðákærði hefðu talað saman. Næst hefði brotaþoli farið að strjúka ákærða um háls, bak og mjöðm. H hefði spurt hvers vegna hún gerði þetta, ákærði hefði fært a hætti, en síðan tók hún símann og tók toppinn niður sem hún H hefði ekki líkað þetta. Ákærði hefði haldið áfram í myndsamtali sínu en brotaþoli spurt hvort hann ætti meira fyrir sig að drekka, en ákærði neitað þ ví. Þau hefðu reynt að kaupa áfengi á netinu en árangurslaust og ákærði hefði enn haldið áfram að tala við H . Meðákærði hefði þá spurt sig hvort hann ætti verjur , sem ákærði hefði neitað. Meðákærði hefði þá sagst ætla að fara og kaupa verjur og hefði fari ð út en komið aftur og sagt að mjög kalt væri úti og spurt hvort hann mætti fara í jakka ákærða. Ákærði hefði samþykkt það en beðið hann um að fara varlega með hann því í honum væru mikilvægir hlutir eins og veski ákærða og vegabréf. Spurður hvers vegna ha nn hefði ekki fjarlægt þetta úr jakkanum áður en meðákærði hefði farið í honum svaraði á kærði að hann hefði á þessum tíma treyst honum sem nánum vini. Hann hefði ekki búist við að meðákærði notaði greiðslukort ákærða. Ákærði var spurður fyrir hvern meðákær ði hefði keypt verjurnar og svaraði að hann vissi það ekki en að hann teldi meðákærða hafa keypt þær fyrir sjálfan sig. Ákærði hefði ekki beðið hann um kaupin. Ákærði hefði aftur farið að tala við H , en að þessu sinni ekki í mynd. Hann hefði farið inn á ba ðherbergið og haldið þar áfram símtalinu. Næst hefði ákærði heyrt brotaþola reyna að opna dyrnar. Ákærði hefði kvatt H og opnað dyrnar. Ákærði hefði talið víst að brotaþola lægi á að komast á baðherbergið og hefði sagt henni að hún kæmist að núna. Brotaþol i hefði svarað að þau ættu að fara saman og hefði togað í buxur ákærða. 29 dregið sig til baka, tekið upp um sig buxurnar og sest við borð í íbúðinni. Fljótlega hefði brotaþoli komið af baðherberginu og sest á rúmbríkina. Brotaþoli hefði farið að tala um mjög þreyttur og hefði lagst í rúmið og ætlað að reyna að sofna. Brotaþoli hefði lagst við hlið hans og byrjað að snerta sjálfa sig og stynja. Brotaþoli hefði tekið hönd ákærða og sett á brjóst sér og farið að snerta ákærða. Meðákærði hefði komið til baka og knúið dyra. Ákærði hefði staðið upp og opnað fyrir honum. Meðákærði hefði spu rt hvort þau hefðu haft kynmök sem ákærði hefði neitað en hefði sagt meðákærða frá atvikinu á baðherberginu. Meðákærði hefði spurt hvort hann gæti fengið að vera einn með brotaþola og hvort ákærði gæti farið eitthvert út, til dæmis í gönguferð. Ákærði hefð i neitað að yfirgefa íbúðina. Meðákærði hefði þá lagt til að ákærði færi og reykti inni á baðherberginu. Meðákærði hefði ekki skýrt hvers vegna hann vildi að ákærði færi inn á baðherbergið en þau hefðu komið saman og meðákærði farið og keypt verjur svo nok kuð Ákærði sagði aðspurður að þau hefðu ekki, svo hann hefði heyrt, talað um að vilja vera saman. Í framhaldinu hefði ákærði svo farið inn á baðherbergið og reykt þar. Spurður hvað hann hefði verið lengi inni á baðherberginu sagði st Ákærði sagðist ekki hafa heyrt nein hljóð frá meðákærða og brotaþola á meðan hann hefði verið inni á baðherberginu en tónlist hefði verið í g angi. Ákærði sagði að þegar hann hefði komið af baðherberginu þá sá ég þau í þessari stellingu, hann stóð við rúmið, hún var á rúminu og stóð á hnjám og höndum, hann setti hönd sína yfir einkastaðinn og fór inn á klósett. Þau hefðu bæði verið nakin. dyrnar þá fóru þau í sundur svo ég veit ekki nákvæmlega hversu nálægt þau voru , en þau Brotaþoli hefði svo legið áfram í rúminu og sett ábreiðu yfir sig . Meðákærði hefði klætt sig og sagst ætla að vinna. Hann hefði spurt hvort brotaþoli vildi að hann æki henni en hún hefði neitað því og sagst ætl a að vera áfram. Meðákærði hefði farið burt til þess að vinna. Ákærði hefði viljað fara að sofa en brotaþoli hefði ekki viljað fara, svo hún hefði orðið eftir. Ákærði var spurður hvort hann hefði séð eitthvað sem bent hefði til þess að brotaþoli hefði ver ið meðvitundarlaus, ósjálfbjarga eða að öðru leyti ófær um að sporna við því sem hugsanlega hefði farið fram. Ákærði sagðist ekki hafa séð neitt óeðlilegt . 30 Ákærði sagði að b rotaþoli hefði beðið um síma hans og hefði hlustað á tónlist í honum uppi í rúmi, e n hefði ákærði farið að ganga frá í íbúðinni. Brotaþoli hefði ekki klætt sig í föt. Eftir það hefði hann viljað fara að sofa og hefði tekið síma sinn og lagst með hann. Brotaþoli hefði einkastað Brotaþoli hefði tekið um mjöðm ákærða sín til þess að setja mig inn í sig. og faðmað ákærða með vinstri hendi og verið með andlitið milli axlar hans og háls. Ákærði hefði reynt að draga sig út áður en honum yrði sáðlát en þrífa sig. Þegar hann hefði verið þar hefði hann heyrt meðákærða koma aftur . Þegar hann hefði komið fram hefði ákærði spurt brotaþola hvort hún væri á getnaðarvarnarlyfjum, en hún hefði neitað því. Brotaþoli hefði spurt hvort ákærði gæti ekið sér heim , ákærði hefði sagst ekki geta ekið þar sem hann væri ölvaður en meðákærði gæti ekið og brotaþoli hefði samþykkt það. Eftir það hefðu þau farið en ákærði reynt að sofna. Ákærði sagðist hafa haft þessi kynmök ein við brotaþola um nóttina. Þá hefði hún haft frumkvæði að kynferðislegum tilburðum við ákærða inni á baðherberginu og þegar hann hefði verið í myndsamtalinu. Ákærði sagðist ekki muna hversu mikið hann hefði drukkið um kvöldið og nóttina. Um kvöldið hefði hann drukkið h álfan lítra af víni með matnum. Hann hefði átt tólf bjóra og einn bjórinn hefði brotaþoli fengið. Þegar hún hefði beðið um meiri bjór hefði hann ekki verið til. Spurður um ölvunarástand brotaþola sagði ákærði að hún hefði Mohamed hefði ekki rætt hvers vegna hann hefði komið með brotaþola , þeir hefðu ekki talað mikið saman, ákærði hefði fyrst og fremst hugsað um að vera í myndsamtali sínu og fá sér drykk. Ákærði sagðist hafa se Ákærði var spurður hvers vegna hann hefði við skýrslugjöf hjá lögreglu sagt að hann þekkti ekki bro taþola . Hann sagðist hafa verið hræddur í upphafi, lögregla hefði komið á heimili sitt og handtekið sig , hann hefði spurt hvers vegna hann væri handtekinn og því hefði ekki verið svarað. Hann hefði verið færður í lögreglubifreið og þar hefði 31 lögregluþjónn spurt spurninga en annar lögregluþjónn hefði náð í kylfu og ákærði hefði haldið að lögregluþjónninn myndi lemja sig. Ákærði var spurður hvort hann hefði tekið eftir einhverju óeðlilegu í fari brotaþola þegar hún hefði verið í íbúðinni og svaraði að í sínu m augum hefði allt verið eðlilegt þar til hann hefði verið að tala við H og brotaþol i hefði farið að snerta ákærða og menning og kannski hegðar hún sér bara svona, en hún v irkaði eðlileg og hún talaði Ákærði sagði að brotaþoli hefði aldrei sofnað í íbúðinni um nóttina. Borið var undir ákærða það sem eftir honum er haft í skýrslutöku hjá lögreglu , þess efn is að þegar meðákærði Mohamed hefði komið frá því að kaupa verjur hefði meðákærði spurt hvort ákærði væri búinn að hafa kynmök við brotaþola . Ákærði sagði það rétt og sagðist hafa svarað meðákærða neitandi og sagt honum frá atvikinu á baðherberginu. Ákærð i sagðist vera kvæntur og hafa verið í ár. Á þeim tíma sem atvik málsins hefðu orðið hefði sambandið ekki verið , en núna erum mér að drekka, dapur yfir sambandi mínu, ég vildi ekkert af þessu, ég var bara að tala í síma við vin minn og þetta var mjög óvænt veitt meðákærða og br otaþola neina athygli, hann hefði bara verið í símtalinu og viljað vera einn. Ákærði við mig Ákærði sagðist ekki hafa átt neitt frumk væði að kynferði s legum samskiptum við brotaþola, hann hefði þvert á móti þrisvar eða fjórum baðherberginu Ákærði var spurður um ölvunarástand sitt og brotaþola og beðinn um að meta það á kvarðanum einum til tíu, þar sem einn væri allsgáður en tíu ofurölvi. Hann sagði að ölvun sín væri sjö eða átta á slíkum kvarða en ölvun brotaþola um fimm. Ákærði sagði að bro taþoli hefði til dæmis rætt barnæsku sína, sem ákærði sagðist sjálfur ekki muna ef hann væri ofurölvi. Borið var undir ákærða það sem eftir honum er haft í lögregluskýrslu að hann hafi Ákærði kvaðst ekki muna eftir þ essu en sagðist hafa 32 Spurður um það sem haft er eftir honum í skýrslunni, í framhal di af fyrri orðum, þess efnis að að hafa spurt hvað er að gerast Mohamed g að hann setti hönd sína fyrir Ákærði var spurður hvort hann hefði sagt satt og rétt frá í skýrslutökunni og sagðist ákærði hafa gert það. Margt í þýðingu væri hins vegar rangt. Aðspurður sagðist hann ekki vita hvort hann hefði munað betur eftir atvikum þegar hann hefði gefið skýrslu hjá lögreglu. Eina sem hann vissi væri að hann væri saklaus. Borið var undir ákærða það sem eftir honum er haft í lögregluskýrslu, þess efnis hann hefði séð verju í salernisskálinni þegar meðákærði hefðu verið farin úr íbúðinni. Ákærði sagðist hafa séð notaða verju. Borið var undir ákærða að meðákærði hefði sagst hafa farið tvívegis á baðherbergið um nó ttina og verið þar í um tíu til fimmtán mínútur . Ákærði sagði að meðákærði hefði aðeins farið einu sinni á baðherbergið. Borið var undir ákærð a það sem í lögregluskýrslu er haft eftir vitninu D þess efnis að ákærði hefði hringt í vitnið og beðið það um að pakka niður í tösku fyrir sig. Ákærði sagði D hefði ætlað að vera í íbúðinn D . Ákærði sagðist hafa gist nóttina á undan þessu hjá konu sinni og þau hefðu ákveðið að taka aftur sa man. Borið var undir ákærða það sem einnig er haft eftir vitninu D í lögregluskýrslu, meðákærði Mohemed hefði veri ð handtekinn og að sjálfur hefði ákærði ekkert gert af sér. Ákærði sagði að þetta væri ekki alveg nákvæmt, ákærði hefði sagt D af meðákærða þar sem D þekkti hann og að kona hefði verið á staðnum. Þetta hefði verið afar stutt samtal. Ákærði sagðist aðspurður ekki vera með bringuhár og aldrei hafa haft. Ákærði sagði að sín á milli töluðu ákærðu . 33 A brotaþoli sagðist hafa verið heima hjá sér um kvöldið, en hún byggi . Hún eitthvað og hefði ætlað að hitta vin sinn þar . Hann hefði hins vegar ekki komið. Brotaþoli sagði að á stefnumótinu hefðu þau haft freyðivínsflösku og líklega bjór, sjálf hefði hún drukkið megnið úr flöskunni. Brotaþoli sagðist ekki muna mikið frá mjög . , eða það var allavegana einhver að vinna á barnum þar, einhver . Svo man ég lítið annað nema að hafa setið aftur í bíl hjá manni sem ég náttúrulega þekkti ekki. Því næs t man ég svona eitthvað bara aðeins úr þessari íbúð sem ég virðist hafa verið komin inn í , eða þessu rými, þetta var nú ekki beint íbúð. Það sem ég man helst þar er að ég sat þar á móti einhverjum manni, ég man ekki hvað fór okkur á milli , en svo var hann að tala í einhvern síma , ég man bara svona sekúndubrot af því, og svo man ég eftir að hafa verið inni á klósetti eitthvað að reyna að komast í burtu maganum , svona hálf bara rænulaus og er að vakna við að m aðurinn er að nauðga mér Nánar spurð lýsti brotaþoli því svo að hún hefði legið á maganum í rúminu og fundist einhvern veginn svona hálfan upp eitthvað og ber að neðan og bara upplifi það ég væri fyrir svona einhvern veginn utan líkamann, fyllist náttúrulega bara miklum viðbjóði, ég Hún sagðist muna eftir þeirri tilfinningu að Spurð hvort mennirnir hefðu sagt eitthvað við hana sagði brotaþoli a Brotaþoli sagði að þetta atvik væri eina minningin sem hún hefði um kynmök að káfa á mér en geri mér bara, man eftir bringuhárum og einhverju skeggi, það er bara rétt svo svona 34 mök sem hún hefði lýst, sagðist hún ekki vita það. Hún sagðist ekki vita hvort þetta hefði verið sá er ekið hefði henni heim, eða hinn maðurinn. B rotaþoli sagðist ekki muna eftir að maðurinn með bringuhárin hefði gert mér, mér finnst eins og ég liggi á rúminu Hún sagði st ekki hafa tilfinningu fyrir því hvort hún hefði á þessari stundu verið klædd eða ekki. Rifrildið hefði verið á ensku og einhverju máli sem brotaþoli skildi ekki. Brotaþola hefði fundist sem þeir væru að tala um sáðlát eða eitthvað slíkt. Nánar spurð sagði brotaþoli að hún hefði tengt rifrildið sáðláti því þetta hefði verið á svipuðum tíma , h ún gæti ekki verið viss hvort talað hefði verið um sáðlát, þetta væri . hrædd og langað að komast heim. Brotaþoli sagðist svona muna lauslega eftir að hafa á einhverri meiri meðvitund þegar ég er á leiðinni heim í bílnum, þar sem þessi ókunnugi maður er að skutla mér hei m, bara vil helst bara komast heim og bara að mig e vita að ég sé að fara að tilkynna þetta, finnst mér, af því að ég er bara hrædd, bara vil komast inn og man eftir að hafa reynt að vera eitthvað kurteis svo ég bara kæmist lifandi Brotaþoli sagði að í minningunni hefði hún setið í aftursæti hægra megin í bifreiðinni. Brotaþoli h efði farið heim og kallað þar á foreldra sína sem hefðu tekið á móti henni um leið og hún hefði komið . Brotaþoli sagðist ekki hafa drukkið neitt áfengi frá því hún hefði komið heim og þar til hún hefði farið á neyðarmóttöku. Sér hefði liðið ar bara náttúrulega enn drukkin, það var ennþá bara að renna af mér Borið var undir brotaþola að ákærði Amir hefði sagt fyrir dómi að hún hefði leitað mik ið á sig. Brotaþoli sagðist ekki muna eftir slíku. Borið var undir brotaþola að ákærði Mohamed hefði sagt að hún hefði káfað á ákærða í bifreiðinni og . Brotaþoli sagðist enga minningu eiga um slíkt. Borið var undir brotaþola að borið hefði verið í máli nu að 35 þegar á myndsímtalinu hafi staðið hafi brotaþoli sýnt konunni í símanum brjóst. Brotaþoli sagðist alls ekki kannast við slíkt og væri þetta ólíkt sér. Aðspurð sagðist brotaþoli ekki kannast við að annar ákærðu hefði hefði spurt brotaþola hvort hún tæki getnaðarvarnartöflu og skýrt spurninguna með því að hann hefði haft sáðlát. Brotaþoli sagðist ekki kannast við að hafa farið inn á baðherbergi og veitt öðrum ákærða munnmök. Nánar spurð um hvað hún myndi frá svaraði brotaþoli að henni þætti sem hún hefði talað við einhverjar konur þar, sem hún þekkti ekki, og að eitthvert vandamál hefði verið með síma hennar, rafmagnsleysi eða eitthvað slíkt, og loks kvaðst brotaþoli minnast þess að hafa keypt áfengan drykk eða drykki . Hún sagðist muna veitingahúsinu. Brotaþoli kvaðst gera ráð fyrir að hún hafi keypt freyðivín á barnum, líklega tvisvar. Brotaþoli sagðist ekki muna eftir að hafa verið vísað af staðnum. Hún sagðist muna eftir sér aftur í bifreið en ekki eftir að hafa gengi ð út í bifreiðina. Hún sagðist ekki muna eftir að ekið hefði verið inn götuna að heimili hennar og ekki muna eftir að ekið hefði verið í . Spurð hvort hún hefði drukkið áfengi á svaraði Spurð hvort hún hefði á Þetta hefði verið myndsamtal, Brotaþoli sagðist hafa verið í úlpu þegar hún hefði farið að heiman um kvöldið en þegar hún hefði komið heim hefði úlpan ekki verið með. Hún hefði ekki fundist. Brotaþoli sagðist ekki vita hvort hún hefði verið í úlpunni þegar hún hefði farið af . Brot aþoli sagði að mikil reykingalykt hefði verið í íbúðinni og hún teldi sig hafa séð annan manninn reykja. Brotaþoli var spurð hvort hún minntist þess að hafa spjallað eitthvað við fólk á mann við eitthvað Brotaþoli var spurð hvort hún hefði eitthvað notað síma , sinn eigin eða Nei, en mér fannst eins og síminn hefði verið tekinn af mér hins veg Brotaþoli sagðist telja líklegt, en muna þó ekki, að hún hafi verið í vinnu um daginn. 36 Brotaþoli drukkin en þetta er náttúrulega mjög einstak Borið var undir brotaþola það sem eftir henni er haft í lögregluskýrslu, þess efnis að heima hjá sér hefði hún drukkið eitt eða tvö freyðivínsglös og jafnframt borið undir hana að í skýrslutökunni tali hún ekki um að hafa drukkið ú r einni flösku. Brotaþoli klárlega búin hafa á því að hafa hjá lögreglu aðeins talað um eitt eð a tvö glös. Brotaþoli sagði að ef Brotaþoli sagðist muna eftir sér í skýrslutöku á Landspítalanum um morguninn, en muna að hún hafi þá veri Bent var á, að í endurriti af skýrslu brotaþola hjá lögreglu 6. febrúar 2024, segir rannsakari við brotaþola sem nauðgaði þér sé ekki maðurinn sem keyrði þig heim . Um þetta sagði brotaþoli fyrir sá sem væri fyrir aftan mig væri sá, ég bara veit aftan hana, hefði ekki verið sá sem hefði ekið sér heim Brotaþoli sagðist aðspurð ekki muna til þess að annar hvor mannanna hefði yfirgefið íbúðina á meðan hún hefði verið þar. Brotaþoli sagði að málið hefði Hún hefði fengið mikla hjálp frá áfallateymi Landspítalans en hún hefði notið þjónustu þess í eitt ár. Hún Vitnið C , móðir brotaþola, g þá bara kemur hún æðandi inn og eins og henni finnist eins og hún sé elt hefði svo sest niður og sagt að sér hefði verið nauðgað og beðið þau um að hringja í 37 lögregluna. Hún hefði sagt að það yr ði héldi séu að elta sig hefði sagt sagðist hafa vaknað, hún hafði sofnað þarna greinilega, og vaknað við það að hún lá á maganum og það var verið að brjóta á henni þarna, einhver sem var fyrir aftan hana, og hún sagði að hún hefði ekki einu sinni getað, varla hreyft sig, hún var svo út úr voru , hún talaði um . Faðir brotaþola hefði hringt til lögreglu. Vitnið sagði að brotaþoli hefði ekki drukkið neitt eftir að hún hefði komið heim um nóttina og þar til hún hefði farið með lögreglu. Stuttu síðar hefði lögregla komið og ákveðið að fara með brot aþola á neyðarmóttöku og foreldrar brotaþola hefðu einnig farið þangað. Vitnið hefði aldrei séð brotaþola áður í slíku ástandi. gengið til sálfræðings alveg f Vitnið sagðist ekki hafa vitað að brotaþoli hefði farið út um kvöldið, vitnið hefði tíu um kvöldið og hefði ekki vitað að brotaþoli væri að drekka um kvöldið. Spurt hvort það hefði rætt atburði næturinnar við bro taþola síðar sagði vitnið að ekki muna þegar hún fór inn í leigubílinn , hún segist ekki muna hvað gerðist í þessu húsi, vo við þetta og verður þá, bara reynir að koma sér út, verður skelfilega hrædd, og hún sagði það að það hefði verið búið að taka 38 Vitnið sagði að brotaþoli hefði verið í eigin fötum þegar hún hefði komið heim en hefði haft á orði að úlpa hefði orðið eftir, en vitnið sagðist ekki vita hvort það væri hefði verið í einhverju mjög litlu rými Vitnið var spurt um drykkjuvenjur brotaþola og svaraði að hún ætti marga vini og skemmti Hún gerist e Vitnið B , faðir brotaþola, Þa u hefðu farið niður og vitnið kallað og spurt hver væri fyrir dyrum úti og þá hefði verið kallað á hjálp, með rödd brotaþola. Vitnið hefði opnað dyrnar og brotaþoli hefði þá beðið vitnið um að hringja á lögregluna, sér hefði verið nauðgað. Brotaþoli hefði komið inn og haldið áfram að tala um þetta. Hún , hún gæti trúað af málinu, því þeir voru eitthvað að rífast sín á milli, að þeir væru , og hún heldur áfram að gráta þarna, hún er í algjöru losti, og við auðvitað kannski Brotaþoli hefði í framhaldinu farið á neyðarmóttöku og vitnið og kona þess á eftir. Vitnið sagði að bro taþoli hefði ekki drukkið neitt á heimilinu eftir að hún hefði komið heim og áður en hún hefði farið á neyðarmóttökuna. Nánar spurt hvort brotaþoli hefði lýst því frekar sem komið hefði fyrir hana svaraði vitnið að hún hefði talað um að mennirnir hefðu ver hún var að tala um að hún hefði rankað við sér þar sem hún lá á maganum og einhver hefði verið að brjóta á henni þannig eitthvað að tala um að höfuðið á henni hefði eitthvað fa rið utan í einhvern vegg eða Vitnið sagðist hafa litið í augu hennar 39 mjög djúpur trylltur ótti í þeim . Þetta var ekki manneskja að koma af einhverju Vitnið sagði að eftir þetta Öll hennar tilvera hefði verið úr skorðum eftir þetta. Lengi á eftir hefði hún ekki getað verið ein . Vitnið sagðist hvorki hafa orðið vart við a ð brotaþoli færi út um kvöldið né að hún væri að drekka . Brotaþoli væri ekki vön að fara ein út á kvöldin. Spurt um ölvunarástand hennar þegar hún hefði komið heim sagðist vitnið ekki muna það , en vitnið tók fram að svo mikið að öðrum líkamseinkennum hennar en bara því að það var þessi mikli ótti í brotaþoli ætti við áfengisvandamál að stríða og kvaðst ekki telja svo vera en sagði að hún þessum aldri, oft á tíðum bara Vitnið L sagði þær brotaþola hafa verið vinkonur frá ungum aldri. Vitnið sagðist hafa verið í miðja nót hefði talað við brotaþola milli klukkan sjö og átta og hefði þá klukkan líklega verið mil li eitt og tvö á Íslandi Vitnið hefði spurt ún veit íbúð, hefði aldrei reykt og væri eða . Brotaþoli hefði sagst muna eftir b ringuhárum og skeggi en hún man ekki eftir andliti í raun og veru, getur ekkert sagt frá hvort þetta hafi verið 40 hún man eftir að hafa legið á maganum og bara fundið einhvern vera að þjösnast á sér og hafi keyrt hana heim, sem sagt leigubílstjór muna meira og það virðast bara holur í þessu hjá henni, af því að hún bara einfaldlega var ekki til staðar þarna, hún var ekki í aðstöðu til að sam þykkja neitt eða vera samþykk Fyrst þegar brotaþoli hefði sagt vitninu frá atvikinu hefði brotaþoli haldið að það hefði gerst í en síðar hefði annað komið í ljós. Vitnið sagði að ástand brotaþola hefði . Vitnið hefði hitt brota þetta þá náttúrulega bara Vitnið M sagðist hafa verið náin vinkona brotaþola í tæplega ár. Vitnið sagði um hádegi á laugardeginum og sagt að sér hefði verið nauðgað. , en hún lýsir hennar. Brotaþoli einhverja einn tvo drykki, svo fer hann heim og þá er hún í sa og þau ætla, mæla sér mót þarna á hitta hann, en svo skilst mér að hann hafi ekki komið þangað . Svo er hún þarna í þessum bíl og hún segir við mig að hún haldi að þetta hafi einhver s staðar verið uppi í , það er það eina sem hún man og það næsta sem hún man er að hún vaknar þarna ber að neðan og það eru þarna tveir menn að rífast á einhverju öðru tungumáli heldur en íslensku , hún gat náttúrulega ekkert grei nt frá hvaða tungumál það var. Svo er henni, það næsta sem hún man í rauninni er að henni er skutlað heim og hún er rukkuð [brotaþoli] mundi frá 41 Vitnið sagði að fyrstu dagana eftir atvikið hefði brotaþoli grátið mjög mikið, verið mjög kvíðin og átt erfitt með að vera ein. Vitnið N , bróðir brotaþola, sagðist hafa séð á síma sínum að morgni 3. febrúar að brotaþoli væri búinn að sen da sér skilaboð og beðið sig um að svara símanum. Vitnið , hún er titrandi í Vitnið hefði misst símann o símanum og talað við brotaþola meðan vitnið hefði jafnað sig. Eftir það hefði vitnið talað og það sem hún mundi þarna er að hún greinilega dettur út þessa nótt en hún mat eftir því að mennirnir voru skegg talaði hún um, bringuhár og ein minningin er það að hún er liggjandi á rúminu og höfuðið er að bankast í vegginn í einhverju rúmi þar sem hún liggur. Spurt hvort brotaþoli hefði lýst hvað hefði verið að gerast á þeim tíma Hún sagði bara að hún hafi varla verið með meðvitund á þeim tíma sem þetta gerist og bara í raun og veru legið alveg eins og hún væri frosin verið að minnir mig, að hafa legið á maganum þegar þetta gerist og man bara eftir að hafa verið í leigubíl og svo man hún eftir því að henni er skutlað heim og þá er hún látin borga fyri r Vitnið D sagði þá ákærða Amir hafa verið vini lengi . Vitnið sagðist þekkja ákærða Mohamed Borið var undir vitnið að samkvæmt gögnum málsins hefði vitnið talað við ákærða Amir kl. 03:18 hinn 3. febrúar 2024. Vitnið sagðist ekki muna eftir því og benti á að um eitt ár væri liðið. Hugsanlega hefði vitnið hringt í ákærða, þeir væru vinir og töluðu stundum saman. Vitnið sagði að enginn annar notaði síma þess. Vitnið sagði að ákærði Amir hefði verið kvæntur í um tvö ár og hefði á þessum tíma átt heima í nánar greindu hverfi í Reykjavík. Spurt hvort hann hefði eitthvað haldið til á ] í sagði vitnið að ákærði hefði flutt þangað um tíma þar sem það hefði verið 42 [vitnið] og Ú og vitnið vantað húsnæði. Vitnið hefði flutt til ákærða á í nokkra daga. Borið var undir vitnið sem eftir því er haft í lögregluskýrslu, þess efnis að ákærði honum sem hafi verið f ull lögreglu og sagði að ákærði hefði ekki sagt þetta. Hugsanlega væri þetta misskilningur lögreglunnar. Skýrslutakan hefði farið fram á íslensku o g . Spurt hvort það myndi Vitnið var spurt hvort ákærði Amir hefði sagt eitthvað til skýringar á því að ákærð i Mohamed Vitnið sagði að ákærði Amir hefði hringt í sig og beðið sig um að koma og pakka niður fötum og munum ákærða. Ákærði hefði ekki skýrt þetta. Vitnið sagðist hafa orðið Um fimmtán mínútum eftir að vitnið hefði pakkað hefði lögregla komið á vettvang. Ákærði hefði þá beðið vitnið um að hafa samband við konu ákærða og láta hana vita . Vitnið P kvaðst hafa unnið á umrætt kvöld og þá hefði brot aþoli komið á , við höfum ekki tíma í það þannig að við svona látum þetta flakka frá okkur og hún kemur aftur og þá er hún komin í aðeins meira ástand og talar um að hún þurfi að segja okkur svo mikið og eitthvað svona, og við metum það þannig að hún er bara orðin það, að við viljum senda hana í leigubíl og hún talar um að þurfa að se gja svo mikið frá því að það hafi gerst eitthvað og talar um einhverja tvo menn frekar enda hefði verið mikið að gera. Nánar spurt sagði vitnið að brotaþoli hefði talað Vitnið sagðist ekki hafa séð brotaþola koma inn á veitingahúsið og ekki hafa afgreitt hana. Spurt hvort það vissi hve mikið br otaþoli hefði drukkið á staðnum svaraði Vitnið var beðið um að meta ölvun brotaþola á kvarða frá einum til tíu, þar sem einn væri allsgáður en tíu ofurölvi, og svaraði þegar vitnið hefði séð hana 43 Hún hefði getað gengið en verið vitnið ekki muna það. Vitnið s agði að þegar það hefði séð hana miklu ástandi og var seinna um kvöldið en hún var mjög mikið svona hangandi á barnum, vildi spjalla mjög mikið. Þegar vitnið hefði komið til baka úr hléinu hefði brotaþoli verið mei ra svona eins og hún væri meira ölvuð, hún var frekar dónaleg, bara þurfti rosa mikið Nánar spurt sagði Spurt hversu mikið þyrfti til svo starfsmenn hættu að selja gestum áfengi svaraði vitnið: sjáum að fólk er komið í þannig ástand að það er bara of drukkið, við metum það bara með það að við dyravörðurinn og fylgdi henni upp í bíl, við vildum vera viss um að hún færi upp í bílinn, ein mikilvægt að brotaþoli færi ein í bifreiðina svaraði vit bara í þannig ástandi að hún þurfti bara, vorum bara að passa upp á að enginn færi með Borið var undir vitnið það sem eftir því er haft í samantekt lögreglu á símaskýrslu af vitninu, þess efnis að brotaþoli hafi talað um einn vondan mann sem hafi gert henni eitthvað. Vitnið sagði að sig minnti að hún hefði talað um tvo menn, en kvaðst ekki geta fullyrt það. Borið var undir vitnið þ að sem haft er eftir því í samantektinni, þess efnis að Vitnið hefði farið frá í þrjátíu 44 Vitnið sagði að þó brotaþoli hefði aðeins keypt tvo drykki á barnum gæti vel verið einni g farið frá barnum inn í sal. Vitnið sagðist ekki hafa séð brotaþola fyrir þetta kvöld og ekki séð hana aftur eftir þetta kvöld. Vitnið F hjúkrunarfræðingur á neyðarmóttöku sagði að brotaþoli hefði komið og Hún og einhvern veginn við náðum aldrei svona að byrja, eins og maður segir kannski , svona ba ra móttökuna af því að hún var bara svo Vitnið sagði að rannsóknarlögreglumaður hefði komið ásamt lögmanni og hefði viljað ræða við brotaþola og með annars spurt um síma hennar, en brotaþoli hefði verið maður fiktar of mikið í símanum að þá læsist hann í einhvern ákveðinn tíma, hún var og lögreglan hefði viljað fá að sjá símann og brotaþoli d, bara brotnar niður , svona hálföskrar Eftir þetta hefði verið farið í skoðun sem hefði gengið ágætlega og brotaþoli verið samvinnuþýð þó skoðunin hefði tekið á hana. Eft . Vitnið sagið að tvívegis hefðu verið tekin blóðsýni úr brotaþola kl. 06:19 og 08:50. Venjan væri að hafa klukkustund mill blóðsýnatökunni þá vorum við held ég komin á þann stað að hún var tilbúin að fara í Spurt hvort erfiðleikar hefðu verið sýnatökuna sagði vitnið að vandkvæði en bara að fá hana til að setjast niður og leyfa okkur að taka á móti henni, ég Vitnið var spurt hvort brotaþoli hefði sagt hvað hefði komið fyrir og svaraði að læknirinn hefði að mestu séð um að spyrja hana um atvikið. í svo miklu uppnámi, ég man að E spurði hana nokkrum sinnum sömu spurninga, hún 45 svaraði svo sem alveg alltaf því sama, en hún var bara í svo miklu uppnámi eins og ég tí mapunkti beðið brotaþola um að setjast í stól, til að ná betra sambandi, brotaþoli hefði í stólnum, þarf svona reglulega að rétta sig af og ég hafði alveg orð á því við hana a ð mér þætti hún vera svolítið ölvuð að sjá og hún svo sem tók alveg undir það enda sagði hún Borið var undir vitnið að í skýrslu sinni í gögnum neyðarmóttöku segi vitnið að brotaþoli hafi verið reikul í spori en fyrir dómi segi vitnið að brotaþoli hafi verið mjög reikul í spori. Vitnið sagði að þegar það hugsaði spori en ekki mjög reiku l í spori í rauntíma, það er þá örugglega réttara, hún var reikul í spori frekar en mjög reikul. Aðspurt sagðist vitnið ekki muna hvort brotaþoli hefði verið þvoglumælt. bráðamóttö kunni, hún vissi að hún var á neyðarmóttökunni, hún gat alveg sagt okkur svona frá atburðum kvöldsins en það var samt svona, við þurftum að draga svolítið upp úr henni hvað hefði komið fyrir. Hún var kannski ekkert endilega mikið fyrir að segja okkur nákvæ mlega hvað gerðist því að hún talaði líka bara um að hún vildi ekkert gera, Borið var undir vitnið það sem haft er eftir brotaþola í gögnum neyðarmóttöku að brotaþoli hafi um kvöldið drukkið freyðivín, tvö glös heima hj á sér og eitt á veitingahúsinu. Vitnið sagðist hafa heyrt brotaþola segja þetta við lækninn. Vitnið sagðist bara eftir þessi þrjú vínglös og hún tekur svo sem undi Sérstaklega spurð um það sem bókað er um þetta í gögnum neyðarmóttöku sagði vitnið að brotaþoli hefði neitað að hafa drukkið meira en þetta. Borið var undir vitnið þar sem haft er eftir brotaþola í gögnum neyðarmóttöku, þess efnis að brotaþoli haf i verið á , þar hafi verið erlendir menn, ef til vill frá , svo muni brotaþoli ekki meira utan smábrot úr leigubifreiðinni. Vitnið sagði að þetta væri tekið úr frásögn brotaþola. Vitnið staðfesti undirritun sína í gögnum frá neyðarmóttöku og þau gög n sem frá vitninu stafa. 46 Vitnið K sálfræðingur staðfesti vottorð sitt. Vitnið kvaðst hafa hitt brotaþola vikulega í næstum eitt ár . Þær hefðu fyrst talað saman 5. febrúar og fyrsta viðtal verið nta gerendur, mikilli skömm verið búin að fara út úr húsi. Vitnið sagði að bro úr meðferð innan skamms. Vitnið sagðist telja brotaþola mjög trúverðuga. Vitnið sagðist hafa greint brotaþola með áfallastreitu. Það hafi verið gert á grunni hálfstaðlaðs geðgreiningarviðtals. Vitnið sagði engan vafa á því að brotaþoli hefði ekki tekið kjölfar samþykkts kynlífs, af því að vera á bömmer eða með eftirsjá, þetta eru einkenni sem endurspegla mikla niðurlægingu, mikla skömm og ofsaótta um sitt eigið öryggi. Vitnið sagðist byggja álit sig á klínísku mati sínu, sjálfsmatskvörðum og geðgreiningarviðtali. Vitnið sagðist t elja mjög ólíklegt að brotaþoli hafi í raun samþykkt kynlíf en muni það ekki. Vitnið bætti við að ef svo hefði verið , mætti Vitnið var spurt hvað brotaþoli hefði í upp hafi meðferðar sagt um atvikið sjálft. sökum áfengisneyslu einhverja íbúð sem var ekki hennar eigin, hún man eftir tilfinningu af ótta, að vilja komast út en getur ekki sagt frá atburðarás, því sem gerðist inni, frekar en það að hún man eftir minningarbroti þar sem hún liggur á rúminu og meintur gerandi er að hafa við hana samfarir og man eftir ógeðstilfinningu sem hún fær þegar hún finnur að meintur gerandi fær sáðlát. Vitnið sagði að brotaþoli myndi ekki hvað gerðist og vissi ekki hvað hún hefði verið ún heyrði menn tala saman á tungumáli sem hún skildi ekki, en já brotið sem hún hefur lýst, eða minningabrotið sem hún hefur lýst Vitnið sagði að brotaþoli hefði sagt að mennirnir væru en brotaþoli hefði var að hafa við sig 47 n er með Vitnið sérfræðingur lögreglu 1 kvaðst hafa fengið og rannsakað gögn frá neyðarmóttöku og vettvangi. Í framhaldinu hefði vitnið sent gögn til til rannsóknar og gert greinargerð um niðurstöður hennar. Sæði hefði fundist í gögnum frá neyðarmóttöku og gögnum frá vettvangi og hefði það allt komið frá ákærða Amir. Sæðið í gögnum frá neyðarmóttöku hefði verið í klofbót innanverðra buxna og nærbuxna og af kynfærum brotaþola. Sæðið frá vettvangi hefði komið af blettum á sængurveri. Sýni sem tekið hefði verið á yfirdýnu og dýnuhlíf hefði ekki haft nægilega margar sáðfrumur til að fá niðurstöðu. Þá hefði eitt sýni af sængurveri sýnt erfðaefni brotaþola. Borið var undir vitnið að í gögnum málsins kæmi fram að um munn og varir hefðu Vitnið sagði að pinni með þekjufrumum við munn og varir hefði ekki verið sendur í rannsókn. Spurt hvers vegna það hefði ekki verið gert svaraði vitnið að slíkt væri ákvörðun rannsakara Aðspurt sagði vitnið að hefði brotaþoli haft munnmök við mann væri mögulegt að þekjufrumur frá honum kæmu fram við munn brotaþola. Vitnið st aðfesti gögn sem frá því stafa. Vitnið H sagði þau ákærða Amir vera vini en sagðist ekki þekkja ákærða Mohamed. Vitnið sagðist hafa verið að tala í síma við ákærða Amir og þá hefði sími hans hringt ði verið vinur ákærða sem hefði sagst ætla að koma með vinkonu sína til ákærða. Nánar spurt sagðist vitnið ekki hafa sjálft heyrt í vininum en ákærði Amir hefði sagt vitninu þetta. V itnið og ákærði Amir hefðu haldið áfram að tala saman. Í framhaldinu hefðu Amir og setja hendina á hálsinn á honum , svo tó k hún símann hans og var að sýna mér Vitnið 48 sagði að bæði ákærði Amir og konan hefðu verið með flösku og drukkið en vitnið sagðist ekki vita hvað hefði verið í flöskunum. Vitnið sagði að ákærði hefði viljað halda áfram að tala við vitnið og hefði ekki sinnt fólkinu sem kom. Ákærði hefði ekki sýnt konunni áhuga. Hún hefði snert hann á hálsi og bringu. Vitnið hefði orðið undrandi að sjá hana vegar ekki. Ákærði Amir hefði tekið símann aftur og þau haldið áfram að tala saman. Þau hefðu svo lokið símtalinu , en vitnið kvaðst ekki vita hvað þau hefðu þá verið búin að tala lengi. Mjög skömmu síðar hefði vitnið hringt aftur og þá hefði ekki verið um myndsamtal að ræða. Ákærði hefði læst að sér á baðherberginu. Vitnið hefði heyrt að bankað var á hu rð . Vitnið hefði spurt ákærða hverju það sætti og hann hefði sagst ætla að kanna málið. Í framhaldinu hefðu þau slitið símtalinu. Vitnið hefði ekki talað frekar við ákærða um nóttina. Vitnið sagði að ákærði Amir hefði ekki sagt neitt um ástæður þess að ák ærði Mohamed hefði komið með konuna. Vitnið var spurt um ástand konunnar og svaraði að það hefði verið venjulegt. drekka áfengi úr flöskunni en ég sá hana bara eðlile konan hefði verið í mynd sagði vitnið kki vera alveg viss, en hún sagði Sérstaklega spurt hv ort það hefði heyrt einhver utanaðkomandi hljóð, svo sem tal, tónlist eða annað á meðan það hefði talað við ákærða man ekki hvort það var tónlist eða ekki í bakgrunni. Vitnið sagði að eftir þetta kvöld hefði vitnið hringt til ákærða og heyrt að rödd ært hann. 49 Vitnið kvaðst muna eftir að hafa gefið símaskýrslu fyrir lögreglu á Íslandi og kvaðst hafa sagt satt og rétt frá. Borið var undir vitnið það sem eftir því er haft í lögregluskýrslu þess efnis að þremur dögum eftir atvikið hefði vitnið hringt í á kærða Amir, sem hafi sagst hafa verið handtekinn og að brotaþoli hafi verið ölvuð og þau bæði að drekka. Vitnið sagðist ekki hafa sagt við ákærða að það hefði séð að konan væri ölvuð. Vitnið lögregluþjónn 1 , svona bakatil í bílskúr, eða svona bílskúrsíbúð Þegar lögregla hefði komið þ ar að hefði sakborningurinn verið ásamt öðrum ungum Báðir hefðu verið handteknir . Rýmið hefði að mati lögreglu komið heim og saman við lýsingu brotaþola á vettvangi o g í framhaldinu hafi tæknideild komið til að rannsaka vettvanginn. Vitnið sagði að fjórir lögreglumenn hefðu verið á vettvangi og auk þeirra hefði fréttamaður beðið úti í bifreið þar til tæknideild hefði lokið störfum. Vitnið sagðist aðspurt ekki muna hvo rt asi hefði verið á þeim handteknu en Lögregla hefði verið áður hjá konu sakborningsins og vitnið sagði það vera sína beint í hann ti l þess að vara hann við og þegar við komum Vitnið staðfesti skýrslu sína. Vitnið O eiginkona ákærða Amir sagði þau hafa verið í hjúskap í tæplega ár og búa saman. Vitnið sagði að á þeim tíma sem málið varðar hefðu þau ákærði ekki búið á sama Það hefði hins vegar ekki staðið lengi. Spurt um samskipti sín við ákærða þann dag sem málið varðar sagði vitnið að ákærði hefði hringt í sig eftir m iðnætti, einhvern tíma milli klukkan tólf og eitt, og viljað spjalla. Vitnið hefði strax heyrt að ákærði væri í glasi. Um hálftíma til fjörutíu en hann er bara orðinn 50 smá Samtalinu hefði lokið fljótlega, þó vitnið hefði langað til að tala við hann, en vitnið hefði verið allsgátt en ekki Beðið um að meta ölvun ákærða á kvarðanum einum til tíu, þar sem einn væri allsgáður en tíu ofurölvi, sagðist vitnið meta hana átta eða rúmlega. Vitnið sagði að fjölmiðlaumfjöllun um má lið hefði verið erfið fyrir þau og að þar hefði verið gefið til kynna að ákærði væri sekur í málinu, sem ekki væri rétt. Vitnið R sambýliskona ákærða Mohamed sagði Vitnið sagði að fjölmiðlaumfjöllun um málið hefði haft andleg og fjárhagsleg áhrif. Ákærði hefði misst vinnuna og með henni miklar tekjur. Birt hefði verið mynd af ákærða og bifreið hans á netinu og hann ekki þorað að fara neitt. Vitnið I staðfesti matsgerð rannsóknarstofu Háskóla Íslands í lyfja - og eiturefnafræðum, dags. 7. mars 2024. Vitnið sagði að í málum sem tengjast þolendum svo erum við í raun og veru að gefa niðurstöðu í matsgerðinni af því sem fannst og það Niðurstöðurnar væru byggðar á rannsókn blóðsýna sem tekin hefðu verið kl. 06:19 og 08:54 og þ vagsýnis sem tekið hefði verið kl. 08:50. Með hliðsjón klukkutímar sagði að hér væri miðað við sýnatö ku blóðs kl. 08:54 og þvags kl. 08:50 maður getur allavega sagt að það séu svona tveir til þrír tímar, það eru aðeins óvissuþættir, þættir eins og þvaglát á milli sýnatakanna getur haft áhrif Vitnið kvaðst geta sagt að það væru að minnsta kos hefði styrkur alkóhóls lækkað um 0,26 t fyrir einstakling sem er yfir tveimur prómillum af áfengi og það bendir til þess að hámarkinu hafi verið náð áður en fyrra sýnið var tekið, þannig að það er þarna sem sagt um sex, fyrir sex, getur maður sagt. Það er ofsalega erfitt 51 að gefa nákvæmar upplý Nánar spurt Vitnið sagði að erfitt væri að reikna örugglega til baka hver áfengisstyrkurinn hefði verið á tilteknum bendir bara til þess að þessi einstaklingur hafi verið mjög ölvaður í raun Erfitt Nánar sp mörk sem rannsóknarstofan hefði notað til að lýsa ástandi með samræmdum hætti í matsge verið mjög ölvaður þarna sem sagt fyrir fyrri sýnatökuna, af því að viðkomandi er alveg kominn í greinilega fullt brotthvarf þarna í fyrra, af því að lækkunin bendir til þess að Spurt hvort hægt væri að lýsa ástandi því sem ölvuninni fylgdi si sýni skemmta sér á föstudagskvöldi og svo þarna klukkan fimm um nóttina þá er vi ðkomandi Vitnið var spurt hvort vísbendingar væru um að brotaþola hefði verið byrlað að við finnum í byrlunarmálum á Íslandi er áfengi, af því að áfengi er byrlunarefni. brotthvarfshraða sem er svona mælt eða talað um að eðlilegt hjá fólki, þannig að viðkomandi er allavega þarna klukkan 06:19, þá er hún byrjuð í þessum útskilnaðarfasa, þannig að þá hefur hún toppað einhverju áður sem að er þá fyrir sex, ég get ekkert sagt Borið var undir vitnið að í greinargerð rannsóknarstofunnar segi að niðurstöður sem þessi viðmið, styrkur frá 2 upp í 2,5 köllum við talsvert ölvaður, yfir 2,5 segjum við mjög ölvaður, þannig að þetta er bara í raun og veru vinnu 52 Vitnið G , sem var við störf á það kvöld sem málið varðar, sagði konu hafa komið inn, milli klukkan tólf á miðnætti og eitt, og komið á barinn og fengið þar freyðivínsglas hjá vitninu. Hún í fimmtán til tuttugu mínútur, og sagðist vitnið hafa heyrt að konan hafi fengið annað freyðivínsglas hjá öðrum er hún komin aðeins meira í það en hún var þegar hún kom inn og er byrjuð að vera með smá stæla við barinn, er að gefa manni þarna á kantinum puttann og er svona byrjuð að reyna að komast á bak Nánar spurt Nánar spurt hver hefði ákveðið að vísa konunni út sagði vitnið að sig minnti að þæ r vitnið P eitthvað byrjuð að vera með stæla á barnum og þegar fólk lætur svona þá þarf það bara stendur við barinn og við erum með sem starfsfólkið er á, og hún stóð þá farið og náð í dyravörð. en Úti hefði verið snjóstormur svo vitnið og dyravörðurinn vitnisins hefði byrjað að hringja en vitnið hefði þá séð að leigubifreið var fyrir utan. Vitnið hefði þá beðið hún byrjar að labba út í bílinn. u Vitnið sagði að konan hefði sest í aftursæti bifreiðarinnar. Borið var undir vitnið sem haft er eftir því lögregluskýrslu þess efnis að vitnið minni, en sé ekki visst, að konan hafi sest í framsæti. Vitnið svaraði að nú minnti sig að hún hefði sest í aftursæti en tók fram að það gæti ekki fullyrt um það. 53 Spurt um ástand konunnar er hún hefði kom ið á staðinn sagði vitnið að hún hefði Hún hefði fengið eitt glas hjá vitninu en þar væri hins vegar ekki bar. Vitnið var beðið um að Nánar spurt hvað hefði orðið til ölvað á barnum þá vísum við því út og sérstaklega ef það er með dónaskap við gesti. En að mínu mati var hún ekkert, ja hún var ekki eitthvað of ur ofurölvi sko, en þetta var bara komið fínt , segjum það bara einhvern veginn. Við bara metum aðstæður hverju sinni og bara metum hvern og einn einstakling. Nú er ég búin að vinna á bar í mörg ár og maður sér á fólki þegar það er bara komið fínt hjá þeim. Hún var orðin ölvuð, já. Hún var ekki þá á það ekki að fá meira og þá er bara ko Vitnið sagði Borið var undir vitnið sem haft er eftir því lögregluskýrslu þess efnis að b rotaþoli sagði að sig minnti að þessi lýsing væri rétt. Vitnið sagðist hafa munað betur eftir málinu við skýrslugjöf hjá lögreglu. Vitnið sagði að einhver samstarfsmaður sinn hefði velt fyrir sér hvort henni hefði verið byrlað, en vitnið hefði ekki grunað slíkt. Vitnið sagði að konan hefði verið með síma nn sinn í hleðslu við barinn sín maður . Þannig að hún sem sagt tók það Vitnið sagðist ekki muna til að hafa séð konuna fyrir þetta kvöld. Vitnið sagðist hafa sagt satt og rétt frá hjá lögreglu. 54 Vitnið lögregluþjónn 2 sagði að annað hvort foreldra brotaþola hefði hringt og óskað eftir aðstoð lögreglu og vitnið og félagi þess hafi farið á heimilið. Þegar lögregla fá sér áfengi fyrr um kvöldið og verið á , já hún grét bara mikið og sagði að henni hafi verið nauðgað. Hún hafi hitt þarna mann á og ekki þekkt hann en farið upp í bifreið með honum, farið í einhverja íbúð í og þar innandyra hafi verið , mig minnir að hún hafi sagt tveir til þrír aðrir sem hún þekkti ekki, og svo hafi þeir bara byrjað að afklæða hana og henni nauðgað af tveimur a ð mig minnir og einn hafi sagt að hann hafi haft sáðlát inn í hana, inn í leggöng hennar og hún hafi verið stressuð um að hún væri ófrísk eftir þetta og svo hafi þeir verið að tala erlent tungumál sem hún mundi ekki hvað s ensku og eitthvað ísle nsku, svo hafi þeir byrjað að Vitnið staðfesti skýrslu sína. Vitnið lögregluþjónn 3 sagðist hafa tekið skýrslu af öðrum sakborninga vegna farbann skröfu. Vitnið sérfræðingur lögreglu 2 er [brotaþol i se m þau sæki gögn í senda þrátt fyrir að síminn sé ekki í notkun. Vitnið hefði greint Amir kemur einungis inn á senda við frá hálf eitt aðfaranótt 3. febrúar til klukkan f imm um morguninn og [ákærði] Mohamed og [brotaþoli] það kemur fram í gögnunum að símtækin þeirra virðast á sama tíma úr og í skýrslunni eru nákvæmar tímasetningar á stoppi þeirra. Símtæki sem er skráð á [brotaþola] er síð an staðsett nálægt sendi við frá klukkan 01:54 um nóttina til klukkan 04:45 og þess ber að geta að í merkjagögnum er hægt að lesa áætlaða fjarlægð símtækis frá sendi, sem var í þessu tilfelli 78 til 156 metrar og er í um 117 metra fjarlægð frá þess um sendi, og símtæki sem er skráð á [ákærða] Mohamed virðist staðsett á sama stað einnig í 78 til 156 metra fjarlægð frá sendunum við , hann er ekki staðsettur allan þennan tíma þar, heldur kemur símtækið inn á sendinn við frá 01:54 til 02:25, eða í um hálftíma, svo fer hann aftur á ferð og kemur aftur inn á þennan sendi 55 síðar um nóttina eða um 02:52 til 03:45, aftur í 78 til 156 metra fjarlægð frá sendi við , og að lokum kemur hann 04:25 inn á þennan sendi, stoppar í um það bil korter þegar hann fer aftur af stað og kemur síðan inn á sendi við klukkan 04:56 sem vísar að skoðuð svokölluð svona sameiginlegar staðsetningar og megi sjá í gögnum málsins á skýringarmynd að símtæki sem er skráð á [brotaþola] og á [ákærða] koma inn á sömu senda innan sömu mínútu í mikilli nálægð Vitnið sagði að í rannsóknargögnum væru rakin samskipti símtækis ákærða Mohamed og hann hefði um nóttina aðallega verið í samskipt um við síma sem skráður væri á ákærða Amir. Vitnið sagði aðspurt að samkvæmt gögnum hefði símtæki ákærða Amir verið notað í 51 sekúndu símtal við símtæki vitnisins D . Vitnið svaraði spurningum um gögn málsins er sýna meðal annars hvenær sími ákærða Mohameds hafi tengst ákveðnum sendum í og . Aðspurt sagði vitnið að tengjast, þeg ar símtalið á sér stað, að síminn sé ekki að tengjast sama sendi og merkjagögnin tveimur mínútum seinna, af því að síminn er stöðugt að leita að sendum í Sérstaklega spurt hvort hugsanlegt væri að sími ákærða Mohamed hefði farið frá en áfram verið tengd u r sama sendi þar í grennd, sagði vitnið að erfitt væri að svara því, en voru metin út f rá fjarlægðum frá sendum. Upplýsingar um senda þar sem símtölin eiga sér stað eru fín vísbending um hvar símtækið þegar símtalið á sér stað en merkjagögnin sýna nákvæmlega hvar síminn ferðast og merkjagögnin eru miklu fleiri línur, það eru miklu fleiri ten Vitnið var sérstaklega spurt hvort hugsanlegt væri að sími ákærða Mohamed hefði farið frá fyrir klukkan 03:45 en af því að hann hefði verið í símtali hefði hann verið tengdur þar áfram. Vitnið vísaði til þe ss að í gögnum um símarannsókn kæmi fram að sími ákærða Mohamed hefði verið 78 til 156 metra fjarlægð frá sendi við klukkan símtækið virðist vera að tengjast þar í þe ssari fjarlægð til klukkan 03:45, þá fer hann á Borið var undir vitnið að samkvæmt gögnum málsins hefði ákærða verið 56 greidd leigubifreiðarferð klukkan fjögur og klukkan 04:01 væri skráð símtal en í gögnum kæmi ekki fram hvaða sendi síminn hefði verið tengdur en klukkan 04:06 væri skráð símtal og síminn tengdur sendi við til um hvað gögnin sýndu . Vitnið staðfesti grei ningu sína á símagögnum. Vitnið E læknir svolítið óróleg, þarna í hnipri á stól , situr svona skökk í stólnum og iðar svolítið í stólnum fannst hún ekki vera alveg nógu hress til að fara heim strax, kannski var ekki liðið nóg á nóttina, og fór á bar og fékk sér í glas og hringdi á einhvern vin sem ekki kom, .Þar eru tveir erlendir menn, hún ályktaði að þeir væru frá út af en ég held að hún hafi ekki fengið neinar upplýsingar um það nánar, og hún fékk sér freyðivín hjá þeim, ofan í það sem hún var búin að drekka, og svo man hún lítið sem ekkert sagði h ún sjálfri og þegar hún man næst eftir sér þá er hún liggjandi bara á kviðnum og verið að þessi hinn sem var í herberginu hlýtur að hafa verið sá sem var með henni, leigubílstjórinn, en hún var ekki alveg, þá þegar við tölum við hana, viss hvort það haf i verið sami maðurinn, en svo þegar sá fyrri var búinn þá sagði hún að þeir hafi farið að rífast á þar sem hún lá nakin í rúminu, að vísu með brjóstahaldara segir hún, n ærbuxur og nærföt og úlpa liggur á gólfinu heima hjá gerandanum, hún klæðir sig með ð líka haft mök við hana eða ekki, og eina sem ég sé hérna fyrir utan það að biðja he nni vægðar er að hann tók sig til og rukkaði hana fyrir leigubílinn Vitnið var spurt hvort brotaþoli hefði verið ölvuð þegar vitnið hefði talað við hana og . Nánar 57 sagði vitnið að hún hefði ið sagði þegar ég lét hana koma nær og sitja nær mér þá svaraði hún, en hún vildi ekki alltaf svara , Borið var undir vitnið þ að sem greinir i skýrslu um réttarlæknisfræðilega skoðun ástandi brotaþola eigið álit. Hjúkrunarfræðingu rinn, vitnið F Vitnið hefði F , þannig að það gæti hafa byrjað að renna af henni þegar hún kemur, hún lýsir svolítið meiri óró og kannsk i bara heppni að ég næ svolítið að ná vitsmunalegri umræðu við V Vitnið staðfesti gögn sem frá því stafa. Niðurstaða Samkvæmt 108. gr . laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála hvílir sönnunarbyrði um sekt ákærðu hvors fyrir sig og atvik sem telja má þeim í óhag á ákæruvaldinu og verða ákærðu því aðeins sakfelldir að nægileg sönnun, sem ekki verði vefengd með skynsamlegum rökum, teljist fram komin um hvert það atriði er varðar sekt, sbr. 1. mgr. 109. gr. Dómur metur enn fremur, eftir því sem þörf krefur, hvert sönnunargildi þær staðhæfingar hafa sem varða ekki beinlínis það atriði sem sanna skal en ályktanir má leiða af um það, sbr. 2. mgr. 1 09. gr. Samkvæmt 1. mgr. 111. gr. laganna gildir og sú grundvallarregla að dómur skuli reistur á sönnunargögnum sem færð eru fram við meðferð máls fyrir dómi. Ljóst er að þá nótt sem málið varðar, aðfaranótt laugardagsins 3. febrúar 2024, fór brotaþoli af heimili sínu á vínveitingahúsið í . Samkvæmt upptökum úr myndavélum staðarins kom hún þangað einsömul kl. 00:39 og yfirgaf staðinn klukkan 01:26 og var ekið burt í leigubifreið kl. 01:27. Óumdeilt er í málinu að þeirri bifreið hafi þá ekið ákærði M ohamed og leiðin hafi að lokum legið að í þar sem þau hafi 58 bæði farið inn í íbúð sem útbúin hafi verið í bílskúr við húsið. Húsráðandi í þeirri íbúð hafi þá verið ákærði Amir og hafi hann verið á staðnum er ákærði og brotaþoli komu. Óumdeilt er að ákærði Mohamed hafi farið úr íbúðinni í Hagkaup í og keypt þar verjur og komið með þær í íbúðina. Samkvæmt upptökum ú r myndavélum verslunarinnar var bifreið ákærða lagt fyrir utan verslunina kl. 02:37, kvittun vegna kaupanna er skráð klukkan 02:42 og samkvæmt upptökum úr myndavélum var bifreið ákærða ekið frá versluninni kl. 02:43. Þykir óhætt að leggja þessar tímasetningar til grundvallar. Ákærði Amir kveðst hafa haft kynmök við brotaþola í íbúðinni um nóttina. Samkvæmt gögnum málsins fannst á kynfæru m brotaþola, buxum hennar og nærbuxum sæði sem samkennt var við ákærða Amir. Óhætt er að leggja til grundvallar að ákærði Amir hafi haft samræði við brotaþola um nóttina. Óumdeilt er að ákærði Mohamed hafi ekið brotaþola heim og að í lok ferðar hafi hún gr eitt honum fyrir. Samkvæmt gögnum voru greiddar 5.250 krónur í posa hans klukkan 04:55 og er óumdeilt að það hafi verið greiðsla brotaþola. Fyrir dómi sagði móðir brotaþola, vitnið C brotaþola, vitnið B , sagði fyrir dómi að brotaþoli hefði komið þegar klukkan hefði verið morguninn farið beint úr bifreið ákærða Mohamed að heimili sínu og foreldra sinna. Í málinu eru hvorum ákærðra gefin að sök nauðgun, sem hann hafi framið með því að hafa samræði við brotaþola, án samþykkis hennar, og beitt hana ólögmætri nauðung og notfært sér ölvunarástand hennar, en brotaþoli hafi ekki getað spornað við þessari háttsem i vegna ölvunar og svefndrunga sem báðum ákærðu hafi verið fullljóst. Þessi ætlaða háttsemi ákærðu er í ákæru heimfærð til 1. og 2. mgr. 194. gr. laga nr. 19/1940. Ákærðu er ekki gefið að sök að hafa framið meint brot í félagi og hvorugum er gefin að sök h lutdeild í meintu broti hins. Við munnlegan málflutning var byggt á því af hálfu ákæruvalds að yrði háttsemi ákærða Mohamed ekki metin sem fullframið brot væri um tilraun af hans hálfu að ræða. Telja verður ljóst og í raun óumdeilt að brotaþoli hafi verið ölvuð um nóttina. Við mat á ölvun hennar er fyrst til þess að líta að við rannsókn á neyðarmóttöku um morguninn voru teknar úr henni tvö blóðsýni og hún gaf eitt þvagsýni. Í blóðsýni sem lukkan 08:54 var 59 I lyfjafræðingur staðfesti matsgerð rannsóknarstofu Háskóla Íslands um sýnin og svaraði spurningum um hana. I sagði að á þessum tíma hefði styrkur alkóhóls læk su og verður miðað við þetta. og muna lítið þaðan. Er það í samræmi við það sem hún bar ítrekað á rannsóknarstigi. Fyrir dómi og á rannsóknarstigi bar hún um brotakenndar minningar frá atvikum næturinnar vegna mikillar ölvunar. Tveir óháðir sérfræðingar ræddu við brotaþola og mátu ás tand hennar um morguninn, er hún kom til skoðunar á neyðarmóttöku. Vitnið F hjúkrunarfræðingur tók á móti henni þar og síðar kom vitnið E læknir og ræddi við brotaþola og skoðaði hana. Vitnið F sagði að brotaþoli hefði verið í miklu uppnámi og erfitt að ná tengingu við hana vegna þess. Brotaþoli hefði verið reikul í spori en áttuð og hefði vitað að hún væri á E Ákærði Mohamed sagði fyrir dómi að þegar brotaþoli hefði komið af hefði hún verið drukkin og hefði öskrað á og slegist við dyravörð. Hún hefði hi ns vegar ekki löngutöng og snert ákærða, þar á meðal kynfæri hans. Þegar hann hefði beðið hana um að hætta hefði hún tekið að leika við brjóst sín og svo ítrekað sagst vilja fá áfengi. Ljóst má telja að brotaþola hafi verið vísað af . Tveir starfsmenn komu fyrir dóm í málinu, vitnin P og G álfa klukkustund eða svo og þegar það hefði komið aftur hefði brotaþoli verið í mun verra getað gengið. Starfsmenn staðarins hefðu ákveðið að afgreiða hana ekki um meira á fengi, 60 G sagði brot aþola hafa Brotaþoli hefði í upphafi verið ölvuð en alls ekki ofurölvi . Vitnið hefði farið í pásu í fimmtán til tuttugu mínútur og þegar það hefði komið til baka hefði b rotaþoli verið komin að tilefnislausu hefði verið ákveðið að vísa henni út. Bro taþoli hefði reynt að streitast á móti því. Fyrir utan húsið hefði brotaþoli dottið. Borið var undir vitnið sem haft er eftir henni hefði verið vísað af staðnum. Vitnið sagði að sig minnti að þessi lýsing væri rétt. Vitnið sagðist hafa munað betur eftir málinu við skýrslugjöf hjá lögreglu. Fyrir liggja upptökur úr myndavélum á og var hluti þeirra spilaður við aðalmeðferð málsins. Þá hefur hluti upplýsingaskýrslu rann sóknarlögregluþjóns um upptökurnar verið reifaður. Af upptökunum verður dregin sú ályktun að brotaþoli hafi verið verulega ölvuð, en hún virðist meðal annars reikul í spori og virðist af og til halda í barborð svo sem til jafnvægis. Í eitt skipti spyr barþ jónn brotaþola hvort ekki sé allt í lagi en brotaþoli svarar því neitandi. Af upptökum verður ráðið að brotaþoli hafi komið á staðinn í yfirhöfn en farið af honum án hennar. Vitnið C einhve B sagði fyrir dómi að brotaþoli hefði verið drukkin og reikul í spori, en tók fram að í sínum huga hefði frásögn hennar yfirgnæft annað og athyglin ekki beinst mjög að líkamseinkennum hennar. Vitnin voru trú verðug en framburður þeirra skoðast í ljósi tengsla þeirra við ákærðu. Fyrir liggur að íbúðin sem brotaþoli fór í um nóttina er við í . Brotaþoli mun hafa sagt lögreglu um morguninn og vinkonum sínum, vitnunum L og M , að hún telji íbúðina hafa veri ð í . Það, að brotaþola sé ekið í og úr , en hún telji sig hafa farið í og úr verður metið sem vísbending um ástand hennar. Þegar á allt framanritað er horft verður lagt til grundvallar að brotaþoli hafi verið verulega ölvuð um nóttina, en eins og rakið hefur verið hefur ekkert komið fram sem 61 mælir gegn því áliti vitnisins I lyfjafræðings að hámarksstyrkur áfengis hafi verið telja að brotaþoli hafi verið verulega ölvuð er hún yfirgaf í fylgd dyravarðar og settist upp í leigubifreiðina. Hlaut leigubifreiðarstjóranum, ákærða Mohamed, að vera það ljóst þótt hann hafi fyrir dómi freistað þess að gera minna úr ölvun brotaþola. Í skýrslutöku hjá lögreglu í upphafi sagði Fyrir liggur að ákærði Mohamed ók brotaþola inn á í um klukkan 01:30 um nóttina, að l eigubifreiðin kom að dvalarstað ákærða Amir í bílskúrsherberginu við um klukkan 01:52 og að þar fóru brotaþoli og Mohamed inn í herbergið til ákærða Amir. Óhætt þykir að miða við að brotaþoli hafi ekki farið þaðan út fyrr en um klukkan 04:40 eða svo og settist þá aftur inn í leigubifreið ákærða Mohamed,. Ákærði ók brotaþola að að og þar greiddi brotaþoli 5.250 króna fargjald kl. 04:55. Er þannig ljóst að brotaþoli dvaldi í rúmar tvær klukkustundir og þrjátíu mínútur í herbergisrýminu. Fyrir dómi s agðist brotaþoli muna eftir að hafa legið á maganum, hálf rænulaus, með bolinn einhvern hálfan upp og ber að neðanverðu. Spurð hvort manninum hefði orðið sáðlát svaraði brot hennar er í samræmi við það sem hún bar frá upphafi rannsóknar málsins. Sambærilegu atviki lýsti hún við lögreglu og við lækni og hjúkrunarfræðing á neyðarmóttöku. Það atriði frásagnarinnar, a ð brotaþoli hafi verið í bol en ber að neðanverðu, kemur heim og saman við upptöku í síma ákærða Mohamed, sem hann tók mjög skömmu áður en hann ók brotaþola af vettvangi. Brotaþoli hefur að því leyti sem máli skiptir verið sjálfri sér samkvæm í skýrslugjöf sinni á rannsóknarstigi og fyrir dómi, að því athuguðu að hún hefur jafnan borið að það sé mjög margt frá nóttinni sem hún muni ekki. Það að hún hafi í upphafi talið að íbúðin vær i í en íbúðin hafi reynst vera í , þykir ekki draga úr trúverðugleika brotaþola heldur fremur styðja þá frásögn hennar að hún hafi verið verulega ölvuð um nóttina. 62 Fyrir dómi lýsti vitnið C að brotaþoli hefði strax um morguninn lýst því að hún hefð i vaknað við það að verið væri að brjóta á henni þar sem hún hefði legið á maganum. Vitnið B Brotaþoli sagði sögu sína mjög flj ótt eftir að hún hefur yfirgefið íbúðina á . Af gögnum málsins verður ráðið að sími brotaþola hafi verið í grennd við til klukkan 04:39 um nóttina og brotaþoli greiddi ákærða Mohamed fyrir far klukkan 04:55 og mun hafa farið heim í beinu framhaldi a f því. Er hún því að lýsa atviki sem hafi orðið mjög skömmu áður en hún kom á heimili sitt um morguninn. Læknir og hjúkrunarfræðingur neyðarmóttöku lýstu uppnámi sem brotaþoli hefði verið í. Vitnið C og B lýstu hvernig brotaþoli hefði komið til þeirra í miklu uppnámi og lýst því að sér hefði verið nauðgað. Vitnið C B sagði að brotaþoli hefði ði sambland af því að vera nánar vinkonur sínar, vitnin L og M , og bróður sin n, vitnið N . Vitnið L sagði að brotaþoli M Vitnið N sagðist hafa heyrt strax að eitthvað mikið væri að og að rödd brotaþola hefði verið titrandi. Allt þetta fólk er tengt brotaþola nánum böndum og skoðast framburður þess í því ljósi. Af framburði þess fæst allt að einu sú mynd að brotaþoli hafi verið í miklu uppnámi yfir því broti sem hún hafi sagst hafa orðið fyrir. Ákærði Amir hefur lýst að hann hafi haft samræði við br otaþola en byggir á að það hafi verið með samþykki og þátttöku og raunar af frumkvæði brotaþola. Hann sagði fyrir dómi að hann hefði að samræðinu loknu farið inn á baðherbergi til þess að þrífa sig og þá heyrt meðákærða Mohamed koma aftur, ákærði hefði spu rt brotaþola hvort hún væri á getnaðarvarnarlyfjum en hún neitað því. Brotaþoli hefði spurt hvort ákærði gæti ekið sér heim en ákærði hefði neitað því en meðákærði gæti gert það. Í framhaldi af því hefðu brotaþoli og meðákærði farið. Fyrir liggur upptaka s em ákærði Mohamed tók um 63 morguninn og koma orðaskipti þar heim og saman við lýsingu ákærða Amirs. Verður að draga þá ályktun að ákærði Amir hafi lýst samræði sem lokið hafi mjög skömmu fyrir þessi orðaskipti, sem ætla má af klukku farsíma sem brotaþoli hél t á að hafi verið mjög nálægt 04:38, eða rúmum tuttugu mínútum áður en brotaþoli kom heim. Að því er varðar trúverðugleika ákærðu í málinu er ekki hægt að horfa fram hjá því hvernig þeir svöruðu lögreglu á rannsóknarstigi. Í því sambandi þarf þess að get a að í skýrslutökum voru þeir að jafnaði spurðir á íslensku en svöruðu á og túlkað var á milli. Undir rekstri málsins kom fram að ákærðu teldu misbresti hafa orðið í þýðingum og fól ákæruvaldið nýjum þýðendum að fara yfir fyrri þýðingar. Í framhaldi af því lagði ákæruvaldið fram skjöl er geymdu leiðréttingar á hluta þýðinga af skýrslutökum af ákærðu. Þeir eiga ekki að gjalda þess hvernig til tókst um þýðingar við rannsókn málsins. Af gögnum málsins verður ráðið að framburður ákærða Mohameds hjá lögreglu hafi tekið ýmsum breytingum. Í fyrstu skýrslutöku hafi ákærði borið að hann hafi skilið brotaþola eftir hjá strætisvagnaskýli, í annarri skýrslutöku hafi hann borið um að hafa farið með hana til meðákærða Amirs en sjálfur hafi ákærði Mohamed ekki farið með inn til ákærða en komið síðar og sótt brotaþola og þá hafi hún og meðákærði Amir verið nakin. Í þriðju skýrslutöku hafi ákærði sagt að hann hafi farið í Hagkaup að kaupa verjur. Fyrir dómi skýrði ákærði breytingar á framburði sínum með því a ð hann hefði verið mjög hræddur og sagði að lögregla í heimalandi sínu væri mjög hörð í horn að taka og hefði hann búist við hinu sama hér. Ekki verður talið að ákærði hafi haft gildar ástæður til að búast við barsmíðum í skýrslutökum lögreglu og sérstakle ga ekki eftir því sem skýrslutökum fjölgaði. Er óhjákvæmilegt að líta svo á að það hvernig ákærði hagaði svörum sínum hjá lögreglu sé til þess fallið að draga töluvert úr trúverðugleika hans. Að því er varðar ákærða Amir þykir ljóst að þegar hann var teki nn til skýrslutöku 8. febrúar svaraði hann framan af á þann veg að hann hefði enga heimsókn fengið um nóttina. Engin kona hefði komið til hans og ákærði Mohamed hefði ekki komið heldur. Var ákærði ítrekað verið spurður um þetta og honum meðal annars tjáð a ð lögregla hefði grun um að brotaþoli hefði komið til hans þessa nótt og að meðákærði Mohamed segðist hafa komið til hans um nóttina. Samkvæmt endurriti svaraði ákærði fyrst á þann veg að þá væri meðákærði að ljúga en stuttu síðar óskaði ákærði eftir hléi á skýrslutökunni til að ræða við þáverandi verjanda sinn. Gert var hlé og skýrslutöku haldið áfram um 16 mínútum síðar og sagði ákærði þá sögu sem rakin hefur verið. Fyrir dómi var ákærði 64 spurður hvers vegna hann hefði við skýrslugjöf lögreglu sagt að hann þekkti ekki brotaþola. Hann svaraði að hann hefði verið hræddur í upphafi, lögregla hefði komið á heimili sitt og handtekið sig, hann hefði spurt hvers vegna hann væri handtekinn og því hefði ekki verið svarað. Hann hefði verið færður í lögreglubifreið og þar hefði lögregluþjónn spurt spurninga en annar lögregluþjónn hefði náð í kylfu og ákærði hefði haldið að lögregluþjónninn myndi lemja sig. Hér er hins vegar á það að líta að í skýrslutökunni 8. febrúar er einnig haft eftir ákærða að daginn fyrir skýrslu tökuna hafi meðákærði hringt í hann og sagt að brotaþoli hafi kært þá fyrir kynferðislegt ofbeldi. Samkvæmt því vissi ákærði við handtöku sína að brotaþoli hefði kært hann fyrir kynferðisbrot og hafði haft tækifæri til að ræða við meðákærða um það við hver ju væri að búast af íslenskri lögreglu. Það að ákærði hafi ítrekað borið hjá lögreglu á þá leið að hann þekkti ekki brotaþola og að hvorki hún né meðákærði hefðu komið á um nóttina dregur umtalsvert úr trúverðugleika hans. Það sem rakið var um þær þýð ingar sem fyrir liggja í málinu þykja engu breyta um þær ályktanir sem óhjákvæmilegt þykir að gera um trúverðugleika ákærðu í ljósi svara þeirra hjá lögreglu. Ákærði Amir kveðst hafa verið ölvaður um nóttina. Því verður ekki vísað á bug. Um ölvun hans hef ur hins vegar ekkert haldbært komið fram, svo sem rannsókn blóðs og þvags, myndbandsupptökur eða vitnisburður óháðra aðila og sérfræðinga. Fyrir dómi lýsti hann ýmsum atvikum sem hann sagði hafa orðið um nóttina töluvert nákvæmlega og þó ekki verði allar h ans frásagnir lagðar til grundvallar hafa lýsingarnar ekki það yfirbragð að þar segi maður frá atvikum þar sem hann sjálfur hafi verið verulega ölvaður. Það er álit dómsins að brotaþoli hafi frá upphafi lýst samskiptum sínum við ákærðu Mohamed og Amir og þeim atvikum er varða sakarefni máls í bílskúrsrýminu með mjög líkum hætti og eftir besta minni, þótt sú frásögn sé ærið slitrótt. Velkist dómurinn ekki í vafa um að skýringu á því megi rekja til þess hve ölvuð brotaþoli var er atvik gerðust. Að því ma rki sem hún man eftir a t vikum þar inni er það álit dómsins að sú frásögn sé í senn varfærin og hófstillt og með öllu laus við að brotaþoli geri sér far um að koma rangri sök á ákærðu. Þykir frásögn brotaþola í heild stöðug um sakarefni máls og framburður h ennar fyrir dómi einkar trúverðugur, svo langt sem hann nær. 65 Það sem eftir brotaþola er haft á neyðarmóttöku og í fyrstu skýrslutökum hjá lögreglu um það kynferðisbrot sem hún kveðst hafa orðið fyrir, og sú stoð sem þær frásagnir fá í framburði vitnanna E , F , C , B , L , M og N , þykir veita því verulegan stuðning að brotaþoli hafi strax um morguninn og í framhaldi af honum verið sjálf í þeirri trú að hún hafi orðið fyrir því broti sem hún lýsti. Það að þar lýsti hún samræði sem ljóst má telja að hafi farið fr am um hálfri klukkustund eða skemmri tíma áður en hún fyrst sagði sögu sína við komu heim, styrkir frásögn hennar. Þegar á þetta er horft í ljósi þess sem sagt hefur verið um trúverðugleika ákærðu verður að öllu samanlögðu lagt til grundvallar þann frambur ð brotaþola að hún hafi vaknað við að við hana hafi verið haft samræði þar sem hún hafi legið á maganum fáklædd. Ekkert hefur komið fram sem gerir sennilegt að það samræði hafi farið fram með samþykki hennar. Ákærðu hafa lýst fyrir dómi og fengið þar stuðn ing í framburði vitnisins H að brotaþoli hafi sjálf sýnt ákærða Amir áhuga og meðal annars strokið honum. Sjálfur sagði ákærði brotaþola hafa veitt sér munnmök. Engu af þessu verður vísað á bug en þetta, sem sagt hefur verið hafa átt sér stað fyrst eftir a ð brotaþoli kom í íbúðina, gerir ekki að verkum að samræði við hana, sem leggja verður til grundvallar að hún hafi vaknað við, hafi verið með hennar samþykki. Ljóst má telja að það hafi verið ákærði Amir sem átti við hana samræði í það sinn og gerði hann þ að án samþykkis hennar, en hún gat ekki spornað við samræðinu sökum ölvunar og svefndrunga. Hefur ákæruvaldið þannig fært lögfulla sönnun fyrir sekt ákærða Amir samkvæmt ákærunni og er háttsemi ákærða rétt færð til refsiheimilda í ákæru. Ákærði Mohamed n eitar að hafa haft kynmök við brotaþola. Af því leiðir að hann byggir ekki á því að hann hafi haft kynmök við hana með samþykki hennar. Hann hefur ekki heldur byggt á að hann hafi ætlað sér að hafa samræði við hana en hætt af einhverjum ástæðum við. Fyrir liggur að ákærði Mohamed fór af vettvangi til að kaupa verjur og kom með þær í íbúðina. Í skýrslum lögreglu er haft eftir ákærðu báðum að þeir hafi séð verju í salerninu. Af því má draga þá ályktun að verja hafi í raun verið meðhöndluð um nóttina. Fyrir li ggur að ákærði Amir hafði að minnsta kosti einu sinni samræði við brotaþola og virðist ljóst að í það skipti hafi verja ekki verið notuð. Fyrir dómi sagði ákærði Amir að um nóttina hefði hann farið inn á baðherbergið en þegar hann hefði komið af baðherber ginu hefði meðákærði Mohamed staðið við rúmið 66 en brotaþoli verið á hnjám og höndum. Þau hefðu bæði verið nakin. Meðákærði hefði í framhaldinu klætt sig og farið burt til þess að vinna. Fyrir dómi neitaði ákærði Mohamed þessu. Lýsing ákærða Amirs er afgeran di og nærtækt að ætla að hún sé annað hvort í aðalatriðum rétt eða vísvitandi ósannindi. Ósennilegt sé að um missýn eða misskilning hafi verið að ræða. Ekki er ljóst hvers vegna ákærði Amir ætti að bera slíkt vísvitandi ranglega upp á meðákærða Mohamed. Í þessu sambandi kemur til athugunar að brotaþoli hefur frá upphafi málsins borið um að eiga minningu af manni á vettvangi sem hafi verið ber að ofan, með bringuhár og skegg. Brotaþoli sagði fyrir dómi að þetta væri , sem hún nánar lýsti þannig að maðurinn með bringuhárin hefði staðið fyrir framan hana en hún legið í rúminu . L jóst að hún hefur verið staðföst um slíkt frá upphafi og sagt frá minningu um mann með svart skegg og bringuhár við bæði lögreglu og vitni og iðulega í samhengi við frásögn af kynferðisathöfnum . Skegg getur átt við ákærðu báða. Á hinn bóginn kom fram hjá ákærða Amir að hann væri ekki með bringuhár og því til staðfestingar sýndi hann hluta af bringu sinni fyrir dómi og lagði fram ljósmyndir a f sér sem hann kvað teknar á síðustu árum og sýna hann án bringuhára. Fyrir dómi sagðist ákærði Mohamed hafa hár á maga en ekki mikið þar fyrir ofan, þar væri aðeins venjulegur hárvöxtur. Þegar á þetta er horft verður að telja framburð brotaþola þess efnis að hún eigi minningarblossa um mann, beran að ofan með bringuhár, vera því til stuðnings að ákærði Mohamed hafi verið að minnsta kosti ber að ofan um tíma á vettvangi. Það verður að telja til stuðnings framburði ákærða Amirs um að hann hafi séð ákærða Mohamed nakinn fyrir aftan brotaþola nakta. Verður að öllu saman lögðu lagt til grundvallar að framburður ákærða Amirs sé um þetta atriði í aðalatriðum réttur. Kemur hann auk þess heim og saman við minningar brotaþola um mann með bringuhár, eins og rakið h efur verið. Ákærði Mohamed hefur ekki gefið neinar skýringar á því að hafa verið nakinn í íbúðinni. Hann hefur til dæmis ekki borið að hann hafi haft í hyggju en hætt við að hafa mök við brotaþola. Hann hefur þess í stað neitað að hafa verið ber að ofan eð a nakinn. Fyrir liggur að brotaþoli var verulega ölvuð þegar dyravörður fylgdi henni í leigubifreið ákærða Mohamed. Ákærða hlaut að hafa verið það ljóst. Hann ók brotaþola á . Fór um hálfri klukkustund síðar þaðan aftur í Hagkaup og keypti verjur og kom með þær aftur í íbúðina. Fyrir dómi sagðist ákærði Amir ekki hafa beðið ákærða Mohamed um að kaupa verjur. Fyrir liggur að eftir verjukaupin hafði ákærði Amir samræði við brotaþola án þess að nota verju. Leggja verður til grundvallar að að minnsta 67 kosti e in verja hafi verið notuð í íbúðinni um nóttina. Ákærði Amir sá ákærða Mohamed fyrir aftan brotaþola nakta. Ákærði Mohamed hefur enga skýringu gefið á því, aðeins neitað að það hafi gerst. Brotaþoli hefur allt frá upphafi borið um minningu um mann með bringuhár og sú lýsing á ekki við um ákærða Amir. Þegar á allt þetta er horft og það sem sagt hefur verið um trúverðugleika ákærða í ljósi þess sem sagt hefur verið um skýrslur hans hjá lögreglu, verður lagt til grundvallar að hann hafi haft samræði við br otaþola þessa nótt. Ekkert hefur komið fram sem bendir til að slíkt hafi hann gert með samþykki brotaþola og verður að miða við að svo hafi ekki verið. Hefur ákæruvaldið samkvæmt þessu fært lögfulla sönnun fyrir sekt ákærða og er háttsemi hans rétt færð ti l refsiheimilda. Samkvæmt sakavottorðum hefur ákærðu ekki verið gerð refsing hér á landi. Refsing hvors ákærða um sig ákveðst fangelsi í tvö og hálft ár. Hvor ákærði um sig hefur framið refsiverða meingerð gegn brotaþola. Fyrir liggur vottorð sálfræðings og vitni hafa borið um afleiðingar brotsins fyrir brotaþola. Er ekki ástæða til að efast um að þær hafa verið alvarlegar. Verður hvorum ákærða um sig gert að greiða brotaþola 1.500.000 krón a miskabætur ásamt dráttarvöxtum svo sem í dómsorði greinir en bóta kröfur munu hafa verið birtar 4. september 2024. Ákærða Amir verður gert að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, Vilhjálms Hans Vilhjálmssonar lögmanns, 5.022.000 krónur með virðisaukaskatti og ákærða Mohamed verður gert að greiða málsvarnarlaun sk ipaðs verjanda síns, Helga Silva lögmann s , 5.356.800 krónur með virðisaukaskatti. Ákærðu skulu að jöfnu greiða þóknun réttargæslumanns brotaþola, Sigurðar Freys Sigurðarson ar lögmanns, samtals 2.293.380 krón ur og er virðisaukaskattur innifalinn, sem og ann an sakarkostnað, sem samkvæmt yfirliti ákæruvaldsins nemur alls 1.060.614 krónum. Gætt var 1. mgr. 184. gr. laga nr. 88/2008. Af hálfu ákæruvaldsins fór Katrín Hilmarsdóttir aðstoðarsaksóknari með mál þetta. Málið dæma Þorsteinn Davíðsson, Hulda Árnadóttir og Jónas Jóhannsson héraðsdómarar. D ó m s o r ð : Ákærði Amir Bin Abdallah sæti fangelsi í tvö og hálft ár. Ákærði Mohamed Ali Chagra sæti fangelsi í tvö og hálft ár. 68 Ákærði Amir greiði A 1.500.000 krónur ásamt vöxtum samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 3 8/2001 um vexti og verðtryggingu frá 3 . febrúar 20 24 til 4. október 20 24 , en með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði Mohamed greiði A 1.500.000 krónur ásamt vöxtum samkvæmt 1. mgr. 8. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu frá 3 . febrúar 20 24 til 4. október 20 24 , en með dráttarvöxtum samkvæmt 1. mgr. 6. gr. sömu laga frá þeim degi til greiðsludags. Ákærði Amir greiði 5.022.000 króna þóknun skipaðs verjanda síns, Vilhjálms Hans Vilhjálmssonar lögmann s. Ákærði Mohamed greiði 5.356.800 króna þóknun skipaðs verjanda síns, Helga Silva lögmanns. Ákærði Amir greiði 1.146.690 krónur af þóknun Sigurðar Freys Sigurðssonar lögmanns, réttargæslumanns brotaþola Ákærði Mohamed greiði 1.146.690 krónur af þóknun Si gurðar Freys Sigurðssonar lögmanns, réttargæslumanns brotaþola Ákærði Amir greiði 530.307 krónur af öðrum sakarkostnaði. Ákærði Mohamed greiði 530.307 krónur af öðrum sakarkostnaði. Þorsteinn Davíðsson Hulda Árnadóttir Jónas Jóhannsson