• Lykilorð:
  • Umboðssvik

D Ó M U R

Héraðsdóms Reykjavíkur 2. mars 2018 í máli nr. S-193/2016:

Ákæruvaldið

(Björn Þorvaldsson saksóknari)

gegn

Lárusi Welding,

(Óttar Pálsson lögmaður)

Jóhannesi Baldurssyni

(Reimar Snæfells Pétursson lögmaður)

Jónasi Guðmundssyni

(Almar Þór Möller lögmaður)

Valgarði Má Valgarðssyni og                                                

(Gizur Bergsteinsson lögmaður)

Pétri Jónassyni

(Gunnar Egill Egilsson lögmaður)

 

I

            Mál þetta, sem dómtekið var 2. febrúar síðastliðinn, var höfðað með ákæru héraðssaksóknara, útgefinni 4. mars 2016, á hendur:

 

„Lárusi Welding, kt. 000000-0000, með lögheimili í Bretlandi,

Jóhannesi Baldurssyni, kt. 000000-0000, Grenimel 46, Reykjavík,

Jónasi Guðmundssyni, kt. 000000-0000, Markarflöt 1, Garðabæ,

Valgarði Má Valgarðssyni, kt. 000000-0000, Sunnuflöt 1, Garðabæ og

Pétri Jónassyni, kt. 000000-0000, Barónsstíg 39, Reykjavík,

 

fyrir eftirtalin brot gegn lögum um verðbréfaviðskipti og almennum hegningarlögum:

 

I

Á hendur ákærðu Lárusi sem forstjóra Glitnis banka hf., kt. 000000-0000, Kirkjusandi, Reykjavík, (hér eftir Glitnir), Jóhannesi sem framkvæmdastjóra markaðsviðskipta Glitnis og Jónasi, Valgarði Má og Pétri sem starfsmönnum eigin viðskipta Glitnis, fyrir að hafa í sameiningu stundað markaðsmisnotkun, með hlutabréf útgefin af bankanum sjálfum, á tímabilinu frá og með 1. júní 2007 til og með 26. september 2008, samtals 331 viðskiptadag, með því að setja fram tilboð og eiga viðskipti í viðskiptakerfi Nasdaq OMX Iceland hf. (hér eftir Kauphöllin) sem tryggðu óeðlilegt verð, bjuggu til verð á hlutabréfunum og gáfu eða voru líkleg til að gefa eftirspurn og verð hlutabréfanna ranglega og misvísandi til kynna.

Markaðsmisnotkunin var framkvæmd af ákærðu Jónasi, Valgarði Má og Pétri að undirlagi ákærðu Lárusar og Jóhannesar. Ákærðu Jónas, Valgarð Már og Pétur, sem önnuðust fjárfestingar fyrir bankann sjálfan, lögðu fram, fyrir hönd Glitnis, í upphafi hvers viðskiptadags á tímabilinu, röð stórra kauptilboða með litlu innbyrðis verðbili í hlutabréf í Glitni í tilboðabók Kauphallarinnar. Þegar framboð á hlutabréfunum varð meira en eftirspurn annarra markaðsaðila en Glitnis mættu ákærðu, Jónas, Valgarð Már og Pétur, því að jafnaði með því að bæta við nýjum kauptilboðum jafnharðan og fyrri tilboðum þeirra var tekið og hægðu þannig á eða stöðvuðu verðlækkun hlutabréfanna. Þá hækkaði að jafnaði hlutfall kaupa þeirra á hlutabréfunum í sjálfvirkum pörunarviðskiptum við lok viðskiptadags, þ.e. við lok samfellda viðskiptatímabilsins og í lokunaruppboðum í Kauphöllinni, og höfðu ákærðu þannig áhrif á dagslokaverð hlutabréfanna.

Kaup eigin viðskipta Glitnis á hlutabréfum í Glitni í sjálfvirkum pörunarviðskiptum á áðurgreindu tímabili voru umfangsmikil og kerfisbundin, enda voru þau verulegur hluti af heildarveltu með hlutabréf í Glitni í sjálfvirkum pörunarviðskiptum á tímabilinu. Eigin viðskipti Glitnis keyptu 4.782.225.631 hlut af þeim 9.517.189.015 hlutum í Glitni sem viðskipti voru með í sjálfvirkum pörunarviðskiptum á tímabilinu, eða 50,2% af heildarveltunni, en seldu aðeins 117.193.952 hluti, eða 1,2% af heildarveltunni. Kaup umfram sölu námu því samtals 49% af heildarveltunni í sjálfvirkum pörunarviðskiptum með hlutabréf í Glitni, samtals 4.665.031.679 hlutum eða 101.162.906.220 krónum að markaðsvirði. Þar af voru kaup umfram sölu í opnunaruppboðum 60,5% af heildarveltunni með hlutabréf í Glitni í opnunaruppboðum og kaup umfram sölu í lokunaruppboðum 67% af heildarveltunni í lokunaruppboðum. Nafnverð kauptilboða eigin viðskipta Glitnis í hlutabréf í Glitni nam á fyrrgreindu tímabili 37,6% af heildarnafnverði kauptilboða í hlutabréfin en nafnverð sölutilboða eigin viðskipta Glitnis í hlutabréf í Glitni aðeins 1,2% af heildarnafnverði sölutilboða í hlutabréfin. Samtals námu kaup eigin viðskipta Glitnis á hlutabréfum í bankanum umfram sölu á tímabilinu um 31,3% af öllu útgefnu hlutafé hans.

Með þessum umfangsmiklu kauptilboðum og kaupum, en óverulegu magni sölutilboða og sölu í sjálfvirkum pörunarviðskiptum, komu ákærðu ýmist í veg fyrir eða hægðu á lækkun á verði hlutabréfa í Glitni og mynduðu þannig gólf í verðmyndun á hlutabréfunum. Um var að ræða ólögmætt inngrip í gangverk markaðarins sem hafði áhrif á markaðsgengi hlutabréfa í Glitni, tryggði óeðlilegt verð á hlutabréfunum á tímabilinu, bjó til verð á hlutabréfunum og gaf eða var líklegt til að gefa eftirspurn og verð hlutabréfanna ranglega og misvísandi til kynna. Með háttsemi sinni röskuðu ákærðu þeim forsendum og lögmálum sem liggja að baki eðlilegri verðmyndun á skipulegum verðbréfamarkaði með því að auka seljanleika hlutabréfa bankans með ólögmætum hætti.

Framangreindum viðskiptum og tilboðum eigin viðskipta Glitnis með hlutabréf í Glitni í sjálfvirkum pörunarviðskiptum á tímabilinu er lýst í eftirfarandi töflu (neikvætt gildi merkir nettó sölu eða sölu umfram kaup, eigin viðskipti Glitnis eru skammstöfuð EVG):

 

            Tímabil

Nettó viðskipti EVG (Fjöldi hluta)

Nettó viðskipti EVG sem hlutfall af heildarveltu

Nettó viðskipti EVG í opnunaruppboðum sem hlutfall af heildarveltu

Nettó viðskipti EVG í lokunaruppboðum sem hlutfall af heildarveltu

Nafnverð kauptilboða EVG sem hlutfall af heildarnafnverði kauptilboða

Nafnverð sölutilboða EVG sem hlutfall af heildarnafnverði sölutilboða

Júní 2007

305.480.840

49%

38%

72%

36%

2%

Júlí 2007

233.960.389

58%

36%

82%

43%

3%

Ágúst 2007

343.064.633

52%

48%

89%

37%

1%

September 2007

318.138.063

55%

83%

91%

39%

1%

Október 2007

278.752.044

68%

62%

88%

48%

0%

Nóvember 2007

394.355.694

55%

68%

82%

45%

3%

Desember 2007

257.167.394

50%

100%

71%

38%

0%

Janúar 2008

474.775.529

45%

78%

53%

36%

1%

Febrúar 2008

377.182.955

52%

45%

71%

44%

1%

Mars 2008

232.356.677

41%

19%

35%

38%

3%

Apríl 2008

291.906.725

35%

42%

48%

26%

1%

Maí 2008

282.383.907

39%

0%

62%

30%

1%

Júní 2008

142.369.829

43%

28%

17%

32%

1%

Júlí 2008

226.092.566

54%

67%

58%

37%

0%

Ágúst 2008

134.877.862

51%

100%

61%

33%

0%

September 2008

(til og með 26. sept.)

372.166.572

52%

74%

73%

42%

1%

Alls

4.665.031.679

49%

61%

67%

38%

1%

 

Viðskiptum og tilboðum ákærða Jónasar (JG í töflu) fyrir hönd eigin viðskipta Glitnis í hlutabréf í Glitni á framangreindu tímabili er lýst í eftirfarandi töflu:

 

Tímabil

Nettó viðskipti JG (fjöldi hluta)

Nettó viðskipti JG sem hlutfall af heildarveltu

Nettó viðskipti  JG í opnunaruppboðum sem hlutfall af heildarveltu

Nettó viðskipti  JG í lokunaruppboðum sem hlutfall af heildarveltu

Nafnverð kauptilboða JG sem hlutfall af heildarnafnverði kauptilboða

Nafnverð sölutilboða JG sem hlutfall af heildarnafnverði sölutilboða

Júní 2007

211.413.257

34%

10%

33%

27%

2%

Júlí 2007

229.192.459

57%

36%

82%

42%

3%

Ágúst 2007

266.493.699

41%

48%

84%

30%

1%

September 2007

306.767.441

53%

83%

91%

38%

1%

Október 2007

244.289.216

60%

62%

78%

43%

0%

Nóvember 2007

246.510.223

35%

22%

18%

29%

2%

Desember 2007

202.844.831

40%

100%

65%

29%

0%

Janúar 2008

411.776.055

39%

72%

42%

31%

1%

Febrúar 2008

281.064.457

39%

45%

45%

34%

1%

Mars 2008

196.524.904

34%

19%

28%

33%

3%

Apríl 2008

220.297.251

27%

16%

47%

19%

1%

Maí 2008

200.193.433

28%

0%

53%

23%

1%

Júní 2008

79.818.499

24%

0%

24%

18%

0%

Júlí 2008

193.187.841

46%

66%

46%

33%

0%

Ágúst 2008

82.400.246

31%

21%

30%

20%

0%

September 2008

(til og með 26. sept.)

337.757.793

47%

56%

62%

40%

1%

Alls

3.710.531.605

39%

47%

49%

30%

1%

 

Viðskiptum og tilboðum ákærða Valgarðs Más (VMV í töflu) fyrir hönd eigin viðskipta Glitnis í hlutabréf í Glitni á framangreindu tímabili er lýst í eftirfarandi töflu:

 

Tímabil

Nettó viðskipti VMV (fjöldi hluta)

Nettó viðskipti VMV sem hlutfall af heildarveltu

Nettó viðskipti VMV í opnunaruppboðum sem hlutfall af heildarveltu

Nettó viðskipti VMV í lokunaruppboðum sem hlutfall af heildarveltu

Nafnverð kauptilboða VMV sem hlutfall af heildarnafnverði kauptilboða

Nafnverð sölutilboða VMV sem hlutfall af heildarnafnverði sölutilboða

Júní 2007

0

-

-

-

-

-

Júlí 2007

0

-

-

-

-

-

Ágúst 2007

0

-

-

-

-

-

September 2007

0

-

-

-

-

-

Október 2007

50.828

0%

0%

0%

0%

0%

Nóvember 2007

148.845.471

21%

46%

64%

15%

1%

Desember 2007

54.322.563

11%

0%

6%

8%

0%

Janúar 2008

62.999.474

6%

7%

12%

5%

0%

Febrúar 2008

97.118.498

13%

0%

25%

10%

0%

Mars 2008

35.831.773

6%

0%

7%

5%

0%

Apríl 2008

71.609.474

9%

26%

2%

7%

0%

Maí 2008

82.190.474

11%

0%

9%

7%

0%

Júní 2008

69.076.334

19%

28%

-7%

13%

1%

Júlí 2008

33.004.148

8%

0%

11%

5%

0%

Ágúst 2008

52.477.616

20%

79%

31%

13%

0%

September 2008

(til og með 26. sept.)

34.408.779

5%

18%

11%

3%

0%

Alls

733.311.005

8%

12%

7%

6%

0%

 

Viðskiptum og tilboðum ákærða Péturs (PJ í töflu) fyrir hönd eigin viðskipta Glitnis í hlutabréf í Glitni á framangreindu tímabili er lýst í eftirfarandi töflu:

 

Tímabil

Nettó viðskipti PJ (fjöldi hluta)

Nettó viðskipti PJ sem hlutfall af heildarveltu

Nettó viðskipti PJ í opnunaruppboðum sem hlutfall af heildarveltu

Nettó viðskipti PJ í lokunaruppboðum sem hlutfall af heildarveltu

Nafnverð kauptilboða PJ sem hlutfall af heildarnafnverði kauptilboða

Nafnverð sölutilboða PJ sem hlutfall af heildarnafnverði sölutilboða

Júní 2007

94.067.583

15%

28%

38%

9%

0%

Júlí 2007

4.767.930

1%

0%

0%

2%

0%

Ágúst 2007

76.570.934

12%

0%

5%

8%

0%

September 2007

11.370.622

2%

0%

0%

1%

0%

Október 2007

34.412.000

8%

0%

10%

5%

0%

Nóvember 2007

0

-

-

-

-

-

Desember 2007

0

-

-

-

-

-

Janúar 2008

0

-

-

-

-

-

Febrúar 2008

0

-

-

-

-

-

Mars 2008

0

-

-

-

-

-

Apríl 2008

0

-

-

-

-

-

Maí 2008

0

-

-

-

-

-

Júní 2008

0

-

-

-

-

-

Júlí 2008

0

-

-

-

-

-

Ágúst 2008

0

-

-

-

-

-

September 2008

(til og með 26. sept.)

0

-

-

-

-

-

Alls

221.189.069

2%

1%

10%

1%

0%

 

Viðskiptum eigin viðskipta Glitnis með hlutabréf í Glitni í sjálfvirkum pörunarviðskiptum ásamt sundurliðun á viðskiptum ákærðu Jónasar, Valgarðs Más og Péturs fyrir hvern viðskiptadag á því tímabili sem ákært er fyrir, er lýst í eftirfarandi töflu:

 

Dagsetning

Heildarvelta

Kaup EVG

Nettó viðskipti Jónasar

Nettó viðskipti Valgarðs

Nettó viðskipti Péturs

 

Nettó viðskipti EVG

Nettó viðskipti EVG sem hlutfall af heildarveltu

Nettó viðskipti

EVG í lokunar

uppboðum

Dagsloka gengi

1.6.2007

4.136.897

1.888.235

1.488.235

0

400.000

1.888.235

46%

100%

28,3

4.6.2007

20.767.754

4.162.612

4.162.612

0

0

4.162.612

20%

-

28,2

5.6.2007

9.168.878

2.608.092

2.108.092

0

0

2.108.092

23%

100%

28,2

6.6.2007

19.677.874

3.748.299

3.748.299

0

0

3.748.299

19%

38%

28,15

7.6.2007

11.685.636

5.151.441

5.151.441

0

0

5.151.441

44%

-

28

8.6.2007

44.252.231

16.300.292

16.300.292

0

0

16.300.292

37%

100%

28,05

11.6.2007

33.872.810

19.925.000

19.925.000

0

0

19.925.000

59%

100%

28,3

12.6.2007

16.207.358

1.116.000

-2.164.347

0

0

-2.164.347

-13%

0%

28,3

13.6.2007

35.869.570

22.759.182

22.759.182

0

0

22.759.182

63%

100%

28,5

14.6.2007

10.465.150

2.193.352

1.423.352

0

0

1.423.352

14%

-

28,55

15.6.2007

5.901.231

0

-140.000

0

0

-140.000

-2%

0%

28,5

18.6.2007

5.270.341

215.000

0

0

215.000

215.000

4%

-

28,35

19.6.2007

2.883.726

1.578.127

1.578.127

0

0

1.578.127

55%

-

28,35

20.6.2007

8.377.039

4.557.212

4.137.212

0

250.000

4.387.212

52%

32%

28,3

21.6.2007

2.911.469

1.680.000

1.680.000

0

0

1.680.000

58%

100%

28,3

22.6.2007

41.708.463

34.988.520

26.663.520

0

8.325.000

34.988.520

84%

100%

28,65

25.6.2007

47.870.574

23.931.334

0

0

23.931.334

23.931.334

50%

40%

28,75

26.6.2007

50.435.171

26.138.414

0

0

26.138.414

26.138.414

52%

100%

28,85

27.6.2007

25.945.460

14.607.040

0

0

14.607.040

14.607.040

56%

100%

28,9

28.6.2007

29.493.788

13.155.000

45.000

0

13.105.966

13.150.966

45%

80%

28,8

29.6.2007

197.062.604

109.642.069

102.547.240

0

7.094.829

109.642.069

56%

60%

28,95

2.7.2007

7.993.959

5.070.918

5.070.918

0

0

5.070.918

63%

100%

28,95

3.7.2007

9.554.843

2.490.000

2.420.000

0

70.000

2.490.000

26%

100%

28,9

4.7.2007

8.682.420

1.503.000

1.503.000

0

0

1.503.000

17%

-

28,9

5.7.2007

5.560.332

3.508.423

3.508.423

0

0

3.508.423

63%

-

28,8

6.7.2007

7.519.785

5.362.395

4.362.395

0

1.000.000

5.362.395

71%

-

28,8

9.7.2007

20.594.784

11.933.818

11.933.818

0

0

11.933.818

58%

100%

28,95

10.7.2007

12.414.671

6.650.099

1.905.000

0

2.650.099

4.555.099

37%

100%

29

11.7.2007

20.652.189

10.847.698

10.847.698

0

0

10.847.698

53%

-

29,1

12.7.2007

20.673.726

8.228.507

6.198.507

0

0

6.198.507

30%

-

29,4

13.7.2007

6.652.924

340.526

340.526

0

0

340.526

5%

0%

29,4

16.7.2007

17.913.313

16.030.000

16.030.000

0

0

16.030.000

89%

-

29,4

17.7.2007

19.855.644

16.449.848

16.449.848

0

0

16.449.848

83%

-

29,85

18.7.2007

18.663.196

10.055.175

8.055.175

0

0

8.055.175

43%

-

30,6

19.7.2007

16.475.944

5.160.447

5.160.447

0

0

5.160.447

31%

-

30,7

20.7.2007

4.875.345

2.755.000

2.750.000

0

0

2.750.000

56%

-

30,9

23.7.2007

7.613.496

3.240.000

1.443.000

0

0

1.443.000

19%

100%

30,8

24.7.2007

13.170.190

3.260.000

1.456.407

0

1.047.831

2.504.238

19%

5%

30,55

25.7.2007

20.322.692

9.500.000

9.500.000

0

0

9.500.000

47%

0%

30,4

26.7.2007

22.670.006

8.115.000

8.015.000

0

0

8.015.000

35%

0%

30,1

27.7.2007

36.800.740

32.583.074

32.583.074

0

0

32.583.074

89%

100%

30,05

30.7.2007

66.787.469

50.425.615

50.425.615

0

0

50.425.615

76%

100%

29,5

31.7.2007

40.010.732

29.233.608

29.233.608

0

0

29.233.608

73%

86%

30

1.8.2007

43.500.571

20.414.800

20.410.079

0

0

20.410.079

47%

100%

29,5

2.8.2007

15.161.086

6.604.856

6.604.856

0

0

6.604.856

44%

100%

29,55

3.8.2007

42.155.813

24.632.204

23.222.204

0

0

23.222.204

55%

0%

29,25

7.8.2007

13.321.120

5.703.174

4.703.174

0

0

4.703.174

35%

100%

29,25

8.8.2007

14.686.639

11.005.409

11.005.409

0

0

11.005.409

75%

100%

29,3

9.8.2007

14.182.399

10.730.501

10.730.501

0

0

10.730.501

76%

85%

28,85

10.8.2007

38.149.852

22.221.811

22.221.811

0

0

22.221.811

58%

100%

27,9

13.8.2007

14.390.481

10.041.579

10.041.579

0

0

10.041.579

70%

100%

28,4

14.8.2007

25.086.484

17.015.000

17.015.000

0

0

17.015.000

68%

0%

27,95

15.8.2007

33.808.301

21.525.545

21.525.545

0

0

21.525.545

64%

78%

27,5

16.8.2007

31.856.391

19.719.973

19.719.973

0

0

19.719.973

62%

100%

26,6

17.8.2007

46.242.294

28.660.438

28.660.438

0

0

28.660.438

62%

100%

26,8

20.8.2007

94.108.271

56.498.803

0

0

56.498.803

56.498.803

60%

100%

27,75

21.8.2007

19.726.055

9.608.950

0

0

9.608.950

9.608.950

49%

0%

28,05

22.8.2007

26.285.717

3.744.792

0

0

3.744.792

3.744.792

14%

-

28,5

23.8.2007

36.098.714

5.615.577

0

0

4.615.577

4.615.577

13%

0%

28,55

24.8.2007

22.371.213

2.100.000

0

0

2.100.000

2.100.000

9%

0%

28,3

27.8.2007

12.901.265

7.628.176

7.625.364

0

2.812

7.628.176

59%

100%

28,45

28.8.2007

47.459.515

30.130.000

30.130.000

0

0

30.130.000

63%

75%

28

29.8.2007

17.880.351

6.085.000

4.085.000

0

0

4.085.000

23%

100%

28,05

30.8.2007

27.754.741

15.998.766

15.998.766

0

0

15.998.766

58%

100%

28,15

31.8.2007

17.871.917

13.294.000

12.794.000

0

0

12.794.000

72%

100%

28,45

3.9.2007

3.350.671

0

0

0

0

0

0%

-

28,3

4.9.2007

5.972.185

5.679.360

5.679.360

0

0

5.679.360

95%

100%

28,45

5.9.2007

62.701.129

41.152.624

39.052.624

0

0

39.052.624

62%

100%

28,75

6.9.2007

10.868.903

10.167.000

7.132.000

0

3.035.000

10.167.000

94%

-

28,7

7.9.2007

15.367.477

8.335.622

0

0

8.335.622

8.335.622

54%

100%

28,35

10.9.2007

42.205.701

13.161.280

13.161.280

0

0

13.161.280

31%

100%

27,85

11.9.2007

41.032.612

19.195.473

18.695.473

0

0

18.695.473

46%

75%

27,9

12.9.2007

18.410.768

10.000.000

10.000.000

0

0

10.000.000

54%

0%

27,65

13.9.2007

13.237.158

11.142.590

11.142.590

0

0

11.142.590

84%

100%

27,85

14.9.2007

29.852.356

14.870.000

13.870.000

0

0

13.870.000

46%

100%

27,6

17.9.2007

34.639.681

25.110.000

25.110.000

0

0

25.110.000

72%

100%

27

18.9.2007

46.355.028

19.925.000

19.885.000

0

0

19.885.000

43%

100%

27,2

19.9.2007

50.313.275

23.020.908

23.020.908

0

0

23.020.908

46%

100%

28,05

20.9.2007

25.149.107

24.000.000

23.965.000

0

0

23.965.000

95%

100%

28

21.9.2007

27.835.401

21.390.099

21.390.099

0

0

21.390.099

77%

100%

28,15

24.9.2007

25.181.749

14.426.010

14.426.010

0

0

14.426.010

57%

100%

28,35

25.9.2007

42.223.580

15.358.367

15.358.367

0

0

15.358.367

36%

100%

28,25

26.9.2007

18.750.121

12.972.000

12.972.000

0

0

12.972.000

69%

-

28,55

27.9.2007

29.944.033

16.788.916

16.788.916

0

0

16.788.916

56%

100%

28,6

28.9.2007

32.046.134

15.117.814

15.117.814

0

0

15.117.814

47%

100%

28,45

1.10.2007

20.589.521

14.055.909

14.055.909

0

0

14.055.909

68%

66%

28,5

2.10.2007

39.090.850

19.198.567

19.198.567

0

0

19.198.567

49%

8%

28,85

3.10.2007

16.483.956

13.731.772

13.731.772

0

0

13.731.772

83%

86%

28,9

4.10.2007

14.119.286

11.995.400

11.995.400

0

0

11.995.400

85%

100%

29

5.10.2007

7.586.352

6.275.601

4.275.601

0

2.000.000

6.275.601

83%

100%

29,2

8.10.2007

6.957.833

6.273.889

6.273.889

0

0

6.273.889

90%

100%

29,25

9.10.2007

12.771.074

11.539.276

11.539.276

0

0

11.539.276

90%

-

29,15

10.10.2007

7.101.696

5.372.257

5.372.257

0

0

5.372.257

76%

100%

29,1

11.10.2007

5.645.166

1.946.974

1.946.974

0

0

1.946.974

34%

100%

29,2

12.10.2007

9.666.113

8.836.692

8.836.692

0

0

8.836.692

91%

-

29

15.10.2007

29.616.068

21.348.754

21.348.754

0

0

21.348.754

72%

100%

29,05

16.10.2007

3.813.353

2.000.000

0

0

2.000.000

2.000.000

52%

-

28,8

17.10.2007

12.749.218

6.082.000

0

0

6.082.000

6.082.000

48%

55%

28,6

18.10.2007

24.706.400

17.130.000

13.600.000

0

3.530.000

17.130.000

69%

100%

28,55

19.10.2007

24.247.389

19.876.542

19.876.542

0

0

19.876.542

82%

0%

28,25

22.10.2007

28.203.308

17.303.889

17.303.889

0

0

17.303.889

61%

100%

27,8

23.10.2007

42.257.028

26.632.462

26.632.462

0

0

26.632.462

63%

100%

27,9

24.10.2007

35.114.826

29.652.303

29.652.303

0

0

29.652.303

84%

100%

27,2

25.10.2007

14.017.843

11.950.000

11.950.000

0

0

11.950.000

85%

100%

27,7

26.10.2007

11.266.512

6.698.929

6.698.929

0

0

6.698.929

59%

100%

28,05

29.10.2007

9.226.053

3.155.000

0

0

3.155.000

3.155.000

34%

0%

27,85

30.10.2007

24.611.490

14.431.000

0

0

14.431.000

14.431.000

59%

100%

27,95

31.10.2007

7.227.814

3.264.828

0

50.828

3.214.000

3.264.828

45%

-

27,95

1.11.2007

18.801.526

6.715.000

0

6.715.000

0

6.715.000

36%

-

27,6

2.11.2007

17.492.390

9.000.000

0

9.000.000

0

9.000.000

51%

100%

27,3

5.11.2007

27.820.663

18.805.000

8.775.000

10.030.000

0

18.805.000

68%

0%

26,65

6.11.2007

26.223.906

17.100.000

0

17.100.000

0

17.100.000

65%

-

26,05

7.11.2007

43.550.999

29.065.225

18.735.225

8.330.000

0

27.065.225

62%

100%

25,2

8.11.2007

80.595.784

36.685.904

32.230.904

4.455.000

0

36.685.904

46%

100%

25,2

9.11.2007

61.116.649

31.226.000

21.216.000

7.000.000

0

28.216.000

46%

-

25,15

12.11.2007

25.120.812

9.251.902

8.051.902

1.200.000

0

9.251.902

37%

77%

25,6

13.11.2007

19.313.481

10.559.900

5.044.900

4.515.000

0

9.559.900

49%

100%

25,85

14.11.2007

22.666.477

13.505.074

10.525.074

2.980.000

0

13.505.074

60%

-

26,2

15.11.2007

15.631.934

9.225.000

9.225.000

0

0

9.225.000

59%

-

25,9

16.11.2007

16.059.106

11.545.000

9.545.000

2.000.000

0

11.545.000

72%

100%

25,7

19.11.2007

70.334.911

42.011.000

37.461.000

3.000.000

0

40.461.000

58%

0%

24,9

20.11.2007

65.431.058

37.544.992

33.584.992

1.000.000

0

34.584.992

53%

100%

24,95

21.11.2007

18.390.624

8.632.548

6.702.078

20.000

0

6.722.078

37%

100%

24,5

22.11.2007

24.063.500

12.898.133

11.097.294

0

0

11.097.294

46%

100%

24,45

23.11.2007

46.918.702

28.787.450

22.459.450

6.328.000

0

28.787.450

61%

100%

24,45

26.11.2007

29.381.141

15.331.546

5.101.414

10.230.132

0

15.331.546

52%

0%

24,55

27.11.2007

20.286.626

11.400.000

1.100.000

9.300.000

0

10.400.000

51%

100%

24,15

28.11.2007

31.704.151

25.554.000

0

25.554.000

0

25.554.000

81%

100%

24,45

29.11.2007

8.254.119

5.574.990

2.654.990

2.920.000

0

5.574.990

68%

0%

24,7

30.11.2007

24.138.243

19.168.339

3.000.000

16.168.339

0

19.168.339

79%

100%

24,85

3.12.2007

3.553.064

2.952.525

2.952.525

0

0

2.952.525

83%

100%

24,65

4.12.2007

28.982.436

20.813.524

20.813.524

0

0

20.813.524

72%

67%

23,75

5.12.2007

49.842.969

22.065.481

21.776.359

280.000

0

22.056.359

44%

100%

23,2

6.12.2007

20.718.186

16.458.186

15.857.558

600.628

0

16.458.186

79%

100%

22,9

7.12.2007

22.456.969

14.257.897

11.253.935

3.003.962

0

14.257.897

63%

100%

23

10.12.2007

8.649.488

3.056.690

2.056.690

1.000.000

0

3.056.690

35%

-

22,95

11.12.2007

12.683.594

8.114.852

8.114.852

0

0

8.114.852

64%

-

23,25

12.12.2007

4.849.709

3.386.709

3.386.709

0

0

3.386.709

70%

69%

23,25

13.12.2007

19.222.825

9.053.000

8.062.145

0

0

8.062.145

42%

100%

22,8

14.12.2007

18.438.096

13.100.000

0

13.100.000

0

13.100.000

71%

100%

22,35

17.12.2007

17.611.827

10.015.500

10.015.500

0

0

10.015.500

57%

0%

21,7

18.12.2007

79.590.737

33.258.954

29.223.954

4.035.000

0

33.258.954

42%

50%

21,6

19.12.2007

72.638.219

35.082.973

12.290.000

22.792.973

0

35.082.973

48%

50%

21,75

20.12.2007

59.978.792

22.945.000

19.435.000

3.510.000

0

22.945.000

38%

100%

21,8

21.12.2007

41.927.146

15.285.598

15.285.000

0

0

15.285.000

36%

100%

21,85

27.12.2007

21.681.209

13.707.528

11.705.327

2.000.000

0

13.705.327

63%

71%

22

28.12.2007

27.162.844

15.115.753

10.615.753

4.000.000

0

14.615.753

54%

100%

21,95

3.1.2008

67.391.142

47.489.456

47.489.456

0

0

47.489.456

70%

100%

21,5

4.1.2008

78.801.123

39.397.257

39.397.257

0

0

39.397.257

50%

100%

20,95

7.1.2008

78.905.191

30.846.069

22.846.069

8.000.000

0

30.846.069

39%

100%

20,4

8.1.2008

30.462.282

13.695.731

13.695.731

0

0

13.695.731

45%

0%

20,5

9.1.2008

85.602.212

35.326.446

29.644.040

5.682.406

0

35.326.446

41%

100%

19,8

10.1.2008

52.573.812

22.085.000

19.085.000

3.000.000

0

22.085.000

42%

100%

20,2

11.1.2008

60.411.027

29.841.088

29.810.952

30.136

0

29.841.088

49%

100%

20,3

14.1.2008

28.554.006

15.120.000

0

15.120.000

0

15.120.000

53%

91%

20,2

15.1.2008

37.726.111

23.635.712

11.493.916

11.166.796

0

22.660.712

60%

100%

20

16.1.2008

22.146.235

6.111.971

2.111.971

0

0

2.111.971

10%

-

20,05

17.1.2008

19.962.183

6.933.643

6.933.643

0

0

6.933.643

35%

100%

20,1

18.1.2008

26.870.613

18.108.884

18.108.748

136

0

18.108.884

67%

100%

20,15

21.1.2008

25.131.639

13.051.182

6.051.182

7.000.000

0

13.051.182

52%

100%

19,7

22.1.2008

77.333.937

33.592.901

25.592.901

5.000.000

0

30.592.901

40%

100%

19,65

23.1.2008

56.249.072

27.932.926

27.932.926

0

0

27.932.926

50%

34%

18,85

24.1.2008

40.383.183

12.584.751

12.584.751

0

0

12.584.751

31%

100%

19,55

25.1.2008

65.356.865

21.935.182

21.930.182

0

0

21.930.182

34%

9%

20,7

28.1.2008

29.886.286

13.549.751

13.549.751

0

0

13.549.751

45%

-

20,35

29.1.2008

52.786.175

32.597.081

31.597.081

1.000.000

0

32.597.081

62%

100%

20,2

30.1.2008

74.392.160

27.618.733

23.618.733

4.000.000

0

27.618.733

37%

100%

20

31.1.2008

41.989.956

16.301.765

8.301.765

3.000.000

0

11.301.765

27%

-

19,5

1.2.2008

33.864.000

16.285.103

15.285.103

1.000.000

0

16.285.103

48%

100%

19,35

4.2.2008

22.843.212

12.819.790

0

12.819.790

0

12.819.790

56%

-

19,2

5.2.2008

33.189.106

19.000.000

0

19.000.000

0

19.000.000

57%

94%

18,95

6.2.2008

50.928.254

18.215.000

18.215.000

0

0

18.215.000

36%

100%

18,3

7.2.2008

20.275.781

7.930.000

7.930.000

0

0

7.930.000

39%

-

18,15

8.2.2008

42.476.965

10.405.000

1.340.000

8.065.000

0

9.405.000

22%

100%

17,85

11.2.2008

29.606.942

8.491.892

6.902.000

1.589.892

0

8.491.892

29%

100%

17,1

12.2.2008

34.077.512

14.857.344

13.197.344

1.660.000

0

14.857.344

44%

100%

17,55

13.2.2008

34.196.168

17.439.731

13.395.753

3.523.978

0

16.919.731

49%

100%

18

14.2.2008

39.568.509

29.219.490

29.219.490

0

0

29.219.490

74%

99%

17,9

15.2.2008

37.929.399

24.084.597

23.084.597

1.000.000

0

24.084.597

63%

100%

18,05

18.2.2008

47.871.433

25.218.504

21.008.504

210.000

0

21.218.504

44%

-

18,4

19.2.2008

28.839.798

22.719.821

9.789.821

12.930.000

0

22.719.821

79%

100%

18,25

20.2.2008

30.253.344

17.377.893

11.170.673

6.207.220

0

17.377.893

57%

0%

18,15

21.2.2008

16.694.847

10.577.368

7.001.156

1.576.212

0

8.577.368

51%

100%

17,85

22.2.2008

30.828.111

23.534.997

17.534.997

6.000.000

0

23.534.997

76%

100%

17,75

25.2.2008

35.017.292

19.805.000

16.805.000

3.000.000

0

19.805.000

57%

100%

17,9

26.2.2008

31.242.442

14.764.915

14.764.915

0

0

14.764.915

47%

0%

17,5

27.2.2008

60.472.249

29.160.217

11.642.095

17.518.122

0

29.160.217

48%

100%

17,05

28.2.2008

37.291.183

29.207.278

29.188.994

18.284

0

29.207.278

78%

25%

17

29.2.2008

24.881.210

13.589.015

13.589.015

0

0

13.589.015

55%

15%

16,95

3.3.2008

7.421.450

2.102.397

0

2.102.397

0

2.102.397

28%

0%

16,8

4.3.2008

17.533.846

6.680.231

0

6.680.231

0

6.680.231

38%

-

16,9

5.3.2008

27.236.982

10.680.595

8.490.694

2.189.901

0

10.680.595

39%

-

17

6.3.2008

8.211.967

5.262.060

5.259.313

2.747

0

5.262.060

64%

0%

16,8

7.3.2008

39.703.944

23.177.276

22.247.276

0

0

22.247.276

56%

100%

17

10.3.2008

8.381.009

7.589.517

7.589.517

0

0

7.589.517

91%

100%

17

11.3.2008

33.353.230

9.683.065

7.588.065

0

0

7.588.065

23%

-100%

17,35

12.3.2008

34.845.900

17.829.698

14.116.200

3.189.698

0

17.305.898

50%

0%

17,55

13.3.2008

18.466.172

8.217.943

4.147.943

4.070.000

0

8.217.943

45%

50%

17,05

14.3.2008

43.291.216

14.045.000

5.160.000

0

0

5.160.000

12%

-96%

16,85

17.3.2008

29.438.381

9.692.557

5.702.557

0

0

5.702.557

19%

100%

16,15

18.3.2008

46.634.293

23.689.859

19.689.859

4.000.000

0

23.689.859

51%

53%

16,35

19.3.2008

72.214.061

33.049.591

29.534.639

0

0

29.534.639

41%

52%

16,1

25.3.2008

27.854.677

15.729.909

12.600.967

3.128.942

0

15.729.909

56%

46%

17

26.3.2008

21.910.823

7.484.585

7.429.588

54.997

0

7.484.585

34%

83%

17,5

27.3.2008

58.563.203

17.057.300

4.737.039

8.193.000

0

12.930.039

22%

-100%

17,65

28.3.2008

44.938.772

21.097.296

17.877.436

2.219.860

0

20.097.296

45%

100%

17,15

31.3.2008

30.951.842

24.353.811

24.353.811

0

0

24.353.811

79%

100%

17,25

1.4.2008

49.054.849

10.300.215

8.300.215

1.500.000

0

9.800.215

20%

100%

17,2

2.4.2008

46.812.507

13.016.671

0

13.016.671

0

13.016.671

28%

100%

17,6

3.4.2008

35.179.136

20.382.003

0

20.382.003

0

20.382.003

58%

100%

17,8

4.4.2008

20.622.756

11.711.635

5.997.235

5.714.400

0

11.711.635

57%

0%

17,85

7.4.2008

18.428.069

9.324.445

0

9.324.445

0

9.324.445

51%

0%

18,1

8.4.2008

45.830.683

19.084.285

0

19.084.285

0

19.084.285

42%

0%

18,1

9.4.2008

42.320.891

2.000.000

920.000

0

0

920.000

2%

-

18,1

10.4.2008

56.667.150

11.257.456

11.257.456

0

0

11.257.456

20%

32%

17,55

11.4.2008

46.979.472

18.376.349

18.376.349

0

0

18.376.349

39%

100%

17,25

14.4.2008

34.203.296

16.488.315

16.488.315

0

0

16.488.315

48%

-

17

15.4.2008

37.760.283

21.875.793

19.288.123

2.587.670

0

21.875.793

58%

-

17

16.4.2008

36.207.035

16.892.465

16.892.465

0

0

16.892.465

47%

-

17,1

17.4.2008

60.902.643

19.806.202

19.806.202

0

0

19.806.202

33%

100%

17

18.4.2008

18.327.560

4.017.140

4.017.140

0

0

4.017.140

22%

100%

17,05

21.4.2008

32.363.608

13.242.143

13.240.678

0

0

13.240.678

41%

67%

16,7

22.4.2008

54.208.182

29.143.182

29.143.182

0

0

29.143.182

54%

100%

16,5

23.4.2008

15.486.896

8.204.896

8.204.896

0

0

8.204.896

53%

100%

16,6

25.4.2008

46.455.000

13.025.000

12.025.000

0

0

12.025.000

26%

0%

16,75

28.4.2008

16.635.191

7.313.741

7.313.741

0

0

7.313.741

44%

100%

16,8

29.4.2008

7.214.960

1.570.000

1.570.000

0

0

1.570.000

22%

32%

16,6

30.4.2008

105.932.026

29.456.254

27.456.254

0

0

27.456.254

26%

100%

17,05

2.5.2008

34.804.671

19.262.699

19.262.699

0

0

19.262.699

55%

55%

17,1

5.5.2008

45.757.847

18.973.232

17.973.232

1.000.000

0

18.973.232

41%

-

16,8

6.5.2008

47.575.768

13.621.925

13.621.925

0

0

13.621.925

29%

100%

16,4

7.5.2008

35.456.574

7.141.070

7.141.070

0

0

7.141.070

20%

0%

16,95

8.5.2008

17.015.532

8.331.146

8.331.146

0

0

8.331.146

49%

0%

17

9.5.2008

48.676.420

15.347.363

14.347.363

0

0

14.347.363

29%

100%

17

13.5.2008

34.930.693

16.905.482

0

16.905.482

0

16.905.482

48%

12%

16,85

14.5.2008

47.097.769

20.920.000

20.920.000

0

0

20.920.000

44%

100%

17,05

15.5.2008

51.909.076

7.674.495

7.674.495

0

0

7.674.495

15%

9%

17,3

16.5.2008

93.898.856

39.222.413

36.232.413

2.990.000

0

39.222.413

42%

92%

17,55

19.5.2008

15.740.686

235.000

235.000

0

0

235.000

1%

-

17,8

20.5.2008

34.381.459

9.273.932

7.273.932

0

0

7.273.932

21%

0%

17,7

21.5.2008

11.649.506

5.595.822

5.595.822

0

0

5.595.822

48%

-

17,75

22.5.2008

22.391.380

9.262.609

9.262.609

0

0

9.262.609

41%

100%

17,7

23.5.2008

39.343.973

21.325.365

21.325.365

0

0

21.325.365

54%

50%

17,6

26.5.2008

25.112.353

13.331.896

0

13.331.896

0

13.331.896

53%

0%

17,45

27.5.2008

9.160.026

5.148.820

0

5.148.820

0

5.148.820

56%

68%

17,55

28.5.2008

20.256.954

7.008.982

6.993.161

0

0

6.993.161

35%

100%

17,6

29.5.2008

38.117.518

23.103.293

0

23.103.293

0

23.103.293

61%

0%

17,55

30.5.2008

41.664.444

23.714.184

4.003.201

19.710.983

0

23.714.184

57%

50%

17,3

2.6.2008

37.085.108

24.907.291

9.000.000

15.907.291

0

24.907.291

67%

-

17,1

3.6.2008

25.620.910

11.509.644

11.509.644

0

0

11.509.644

45%

16%

17,05

4.6.2008

20.795.589

9.150.853

8.673.543

477.310

0

9.150.853

44%

100%

17

5.6.2008

9.520.177

5.592.166

5.580.166

12.000

0

5.592.166

59%

0%

17,1

6.6.2008

9.443.686

3.313.560

3.083.560

230.000

0

3.313.560

35%

-

17

9.6.2008

7.856.236

3.367.848

3.367.848

0

0

3.367.848

43%

100%

16,95

10.6.2008

20.323.587

10.456.467

10.456.467

0

0

10.456.467

51%

100%

16,65

11.6.2008

10.802.516

4.091.321

4.091.321

0

0

4.091.321

38%

-

16,6

12.6.2008

20.664.987

4.649.455

4.649.455

0

0

4.649.455

22%

100%

16,55

13.6.2008

7.095.256

4.769.140

4.500.000

269.140

0

4.769.140

67%

100%

16,4

16.6.2008

12.427.789

7.012.789

0

7.012.789

0

7.012.789

56%

-

16,3

18.6.2008

13.444.646

2.061.553

2.061.553

-4.400.000

0

-2.338.447

-17%

-44%

16,25

19.6.2008

5.999.269

1.253.293

1.003.293

-1.874.004

0

-870.711

-15%

100%

16,3

20.6.2008

17.412.089

5.512.153

5.512.153

0

0

5.512.153

32%

0%

16,3

23.6.2008

19.730.910

13.527.029

0

13.527.029

0

13.527.029

69%

100%

16,2

24.6.2008

24.726.803

13.960.564

0

13.960.564

0

13.960.564

56%

0%

15,95

25.6.2008

7.346.097

5.321.010

0

5.321.010

0

5.321.010

72%

-

16,05

26.6.2008

12.651.000

3.500.000

0

3.500.000

0

3.500.000

28%

-

15,85

27.6.2008

21.337.877

8.609.201

0

8.608.201

0

8.608.201

40%

0%

15,65

30.6.2008

26.771.505

7.979.531

6.329.496

0

0

6.329.496

24%

100%

15,4

1.7.2008

32.072.658

16.480.645

16.480.645

-99.423

0

16.381.222

51%

100%

15,25

2.7.2008

16.045.979

9.908.040

9.908.040

0

0

9.908.040

62%

62%

15,4

3.7.2008

24.667.942

16.815.743

8.778.966

8.036.777

0

16.815.743

68%

68%

15,3

4.7.2008

11.414.149

8.903.125

6.654.877

2.248.248

0

8.903.125

78%

-

15,3

7.7.2008

17.509.089

12.163.878

12.163.878

0

0

12.163.878

69%

0%

15,6

8.7.2008

17.130.757

11.395.924

11.395.924

0

0

11.395.924

67%

94%

15,35

9.7.2008

23.557.678

15.474.398

15.474.398

0

0

15.474.398

66%

26%

15,3

10.7.2008

19.730.455

10.308.238

8.005.000

2.303.238

0

10.308.238

52%

-

15,15

11.7.2008

21.661.925

13.746.536

12.724.786

1.021.750

0

13.746.536

63%

100%

15,05

14.7.2008

15.363.349

10.398.728

10.398.728

0

0

10.398.728

68%

100%

14,94

15.7.2008

31.145.432

11.714.461

11.098.696

0

0

11.098.696

36%

18%

14,67

16.7.2008

29.777.353

13.255.008

12.250.008

0

0

12.250.008

41%

100%

14,89

17.7.2008

22.274.680

11.401.900

11.401.900

0

0

11.401.900

51%

98%

15,1

18.7.2008

23.109.155

9.700.000

9.700.000

0

0

9.700.000

42%

95%

15,1

21.7.2008

11.829.929

7.789.221

7.789.221

0

0

7.789.221

66%

-

15,15

22.7.2008

12.710.074

7.209.074

7.209.074

0

0

7.209.074

57%

100%

14,86

23.7.2008

15.305.756

7.553.756

7.553.756

0

0

7.553.756

49%

50%

14,99

24.7.2008

4.340.000

3.193.357

3.193.357

0

0

3.193.357

74%

100%

14,98

25.7.2008

19.809.375

7.809.375

7.809.375

0

0

7.809.375

39%

100%

14,92

28.7.2008

10.297.664

3.054.732

3.054.732

0

0

3.054.732

30%

-

14,8

29.7.2008

6.241.914

142.480

142.480

0

0

142.480

2%

0%

14,91

30.7.2008

19.664.078

10.394.135

0

10.394.135

0

10.394.135

53%

0%

14,76

31.7.2008

15.398.478

9.000.000

0

9.000.000

0

9.000.000

58%

100%

14,83

1.8.2008

20.177.403

6.357.403

0

6.357.403

0

6.357.403

32%

100%

15,2

5.8.2008

18.453.030

6.249.291

0

6.249.291

0

6.249.291

34%

100%

15,1

6.8.2008

4.544.196

2.254.723

0

2.254.723

0

2.254.723

50%

0%

15,15

7.8.2008

6.791.734

3.755.964

0

3.755.964

0

3.755.964

55%

0%

15,1

8.8.2008

16.523.341

6.778.080

5.453.426

1.324.654

0

6.778.080

41%

100%

15,3

11.8.2008

11.640.925

7.375.596

0

7.375.596

0

7.375.596

63%

-

15,25

12.8.2008

8.980.431

4.000.000

0

4.000.000

0

4.000.000

45%

100%

15,3

13.8.2008

3.847.147

500.000

500.000

0

0

500.000

13%

-

15,2

14.8.2008

6.213.798

4.185.167

4.185.167

0

0

4.185.167

67%

-

15,25

15.8.2008

12.678.433

6.762.945

5.762.945

1.000.000

0

6.762.945

53%

100%

15,5

18.8.2008

14.762.475

9.906.398

9.906.398

0

0

9.906.398

67%

33%

15,75

19.8.2008

11.025.000

8.000.000

0

8.000.000

0

8.000.000

73%

-

15,55

20.8.2008

25.462.862

15.354.591

15.354.591

0

0

15.354.591

60%

100%

15,5

21.8.2008

9.870.061

5.342.061

5.342.061

0

0

5.342.061

54%

100%

15,4

22.8.2008

12.632.393

6.132.393

6.132.393

0

0

6.132.393

49%

-

15,6

25.8.2008

15.280.693

8.267.446

5.263.964

3.003.482

0

8.267.446

54%

-

15,5

26.8.2008

17.952.190

11.002.155

4.000.000

7.002.155

0

11.002.155

61%

100%

15,35

27.8.2008

20.570.669

8.000.600

5.846.252

2.154.348

0

8.000.600

39%

97%

15,3

28.8.2008

6.653.049

4.303.049

4.303.049

0

0

4.303.049

65%

-

15,35

29.8.2008

20.904.895

10.350.000

10.350.000

0

0

10.350.000

50%

18%

15,05

1.9.2008

27.842.588

11.248.679

6.248.679

5.000.000

0

11.248.679

40%

100%

14,94

2.9.2008

18.958.076

8.596.800

4.033.425

4.563.375

0

8.596.800

45%

100%

15,05

3.9.2008

10.349.372

5.000.000

0

5.000.000

0

5.000.000

48%

0%

14,95

4.9.2008

27.697.508

11.529.009

0

11.513.009

0

11.513.009

42%

100%

14,71

5.9.2008

13.436.239

4.250.000

4.250.000

0

0

4.250.000

32%

100%

14,4

8.9.2008

20.420.868

10.750.000

10.750.000

0

0

10.750.000

53%

100%

14,55

9.9.2008

34.156.026

17.433.040

17.433.040

0

0

17.433.040

51%

100%

14,18

10.9.2008

37.054.437

14.278.280

11.778.280

2.500.000

0

14.278.280

39%

0%

14

11.9.2008

29.229.451

11.166.559

11.166.559

0

0

11.166.559

38%

100%

13,92

12.9.2008

23.906.748

15.800.000

15.800.000

0

0

15.800.000

66%

100%

13,87

15.9.2008

70.014.200

22.401.213

20.901.213

1.500.000

0

22.401.213

32%

0%

13,59

16.9.2008

68.227.174

46.640.556

46.640.556

0

0

46.640.556

68%

92%

13,43

17.9.2008

52.237.568

33.290.244

33.290.244

0

0

33.290.244

64%

100%

13,27

18.9.2008

46.593.306

34.305.965

33.408.579

0

0

33.408.579

72%

100%

13,6

19.9.2008

86.027.366

53.934.224

53.919.224

0

0

53.919.224

63%

20%

14,34

22.9.2008

49.739.916

17.885.597

4.649.506

0

0

4.649.506

9%

67%

15

23.9.2008

25.134.882

17.665.925

13.333.530

4.332.395

0

17.665.925

70%

40%

14,98

24.9.2008

18.111.941

11.895.663

11.895.663

0

0

11.895.663

66%

-

15,4

25.9.2008

33.311.442

21.558.034

21.558.034

0

0

21.558.034

65%

-

15,85

26.9.2008

28.700.099

16.701.261

16.701.261

0

0

16.701.261

58%

87%

15,7

 

Hin miklu kaup eigin viðskipta Glitnis á hlutabréfum í bankanum sjálfum í sjálfvirkum pörunarviðskiptum umfram sölu leiddu til þess að hlutabréfin söfnuðust upp hjá bankanum. Vegna lögbundinna takmarkana á eignarhaldi fjármálafyrirtækja á eigin hlutabréfum, reglna um flöggunarskyldu og neikvæðra áhrifa á eiginfjárhlutfall Glitnis þurfti að losa Glitni við hlutabréfin til þess að unnt væri að halda áfram umfangsmiklum kaupum á hlutabréfum í Glitni í sjálfvirkum pörunarviðskiptum. Það var gert með sölu á hlutabréfum í bankanum í stórum utanþingsviðskiptum, fyrir tilstilli verðbréfamiðlunar Glitnis, sem fjármögnuð voru af Glitni. Ákært er fyrir slík hlutabréfaviðskipti og fjármögnun þeirra í II. og III. kafla ákærunnar.

 

II

Á hendur ákærða Lárusi sem forstjóra Glitnis banka hf., fyrir markaðsmisnotkun, með því að hafa komið á viðskiptum með hluti í Glitni banka hf. þar sem ranglega var látið líta svo út að 14 félög í eigu jafn margra starfsmanna bankans, hefðu 15. og 16. maí 2008 lagt fé til kaupa á samtals 393.385.540 hlutum í bankanum, sem bankinn seldi þeim, og borið af þeim fulla markaðsáhættu, þegar kaup félaganna voru í raun fjármögnuð að fullu með lánveitingum frá bankanum, alls að fjárhæð 6.767.343.208 kr., sem bar þannig, sem lánveitandi og seljandi hlutanna, áfram fulla markaðsáhættu af hlutunum, þar sem engar aðrar tryggingar voru fyrir hendi en hinir seldu hlutir, og voru viðskiptin, sem byggðust á blekkingum og sýndarmennsku, þannig líkleg til að gefa eftirspurn eftir hlutunum í bankanum ranglega og misvísandi til kynna.

 

Viðskiptin, sem voru tilkynnt íslensku kauphöllinni 15. maí 2008, sundurliðast þannig:

 

Kaupandi

Fjöldi hluta í Glitni banka hf.

Gengi í viðskiptum

Kaupverð í íslenskum krónum án þóknunar

Eigandi félagsins

Einarsmelur18 ehf.

46.690.000

16,9942

793.459.198

Einar Örn Ólafsson

Margin ehf.

46.663.108

17,05

795.605.991

Magnús Arnar Arngrímsson

Strandatún ehf.

46.680.000

16,9942

793.289.256

Rósant Már Torfason

AB 154 ehf.

46.663.108

17,05

795.605.991

Vilhelm Már Þorsteinsson

Hekt ehf.

30.000.000

16,9942

509.826.000

Eggert Þór Kristófersson

Gnómi ehf.

46.689.324

16,9942

793.447.710

Jóhannes Baldursson

Samtals

263.385.540

 

4.481.234.146

 

 

Viðskiptin, sem voru tilkynnt íslensku kauphöllinni þann 16. maí 2008, sundurliðast þannig:

 

Kaupandi

Fjöldi hluta í Glitni banka hf.

Gengi í viðskiptum

Kaupverð í íslenskum krónum án þóknunar

Eigandi félagsins

AB 158 ehf.

30.000.000

17,3

519.000.000

Ingi Rafnar Júlíusson

Milli stanga ehf.

10.000.000

17,3

173.000.000

Bjarni Jóhannesson

AB 161 ehf.

10.000.000

17,3

173.000.000

Elmar Svavarsson

AB 133 ehf.

10.000.000

17,3

173.000.000

Ari Daníelsson

Laugalind ehf.

10.000.000

17,3

173.000.000

Friðfinnur R. Sigurðsson

AB 135 ehf.

10.000.000

17,3

173.000.000

Stefán Sigurðsson

Skebbi ehf.

20.000.000

17,3

346.000.000

Rúnar Jónsson

Langidalur ehf.

30.000.000

17,3

519.000.000

Magnús Pálmi Örnólfsson

Samtals

130.000.000

 

2.249.000.000

 

 

Framangreind 14 félög voru nýstofnuð og keypt í þeim tilgangi að eiga í ofangreindum viðskiptum. Þegar viðskiptin áttu sér stað voru félögin öll eignalaus.

 

III

Á hendur ákærða, Lárusi sem forstjóra Glitnis banka hf., fyrir umboðssvik, með því að hafa í maí árið 2008 misnotað aðstöðu sína hjá Glitni banka hf. sem forstjóri bankans, og stefnt fé bankans í verulega hættu þegar hann fór út fyrir heimildir til lánveitinga og veitti 14 félögum með takmarkaða ábyrgð í eigu jafn margra starfsmanna bankans, eftirfarandi lán, samtals að fjárhæð 6.767.343.208 krónur, til að fjármagna að fullu kaup á alls 393.385.540 hlutum í Glitni, án þess að fyrir lægi samþykki þar til bærrar lánanefndar, án þess að endurgreiðsla lánanna væri tryggð í samræmi við ákvæði lánareglna bankans um töku trygginga fyrir útlánum og án þess að meta á nokkurn hátt greiðslugetu og eignastöðu lánþeganna. Nánar tiltekið:

 

1.               Fyrir að hafa veitt einkahlutafélaginu Einarsmel 18, kt. 000000-0000, í eigu Einars Arnar Ólafssonar, lán að fjárhæð 797.834.161 krónur. Skrifað var undir lánssamning þess efnis 19. maí 2008 og var lánið greitt út 20. maí 2008. Var láninu varið til að fjármagna að fullu kaup félagsins á 46.690.000 hlutum í Glitni hinn 15. maí 2008, að meðtöldum lántökukostnaði. Lánið var á gjalddaga 20. maí 2012 og hefur verið í vanskilum frá þeim degi. Félagið hefur verið úrskurðað gjaldþrota og verður að telja lánið Glitni að fullu glatað.

 

2.               Fyrir að hafa veitt einkahlutafélaginu Margin, kt. 000000-0000, í eigu Magnúsar Arnar Arngrímssonar lán að fjárhæð 799.992.791 krónur. Skrifað var undir lánssamning þess efnis 19. maí 2008 og var lánið greitt út 20. maí 2008. Var láninu varið til að fjármagna að fullu kaup félagsins á 46.663.108 hlutum í Glitni hinn 15. maí 2008 að meðtöldum lántökukostnaði. Lánið var á gjalddaga 20. maí 2012 og hefur verið í vanskilum frá þeim degi. Félagið hefur verið úrskurðað gjaldþrota og verður að telja lánið Glitni að fullu glatað.

 

3.               Fyrir að hafa veitt einkahlutafélaginu Strandatúni, kt. 000000-0000, í eigu Rósants Más Torfasonar lán að fjárhæð 797.663.282 krónur. Skrifað var undir lánssamning þess efnis 19. maí 2008 og var lánið greitt út 20. maí 2008. Var láninu varið til að fjármagna að fullu kaup félagsins á 46.680.000 hlutum í Glitni hinn 15. maí 2008 að meðtöldum lántökukostnaði. Lánið var á gjalddaga 20. maí 2012 og hefur verið í vanskilum frá þeim degi. Félagið hefur verið úrskurðað gjaldþrota og verður að telja lánið Glitni að fullu glatað.

 

4.               Fyrir að hafa veitt einkahlutafélaginu AB 154, kt. 000000-0000, í eigu Vilhelms Más Þorsteinssonar lán að fjárhæð 799.992.791 krónur. Skrifað var undir lánssamning þess efnis 19. maí 2008 og var lánið greitt út 20. maí 2008. Var láninu varið til að fjármagna að fullu kaup félagsins á 46.663.108 hlutum í Glitni hinn 15. maí 2008 að meðtöldum lántökukostnaði. Lánið var á gjalddaga 20. maí 2012 og hefur verið í vanskilum frá þeim degi. Félagið hefur verið úrskurðað gjaldþrota og verður að telja lánið Glitni að fullu glatað.

 

5.               Fyrir að hafa veitt einkahlutafélaginu Hekt, kt. 000000-0000, í eigu Eggerts Þórs Kristóferssonar lán að fjárhæð 512.637.071 krónur. Skrifað var undir lánssamning þess efnis 19. maí 2008 og var lánið greitt út 20. maí 2008. Var láninu varið til að fjármagna að fullu kaup félagsins á 30.000.000 hlutum í Glitni hinn 15. maí 2008 að meðtöldum lántökukostnaði. Lánið var á gjalddaga 20. maí 2012 og hefur verið í vanskilum frá þeim degi. Félagið hefur verið úrskurðað gjaldþrota og verður að telja lánið Glitni að fullu glatað.

 

6.               Fyrir að hafa veitt einkahlutafélaginu Gnóma, kt. 000000-0000, í eigu Jóhannesar Baldurssonar lán að fjárhæð 797.822.610 krónur. Skrifað var undir lánssamning þess efnis 19. maí 2008 og var lánið greitt út 20. maí 2008. Var láninu varið til að fjármagna að fullu kaup félagsins á 46.689.324 hlutum í Glitni hinn 15. maí 2008 að meðtöldum lántökukostnaði. Lánið var á gjalddaga 20. maí 2012 og hefur verið í vanskilum frá þeim degi. Félagið hefur verið úrskurðað gjaldþrota og verður að telja lánið Glitni að fullu glatað.

 

7.               Fyrir að hafa veitt einkahlutafélaginu AB 158, kt. 000000-0000, í eigu Inga Rafnars Júlíussonar lán að fjárhæð 521.861.654 krónur. Skrifað var undir lánssamning þess efnis 19. maí 2008 og var lánið greitt út 21. maí 2008. Var láninu varið til að fjármagna að fullu kaup félagsins á 30.000.000 hlutum í Glitni hinn 16. maí 2008 að meðtöldum lántökukostnaði. Lánið var á gjalddaga 20. maí 2012 og hefur verið í vanskilum frá þeim degi. Félagið hefur verið úrskurðað gjaldþrota og verður að telja lánið Glitni að fullu glatað.

 

8.               Fyrir að hafa veitt einkahlutafélaginu Milli stanga, kt. 000000-0000, í eigu Bjarna Jóhannessonar lán að fjárhæð 173.953.885 krónur. Skrifað var undir lánssamning þess efnis 19. maí 2008 og var lánið greitt út 21. maí 2008. Var láninu varið til að fjármagna að fullu kaup félagsins á 10.000.000 hlutum í Glitni hinn 16. maí 2008 að meðtöldum lántökukostnaði. Lánið var á gjalddaga 20. maí 2012 og hefur verið í vanskilum frá þeim degi. Félagið hefur verið úrskurðað gjaldþrota og verður að telja lánið Glitni að fullu glatað.

 

9.               Fyrir að hafa veitt einkahlutafélaginu AB 161, 000000-0000, í eigu Elmars Svavarssonar lán að fjárhæð 173.953.885 krónur. Skrifað var undir lánssamning þess efnis 19. maí 2008 og var lánið greitt út 21. maí 2008. Var láninu varið til að fjármagna að fullu kaup félagsins á 10.000.000 hlutum í Glitni hinn 16. maí 2008 að meðtöldum lántökukostnaði. Lánið var á gjalddaga 20. maí 2012 og hefur verið í vanskilum frá þeim degi. Félagið hefur verið úrskurðað gjaldþrota og verður að telja lánið Glitni að fullu glatað.

 

10.            Fyrir að hafa veitt einkahlutafélaginu AB 133, kt. 000000-0000, í eigu Ara Daníelssonar lán að fjárhæð 173.953.885 krónur. Skrifað var undir lánssamning þess efnis 19. maí 2008 og var lánið greitt út 21. maí 2008. Var láninu varið til að fjármagna að fullu kaup félagsins á 10.000.000 hlutum í Glitni hinn 16. maí 2008 að meðtöldum lántökukostnaði. Lánið var á gjalddaga 20. maí 2012 og hefur verið í vanskilum frá þeim degi. Félagið hefur verið úrskurðað gjaldþrota og verður að telja lánið Glitni að fullu glatað.

 

11.            Fyrir að hafa veitt einkahlutafélaginu Laugalind, kt. 000000-0000, í eigu Friðfinns R. Sigurðssonar lán að fjárhæð 173.953.885 krónur. Skrifað var undir lánssamning þess efnis 19. maí 2008 og var lánið greitt út 21. maí 2008. Var láninu varið til að fjármagna að fullu kaup félagsins á 10.000.000 hlutum í Glitni hinn 16. maí 2008 að meðtöldum lántökukostnaði. Lánið var á gjalddaga 20. maí 2012 og hefur verið í vanskilum frá þeim degi. Félagið hefur verið úrskurðað gjaldþrota og verður að telja lánið Glitni að fullu glatað.

 

12.            Fyrir að hafa veitt einkahlutafélaginu AB 135, kt. 000000-0000, í eigu Stefáns Sigurðssonar lán að fjárhæð 173.953.885 krónur. Skrifað var undir lánssamning þess efnis 19. maí 2008 og var lánið greitt út 21. maí 2008. Var láninu varið til að fjármagna að fullu kaup félagsins á 10.000.000 hlutum í Glitni hinn 16. maí 2008 að meðtöldum lántökukostnaði. Lánið var á gjalddaga 20. maí 2012 og hefur verið í vanskilum frá þeim degi. Félagið hefur verið úrskurðað gjaldþrota og verður að telja lánið Glitni að fullu glatað.

 

13.            Fyrir að hafa veitt einkahlutafélaginu Skebba, 000000-0000, í eigu Rúnars Jónssonar lán að fjárhæð 347.907.769 krónur. Skrifað var undir lánssamning þess efnis 19. maí 2008 og var lánið greitt út 21. maí 2008. Var láninu varið til að fjármagna að fullu kaup félagsins á 20.000.000 hlutum í Glitni hinn 16. maí 2008 að meðtöldum lántökukostnaði. Lánið var á gjalddaga 20. maí 2012 og hefur verið í vanskilum frá þeim degi. Félagið hefur verið úrskurðað gjaldþrota og verður að telja lánið Glitni að fullu glatað.

 

14.            Fyrir að hafa veitt einkahlutafélaginu Langadal, kt. 000000-0000, í eigu Magnúsar Pálma Örnólfssonar lán að fjárhæð 521.861.654 krónur. Skrifað var undir lánssamning þess efnis 19. maí 2008 og var lánið greitt út 21. maí 2008. Var láninu varið til að fjármagna að fullu kaup félagsins á 30.000.000 hlutum í Glitni hinn 16. maí 2008 að meðtöldum lántökukostnaði. Lánið var á gjalddaga 20. maí 2012 og hefur verið í vanskilum frá þeim degi. Félagið hefur verið úrskurðað gjaldþrota og verður að telja lánið Glitni að fullu glatað.

 

IV

Brot ákærðu Lárusar, Jóhannesar, Jónasar, Valgarðs og Péturs samkvæmt kafla I í ákæru teljast varða við a- og b-lið 1. töluliðar 1. mgr. 117. gr., sbr. 1. tölulið 146. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, sbr. áður a- og b-lið 1. töluliðar 1. mgr. 55. gr., sbr. 1. tölulið 78. gr. a., þágildandi laga um verðbréfaviðskipti nr. 33/2003, hvað varðar tímabilið 1. júní til 31. október 2007.

Brot ákærða Lárusar í II. kafla ákæru, telst varða við a-lið 1. töluliðar og 2. tölulið 1. mgr. 117. gr., sbr. 1. tölulið 146. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007.

Brot ákærða Lárusar í III. kafla ákæru, telst varða við 249. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940.

Þess er krafist að ákærðu verði dæmdir til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar.“

 

Ákærðu neita allir sök og krefjast sýknu. Þeir krefjast þess að málsvarnarlaun verði greidd úr ríkissjóði sem og annar sakarkostnaður.

 

II

Með bréfi Fjármálaeftirlitsins til sérstaks saksóknara 31. mars 2011 kærði það allmarga fyrrum starfsmenn Glitnis banka hf. fyrir markaðsmisnotkun með hlutabréf í Glitni á tímabilinu janúar 2004 til október 2008. Meðal hinna kærðu voru ákærðu Lárus, Jóhannes, Valgarð og Jónas. Þá segir í bréfinu að auk þess séu kærðir aðrir sem hlut kunni að eiga að máli. Í bréfinu segir um kæruefnið að þegar Fjármálaeftirlitið hafi hafið rannsókn hefðu verið komnar fram vísbendingar um afmörkuð tilvik meintrar markaðsmisnotkunar sem hafi átt sér stað í aðdraganda bankahrunsins á Íslandi. Fljótlega hafi hins vegar vaknað grunur um að deild eigin viðskipta Glitnis (EVG) hafi verið skipulega beitt til að hækka eða styðja við gengi hlutabréfa sem gefin voru út af bankanum. Þetta hafi ekki einungis verið í aðdraganda hrunsins heldur náð yfir margra ára tímabil. Þá er í bréfinu lýst þeirri skoðun eftirlitsins „að hin meinta skipulagða og kerfisbundna markaðsmisnotkun bankans hafi verið til þess fallin að skekkja eðlilega verðmyndun á hlutabréfum útgefnum af Glitni. Ef rétt reynist þá varðar hin meinta markaðsmisnotkun hlutabréf sem mynduðu allt að 18%, eða um fimmtung, af úrvalsvísitölu Kauphallarinnar.“

Með bréfi 5. ágúst 2010 tilkynnti slitastjórn Glitnis banka sérstökum saksóknara um atvik þau í rekstri bankans sem síðar var ákært fyrir í II. og III. kafla ákærunnar.

            Á grundvelli framangreindar kæru og tilkynningar rannsakaði sérstakur saksóknari, síðar héraðssaksóknari, málið og gaf út ákæruna sem hér er til umfjöllunar. Er vísað til hennar um málavexti eins og þeir horfa við ákæruvaldinu. Þá verður í næsta kafla reifaður framburður ákærðu við aðalmeðferð þar sem þeir gera grein fyrir málavöxtum eins og þeir horfa við þeim. Einnig kemur þar fram við hvað þeir störfuðu í bankanum og starfstími þeirra.

            Af hálfu ákærða Lárusar er vakin athygli á því í greinargerð hans að honum sé ekki gefið að sök að hafa sjálfur stundað markaðsmisnotkun eins og hinum er gefið að sök í I. kafla ákæru. Hann geti því ekki tekið afstöðu til þess hvort verknaðarlýsing í ákæru sé rétt eða hvort þar sé rétt farið með tölur. Þá mótmælir hann því að hafa lagt á ráðin með ætlaða markaðsmisnotkun eða átt frumkvæði að henni. Hafi verið um markaðsmisnotkun að ræða hafi hún ekki verið að hans undirlagi eins og honum sé gefið að sök. Ákærði kveðst aldrei hafa haft afskipti, hvorki bein né óbein, af kauphallarviðskiptum með eigin hluti bankans eða gefið almenn eða sérstök fyrirmæli um kaup, sölu eða annað fyrirkomulag slíkra viðskipta. Hann hafi ekki átt sæti í nefndum bankans sem höfðu afskipti af eða gáfu fyrirmæli um þessi viðskipti. Varðandi ákæruefni II. og III. kafla bendir ákærði á að lánveitingarnar hafi ekki verið hefðbundin útlán heldur hafi verið um að ræða hluta af ráðstöfunum sem hafi verið ætlað að tryggja hollustu lykilstarfsmanna bankans og vera þeim æskilegur hvati. Lengi hefði tíðkast hjá Glitni, eins og öðrum íslenskum bönkum, að veita starfsmönnum kauprétti og tengja þannig hlunnindi þeirra við hlutabréfaverð í bönkunum sjálfum. Ákærði hafi haft rúma heimild stjórnar bankans til að tryggja þessi atriði og hafi þessar ráðstafanir fallið þar undir. Þá bendir hann á að fjártjónshættan hafi ekki verið meiri en hluthafafundur, stjórn og undirnefnd stjórnar höfðu ákveðið að væri hæfileg í tengslum við hollustu- og hvatakerfi fyrir starfsmenn bankans.

            Ákærði Jóhannes lagði ekki fram greinargerð en í III. kafla verður reifaður framburður hans við aðalmeðferð.

            Í greinargerð ákærða Jónasar kemur fram að EVG muni hafa stundað viðskipti með hlutabréf í bankanum allt frá árinu 1998 að minnsta kosti. Viðskiptin hafi farið fram í opinberri kauphöll og verið undir eftirliti Kauphallarinnar og Fjármálaeftirlitsins. Sams konar starfsemi hafi verið stunduð árum saman af íslenskum fjármálafyrirtækjum sem skráð voru á verðbréfamarkaði. Bankanum hafi verið heimilt að eiga viðskipti með eigin bréf og í samræmi við þær heimildir hafi hluthafafundur veitt stjórn bankans heimild til að kaupa eigin hluti. Ákærði bendir á að hlutverk EVG hafi meðal annars verið að tryggja að hluthafar gætu ávallt selt hluti sína í bankanum sem sé ein meginskylda hlutafélags á markaði.

            Af hálfu ákærða Valgarðs er bent á sömu atriði varðandi viðskipti EVG og opinbert eftirlit með þeim og í greinargerð ákærða Jónasar. Þá tekur ákærði fram að hans aðalstarf hafi verið að eiga viðskipti með erlend verðbréf en hann hafi verið ráðinn til þeirra starfa í bankanum. Hann hafi hins vegar leyst ákærða Jónas af þegar hann var fjarverandi. Ákærði bendir á að hlutfall hans í þeim viðskiptum sem ákært er fyrir sé einungis 8% af heildarveltu eigin viðskipta bankans. Viðskipti hans hafi verið tilviljunarkennd og komi illa heim og saman við verknaðarlýsingu ákæru um umfangsmikil og kerfisbundin viðskipti. Þá bendir ákærði á að hann hafi gengið inn í starf sem hafi fyrir löngu verið fastmótað. Hann hafi fylgt fyrirmælum sem hann hafi ekki haft möguleika á að rengja eða forsendur til að endurmeta.

            Í greinargerð ákærða Péturs koma fram sömu athugasemdir og að framan voru raktar úr greinargerðum meðákærðu varðandi viðskipti EVG og opinbert eftirlit með þeim. Þá bendir ákærði á stuttan starfstíma sinn í EVG og að á þeim tíma hafi viðskipti hans með hlutabréf í bankanum verið óveruleg.

 

 

III

            Í þessum kafla verður rakinn í megindráttum framburður ákærðu og vitna við aðalmeðferð að því marki sem nauðsynlegt er fyrir úrlausn málsins. Tekið skal fram að við aðalmeðferð gáfu allnokkur vitni skýrslur sem ekki verða reifaðar hér þar eð framburður þeirra hefur ekki þýðingu fyrir úrlausn málsins.

            Ákærði Lárus Welding var forstjóri bankans frá 1. maí 2007 og gegndi því starfi þar til starfsemi bankans lauk í lok september 2008. Hann bar að hann hefði aldrei starfað við markaðsviðskipti, hann hefði hvorki þekkt né haft aðgang að kerfinu sem notað var til að kaupa og selja hlutabréf. Hann hefði hvorki tekið ákvarðanir né lagt á ráðin eða haft afskipti af því hvernig staðið var að viðskiptum með eigin hlutabréf Glitnis. Hann kvað bankann, eins og aðra banka, hafa verið virkan í viðskiptum með eigin bréf allt frá því að hann hóf störf hjá íslenskum bönkum árið 1999. Ákærði kvaðst engu hafa breytt um það verklag er hann hóf störf hjá Glitni vorið 2007. Hann kvað engin gögn vera til um að þetta hefði verið talið aðfinnsluvert og benti á bréf frá bankanum til fjármálaeftirlitsins frá vorinu 2007 þar sem skýrt er frá því að bankinn stundi virk viðskipti með hluti í honum sjálfum. Varðandi ákæruefni II. og III. kafla kvað ákærði lánin hafa verið hluta af hollustu- og hvatakerfi bankans til mikilvægra starfsmanna á umbrota- og endurskipulagningartímum hjá bankanum. Hann kvað sig og stjórnarformann bankans hafa lagt á ráðin með þetta en hann hefði haft fulla heimild starfskjaranefndar til að skuldbinda bankann gagnvart starfsmönnum. Ákærði kvað þessar lánveitingar hafa að fullu verið sambærilegar við kauprétti. Þess vegna væri ekki sanngjarnt að nota sama mælikvarða á þessi lán og venjuleg útlán til viðskiptavina.

            Ákærði var fyrst spurður um ákæruefni I. kafla ákæru og beðinn um að gera grein fyrir starfsemi deildar eigin viðskipta bankans (hér eftir EVG). Hann kvaðst ekki geta það þar eð það hefði ekki verið á hans sérsviði og hann hefði ekki sett sig inn í starfsemina. Þá kvaðst hann ekki þekkja til verðbréfamiðlunar bankans eða hvernig samvinnu hennar og EVG hefði verið háttað. Töflurnar í ákærunni voru bornar undir ákærða en hann kvaðst ekki hafa kynnt sér þær sérstaklega. Tók þó fram að honum hefði verið ókunnugt um að einhver munur væri á pöruðum viðskiptum og tilkynntum viðskiptum. Ákærða var bent á gögn sem sýna, að mati ákæruvaldsins, að kauptilboð EVG á ákærutímabilinu hafi verið mun fleiri en sölutilboðin. Hann kvað sér hafa verið ókunnugt um þetta og ekki vita hver hefði gefið starfsmönnum EVG fyrirmæli á þessum tíma. Þá benti ákæruvaldið ákærða á að svo virtist sem EVG hefði keypt hlutabréf á markaði í skráðum pörunarviðskiptum og síðan selt í tilkynntum viðskiptum. Hann kvaðst ekki hafa vitað til þess að lagt hefði verið upp með að standa þannig að málum. Þá kvaðst ákærði ekki vita hvernig fjárfestingarheimildir EVG hefðu verið ákvarðaðar og heldur ekki varðandi eigin bréf. Hann hefði ekki tekið ákvörðun um að deildinni væri heimilt að eiga allt að 5% af hlutabréfum í bankanum á þessum tíma. Ákærði kvað það sjást í gögnum málsins að áhættustýring og regluvarsla virtust hafa fylgst með stöðu bankans í eigin bréfum. Ákærði var spurður hver hefði verið vitneskja hans og æðstu stjórnenda bankans um stöðu EVG í eigin bréfum og kvaðst hann ekki muna eftir því sérstaklega nema það hefði komið upp í nefndum. Það hafi hins vegar augljóslega verið brugðist við þegar staðan virtist vera við 5 eða 10% mörkin. Málið hafi verið kannað, bréf seld eða staðan minnkuð. Hann kvaðst hins vegar ekki muna sérstaklega hvað hefði verið gert og ekki þekkja til hlutverks verðbréfamiðlunar við að forðast að EVG færi yfir mörkin. Ákærði kvaðst ekki muna til þess að viðskipti EVG með eigin hlutabréf hefðu verið rædd á stjórnarfundum bankans og heldur ekki formleg eða óformleg viðskiptavakt með eigin bréf. Hann kvaðst sjálfur ekki minnast þess að hafa litið svo á að einhver viðskiptavakt hefði verið í gangi eins og hann orðaði það.

            Undir ákærða voru borin tölvuskeyti og símtöl sem ákæruvaldið telur að sýni aðkomu hans að því að losa um eign bankans í eigin hlutabréfum. Ákærði kvaðst ekki geta svarað fyrir þessi gögn nema þar sem hann hefði verið aðili að samtölum eða sendingum. Hann kvað þarna koma fram áhyggjur af stöðu bankans sem síðan hefði verið tekið á með viðamiklum aðgerðum vorið 2008. Hluti af þeim aðgerðum hefði verið lánveitingarnar sem ákært er fyrir í III. kafla ákæru. Þá tók ákærði fram að ekki væri óeðlilegt að hann sem forstjóri spyrðist fyrir um það af hverju stór fjárfestir væri að selja hlut í bankanum eða hver væri að „hamra okkur niður“ eins og hann spurði í einum póstinum. Á sama hátt kvað ákærði viðbrögð sín við skeyti starfsmanns bankans, sem fjallaði um þunga stöðu bankans í eigin bréfum, hafa eðlilega verið að reyna að fá nýja fjárfesta að bankanum, eins og reynt hefði verið að gera haustið 2008.

            Ákærði var nú spurður um ákæruefni II. og III. kafla ákæru. Hann kvaðst hafa setið í áhættunefnd bankans sem hefði verið æðsta lánanefnd hans. Hann kvað alla nefndarmenn hafa þurft að samþykkja lánamál en einnig hefðu verið heimildir til millifundasamþykkta. Þær hefðu verið þannig að formaður eða varaformaður gátu samþykkt lán sem síðan hefði verið staðfest á næsta fundi nefndarinnar. Hefðu lán verið utan marka áhættunefndar hefði stjórn bankans þurft að samþykkja þau. Varðandi lánveitingarnar kvað ákærði þær hafa verið í tengslum við umfangsmiklar uppsagnir og breytingar á framkvæmdastjórn um miðjan maí 2008. Þá hefðu verið teknar ákvarðanir um að umbuna þeim lykilstarfsmönnum sem eftir voru. Búið hafi verið að frysta alla bónusa og kauprétti og hætt hafi verið við launahækkanir. Ákærði tók fram að ganga hafi mátt betur frá þessum lánveitingum en hann hefði undirritað lánabeiðnirnar ásamt Þorsteini Má Baldvinssyni stjórnarformanni. Þessar lánveitingar til hlutabréfakaupa hafi verið hugsaðar sem hvati handa lykilstarfsmönnum, enda ljóst að þeir myndu ekki fá bónusa greidda eins og verið hafði. Þá hafi verið ljóst að kaupréttarsamningar voru orðnir verðlausir. Ákærði kvaðst ekki muna hver hefði ákveðið að lána einkahlutafélögum þessara starfsmanna fyrir hlutabréfakaupum. Þetta hefði verið útfærsla sem ákveðin hefði verið eins og hann orðaði það. Eina tryggingin sem tekin hefði verið fyrir lánunum hefði verið bréfin sjálf og hefði það skýrst af því að þetta var hvatakerfi eins og áður greinir. Hér hefði ekki verið um hefðbundin útlán að ræða. Ákærða var bent á að samkvæmt gögnum málsins hefði þremur af yfirmönnum bankans verið falið að ganga frá þessum málum en hann kvaðst ekki muna hver hefði falið þeim það eða skipt með þeim verkum. Þá var ákærða bent á að lánamálin hefðu átt að fara fyrir stjórn í maí 2008 en ekki verði séð að af því hafi orðið. Ákærði kvaðst ekki vera sammála þessu og benti á að á dagskrá stjórnarfundar 6. maí og aftur 5. júní hefði verið verkefnið „Project Lean“ sem hefði snúist um að lækka rekstrarkostnað bankans og kvaðst hann þess fullviss að lánamálin hefðu verið rædd í tengslum við það verkefni. Þá kvaðst ákærði hafa rætt málið tvisvar við nefndarmenn starfskjaranefndar.

 

            Ákærði Jóhannes Baldursson bar að starfsemi EVG hefði verið að reka viðskiptavakt og vera í stöðutöku fyrir reikning bankans. Á ákærutímabilinu hafi deildin heyrt undir markaðsviðskipti sem ákærði hafi verið framkvæmdastjóri fyrir. Hann kvaðst ekki hafa lagt línurnar varðandi viðskipti með eigin hluti í bankanum heldur hefðu heimildir til þess verið sóttar til nefnda og kvaðst hann hafa setið í einhverjum þeirra á ákærutímabilinu. Þá kvað ákærði bankann hafa verið viðskiptavaka með eigin hluti. Hann kvaðst hafa starfað lengi í bankanum og alltaf litið svo á að bankinn væri viðskiptavaki og virkur í viðskiptum. Hann kvaðst ekkert hafa velt því fyrir sér hvort þetta hefði verið óformleg viðskiptavakt. Ákærði var spurður hvaða yfirsýn hann hefði haft yfir það hversu mikið bankinn  keypti af eigin bréfum og kvaðst hann hafa fengið upplýsingar um það reglulega frá áhættustýringu bankans. Hann hafi hins vegar ekki haft upplýsingar um hversu mikið hafi verið keypt eða selt innan hvers dags og hann hefði ekki komið að því að leggja línurnar. Þess vegna hefði ekkert verið gert að hans undirlagi eins og hann sé ákærður fyrir. Starfsmenn EVG hafi haft ákvörðunarvald um magn og gengi tilboða sem þeir hafi sett fram en átt að vinna innan heimilda. Sjálfur kvaðst hann ekki hafa haft afskipti af viðskiptum EVG með eigin hlutabréf bankans. Hann kvað ekki hafa verið rætt við sig frá degi til dags um þetta heldur um markaðinn almennt, ekki bara hlutabréf í bankanum. Þegar ákærði var spurður hverjir hefðu haft eftirlit með EVG benti hann á regluvörð og innri endurskoðun. Nefndirnar hefðu sett mörk en hefðu ekki beint gegnt eftirlitshlutverki. Þá kvað hann miðlara bankans hafa verið í samskiptum við deildir eigin viðskipta í öðrum bönkum en ekki bara í Glitni. Það hefði ekki verið stefnan að miðlarar Glitnis ættu bara að eiga viðskipti við EVG. Ákærði kvaðst engar athugasemdir hafa við töfluna í ákæru aðra en þær að hún sýndi bara pöruð viðskipti sem hann hélt fram að gæfi ranga mynd af starfseminni.

            Ákærði kvað að fyrir upphaf starfstíma hans hjá Glitni hefði verið ákveðið að bankinn yrði með stærri stöðu í sér en hjá öðrum og hafi það verið til þess að geta mætt kaupréttum. Ef bankinn ætti engin bréf í sjálfum sér væri hann óvarinn gagnvart þeim kaupréttum sem hann hefði verið búinn að gefa út samkvæmt starfskjarastefnu stjórnar bankans. Borið var undir ákærða yfirlit í gögnum málsins yfir viðskipti á ákærutímabilinu þar sem fram kemur að kauptilboð EVG í sjálfvirkum pörunarviðskiptum hafi verið mun fleiri en sölutilboðin. Hann kvaðst ekki kannast við þetta en taldi það samt samrýmast viðskiptavakt. Þá kvað ákærði það geta verið að leitað hefði verið til stórra kaupenda þegar eign bankans í eigin hlutabréfum fór að nálgast 5% og hafi það væntanlega verið talin hagkvæmari leið fyrir bankann en að selja á markaði. Ákærði kvaðst hafa fengið skýrslur frá áhættustýringu um stöðu bankans í eigin bréfum og þar með upplýsingar um hvort hagnaður eða tap væri af stöðunni. Hann kvað fjárfestingarheimildir EVG hafa verið ákvarðaðar af markaðsáhættunefnd og síðar efnahagsnefnd. Hann kvaðst hafa tekið sæti í markaðsáhættunefnd í júní 2007. Borin voru undir ákærða svonefnt management overview, skýrsla áhættustýringar um markaðsáhættu og skýrsla um eigin hlutabréf. Hann kannaðist við að hafa fengið þessi gögn send óreglulega.

            Ákærði kvað áhættustýringu bankans hafa fylgst með hvort staða hans í eigin bréfum væri innan lögbundinna 10% marka. Innanhúsreglan hafi verið að halda sér innan 5% marka og hefði áhættustýring einnig fylgst með því. Hann kvað það ekki hafa verið sitt hlutverk að finna kaupendur að hlutabréfum ef eign bankans hefði verið að nálgast þessi mörk. Hlutabréfaviðskipti hafi ekki verið hans sérsvið. Hann kvað stjórn bankans hafa verið kunnugt um viðskiptavakt bankans enda hefði það komið fram í ársreikningum hans að bankinn hefði verið virkur í viðskiptum með eigin hluti. Ákærði var spurður hvort samningur hefði legið til grundvallar viðskiptavaktinni og svaraði hann því til að hann hefði tekið við fullmótaðri starfsemi þegar hann hóf störf hjá bankanum og það hefði ekki verið hans hlutverk að breyta því. Þá kvað hann eftirlitsaðila aldrei hafa gert athugasemdir við þennan þátt í starfsemi bankans. Hann var spurður af hverju EVG hafi sett fram margfalt fleiri kauptilboð en sölutilboð ef um raunverulega viðskiptavakt hefði verið að ræða og svaraði hann því til að eftirspurnin hefði verið í tilkynntum viðskiptum. Ákærði kvað aðra á markaðnum hafa vitað af viðskiptavaktinni enda hefði hún verið tilkynnt Kauphöllinni á sínum tíma.

            Ákærði kvað meðákærða Lárus ekki hafa lagt línurnar með þá háttsemi sem ákært er fyrir og hann hefði heldur ekki lagt fyrir sig að koma á framfæri fyrirmælum til starfsmanna bankans um hvernig þeir ættu að haga viðskiptum með eigin hluti bankans. Þeir hefðu heldur ekki haft samráð um hvernig kauphallarviðskiptum með eigin hluti Glitnis skyldi hagað.

 

            Ákærði Jónas Guðmundsson kvaðst hafa hafið störf hjá Glitni 1. mars 2007 og unnið hjá bankanum út ákærutímabilið. Allan tímann í EVG. Hann kvað starf sitt hafa falist í stöðutöku fyrir bankann í hlutabréfum á hlutabréfamarkaði og einnig að sjá um viðskiptastöðutöku í bréfum bankans. Í upphafi starfstíma síns hefði hann fengið fyrirmæli um hvernig hann ætti að haga viðskiptum sínum en hann hefði ekki fengið bein fyrirmæli í daglegum störfum. Næsti yfirmaður hans hefði verið Magnús Pálmi Örnólfsson og hefði hann fylgst með og fengið allar stöður sendar. Þeir hefðu verið í daglegum samskiptum. Tilgangur og markmið EVG hafi verið að hagnast á stöðutöku og eiga viðskipti með hlutabréf skráð í kauphöll. Þá hafi deildin tryggt að hluthafar í bankanum gætu selt bréf sín í honum, deildin hafi því verið eins konar viðskiptavakt í eigin bréfum. Hann kvað EVG hafa verið með kaup- og sölutilboð inni til að tryggja seljanleika hlutabréfa í bankanum. Deildin hefði haft heimildir til að eiga allt að 5% í bankanum en það hefði þó verið breytilegt. Töflur í ákæru voru bornar undir ákærða og hafði hann engar athugasemdir við þær en benti á að EVG hefði verið virk á markaðnum frá opnun hans til lokunar.

            Borin var undir ákærða tafla í gögnum málsins þar sem fram kemur, að mati ákæruvaldsins, að kaup EVG í sjálfvirkum pörunarviðskiptum hafi verið mun meiri en salan. Hann var spurður hvernig á því stæði og svaraði að það væri eðli lækkandi markaða. Þá væri meira verið að slá á kauphliðina eins og ákærði orðaði það. Hann benti einnig á að ákæruvaldið væri bara með sjálfvirka pörun en ekki utanþingsviðskipti og teldi hann gögn um þetta því ekki marktæk. Þá kvað hann deildina örugglega hafa verið með sölutilboð en það var bara ekki verið að slá þau eins og hann komst að orði. Þá hafi deildin selt mikið í utanþingsviðskiptum. Ákærða var bent á mun á kaup- og sölutilboðum og suma mánuðina væru þau síðarnefndu fá. Hann kvað EVG hafa endurnýjað kauptilboðin þegar þau hefðu verið slegin og þarna hefði meira verið slegið á kaup- en söluhliðina. Deildin hefði viljað veita bréfunum seljanleika, eins og hann orðaði það, en hann féllst á að það væri ekki það sama og stöðutaka. Sækjandinn spurði ákærða hvort hægt væri að halda því fram að starfsemi EVG hefði verið viðskiptavakt þegar litið væri til stórfellds munar á kauptilboðum annars vegar og sölutilboðum hins vegar og svo til stórfelld taps af viðskiptunum. Ákærði svaraði að deildin hefði selt jafnmikið og hún hefði keypt en það hefði ekki gerst í sjálfvirkri pörun.

            Sækjandinn bar undir ákærða allmörg símtöl og tölvupósta þar sem hann ræðir við vinnufélaga sína og aðra um gengi hlutabréfa og aðrar aðstæður á markaði. Ákærði kvaðst yfirleitt ekki muna eftir þessu enda liðin 10 ár. Þá benti hann á að hann væri að tala við vini sína og vinnufélaga og þeir hefðu notað ákveðið orðfæri sem ekki væri hægt að taka bókstaflega. Þetta tíðkaðist í öllum starfsgreinum.

            Ákærði kvaðst hafa hitt meðákærða Lárus einstaka sinnum og þeir spjallað um daginn og veginn. Hann hefði hvorki gefið sér fyrirmæli né haft afskipti af störfum sínum. Hann kvaðst ekki muna til þess að meðákærði Jóhannes hefði gefið sér fyrirmæli er hann hóf störf hjá Glitni.

 

            Ákærði Valgarð Már Valgarðsson kvaðst hafa hafið störf í bankanum haustið 2007 og starfað þar út starfstíma bankans. Hann kvað yfirmann sinn hjá EVG hafa verið Magnús Pálma Örnólfsson. Annars hefði hann verið nokkuð sjálfráður í störfum innan sinna heimilda til að kaupa erlend hlutabréf. Varðandi innlend bréf hafi deildin verið með samninga um viðskiptavaktir og einnig hafi hún átt viðskipti með eigin bréf bankans með því að bjóða þau til sölu og kaupa þau í kauphöll. Á vegum EVG hafi verið sett inn tilboð í bréf bankans á hverjum degi til að dýpka markaðinn og auka tækifæri fjárfesta. Á starfstíma hans hafi verið verðlækkun og því meiri þörf á kauptilboðum, þar með hafi seljanleiki bréfanna verið tryggður að einhverju leyti. Ákærði tók þó fram að hann hefði ekki fylgst með stöðu eigin bréfa á hverjum degi og benti á að hann hefði starfað inna svonefndra Kínamúra. Hann kvaðst ekki hafa upplifað meiri söluþrýsting en kaupáhuga á þessum tíma. Minni aðilar hefðu haft áhuga á að selja á þinginu en stærri aðilar viljað kaupa í utanþingsviðskiptum. Ákærði kvaðst ekki muna hvort hann hefði vitað á sínum tíma hverjar heimildir EVG til að eiga bréf voru en hann vissi það nú, eftir að hafa lesið gögn málsins.

            Sækjandinn bar undir ákærða gögn sem hann taldi sýna að í öllum mánuðum frá júní 2007 og til loka september 2008 hefðu kaup EVG á hlutabréfum í bankanum í sjálfvirkum pörunarviðskiptum verið mun meiri en sala í sams konar viðskiptum. Hann kvaðst ekki muna eftir þessu en ítrekaði að hann hefði upplifað mikinn kaupáhuga og hefðu þau viðskipti verið tilkynnt utan þings. Hann kvaðst ekki minnast þess að hafa fengið fyrirmæli um að selja ekki þessi Glitnisbréf í sjálfvirkum pörunarviðskiptum. Þá var ákærða bent á töflu sem sýnir mun á fjölda kaup- og sölutilboða og hann spurður hver skýringin á því væri. Ákærði kvaðst ekki hafa fylgst með viðskiptum í eigin bréfum á hverjum degi og gæti ekki tjáð sig um þetta. Hann kvaðst heldur ekki vita af hverju EVG var svona virk í kauphliðinni í lokunaruppboðunum. Þá kvaðst hann ekki geta tjáð sig um tap EVG, hann hefði ekki verið að fylgjast með hagnaði eða tapi frá degi til dags. Hann kvaðst heldur ekki hafa fylgst með hvort EVG væri að nálgast 5% mörkin.

            Ákærði var spurður hvort bankinn hefði verið viðskiptavaki í eigin bréfum, formlegur eða óformlegur, og hann svaraði að það hefði ekki verið viðskiptavakt en vísaði að öðru leyti í svör sín hér að framan og bætti við að alkunna hefði verið á sínum tíma að bankarnir hefðu sett inn tilboð í eigin bréf.

            Ákærði kvað meðákærða Lárus hvorki hafa gefið sér fyrirmæli né haft afskipti af störfum sínum. Þá kvað hann meðákærða Jóhannes ekki hafa gefið sér fyrirmæli um hvernig hann ætti að haga tilboðagerð í kauphöll.

 

            Ákærði Pétur Jónasson kvaðst hafa unnið í EVG á tímabilinu frá mars og fram í september 2007. Hann hefði svo látið af störfum hjá bankanum í maí 2008. Hann kvað starf sitt hafa verið að sjá um samningsbundnar viðskiptavaktir, koma með greiningar og fjárfestingarhugmyndir tengdar afleiðum og að fjárfesta fyrir hönd bankans. Næsti yfirmaður hans hefði verið Magnús Pálmi Örnólfsson og yfirmaður hans hefði verið meðákærði Jóhannes. Ákærði kvaðst hafa litið á meðákærða Jónas sem óformlegan yfirmann enda hefði hann verið sér eldri og reyndari en mundi ekki hvort hann hefði gefið sér fyrirmæli. Ákærði kvað hlutverk EVG hafa verið að vera með viðskiptavakt á ákveðnum bréfum og að fjárfesta á hlutabréfamarkaði fyrir hönd bankans. Ákærði var spurður um samskiptin við meðákærða Jónas og kvaðst hann mest lítið muna eftir þeim en þeir hefðu þó setið á sama stað við vinnu. Töflur í ákæru voru bornar undir ákærða en hann kvaðst lítið geta tjáð sig um þær enda unnið stuttan tíma í EVG, kvaðst hafa hætt 18. september 2007. Þá voru borin undir hann gögn um að bankinn hefði keypt meira af eigin bréfum en hann seldi. Ákærði kvaðst ekki muna hvernig á því hefði staðið. Hann kvaðst ekki hafa fengið fyrirmæli um þessi kaup. Þegar hann hefði keypt hefði það verið vegna þess að hann taldi það góðan fjárfestingarkost. Þá kvaðst hann halda að ekki hefði verið tap á deildinni meðan hann vann þar. Hann kvað öll viðskipti sín hafa verið byggð á hagnaðarforsendum og kvaðst ekki kannast við viðskiptavakt, hvorki formlega né óformlega. Þá var hann spurður um röð kauptilboða sem lögð voru fram í upphafi dags en kvaðst nú ekki muna að greina frá því af hverju það hefði verið gert.

            Sækjandinn bar undir ákærða símtöl og tölvupósta þar sem hann ræðir við vinnufélaga sína um starf sitt. Ákærði kvaðst yfirleitt ekki muna eftir þessu enda liðin 10 ár. Þá benti hann á að hann væri að tala við vini sína og vinnufélaga og þeir hefðu notað ákveðið orðfæri sem ekki ætti að taka of bókstaflega. Ákærði kvaðst ekki hafa fengið fyrirmæli um starf sitt frá meðákærðu Lárusi og Jóhannesi.

 

            Vitnið Magnús Pálmi Örnólfsson var yfirmaður EVG á ákærutímabilinu. Ákærðu Jónas, Valgarð Már og Pétur voru undirmenn hans. Hann bar að þeir hefðu haft ákveðnar heimildir til viðskipta sem samþykktar hefðu verið af áhættunefnd bankans og viðskiptin hefðu verið undir eftirliti áhættustýringar. Hann kvaðst aldrei hafa gefið starfsmönnum EVG fyrirmæli en heldur aldrei bannað þeim neitt. Þá kvað hann deildina hafa verið með viðskiptavakt til að gera markaðinn dýpri, eins og hann orðaði það. Kvaðst hann gera ráð fyrir að samningar hefðu verið um það. Hann kvað sig minna að EVG hefði mátt eiga 5% í bankanum og hefði hann sagt áhættustýringu að hann vildi fá að vita ef farið væri upp fyrir þau mörk. Hann hefði ekki talið það sitt hlutverk að fylgjast með því. Hann hefði ekki lagt línur með það innan deildarinnar hvernig haga ætti tilboðum heldur treyst starfsmönnunum til þess. Magnús kvaðst hins vegar hafa fengið skýrslur frá áhættustýringu og því hefði honum verið ljóst hvaða stöður voru í gangi, eins og hann orðaði það. Hann hefði almennt ekki setið fundi með áhættustýringu þótt verið geti að hann hafi farið á slíkan fund. Hann kvaðst ekki minnast þess að hafa rætt við ákærða Lárus Welding um EVG. 

 

            Rósant Már Torfason starfaði á fjárfestingasviði bankans hluta af ákærutímabilinu og bar ábyrgð á fjárfestingum í óskráðum eignum. Í maí 2008 var hann ráðinn fjármálastjóri bankans og gegndi þeirri stöðu til loka starfsemi bankans. Þá var ákærði Lárus yfirmaður hans. Hann kvaðst hafa tekið sæti í áhættunefnd í mars 2008 en hefði áður setið í lánanefnd í stuttan tíma. Eftir að hann varð fjármálastjóri kvaðst hann hafa tekið sæti í efnahagsnefnd og fjárfestingaráði. Á þeim tíma er hann sat í efnahagsnefnd ákvað hún fjárfestingamörk EVG. Á fundum nefndarinnar hefði verið farið yfir stöðuna í eigin viðskiptum og þau tekin til umfjöllunar af og til. Eins hefði verið rætt um tap EVG og haft samband við regluvörð vegna þess. Hann kvaðst ekki muna eftir umræðum í nefndinni um að EVG væri viðskiptavaki með eigin hlutabréf en hann hefði litið svo á og það hefði verið almennt innan bankans. Þá kvað hann það hafa komið til umræðu þegar bankinn var að nálgast lögbundin 5 eða 10% takmörk á eign sinni í eigin hlutabréfum. Hins vegar mundi hann ekki eftir umræðu um að bankinn myndi kaupa eigin bréf til að halda uppi gengi bréfanna. Um mitt ár 2008 hafi verið umræða um að breikka eigendahóp bankans og leita meðal annars til útlendra fjárfesta.

            Rósant kvaðst hafa verið starfsmaður EVG frá 1998 til ársloka 2003 og þá hafi bankinn verið með viðskiptavakt í eigin bréfum.

            Varðandi ákæruefni II. og III. kafla bar Rósant að hann hefði, sem starfsmaður bankans, sóst eftir að eignast hlutabréf í honum með fjármögnun bankans. Hann hefði fengið að kaupa bréf og í einhverjum tilfellum með kauprétti. Síðar kvaðst hann hafa óskað eftir því við ákærða Lárus að fá að vera með ef slíkt stæði aftur til boða. Hann kvað ákærða síðan hafa kallað sig og aðra á fund þar sem komið hefði fram að það væri vilji stjórnar, stjórnarformanns og hans að setja upp pakka fyrir ákveðna starfsmenn, eins og hann orðaði það. Hann kvað ákærða hafa óskað eftir aðstoð hans við það. Úr því hafi orðið sú lausn að bankinn myndi lána inn í einkahlutafélög starfsmannanna og hefði hann tekið að sér að vera í samskiptum við endurskoðunarskrifstofu um stofnun þeirra. Rósant kvað það hafa legið fyrir að það þyrfti samþykki stjórnar til að þetta gæti gengið í gegn og kvaðst hann hafa skilið það svo að það lægi fyrir.

 

            Ingi Rafnar Júlíusson var forstöðumaður verðbréfamiðlunar bankans meginhluta ákærutímabilsins. Yfirmaður hans undir lokin hafi verið ákærði Jóhannes en fyrir þann tíma hafi það verið Norðmaður er starfaði í bankanum. Hann kvað verðbréfamiðlunina hafa haft mikil samskipti við starfsmenn EVG þar sem hún hefði verið einn af stærstu viðskiptavinum verðbréfamiðlunarinnar. Hann kvað hlutverk miðlunarinnar ekki hafa verið annað gagnvart hlutabréfum í Glitni en öðrum félögum. Þá hefði hann ekki orðið var við þrýsting á starfsmenn verðbréfmiðlunar að finna kaupendur að hlutabréfum í Glitni. Hann kvað verðbréfamiðlunina ekki hafa fengið kerfisbundið upplýsingar um hvað bankinn ætti mikið af bréfum í sjálfum sér en deildin hefði fylgst náið með hluthafalistum allra fyrirtækja og hefðu viðbrögðin ekki verið öðruvísi gagnvart bankanum en gagnvart öðrum félögum. Þá kvað hann EVG hafa verið viðskiptavaka með hlutabréf bankans og hafa verið það í langan tíma, að minnsta kosti frá því að hann hóf störf í bankanum um áramótin 1999 og 2000. Varðandi viðskiptavaktina kvað hann sig og þá sem unnu á markaðnum aldrei hafa litið svo á að pöruð viðskipti og utanþingsviðskipti væru aðskildir hlutir. Ingi Rafnar kvað ákærða Lárus engin afskipti hafa haft af samskiptum verðbréfamiðlunar og EVG.

 

Ólafur Viðarsson vann við áhættustýringu í bankanum á ákærutímabilinu, nánar tiltekið við að skilgreina markaðsáhættu bankans. Hann kvaðst hafa byrjað að vinna í bankanum 2006 og þá hefði verið í gildi viðmið um 5 og 10% eignarhluti bankans í eigin bréfum. Það hefðu verið nefndir bankans sem ákváðu þessi mörk. Þetta hafi ekki breyst við komu ákærða Lárusar í bankann 2007. Hann kvað ákærða engin afskipti hafa haft af störfum sínum. Ólafur kvaðst ekki muna hvort ákærði hefði fengið „Market Risk Report“ sem sent var daglega úr kerfum bankans en hann hefði fengið svonefnt „Management yfirlit“. Í því hafi komið fram yfirlit yfir alla markaðsáhættu bankans.

 

Alexander Kristján Guðmundsson var fjármálastjóri Glitnis frá júní 2007 til maí 2008, er hann hætti störfum í bankanum. Hann kvaðst hafa setið í markaðsáhættunefnd og síðar í efnahagsnefnd. Yfirmaður hans var ákærði Lárus og eins kvaðst hann hafa haft samskipti við ákærða Jóhannes og óformleg samskipti við starfsmenn EVG. Hann kvaðst ekki muna eftir umræðum um hvort EVG væri viðskiptavaki með hlutabréf bankans. Hann kvaðst kannast við að bankinn hefði stundað viðskipti með eigin hluti og kvað það hafa verið skilning manna að bankinn hefði haft viðskiptavakt á eigin hlutum, eins og hann orðaði það.

 

Sverrir Örn Þorvaldsson var forstöðumaður áhættustýringar bankans á ákærutímabilinu auk þess að sitja í efnahagsnefnd, áhættunefnd og markaðsáhættunefnd. Hann kvað starfsmenn sína hafa verið í samskiptum við starfsmenn EVG til að fá upplýsingar sem síðar hefðu verið lagðar fyrir nefndir bankans. Þá kannaðist hann við að bankinn hefði verið með viðskiptavakt í eigin hlutum, það er að kaupa og selja hlutabréf í bankanum og halda þar með markaðnum virkum. Hann kvaðst ekki hafa komið að lánveitingunum sem ákært er fyrir í II. og III. kafla og taldi þær ekki hafa verið ræddar í áhættunefnd.

 

            Eggert Þór Kristófersson var framkvæmdastjóri eignastýringar bankans á Íslandi og í Finnlandi á árinu 2008. Hann hafði starfað í EVG til ársloka 2004 og kvað bankann hafa verið með viðskiptavakt í hlutabréfum á þessum tíma. Mikilvægt hafi verið fyrir hlutabréfaeigendur að búinn væri til markaður fyrir bréfin, bæði til þess að geta verðmetið þau og keypt og selt hvenær sem þeir vildu. Hann kvaðst aldrei hafa orðið var við athugasemdir við þetta. Þá kvað hann engan mun hafa verið gerðan á pöruðum viðskiptum og tilkynntum viðskiptum. Hann taldi langmest viðskipti hafa verið í tilkynntum viðskiptum.

 

Ágúst Hrafnkelsson var innri endurskoðandi bankans frá hausti 2007 og fram að falli hans. Hann kvað kaup bankans á eigin bréfum ekki hafa verið skoðuð sérstaklega á þessum tíma og heldur ekki tap á þeim viðskiptum. Hann kvað hafa verið fylgst með hvernig áhættustýringin hefði eftirlit með hvort bankinn færi yfir lögbundinn eignarhlut í sjálfum sér.

            Ágúst var spurður um ákæruefni II. og III. kafla ákæru og borinn undir hann hluti úr skýrslu innri endurskoðunar. Hann kvað innri endurskoðun hafa haft ákveðnar áhyggjur af fjárhagsstöðu lánanna og fjárhag stjórnenda með þessi lán. Hann kvaðst ekki muna eftir viðbrögðum en kvaðst muna eftir að hafa rætt þetta við ákærða Lárus.

 

Einar Páll Tamini var framkvæmdastjóri lögfræði- og regluvörslusviðs bankans á ákærutímabilinu eða til 15. janúar 2008. Einnig var hann ritari stjórnar. Hann kvaðst ekki muna til þess að málefni EVG hefðu verið rædd á stjórnarfundum og ekki hvort deildin hefði verið með viðskiptavakt í eigin bréfum. Í fundargerðum hefði komið fram allt sem hefði verið á dagskrá og allar ákvarðanir sem teknar voru. Þá kvað Einar fjármálaeftirlitinu hafa verið kunnugt um viðskiptavaktina.

 

Hörður Felix Harðarson var yfirlögfræðingur bankans frá febrúar 2008 til loka starfsemi bankans. Í starfinu fólst meðal annars að vera ritari stjórnar. Hann kvaðst ekki muna eftir að staða bankans í eigin bréfum hefði verið rædd á stjórnarfundum. Hið sama gilti um EVG. Varðandi lánveitingarnar sem ákært er í fyrir í II. og III. kafla kvað Hörður Rósant Má hafa kynnt málið fyrir sér og fleiri. Hann taldi ákærða Lárus hafa verið á þeim fundi einnig. Á fundinum hefði verið gerð grein fyrir því að til stæði að gefa ákveðnum lykilstarfsmönnum kost á að fjárfesta í bankanum í gegnum hlutafélög til að takmarka áhættu þeirra. Bankinn myndi fjármagna kaupin með lánum. Hörður kvaðst hafa talið að þetta væri í raun og veru önnur útfærsla á kauprétti en á þessum tíma hefðu kaupréttir starfsmanna verið orðnir verðlausir. Hann kvaðst ekki hafa komið að málinu að öðru leyti og mundi ekki til þess að það hefði verið rætt í stjórninni.

 

Elfar Rúnarsson, sem vann við starfsmannamál í bankanum, bar að bankinn hefði verið með árangurstengingar í formi kauprétta og eins hefði tíðkast að starfsmönnum væri lánað til kaupa á hlutabréfum. Hann kvaðst hafa byrjað að vinna hjá forvera Glitnis 1997 og hefði þetta tíðkast síðan þá og tengst starfskjörum.

 

            Helgi Rúnar Óskarsson vann við starfsmannamál í bankanum. Hann bar að kaupréttir hefðu verið mjög íþyngjandi fyrir bankann og reynt hefði verið að finna aðrar leiðir til að umbuna lykilstarfsmönnum. Þetta hafi einnig tengst umræðum fyrri hluta árs 2008 um hvernig hægt væri að lækka rekstrarkostnað bankans. Hann kvað lánin til hlutabréfakaupanna hafa verið hugsuð sem hluti af hvatakerfi en þau hefðu verið meðhöndluð á annan hátt í reikningsskilum bankans en kaupréttirnir. Kaupin hafi einnig tengt saman hagsmuni bankans og starfsmanna. Hann kvað aðra þætti ekki hafa verið rædda varðandi þessi hlutabréfkaup, svo sem að þau væru til þess gerð að hafa áhrif á framboð og/eða eftirspurn eftir hlutabréfum.

 

Elmar Svavarsson var hlutabréfamiðlari hjá Glitni á ákærutímabilinu. Hann kvaðst hafa verið í samskiptum við EVG og starfsmenn hennar, þar með talda ákærðu Jónas, Valgarð og Pétur, mismiklum þó. Hann kvaðst ekki hafa fundið fyrir óeðlilegum þrýstingi frá EVG um að finna kaupendur að bréfum til að létta á þeim hjá deildinni. Spurður um viðbrögð sinnar deildar við því er bankinn átti mikið af eigin bréfum eða var að nálgast mörk svaraði hann að þegar hefði sést að einhver ætti mikið af bréfum hefði þar verið tækifæri til að koma á viðskiptum ef kaupandi fyndist. Þetta hafi verið þóknanadrifinn hugsanaháttur. Undir Elmar voru borin samskipti við starfsmenn bankans, þar á meðal ákærða Jónas, með tölvupóstum og samtölum. Hann kvaðst ekki muna nú að til útskýra þau.

Elmar kvaðst alltaf hafa staðið í þeirri meiningu að EVG hefði verið með viðskiptavakt með hluti í bankanum. Með henni hafi EVG verið skuldbundin til að vera með ákveðið magn af kaup- og sölutilboðum á hverjum degi.

 

Bjarni Ármannsson, sem var bankastjóri Glitnis á undan ákærða Lárusi frá vorinu 2000 til apríl 2007, kvaðst alltaf hafa litið svo á að bankinn væri með viðskiptavakt á eigin hlutum. Það hefði verið mikilvægt fyrir bankann að virk verðmyndun væri með hlutabréf í honum. Þau hafi til dæmis verið notuð sem gagngjald í viðskiptum og verið því gjaldeyrir í sjálfu sér. Hann staðfesti rétt bréf frá 24. apríl 2007 frá bankanum til Fjármálaeftirlitsins þar sem fram kemur að bankinn stundi virka viðskiptavakt með hluti í sjálfum sér og vart líði sá dagur að bankinn eigi ekki viðskipti með slík bréf. Hann kvað alltaf hafa talið að stjórn bankans og hluthöfum hefði verið kunnugt um þetta. Þá kvað hann Fjármálaeftirlitið ekki hafa gert athugasemdir. Hann kvað EVG hafa séð um viðskiptin með bréfin en áhættustýring hefði séð um að deildin héldi sér innan marka.

 

            Þorsteinn Már Baldvinsson tók sæti í stjórn Glitnis í febrúar 2008 og var formaður hennar. Hann kvaðst hafa haft samskipti við ákærða Lárus en mundi ekki eftir samskiptum við ákærða Jóhannes eða að hafa átt samskipti við EVG. Hann mundi ekki eftir umræðum í stjórninni um viðskiptavakt eða nauðsyn þess að útvega kaupendur að hlutabréfum í bankanum. Hins vegar taldi hann víst að bankinn hefði verið með vakt á hlutabréfum eins og önnur fyrirtæki í landinu.

            Þorsteinn var spurður um ákæruefni II. og III. kafla ákæru og kvaðst hann hafa lýst þeirri skoðun sinni á aðalfundi 2008 að æskilegt væri að æðstu stjórnendur bankans ættu hlut í honum. Hann kannaðist við að hafa undirritað lánsskjölin ásamt ákærða Lárusi en ekki mundi hann nákvæmlega hvenær það var gert en hann hefði undirritað á skrifstofu ákærða. Þorsteinn kvað ólíklegt að hann og ákærði Lárus hefðu tveir einir tekið ákvörðun um lánveitingarnar en gat ekki gert nánari grein fyrir því. Hann var spurður hvort hann hefði undirritað fyrir hönd stjórnar og kvaðst hann ekki geta svarað því tíu árum seinna.

 

           

            Þorsteinn M. Jónsson, sem var stjórnarformaður bankans frá apríl 2007 til febrúar 2008, taldi það hafa verið almenna vitneskju að EVG væri viðskiptavaki með eigin bréf bankans. Deildin hefði keypt og selt hlutabréfin. Hann kvaðst ekki muna til þess að fjallað hefði verið um deildina á stjórnarfundum en það kæmi þá fram í fundargerðum. Hann mundi ekki heldur hvort fjallað hefði verið um nauðsyn þess að útvega kaupendur að hlutabréfum í bankanum.

 

            Þórarinn Viðar Þórarinsson sat í stjórn bankans frá febrúar 2005 og fram í febrúar 2006 og aftur frá febrúar 2007 og fram í apríl sama ár. Hann kvaðst hafa vitað til þess að bankinn hefði verið viðskiptavaki með eigin bréf, það hefði verið á allra vitorði. Stjórnin hefði hins vegar engar ákvarðanir tekið um þau mál.

           

            Kristín Edwald sat í stjórn bankans frá febrúar og fram í október 2008. Hún mundi ekki eftir að fjallað hefði verið um EVG á stjórnarfundum og heldur ekki hvort rætt hefði verið um að útvega þyrfti kaupendur að hlutabréfum. Hún mundi ekki eftir að fjallað hefði verið um lánamálin sem eru ákæruefni II. og III. kafla og minntist þess ekki að stjórnarformanni hefði verið veitt umboð til að samþykkja lánin. Þó minnti hana að stjórnarformaðurinn hefði haft mjög sterkar skoðanir á móti kaupréttarsamningum. Hún bar að ef stjórnin hefði tekið ákvarðanir í þessum efnum hefðu þær verið bókaðar í fundargerð stjórnar.

 

            Björn Ingi Sveinsson var í stjórn bankans á ákærutímabilinu. Hann kvaðst ekki hafa verið í samskiptum við starfsmenn EVG og minntist þess ekki að rætt hefði verið á stjórnarfundum um deildina eða að hún væri viðskiptavaki með eigin bréf bankans. Hann kvað það hins vegar hafa verið vitað að bankinn, eins og aðrir bankar, væri að versla með eigin bréf. Þá minntist hann heldur ekki umræðna í stjórn um að útvega þyrfti kaupendur að hlutabréfum í bankanum. Hann kvaðst ekki muna að stjórn bankans hefði komið að lánveitingum sem ákært er fyrir í II. og III. kafla ákæru. Hann minntist þess ekki að stjórn bankans hefði veitt stjórnarformanni umboð til að samþykkja lánin fyrir hönd stjórnarinnar. Þá mundi hann heldur ekki eftir að hvata- eða kaupaukakerfi starfsmanna hefðu verið rædd á stjórnarfundum.

 

            Sigurður G. Guðjónsson sat í stjórn bankans frá febrúar 2008. Hann kvaðst ekki hafa átt í samskiptum við EVG og minntist þess ekki að rætt hefði verið að hún væri viðskiptavaki með hlutabréf í bankanum. Þegar hann var spurður hvort starfsemi EVG hefði verið rædd á stjórnarfundum benti hann á fundargerðir sem hlytu að bera með sér hvað hefði verið rætt. Fundargerðirnar endurspegluðu þau mál sem tekin hefðu verið fyrir og afgreidd. Hann taldi að ekki hefði verið rætt í stjórninni að útvega þyrfti kaupendur að hlutabréfum vegna þess að bankinn væri að nálgast tiltekin mörk. Þá mundi hann ekki til þess að lánamálin sem ákært er fyrir í II. og III. kafla ákæru hefðu verið rædd á stjórnarfundum en taldi ákærða Lárus ekki endilega hafa þurft að bera þau undir stjórnina. Það hlyti að standa í fundargerð ef stjórnin hefði veitt formanni umboð til að samþykkja þessi lán fyrir hönd stjórnarinnar.

 

            Jón Sigurðsson sat í stjórn bankans á ákærutímabilinu. Hann kvaðst ekki hafa verið í samskiptum við starfsmenn EVG og minntist þess ekki að rætt hefði verið á stjórnarfundum um deildina eða að hún væri viðskiptavaki með eigin bréf bankans. Þá minntist hann heldur ekki umræðna í stjórn um að útvega þyrfti kaupendur að hlutabréfum í bankanum. Hann kvaðst hins vegar hafa vitað að bankinn ætti viðskipti með eigin bréf. Jón kvaðst ekki muna sérstaklega eftir að lánin til 14 starfsmanna bankans hefðu verið rædd í stjórninni en taldi þó líklegt að þetta hefði komið upp eins og hann orðaði það en benti að öðru leyti á fundargerðir. Þá mundi hann ekki til þess að stjórnin hefði veitt stjórnarformanni umboð til að samþykkja lánamálin fyrir hönd stjórnarinnar.

 

            Kristinn Þór Geirsson var varastjórnarmaður frá júní 2007 og fram í febrúar 2008 er hann settist í aðalstjórn. Hann hætti í stjórn bankans í apríl 2008. Hann sat einnig í efnahagsnefnd bankans í sex mánuði en kvaðst ekki hafa verið í samskiptum við starfsmenn EVG. Hann taldi sig þó hafa vitað að deildin hefði verið viðskiptavaki með hlutabréf í bankanum. Kristinn var spurður um ákæruefni II. og III. kafla. Hann kvað að vorið 2008 hefði verið gert átak í því að lækka rekstrarkostnað bankans. Af því tilefni hefðu kaupréttir starfsmanna verið teknir til athugunar en þeir hafi verið dýrir í bókhaldslegum skilningi án þess að hafa efnahagsleg áhrif á bankann. Þess vegna hafi verið rætt að fella þá niður og í staðinn kæmu kaup starfsmanna á hlutabréfum. Umrædd lán hafi því tengst starfskjörum þeirra er þau fengu.

 

            Haukur Guðjónsson var varamaður í stjórn bankans og í stjórn hans á ákærutímabilinu. Hann kvaðst ekki muna eftir umræðum um EVG og heldur ekki um viðskiptavakt. Þá mundi hann ekki eftir umræðum um hlutabréf í bankanum eða að útvega þyrfti kaupendur að þeim. Hann mundi ekki eftir umræðum um lánamálin sem ákært er fyrir í II. og III. kafla og heldur ekki að stjórnarformanni hefði verið veitt umboð til að samþykkja þessi lán.

 

            Baldur Thorlacius var starfsmaður Kauphallarinnar á ákærutímabilinu. Hann bar um eftirlitskerfi með starfsemi fjármálafyrirtækja og hvernig þau hefðu gefið til kynna ef um einhvers konar frávik var að ræða á markaðnum, eins og hann orðaði það. Þá lýsti hann því hvernig Kauphöllin leitaði skýringa á frávikum ef tilefni þótti til. Ef grunur hefði vaknað um refsivert athæfi hefði það verið rannsakað. Hann lýsti því nánar hvernig eftirlitskerfin virkuðu og hvaða upplýsingar hefði vantað á sínum tíma.

            Baldur kvað það lagaskyldu að tilkynna Kauphöllinni um viðskiptavaktir. Hún hefði eftirlit með þeim og hann nefndi sem dæmi að ef viðskiptavaki væri ekki með tilboð í upphafi dags væri hann látinn vita. Ástæðan gæti til dæmis hafa verið sú að það hefði gleymst. Hann var spurður hvort mikil uppkaup EVG á hlutabréfum í bankanum yfir langt tímabil gætu verið eðlileg hegðun viðskiptavaktar. Hann kvað það hafa verið álit Kauphallarinnar að það samræmdist ekki hefðbundinni viðskiptavakt. Þá kvað Baldur Kauphöllina hafa vitað að bankinn keypti eigin hlutabréf en ekki hafi verið vitað í hvaða tilgangi.

 

            Í III. kafla ákæru eru ákærða Lárusi gefin að sök umboðssvik með lánveitingunum sem þar eru raktar. Allir þeir sem áttu þar greind einkahlutafélög komu fyrir dóm við aðalmeðferð og gáfu skýrslu um hlutabréfakaupin. Allir þessir menn voru hátt settir hjá Glitni banka og þeim bar saman um að þeim hefði verið boðið að kaupa hlutabréf í bankanum sem hluta af starfskjörum þeirra og kæmu kaupin í stað kauprétta. Þá hafi þetta verið hugsað sem hluti af hvatakerfi bankans. Staðið hefði verið þannig að málum að þeim hefði verið boðið að stofnað yrði einkahlutafélag í þeirra nafni er keypti bréfin. Sjálfir hefðu þeir lagt fram ýmist 500 eða 600 þúsund krónur en að öðru leyti hefðu félögin verið eignalaus fyrir utan hlutabréfin. Bankinn hefði tekið veð í vörslusafni félaganna til tryggingar lánunum. Allir þessir menn báru að félögin væru gjaldþrota og lánin hefðu ekki verið greidd.

 

IV

            Í I. kafla ákæru er ákærðu öllum gefin að sök markaðsmisnotkun eins og þar er rakið. Ákærðu hafa neitað sök og var framburður þeirra reifaður í kaflanum hér að framan. Ákærðu  báru að EVG hefði verið virk í viðskiptum með hlutabréf bankans um langa hríð eins og henni hefði verið heimilt og alkunna hefði verið. Töldu sumir ákærðu að um viðskiptavakt eða eins konar viðskiptavakt hefði verið að ræða. Eftirlitsstofnanir hefðu ekki gert athugasemdir við þessa starfsemi.

            Samkvæmt 1. mgr. 116. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, sbr. áður efnislega samhljóða ákvæði 54. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti, með síðari breytingum, getur fjármálafyrirtæki, sem hefur heimild til verðbréfaviðskipta, skuldbundið sig með samningi við útgefanda fjármálagerninga til að vera viðskiptavaki, það er að kaupa og selja fyrir eigin reikning, eða reikning útgefanda, tiltekna fjármálagerninga í því skyni að markaðsverð skapist á þeim. Í 2. mgr. segir að viðskiptavaki skuli tilkynna um samninginn til skipulegs verðbréfamarkaðar þar sem viðkomandi fjármálagerningar hafi verið teknir til viðskipta. Þá eru ákvæði um það hvað eigi að tilkynna. Í 3. mgr. eru ákvæði um það hvernig viðskiptavaki skuli standa að kaup- og sölutilboðum dag hvern. Í 4. mgr. segir að geri fjármálafyrirtæki viðskiptavakasamning um viðskipti fyrir reikning útgefanda skuli tryggt að útgefanda sé ekki unnt að hafa áhrif á ákvarðanir um viðskipti á grundvelli samningsins.

            Ákærðu er gefið að sök að hafa brotið gegn a- og b- lið 1. töluliðar 1. mgr. 117. gr. nefndra laga um verðbréfaviðskipti, sbr. áður samhljóða ákvæði í þágildandi lögum um verðbréfaviðskipti nr. 33/2003, sbr. lög nr. 31/2005. Þessi lagagrein fjallar um markaðsmisnotkun og í fyrri stafliðnum er það talið vera markaðsmisnotkun að eiga viðskipti eða gera tilboð sem gefa eða eru líkleg til að gefa framboð, eftirspurn eða verð fjármálagerninga ranglega eða misvísandi til kynna. Í síðari stafliðnum er það talið vera markaðsmisnotkun að eiga viðskipti eða gera tilboð sem tryggja óeðlilegt verð eða búa til verð á einum eða fleiri fjármálagerningum, nema aðilinn sem átti viðskiptin eða gaf fyrirmæli um þau geti sýnt fram á að ástæður að baki þeim séu lögmætar og að viðskiptin eða fyrirmæli um þau hafi verið í samræmi við viðurkennda markaðsframkvæmd á viðkomandi skipulegum verðbréfamarkaði.

            Í ákærunni er háttsemi ákærðu lýst eins og hún horfir við ákæruvaldinu. Ákæruvaldið byggir á því að ákærðu hafi á ákærutímabilinu haldið uppi verði á hlutabréfum í bankanum eins og lýst er í ákærunni og nánar er útlistað í töflum sem þar eru. Þessi háttsemi hafi valdið því að hjá bankanum söfnuðust fyrir hlutabréf sem síðan hafi verið ráðstafað í stórum utanþingsviðskiptum, meðal annars þeim ákært er fyrir í II. og III. kafla ákæru. Ákærðu hafa ekki gert athugasemdir við framsetningu ákæruvaldsins eins og hún er í töflum í ákæru. Þeir benda þó á að ekki hafi verið rétt af ákæruvaldinu að líta einungis til paraðra viðskipta og taka í engu mið af utanþingsviðskiptum þar sem hlutabréf í bankanum voru seld. Vörn ákærðu byggir á því að hluta til að um löglega viðskiptavakt hafi verið að ræða sem öllum, þar með töldum eftirlitsaðilum, hafi verið kunnugt um, og eigi því að sýkna þá.

            Dæmt hefur verið að sjálfvirk pörunarviðskipti í kauphöll eru annars eðlis en viðskipti sem gerð eru annars staðar jafnvel þótt þau viðskipti séu tilkynnt þangað um leið eða skömmu eftir að þau eru gerð. Með pöruðum viðskiptum er leitast við að tryggja að viðskiptin séu gerð milli ótengdra aðila þannig að verð á hlutabréfum ráðist af raunverulegu framboði og eftirspurn á markaði. Engin slík umgjörð er um kaup og sölu hlutabréfa utan kauphallar eða skipulegs verðbréfamarkaðar. Þess vegna hefur verið talið réttlætanlegt að gera greinarmun á þessum tvenns konar viðskiptum þegar skorið er úr um það hvort markaðsmisnotkun hafi átt sér stað.

Þegar afstaða er tekin til sakargifta á hendur ákærðu skiptir ekki aðeins máli hvert var umfang viðskipta EVG með hluti í bankanum í sjálfvirkri pörun á ákærutímabilinu, heldur einnig sú staðreynd að þar var að langmestu leyti um kaup að ræða. Hlutirnir voru síðan að verulegu leyti seldir af bankanum utan skipulegs verðbréfamarkaðar í allmörgum sölum, þar á meðal þeim sem ákært er fyrir í II. og III. kafla ákæru. Ekki verður séð að um þetta sé ágreiningur í málinu. Stjórnendur bankans báru ábyrgð á þeirri tilhögun viðskipta með eigin hluti sem gerð hefur verið grein fyrir, en selja mátti þá hluti sem keyptir höfðu verið í Kauphöll aftur á þeim vettvangi. Það var ekki gert á ákærutímabilinu nema að óverulegu leyti og því ekki sú umgjörð til staðar um þau viðskipti sem tryggja átti að verð hlutanna réðist af raunverulegu framboði og eftirspurn líkt og á við um sjálfvirk pörunarviðskipti í kauphöll. Með skírskotun til þessa er rétt að horfa fram hjá öðrum viðskiptum en hinum sjálfvirku pörunarviðskiptum þegar leyst er úr því hvort viðskipti EVG með eigin bréf á ákærutímabilinu hafi falið í sér markaðsmisnotkun samkvæmt a- og b-liðum 1. töluliðar 117. gr. laga nr. 108/2007.

            Hér að framan var rakið það sem segir í 116. gr. laga um verðbréfaviðskipti um viðskiptavaka. Samkvæmt því sem þar segir er það hlutverk viðskiptavaka að sjá til þess að til sé virkur markaður með þau verðbréf sem hann hefur tekið að sér að vera með viðskiptavakt fyrir. Þetta gerir hann með því að vera reiðubúinn til að kaupa verðbréfin þegar ekki er um aðra kaupendur að ræða, og hið sama á við um sölu. Viðskiptavakinn á hins vegar ekki að hafa áhrif á gangverk markaðarins, sem á að ákveða verð verðbréfa með kaupum og sölum. Af gögnum málsins, þar með töldum töflum yfir viðskipti sem í ákæru greinir, er ljóst að viðskipti EVG gengu lengra á ákærutímabilinu en viðskiptavaki í eðlilegu viðskiptaumhverfi á að gera. Það er því ekki fallist á það með ákærðu að kaup og sala EVG á hlutabréfum í bankanum hafi, á ákærutímabilinu, verið viðskiptavakt. Þá er til þess að líta að samkvæmt lögum nr. 31/2005, um breytingu á lögum nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti, var fjármálafyrirtækjum sem hafa heimild til verðbréfaviðskipta gert óheimilt að stunda viðskipti með eigin hluti á slíkum markaði í því skyni að greiða fyrir því að markaðsverð skapaðist á þeim, sbr. nú niðurlag 1. mgr. 116. gr. laga nr. 108/2007, nema um væri að ræða viðskipti í endurkaupaáætlun eða við verðjöfnun fjármálagerninga, sbr. 1. tölulið 3. mgr. 115. gr. sömu laga.

            Með vísun til framangreinds er það niðurstaða dómsins að EVG hafi á ákærutímabilinu átt viðskipti með hlutabréf í bankanum sem gáfu ranglega til kynna að eftirspurn væri eftir bréfunum þegar eftirspurnin var öll deildarinnar.

Í kaflanum hér að framan var rakinn framburður ákærðu fyrir dómi. Ákærðu Jónas, Valgarð Már og Pétur könnuðust við að hafa sett inn kaup- og sölutilboð, eins og rakið var, en báru fyrir sig að það hefði verið eðlilegur hluti af starfsemi EVG að stunda virk viðskipti með eigin bréf. Það er niðurstaða dómsins að ákærðu hafi hlotið að vera ljóst að kaup þeirra og sala á hlutabréfum í bankanum, þó einkum umfangsmikil kaup, endurspegluðu ekki stöðu  hins raunverulega markaðar og voru til þess fallin að hafa áhrif á verðmyndun hlutabréfa í bankanum. Breytir engu um sök ákærðu þótt þeir hafi gengið inn í verklag sem mun hafa tíðkast hjá bankanum áður en þeir hófu störf í EVG. Hér að framan voru rakin þau ákvæði 117. gr. laga nr. 108/2007 sem ákærðu eru ákærðir fyrir að hafa brotið. Þessi ákvæði eru skýr hvað ákæruatriðin varðar og er því hafnað þeirri málsvörn ákærðu að um óskýra refsiheimild sé að ræða eða að ófyrirsjáanlegt hafi verið að athafnir þeirra væru refsiverðar.

Ákærði Jóhannes var fyrst forstöðumaður og síðar framkvæmdastjóri markaðsviðskipta sem EVG heyrði undir. Ákærði sat í markaðsáhættunefnd frá því í júní 2007 og síðar í efnahagsnefnd eftir að nefndirnar sameinuðust. Hann fékk reglulega upplýsingar um það hversu mikið bankinn keypti af eigin hlutabréfum. Hann kvaðst hins vegar ekki hafa lagt línurnar með viðskiptin og hefði því ekkert verið gert að hans „undirlagi“ eins og hann sé ákærður fyrir. Þegar litið er til stöðu ákærða í bankanum, þeirra upplýsinga sem hann fékk um starfsemi EVG og tölvuskeyta, til hans og frá honum, sem fjalla um stöðu bankans í eigin hlutabréfum er það niðurstaða dómsins að ákærði hafi hlotið að vita að kaup deildarinnar á hlutabréfum í bankanum hafi ekki verið í samræmi við lög, eins og að framan var rakið.

Ákærði Lárus var forstjóri bankans. Hann var einnig formaður í áhættunefnd og sat í efnahagsnefnd á ákærutímabilinu. Hann bar að sér hefði verið ókunnugt um starfsemi deildarinnar þar eð hún hefði ekki verið á hans sérsviði. Að mati dómsins er þessi framburður ákærða ekki trúverðugur. Meðal gagna málsins eru tölvuskeyti sem ákærði ýmist fékk eða sendi og fjalla um stöðu bankans í eigin bréfum og samkvæmt þeim hlaut ákærða að vera ljóst að hlutabréf í bankanum söfnuðust fyrir vegna kaupa EVG. Þá er til þess að líta að hann sá um að þessi hlutabréf væru seld einkahlutafélögum starfsmanna bankans, eins og fjallað verður um hér síðar þegar leyst verður úr ákæruefnum II. og III. kafla.

            Með vísun til þess sem nú hefur verið rakið er það niðurstaða dómsins að ákærðu hafi í sameiningu stundað markaðsmisnotkun eins og þeim er gefin að sök í I. kafla ákæru. Markaðsmisnotkunina framkvæmdu ákærðu Jónas, Valgarð Már og Pétur sem starfsmenn EVG að undirlagi ákærðu Lárusar og Jóhannesar. Með orðsambandinu „að undirlagi“ er átt við eitthvað sé gert að ráði eða frumkvæði annars, og þannig hefur þetta orðasamband  verið túlkað í sambærilegum málum. Breytir engu um sök ákærðu allra þótt þeir hafi gengið inn í verklag sem mun hafa tíðkast hjá bankanum um nokkurn tíma áður en ákærði Lárus hóf þar störf og ákærði Jóhannes tók við forstöðu á sviði markaðsviðskipta bankans. Samkvæmt þessu verða ákærðu sakfelldir fyrir það sem þeim er gefið að sök í I. kafla ákæru og hafa þeir með því brotið gegn a-lið 1. töluliðar 1. mgr. 117. gr. laga nr. 108/2007.

 

            Í II. og III. kafla ákæru er ákærða Lárusi gefin að sök markaðsmisnotkun og umboðssvik, eins og þar er rakið. Ákærði neitar sök og hefur borið að lánveitingarnar hafi verið hluti af starfskjörum lykilstarfsmanna bankans og komið í stað kauprétta. Þessi framburður hans fær stoð í framburði starfsmannanna og annarra vitna sem rakinn var í kaflanum hér að framan. Þá hefur ákærði haldið því fram að vegna þessa hlutverks lánanna hafi ekki gilt um þau almennar lánareglur bankans. Ákæruvaldið heldur því hins vegar fram að ákærði hafi sniðgengið lánareglur bankans þar sem þar til bærar stofnanir hans hafi ekki fjallað um lánveitingarnar heldur hafi ákærði tekið ákvörðunina með tilstyrk stjórnarformanns bankans.

            Kaupréttur á hlutabréfum til handa starfsmanni felur jafnan í sér að vinnuveitandi starfsmannsins veitir honum rétt til að kaupa bréfin eftir tiltekinn tíma og á ákveðnu innlausnarverði. Kaupréttur er oftast háður þeim skilyrðum að starfsmaður starfi enn hjá því fyrirtæki sem réttinn veitir fram yfir þann tíma þegar nýting réttarins verður virk. Slíkur samningur er einnig alla jafna bindandi fyrir útgefandann en starfsmaðurinn getur valið hvort hann nýtir réttinn eða ekki. Ef markaðsverð hlutabréfanna er hærra en innlausnarverðið sem kveðið er á um í kaupréttarsamningnum á þeim tíma sem nýting kaupréttarins verður virk þá getur starfsmaðurinn hagnast sem nemur mismuninum.

Kaupréttir eru alla jafna gerðir upp í reiðufé eða með því að starfsmaðurinn kaupir hlutabréf. Ef samningurinn er gerður upp með reiðufé þá greiðir fyrirtækið starfsmanninum mismuninn á markaðsverði hlutabréfanna og innlausnarverðinu. Í því tilviki eignast starfsmaðurinn hins vegar ekki hlutabréf í fyrirtækinu og þá heldur ekki rétt til arðgreiðslna eða atkvæðarétt á hluthafafundum. Ef kauprétturinn er hins vegar gerður upp með afhendingu á hlutabréfum þá felur það í sér að starfsmaðurinn eignast hlutabréfin og nýtur þess ábata sem eignarhaldi á þeim fylgir, til dæmis réttar til arðgreiðslna og atkvæðaréttar á hluthafafundum. Starfsmaðurinn þarf að sama skapi að fjármagna kaupin á hlutabréfunum og getur fjármögnunin í slíkum tilvikum verið í formi eigin fjár eða láns. Fjármögnun þeirra viðskipta er engu að síður aðskilinn þáttur frá réttinum til kaupa á bréfunum. Ef viðkomandi starfsmaður tekur lán fyrir kaupunum er nauðsynlegt að meta greiðslugetu hans og eignastöðu og eftir atvikum krefjast viðeigandi trygginga til að tryggja hagsmuni lánveitandans.

Í þeim viðskiptum sem ákært er fyrir voru það einkahlutafélög í eigu starfsmanna sem keyptu hlutabréf í bankanum og lánaði bankinn að fullu fyrir kaupverði hlutabréfanna. Eins og fram hefur komið hér að framan, þá hefur ákærði borið að lánveitingarnar til kaupa á hlutabréfum sem ákært er fyrir hafi verið hluti af starfskjörum lykilstarfsmanna bankans og komið í stað kauprétta. Ekki er ástæða til að draga í efa að umræddar lánveitingar hafi getað orkað sem hvati á þessa starfsmenn og að þeim hafi öðrum þræði verið ætlað að vera slíkir hvatar. Það breytir þó ekki því að þessir hvatar voru útfærðir sem lán til þessara einkahlutafélaga til hlutabréfakaupa. Við þessi viðskipti færðist eignarhald bréfanna til einkahlutafélaganna og fengu þau rétt til þess ábata sem hlutabréfaeigninni fylgir, þar með talið rétt til arðgreiðslna og atkvæðarétt á hluthafafundum.  

            Samkvæmt framansögðu er það niðurstaða dómsins að hafna því að lánveitingarnar verði réttlættar með því að þær hafi verið hluti af starfskjörum starfsmanna bankans og komið í stað kauprétta. Telur dómurinn að líta verði á þær eins og önnur lán sem bankinn veitti. Gögn varðandi lánveitingarnar, það er lánabeiðnirnar, voru undirrituð af ákærða Lárusi og stjórnarformanni bankans til samþykkis. Engin skrifleg gögn eru um að lánveitingarnar hafi verið bornar undir stjórn bankans, áhættunefnd eða aðrar stofnanir hans er taka áttu ákvarðanir um þær, eins og lánareglur bankans gerðu ráð fyrir. Ekkert vitni bar um að stjórn bankans hefði fjallað um þær. Samkvæmt þessu er sannað, gegn neitun ákærða Lárusar, að hann hafi veitt lánin án þess að hafa til þess heimild. Með þessu misnotaði hann aðstöðu sína sem forstjóri bankans sem hann hafði heimild til að skuldbinda. Ekki verður séð að greiðslugeta umræddra einkahlutafélaga hafi verið metin, en eigendur þeirra báru að þau hefðu ekki átt aðrar eignir en hlutabréfin, sem voru einu veð bankans. Af gögnum málsins, þar með töldum yfirheyrslum fyrir dómi, er ljóst að á þessum tíma, vorið 2008, voru verulegir erfiðleikar í rekstri bankans. Hafði meðal annars verið gripið til þess ráðs að skera niður rekstrarkostnað og af þeim sökum hafði mörgum starfsmönnum verið sagt upp störfum. Ákærða hlaut því að vera ljóst að með því að lána þessar háu fjárhæðir til einkahlutafélaga er engar aðrar eignir áttu en hlutabréfin og höfðu engan rekstur með höndum stefndi hann þessum fjármunum bankans í verulega hættu. Einu tryggingar bankans voru vörslusöfn félaganna sem í voru einungis nefnd hlutabréf. Dómurinn hafnar þeirri málsvörn ákærða að áhætta samfara lánveitingunum hafi verið sambærileg og af kaupréttum. Bankinn hafði keypt hlutabréfin sem skiptu um hendur fyrir verulegar fjárhæðir sem hann hefði ekki þurft að gera ef um kauprétt hefði verið að ræða. Meta verður þessa háttsemi ákærða honum til ásetnings, sbr. 243. gr. almennra hegningarlaga, og var brot hans fullframið við útgreiðslu lánanna. Samkvæmt þessu er það niðurstaða dómsins að ákærði hafi gerst sekur um umboðssvik eins og honum er gefið að sök í III. kafla ákærunnar og er brot hans rétt fært til refsiákvæðis í ákærunni.

            Í II. kafla ákæru er ákærða Lárusi gefin að sök markaðsmisnotkun með því að hafa komið á framangreindum kaupum og látið líta svo út að félög starfsmannanna hefðu lagt fram fé til kaupanna þegar kaupin voru í raun fjármögnuð af bankanum, eins og nánar er rakið í ákærukaflanum. Brot ákærða er talið varða við a-lið 1. töluliðar og 2. tölulið 1. mgr. 117. gr. laga um verðbréfaviðskipti. Ákvæði a-liðar voru rakin hér að framan en í 2. tölulið segir að með markaðsmisnotkun sé átt við það að eiga viðskipti eða gera tilboð sem byggð séu á tilbúningi eða þar sem notuð séu einhver form blekkingar eða sýndarmennsku. Í umfjöllun um I. kafla ákæru hér að framan var komist að þeirri niðurstöðu að ákærðu allir hefðu gerst sekir um markaðsmisnotkun, eins og þar er rakið. Þar kemur einnig fram að þetta atferli ákærðu varð til þess að hlutabréf söfnuðust fyrir hjá bankanum. Þessi bréf voru meðal annars seld þeim 14 einkahlutafélögum starfsmanna bankans sem tilgreindir eru í III. kafla ákæru og með þeim kjörum sem að framan greinir. Þá var hér að framan komist að þeirri niðurstöðu að um venjuleg lán hefði verið að ræða og að sniðganga lánareglna verði ekki réttlætt með því að um hafi verið að ræða einhver þau kjör er jafna mætti til kauprétta. Eins og rakið hefur verið stofnuðu starfsmenn bankans einkahlutafélög sem keyptu bréfin og bankinn lánaði þeim að fullu fyrir kaupverðinu. Starfsmennirnir lögðu einungis fram lága fjárhæð til stofnunar einkahlutafélaganna og tryggingar voru ekki aðrar en vörslusafn hvers einkahlutafélags sem hafði aðeins að geyma hlutabréfin. Þegar allt þetta er virt þá er það niðurstaða dómsins að þessi viðskipti hafi ekki gefið til kynna raunverulega eftirspurn eftir hlutabréfum í bankanum heldur hafi þau byggst á þeim tilbúningi að eftirspurn væri eftir þeim á markaði þegar í raun var aðeins verið að færa eignarhald bréfanna til einkahlutafélaga starfsmanna án þess að raunverulegt endurgjald kæmi á móti. Samkvæmt þessu verður ákærði Lárus sakfelldur fyrir markaðsmisnotkun eins og honum er gefið að sök í II. kafla ákæru og er brot hans þar rétt fært til refsiákvæða.

 

            Samkvæmt öllu framansögðu er það niðurstaða dómsins að sakfella ákærðu samkvæmt ákærunni, eins og rakið var. Ákærði Lárus var dæmdur í eins árs fangelsi fyrir umboðssvik í nóvember 2016 og í desember 2017 var hann dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir sams konar brot. Ákærði Jóhannes var dæmdur í þriggja ára fangelsi í desember 2015 fyrir umboðssvik og markaðsmisnotkun og í desember 2017 var hann dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir umboðssvik. Ákærðu Jónasi, Valgarði Má og Pétri hefur ekki áður verið refsað. Ákærða Lárusi verður dæmdur hegningarauki, sbr. 78. gr. almennra hegningarlaga, og refsing hans ákveðin samkvæmt 77. gr. sömu laga. Hann hefur þegar verið dæmdur í samtals sex ára fangelsi fyrir auðgunarbrot og verður honum því ekki gerð frekari refsing. Ákærða Jóhannesi verður einnig dæmdur hegningarauki og er refsing hans hæfilega ákveðin tólf mánaða fangelsi. Ákærðu Jónasi, Valgarði Má og Pétri hefur ekki áður verið refsað. Við ákvörðun refsinga þeirra verður litið til starfstíma þeirra hjá bankanum og umfangs viðskipta sem þeir stunduðu og rakin eru í ákærunni. Samkvæmt þessu verður ákærði Jónas dæmdur í tólf mánaða fangelsi, ákærði Valgarð Már í níu mánaða fangelsi og ákærði Pétur í sex mánaða fangelsi. Næsta haust verður liðinn áratugur frá því að íslensku bankarnir féllu og starfsemi Glitnis banka lauk. Með hliðsjón af þessum langa tíma, hreinum sakaferli ákærðu Jónasar, Valgarðs Más og Péturs og því að þeir voru undirmenn sem gengu inn í verklag sem aðrir höfðu mótað á undan þeim verður fullnustu refsinga þeirra frestað eins og í dómsorði greinir.

            Loks verða ákærðu dæmdir til að greiða málsvarnarlaun verjenda sinna sem ákvörðuð eru með virðisaukaskatti í dómsorði en annan kostnað leiddi ekki af rekstri málsins.

 

            Dóminn kváðu upp héraðsdómararnir Arngrímur Ísberg dómsformaður og Hildur Briem og Björn Óli Guðmundsson löggiltur endurskoðandi.

 

D ó m s o r ð:

            Ákærða, Lárusi Welding, er ekki gerð refsing.

            Ákærði, Jóhannes Baldursson, sæti fangelsi í tólf mánuði.

            Ákærði, Jónas Guðmundsson, sæti fangelsi í tólf mánuði.

Ákærði, Valgarð Már Valgarðsson, sæti fangelsi í níu mánuði.

Ákærði, Pétur Jónason, sæti fangelsi í sex mánuði.

            Fresta skal fullnustu  refsinga ákærðu Jónasar, Valgarðs Más og Péturs og skulu þær falla niður að liðnu einu ári frá deginum í dag að telja, haldi ákærðu almennt skilorð 57. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940.

            Ákærði Lárus greiði málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, Óttars Pálssonar lögmanns, 26.487.020 krónur.

            Ákærði Jóhannes greiði málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, Reimars Péturssonar lögmanns, 11.804.800 krónur.

            Ákærði Jónas greiði málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, Almars Þórs Möller lögmanns, 3.193.620 krónur.

            Ákærði Valgarð Már greiði málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, Gizurar Bergsteinssonar lögmanns, 2.371.500 krónur og þóknun fyrri verjanda síns, Helga Sigurðssonar lögmanns, 1.496.680 krónur.

            Ákærði Pétur greiði málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, Gunnars Egils Egilssonar lögmanns, 5.333.240 krónur og þóknun fyrri verjanda síns, Andra Gunnarssonar lögmanns, 1.433.440 krónur.

 

                                                                        Arngrímur Ísberg

                                                                        Hildur Briem

                                                                        Björn Óli Guðmundsson