D Ó M U R 23 . febrúar 20 2 1 Mál nr. E - 1 1 33 /201 9 : Stefnandi: K2 Agency Limited ( Jón Gunnar Ásbjö rnsson lögmaður ) Stefnd i : Live e vents ehf. Sakau kast .: L Events ehf. L ifan di v iðburðir ehf. Guðmundur Hreiðarsson Viborg ( Gestu r Gunn arsson l ögm a ður ) Dómari : Ingiríður Lúðvíksdóttir héraðsdómari 1 D Ó M U R Héraðsdóms Reykjavíkur , þriðju daginn 23 . febrúar 20 2 1 , í máli nr. E - 1 133 /201 9 : K2 Agency Limited ( Jón Gunnar Ásbjörnsson lögmaður ) gegn Live e vents ehf. L Eve nts e hf. Lifan di v iðbu rðum ehf . o g Guðmundi Hrei ðarssyni Viborg ( Gestur Gunnarsson lögmaður ) Þetta mál , sem var tekið til dóms 26. janúar 2021 , höfða r K2 Agency Limited , 209 Har bour Yard , Chelsea Har bour , Lu ndú num , Bretlandi , með stefnu birtri 1 4 . ma rs 201 9 á hendur L ive e v ents eh f . , k t. [ ... ] , Selbrekku 8, Kópavogi , og með sak auka stefnu birtri 12. desember 2019 á hendur L Events ehf. , k t. [ ... ] , Lif andi v ið burðum ehf. , kt. [ ... ] , báðum m eð skr áð lögheimili að Hofslundi 19, Garðabæ , og Guðmundi Hreiðars - syni Vi b org , kt . [ ... ] , til heim ili s að [ ... ] , Spáni, e n með dvalarstað að [ ... ] . Stefnandi krefst þe ss að al l ir ste fndu verði dæmdir til þess að greiða honum óskip t 133.273,4 5 b anda r íkja dal i með dráttarv öxtum , sam kvæ mt 1. mgr. 6. gr. laga nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu , fr á 4. júlí 2018 til greiðsludags . Hann krefst j afnframt máls kostnaðar úr hen di stefn d u. Stefndi, Live e vents ehf., krefst sýkn u af kröfum stefnan da svo o g má lskos tn - aðar að ska ðlausu úr he ndi hans . Sakaukastefndu , L Ev ents ehf., Lifa ndi v ið burðir ehf. og Guðmundur Hreið - ars son Viborg, krefjast aðallega hver um si g sýkn u af öllum kröfum stefnanda. Til vara kref st hver þeirra um sig sýk n u að svo st öd du af k röfum stefn anda . Í bá ðum tilfellum krefjast sakaukastefndu hver um sig máls kostnaðar a ð skað - lausu úr hendi stefnanda. Máls atvik Stefnandi höfðar þetta mál til þess að fá greitt fé sem hann telur félagið Sol - stice Productions e hf. skulda sé r. Í þe ssu máli r eynir ann ars vegar á það hvort f ramkvæmdastj óri félagsins Live e vents ehf. hafi , með y firlýsingu sem er höfð eftir honum í fr étt í fjöl miðlum , ge fið loforð þess efnis að krafa stefnanda á hendur Solstice Production s ehf. yrði greidd , 2 þan nig að væ ri skuldbin dan di fyrir Live e vents og fell di grei ðsluskyldu á það félag . Hins vegar reynir á þa ð hvort a ðrir stefndu, Lifandi v iðb urðir ehf. , L Events ehf . og Guð mundur H r eiðarsson Viborg , telj ist be ra skaðabóta ábyrgð á greiðslu skuldar Sol - stice Pr oductio ns við stefn and a á grundvelli reglna félagaréttar um bótaábyr gð og sam sömun. Málsatvik eru þa u að félagið Solstic e Productions ehf. , stofnað 1999, hefur skipu lagt tónlistar hátí ð í La ugar d al í Reykja vík nokkur síðast liðin ár , fyrst árið 2 014 . Á ri ð 2013 fékk félagið einkaleyfi á heitinu Se cret Solst ice . Í fyrir svari fyrir félagið voru s ystkin in Friðr ik og K atrín Ólafsson og sátu þau bæði í stjórn en Friðrik var jafn - framt fram kvæmdast jóri . Sa mstarfsmaður þeirra var Jón Bjarni Steinsson, ei gin ma ðu r Katrí nar. Í fyrstu samdi félagið við stjórn en d ur Laugar dals hallar og Knatt spyr nu - félagið Þ rótt um afnot af s væði þeirra fyrir tónlistarhátíðina . Eftir tónleik ana árið 2015 óskaði Reykja víkurbor g eftir því að hafa milligöngu við und ir bún ing næ st u t ón list ar - h átíða og gaf bo rg ar ráð leyfi fyrir því að halda hátíðin a í Laug ardal næ s tu fimm ár, þ .e. 2016 2020. Með því að staður og stund v o ru tryggð var hægt að mar k aðs setja hátí ðina m eð meiri fyrir vara . Félagið Solsti ce Product i ons ehf. s amdi vi ð bandar ísku hljóm sveitina Slayer u m að hún kæmi fra m á tónlistarhátíðinni sumarið 2018 , og hélt hú n þá tónleika 23 . jú ní . Þ óknun hljó msveitarinnar og k ostnað vegna komu hennar hin gað skyldi félagið hafa greitt að full u 4. júlí . Að sögn stefnanda fékk h l jómsveiti n kröfu s ína ekki greidda að ful lu heldur voru 133.273 bandaríkjadalir ógreidd ir frá o g me ð 10. ágúst 2018 . Í skriflegri aðilaskýrslu Jóns Bjarna kom fram að suma rið 2018 hefði verið Sol stice Pr oductions erfitt fjárh agslega, hv orki tónl istarhát íðin Secret Sol stice n é tón - leikar Gun s N Roses hefðu bori ð sig. Ónefndur aði li h efði lánað félag inu 130.000.000 kr. og hefði til tryggingar greiðslu lánsins tekið ve ð í öllum eignum fé lags ins. Af þessum sökum hefði mikið þu r ft til að kom a til þess að unnt hefði verið að halda tónlistarhátíðina Secret Solstic e sumarið 2019 . Í sk ömm u sum ar fríi í út l öndum hjá stjúp föður hans , Guðmun di Hreiðarssyn i Viborg, hafi s taða þessara mála borist í tal og hafi stjúpfaðir hans átt fr um kvæði að þ ví að reyn a að ná samn ingum við kröfu hafann sem hefði innkallað ve ð in , þar á meðal vörumerkið S ecret Solstice. Fy rirtækja skrá ríkisskattstjóra var tilkynnt 2 0 . ágúst 2018 a ð félag ið Sh o w ehf . hefði v er ið stofna ð . Guðmundur Hreiðarsson Viborg væri stjórnarmaður e n Jón B jarni Steins son v arama ður í stjórn. Framkvæ mdastjóri væri Katrí n Ólafsson og hefði hún hei mild til að s kuldbinda félagið (hef ði prókúru) ásamt Jóni Bjarna Steinssyni. Í lok ágúst gerði s ýslumaðu r árangurslaust fjárnám hjá Sols ti c e Productions . Fyrirtæ kjaskrá rík i sskatt stjór a var tilkynnt 12. september 2018 að félagið Show ehf. hefði stof nað félagið Show Live ehf. og að í stjó rn nýstofnaða félagsins sætu Katrín Ólafs so n , for maður , og Jón Bjarn i Steinsson , meðstjórnan di . Nafni þes s a félags 3 var sí ðar br eytt í Live e vents ehf. S tefn andi , umboðs maður hlj ómsveitarinnar Slayer, hafði margítre kað samband við Friðrik Ó lafs son vegna þe irrar fjárhæðar sem var ógrei dd af skuld Solstice Pro - duct ions v e gna þátt töku S layer í hátíðinni . Með tölvupósti 13. sep tem ber 2018 kv aðst Fri ðrik æt la að greiða stefnanda persón u lega þá fjárhæð sem ógreid d væri þegar hann hef ð i se lt tvær íbúðir sem hann hefði s ett í sölumeðfer ð. Stefnandi greiddi Slayer 10. og 11. október 20 18 fjárhæðina sem Sols t ice Pro - duct ions sk uld aði hljómsveitin ni og fékk þar með framsel d a kröfu svei tarinnar á hendur Solstice Produ ctions. Í byrj un nóvember 2018 lagði S olsti ce Productions drög að því að framselja Sho w ehf. einkaleyfi á vörumerkinu Secret Solsti ce . Þ egar tónlistarhátíði nni 201 8 var lokið undirbjuggu Friðrik og Katrín , í sam - vinnu við Reykja vík ur borg , næstu Secret Solstice - tónl istarhátíð sem skyldi halda s um - ari ð 2019 . Samkvæm t fram lögð um gögnum va r í samnings drö gum í nóvember 201 8 gert rá ð fy rir því að Solstice Prod uctions ehf. héldi hátí ð ina sumarið 20 19 . Eftir leiðréttingu frá Katrínu var tilgreint að tónleikahaldarinn v æ ri Show ehf. Í svari hennar við fyrirspurn starfsmanns borg ar innar 7. nóvembe r 2018 sa gð i a ð félagið 0818 - 1 2 40 [væri] rekstr ar aðili S ecr et Sol s tice - hát íð ar . Skömmu ef tir þetta var naf ni Sh ow ehf. breytt í Lifandi v ið burði r ehf . Viku s íðar , 14. nóvember 2018 , skrifa ði Friðrik Ólafsson starfsma nni borgar - inn ar og l é t þess meðal annars getið a ð skráni ng á hátíð i na 201 9 væri f ram ú r vænt - ingum. Starfsmaður bo rgarinnar ritaði Katrínu enn viku síðar , 21. nóvember 2018 , og spurð i af hverju kom i ð væri nýtt nafn og ný kennitala á Secret Solstice - tón leika svo og hv ort ætti efti r að gera u pp við marg a að ila vegna Secret Sol stic e - t ó n lei k anna sumarið 2018 . Hún svaraði því til að nýr aðili hefði tekið við rekst r inum svo og að samið he f ði verið við flesta kröfuhafa og það væri partur af yfir tök u nýrr a aðila að gera upp skuldir Solstice Product io ns en þa ð þess að hef ja gr eiðslur að fá leyfi fy ri r hátíð inni næsta suma r . Starfsmaður Reyk javíkurborgar og Ka trín undirbjuggu 23. nóvember 2018 til - kynn ingu til fjölmiðla þe ss efni s að ný r r ekstrarað ili tæki við hátíðinni. Í drögum að he nni stóð að fyrir tæki ð Live e ven ts he f ði tekið við vörumerkinu Secret Solstice og rétt inum að hátíðinn i . Á sama tíma var K atrín í s am s kiptum við starfsmann borg ar - innar um a eftirstöð va á samn ingnum við bor g i . Í fré tt sem birtis t á f rétta vef ru v.is 2 7. nóvember 2018 k o m fr am að fjöldi fólks og fyrirtækj a ætti inn i laun eftir vinnu við Sec ret Sol stice - hátíðina og tónleika Guns N Roses sem fóru fram í ágúst 2 018. J afnframt s a g ð i að sýslumaður h e f ð i tvi svar gert árang urslau st fjárnám hjá So lstice Pro ducti ons . 4 Ýms ir tj áðu sig um fréttina á samskipta miðlum. Vitnið Jón Bjarni svaraði einum þeir ra 27. nóve mber 2018 með þes sum orðum: Það er fólk búið að tapa ö l lu sínu á þessu ævintýri. Eina ástæða þess að við erum að r e yna að halda þessu lif an di er ti l að hæ gt sé að gera upp þessar skuldir við fólk sem á það ekki skilið að fá ekki greitt. Þessi nýi eigandi er stjúppabbi minn sem kom þarna inn og tók áb yrg ð á s kul d - u m s vo hægt sé að halda áfram. Hver einasta k róna sem k e mur inn v erð ur nýtt í að gera upp s kuldi r félagsins. Með tölvupósti 4 . desember 2018 spurði starfsmaður borgarinnar hvort nafn og kenni t Events ehf og Live araði því samdæg ur s til að L ive e vents eh f. sæi um að ha lda hátíð fandi viðburðir - auka stef nda Guðmundar . Eins og áður greinir v ar Kat rín í stjórn frum stef nda Live e vents ehf . og fram - kvæmda stjó ri sak a uk a st efnda L ifandi v iðburð a eh f. en h va r f úr stjórn fyrr nefnda f élags ins 1 4 . nóv em ber 20 18 . Samkvæmt gögnum málsins hættu Katr ín og Friðr ik Ólafs son nánast alveg beinum samskiptum við starfs man n Reykjavíku rborgar í nóv - em ber og desember 2019 . N afn nýs f ramkvæmdastjór a Live e vents , V íking s Heiðars Arnórssonar, kemur fyrst fyrir í gögnum málsins frá 5 . desember 2018. Daginn eftir ritaði hann starf s - man ni Reyk javíkurbo rgar tölvu skeyti þ ar sem m eðal annars k om fram að Live e vents m ynd i ekki greiða þeim sem Sol stice Pro duct io ns skul d a ð i ve gna Guns N Ro ses - tón - leik anna. Einu reikningarnir sem Live e vents muni greiða séu þeir sem þurfi a ð g reiða til þess að f á að halda aðra hátíð. Framkvæmdastj órinn sagði í tölvupósti til starfs mann s borg arin nar að sa k auka - stefnd i Lif andi v i ðburði r ehf . væri h é ldi utan u m og ætt i í öllum þeim félögum sem tengj ast framkvæmd Secret So lstice há tí ð ar inn . L if andi v ið bur ðir ehf. mun d i halda fleiri við burði en Secr et Solstice. Hve r við b urður y rði rek - inn í sér fé lag i me ð sa m eiginlega yfirstjórn þar sem hann v æri fram kvæmda stjóri Í frétt sem bi rtist á fréttave fnum Stund inni 11. des emb er 2018 k om fra m að ný r aðil i , Live e vents , h e f ð i tekið við rekstri Secre t Sol stice - tónlis tarhátíðarinnar . Í frétt - inni sagði að a ðs tan dend ur nýju ke nni töl unnar e ru mikið til þeir sömu og hjá þeir ri fyr r i, f jölsk yl dumeðl imir Jóns Ólafss onar vatns útflytj an da . Í fré tt Stundarinnar kom einnig f ram a ð sam kvæmt drögum að samn ingi Reykjavíkur borgar vi ð nýjan rekstr ar - aðila væri nýr rek str a r aðili hátíðarin nar sagður vera Lifandi v iðburðir ehf. , sem bæri aðr a ken nitölu en Live e vents. S t efn andi krafði S ol st ice Produc t ions ehf. , svo og L i fandi v iðburði ehf. og L ive e vents ehf . u m gr eiðslu sk uldar Sol stice Pr oductions við stefn anda með bré f i 18. d es e m ber 20 18 og Frið rik Ólafsson hins sa ma með bréf i 21. des e m ber 20 18 . 5 Með tilkynning u til fyrirtækjas krár 18. d esember 2018 sagði Katrín Ólafsson sig úr stjórn Lifandi v ið burða e hf. Samkvæmt gögnum málsins át ti Guðmundur H r eið - ars so n V ibor g 100% hlutafjár bæði í Li ve e vents ehf. og Lifan di v i ðburðum ehf. í lok árs 2018. Á frétt avefnum visir.is 6. febrúar 20 19 var haft e ftir fram kv æmdastjóra frum - stefnda Live e vents að g ert yr ði upp við alla lista menn sem hefðu ekki fengið greitt fyrir a ð k oma fr a m á síð ustu Secr et So ls tice - tón list ar hátíð , þ. e. sumarið 2018 . E innig k o m fram í frétti nni að framkvæmda gist ætla að borga öllum l ista - mönnu m sem Solst ice P roduct ion náði e kki að gera upp við frá síðustu . Í frétt á m bl . is sama dag s tóð að framkvæmdastjór i nn fullyrti að gert yrði upp við alla listamenn sem h e f ðu ekk i fengið greitt fyrir að koma fr am á síð ustu hátíð. Með bré fi 1 8 . feb r úar 201 9 k ra fði st efnandi stefn d a Li ve e vents um grei ðslu á krö fu s tefn anda á grun d vel l i yfirlýsingar framkvæmdastjóra stefnda frá 6 . febrúar . S t efnandi l e it svo á að stefndi hefði með framan greindum yfir lýs ingum f ram kvæmda - st jóra síns g e n gi s t í áb yrg ð fyrir s ku ld So lsti ce Production s ehf. við stefn anda. Í feb r úar 2019 bárus t Ein kaleyf astofu fullnægjandi gögn til þess að skrá mætti Li fandi v ið burði ehf. eiganda heitisins S e cret Solstice og var það gert 11. mars 2019. Und irbúningur fram sal s in s hafði h afis t í byr jun nóvemb er 2018 , eins og áður greinir. Stefnandi höfðaði mál á hend ur L iv e e vents (frums tefnda) með stefnu bi rtri 14. ma rs 2 019. Hér að s dómur hafnaði kröfu stefnda um frávísun með úrskurði 21. maí 2019. Tæpri viku efti r að stefnandi höfðaði málið á hendur L ive e v ents , 20 . mars 2019 , stofnaði sakaukastefndi Guðmundur f él agið L Eve nts . Hann á félagið einn og er eini stjórnar maður inn en varamaður í stjórn er stj úp sonur hans , Jón Bjar ni Steins son . Eins og áður grei nir bent u fréttafl utningur og yf irlýsing ar aðsta ndenda tón list - ar há tíð a rinn ar í upp h afi ár s 2019 til þe ss að fr umstefndi Liv e e v ents ehf. væri tekinn v ið rekstri h átíðarinn ar . Hins vegar voru á fundi bo r garráðs 16. maí 2019 lögð fram og sam þykkt d rög að sam n ingi Reykjav íkurborgar við s akauka stefnda Lifandi v ið b urði ehf. vegna Secret So l stice - tónlist arhá tí ðari nna r . Lögmaður stef n anda vakti athygli st arfs manns borgar inn ar á því að Lifandi v iðburði r e hf. væri ekki það fé lag s em ste fn - andi hefði up p lýs in gar um að væri að fara að ha ld a hátí ðina í júní 2019, heldur v æri það frum stefndi Live e vents eh f. S a m ning ur s ak aukastef nda Lifandi v ið burða ehf. og Rey kja víkur borga r var undirritaður 31. maí 2 01 9 . Secret Solsti ce - tónlistarhá tíðin 201 9 var haldin 21 . 23. júní . Ei nun g i s mánuði áð ur, 21. maí , var f élagið L Events skr áð hjá fyrir tæ kjaskr á . Þann dag s en di l ögma ð ur stefn anda star fs manni Rey kjavíkurborg ar fyrir spurn um hið nýja félag og óska ði efti r afriti af öllu m sam sk iptum Reykj av ík ur borgar v ið þ á aðila sem kæmu að rekstr i Sec r et Sol stice - tón listar h átíð arinnar 20 19 . Gögnin b á rust honum ekki fy rr en sex mánuðum 6 síðar, 18. nóv em ber 2019 . Í sa mskiptum við starfsmann borgarinnar í apr íl 201 9 n efn d i framk v æmda - s tjóri frum stefnda Live e ven ts e hf. að al lur reks t ur Se cret Solst ice væri rekinn frá k enn i tölu frum stef nda . Han n tal aði e innig um ýj a f é lagið sem verið er að s tofna o g mun einnig . Hinn 6 . apr í l 2019 b irt u st fréttir um ógreidda k rö fu Sl ayer veg na fram ko mu á S ecret Sols tice - h át íðinni 2018 . Í frétt v e fmið ilsins visir.i s 8. apríl var haft eftir sak - au ka s tefn da G uðmundi að kið sem haldið hafi hátíð ina í fyrra sumar hafi ge rt upp við Slaye r lukvi ttan ir væ r u því til sön nu nar . Í frétt sam a vef - mið ils, au k frétta fleiri vef miðla, 9. apríl 2019 var haft eftir fram kvæm da st j ó ra f rum - st efnd a að um bo ðsmaður hl jómsveitarinnar, stefnandi, hefði borið f ram reikn inga sem fyrr i rekstr cre t So lstice hafi átt í g óðu m sam skip tum við Slayer og haf i ulaun (ar tist fee) hljómsveitar . Í ap ríl 2019 v ar s tarfsma ðu r Reykjaví kurborgar enn að reyna að finna út hver erul egur samni ngs aðili vegna þes s að í sa mn ings dr ög - u nu m st æði vents eht [sic] kt 5508 18 - væri Lifandi v iðburðir ehf . Hann g at þess að L iv e e ven ts ehf . væ ri með ke nni töluna 460918 - 0650. Félagið Live e vents sótti 15. maí 2019 um leyfi t il þess að halda tónlistar hátíð - ina í Laugardal. Í sam ningi saka ukastefnda L ifandi v ið burða við Reykj avíkur bo r g frá 31. ma í 2019 var ák væði þess efnis í gr ein 4.2 a ð fé lagi ð sk yl d i gera upp eftirstöðvar sk ulda fyrri rekstr ar aðila, S ol stice Production s ehf. , við borgina vegn a hátíðarin nar árið áðu r. Í samn ings drög unum sem voru kynnt á fundi borgar ráðs 22. nóvemb er 201 8 h lj óðaði ákvæði ð þannig að end an le gu u ppgjö ri ve gna þei rr a utaki hélt i vera lokið fyrir ti lteki nn tíma. Framkvæm dastjóri fr ums tefnda bað st arfsma nn borg ar i n n a r í tölvuskeyti 3. maí 2019 að breyta orðalagi ákv æð i sins til þ ess að það liti ekki ú t fyri r að Lifandi v i ð - bu rði r og Live e vents væru að v i ðu r kenna teng ingu m illi sín o g Solstice Pro duct ions. Slí ka tengingu myndi skipt a stjóri Solsti ce Prod uct ions not færa sér og myndi sækja á okkur fyrir alla hin a k röfu haf a na . K2 Agency sem s egist v e r a að ru kka skuld fyrir Slayer og hef ur gert allt vit l aust myndi líka klárlega no t færa sér þetta. Frekari fyr irspurn sta rfsman ns bor g ari nnar 18. maí um það hvort h alda eigi hátíð ina á tveimur kennitölu m svaraði f ramk væmd astjóri fru ms tefn da með því a ð Li f and i við bu rðir e g i ð og leyfi shafi á leigusamning fyr ir Laug ar - dalnum Lif andi viðburðir ehf. væ ðurfél agið yfir L ive Events . Live Events e g rekstrarfélagi i ngar [f æru] á þe t t a féla g, e in s og uppbygging svæð i si ns og ve rktakar . L Events eh f. v æri f é lagi ð sem [myndi] taka á m óti gr eiðsl um fy rir mið um og greið a út tón lis t - 7 ar manna laun . lt sem er S tefn andi höfð aði m ál á h endur Solst ice Pr oduct ions og Friðriki Ólaf ssyn i, t il heimtu skuldar innar sem hann hafði fen gið fra mselda frá Sl a yer . Málið v a r þ ingfest 19. mar s 2019. Þrátt fyrir löglega birtingu gekk úti vista r dómur á hendur Sol s tice Pro - du ct ion s e hf. o g Friðr ik i m e ð á ritun Héraðs dóm s Re ykja víkur á stefnu um a ðfarar hæfi dóm krafna 11. júní 2019. Árangu rsl aust fj ár nám vegna k röfunnar var ger t hjá Friðriki 11 . júlí 2019 en hafði verið gert hjá Solstice Product ions ehf. tæpu ári fyrr, 3 1 . ágú st 201 8 . Með be ið n i t il hérað s dóm s 10. júlí 2019 óskaði Fri ðrik eftir því að m áli ð á hendur honum yrði endur upp t ekið . Það var gert með ákvörðun Hér að sdóms Reykja - vík ur 21. ágú st 201 9 . Friðrik lagði fram greinargerð í málinu 17. september 2019. Þá fyrst var hr eyft því sj ón ar miði að honum bæri ekki að g reiða þá fjárhæð sem stefn andi krafðist , í það m innsta ekki alla fjárhæðina. Borgarráð samþykkti 5. september 2019 að hal da Se c ret Solstice - tón listar - hátí ð ina 26 . 28. júní 202 0 með sambærilegu sniði og hátíðina sem va r hald in 21 . 23. júní 201 9 n æðu st samn in gar u m tón l eik a haldið. Í til lögu íþrótta - og tómstundasvi ðs borg a r i nn ar frá 2. s ept em ber , sem v ar lög ð fyrir borgarr áð , va r gert r áð fyrir að sak - auka stefn di Lifa ndi v ið burð ir ehf. h é ld i h átíð ina . Þegar s tefnan da höfðu borist gög nin frá Reykjavíkurborg 18. nóvembe r 2019 höfðaði hann mál á hendur sakauka stefndu með stefnu bi rtri 12. desem ber 2019. Stefnandi telur það sem rakið hafi verið s ý na að aðstand en dur Secre t Solstice - hátíð arinnar hafi leitað ýmissa leiða til að koma í v eg fyrir að kröfuhafa r upph aflegs reks tr a r aðila, Sols tic e Productions ehf., g ætu n otið fullnus tu í þeim verðmæt um s em fel i st í tónlistarhá tíðinni . Stefnand i sætti s i g ekki við að e iga kröfu á tómt félag þrá tt fyrir að hátíðin sé enn í eig u sömu aðila og s é rekin í augljósum tengsl um við fyrr i re kst r ar aðila , og hafi m eðal annars lofað að greið a ýms ar skuldbind ing a r hans. Stefn - andi verði því að höfða mál á hen dur sak a uka s tefndu t il þe ss að fá kröfu sína gre idda. Sakaukastefndu k röfðus t þess að kröfu ste fnanda á hendur þeim yrði vísað frá d ómi. Með úrsku rði héraðsdóms Reykjavík ur 16. apríl 2020 va r þeirri kröfu ha fnað. Með dómi 29. apríl 2020 var Friðrik Ó lafsson dæmdur til þess að greið a stefn - anda, K2 Age ncy Lim ite d, 133.273, 45 ban da ríkjadali ásamt vöxtum . Þv í m áli hefur verið áfrýjað til Lands r éttar og bí ður það aðal með ferðar þar . Málið á hen dur Solstic e Pro duct ions ehf. hefur ekki verið endur upp tek ið innan fresta . Því er úti vist a r dómur á hen dur f élag inu endan le gur. Þót t sýslumaður hefði gert áran gurslaust fjárn á m hjá f élagi nu S olstice Product - ions síðsumars eða hau stið 2018 var félagi ð ekk i teki ð til gjaldþrotas kipta f yrr en 27 . maí 2020. 8 Málsást æður og lagarök stefnanda fy rir kröfum á hendu r ste fnda Live e vents ehf. St efnandi byggi r mál s itt anna rs vegar á meginreglu m samni nga - og k rö furéttar um skuldbinding arg ildi loforða og ef ndi r samningss kuldbindi nga . H an n byggi á því að með þeirri yfirlýsin gu f ramkvæmdast jóra frumstefnda Live e ven ts e hf. í fjölmiðlum að g e rt yrð i u pp við alla lista me nn, sem ekki hefð u fengið greitt fyr ir að kom a fram á síð ustu Secret S olstice - tón list a r hátíði nn i, hafi frum stef ndi te kist á hen dur ábyr gðar - skuld bindingu vegna skuldar Sol stice Producti ons ehf. vi ð stefnanda . Öll ski lyrði skuld bin dandi loforðs séu u pp fyllt. Eins og rak ið hafi verið hafi fyr irsvarsmaður frum st efnda l ýst yfir því í fjöl - miðlu m að gert yrð i upp við a lla listame nn, sem ekki hefðu feng ið greitt fyrir að ko ma fram á síð ustu S ecret Solstice - tónlistarhá tíð , o g að s tef ndi myndi greiða lum lista - mönnum sem Sol st ice Produc tion [ehf .] náði ekki að gera upp v ið frá síðustu há St efn andi byggi á þv í að með þessu l oforði, sem stefndi sé bundinn vi ð, hafi han n ábyrgst greiðs lu skulda Solstice , m eðal anna rs sku ldar v i ð stefnand a. S tefndi h a f i ekki gert athugsemdir v ið að rétt h e f ð i verið haft eftir fyrir sv ar s - manni stefnda í fjölmiðlum . Fu llt t ilefni h efði þó v e rið til. F rums tefndi hafi e kki hel dur reynt að halda ö ðru fram í kjölfar þess að stefnandi sendi ho n um br éf og stað - festi að hann myndi byggja á yfirlýsingunni g ag nvart st efnda . Stefndi hafi vitað af skul d Solstice við stefnanda þegar hann gaf áður nefnd a yfir lýsi ngu, enda h e fð i stefnand i sent st efnda bréf þess efnis 1 8. desember 20 18. Stefnda hafi þv í mátt vera full ljóst að yfir lýsing fyrirsvarsmanns han s í fjölmiðlum m yndi vekj a þær vænt ingar hj á stefnanda að st efn di ábyrg ði st grei ðslu skuldar i nnar. E nn fremur verði að hafa í huga að sömu aði lar, þ ar á m eðal Friðri k Ólafsson , fyr rum fram kvæmda st jó ri S o l stice , k om i enn að rek s tri tónlistarhátíðarinnar þ ótt hún sé nú sögð reki n af frum stefnda. Þetta r enni enn f rek ari stoðum un dir skuld bind ing a r gil di ábyrgð a r yfir lýs ingar innar . Ábyrg ðarloforð s tefnda , sem hafi verið ský rt og ótvírætt , hafi veri ð gefið í tengslum við vane fnd Sol stice Productions , sem sé ná teng t stefnda . Yfirlýsingin hafi v erið gefin í fjöl miðli og haf i ót vírætt verið æt la ð a ð skuldbind a stefnda við efni hennar, enda h afi stefndi mátt vita að h ú n yrði birt á einum stærst a fjö lmið li lan ds ins. Yfir lýsingin hafi vakið þær v ænt ingar hjá stefn an da og Slayer að stefndi myndi greiða Slayer hin a ógreiddu skuld. Þar e ð e kki ligg i annað fyr ir verð i, í sam ræmi við almennar reg lur , að ger a ráð fyrir því að ábyrgð st efnda á kröf u stef nanda sé ein f ö ld ábyrgð . Sol st ice h a f i ekki greitt hina umkröfð u skuld þ rátt fy rir að stefnandi ha fi skorað á hann . Þá haf i verið gerð a.m.k. tvö ára ng ur slaus fjár nám hjá stefnda Sol stice og því ljóst að áb yrgð ar skuldbinding stefn da sé orðin virk. Stef nandi telu r hér skipta máli a ð framkvæmdastjóri S olstice Productio ns ehf. , Friðrik Ólafsson, h a f i verið í fyrir sv ari fyrir stefnda í viðr æðum við tó n lis t arflytjendur 9 sem til st óð að k æ m u f ram á tónlistarhátíðinni S ecret Solstice sumarið 20 19 . Að ma ti ste fn anda sé þetta augljóst k ennitölu flakk og ljóst að sömu a ði lar kom i að rekstri hátíð arinnar og á ðu r þótt hátíðin sé n ú sög ð rekin af st efn da Live e vents ehf. Það sé j afn f ramt a u gljóst að eini tilgangurin n með því að fr am se lj a s tefnda L iv e e vents ehf. rekst u r tónlist ar hátíð ar innar hafi verið að kom a í veg fyr i r að kröfuh afar Sol stice gætu notið ful lnustu í þeim verðm ætum sem fel i st í tón lista r hátíð inni. Í ljósi þessa og vegna þess nána sambands s em sé á milli félag an na hafi ste fnandi mátt æ tla að stefndi væri að gang ast í ábyrgð fyrir greiðs lu kröfu st ef n anda á hendur Sol s tice. Þv í b er i að fallast á kröfu ste fn an da. Samkv æmt sa mningi stefnda Solstice og Slayer frá 9. febrúar 2018 skyldi hin n fyrr nefndi hafa l ok ið við að gre iða kr öfu Sl ayer 4. júlí 2018 á gjaldda g a skuld ar innar. Stefn a n di kre f ji s t dráttarvaxta samkvæmt 1. mgr . 6. gr. laga nr. 38/2001 um ve x ti og verð tryg gin gu af e ftirstöðvum skuldari nnar frá 4. júlí 2018, sbr. 1. mgr. 5 . gr. laga nr. 38/20 01 , t il greiðsl udags . Ste fnandi byggir mál sitt á me ginreglum samninga - og kröfu r éttar u m sk uld - bind ingargildi loforða og e fndi r samningsskuldbinding a . Dráttarvaxtak raf a hans styðst við 1. mgr. 6. gr. , sbr. 1. mgr. 5. gr., lag a nr. 38/2001. Krafa u m m áls kostna ð styðst við 1. mgr . 130. gr. laga nr . 91/1991 en val á va rn ar þ ing i við 1 . mgr. 3 3 . gr. laga nna. Málsástæðu r og la ga rök á hendur sa kaukast efndu A ð mati stefn anda sn ý st þetta mál í gru ndval laratriðum um þ að hv ort hægt s é með kennitölu flakki og misnotkun á einkahlut afélag aforminu að komast hjá þv í að gr eiða lögmætar skuld bindinga r s em hafi stofnast við rek stur ár legra r tó nlistarhátíðar en halda re k s tri og raun ver ulegu eignarhaldi hátí ðarinnar þrát t fyrir þ að áfram í ób reyttu horfi. Í löggjöf um hlutafélög séu reg lur um bóta ábyrgð stjórnenda hl uta fél a ga og hlut hafa í þeim á tj ó ni sem þeir valda öðrum, þ ar á m e ðal k röfu höfum, vegna brota á hluta f élaga löggj öf, sbr. 1. og 2. mgr. 108 . gr. laga nr. 138/1 99 4. Hér k o m i e inna helst til álita það tilvik þegar verðmæti séu te kin út úr félagi án þes s að uppf yllt séu skilyrði lag a um hl u ta fél ö g fyrir slíku eða án þess a ð for mleg ar ákvarðanir séu teknar í þ á veru . Í í slen skum rétti sé einnig v iðurkennt að hlu tafé la gaf ormið verð i ekki nýtt þannig að hluta félögum sé komið up p án þ ess að raunverulegur ti lg angur l iggi þar að baki anna r en sá að komast hjá ábyrgð . En n fremu r gil d i í íslenskum rétti sú regla a ð aðila r, se m ha f i yfirráð yfir félagi og stuðl i að þv í að e ign ir þess ga ngi að verulegu leyti til annars félags undir s ömu yf ir ráðum, þannig að hag sm unir kr öfuhafa fyrrnefnda fé lagsins sé u bornir fyrir borð, ber i ska ða bótaábyrg ð á tjóni sem kröfuhafi ver ð ur fyr ir af þei m sökum. Í slíku tilvi ki 10 h a f i einnig v erið l iti ð svo á að félagið , sem fær eignirnar framselda r, hafi sö mu yfi rráð og ber i sömu bótaá by rgð óhá ð raunverulegu eignar haldi , s br . dóm Hæstaréttar í máli nr. 29 2/2003. Stefnandi telur l jóst að f rumstefndi Live e vents ehf. haf i , í það minnst a frá því í nóvember 2 018 , komið fr am gagnvart fjölmiðlum, almenningi, st efnand a og tón list - ar flytjendum se m r ek straraðili og eigandi S e cr et Solstice - tónlista rhát íðarinnar . Stefn - andi h afi h öfðað frum söki na á hendur frumstefnda á þeim grund velli að ha nn væ ri eig - andi og rekstraraðili hátíðarinnar. Frumstefndi hafi tekið til varna og lagt fram g re in ar - gerð án þ ess að ber a við aðildarskorti til varnar eða mót mæ la framan gr e indu á annan h átt . Efti r að st efnandi þingfesti frumsökina hafi farið að birtast up pl ýsi ngar um að komu annarra félaga en frumstefnda ; nánar tiltekið saka ukaste fndu Lifandi v i ð burða ehf. og L E vent s ehf. , að ei gnarhaldi og rekstri tón lista r hátíð ar in n ar. Af því til efni hafi stef n andi óskað eftir og f engið fyrrnefnd gögn f rá Reykja ví k ur borg sem ligg i til grund vallar málatilbúnaði hans gagnvart sakau kast ef ndu. Frumstefndi og sa kau kaste fndu L ifandi v iðburðir o g L E vents sé u systurfélög . Sami aðili , sak auka s tefnd i Guðmund ur , ei gi ö ll félögin og hann sit ji einn í að alstjórn þeirra allr a. Þá sé sami a ðili, stjúpsonur sakaukastefnda Guðmundar, í varast jórn þ eirra allra og sami f ram kvæmdas tjór i í tveim ur af þremu r félaganna, frumstefnda L iv e e vents e hf. o g sak a ukastef nda L ifan di v iðburðum , en enginn framkvæmdast jóri sé í sak auka st efnda L E vents . Málatilb ún aðu r stefnand a á hendur sakaukastefnd u sé b yggður þannig upp að stefn andi byggi fyrs t og f remst á því að þeir beri ás amt frumstefn da óskip ta á byrgð á kröf u s tefnanda á he ndur Solstic e Productio ns ehf. á grundvell i bóta - og sam söm un ar - reglna félagarétt ar og almennra skaðabótareglna. Eins og eigi við um frumstefnda byggi stefn andi á því að e in i tilgangurinn með aðkom u s akaukastefndu L ifandi v ið - burða og s a k auka stefndu L E vents að tónlista r hátíðinni haf i verið að koma í veg fyrir að kröfuhafar Sol stice Pro duct ions ehf. gæ tu notið full nustu í þ eim ve rðmætum sem fel i st í tón list ar hát íð inni. Eftir að st efnan di höfðaði frumsökina hafi orð ið atvik sem st yðj i þessa máls ástæðu enn frekar . Það sé m iki lv æg a st í þess u sambandi að aðstand - endur hátíð a rinnar, í nafni saka uk ast efnd a L ifandi v iðburða , hafi s kuldb und ið sig við Rey kja víkur borg til þ ess að greiða skuldir S ol stice Productio ns ehf. v i ð bor g ina og ým sa aðra kröfu hafa vegna hátíð ar inna r 2018 til þes s að fá að halda hátíð i na ár ið 201 9 . Auk framangr einds haf i aðstanden du r h átíðarinna r b úið þa nnig um hnútana að fle iri félög en frumste fndi s tandi að hátíðinni . G ögnin sem Rey kjavíkur bo r g afhenti stefn and a 18. nóvember 2019 sýn i að algjör hending r á ð i þ ví h vaða fé lag, frum stefndi, sak aukastefndi L ifandi v iðburðir eð a sakaukastefndi L E ven ts , s é l átið gegna hvaða 11 hlu t verki. E ins og nán ar verði rakið ber i ekki að gera g reinar mun á aðko mu eða horfa á afmarkaða þætti hvers félags , heldur ver ð i að líta á þau se m eina heil d . Engu að síður mun i stefnandi tiltaka nákvæmlega aðko mu hv ers félags fy ri r si g . Hann byggi á því að hlutdeild hvers þeirra um si g leiði sjálfs tæ tt til ábyr gð ar þes s. Mál atilbúnaður stef nanda gagnvart sakau kastefnda Guðmundi bygg i st á því að framang reind misnotkun á einkahlutaféla gaforminu og st jórn félaganna án ti llits til form - eða efnisskilyrða hlutafélagala ga leiði til brottf al ls ábyrgðart akmörk unar fél ag - anna skv. lög um um einkahluta félög. S akaukastefnd i Guðmundur beri, sem hl uthafi , áby rgð á fy rrnefndum skuldbindingum félagan na gagnvar t ste fnanda á grundvelli bóta regln a féla garéttar, sbr. 2. mgr. 108. gr. laga nr. 138 /1994, o g almennra s kaða - b óta regl na . Ve rði ekki fallist á að sa kaukastefnd u beri áb yrgð á kröfu stefnanda á hendur Sol stice Pr oductions ehf. byggi stefnandi á því að sa ka uka stefndu beri í öllu falli áby r gð á skuldbindingum frumstefnda gagn vart stefnand a á gru nd velli ábyrgð ar yf ir - lýs in ga r fram kvæmdas tjóra frumstefnda á grundvelli sömu r eglna. Ábyrgð sakauka stefndu á k röfu ste fnanda á hendur Solstice Product ions ehf. 1. Sé rst aklega um þátt sak aukastefnda L ifandi v iðburða Eins og áður greini hafi frumste fndi Live e vents eh f. leng s t af kom ið fram se m rek str ar aðili og eigandi Sec ret Solstice - tónlist arhátíðarinnar frá h austi 2018 . Það hafi því kom ið s tefn an da í opna skjöldu þegar hann sá að það var s aka uka stefnd i L ifandi v ið burðir sem va r ti lgrein dur samn ings aðili Reyk javíkurborgar í drö gu m sem sam - þy kk t voru á borg ar ráðs fund i num 16. maí 2019 . S amningurinn h afi verið undirritað ur 31. maí 2019 . Í honum hafi aug ljósleg a ver ið gert ráð fyrir því að það væri sa k au k a - stefndi L ifandi v ið bu rðir sem ræk i hátíð ina. Í sam n i ngnum hafi meða l annars staðið að það félag fengi aðstöðu fyrir hátíð ina í Laug ar dal dagana 21 . 23. júní 2019 . Þá hafi verið gert ráð fyri r því í sam ningnum að félagið Lifandi v iðburð ir tæk i á si g m args ko na r s kyldur við Reykjavík urborg vegna rekst urs hátíð ar innar. Meðal þeirra skyldna sem félagið gekkst undir hafi verið að gera upp eftir - stöðvar skulda fyrri rekst r araðila, Solstice Production s ehf. , við Reykja víkur borg v egna há tí ð ari nnar á ri ð á ður, sem m eðal annar s hljómsveitin Slayer kom fr am á, sbr. greinar 4 .1 og 4.2 í sam n in gn um. Samkvæmt fylgiskjali nr. 2 við samninginn skyldi L if andi v iðburðir gr e iða skuld s em næmi 18.000.000 kr. Þó s kyldi Reyk ja víkur borg styrkja hátíði na um 8.00 0.00 0 kr. se m s kyld u ganga upp í up pgj ör á fyrrnefndum skuldum eftir f yrir komu lagi s em n ánar var ti lg reint á fskj. nr. 2 við samninginn. Me ð öðrum orðum hafi sakau kaste fndi L ifandi v ið b urðir gre i tt skuldir Solstice Product ions ehf. v ið Reykja v íkur b org vegna hátíðarinnar 2 0 18 m eð af slætti. Ei n s og raki ð ha fi verið hafi R eykja vík ur borg ein nig ger t það að skilyrði a ð aðstand endur hátíð ar innar 12 2019 ger ðu u pp frekari skuldir Sol stice Produ ctio ns ehf. við aðra n ánar til greinda íslenska aðila , þ ar á m eðal einka aðila, sem e k ki va r get ið um í fyrr nefndum s amn ingi. S tef nand i telur a ugljóst að slíkt skilyrði hefði Re ykjavíkurborg ekki sett fyrir aðila sem væ ri ótengdur Solstice Productions ehf . og hef ði kom ist y fir rekstur hátíð ar - innar á gru ndvell i armslengdarsjónarmiða . Að sama skapi tel ur ste fnandi aug ljóst að sak auka stefndi L ifandi v i ðb ur ðir hefði aldrei samþykkt þ essa skilmála nema vegna tengsla félags in s við Sol stice Productions ehf . 2. Um tengsl Solstice Pr oductions ehf. og nýju féla ganna Stef nandi telur t engsl Solstic e Pro duct ions ehf. vi ð fr umst efnda og s ak auka - stefndu L ifand i v iðburði og L E vents blas a við. S ömu einstakling ar , sem allir tengj a st náið innbyrðis, komi að rekstri tón listarhátíðarinnar og hafi ge r t á meðan hún va r sögð rekin af Sol stice Produ cti ons ehf. Þetta sé u systkin in Fr ið rik Ólafsson og Katr ín Ólafs - son og eigin ma ður Katrínar, Jón Bjarn i Steinsson. Fri ðr ik Ólafsson hafi á ður verið einn eigenda , stjórnarmaður og framkvæmda - stjóri S ol st ice P roduction s ehf . Frið rik hafi verið í samskipt um við s tarfs man n R eyk j a - vík ur borgar 14. nóvember 201 8 vegna forskr áningar á hátíðina 2019 . Fljó t lega eftir það haf i hann hætt að taka þátt í samskipt um við starfs mann inn en stef n a n di tel ji þ ó að Friðrik hafi áfram kom i ð a ð h átíðinni . K atr ín Ólafs s o n ha fi áður veri ð stjórnarmaður í Solstice Productions ehf. og hafi meðal an na rs kom ið fram f yri r hönd félagsins í samni ngaviðræðum við stefnanda vegna fram komu Sla y er á tón l ist ar hátíðinni 2018 . Eins og áður greini hafi K atr í n upp - haf lega verið í stj ó rn frumstefnda , L ive e vents, og framkvæmdastjóri sak aukastefnda , L if andi v iðburða , og átt m ik i l sam skipt i við starfsm ann Reykjavíkur borgar á síð ari hluta ár s 20 18 vegna há tíð ar innar 2019. Hún hafi þó horfið úr stjórn f yrr ne fnda félags - ins 1 4. nóv em b e r 201 8 og hæt t sem fram kv æmda stjóri þess síðar nefnda 18. des em ber s ama ár . Um svipað leyti h afi Katrín hætt bein um sam skipt um við starfsmann Reykja - víku r borg ar og hafi f ramkvæmd astjóri f rumstefnda tekið við . Gögn má lsins sýn i þó að hún h af i áfram t e k ið virkan þát t í un dir búningi tón listar hátíð ar innar 2019 . Jón Bjarni Ste in sson sé varaformað ur stjórnar frumstefnda , Live e vents, og sak aukastefndu , L ifan di v iðburða og L E vents , og k o m i r eglulega fram fyrir hönd þess a ra fé la ga. Hann hafi ei nnig k om ið fr am fyr ir hönd Solst ic e P roductions ehf. o g hafi meðal anna rs skrifað umsögn f yrir hönd félagsins til Reykj a ví k urborgar 29. júlí 2018 í kjöl far hátíð ar inn ar það ár. Eignar haldið á há tíðin ni h a f i einnig haldis t inna n stórfj ölskyldu fram an - grei ndra einst akl inga . Stærst u en da nle g u eig endur S ol stice Production s ehf. hafi verið Jón Ólafsson og Helga Ólafsson , f orel dr ar Friðriks og Kat rínar , en Friðrik hafi ei nnig átt hlut í fé l aginu . Nú e igi s tjúp f a ð i r J óns Bjarn a , sak aukastef nd i Gu ðmund u r , há tíð in a 13 í gegnum á ðurnefnd félög . A ðst andendur hátíða ri nnar virð i st hafa gert sér grein fyrir því að þessi tengsl félag anna ky nnu að orka tvímæ lis gagnvart k röfuhöfum S olstice Productions ehf. Stefn andi t elur þ a ð vera megi nástæð u þess að Katrín og Friðr ik hæ ttu að kom a fram fyrir hönd nýj u fél aganna m eð be inum hætti . Það hafi ger st í lok nóvember 2018 , um svipað leyti og f réttir birt u st af því að Solstic e Productions ehf . væri í van skilum við f j ölda manns og að nýtt félag hefði tekið við rekstrinum . Lykilat riðið sé þó að K atr ín og Friðrik hafi komið fram gagnvart Reykj avíkur - borg og hafi verið leiðandi í viðræ ðu m vi ð borgina í nóvember 201 8 þegar þeim var veitt vi lyrði fyrir því að hald a hátí ð ina aftur árið 2019 . Í þeirri viðle itni að f á þetta vil - yrði hafi Katrí n lýs t þv í yfi r í t ölvupó sti til starfsmanns Reyk javíkurbo rgar 21. nóv em - ber 2018 að búið væri að semja vi ð fles ta kröfuhafa Solstice Pr oductions ehf., að það væ töku n ý rra aðila að gera upp skul dir So lstice Produ þ að væri fo rsend a þe ss að h efj a grei ðslur til kröfuhafa að f á leyfi fyrir hátíðinni næsta sumar. Að mati stefn an da hafi þ e tta verið au gl jós ósann indi og telur stefnandi l jóst að aðsta nd end ur hátíð ar innar hafi bl e kkt Rey kjavík urborg í því skyni fá borgin a til þess að sam þy kkja hátíð ina 2019. Í þessum v iðr æðum h afi ve rið alls óljóst og engu máli vir st skipta fyrir h vaða félög Katrín o g Friðrik kæmu fram . Á endanum v ir ðist til - vi ljun hafa r áðið því hvaða hlutverki fru mstefn d i og sakauk astefndu L ifandi v ið b urði r og L E vents ge g n d u í hátíðinni. Um sama le yti og Fr i ðrik og Katrín hafi dregið sig úr sviðsljósinu hafi Vík - ingur Heiðar Arnó rs s on verið gerður að fram kvæm da stjóra frumstefnda og hafi hann í kjö l farið teki ð við bei nu m samsk iptum við starfs mann Reyk javíkurborgar . Þótt hann hafi aðeins v erið sk ráðu r framk væmdastjóri fr um stefnda sé ljóst af samskipt um hans við Reykjavíkur borg a ð h an n haf i einnig haft umboð til þess að koma fram fyrir sak - auka stefnd u L ifandi v iðbu rði og L E ve nts . Þótt ráð ni n g Vík ings Heiðars virðist hafa átt að skapa f j arlægð á m ill i nýju féla ganna o g Solstice Product ions e hf. út á við hafi hann augljósl ega unnið náið með aðstanden d um sí ða s tnefnda félags ins og haf i þekkt rekstur og hag þess sem ó teng dur aðili hefð i al mennt ekki getað gert . Eins o g áður g reini haf i framkvæmdas tjóri frum stefnda óskað e ftir því við Reykja víkurborg að borgin tæki út úr u pphaflegu m s am n in gsdrögum ákvæði um að sak auka stefndi L ifandi v iðburðir skyldi greiða sku ldi r vegn a tónle ikahátíðar s e m ha nn h efð i haldið ár ið 2018. Ha fi f ramkvæmda stj ór inn sagt að aðs tan den dur hátíð ar innar ótt uð ust að með þ ví væru þeir að viðurkenna te ng inguna mill i Solstice Pro duct i o ns ehf. og sak auka stefnda L ifandi v iðburða . A ð stande ndu r hátíð arinnar h af i því , að ein - h verju l ey t i , la gt sig fram um að reyna að afmá eða fela t eng sl milli félag anna út á við , þótt st efn andi telji að það haf i hér eng a þýðingu og sýni ra unar einmitt hið gagn - stæða. 14 Þ r átt fyrir þessa viðleitni ti l að r eyna að afmá t engsl féla ganna út á við hafi Víki ngur He ið a r og sakaukastefndi Gu ðmundur talið sig hafa hagsmuni a f því að lýsa yfir þei m ósannindum í fjölmiðlu m að Sol s tice Productions ehf. hefði þegar gert upp skuld sín a við Slayer, að greiðslukvitt anir l ægju því til s önnunar og að stefna ndi hefði bori ð fram re i ilar haf i h afnað Þá hafi framkvæmdastj óri frum stefnda lýst því yfir í fjölmiðl u m að gert yrði upp við þá listamenn se m Solstice Pro d u ct ions ehf. var í vanskilum við v egna hát íðarin nar 2018 a uk þess se m Katrín Ólafs son ha fi fullyrt svipað við Reykjavíkurborg. Þet ta s ý n i , svo ekki verði um vil lst , hags muni aðstandend a hátíðar innar a f því að það l i ti svo út að fyrri rekstraraðil i hefði g r eit t krö fuhöfum sínum , og þá ein na helst stefn anda . Þ etta s taðfesti a nnars augljó s tengsl mi l li Solstice Productions ehf. og n ýju f élagan na. 3. Sérsta klega varðan di þátt sakaukastefnda L E vents Í áð u r nefndum tölvupósti framkvæmda stjóra frumstefnda til Reykjav ík ur - borgar 3. apríl 20 19 haf i hann sag t að félagið sem verið [væri] a ð stofna [myn di ] einnig vera fyrir rekstur Se cret Stefnandi telur hafið yfir allan vafa að fram kvæmda stj ó ri frumstefnda hafi hér átt vi ð sakaukastefnda L E vents sem sak - au ka st efndi Guð mu ndur s tofnaði 20. ma rs 2019. Í tölvupósti framkvæm das tj óra frum - stefnda 18. m aí 2019 segi a ð sak auk a st efndi L E vents m un i ta ka á móti g reiðslum fyrir mið a á tón listar h á t íð ina. Þar eð sakaukastefndu hafi ekki orðið við þe irri áskorun stefnanda að leg gja fr am gögn úr bókhald i sakaukastefnda L E vents sem sýni r ekstur hans og efna hag þ an n ig að me ta m egi tekjur og gjö ld, eignir o g s kuldir d agana 22. maí 2019, 1. júní 201 9 , 20. júní 201 9 og 24. júní 2019 byggi stefnandi á því að allar tekjur vegna miða - sö lu á S ec ret Solstice - hát íðina 2019 hafi borist sakauka stefn da L E vents , sbr. 1. mgr. 68. gr. laga nr . 91 /1991 . Stefnandi telur að sakaukastefnd i Guð mund ur hafi stofnað sakauk a ste fnd a L E vents gagn gert í þeim ti lgangi a ð taka við öllum tekjum af hátíðin ni og ko m a ve rð - mæ tum frum st efnda þannig undan kröfuh öfum þess félags, einna helst stefn anda. Í þv í sa m ban di nægi að benda á það að sakaukastefndi L E vents hafi verið stofn a ð u r nokkrum dögum eftir hö fðun frumsaka r og rétt rúmum mánuð i eftir að fram kvæ md a - s t jór i fr u mstefnda lýsti því yfir í fjölmiðl um að félagið myndi gera upp við alla lista - menn sem f ram hef ðu komið á Secret Solstice - tónlistarhátíðinni árið 2018 o g hefðu ekk i f engið kröfu sína greidda . Í það minnsta sé ljóst að hvorki rö krétt né r eks t r a r le g t til efni hafi verið til að stofn a sakau kastefnda L E vents . Þær s kýringar sem framkvæmdas tj ó ri frumstefnda hafi gefið Reykjavíkurborg á þætti sakaukas tefnda L E v ents í h átí ðinni sýn i enn fremur ól ögmæti ráð stöf un ar - innar. Í fyr st a l agi l ýs i s kýrin g a rn ar br oti gegn sk yldu til greiðslu virði sauk askatts 15 sam kvæmt lögum nr. 50/1988 , enda gildi 4. tölul iður 3. mgr. 2. gr. laganna, um und - an þágu virðis auka ska tts a f aðgangs eyr i að tónleikum, ekki þeg ar tónleikar teng i st öðru sam komu hal di eða vei ti ngas t a rfs emi. Ljóst s é a ð fjölmörg önnur starf semi en tón - leika hald, þ ar á m eðal veitinga - og á fe ngi ssala, f a r i fram á Secret So l s tice - tón list ar - hátíð inni og aðstand endum hennar sé því skylt að greiða virðis aukaskatt af miðasölu. Í annan sta ð hafi m ið a sa la á tó nl ist arhátíðina og greiðslur til listaman na ha fist löngu áður en sak auka stefndi L E ve nts var s k rá ð ur hjá fyrirtækjaskrá 21. maí 2019, tæpum mán uði fyrir hátíð ina. Af þessu sé l jóst a ð sá tilgangur sem aðsta ndendur hátíða rinnar segja að haf i veri ð með sto fnu n sa k auk aste fnda L E vents st a n di st en gan veginn. T il - gan g urinn hafi ekki get að v erið annar en sá að k om ast undan ábyrgð. Þetta l eiði til þess að sak auka stefn d i L E vents be r i ábyrgð á gr eiðslu kröfu stefnanda eins og rakið verði . 4. Sérs takleg a um þá tt frumste f n da , Live e vents ehf., fr á h öfðu n frumsakar Sem fyrr s egi hafi sakaukastef ndi L ifandi v iðburðir verið gerður að aðila sam - komu la gs ins við Reykjavíkurb o rg 31. maí 2019. Í 1. gr. samningsins hafi verið g ert ráð f yrir því að félagið sæk ti um afn otale yfi til sk r ifstofu re ksturs - o g um hi rð u hjá R eykja víkur borg vegna hátíðarinnar. Engu að síð ur hafi það verið frumstefndi Li ve e vents ehf. sem sótti um og fék k afnotaleyfið . Það s ýni en n freka r hversu frjáls lega aðs ta nd end ur hátíðarinn ar far i með h lutafélaga f ormi ð og n auðsyn þ ess að sa m sam a þess i félög innbyrðis. Eins og áður seg i byggi ste fnandi m eðal annars á því ga gnvart frumstefnda að eini til ga n g urinn með aðkomu hans að tó nlistarhá tíðinn i hafi verið að ko ma í veg fyrir að krö fu haf ar Sols tice Produ c tions ehf. gætu n otið fu lln ustu í þeim verðmætum sem fel i st í hátíðinni. Eft ir að stefn andi höfðaði frumsökina ha fi orðið atvik sem styðj i fram an g r eint enn frekar . Mikilvæ gast í þ ví sam band i sé það að sak auka s tefndi L ifandi v iðb urðir ha fi skuld b undið sig gagnvart R eykjavíkur b org til þess a ð gre iða skuldir Sol stice Produ ct io n s ehf. við borgina og ýmsa aðra kröfuhafa vegna hátíð ar innar 2018 til þ e ss að fá að halda hátíð i na. Ljóst sé að þe ssi nýju at vik og rö ks emdir , sem st yðj i f yrr ne fn da máls ástæðu g agnva rt frumst efnda, kom i s t að í málinu ga gnv art h onum og ber i að líta á sak aukast efnu sem bókun í frumsökinni að þessu leyti. 5. Ábyrgð sakaukaste f ndu L E vents og L ifandi v iðburða (og frumstefnda) á krö fu stefn an da á h endur Sol stic e Prod uctio ns ehf. S tefnandi byggi á því að Solstice P roductions ehf. annars ve ga r , og fru m - stefnd i, sak auka st efndi L ifandi v iðburðir og sakaukastefndi L E ven ts hins ve g ar, hafi lotið sameigi nl egri stjórn fram angreindra aðila sem all ir tengdust innbyrð is nán u m fjöl skyld ubön dum. Þ essir aðilar hafi tekið samr æmdar ákvarð anir fyri r öll félög i n og 16 stuðl a ð a ð því í sam ein ingu að eignir S olstice Product ions ehf. gengju að v erulegu leyti ef ekki ö llu til frum stefnda og sakaukastefndu L ifandi v iðburða o g L E v e nts og hafi um l eið bor ið fyrir borð hagsmuni a nn arra kröfu hafa. Raunar m egi hel st ráða a f málavöxtu m a ð gripið haf i ver ið til fram an greindra ráð st afana í þeim tilgangi a ð bera hags muni stefna nd a fyrir borð . Þannig hafi vöru merkið Secret Sols tice, v ið skipta - sam bö nd og rekst ur tónlis tar hátíð ar i n nar, sem verð i að telja allra helst u eigni r Solstice P r o ductions ehf., v eri ð framsel d frá félag inu ti l sak auka st efnda L ifandi v iðburð a í mars 2019 og félagi ð gert að il i að sa mningnum við Reykja víkur borg um hátíðina . Þar eð sak auka stefndu haf i ekk i orðið við þeir ri áskorun stefn anda að leg gja fram ka up - samn in g um rekstu r og vöru merki Secret Solstice ásamt u pp lýsing um um greiðsl ur vegna þeirra kaupa byggi stefn andi á því að reksturinn og v öru me rkið ha fi verið fram - selt sak auka stefnda L ifandi v iðburðum á undi r verði og án endurgj alds , sb r. 1. mgr . 68. gr. laga nr. 91/1991. Enginn ann ar tilgang ur hafi v e rið með framsali á rekstri og vöru merki hátíðar - innar ti l sakaukastefn da L ifandi v iðb urða e n að koma í veg fyr ir að kröfuhafar Sol stice Pro ductions ehf. gætu no tið fullnustu í þeim ve rðmætum sem fe l i s t í tón list ar hátíð inni. A ðstand endur hátíðarinnar hafi verið rei ðubúnir a ð ganga svo la ngt að greiða 18 .0 00.000 kr . skuld Solst ice Pro duc tio n s ehf. við Reykj avíkur borg til þess að tr yggja að framsalið gæti átt sér s tað. Reykjavík urbo r g hafi sjál f l it ið svo á og sag t berum orðum í bréfi sínu til lög man n s stefnanda 12. maí 201 9 að S ol st ice Product ions eh f . og nýju félögin væru tengdi r að il a r. Eins og áðu r segi gildi í íslenskum r étti sú regla að aðilar, sem haf i yfirráð yfir fél a gi og stuðl i að þ ví að eignir þess gangi að verulegu leyti til annars f é lags undir sömu yfirrá ðum, þ annig að hagsmunir kröfuha f a fyrrnefnda félagsins séu bo rni r f y rir borð, beri s kaðabót aábyrgð á tjóni sem kröfuh afi verð i fyrir af þeim sö kum . Í slíku t il - v iki h a f i ei nnig v eri ð litið svo á að félagið, sem f ái eignirnar framsel d ar, hafi sömu yfir ráð og b er i söm u bótaábyrgð óháð ra u nverulegu eignarhaldi. Í þv í t ilv i ki sem sé hér ti l úr la usnar haf i eignirnar verið framseldar til þriggja fé laga, frumstefn da , Live e ven ts , og sakaukastefn du L ifandi v iðburða og L E vents . Með vísan t il þess sem áður greinir um að allir þræðir hafi verið í hendi sömu aði la t il þess a ð taka þá sam ræmdu ákv örðun að hags munir Solstic e Prod uc tions ehf. gengju t il félaganna byggi stef nandi á því að á kvæði 3. mgr. 2. gr. laga nr. 138/1994 haf i tek ið til þ e irra allra sem móðurfél a g a Sol stice Product ions ehf. Í ljósi þess að aðst an d e nd ur félag an na hafi beitt fr aman greind um ólög mæt um aðferð u m me ð því að ráðst a f a verð - mæt um Sol stice P roduction s ehf. til þeirra ber i þau skaðabótaábyrgð sa mk væm t almennum sk a ða bótareglum á tjóni sem stefnandi varð fyrir af þess um sökum. T j ón stef n a nda n em i fjár h æ ð kröfu hans á h endur Sol stice Productions ehf. sem s é nú töpu ð, enda h a f i verið ger t árang urs laus t fjárnám hjá félag inu vegna kröfunnar . 17 Með sö mu r ökum byggi stefnandi á því að samsama verði Solstice Productions ehf. annars vegar og f rumstef nda, s a k aukastef nd u L ifa ndi v iðburði og L E vents hins ve gar og líta á þ á sem eina heild. Í samræmi v ið almennar re glur verð i að líta svo á að sak aukastefndu L ifandi v iðbur ð ir og L E vents be ri ásamt frumstefnda óskipta ( solid a r - íska ) ábyrgð á skuld bind i ngum S ol sti ce Produ ct ion s ehf. gagn vart stefn an da . Ei ns og áður segi hafi alg jör hending ráðið þ v í hvaða fél ag, frumste fndi, sak - auka s tefndi L ifandi v iðburðir eða sakau k astefndi L E vents , hafi verið lát ið ta ka að sér hva ða skuld bind ingu vegna Secret Solsti ce - tónlistarhátíða rinnar 20 19. Stef na ndi tel ji ljó s t að fjárhagur félag anna sé algjörlega sam o finn og að félögin s éu í raun rekin sem ei n heild. Það s é l jóst að engi n þörf hafi verið á því að tónlist ar hát íðin væ ri rekin í fleiri en einu félagi og að verðm æt um tengdum hátíð inni væri skipt á m illi áður - nef nd ra félaga með þeim hætti sem haldið var fr am . Eins og r akið hafi verið geti þær ástæður sem fram kvæm da stjóri fr u m stefnda hafi gefið Rey kj aví kurborg fyrir a ð komu félag anna að hátíð inni ekki með n okkru móti stað ist. Þ essir aði lar ha fi gefið Re ykja - ví k ur borg rangar og mis vís andi upp lýsinga r um eign a r hald fél aganna , a ð komu þeirra að hátíð inni o g að félögin myndu greiða eða yfir taka skuldir S ol sti ce P roductions ehf . Þeir hafi m átt vita um m ikil v ægi þess að Reyk ja vík ur borg fengi a ð þessu le yt i réttar upp lýs ingar, enda hafi starfs mað ur borgar in nar ítre kað s pur t út í þetta . Þanni g verð i að l í ta svo á að félögin hafi ekki haft annan raunverulegan t i l ga ng en þann a ð koma verð - mætum undan kröfu höfum á ólög mæt an hátt og reyn a að takmarka p er sónuleg a ábyrgð aðstandenda hátíð ar innar. Ekki ber i að ge ra greinarmun á aðkom u eð a horfa á a fmarkaða þæ tti hve r s fél ags, heldur verð i að líta á þau sem eina h eil d og að allt sem var nefnt hér að f raman hafi verið gert í tengslum við eitt og sama f él a gið og leiði til ábyrgðar félag anna eftir fyr r nef ndum reglum . Með vísan til sömu r aka og leið i t il þess að félögin verð i hvert og eitt að bera ábyrgð á kr öfu st ef nan da á hendur Sols tice Productions eh f. ver ð i þau að bera á byrgð á skuldbi ndingum hvers an n ars inn byrðis. Jafnvel þótt ekki yrði fallist á þet ta t elur st efnandi að afma rkaður þát tur hvers f élags nægi til þes s að við kom a ndi félag verði gert ábyrgt á fyrrnef nd u t jóni stefnanda. Ábyrgð sakauk astefn du vegna ábyrgða rloforðs frumstefnda Live e vents e hf . Verð i ekki fallist á að sakaukastefndu beri áby r gð á kröfu stefnanda á hen dur So l sti ce Producti ons ehf. by gg i r stefnandi á því að sakaukastefn du beri í öllu fa ll i á byrgð á skuldbin dingum frumste fnda g agnvart stefnand a á grundvelli ábyrg ðaryfir - lýs in ga r fram k væmdastjóra frumstefnda samkvæmt s ömu r e gl um . Í þes su s ambandi b yg gi ste fnan di á öllum sömu málsás tæ ð um og reifaðar hafa verið. Þan nig verð i að tel ja að frumstefndi hafi , sem rek straraðili S ecre t Solsti ce - t ón - list arhá tí ðarinnar , átt tilk all til vörumerkis og reksturs hátíðarin nar, þ ar á m eða l til 18 allr a tekna ve gna h átíðarinnar . S tefnandi b yggi á þ ví a ð enginn an nar tilgangur hafi veri ð með fram sali á rekstri og vörumerki hátíðar innar til sa kauk astefnd a L if andi v ið - burða og rétti til tekn a af miða sölu til L E vents e n að koma í veg fyrir að k röfuha far frum stefnda gætu noti ð full n ustu í þeim verðmætum sem fel i st í tón list ar hátíð inni. Að auki hafi aðstand e nd ur hátíð arinnar gefið Reykj a víku rborg rang ar og mis vís andi upp - lýs i ngar um eign ar hald fé lag anna og aðkomu þe irra að hát í ðinni . St efnandi b yggi á því að verðmætum o g hagsmun um fru mstefnda haf i á ólög - mæt an h á tt verið ráðstafað til hag sbóta fyrir sa kau kastefndu L E vents og L i fandi v i ð - burð i . Sem fyr r segi hafi öll f élögin l o t ið st jórn sömu aðila. Þ e ir hafi te kið sam ræmdar á kvarð anir fyrir öll félögin og stuðl a ð að því að eign ir o g hagsmuni r, s em rétti lega til - heyrðu f rum stefnda, gengju að verulegu leyti til s a kau kastefndu L E ven ts og L ifandi v ið burð a og ha fi um leið b orið fyr i r borð hagsmuni annarra kröfuhafa. Með sö mu rökum og áð ur hafi veri ð rakin um ábyrgð L E vents og L ifandi v iðburða á k röf u stefn - anda á hendur Sol stic e Pro duct ions by ggi s tefn andi einnig á því að s ak auk a ste fndu L E vents og L ifandi v ið burðir h afi haft raun veru leg yfir ráð yfir frum stefnda þan ni g að ákvæ ði 3. mg r. 2. g r. laga nr. 138/1 994 um einkahlutafélög taki t i l þ eirra sem móð ur - félaga f rum stefnda. Sem fyrr segi og með vísan til áður r ak in na rök se mda um ábyrgð L E vents tel ji s tefn andi að sá sa k auka stef ndi hafi verið st ofnað ur gagngert í þeim ólö gmæta tilga ngi að k oma hags munum frumstefn da u nda n kröfuhöfu m þe ss fél ag s . Skaðabótaá byrgð sakau kastefnda Guðmundar Hreiðarssonar Vibor g Stef nandi ár éttar að sakauka stefndi Guðmundur sé eini eigand i og ein i stjórn - ar maður bæði frumstefnda L ive e vents ehf. og sakaukastef ndu L E vents og L ifandi v iðburða . Sak auk a s te f ndi Guðmundur h a f i þv í fulla stjórn á öll um félögunu m. Af þ ví sé ljóst að hags munum S o l stice Productio ns ehf. hafi á e n danum verið ráð stafað til hags bóta fyrir hann . Líta v erð i svo á að sa kaukastefnd i Guðmundur hafi h aft raun - ver u leg yfirráð yfir ö l lu m fél ögunum og hafi stuðla ð að því að þau verð mæti sem fe l - i st í Secret Sol stice - tón l is tar há tíðinn i gen g ju til hans og um le i ð borið fy rir borð hags - mu ni annarra krö fu hafa. S te fn andi v ís i a ð öðru leyti til röksemda sinna varð andi ábyrgð s akauka stefnd u L if andi v iðburða og L E vents a ð breyttu breytanda. Þá telur s tefnandi l jóst að fjá rha g ur áðurnefndra f élaga sé alg jö rlega samofinn og að sakaukastefndi Guð mundur stýri félögunum á n tillits ti l f orm - eða efniss kilyrða hluta félagalaga. Ljóst sé að eng i nn raunv erulegur og lögmætur t il g angur hafi v e r ið fólg inn í því a ð reka Sec ret Sols tic e - t ó nlistarhátíðina í fleiri en einu f élagi. Sá sem not i hluta félaga formið á þe nnan h á tt get i e kki skýlt sé r ba k við meginregluna um t ak mark - aða ábyrg ð hluthafa. Ste f nandi b y ggi á því að framangr ei n t leiði til brottfalls ábyrgð - a r tak mörk un ar félag ann a s k v. lögum nr. 138 /1994 um einkahlutafélög o g að s ak auka - 19 stefndi G uð mundur beri sem hluthaf i ábyrgð á f y r rnefndum skuldbindi ngum félag - anna gagn var t stefnanda . S tefnandi bygg i á því a ð engin skilyrði hafi verið t il þess a ð sakaukastefnd i gæti fær t verð mæti á milli félagann a á grundvelli V II. eða XII . kafla laga nr . 138/1994. Þá telur stefn and i og byg gi r á að engin formleg ákvörðu n hafi verið t ekin í þá veru á vett va ngi félag anna enda hafi sakaukastefndu ekki orðið við þeirri áskorun stefn anda að le ggja fram gögn um hið gagnstæða . Með vísan til frama ng reinds byggi stef nandi á því að sakauk ast efndi G uð - m undur sé skaðabót askyldu r gagnvar t s tefnan da , bæði samkvæmt 2. mgr. 108. gr. laga nr. 138/1994 og alme nnum reglum sk a ða bót aréttar. Verði ekk i fall ist á að sakaukastefndi Guðmundur beri ábyrgð á k röfu stefn - a nda á hendur Solstice Productions eh f. bygg i st efnandi á því að sakauka s tef ndi b eri í öll u falli ábyrgð á sk uldbindingum frumstefnda gagnvart stefnanda á grundv ell i áby rgð ar yfir lýsinga r f ramkvæ mdastjóra frumstefnda á grundvelli sömu reglna. Þ etta b yggi á sömu röksem dum og að framan, sbr . e innig u mfjö llun í kafla 3 . Vextir S a mk væmt samnin g i Solstice og S layer frá 9. febrúar 2018 skyldi hinn fyrr - nefndi hafa lo ki ð við að greiða k röfu Slay er 4. júlí 2018 sem sé gjalddagi skuldar - innar. Stefn a ndi kre fs t dráttarvax ta samkvæmt 1. mgr. 6. g r. laga nr . 38/2001 um vexti og verð t r ygg in gu af eftir s töðvum skuldarin nar frá 4. júlí 2018, sbr. 1. mgr. 5. gr. l aga nr . 38/2 00 1 , til greiðsluda g s . Stef nandi byggi r mál sitt á almennum skaðabótareglum og bót areglu m félaga - réttar , einkum 108. gr. laga n r. 138/199 4 . Þá byggi stefnandi á regl u m fél aga réttar u m sam sömun. Dráttar vaxtakrafa hans styð ji st við 1. mgr. 6. gr ., s br . 1 . m gr. 5. gr., la ga nr. 38/20 01. Kr a fa um málskostnað styðst við 1. mgr. 130. gr. la ga nr. 9 1/1991 um me ð ferð einkamála . Varðand i varnarþ ing v ísast til 1 . mgr. 42 . gr. l a g an na. M álsá stæður og lagar ök frums tefnda S tefndi mó tm æl ir málatilbúnaði stefnanda í hei l d sinni. L ýsing s tefn and a á atvikum sé einhliða og fullyrðingar hans séu órökst uddar og fá i ekki stoð í gögnum máls i ns . Þe tta m ál v erði r a k ið til meintrar kröf u h ljómsveitar innar Slayer vegna tónleika hennar á Secret Solstice - hátíðinn i sum arið 2018 . S tefndi hafi ekki kom ið að þe irri hátíð og sé e kk i og h a f i aldrei verið í samnings sambandi við stefn anda. Ste fndi byggi k r öf u um sýknu í fyrsta lagi á aðildarskort i , í öðru lagi bygg i hann á því að hann hafi e kki tekist á hendur neina ábyrg ð á skuldbind in gum Solstic e 20 Pro duct ions e hf. og í þriðja la gi er byggt á því að framkvæmdastjó ri stefnda hefði a ldrei ge tað skuldbundið f élag ið á þ an n h á tt sem stefnandi byggi á . S tefndi byg gi á því að hann eigi enga aðil d að máli um meinta kröfu ste fna nda vegna tónl eikahalds Sl ayer á Sec ret So lstice - hátí ði nni sumarið 2018. Stefndi sé ekki og h a f i aldrei verið í n einu samningssamband i v i ð ste fnanda e ða umbjóðendur hans, Sla yer T o ur ing LLC og þungarokkssveitina Slayer. Ste f nandi eigi ekki neina kröfu á he ndur stefnda o g því ber i s amkv æmt 2. mgr. 16. gr. lag a um meðferð einkamála nr. 91/1991 að sýkn a stefnda af kröfu m stefnanda vegna að ild a rskor ts. St efndi byggi á því að han n ha f i e kki teki st á hendur neina ábyrgð á sk u ld b ind - ingu m Solstice Production s e hf., hvorki ei nfalda ábyrg ð né sjálf skulda rábyrgð. St ef ndi mót mæli því að í málinu liggi fyrir skuldbindandi lof orð af hans hálfu um að stefn di ábyrg ist greiðslu meint ra sk uld a Sol stice Pr odu ctions ehf. við stefnanda. E kki sé f ull - nægt grunnskilyrðum þes s að gilt lofo rð geti tali st h afa st ofnast . L oforð sé viljayfirlýsing manns, er fel i í sér s kuldbindingu af ha ns hálfu, og sé bei nt t i l an n ars mann s, eins eða flei ri, og k omin til vitundar h ans fy rir tilstilli loforð s - gja fa. Stefndi byggi á þ ví að það hafi ek k i verið gef in nein skuld b ind andi vilja yfir lýs - ing og því síður hafi slíkri yfi rlýsingu verið k omið til vitundar stefnanda fyr ir t ilstill i ste fnda. Að mati stefnda re y ni stefnand i að láta samko mulag á milli stefn anda o g Sol - stice Pro duct ions ehf. ná ti l stefnda. Stef ndi haf i ekk ert ko m ið að þ ví sam komu lagi og verð i ekki látinn bera ábyrgð á efn dum þe ss . Í þeim ummæl um sem sö gð séu höfð eftir f ram k væmdastjóra stefn da í fjölmi ð l um fel i st ekki nein yfir lýs i ng um að stefndi ta ki st á hendur ábyrgð á skuldbindingum an n ars félags o g þau ge t i ekki gefið við semj endum Sol stice Productions e hf . ástæðu ti l að t elja sig eiga kröfu á he ndur stefnda. Jafnvel þ ótt fallist y rði á t úlku n st e fn anda á þeim ummælum sem séu s ögð höfð eftir framkv æm dastjóra st efnda í fjölmiðlum byggi stefndi á því a ð fra m kvæmda - stjór i nn hafi aldrei getað skuldbundið félagið á þann h á tt s em stefna ndi byggi á. Fr am - kv æmdastjóri st efnda s é hvorki stjórn ar m aður í f é la ginu né prókúruhaf i . Umbo ð hans tak mark i st vi ð skuldbind ingar í dag leg um reks t r i fél agsi ns, sbr. 2 . mgr. 44. gr. laga nr. 138/1994 . Það f a ll i ekki u n dir dagl egan rekstu r fél agsins að lýsa yfir ábyrgð á skuld - bind i n gum ann ars félags gagn v a rt þriðja manni . Því skuldbind i hin meinta ábyrgð ar - yfir lýsing félagið ekki, enda he fði fra m kvæmda stjór i nn me ð þessu farið út fyrir þær tak markanir á heim ildum sem fra m kvæ mda stjórum séu settar í lögu m um einka hluta - félög nr. 1 3 8/19 94. Þet ta eigi stef n anda a ð ver a ful lkomlega ljóst og því höfði hann a ð mati stefnda mál á hendu r stefnda geg n betri vitund . Í þessu samhengi sé rétt að benda á að í sömu frétt og s tefnandi b ygg i mála til - búnað sinn á k o m i f ram að stjórnarformaður s t efnd a hafi áður lýst þv í yfir að up p gjö r Secret Solstice hátíðarinnar ári ð 2018 heyrði ekki undir s tefnda hel dur v æri það í hö ndum þ eirra sem ráku þá hátíð, Solstice Productions ehf., að gera hana up p. Þessi 21 af staða h a f i síðar ve rið áréttuð, þ.e. að stef n di h afi ekk i ábyrgst gr e iðslur v egn a fyr ri Secret Solstice - hátíða. Stefndi byggi á því að stefnandi geti ekki va lið að horfa fr am h já ummælum stjórnarformanns stefnda um að skuldir vegna eldri hátí ðar kæmu stefn da ek ki við og h orf a þess í stað aðeins til m eintra ummæ la framkvæmd a stjóra s tef nda. Að mati stefnda virðist stefnand i einna helst standa í þes sum m álare kstr i til þess að kom a höggi á stefnda og valda honum sem mestu tjóni, m eðal annars með þv í að grafa undan stefnda hj á R eykjavíkurborg, skat tayfi r völdum og u mboðsskrifst o fum þe ir ra flytj enda sem kynntir haf i verið fyrir Secret Solstice - hátíðina 2 019 . Stefnan di virð ist ber a mikl a óvild í garð hátíðarinnar og hann set ji ekki fyri r sig að slá f ram s ka ð legum fully rðingum u m stefnda án þ ess að hafa no kkuð til sín s máls. Til viðbótar þeim laga ákvæð um sem stefndi h a f i þegar vísað til by ggi hann á meg inreglum samning a - og kröf u rétt ar, reglum hlutafél agarét tar og ákvæðum laga nr. 138/1994 um ein kahlutaf élög , einkum 44. gr. o g 52. gr. Vegn a raka um að ildar skort v í sar stefn di til 2. mgr. 16. gr. la ga nr. 91/1991 og k r afa um málskostnað sty ðst við XXI. ka fla sömu laga. Málsástæð ur og l agarök sakauka ste fn d u S akaukastef ndu bygg ja kröfu sína um sý knu í fyr sta lagi á því að þ eir eig i enga aði ld að máli nu og þv í beri að sýkna þ á vegna að ild ar skorts. Í öðru lagi er byggt á því að sak aukastefndu hafi ekki á ne in n h á tt vald ið stefna nda tj óni, me int tjón hans sé ós annað og beri sakaukastefndu enga ábyrgð á h inu m e int a tjóni. Í þrið ja lagi er byg gt á því að sa kaukastefndu hafi e kki með n okkru móti tekist á he ndur ábyrgð á meintum skuld bindingum Solstice Product ions ehf., hvorki með y fir lý s i ngu m né með fr am sali á eign um eða skuldum. Loks er byggt á því að rangt sé o g ósan n að a ð s lík eignar - og stjórn enda ten gsl séu á milli s ak auka s tefndu, fr umstefnda og félags ins Solstice Pro - duct ions ehf. að beita megi hinum fram úr stefnule gu lögfr æði fim leikum sem stefnandi reyni að gera með máls höfðun sinni í frum sö k og s aka ukas ök. S aka ukastefndu, rétt eins og frumst efndi, séu e k ki og haf i a ldrei verið í neinu samn ingssamb andi við Slayer Touring LLC, þungarokkssveitin a Slayer eða ste fn anda. Sak aukastefnd u h a f i ekki komið að samnin gsgerð So lstice Productions ehf. v ið Sl ay er T o ur ing LLC , þungarokk ssveitina Slayer og/ eða st efnand a . S olstice Productions ehf. og fyrirsvarsm e nn þess félags hafi gert þá samninga . Stefn andi h a f i , sem áður se gi , hö fðað mál á hen dur Solstice Productions eh f. og ei nu m fyr ir svarsmanna félagsins, Friðr ik i Ólaf ssy ni, og virð ist byggj a það mál á því a ð fyri r svars mað ur inn hafi gengist í ábyrgð fyrir skuld Solstice Productions ehf. við Slayer To ur ing LLC og/eð a st efna nda. Frum sök í þ essu máli sé byggð á því að fram kvæ md as tjóri frumstefnda hafi gefið út 22 ábyrg ð a r yfirlýsin gu gagnvart stefnand a. Sak aukas t efndu eig i hvorki aðild að máli se m varð i sam ningssamband Slayer Touring LLC og S olstice Pr oduct ions né ei g i þ eir að ild að máli er varð i meinta ábyrgðar yfir lý s ingu framkvæmdastjóra frum stefn da. S am kvæmt meginreglum um þriðja m anns lö g gern ing a h a f i samningur aðeins í för með sér rét t indi og skyldur að þv í er varðar sam n ingsaðila sjálfa. Sa k auka stefn d u séu ek ki s amn ingsaðilar og haf i ekki lýst yfir neins ko na r áby rgð. Þegar af þeim s öku m ber i að sýkn a þ á vegna aði ldar skor ts . Sakaukastef ndu by g gja á því að meint tjón stefnanda sé alfarið ósanna ð, en fyrir ligg i að ágreiningur h a f i ve rið u m það hvort n okkur greiðs lus kylda sé fyrir hend i á mi lli st ef nanda og upphaflegs viðsemjanda , Slaye r Touring L LC, Sol stice Product - ions eh f. og fyrirsvarsm anna þ e ss félags. Í greinargerð Friðriks Óla fssonar séu rakin þau mót mæli sem Solstice Produc tions ehf., Frið rik og aðr ir f yri rsvarsmenn Sol stice Pro duct i on s ehf . haf i haldið á lofti gegn kröfu m ste fnanda , Slay er T ouring LLC og þung a r okkssveitarinnar Sla y er. Í greinargerð Friðriks k o m i m eðal annars fram að h ann telji með stefnda í málinu, Solst ice P roductions ehf ., þeg ar ha fa gert upp við stefn anda og u mb jó ð and a hans að öllu leyti, eða í það minns ta að mjög v erul egu leyti. Í grein ar - ger ð inni sé mein tri kröfu stefnanda hafnað sem ósannaðri og rangri, en sak auka - s te fndu taka að öllu leyti undi r þes sar varnir Fri ðriks og gera þær að sínum að þ ví l eyti sem við á. Þessu til viðbótar byggi stefn andi mál sitt geg n sa kaukast efn du á því að hann haf i orðið fyrir tjóni sem sakaukastefndu beri bótaábyrgð á. Hið me inta tjón eigi að vera rakið til þess að ver ðmætum hafi ve rið ko mið undan kröfuhöfum með fr am sali á vöru merki hátíð ar innar Secr et Solstice frá Solstice Pro duct ions eh f. til sakauka stefnd a, L ifandi v ið burða ehf., gegn óeðlilega lágu endurgjaldi. Þessu h afna sakaukastefndu alfarið og te lja sig haf a eignast hið fra mse lda á eðlilegum forse ndum , m e ðal a nnars með yfir töku til tek inna og óumdeil dra s kulda hins e ldra félags . Þ au verðmæti sem s a k a uka stefndi hafi fengið afhent séu af skaplega lítils virði ein og sér, enda h a f i vöru - m erki ð Sec ret Solstic e ekk ert verð gil di e f enginn h eldur tónli star há tí ðina. Sak auka - stefndu hafna því að þ eir hafi fe ngið framseld ve rðmæti og að þe ir hafi valdið st efn - anda tjóni með því framsali , slíkt sé alg e rlega ósannað. Stefn andi h a f i því að mati sak - auk a ste fndu hvorki sýnt fram á r étt mæ ti kröfu sinnar á hend ur S ol st ice P roductions ehf. né h a f i hann sý nt fram á a ð sak aukastefn du hafi valdið ho num tjóni sem ver ði r akið ti l hátt semi sak auka stefndu. Því ber i að sýkna þá af kröfum hans . Að því er varðar meinta ábyrgðar yfirlýsingu f r amk væ mdastjór a Li ve e v ents ehf. og ábyrgð sakaukastefndu vegna hen nar h afna sak au ka st ef ndu þv í al far ið að þ eir g eti borið ábyrgð á s kuldbindingum Solstice Productions ehf . á g rundvelli hi nnar meintu yfirlýsin gar. Sakaukaste fndu taka undir sjónarmið frum ste fn da , og ge ra varni r hans að sínum að því marki s em við á. Þeir árétta að f ram kvæmd a stjóri fru m stefnda, 23 Víkingur Heiðar Ar n ó rs son , get i aldrei skuldbundið sak au kastefndu á nein n h á tt , enda ge gni hann ekki neinni s töðu innan félag anna. Í frum sö k b y g gi fr um stefndi á því að yrði fallist á að meint yfirlýsing fram kv æmda stjór ans í fjö lmiðlum væri rétti leg a höfð eftir honum o g rétti lega t úlkuð af hálfu stefnan da , h efð i fram kvæmda stjór inn en gu að síður ekki getað skuld bundið fé lagið á þ ann h á t t se m st efn andi byggi á, enda hefði hann með því farið út fyrir umboð sitt, sbr. 2. mgr. 4 4. gr. laga nr. 138/19 94. Í til felli sak a ukastefndu gegni framkvæmdastjórinn en gri formlegri stöðu og h a f i ekk ert umboð til þess að skuld binda fél ögin . Þ ví bygg i s a k au k a st efndu á því að aug ljóst sé að þ eir verði ekki skuld bund nir a f meintri á byrgðar yfir lýs ingu fram kvæm da stjóra frum - ste f nda, Live e vents ehf. Loks mótmæla s a kaukastefndu öllum fullyrðingum stefnanda um að sak auka - stefndu og frumstefndi hafi mi s fa ri ð með hlutafélagafo rmið með það eina markmið að koma verðmætum u nd an kröfuh ö fum. Sv o sé alls ekki og slíkt sé algjörlega ósanna ð að þeirra mati . Það sé á huldu hve r hin mein t u verðmæti séu . H ins vegar ligg i m eðal ann a rs fyrir a ð s ak auk as tefndu haf i gr ei tt upp tilteknar skuldir Solstice Pro duct io ns ehf., þ. e.a.s. skuld ir sem Reykjavíkurb or g tal di félagið standa í við sig. Þá hafn a sak - auka st efn d u alfarið öllum fullyrðingum stefnanda um að svo náin tengsl séu á milli þe irra o g fyr ri re kstraraðila Secret Solstice - hátíð ar innar að líta verði á alla se m eina heil d. Slíkt f ái hvorki st oð í meg inreg lum félaga réttar né í lögum um eink a hlut afél ög nr. 138/1994. S akaukaste fndu hafna þ ví alfarið að samningar við Reykjavíkurbor g um a ð þei r tæk ju yfir tilt eknar skuldir eldra félagsins, og óbilgjörn f r amganga bo rg ar inn ar í þeim efnum , geti á einhve r n há tt falið í sér staðfestingu á þv í að sakau kastefn du hafi tekið yfir allar s kuldbindingar Solstice Productions ehf. eða að í þess u f el is t sta ð fe st - ing á því að sv o náin tengsl séu á milli sakaukastefndu og fy rr i reks trara ðila hátíðar - innar að líta ver ði á alla sem einn og sama aðilann. Því f a r i f jarri að líta me gi á málið á þe nn an h á tt . Reykjavíkurborg hafi ge rt þessa kröfu og sett þ essi s ki lyr ði fyrir því að hátíð in yrði hal din þegar undirbúningur hátíðarinnar v ar svo lan gt á veg kominn að rekstr ar a ðil ar hátíð arinnar mátu það þannig að þ e i r væru að tak marka tjó n sit t með því að verða við þessum kröfum borgarinnar. Sú ákvörðun h a f i enga þýð in gu ga gn vart öðr um mei ntum krö fu höfum Solstice Productions ehf. Verði ek k i fa l list á það með sakaukastefndu a ð sý k na beri þá af k röfum stefn - anda byg g ja þeir þv í til vara á því að sýkna beri þ á af kröfum stefnanda að svo stöddu. Til stuðn ings var akr öf u n ni b yggja sak a uka st efndu á því að hið meinta tjón stefn anda liggi ekk i fy rir fyr r en stefnandi h a f i endan le ga f engið úr því skorið hvort hann eigi yfir h ö fuð kröf u á he ndur Solstice Product ions ehf., Friðrik Ólafssyni eða Live e vents ehf. F yrr en sú n iðurstaða hafi fengi s t l ig g i ek kert fyrir um hið m einta tjón og því verð i sa k auka stefndu ekki kraf ð ir um efn dir h innar mei ntu kröfu ste fnanda. Því b er i 24 að s ýkna þ á af kröfum stefn anda að svo stöddu, sbr. 2. mgr. 26. gr. laga um með ferð einka mála nr. 91/199 1. Sa k a uk ast efn du hafna öllum áskorunum stefnanda um gagnaf ramlagningu og h afna því að jafnframt að lít a megi svo á a ð með því séu þ eir að samþykkja fr á sögn st efn an da um efni skjalanna . Stefna ndi eigi ekkert tilkall til þeirra skjala sem han n h a f i sk o r að á sakauk astefn du að leggja fram og þeim ber i því ekki me ð nokkru mó ti að verða við áskorunum hans , sbr. 2. m gr. 67. gr. laga um með ferð einka mála nr. 91/1991. Sakaukastefndu í treka mótmæli sín við málatilbúnaði stefnanda, telja han n r a nga n, misvísandi og afs ka plega langsóttan. Þeir haf i ekkert með stef n anda e ða umbjóð anda hans að g era og vís i kröfum hans a lfarið á bug. Sak auka stefndu ta ka að öll u leyti undir málatilbún að frumstefnda og Friðriks Ólaf s sonar í máli sem stefn an d i höfð aði á hendur Solst i ce Pro ductio ns ehf. og Friðrik i , nr. E - 1131/2 0 19. Til viðbótar þeim lagaákvæð um sem þegar hafi ver ið vís að til bygg i sak auka - stefndu jafnframt á m e ginreg lum samninga - , kröfu - og félagaré ttar um skuld bind ing - ar g il d i samn inga, kröfuábyrgð i r, takmarkaða á byrg ð og m eginreglur um þriðja m anns - lög g e rn inga. Sakaukastefndu vísa til þ eirra ákvæða laga nr. 91 /19 91 sem vísað hefur verið t il, e n vísa einnig t i l XXI . kafla laganna að því er varðar kröfur sak auka stefndu um máls ko s t nað. Niðurs taða Eins og á ður seg ir rey nir annars vegar á það hvort f ra mkvæmdastj óri félagsins Li ve e vents ehf. hafi , með yfirlýsin gu í fjöl miðlum , skuldbundið félagið og fe l l t á þ að skyldu til þess að greiða þá kröfu sem st efnandi eig i á hendur félaginu Solstice Pro - duct ions ehf . Hins vegar reynir á þ að hvort sa kaukastefnd u beri ábyrgð á greiðslu fjár - kröfu stefnanda á grundvelli r eg l na félagaréttar um ska ða bætur og samsömum . Fj árkrafa og tjón stef n anda Eins og fram er komið höfðaði stefnandi þetta mál á hendur frumstefnda , Live e ve nts eh f., með stefnu birtri 14. mars 2 0 19 . Þá byggði stefnandi einu n gis á því að með yfirl ý singu f ra m kvæmda stjór a frumstefnda í fjölmið lum hefði f allið á fé lagið skyl da til þess að greiða skuld Solstice Productio ns við stefnanda . Fr umstefndi lagði grein ar ger ð sína fram á dómþingi 16. apríl 2019 og bar því þá ekki við að stefn andi h efði ekki orðið f yr ir neinu fjártjóni í sam skiptum sínu m við Solst ice Productions . Sama dag og stefnandi þingfesti málið á hendur frumstefnda þingfesti hann einnig mál á he ndur S olstice Productions og Friðrik i Ólafssyni . Í upphaf i var ekki gripið til va rna í þ ví m áli en s íðar um sumarið fékk stefndi Friðrik málið endur upp - 25 teki ð. Í greinargerð sem hann lagði fram 17. september 2019 komu fyrst fram mó t - mæli við þv í að fjárkra fa ste fnanda á hendur Solstice Product ions ætti rétt á sé r. Það var því e kki fy rr en sak a ukaste f nd u lögðu fram greinargerð sína í sak a uka - sök 30. janúar 2020 að því var haldið fram að tjón stefnanda í viðskiptum við Solsti ce Pro ductions væri ósannað. Þ vert á móti yrði ekki annað séð en að Solstice h efði að f ullu, í það mi nnst a að v erulegu l e yti , ge rt upp við hljómsveitina Slayer sem stefnand i leið ir k röfu sína frá . Dómurinn telur að áður en tekin verði afstaða til þess hvort greiðsluskylda hvíli á fru m stef nda og sakaukastefndu verði að s vara því hvo rt stefnan di hafi orðið fyrir tjóni í vi ð skiptu m sínum vi ð Sols tice Produ ctions . Eins og áður greini r sa mdi f élagi ð Sol stice Productions um það við hljóm sveit - in a Slayer að ge gn þv í að hljómsveitin k æmi fram á tónlistarhátíðinni Secret S ol s tice sumarið 2018 greiddi S olstice Productions þó knun fy rir tó nlistarflutn i ng, f lutni ngs - k ostnað og flugferðir. Allt með öllu na m fjárhæ ðin 329 .273 bandaríkjadölum. Hljómsveitin kom fr am á hátíðinni 23. júní . Á gj ald daga 4 . júlí 20 1 8 v oru enn ógreiddir 1 7 3 . 273 bandaríkjadalir. Fyr st reyndi hljómsveitin að fá Sol s ti ce til þess a ð gre iða skuldi na og var umboðsmaður í bei nu sambandi við Fri ðrik Ólafsson af þeim sökum. Hann lofaði stöðu gt að g reiða og tók meðal annars fra m í t ö lvu póst sam - skiptum við umboðsm anninn um mán aðamót júlí og ágúst að þessi ógreidda skuld væ r i efst á li s ta han s yf ir þá sem enn ætt u eftir að fá greitt vegna tón listar hát íð ar innar. Solstice Pro duct ions greiddi Slayer 40.000 dali 10. ágúst 2018 en ek kert eftir það. Stefn andi b ei tti miklum e ftirgangsmun um. Í tölvu ske yti sem Friðrik sendi fyr ir svars - m a nni ste fnanda 13. se pt e mber 2018 kom fram að hann hef ði s ett tvær eignir á söl u til þess að geta greitt Slayer persónulega það sem hljómsveitin æ tti ef tir að fá greitt fyrir að koma fram á hátíðinni . Stefnandi keypti kröfu hljómsveitarinnar á he ndur Sols t i ce Pro d uct ions í októ b er 2018 og hélt áfram innheim tutilraunum sem lauk með þ ví að mál var höfðað. Eins og áður gr einir v ar stef na á hendur f élagin u Solstice Productions á rituð um aðfararhæfi 11. júní 2019. Jafnframt var Friðrik Ólafsson dæm dur til þe s s að gre iða skuld Sol st i ce við stefnanda 29. apríl 20 20 . Félagið Solstic e Produ ctions var tekið til g jald þrotaskipta 27. maí 2020. Telja verðu r áran gurslaust fjárnám hjá skuldar a , hvað þá þegar bú hans er tekið til g jaldþrotaskipt a, ful lnægja nd i sönnun fyr ir ógjaldfærni hans . Dóm ur inn telur að leg gja megi til grundvallar að sú fjár hæð sem stefnand i fékk ekki greidda úr he ndi Sol s tice P rod uctio ns sé það fjár tjón sem hann s it ji uppi með eftir viðskipti hljóm sveit - ar innar Slayer v ið það félag e n da hefur hann, á þeim tíma sem liðinn er , ekki f engi ð ne itt frekar greitt upp í kröfuna. 26 Aðild Frumstefndi og sakaukastefndu byggja allir á því að sýk na ver ði þá af kröfum stefn anda vegna þess að þeir hafi aldrei verið í samningssambandi við hann. Þ ei m tjóar ekki sú málsástæða því stefnandi byggir ekki á því að ha nn hafi átt í s a m nings - sam bandi við stefndu heldur byggir hann á því a ð r éttarsamband haf i stof nast milli hans og ste fndu á annan hátt; við frums te fnda með ábyrgðaryfirlýsingu o g við sak - au ka stefndu með saknæmr i háttsemi stjórnenda þeirra og sk aða b ó ta ábyrgð af þeim sökum á tjóni stef nanda . Yfirlýsing framkvæmdastj óra frumste fnda Stefnand i bygg ir kröfu sína á hend ur frumstefn da Live e vents ehf. á þeirri y fir - lýsingu framkv æmdastjór a fru m stefnda í fjölmiðlum , mbl.is og visir .is, 6. febr ú ar 2019 að gert yrði upp við alla li sta menn sem hef ðu ekki fengið greit t fyri r að koma fra m á Sec ret Sol stice - tónlistarh átíð inni 2018. Frumstef n di mótmælir því ekki að rétt sé haft eftir fr a mkvæmdastjóra num. Hann tel ur hins vegar að í þ eim orðum sem séu höf ð eftir honum felist ekki skuldbin d - andi ábyrg ð ar yfirlýsing. Að mat i dómsins er yfirl ýsingin sem s tefn an di b yggir á skýr og ótvíræð end a er í henni st aðh æ ft , fyrirvaralaust, að gert ve rði upp við al la listamenn sem hafi ekki enn f engið greitt fy rir að koma fram á S ec re t Sol stice - t ónlistar h átíðinni 2018 ( síðustu hátíð ) . Samkv æmt orðalagi yfirlýsinga rinnar er ekki vafi á því að h enni hafi verið æ tlað að s kuld binda frum stefnda Live e vent s ehf. Þeg ar framkvæm dastjóri frum - stefnda ræ ddi við blaða m e nn mátti honum vera ljóst að orð hans myn du birtast v íða og þe ir lista menn sem enn áttu eftir að fá grei tt, eð a umbo ðsmenn þei rra , myndu lesa við - talið . Ha nn h l ýtur einnig að hafa gengið út frá því að þes si r listamenn leg ðu trúnað á það sem kæmi fram í við tö lunum enda verður ekki ann að séð en að yfi rlýsingi n hafi verið ge fin til þess að l æ gja ö ldu r meðal þei rra tó n listarmanna sem ekki höfðu fengið greitt og a uka vi lja þeirra til þess að koma fram á n æstu S ecret Solstice - tónlistarhá tíð. Dóm ur inn telur því að líta verði svo á að y firl ýsingunni ha fi verið bei nt til þeirra lista - manna þótt hún k æmi f ram í við ta li við blaðamenn. Með v ísan til þessa telur dóm ur - inn j a fn framt að upp fyllt sé u þau skilyrði að v ilji frumstefnda til þess að gera up p við lista menn i na haf i kom ist til vi tund ar þei r ra fy ri r tilstill i frumstefnda, loforðsgjafans. Að mati dómsins e ru þ ví u p pfyll t öll skily rði þess að bindandi loforð hafi verið gefið. Í yfirlýs ingunni gefur ekkert t il kynna að hún hafi einvörðungu átt að taka til inn l en dra listamanna eins og frumst efndi b yggir á. Viðurken n t er að v ið túlkun gern - inga sem þessara , se m er u ek k i örl æ tisgerningar he ldur staðfesting á því að g r eitt verði fyrir unnið verk, s kul i beita tra ustkenningunni. Samk væmt henni skulu fjármunaréttar - 27 ge rn ingar hafa réttará h ri f eftir orðann a hljóðan, þ. e. þ eirri merkingu sem viðtakandinn með sanngirni m á ætla að fe list í orð a lagi l öggerningsins. Jafnframt má líta t il kröfubréfs sem lögm aður stefnand a sendi fyrirsvarsmanni frum stefnda 18. desember 20 18 . Í því v a r ger ð gr ein fyr ir samningi Solst ice Product - ions og Slay er , hv að sam ist hefði um að S o lstic e grei ddi Slayer fyrir að koma fram á tón l e ikunum , svo og flutnin gsko stnað og flugkostn að. Í bréfin u er ein nig til greint fyrir hvað S layer eigi enn eftir að f á gr ei tt og h versu h á sú f járhæð sé. Framkvæmdastjó r i frum stefnda vissi því að Slayer leit svo á að h ljóm sv eitin ætti e nn kröfu á Solstice Product ions og ynni að því að fá hana greidda . Ein u ngis s jö vikum síðar lofaði fram - kvæmda stjór inn þeim listamönnum se m ko mið hefðu fra m á hát íðinni greiðslu . Hann vissi því að meðal þeirra listamanna sem hö fð u ekki fengið greitt a ð ful lu fyrir að koma fram á h á tíð inni var hljómsveitin Slayer. Eins og fr am er komið var því aldrei borið við að kr afa Slayer á hendur Solsti ce P roductio ns væri umdeild fyrr en Friðrik Ólafs son gre ip , í september 2019, til varna í málinu sem stefnandi höf ð a ð i á hendur h onum í apríl þ að ár . Rakið hefur verið að í sam skiptum Fr ið riks við Slayer , sumarið 2018, tók hann fram að kr afa hljómsveitar innar væri efst á lista hans y fir þá sem hann þyrfti að gera upp við og hann vefen gd i ekki gildi hennar meira en svo að hann lofaði fram k v æmda stjóra stefnanda því að hann myndi greiða ha na per sónu lega um leið og hann hefði selt aðra af tveimur eignum s em hann hafði s ett á sölu. Fru mstef ndi byggir í ö ðru lagi á því a ð yfirlýsingin sé ekki skuld bind andi fyrir hann þar eð framkvæm dastjór i nn hafi farið út fyri r stöðuumboð si tt . Sam kvæmt 2. mgr. 44. gr. l aga nr. 138 /1994 um einkahlutafélög sé st öðuumboð h ans takmarkað við dag legan rekst ur fé lagsins . Til d agslegs r eksturs teljist ekki ráð stafa ndir s em séu ó v enju legar eða mi k ils háttar. Það hvílir á frumstefnda að sanna að ráðstöfun fram k væm dastjórans fal li í þann flokk. Árétta má að eftir að fréttirn ar birtust á visir.is og mbl.is 6. febrúar 2019 kom eng inn fram fyrir hönd frum st efnda og lýsti yfir þv í að framkvæmdastjórinn hefði ekki h a ft umboð til þess að gefa út þett a lof orð. Því ge tur það ekki haft þýðingu við mat á sk uld bindingar gildi yfirlýsingar innar þótt eig andi L - félaganna (Lifandi v iðburða, Live e vents og L Eve nts) , G uðmundur H r eið ars son Viborg , hafi sag t í viðt ali í nóv em ber 2018 að u pp gjör hátíðarinnar heyrði ekki und ir hann heldur Sol stice Pro duct ions. Það k o m fram í tölvu skeytum Ka trínar Ólafsson til starfsmanns borgarinnar að s lá yrði á neikvæða umfj öllun . Það ko m f ram í sk ýrslu eigin manns hennar , Jóns Bjarna , fyri r dómi að nauðsynlegt hefði verið fyrir a ðstan dend u r tón listarhát íðar innar að snúa við þe irri neikvæðu umræðu sem ha fði farið af stað í nóv ember og des em ber 2018 í kjöl far frétta um sku ld a slóð e f tir Se c ret Sols tice. Þótt yfirlýsingin kunni að hafa 28 v e rið gefi n sem svar vi ð fyrir spurn blaðamanns var mjög mikilvægt fyrir þá sem ætl - uðu sér að hald a tón list ar hátíð ina sumarið 2019 að gefa þessa yfir lýs ingu í fjöl miðlum til þess að róa þ á lista m enn s em höf ðu komið fram á hátíðinni og enn hafð i ekk i verið samið við eða h ö fð u ekki enn fengið gr eitt . Í fram burði Jón s Bjarn a , vara manns í stjórn frumste fnda, kom fram að fram - kvæmdastjórinn hefði haft heimild stjórnar til þess a ð gefa þessa yfirlýs ingu vegna íslensk ra list amanna sem komu f r am á hátíð inni. E ins o g fram er komið veitti Katrín Ó laf s son starfsmanni borgarinnar það svar , 21. nóvember 201 8 , að nýr aðili hefð i tekið við rekstr i t ónl istarhátíðarinnar . Hún gat þess einnig að sami ð hefði veri ð við flesta kröfu haf a r t ur af yfir tök u nýrra aðila að ger a upp sku ldir Sols tic e P r oduct . Jón Bjarni gaf það einnig út á sa m félags miðlum 27. nóvember 2018 að eina ástæ ða þess að þau vær u að reyna að halda tón list ar há tíð in n i lifan di væri sú að þau vildu gera upp skul d i r v ið fólk sem ætti ekki skilið að fá ekki grei tt . H ver kró na sem kæm i inn yrði nýtt til þess að gera upp skuldir fél ag s ins. Það ver ður þv í að fallast á það með stef nanda að yfir lýs ing fram kvæmda s tjór - ans í bla ðaviðtölum 6. febrúar 2019 hafi ve rið í samræmi við yfirlýst a stefn u stj órn ar félags ins Live e vents en í he nni sátu bæði Katrín Ólafsson og Jón Bjar ni . Fram - kvæmda stjórinn hafði því umbo ð til þess að gef a þetta lof orð. Þar eð yfirlýsingin er fyri rvaral aus telur dómurinn hvað sem líður na uðsyn þess að r ó a ís l enska listamenn að ekki verði byggt á þv í að hún ta ki ein ungis t il þeirra. Með því að gefa þessa yfi rlýsingu í fjölmiðlum tók fra mkvæmdastj óri frum stefnda áhættuna af því hvaða skilnin g kröfuh afar S olstice Productions myndu leggja í hana . Í h e nni er ekki gerður greinarmunur á íslenskum lista mönnum og erle ndum . Frumstefndi hefur ekki heldur sýnt fram á að sú ráðstöfun sem felst í yfir lýs - ing unni , að því marki se m hún tekur til kröfu stefn an da , sé miki ls háttar miðað við efna hag frumstefnd a . Að mati dómsins hefur frum st efndi Live e vents eh f. hvorki s ýnt fram á að fram kvæmdastjórin n hafi farið út f yrir umboð sitt né að stefnandi eða umbo ðsmaður hans hafi við lestur yfirlýsingarinna r mátt v ita að hann hefði f arið ú t fyrir hei m ild sín a og t e l ja verði ósanngjarnt að stefnandi byggi rétt á y fir lýsingunni. Dómurinn telur framkv æmdastjór a nn því hafa vei tt skuldbind andi loforð sem stefn andi get i by ggt á þá kröfu að Live e vents ehf . greiði honum eftir stöðv ar skuld - bind inga Solstice P roductions við s t efnanda . F ru mste fndi ber því einfalda kr öfu ábyrgð á grei ðslu skuldar Solstice Produ ction s við stefnanda og varð sú ábyrg virk um leið og bú So lstice var tekið til gjaldþrotaskipta. 29 Sk aðabótaábyrgð sa kauka stefndu og samsömun þeirra og Solstice Productions Stefnandi byggir á því að sakaukastefndu Lif andi v iðb urði r og L Events beri skaða bótaá byr g ð á greiðslu skuldar Solstice P roductions við hann . Skaða bótaábyrgðin hafi stofnast við þa ð að stjórnendur Sols tice Produ c tions hafi flutt allar eignir þess félags í síða r nefndu félögin án þess að skil y rði félagaré ttar til þess v æru upp fyllt. Sol stice beri þannig skaðabó t aá byrgð á tjóni stefnanda. Vegna ná inna stjórn un ar - tengsla og rekstr arfyrirkomulags v erði að líta á L - félögin sem eitt félag og vegna náinna stjórn unartengsla þeirra og Solstice verð i að samsama þau sem heild Solstice þannig að þau beri ó skipta skaðabót aá byrgð á tjóni stefnanda . Eins og rakið hefur verið tóku þrjú félö g við þeirri star fsemi sem Solstice Pro - ductions hafði á ður með höndum . Drög voru lögð að því þegar í ágúst 2018 þe gar félagið Show ehf. var stofnað , sem heitir nú Lifandi v i ðburðir , og í september sama ár þegar f élag ið Show Live e h f . var stofnað, sem hei t ir nú Live e vents . U ndirbúningu r hófst að Secret Solstice - hátíðinni 2019 , strax að lokinni hátíð - inni 2018. Þá þe gar var á rei ki hvort það væri félagið Li fandi v iðburðir ehf. eð a félagi ð L ive e vents ehf. sem hefð i rekstur hátíðar innar með höndu m. Ek k i virtist mik ill mun ur á félögunum annar en na fnið o g ken ni talan. Guð mundur H r e iðarsson Viborg átti bæði félögin. Ha nn var eini st jó rn ar mað ur inn og stjú p sonur hans , Jón Bjarni S teinsson , var vara maður í stjórn og h afði leyfi til að skuld binda bæ ði fél ö gin (h afði prókú ru umb oð ) . Því verður ekki séð að L ifandi v iðburðir hafi verið móður félag Live e vent s ehf. Í des ember 2018 var k ominn framkvæmd astjóri í félagið Live e vents , Vík ingur Hei ð ar A rnórs son, o g ha fði hann frá þ eim tíma samskipti við Re ykja víkur borg vegna u nd ir búnin gs hátíðarinna r 2019 . Fram að því kemur nafn hans ekki fyrir í gögnum máls ins. Samkvæm t fra m lögðum gö gnum vi rtist hann geta komið fram fyr ir hönd beggja fé lag a nna. Eins og áður greinir var fjöl miðlum til kynnt að Li ve e vents hefði tekið við v öru m erki S ecret Solstic e og r ekstri hátíðar innar og það félag sótti um leyfi til þess að halda h átíð ina í Laug ar dal . Engu að síður var það félagið Lifandi v ið burðir sem f ékk vöru merkið framselt f rá Sol stice Production s 18. f ebrúar 2 019 og það var nafn og k ennitala Lif an di við burða sem v ar set t í sam ninginn við Reykj avíkurbor g 31. maí 2019 . Fyrir hönd L if an di v iðbu rða ritaði Víkingur un dir samninginn . Sam kvæmt sam n ingnum va r hann lög legur umboð s mað ur þess félags þ ótt þes s væri ekki getið í gögnum frá f yrir tækja skrá . Það v erður því að fallast á þ a ð með stefnanda að félögin Live e vent s og Li f - andi v iðbu rðir hafi verið rekin eins og væru þ au eitt f élag og hafi h en ding ráðið því hvort n afnið var notað í hverju tilvik i fyr ir sig. 30 Þriðja félagið , L Even ts ehf. , var stofna ð í ma rs 2019 en skráð hj á fyr ir tækja - skrá í maí það ár. Það á Guðmundur Hreiðarsson Vibo rg , e ins og hin tvö félögin , og hann er eini stjórnarmaður en stjúpsonur hans , Jón Bj arni , er varamað ur í stjórn. Þ eir se m vo ru í fyrirsvari fyri r undirbúning tónlistarhá tíð ar i nn ar 2019 ú tskýrðu fy rir Reykjavíkurborg þörfi n a á því að reka hana framvegis í þremur félögum . Katrín sagði 4. desember 2 018 að Live e ve nt s sæi u m að halda hátí ðina en það félag vær i í eig u Li fand i v iðburða . Í byrjun ap ríl 2 019 útskýrði Víkingur f yrir starfs man ni Reykja - víkur borgar að L ifandi v iðburðir vær i móðurf élag sem ætti 100% þau félög sem stæðu að Secret Sol stice hátíðinni. Live e v ents og systurf élög myndu sjá um skipu lagningu og re kstur hátíðarinnar. Flei ri en eitt félag væri notað til þ ess að hver rekstr ar eini ng væri rekin á hámarksafköstum með tilliti til skatta og gjal da , svo sem vegna áhrifa þess að ekki sé g reiddur vi rði sauk askattur af miðum á tó nlistar við burði . Um m ið jan m a í 2019 kallaði bo r gin en n eft ir útskýringum og þá var svarið það að L ifandi v iðburði r vær i móðurfélag Live e vents og L Event s og leyfishafi á l eigu - samn ingi fyrir Laugardal . Live e v ents væri rekstr a rfélag. Allir reikn in g ar með virð is - auka skatti færu á það félag svo , sem kostnaður við upp byggingu svæðisins og ve rk - taka vinna, en L Events tæk i á móti greiðslum fy rir miðum og gr eiddi tónlistar mönnum laun. Þ a ð félag sæi um allt sem ekki vær i greiddur virðis a ukaskattur af. Skýringin væri því meðal annars sú a ð hald a þ y r f t i a ð gre indu þ ví se m selja þ y rf t i að við bættum virð is auka skat ti frá því sem ekki b æ ri virðisaukaskatt. S kil yrði þess að tónl eikar sé u undanþ e g nir virðisauk a s k att i er að þei r ten gist ekki á n einn hátt öðru s amko mu haldi eða veitinga starfsem i , sbr. 4. tölulið 3. mg r. 2. gr . laga nr. 50/1988 um virði saukaskatt. Eftir því sem næ st verður komist á það ekki við um hát íðina S ecret Solstice. Dó m urinn fær því ekki séð að það samræmi st lögum um virð i s aukaskatt að reka t ó nlistarhátíð sem þessa í flei ri fél ög um e n einu. Dóm ur inn t e lur sak aukastefndu þ ví ekki hafa sýnt fram á þörfina fyrir það að reka tón list ar hátíð - in a í þremur félögum , hvorki v egna fyrirmæla laga né af ástæðum sem varða rekstur t ón list ar hátíðar . Til þess er að líta að næstliðin fimm ár hafði há tíð in ve rið r eki n af einu félagi , Solstice Productions . Til þess er einnig að lí ta að félagið L Events var ekki til kynnt til fyrirt æk jaskrár fyrr en 21. maí 2019, mánuði áður en hátíðin va r haldi n það á r. Hlutverk þess fé lags var þó sagt vera að taka við tekjum a f mið as ölu. Fyrir liggur að miða s ala h ófst mun fyrr. Það er því niður staða dómsins að öll L - fél ögin þrjú; Lifandi v iðbur ði r, Live e vents og L Events hafi verið re kin e ins og v æru þau eitt féla g . Eins og áður greinir voru syst kinin Fr iðrik Ólafsson og Katr ín Ólafsson bæði í stjórn félag s in s S ol s ti c e Pr oduction s og höfðu bæði prókúr u . Friðrik var j afnframt hlut hafi og var sk ráður fram kvæmdastjóri félagsins. Fr á haustinu 2014 va n n Jón 31 Bjarni S teins son e innig fyrir félagið að un dir b ú ni ngi Secret Solst ice - t ónl istarhátíðar - i nn ar. Þótt Solstice Productions væri hætt að undirbúa tónlistarhátíðina sý na f ram - lögð gögn að Friðr i k var áfra m í samskiptum við Reykjaví kurborg við undi rbún ing hennar. Jafnframt sýna gögn að hann var tengi liður tó nlistarhátíðarinn ar vi ð erlenda flytj en d ur í gegnum félagið Live e vents ehf. Framl ögð g ögn sýna einni g að Katrí n Ólafsson var framk væmdas tjóri félags sem hét upp hafleg a Show en f ékk s íðan nafnið Lif andi v ið burðir. Hún tilkynnti ríkis - sk att st jó ra 18. desember 2018 að hún s tarfaði ekk i lengur sem framkvæmdastjóri félags ins og hefði ekki prókúru fyrir þ a ð. Eiginmað ur hennar hélt hi ns vegar áfram starfi sínu fyrir féla gið og heimild t il þ ess að sku ldbi nda það. Hún var einnig skráð for m aður stj ó rnar félagsins Show Liv e e hf. s em fékk sí ðar nafnið Live e vents . Ekki liggja fyrir gögn um það hve nær hún sagði sig úr stjór n þess félags en samkvæmt gögnum málsins var það f yrir 20. mars 20 19. Samkvæmt töl vupó sti sem Jón Bjarni ritaði starf smanni R e ykjavíkurborgar 20. maí 2019 v ar Ka trín en n viðriðin skipulag tónlistarhátíðarinnar. K atrín og Friðr ik voru einnig við stjór nv ölinn þ egar un n ið var að þ ví að fá leyfi Reykjavíkurborgar fyrir því að halda Secret Sol stice - hátíð ina 2019. G ögn sýna að starfsmaður borg ari nnar gekk út frá því a ð þau væru að vinna fyrir Sol stice Pro - duct ion s þar til þau til kynntu honum 21. nóve mb er 20 18 að nýr aðili, Live e ven ts, hefði tekið við , svo og að samið hefði verið við flest a kr öfuhafa og þa ð væri partur af y fir töku nýrra að ila að gera upp sku ldi r Sol sti ce Productions. Að auki greiddi Live e ven ts og hugsanle ga einnig L ifandi v iðbur ðir kröfu r þeirr a í slensku listaman na sem ekki höfðu fengið greitt fyrir að koma fram á hátíð inni 2018 og framkv æmdastjóri Live e vents gaf margnefnda yfirlýsingu . Þa u greid du ein nig kröfur Reykjavíkurborgar o g KSÍ og r afvirkja og ve itinga manna sem höfðu ekki fengið greitt fyrir vinnu við þá hátíð . Dómur inn telur því fr am lögð gögn sýna náin stjó rnun artengsl á milli Solstice Pr o ductions og hinna tveggja nýju félag a , L if and i v iðb urð a og Live e vents, s em tóku við eign um og rekst ri tón list ar hátíð ar inna r Se cret S olst ice haustið 20 18 enda hélt s ama fólkið um stjórnartauma bæði í félaginu sem l ét frá sér eignir og rekstur svo og þeim félögum sem við þeim tóku þar ti l fy rir l á að borgin my ndi heimila Se cret Sol stice - tó n leika í Laugardal sumarið 2019 svo og að hún se tti það ekki fyrir sig að ný tt félag tæki við rekstrinum gegn því að gert yrði upp v ið borgin a og þá margv ís legu ið n aðar - menn og seljend ur þjón ustu sem So l st ice P roductions skuldaði . Sakaukastefndu byggja á því að einhver , sem hafi lán að Solstice Produ ctions 130.000.000 k r. , ha fi leyst t il sín e ignir þess félags og hafi Lifandi v iðbur ðir o g Live 32 e vents fe ngið eignir S ols tice frá honum. Þessu til stuðnings l eggja þ eir þó ekki fram nein gögn. Þ eir hafa hins vegar ekki byggt á því að það s éu ekki til nein gögn um fram salið. Að auk i sýna gög n frá Einkaley fastofu að vörumerkið Secret Solst i ce v ar fram selt beint frá Sols tice Produ c t ions til Li fan di v ið b urða ehf . (þá Show ehf.) Þar eð sakaukastefndu hafa ekki lagt fram nein gögn til stuðni ngs þessari máls - ástæðu sinni , jafnve l ekki þótt stef nandi hafi skorað á þ á, telur dómurinn að h ún ve rði e kki lögð til grundvallar ni ðurstöðu m á l sins. Þvert á móti verði, meða l ann ars með vísan til gagna fr á Einkaleyfastofu , að leggja til grund vallar að e i gnir og rekstur Sol - stice Production s hafi farið mil liliðalaust fyrst til Lifandi v iðbur ða og L ive e vents og síðar einnig til L Events . Sýsl umaðurinn á höfu ðborgars væðinu gerði árangurslaust fjárnám hjá Solsti ce Productions í lok ágúst 2018 o g sam kvæmt fréttum fjölmiðl a v a r oftar en einu sinni gert árangurslaus t fjárn á m hjá félaginu . Það v ar því í rey nd ó gja l d fært þótt þa ð tefðist alllengi að taka það til gj ald þrota skipta . Sú töf skýrist af því að fyrirsvarsmaður þess , Frið rik Ólafs son , haf ði skráð lög heim ili si tt í útlöndum. Eins og atvik málsins sýna var það ekki hug mynd stjórn enda þess f élags að reyna að snúa stö ðunni vi ð og ha lda því á floti . Þvert á móti v ar hugm yndin að leyfa því að sigla í strand en varpa farm in um fyrst yfir í ön nur félög. Þar eð fjárhag ur Solstice var svo b águr að félagið stefndi í gjaldþrot va r sak - næmt og ólögmæ tt að ráðst a f a ha gs mun um þess til L - félaganna enda voru með því bor n i r fyrir b orð h ags muni r stefn anda o g annarr a kröfu hafa Solstice í sömu stöðu , þ .e. sem ekki haf ði þegar v erið greitt eða samið við vegna tónleikanna 2018 . V e rður að telja þá se m stj ó rnuðu á sama tíma bæði Solstice og L - fél ö gunum hafa í samei ningu stuðlað að þ ví að ei gnir Sol stice gengu til L - félaganna . Að mati d óm s i n s verð ur að telja hin a raun veru lega stj órnun atvik a haf a verið í L - félögunum og líta verð ur á það þríeyki (Li ve e vents, Li fandi v ið burði og L Event s) sem móðu r félag Solstice Pro duct ions enda var rá ð stöfun á eignum o g rekstri Solstice Produ ctions þeim til hags bóta og verður ekki annað séð e n þau hafi verið gagnge rt til þess stofnuð . Eins o g áður greinir haf a sakaukastef ndu , þrátt fyrir áskorun stefnanda, ekki lagt fram nein gögn um yfirfærslu eigna frá Solstice Productions til L - félagan na , einkum Li fandi v iðburða og Live e vent s. Því liggu r ekki fyr ir hvort L - félög in grei ddu nokkuð ef eitth v að fyrir eignir og rek stur Sols tice. Telja verður að á þeim hvíli sönn - un arbyrðin fyrir því hvort hagsmun ir So lstice , sem voru færðir til L - félaganna , h efðu ekki næg t til fullnustu fjárkröf u stefnand a. Þ ví þykir ver ða að leggja t il grundvallar að höfuðstól l kröfu s tefnanda he fði fengist greiddur hef ði eignum Solstice ekki verið afsalað til L - félaganna . Þe gar l iti ð er ti l verkefnis L - félaganna, að reka tónlistarhátíð, er það mat dóms - 33 ins að líta beri á þau öll sem e i na heild e nda er hvorki lagalegur né við skipta l egur til - gangu r í að r eka h á tíðina í fleiri en ein u félagi . Af þeim sökum og vegna hi nna ólög - mætu og saknæmu ráðstafana stjórnenda þeirra við að koma hagsmunum Solstice yfir í L - félögin t elur dómur inn að þau verði öl l a ð ber a ósk ipta bótaábyrgð á því tj ón i stefn and a s em re kja m á til háttsemi stjórnenda þeirra. Því þarf ekki að taka afstöðu til þeirr ar málsástæðu sem stefnandi færir fram til vara fyrir ábyrgð stefndu á tjóni hans , þ.e. ábyrg ð sakaukastefndu v egna á byrg ðar lof - orðs frumstefnda . S akaukast efndi Guð mundur Viborg Í sk rifl egri aðilaskýrslu Jóns Bjarna kom fram, og það kom einnig fra m í a ðila - skýrslu h ans fyrir dómi , að hann he fði gert stj úpföður s í num , Guðmundi H r eiðars syni Vib org, grein f yrir þ ví í ágúst 2018 að Solstice Product ions gæti ekki grei tt einum lán - ar drottna sinna 130.000.000 kr. lán sem væri fallið í gjalddaga. Sakauk astef nda Guð - mundi mátti þv í vera ljó st að þæ r athafnir s tjórnenda L - félaganna að færa Lifandi v ið - burðum og Live e v ents öll v er ð mæti úr Sol stice Pro duct ions þegar s k ylt var orðið að ge fa bú þess upp til gjald þrotaskipta voru bæði sak næm ar og ólögmæt ar , n ema hags - munir k röfu hafa félagsins væru að fullu tryggðir . Samkv æmt fra m lögðum gögnum er s akauk astefndi Guðmun d ur eini e igandi allra L - félaganna og stj órnarmaður í þeim öllum. Hann er því sá se m nýtur hags af ólö g mætum og saknæmum athöf num stjórn enda þessara félaga sem hafa orðið s tefn - anda til tjóns. Því verður að fal last á það að ha nn beri , með L - félög un u m, s kað a bóta - ábyrgð á tjó ni ste fnanda á grundvelli almennra r eglna ska ða bóta rétt ar. Varakrafa sakaukast efndu Það er varakrafa sakaukast efndu að þeir verði sýknaðir að svo stöddu . Það byggja þeir á því að ábyrgðin s em kynni að ver ð a f elld á þá sé svoköllu ð tjónsáby rgð . H ún kom i ekki til fullnustu fyrr en stefnandi hafi reynt til þra utar að ga nga að ö ðrum t rygg ingum fyrir veðinu og vísa þe ir þá meðal annars til dóm s þess efnis að Friðr iki Ólafs sy ni , fyrrum framkvæmdastjór a Solsti ce , b æri að greiða stefnand a stef nufjár hæð - ina á g rund velli loforðs sem ha nn h efð i gefið fyrirsvarsmanni stef nan da. Ábyrgðin sem hvílir á frumstefnda er einföl d áby rgð . Hún verður virk þegar aðal skuldari greiðir ekki , til dæmis þegar bú hans er tekið til g jaldþrotaskipta. Sú á byrgð s em dómur in n telur að hvíli á s akaukastefndu vegna ólögmætra og saknæmra at hafna stjórnenda L - f élaga nna er ekki kröf uábyrgð heldur skaða bótaáb yrgð . Dómur - inn te lur því að henni verði ekki jafnað við tjóns ábyrgð samkvæ m t kröfurét ti og því sé st e fn anda ekki skyl t a ð reyna til þrautar að f á aðal skuldara eð a ábyrgðarmenn til þess að greiða áður en hann get i krafið sak a uk a stefndu um b ætur. Ste fnandi er því sýkn af 34 vara kröfu sakauk ast efndu. Það er því ni ð urstaða dómsins að frum stefndi Live e ven ts beri áb yrg ð á tjó ni stefn anda á grundvelli loforðs sem fólst í yfir lýsing u framkvæ m dastjóra stefnda í fjöl - miðlum 6. febrúar 20 19 og að s ú áby rgð sem hafi við það fallið á Live e vents sé ein - föld ábyrgð. Það er að auki niðurstaða dóm sins að það hafi verið saknæmt og ólö gmætt að fær a L - félögum verðmæti úr So lstice Productions , þegar svo v ar komið að skyl t var að gefa það félag upp til gjal dþrot askipta , n ema tryggja á sama tíma hag smuni allra kröfu hafa félagsins. Það er ja fnframt niður st aða dómsins að svo ná i n stjó rn unart engsl hafi verið milli Sol s tice Productions og L - félaganna að samsama verði hin síðar nefndu hinu f yrrnefnda og líta á L - félög in sem móðurfélag Solstice þegar verðmæti voru færð úr því til L - félaganna . Dómu rinn telur e n n fremur a ð engin laga leg h eim ild s é fyrir því að reka eina tón listarhátíð í þ r em ur félö gum . Því verði að líta á L - fé lögin þrjú sem eina heild . Þótt g reiðs lusky lda Li ve e vents by gg ist á áb yrgð samkvæmt k röfurétti og gr e iðslu skylda sakaukastefndu Li fand i v iðburða, L Events o g Gu ðmun dar Hre iðars - sonar V iborg byggi st á skaðabótaábyrgð verður , vegna hinna nánu stjórnunar - og hags muna teng sla , að líta svo á að ábyrg ð þeirr a all ra sé óskipt. Stefndu mót mæla ekki vaxtakröfum stefnanda og því verður fallist á þær óbreyttar. Með vísan t il þ essara r niðurstö ðu og 1. mgr. 130. gr. laga nr. 91/19 91 ber öllum st e fndu að greiða stefnanda málskostnað óskipt, sbr. 2. mg r . 13 2. gr. s ömu laga. Máls kostnaður stefnanda úr hendi stefndu þykir hæfileg a ákveðinn 2 . 7 00.00 0 kr. Við ákvörðun málskos tnað arins var li tið til eðlis málsins s vo og þess að málið var tvisv a r flutt um kröfu stefndu um frá vís un, f yrst f rumste fnda og s íða r sak auka stefndu. V irðisaukaskattur á málflutningsþó knun er meðtalinn í fjárh æðinni. Ingiríður Lúðvíksdótt ir hér aðsdómar i kv eð ur upp þ en nan dóm . D Ó M S O R Ð Stefndu, Live e vents ehf. , L Eve nts e hf. , Lifan di v iðbu rð ir ehf . og Guð mund ur Hrei ðarss o n Vibor g , greiði stefn an da, K2 Agency Limited , ó skip t 133.273,45 b anda - ríkja dal i með dráttarv öxtum sam kvæ mt 1. mgr. 6. gr. laga n r. 38/2001 um vexti og verð tryggingu fr á 4. júlí 2018 til greiðsludags . Stefndu greiði stefnanda óskipt 2.700.000 kr. í máls kostn að.