Frá og með 1. júlí til og með 30. ágúst verður skrifstofa Héraðsdóms Austurlands opin frá 10:00-12:00. Skrifstofan verður lokuð frá 17. júlí til 15. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Hægt er að senda erindi á tölvupóstfangið heradsdomur.austurlands@domstolar.is.