Skrifstofan verður lokuð frá kl. 12.00 mánudaginn 23. desember næstkomandi. Opnum aftur fimmtudaginn 2. janúar kl. 8.30. Ef erindið þolir ekki bið meðan á lokun stendur má hafa samband við starfsmann dómstólsins í síma 898-4773 á milli kl. 10:00 – 14:00 dagana 27. og 30. desember. Athygli er vakin á því að frá og með 3. janúar 2025 verður opnunartími dómstólsins frá kl. 8:30 – 14:00 á föstudögum. Aðra daga vikunnar verður hefðbundinn opnunartími á skrifstofu frá 8:30 – 15:00 en dómhúsið er opið frá 8:30 – 16:00.