X ákærður fyrir eignaspjöll, rán og líkamsárás, Ákærði, sem játaði brot sín, var sýknaður af refsikröfu ákæruvaldsins vegna ósakhæfi. Fallist var á varakröfu um að ákærða yrði gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun eða vægari öryggisráðstöfunum. Þá var honum gert að greiða brotaþola miskabætur.