Stefnandi, fasteignasala, krafðist þess aðallega að felld yrðu úr gildi ákvörðun ríkisskattstjóra þess efnis að sekta stefnanda fyrir brot gegn lögum nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Ríkisskattstjóri var sýkn af aðalkröfu en fallist var á varakröfu stefnanda og sektin lækkuð verulega.