Ökumaður ákærður fyrir brot gegn 219. gr. almennra hegningarlaga með því að hafa orðið valdur af hörðum árekstri sem olli alvarlegu slysi. Sýknað af refsikröfu á grundvelli ósakhæfis á verknaðarstundu en ákærði sviptur ökuréttindum. Ökumanni hinnar bifreiðarinnar dæmdar miskabætur á grundvelli 8. kapítula, Mannhelgisbálks Jónsbókar sbr. dómafordæmi. Ákærði hins vegar sakfelldur fyrir akstur annan dag undir áhrifum fíkniefna og til að auk ökuleyfissviptingu.