Opnunartími um jól og áramót hjá Héraðsdómi Vesturlands

Héraðsdómur Vesturlands verður lokaður frá og með 23. desember 2024 til og með 3. janúar 2025. Opnum aftur mánudaginn 6. janúar 2025. Ef erindið er áríðandi er hægt að ná í ritara dómsins í síma 860-9099 eða senda tölvupóst á netfangið heradsdomur.vesturlands@domstolar.is